Lögberg - 05.09.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.09.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1907 Kyrrahaf. Hér sezt eg niöur — fell aS fótum þínum, þú forni vinur! —töfrum slegni sær. Hér finn eg loksins hvild í huga minum, er horfi’ eg á þig, faömi minum nær. í sex ár löng þið litiS eigi hefi’ eg, og langt er siSan skeljar Þær eg braut, sem nú eg finn, og fljótt aS hjarta vef eg, í fjörusandi, heilar, viS þitt skaut. Og Þú ert sami særinn eins og fyrrum, er sat eg þögull hjá á íslands strönd, um röBulslag á kveldsins stundum kyrrum, er kveikti sólin eld viS himins rönd. En mér finst samt, þótt þú sért eins og áBur, eg afl þíns dýpra kenna i minni sál, sem andi minn sé ei Þeim böndum háSur, er æsku minnar kreptu sjón og mál. Nú finn eg opna mína hjartans heima, er huldir lágu, er fyrrum Þig eg leit. Nú finn eg afliS undravaldsins streyma frá æskuströnd, aS þessum fagra reit- Hve vildi eg feginn rún þá rita mega, , er röSull stafar á þitt megindjúp. Hve vildi eg feginn leiSsluafl Þitt eiga, sem eilíft þrek í lifs míns veika hjúp. y. Á botni þínum borgir kristals glitra, á bárum þínum situr hafsins mær, viS kletta þina hörputónar titra, er töfradisin kemur landi nær. í hjarta mínu herSast allir strengir, er hulda þráin, djúpa slær þá á, og saman hafs og hjarta krafta tengir, í hljómi þeim, sem engum tekst aS ná. Ó, þessi löngun! — Þessi þrá aS skilja, og ÞýSa lífs og dauSa huliSsmál, sem á sér hæstan andans kraft og vilja og instu og dýpstu lifsins von í sál. Hún hrópar, kallar heims frá öllum dölum, mót himingeimsins bláa reginstól, __frá eySimörku lífs aS ljóssins sölum, —frá landi nætur upp mót dagsins sól. Hún grætur eftir samhljóms sætum rómi, og sífelt leitar þess, sem aldrei finst. Hún berst sem tónn í blæins þýSa ómi — hún býr í hafsins þungu stunu inst. — MeS brimsins mátt í brjósti mér hún svellur, og blandast Ægis töfrum-þrungna söng. — Sem bylgjan hafs hún bæSi rís og fellur, og byltist um í lifsins miklu Þröng. Já, enn þá kenni eg þínar þungu drunur og þenna lótta, hlýja andardrártt, og þessar sáru sollna hjartans stunur, og sæta hljóminn: — lífsins unga slátt. — Já, enn mér berst úr lífs og dauSa djúpi þitt draumamál, sem þýSir fjör og hel. ViS brjóstin þín, und bláum töfrahjúpi, min bros og tár þú eilíft geymir vel. Eg stari á þig mikla myndin hljóöur, þú máttardýpt, sem enginn skilja má. Pú samhljóms-skuggsjá vor og æfióBur, frá æSstu, lægstu, hæstu, minstu þrá. Eg finn mig sjálfan inst i eilifS þinni, og ómur þinn er lífs míns hjartaslag. — Þú vekur alt, sem vært í sálu minni, frá vori og æsku svaf á þenna dag- Þú leikur mér þau lög, sem sætast róma, og ljúfa vekur hjartans unaSsfró. Þú lest mér einnig lífsins þungu dóma, sem leggjast þungt, sem bjarg, á hugarró. — Já, ]Ai ert lífsins cilíf undrasýning, þess eilíf-sanna himindjúpa mynd. — Hér sé eg æSstu almættisins krýning á andans hæS, í blárri sólarlind. Hér sé eg mína dýpstu vonardrauma , sem dóu ungir hjá þér, mikli sær. Þú geymdir þá í brjósti blárra strauma, — nú blika þeir sem dögg á morgni, skær. Hér finn eg aftur æsku horfna mína og óSul þau, sem voriS fyrr mér gaf. Ilér sé eg minning mærra fjalla skkia, í marardjúpi þínu, Kyrrahaf. l’ORSTEINN Þ. þORSTEINSSON. Móöurmálið. Sænskur rithöfundur einn, ec fæddur var 1708, ritar svo um móSurmáliS :*) “Eg þekki frú eina, sem gerir dóttur sína aS engu. Eg kenni i brjósti um aum- ingja stúlkuna, þvi aS hún er þokkasæl aS eSlisfari og ljúf og iétt ásér og á sér fáa jafningja hér í. En kerling er hörS viS hana og svo hirSulaus og heimsk aS hún gerir úr henni afskræmi í staS friS- leiksstúlku, ef eg get ekki taliS hana á meiri skynsemd í þessu. — Stúlkan er fögur, en móSir hennar hefir ekki vit á eSlisfegurS, en af- skræmir hana meS litum og frönsk- um flugum. Eg hefi séS svo ó- kunnuglega bletti og búningskæki á aumingja stúlkunni,. aS eg veit ekki, hvort þeir eru grískir, róm- verskir eSa þýzkir. Sjálf veit liún ekki hvernig hún á aS vera. Allur frjálsmannlegur þokki er bældur niSur hjá henni, sem henni er á- skapaSur, þv.í aS Þótt ótrúlegt sé fyrirlitur móBirin dóttur sína Slíkt er ýmist í ökla eSa eyra. Eg þekki mæSur, sem eru örvita af ást á dætrum sínum. Þær tala ekki um annaS, þær lofa ekki annaS þær hafa ekki gleSi af öSru og ekki sorg. En þessi lætur ölnboga barniS sitt sjaldan sjást hjá heldri mönnum. Hún verSur aS sjá um sig sjálf sem auBnast vill innan um unglinga og almúgamenn. Þú get ur nærri, hvaSa virBingar hún afl ar sér í slíkum félagsskap. En ef hún fær leyfi til aS koma til siS aSra manna einhvern tíma, þá er hún dubbuS upp eins og sagt var. Þá verSur hún aS ná í föt af öSr jarSar. Þeir vaSa enn “á bægsl- unum gegn um vísindin og gleypa hugmyndirnar eins búnar og þær verSa á vegi fyrir þeim.” Þeir leyfa sér enn aS bera Þau brigsl á móSurmál sitt, aS ÞaS sé ósveigj- anlegt, þetta mál, sem er jafnauS- ugt og sveigjanlegt sem grískan og önnur þau mál, sem bezt eru fallin til nýgjörfinga gerBar, eSa meS öSrum orSum hafa mestan lif- þrótt. KonráS kvaS þessa menn niSur. Sjálfur ritaSi hann islenzkuna af snild, og þá eigi síSur J. .H. og margir yngri og eldri þeim og kennari þeirra og fyrirmynd var Sveinbj. Egilsson. En hér er viB raman reip aS draga þvi aS auS- lærS er ill danska, og uppskafn- ingshátturinn er enn svo ríkur, aB mörgum þykir þaS sómi og fremd- arauki aS færa hugsanir sinar í danska brók eSur aSra útlenda leppa. Þeir menn bera fyrir sig ýmsar ástæSur og Þótt KonráS Gíslason hafi hrakiS þær flestar í ræSu sinni sem eg nefndi.^þá vil eg þó nefna þær helztu og íáta fylgja þeim þaS lof sem þeim er maklegt. Fyrsta ástæSan er þessi: “Allar þjóSir blanda mál sitt erlendum orSum. Hvi skyldum vér þá ekki gera þaS?” Þetta er engin á- stæSa, því aS hversvegna ættum vér aS vinna sjálfum oss mein, þó aS aSrar þjóBir geri þaS? Þetta er höfuSröksemd allra apakatta- En vér ættum aS leggja slíkar rök- semdir fyrir óSal sem fyrst, bæSi í málinu og — landsmálum. Önnur ástæSan er þessi: “Vér eigum engin orS yfir þann urmul nýrra hugmynda, sem bætist viB”. Þetta er satt, en í því lýsir sér lífs- þróttur málsins, aS þaS geri ný orS, eSa vaxi og þróist. Og ís- lenzkan er þar jöfn þeim málum, sem bezt eru til þess fallin, eSa um betri. Lesi þeir ræSu, KonráSs, stúlkum, sem eru ekki sniSin á sem trúa mér ekki‘ ÞriSja ástæSan er: “Nýgjorv- ingar eru eigi auSlærSari en út- lendu orSin.” Þetta er ósatt mál. Útlendu orSin eru handhægari þeim, sem hafa vcríS i skólum vor- hrúga útlendum orSum inn í mál-| Vitr.: Eg segi þér satt, þú ert iS; hitt er og lífsnauSsynlegt aB sá seki- þvi sé haldiS hreinu í “talsháttum- HarSstj.: Þú segir þá aS eg greinum og greinaskipan.” 1 hafi móSgaS sjálfan mig og aS eg Og einn hlutur er furSulegur: VerSi aS drepa sjálfan mig til aS Sagnaritun forfeSra vorra er svo afmá móSgunina. ágæt, aS hún er talin öllu öSru j Vitr.: Engan veginn. MeS fremri, sem heimurinn þekkir i blóSsúthellingu fær þú ekkert af- þeirri grein. En skáldsagnahöf- j máS. Til þess aS afmá móSgun undar vórir taka sér nú til fyrir- þá, Sem þú hefir orSiS fyrir, yrSir myndar lélega miSlungshöfunda as eySa öllu mannkyninu. erlenda og láta sem þeim sé íslenzk j MannkyniS á sök í henni. En engu sagnasnild ókend, — eSa er hún. aS síSur gætir þú þó ekki afmáS þaB ? . | þaS, sem hefir stygt þig, Því eins Oss er lífsnauSsyn aS vanda Qg þú sagSir áSan svo hnittilega, máliS og halda uppi skörulegri þag sem orSiS er, verSur ekki aft- landvörn i þeirri grein og fara aS ur tekiS. ráSum Einars Þveræings aS “ljá HarSstj.: Þú talar næsta und- ekki fangstaBar á oss.” ) arlega , og ekki ósatt meS öllu. Hinar fornu bókmentir vorar geg nánar frá. eru dýrasti menningarauSur, sem 1 Vitr.: Lít í kring um þig á alt NorSurlandaþ jóSirnar eiga. En j sem lifir 0g seg: “Eg er alt engin þeirra á beinan aSgang aS þetta.” Allir menn eru bræSur, þ. þeim nema vér, af bví að vér höf- e. a. s. aliar mannlegar verur eru um geymt málið. Vér höfum átt j sjálfu sér einn og sami maSur- Gunnar og SkarphéSin, Gretti og inn. Fyrir æSsta dómi er engri Gest spaka fyrir æskuvini og Synd látiö óhegnt. Þegar þú slær marga aSra og jafnvel goSþjóS (fjandmann þinn, þá verSur þú Valhallar. Ef vér spillum málinu, fyrir högginu sjálfur, vegna þess þá verSur niSjum vorum varnaS ag þjg eruS i sjálfu sér sami maS- þess félagsskapar og allra nota af ur. andlegum auSi fortíSarinnar. En HarSstj.: Eg skil þig ekki. Eg þaS er oss Því skaSlegira sem vér giegSf af kvölum óvinar mins. erum færri. Þ’ví aS eftir því sem Væri því Þannig variS, ef viS vær- nútíminn getur minna int xi um báSir hinn, sami? höndum eftir þvi er nauSsynin Vitr.: Þú gleSst yfir kvölum meiri aS hafa beinan aBgang aS þeim> sem þú lætur óvin þinn þola, andans auSi fortíSarinnar. j vegna þess aS þér er glapin sýn af ÞjóSerni vort á þar sinn sterk- þmu ímyndaSa hefndargjarna asta Þátt, sem máliS er, ‘miúkt “eg”. En þegar Þú vaknar til sem blómstur” oss til unaSar og . met5vitundar um þitt sanna* ‘eg”, ‘Vterkt sem stál” oss til varnar. ( þá finnur þú til kvalar hans. Mál vort er allra mála bezt og ^ HarSstj.: Ei virSist slíkt af viti eg vil ekki lifa þann dag aS sú mælt. Lát mig finna aS eg og sá von verBi ónýt fyrir mér, aS ís- seþ-i sé einn og sami maSur. lenzka ÞjóSin sé allra þjóSa bezt. I Vitr.: Allerfitt er þaS, þó má MáliS er spegill sálarinnar. ' eg reyna. Eg skal nú koma þér í Þá er þessari þjóS bani búinn, er þag ástand, aS þú finnir til ein- liún vill eigi gæta málsins, því aS mgar mannkynsins. satt er ÞaS alt sem eg hefi sagt og, satt er ÞaS enn sem Jónas kvaS: hana eSa saumuS, fá alt til láns hjá j þeim, jafnvel göngulag og lima- burS, svo hún verSur jafnaf- skræmd eins og prestur sem vill vera riddari, hirSmaSur sem vill* um, sem sýnast vera hafSir til niS | vera heimspekingur, og flestir rím- smiSir vorir, sem vilja vera skáld. Þú kant aS spyrja, SviþjóS, hvaS þér komi Þessi saga mín viS. En haldiS þér til góSa, frú SvíþjóS, því aS eg á viS ySur sjálfa. Þér eruS móSirin, tungan er dóttirin”. Svíinn lýkur ræSu sinni móö því urníSslu máli voru og einkis ann- ars, en nýgjörvingar eru öllum al- menningi auSlærSari og auSskild ari. Því aS máliS skiftist í stórar og smáar fjölskyldur og nýgjörv ingarnir fæSast af einhverri slíkri ætt og eru því auSþektir á ættar mótinu og auSlærSir, en útlendu aS hann muni aS minsta kosti verSa ■ orSin eru aSskotadýr, sem enginn sœnskur og rita og tala mó&umrnál ve't hvar heima eiga. Til skýring- sitt hreint- j ar Þe«su skal eg minna menn á aS Nú er hátt á aSra öld síSan þetta af rót Þekri> sfm-heíi'táknaS hu^ var. Sví|,jóS tók áminningunni I mXndi'na um ^05-. fæöast mo« orö og sænskan gengur næst drotningu ! ^ tákmmar a svipuSum hugmynd- norSurlandamálanna um alla mál-ium' Þctta vcrSur fvo hed ætt °f prýSi. En hversu er nú vfcbúS minnir hvert orSiS a annaS, smo aS Fjallkonunnar viS Þessa drotn- orSasambondin samsvara aírsg. ingu, íáfenzkuna, sem er hennar, hupnyndasambondunum. MaliS dóétir ? | lettir þa bornur* og oSrum retta i hugsun og verSur kennaw þeirra , . , „ , en he,fa • er þeir læra aS flokka hugsanimar var, heldur KonraS Gislason reeðu' um kiö þeir tera tákn þeirra> s.na ahrœrandt tslenskuna. Hann orSin_ gHk óbein skúrandi áhrif á MóSurmáliS mitt góSa, hiS mjúka og ríka, orS áttu enn eins og forSum mér yndi aS veita. Bjami Jónsson frá Vogi. —Ingólfur. íÞÚ l Vitringurinn hafSi vald á slíku og lét harSstjórann hugsa sömu hugsanir og finna sömu tilfinn- ingar sem komiS höfSu óvini hans til aS móSga hann. í þessu ástandi j játaBi harSstjórinn aS hann sjálf- ur væri sá, er hann hataSi og nú varS honum ljóst hvers vegna ó- vinur hans hafSi gert á hluta hans. Frá þessu sjónarmiSi gat hanti enga ástæSu fundiS til aS hata manninn, honum skildist aS hver einstaklingur væri ekki hinn sanni væri getur Þess Þar, aS Magnús Ketils- hugsunina geta agskotaorSin ekki | son hafi þa fyrir mannsaldri or®",haft iS aS verja móSurmál okkar gegn | þeim, sem vildu láta íslendinga leggja niSur íslenzkuna og taka, .. , . dönsku í staBinn. _ Mörg' morS.?rS Þe,r.ra ,erU 1 mal1 V°rU’ FjórSa ástæSan er þessi: “Oss er léttara aS læra útlend mál ef upp kostaboS hafa oss veriS gerS, en 011 ÞJ°»m ætt! Þa a* le^a a S* | einna g^einilegust ættareinkenni' aS læra hoP af utlendum or*Hm td bróS.rástarinnar hafa þau tvö ver-1 Þess aS sa hlutl 5*1, eUara verk’ iS: aS filytja Islendinga úr landi s,em lænr erlend mál a okomnum og á jótsku heiSarnar, og hitt aS1 tlma‘ Raunar yrí5u Þessar verka' þeir tæki upp dönsku í staS is- lenzku. — En sú kynslóS var þegar léttisvonir aS engu, Því aS orSin myndu breytast svo aS erlenda ætt- erniS dyldist og mundi þá enginn dauS, er KonraS helt ræSu sina, og .. . . „ , , . vonandi svo djupt grafin aS hun , ,,. , - , , . rísi aklrei upp. En hann segir aS I Smu mah neoCrU’ En ef VCr brC?* á eftir henni hafi komiS önnur litlu 1 um mahkL1’ Serum ver hygnari og töluvert hættuiegri. um vorum erf.San aSgang aS bok- “ÞaS eru þeir sem halda aS einu gildi, hvarnig þeir fara meS ís- lenzkuna, og bæta hana og staga meS bjöguSum dönskuslettum, í orSum og talsháttum, greinum og mentum vorum og börn vor svift- im vér þeim lærdómi og hægSar- auka, sem ættarmót orSanna veld- ur. ÞaS tina Þeir til hfS fimta, aS!f)irtu framar- Eftir Leo Tolstoy. HarSstjórinn kallaSi til sin vitr- kjarni mannsins, heldur ing einn til aS ráSgast um viS grundvöllurinn persónuleiks mann hann hvaS væri bezt *áS til aS anna sá, aS oss væri meSvitandi koma fram hefnd viS óvin sinn. I cining alls mannkynsins. Þegar HarSstjórinn: SegSu mér meS harSstjórinn var kominn til sjálfs hvaSa píslarverkfæri á aS kvelja sín aftnr spurSi hann vitringinn sökudólg til dauSa svo hann Uvelj-1 þessarar spurningar; sst sem mest og þrautir hans varij Á eg aS segja þér hvers eg hefi sem lengst. I orSiS vísari? Vitringurinn: Lát þú hann Vitr.: Seg mér þaS. sannfærast um brot sitt og lofa þú Harstj.: Eg hefi séS sannleik- svo samvizku hans aS eiga viS ann eins Qg gegn um siægu og eg hamn. heá'i komist aS raun um, aS mann- HarSstj.: Þú álítur þá aS til sé kyniS er ein vera og aS óvinir sam-tizka. En hlustaSu nú á mig- rnínir eru hluti af þeirri veru rétt Æbtingi minn einn hefir móSgaS eins og eg eSa þú. Sá sem mis- mig stqrum og eg er ekki i rónni gerir viS mannkyniS misgerir viS fyr en eg fæ hefnt min á Ijgnum. mig og þig og alla menn- Eg hefi hugsaS um allar grimdar- Vitr.; þetta er sá sannleik- legust(É píslir, sem eg þeflki, en .:r) sem eg yiUi koma inn hjá þer engin þeirra finst mir gæti sefaS og sem innifeist í or8inu “þú”. reiBi mína. . .' HarSstj.: hvernig fæ eg lifaS í Vitr.: Og liklega tekst þér ekki heiminum hér eftir ? aS finna nejna, vegna þess aS þú Vitr>. Þjónninn þjónar> k getur hvorki afmaS moSgumna ne maðurinn verziarj hermaSurinn þann er móSgaSi þig meS nokkr- ver landiíj stjórnandinn stjórnar< um píslum. ÞaS er því ekk. nema Hver hefir sinn verkahring fyrir eitt fyrir þig aS gera—aS fynr- si& En sá gem fræ6st hefir á &efa- ekkert saman viS þessa menn aS HarSstj.: Vel vect eg, aS ÞaS sælda Þa6 sem þeir áHta mesfa verSur ekki aftur tekiS sem orSiS dygg er - augum þess sem fræ<m_ er; En hví skyldi eg ekki geta af- ur er glæpur e6a brjáiæði) máS brotiS? NÚ hefir þú HlotiS fræSslu.nú hef- Vitr.: Enginn maSur getur ir þá s^g þann ioga sem jýsir 0u_ gert ÞaS.^ . um, en einungis fáir sjá og þú HarSstj.: HvaSa vitleysa. Eg getur ekki s,núiS aftur til myrk- get afmáS þaS þegar í staS, rétt ursins einsogeg get brotiS lampann Harðstj ; Hjálpa þú mér til aS þann ar*a svo hann ben aldrei finna ljósis skæra Eg yil ekkf greinaskipan—af einberri heimsku , nýgjörvingar séu langir og í',______-h,,; „ n,i kunnanlegir. En þar tali jog fákunnáttu.” Og því er nú miSur aS “golþorskarnir meS ein- trjá*nmgssálirnar>' eru enn ofan *) Olaf von Dalin ('1708-63) hél’t þessa ræSu til varnar sænskunni gegn erlendum yfirgangi í máli og listardómum, einkum ofurvaldi frönskunnar. óviS- kunnanlegir. En þar tala þeir ‘eins og fávísar konur tala,” því vera “Eg”, og vii ekkert sem glat- Viír.: Þú getur brotiS lamp- ast getUr, eg vil vera ópersómuleg- ann, en ljósiS ekki. LjósiS er alls ur og ótakmarkaSur eins og þú.— staSar, ljósiS lifir í hverjum hlut Skömmu siSar sættist harSstjór- aS ný orS eiga aS vera gerð eftir fvrir sjálfs sins kyngi. Þú getur inn vig fjan(imann sinn komst ____ 1 ‘’_L1 * ___ 1. * _ U A oUlzi rlrAniX enlrnrlAlmnn w hvi n _ v 1 , m • ... sama lögmáli sem hin eldri og þá verSa Þau ekki óviSkunnanleg. tín þótt stundum liafi þetta mistekist, þá er þaS engin sönnun fyrir aS svo hljóti aS vera- ekki drepiB sökudólginn arf því aS ag hver tiigangur og markmiS þú sjalfur eit sá, sem þú vilt þessa jjfs er og heit sv0 áfram veg dey®a- * inn til eilífs friSar. Harstj.: AnnaBhvort ert -þú, brjálaSur eSa þú ert aS gera aS En fleira Þarf aS forSast en aS gamni þínu. —Independent. ■' -o----

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.