Lögberg - 05.09.1907, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 5. SEPTEMBER 1907.
et íramtiSarland íramtakssamra
ir. nna. Eftir Því sem nú lítur út
fyrir þá liggur Edison Place gagn-
v«rt hinu fyrirhuga landi hins njja
h.iskóla Manitoba-fylkis. Verður
þar af leiCandi í mjög háu re.’tí '
lrarrtiSinni. Vér höfum eftir afi
eins 3 smá bújaröir í Edison Place
meí lágu verSi og sanngjörnum
borgunarskilmálum.
$5.00
festa kaup í lóö á Erindale.
Kaupiö meöan tækifæriö gefst.
Þetta eru beztu kaup sem nokk-
urn tíma hafaboðist.
SpyrjiÖ eftir nánari upplýsing-
Th.OddsonCo.
EFTIRMENN
Oddson, Hansson á Vopn
55 TRIBUNE B LD'G.
Telephonb 2312.
Ur bænum
og grendinni.
Bandalag Fyrsta lút. safnaðar
heldur fyrsta fund sinn eftir sum-
arfríiö i kveld (TimtudagJ á vana-
legum staö og tíma.
A. L. Svenson, sem verið hefir
meöritstjóri “Minneota Mascot
hefir nú tekist á hendur ritstjórn
aö blaöi i Hendricks.
Ungfrú Jóhanna T. Högnason,
er orðin kennari i náttúruvísind
um við skóla í Blooming Prairie,
Minn.
Páll Sigurösson, mjólkursölu-
maður aö 1093 Notre Dame ave.
hér í bæ, hengdi sig 2. þ. m. í
fjósi sínu. Hann lætur eftir sig
ekkju og þrjú börn uppkomin.
Hér var nýlega í kynnisferð hjá
kunningjafólki sínu Mrs. Þóröar-
son, kona Hjartar Þóröarsonar
rafurmagnsfræöings og uppfundn
ingamanns i Chicago. Hún fór
suöur aftur á mánudaginn var.
Laugardaginn 31. f.m. voru þau
Björg Þorvaldsson og Sigurjón
Daviösson gefin saman í hjóna-
band að 518 Sherbrooke st. af séra
Friörik J. Bergmann.
um.
Skúli Hansson & Co.,
56£Tribune Bldg.
Telefónar: K^%6.476-
P. O. BOX 209.
Hressandi drykkur.
Þegar konan er ,,dauð uppgefin“ eftir erfitt dags-
verk.eöa af aö ganga íbúðir eöa til kunningjanna þá
hretsir hana ekkert betur en bolli af sjóðandi
T E
Það er hressandi bragðgott og ilmsætt, svo manni
líður strax betur þegar maöur hefir smakkaö á því.
I blíumbúðum að eins 400. pd.—50C. viröi.
De Laval
er nafnið á skilvindunni á sérhverju rjómabúi
nýtísku smjörgerðarheimili.
Eins og ..sterling" stimpillinn á silfrinu er sú
útbreiðsla De Laval trygging fyrir kostum henn-
ar og áreiðanlegleik.
Viltu ekki fá þér ejna De Laval skilvindu?
svo er þá skaltu snúa þér til okkar.
Ff
THE DE LAVAL SEPARATOR CO„
14-16 Princess St., Winnipeq.
Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicage. San
Francisco. Portland. Seattle.
0000000000000000000000000000
o Bildfell & Paulson. o
O Fasleignase/ar 0
Ofíaom 520 Union bank - TEL. 2685°
O
O
ooeooooooooooooooooooooooooo
Selja hús og leðir og annast þar að- O
lútandi störf. Útvega peningalán. o
BRAUÐ.
Það er mjög áríðandi að
brauðið sem þú borðar sé létt,
hreint heilsusamlegt og þægilegt
til meltingar. Brauð okkar hefir
alla þessa eiginlegleika. Flutt
heim hvert sem er í bænum.
II
Hannes Líndal
Fasteignasali
Roora 2K5 Mclntyre Blk. — Tel. 4159
Útvegar peningalán,
é > byggingaviö, o.s.frv.
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030,
S. K. HALL, B. m.
PIANO KENNARI
við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
SandÍBon Blk. Main Str.
Branch Stndio:
701 Victor Str., Winnipeg
PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
vi» WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Ðlk.
Main Stn, Wi.nineg
THÉ
Vopni=Sig:urdson,
T'lITT • Grocerles, Croekery
Boots 6l Shoes.
Bnildern Hardware
KjötmarkaOar .
[768
2898
LIMITED
ELLICE & LANGSIDE
Eddies pappír 3 feta 4 cents pd.
Þessa viku Ljómandi fallegar hurðarskrár með Þessa viku
ir húnum á ... 45c. hver.
alla. Framdyraskrár með 3 lykl- alla.
um $ 1.35 hver.
Leirtau með 25 prct. afslætti.
Við eigum eftir ýmislegt enn þá af þvi sem var niðursett vikuna sem leið og svo margt annað fleira sem of langt
yrði hér upp að telja.—Við bjóðum öllum að koma og sjá þó þeir kaupi ekki. — Pantanir utan af landi, sem pening-
ar fylgja, fá sama afslátt og verða afgreiddar, og vörurnar sendar, sama daginn og þær kema.
Conccrt.
CONCERT veröur haldinn í
samkomusal GoodTemplara á Sar-
gent ave., á þriöjudagskveldiö 17.
þ.m. Tvær ungar stúlkur i Tjald-
búðarsöfnuöi standa fyrir sam-
komunni og ætla Þær aö verja á-
góðanum í þarfir safnaðarins.
Prógram veröur auglýst í næsta
blaði.
Miss Louisa J. Thorlaksson, aö
662 Langside st., byrjar nú aö
kenna pianospil aftur eftir sumar-
fríiö.
maöur í hvívetna, en heilsutæpur á
síðari árum.
Látinn er suöur í Edinborg, N.
D-, Grímur Einarsson, hniginn á
efri aldur, ættaður af Austurlandi,
en hingaö fluttur fyrir löngu síö-
an. Hann var tvíkvæntur. Fyrri
kona hans hét Guðrún ófeigsdótt-
ir, en siðari kona hans var Mar-
grét Samúelsdóttir, er lifir mann
sinn ásamt þremur börnum
Þeirra. Sonur Gríms heitins af
fyrra hjónabandi er Einar merkur
bóndi þar syðra. Grímur heitinn
var mesti atorku- og dugnaðar-
Héöan fóru al'farin til íslands,
Pétur Valdimarsson, kona hans og
barn. Þau fluttust hingaö frá
Vopnafirði fyrir nokkrum árum
síöan.
Nýlátinn er á almenna spítalan-
um hér í bæ Friðrik Þorsteinsson,
ættaður af Austurlandi,frá Höföa-
túnum í Fáskrúösfiröi- Banamein
hans mun hafa verið mænusjúk-
dómur. Hann fluttist hingaö vest-
ur fyrir tæpu ári síöan, meö konu
og sex börn. — í fáar íslenzkar
fjölskyldur hér um slóðir hafa
veikindi höggviö stærra skarö, en
þessa á einu ári. Þrjú börnin dóu
í vetur sem leiö og nú maöurinn í
sumar eftir nær því missiris sjúk-
leik.
478 LANGSIDE ST.
COR ELLICE AVE.
E. R. THOMAS
Áfast við búðir
Vopai-Sigurdson Ltd.
ÞRÍR DAGAR ENN.
(FIMTUD., FÖSTUD. og LAUGARD.)
GRÆÐIÐ VIÐ ÞETTA TÆKIFÆRI.
75C. Blouses á......................27C.
Í3-5° “ *2-39'
7 50 “ 4-23-
50C. bolhlífar.......................39C.
?5C- ‘‘ 63C.
25c. og 35C. Cashmere sokkar .... 22C.
J4.00 og $6.00 pils á..............$2.50.
1.00 og 1.25 millipils á............69C.
1.50 millipils á....................980.
Dre nwrlr*.
Drengjabuxur á.............39C.
Drengjaskyrtur á ..........39C.
25C. drengjasokkar á ..... i6c.
50C. Cashmere sokkar á.....39C.
$1.50 fatnaður á ..........85C.
2.00 “ $1.25.
34§° “ L98.
7-5° “ 3-25.
50C. nærföt á..............37C.
Útsalan hættir kl. tíu á laugardagskvöldiö
50C. og 65C. skyrtur á ...........39C
$t.oo skyrtur á....................6gc
20C. sokkar á ................... 9C
roc. vasaklútar á................ 3C
50C. nærföt....................... 29C
$1.50 buxur....................... 98C
10.00 föt á ...................$4-98
12.00 föt á.................... 6.95
2.50 buxur á ................ 1.53
er búin til meö sér-
stakri hliðsjón af
harðvatninu í þessu
landi. Verðlaun gef-
in fyrir umbúðir sáp-
unnar.
■Ji
A
Misprenlast hefir í síöasta blaöi
í greininni “Berklaveikishæliö í Lúðraflokkurinn.
Manitoba”, “berklaveikis vinir” á Hér meg eru a]]ir þeJ gem æt]a
auövitað aö vera berklaveikra séf ag verga meg]imir - hinum is_
v*n'r’ lenzka lúöraflokk, sem veriö er aö
_ , . , i stofna hér í bænum, beönir aö
Fra íslandi komu næsthömn mæta . fundi j húsJ g K Hal] ag
fimtudag Árm Jonsson Antomus^ Victor strati næsta sunnud
ísberg, sem foru heim .iMai 1 vor g þ m k]ukkan 2 e h Á þessum
Með Þeim komu S.gurður student fundi verSur hljóefærunum útbýtt
Johannesson (utsknfaður 1 vor) . meJ5al meg]ima.
frá Hindisvík í Húnavatnssýslu
PETKE & KROMBEIN
hafa nú flutt í hina nýju fallegu búð sína í
Nena Block. Þar selja þeir eins og áður
bezta tegundiraf nýju söltuðu og reyktu
kjöti.smjörgarðávöxtum og eggjum. Sann-
gjarnt verð.
Nena“Block I5O Nena str.
og Guöjón
Stykkishólmi.
Þorsteinsson frá
Winnipeg, 4. Sept. 1907.
A. J. Johnson.
Frétt frá Gladstone, Man., get-
ur þess, aö Páll Ásmundsson
bóndi viö Marshland P. O., hafi
beðið bana af byssuskoti 30 f. m.,
Hann hafði verið aö slá, og haföi
byssu meö sér. Þegar hann kom
eigi heim þann dag aö kveldi var
fariö að leita hans og fanst hann
Þá dauðskotinn rétt hjá sláttuvél-
inni, og þykir enginn vafi á því,
aö skotiö hafi hlaupið úr byssunni
af einhvenju óhappi og banað hon-
um. Hiann kvaö hafa fluzt hing-
aö vestur fyrir þremur árum síð-
an. í fyrra var hann póstur á
milli Woodside og Marshland.
Vellátinn maöur iöjusamur en
heldur efnalítill. Hann lætur eftir
sig konu og fimm börn.
Til leigu 2—3 herbergi að 194
' Isabel st. Ódýr leiga.
Court Garry, No. 2, Canadian
Order of Foresters, heldur fund á
Unity Hall á Lombard & Main st.
annan of fjóröa föstudag i mán-
u8i hverjum. Óskaö er eftir aö
allir meðlimir mæti.
W. H. Ozard,
Free Press Office.
Lögtaks-uppboðs-
sala á húsmunum.
Vinnukona óskast á góðu ís-
lenzku heimili. Lögberg vísar á.
Góð vinnukona getur fengið vist
að 755 WiHiam ave. Helzt æskt
eftir stúlku, sem nýlega er komin
að heiman.
Ashdown borgarstjóri kvað ætla
að bregða sér til Englands
snemma í þessum mánuði. Hann
fær þá væntanlega lán handa bæn-
um, eða selur veðskuldabréf.
Þær fjölskyldur íslenzkar, sem
dvaliö haífa niöri á Gimli og víðar
hér utan viö bæ, um hásumarið,
eru nú komnar aftur heim flestar.
Nokkrir úr- og gullsmiðir geta
nú Þegar fengið stöðuga atvinnu
hjá G. Thomas, 659 William ave.,
Winnipeg- Hann óskar einnig að
fá tvo myndarlega drengi til að
læra úr- 0g gullsmiði. i>eir sem
vilja sinna Þessu gefi sig fram
hið fyrsta.
Byrjar kl. 2 e.h. 5. Sept.
15? Nena St.
við horniö á William Ave.
Munir til sölu.
„Bureans & Stands“ járn-
rúrn málmbúin. ,,Parlour Suite“.
,,Side Board“. Stofuborö sem
draga má sundur. 24 stólar.
Lampar. ,,Heaters“. Silfurmunir.
,,Toilet Sets“. Eldhúsáhöld.
veröur alt selt: Borgist viö ham-
arshögg.
C. Ledger
uppboöshaldari.
VER SELJUM PEN-
INGA ÁVISANIR
TIL ISLANDS : :
GUFUSKIPA-FARBRÉF
ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR
KEYPTAR ®G SELDAR.
OpiS á laugardagskveldum frá kl. 7—9
Álloway and ChampD,
hanlruror 1 Wain Strctt
ndllhdldl, w I X X I P K (í
Ef þér viljið fá hæsta verö fyrir korntegundir yöar þá skuluð þér láta ferma það
á vagna og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána til
Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og
farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonar
korntegundir eru á hverjnm vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mógulegt er a8
fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undireins og búið er að afferma
vagnana —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum
gert yður ánægðari en aðrir.
THE STANDARD GRAIN CO., Ltd.
P. O. BOXI226. -- WINNIPEG, MAN.
AUGLÝSIÐ 1 Lögbergi.
The West End
SecondHandClothinflCo.
gerir hér meö kunnugt aö
þaö hefir opnað nýja búö aö
161 Nena Street
Brúkuö föt kvenna og karla
keypt hæsta verði. Lítiö inn.
Phone 7588
Takið eftir!
Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar,
Þjóðskáldsins íslenzka, í nýrri og
mjög prýðilegri útgáfu, sera séra
Björn B. Jónsson hefir séð um, er
til sölu hjá undirrituðum. Bókin
er prentuð í Washington, D. C., og
kostar í sterku og snotru bandi
$1.25 og í skrautbandi $1.75.
FriMrik Bjarnason.
766 Beverley St-, Wkinipeg.