Lögberg - 05.09.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.09.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1907. Búnaðarbálkur. MARKAÐSSKÝRSLA. MarkaOsverO í Winnipeg 2. Sept. 1907 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern.....$0.91]^ >9 2 „ 0.88^ » 3 0.84^ „ 4 extra,, .... 0.82 4 >> 5 ........ Hafrar, Nr. 1 bush.... 400 “ Nr. 2.. “ ......... 40C Bygg, til malts..“ ......5°5íc ,, til fóBurs “.......... 49C Hveitimjöl, nr. 1 söluvertS $2.60 ,, nr. 2 ..“.... $2.30 ,, S.B ...“ .... 1.95 ,, nr. 4.. “$1.40-1.60 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.00 Ursigti, gróft (bran) ton... 17.50 „ fínt (shorts) ton... 18.50 Hey, bundið, ton $io.co—11.00 „ laust, ,, .... $10.00-11.co Smjör, mótaB pd............ 25C ,, í kollum, pd........... 20 Ostur (Ontario).. .. —í3 ]4c ,, (Manitoba) .. .. 15—15)^ Egg nýorpin............... „ í kössum........ 16—17C Nautakj.,slátr.í bænum — 7%c ,, slátraB hjá bændum. .. Kálfskjöt............... 9/^c. SauBakjöt............... 13c. Lambakjöt.............. i6)^c Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. .. ioc Hæns á fæti.............. ioc Endur „ .............. ioc Gæsir ,, .............. nc Kalkúnar ............... —14 Svínslæri, reykt(ham) I2.)4!-I7^c Svfnakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2. 50 Nautgr.,til slátr. á fæti 3-3)4c SauBfé ,, ,, .. 6—7c Lömb ,, ,, ... .754 c Svín ,, ,, 6—6]/2c Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35—$5 5 Kartöplur, bush...............6oc KálhöfuB, pd.............. ic. Carrots, bush............. 1.20 Næpur, bush...............50C. BlóBbetur, bush............$i.20c Parsnips, pd................... 3 Laukur, pd............. —-5C Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar. ofnkol ,, 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol , 5.25 Tamarac( car- ■hlcBsl.) cord $6.00 Jack pine, (car -hl.) .... • 5-50 Poplar, cord .. . 4.50 Birki, „ cord .. . 6.00 Eik, „ cord HúBir, pd....... ;c Kálfskinn.pd.............. 6—yc Gærur, hver......... 40—90C Stórmikið fé stendur í áhöldum þeim, er bsend- ur nota vi® akuryrkju. Er því næsta nauBsynlegt aB geta fariB svo vel meS þau aB þau endist sem lengst. Fyrsta skilyrSið til þess er góB hirSing, bæíi aS því er snertir meðferBina meSan veriB er aB nota þau viB vinnuna og þá ekki síiSur þess á milli. Áhrif regns og sólar geta fariB illa meS slík verkfæri, þó aB þau séu brúk- unarlaus- Er því mjög nauBsyn- legt aB hafa skýli yfir þau. Slík skýli kosta auBvitaS allmikiB fé, en sá kostnaSur borgar sig, vegna endingar verkfæranna, sem verB- ur miklu lengri og betri, sé þannig um þau búiB, þegar þau liggja höggunarlaus. ætti stöBulsvæBiB aB vera valið þar sem þurt er og þokkalegt og heil- næmt andrúmsloft. 3. Moka skyldi stöBulinn jafnan þegar mjöltunum er lokiB. 4. Þó aS stöBullinn sé girtur, ætti ekki aS láta kýrnar liggja þar inni á nóttunni. StötSulsvæBiB treBst þá skjótt upp og verður ó- hreint og óhæfilegt mjaltaból. 5. Þeir sem mjólka ættu aS þvo sér og þurka hendurnar áður en Þeir fara aS mjólka. Mjaltafötin ættu lika a8 vera hrein. 6. Mjólka skal ætíB meS þurr- um höndum. MeS dálitlu lagi og æfingu er eins auSvelt að mjólka meB þurrum höndum eins og þó bleyttar séu, en þaS er miklu þrifa legra. Júgriö sjálft og umhverfis það ætti að þvo úr hreinu, volgu vatni eða strjúka af því með svampi vættum í volgu vatni áður en far- ið er að mjólka. 8. Fyrstu bogana úr hverjum spena ætti ekki að mjólka í mjólk- urílátið. í þeim er því nær kost- laus mjólk, en gnægS gerla, sem sezt hafa i og við mjólkuropiS á spenunum. 9. Mjólka skyldi ætíð um sama leyti kveld og morgna. 10. Sama manneskja ætti að mjólka sömu kúna helzt alt áriB. 11. Mjólkið ótt, hávaðalaust, hreinlega og vandlega. Forðist allan óþarfa skarkala því betur selja kýrnar. 12. Sjáist blóðbland í mjólkinni eða ostkekkir ætti aldrei að hirða þá mjólk. 13. Þó að óhreinindi lendi af einhverri tilviljun í fulla skjólu af mjólk ætti aldrei að reyna að sia þau frá, heldur fleygja þeirri mjólk og þvo skjóluna vel á eftir. 14. Látjð mjólkina ekki standa í fjósinu nema sem allra minst. Bezt að fara með hverja fötu inn strax Þegar hún er full, þó fleiri kýr þurfi að mjólka. 15. Bezt er að sía mjólkina um fíngerða málmsiu undir eins og búið er að mjólka. 16. Það borgar sig fyrir menn, sem kúabú hafa, að eiga skilvind- ur, sv« að þeir geti náð öllum rjómanum úr mjólk sinni. Mjólk- ina verður helzt að skilja volga, ekki kaldari en 95 stig á Fahr- Skeð getur að skilvindusalar kunni að segja ykkur að skilvind- an sem þeir hafi til sölu, hver um sig, skilji mjólk þó hún sé orðin köld. Engin skilvinda skilur mjólk vel og vandlega nema mjólkin sé volg, þegar hún er skilin. 17. Nauðsynlegt er að taka skil- vinduna sundur og þvo hana vand lega úr volgu vatni, í hvert sinn sem hún hefir verið notuð. (Það mun og vera almenn regla). Blóðleysi læknað. Dr. Williams’ Pink Pills veita aft- i ® ur heilbrigði með því að bú^ | til nýtt blóð. ' ROBINSON1 “ Til þess ung stúlka geti orðið . .. , „ _ hraustur kvenmaður, þarf hún að I , r að velJa úr f gæta vel heilsu sinnar. Ef blóðið i gCtUr k°m,st aÖ fáheírB' ■ KvenfólkiB, sem kennir í tíina faer að velja ór og GOODALL LJÓSMYNDARI — aB er ekki mikið og hreint, þá verða höfuðverkir og bakverkir tíðir og henni er hætt við yfirliði. Það gengur þá alt af eitthvað að henni og vel getur svo farið að til bana leiði. Dr. Williams’ Pink Pills bregðast aldrei þegar á að búa til nýtt blóð. Fyrir skömmu síðan komst fréttaritari L’Ovenir Nord að Því sem hér fer á eftir. í bæn- um St. Jerome, Que., er hæli fyrir munaðarlaus börn og fyrir því standa hinar ötulu Gey nunnur. Á hæli þessu eru Dr- Williams’ Pink Pills brúkaðar. Um nokkra mán- uði höfðu tvær stúlkurnar þjáðst af blóðleysi. Sjúkdómseinkennin a þeim báðum voru mjög lík. Þær voru fölar, mistu allan kraft og fjor og fengu höfuðverk og svima yfir höfuðið. Þeim voru gefnar Dr. Williams’ Pink Pills 0g tók Þeim þá strax að batna’. Þær fengu aftur roða í kinnarnar, mat- arlystin jókst, þær hættu að fá hofuðverk og brátt höfðu þær fengið beztu heilsu í stað vanheils- unnar Það sem Dr. Williams’ Pmk Pills hafa gert fyrir þessa munaðarleysingja, Marie Lavoie og Dosina Brooks, það munu þær gera fyrir aðrar. Ástæðan fyrir því, að Dr. Wil- hams’ Pink Pills lækna blóðleysi er sú, að þær búa til nýtt, mikið og rautt blóð. Með því móti taka Þær fyrir rætur slíkra sjúkdóma ems og hofuðverk, tak, bakverk gigt, meltingarleysi, blóðleysi,’ nðu, aflleysi og hina sérstöku sjukdoma, sem svo að segja hver kona og uppvaxandi stúlka þjáist a ' ^eJcJar hjá öllum lyfsölum eða fast sendar með pósti á 50 c. askj- an, sex á $2.50, ef skrifað er The Dr.WilIiams’ Medicine Co.,Brock- ville, Ont. um kostakjöruni 300 yds. af mjög góöu Tweeds. Mest af því er 54 þml. j breitt og 4-15 yds. langt. Vanav. er $1.50, Gi.25 og $1.00. nú á... Bonnet silki svart og ágætt, yd. á flQc. Hattprjónar á.... 5^* Sessuver á | # | 5 ROBINSON IOB I 616>á Main st. Cor. Logan ave. $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til fcess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. I hinsta kveðja til húsfrúr Kristínar H. Sigur- geirsson (d. 1907J, frá kvenfélag- inu “Úndína” í Mikley. Vér söknum þín, sem okkur eng- ill varst og áður með oss þunga dagsins barst- Með þér er sól vor hulin húmi og gröf og horfin liðs vors æðsta sigur- gjöf. Vér minnumst þess, að margan gleðidag oss með þér dreymdi’ um sælli æfihag. Þú bæta vildir allra kosti og kjör, — og kærleiksbros þér léku æ á vðf. Alt, sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. Sement. Plastur. o. s, frv. o. s. frv. Tke ffÍBDÍpeg Paint Notre Dame East. PHOSE 5781. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Kentur borgaöar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. ABalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóösdeildin opin á laugardavs kvöldum frá kl, 7—9 PLUMBING, hitalofts- og vatnshitua. The C. C. ||Young oC 7\ NCNA ST. Phone 3069. AbyrgO tekin á aO verkiö sé vel af hendi eyst. TfiC CANADUN BANK OF COMHERCE. * hor«lnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. * SPARISJóDSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagöar vfö höfuöst. á sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem ern borganleglr á fslandi. AÐAESKRH>STOPA I TORONTO. Bankastjórl 1 Winnlpeg er A. B. Irvine. TIIC iDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst r Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öörum löndum Noröurálfunn- ar. SparisjóBsdeildin. SparlsJðCsdelIdln tekur vlC lnnlög um, frá $1.00 aC upphaeC og þar yflr. Rentur borgaCar tvlsrar & ári, I Júal og Desember. BBÚKUÐ Föt Einstakt verð Búðin þægilega. 5T48»Ellice Ave. Mjaltareglur. 1. Hvergi er betra að mjólka kýrnar, vetur og sumar, en í þrifalegu fjósi, sem vel er um gengið og er bjart og loftgott. 2. Þegar kýr eru mjólkaðar úti Olíugólfdúka ^etti aldrei að þvo með grófum þvottaburstum. Sé það gert, upp- litast dúkarnir skjótt og verða óá- sjálegir. Réttara er að sópa þá fyrst vandlega, en þó með gætni, með mjúkum bursta, og etrjúka síðan yfir þá með mjúkri dalu sem vætt er í volgu vatni, en úr heitu skyldi varast að þvo þá. Séu dúkarnir mjög óhreinir getur verið nauðsynlegt að nota sápu við þvottinn, en bezt er að gera það varlega, og alls ekki nota sóda við þann þvott. Þegar dúkurinn er O'rðinn þur aftur, er gott að strjúka yfir hann á ný með dulu eða svampi vættum i undanrennu. Sé það gert, skýrast litirnir a .. ., dúknum og gljáinn helzt á honum. U™ aldur Sja’ Cr fetl Þln 1 Spor’ Þurka ^skyldi gólfið eftir það, með þurri dulu. Hvert kveld oss leizt þá bjart sem árdagsbil, er brugðum okkur sala þinna til. Nú rökkvar þungt of hyl og steinda strönd; — þar starir nóttin fölva hólms á rönd. Þar geymdust ráð vor öll, sem ein þú varst — og okkar félag þú í huga barst, — og framkvæmd mesta þakka mátt- um þér; — en þökk vor fánýt starfs að laun- um er. Og flestum betur sást þú manna mein; — þær minjar ristum þinn á bauta- stein; — og græða vildir sérhvert mannlífs- sár, hvern sjúkan lækna’ og þerra mæddra tár. Vér gleymum aldrei, systir, þinni sál, er sífelt vakti okkar kærstu mál. En lika þinn mun aldrei eyjan vor Fyrir h'önd Kvenfélagskis Úndina”. 100 kven yfírhafnir verBa seldar til aB rýma til á 50C hver 1—4 dollara virBi. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. Kjörkaup! Kjörkaup! ViB sjáum nú aB viB höfum keypt of miklar vörubygBir. ViB verBum aB selja af þeim, án tillits til þess hvaBJþaB kostar.—KomiB meB vini yBar. ViBgetum sparaB yBur peninga. Percy E. Armstrong. Bicycle verzlun og aBgerBaverkstæBi á góBum i staS til sölu. ÁstæBan fyrir söl- | unni er uppleysing félagsskapar þeirra er eiga. Fyrir þann, sem hefir dálitla peningaupphæB, er þetta ágætt tækifæri. Kl. 10 til 12 árd. geta listhaf- endur snúiB sér til CORIN 730 Furby St. G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norBan viB Fyrstu lút. kirkju, Tel. 5780, Potteo & llaves UmboBsmenn fyrir Brantford og Imperial reiBhjólin. VerB- * Karlm.hjól $40—$65. ‘ \ Kvennhjól $45—$75. KomiB sem fyrst meS hjólin yB- ar, eBa látiB okkur vita hvar þér eigiB heima og þá ’sendurn viB eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og ieysum allar aBgerBir af hendi fyrir sanngjarnt verB. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRIS'BLOCK 214 N£NA ST, SEYMODH HOUSE Market Sqnare, Wlnnlpe*. EUt af beitu veltingahúsum bæjar- $1 BO Y feIdar á 36c- bver., ll.BO 4 dag Íyrlr fæCI og gott her- £!rgl- BUliardstofa og sérlega vönd- uC vlnföng og vkidlar. — ókeyni, keyrsla tll og frft J&rnbrautastCCvum. JOHN BAIRD, eigandl. MARKET HOTEL 14« Prlncess Street. a m6tl markaCnum. Elgandl . . p 0 Conne„ WINNIPEG. A.llar tegundlr af vlnfOngum og utetott V16kynn,n* *68 °* ¥ m I DREWRY’S; I REDWOOD I LAGER f, GæBabjór. — ÓmengaBur og hollur. BiBjiB kaupmanninn yBar um hann. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phonb 4584, Ske City Xiquor Store. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, «6. elVINDLUM og TÓBAKI. Z Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur getinn. Graham Kidd. OKKAK MORRIS PIANO Tónnlnn og tilflnnlngln er fram leltt & h«rra stig og meC melrl lls heldur en ftnokkru öflru. Þau es seld meS gúCum kjörum og ftbyrgs ura ðftkveCinn tlma. PaC œttl aC vera & hverju helmill S. L. BARROCLOUGH A CO.f 228 Portage ave., - Wlnnlpeg. PRENTUN alls konar af hendi ieyst á prentsmiBju Lögbergs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.