Lögberg - 05.09.1907, Blaðsíða 6

Lögberg - 05.09.1907, Blaðsíða 6
 LÍFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. Claudína hlýddi á hann meö mestu ró, og eftir a« hafa Þakka8 honum fyrir alla umönnunina, og gæðin, sem hann hefSi sýnt henni á liönum árum, kvaðst hún geta fullvissaS hann um ÞaS, aö óhugur hans á Mr. Norris væri svo ástæöulaus, aS hún ætlaSi aS velja sér þann mann fyrir stoS og styttu eftirleiSis eSa svo fljótt. sem hann væri fáanlegur til aS stySja sig. Gamli maSurinn spáSi henni ógurlegustu hrakspám, en sagSist þó geta þvegiS hendur sínar og engan hlut eiga í Því, þó illa færi. Hún er nú til heimilis hjá frú Estmere og verSur þar um óákveSinn tíma. Hún er hálfgröm yfir þvi, aS eg skuli ekki vilja giftast sér nú strax. Segir sem svo, aS hún hafi nægilegt fé fyrir okkur bæSi aS lifa af. En eg finn töluvert til min, og get ekki gert mér þaS aS góSu, aS lifa eingöngu á eignum konu minnar, hve inndæl og göfuglynd sem hún væri. Eftir því sem eg kemst næst, þá á eg ekki annaS en þaS, sem föSur mínum kann aS þpknast aS láta af mörkum viS mig, og þó aS þaS sé stórmikil sjálfsafneitun fyrir mig aS draga giftinguna, þá hefi eg fastráSiB aS gera þaS þangaS til faSir minn kemur heim. Sérhver sá, sem rétt hefir á aS ráSleggja mér eitthvaS Þessu viS- víkjandi, hrósar mér fyrir staSfestuna. AuSvitaS eru þeir mikiS aS masa um ÞaS, aS nokkrir mánuSir séu ekki lengi aS líSa. En þeir gleyma Því, aS eg er aS bíSa eftir Claudinu Neville, og fæ því ekki þá viSur- kenningu, sem eg eiginlega á skiliS. En vegna þess aS eg get nú fengiS aS sjá hana hve nær sem mér sýn- ist, held eg aS mér takist aS bíSa þolinmóBlega Þang- aS til ferSalangurinn hann faSir minn kemur aftur. En hvar er hann? Nú eru nærri því tvö ár liSin síSan hann lagSi á staS i ferSir sínar, og allan þann tíma hefi eg ekki fengiS nema tvö stutt bréf frá hon- um. Þau eru rituS hinu megin á hnettinum og skýra mjög óljóslega frá því, er hann hafi fyrir stafni. Hann segist vera hraustlegri andlega og líkamlega, en geti aS svo stöddu ekkert fast ákveSiS um þaS hve nær hann komi aftur. Hann gefur í skyn, aS bráSum muni sér samt fara aS leiSast erlendis og langa aftur heim til Englands, og þá ætli hann strax aS snúa heimleiSis. Hann getur þess ekki, aS hann hafi feng- iS nokkurt bréf frá mér. FaSir minn er einkennileg- ur maSur, og vona þaS aB þessi langa ferS hans hressi hano og styrki. Eg ætla ekki aS skrifa honum aftur. ÞaS er óþarfi. Mér þykir sennilegast aS eg fái nú bréf frá ho»um Þegar minst varir, eSa símskeyti um aS hann sé farsællega kominn heim aftur. Eg vildi óska aS þaS yrSi sem allra fyrst, því aS Claudínu langar mikiS til aS sjá hann eigi síSur en mig. Frú Estmere bíSur líka óþreyjufull eftir heim- komu hans bæSi Claudinu vegna og mín líka, aS því er eg held. Eg sjálfur hefSi gaman aS þvi aS hún og faSir minn sæ'just, því aS eg efast ekki um, aS þatt jafn-tilfinninganæm og þau eru bæSi og göfuglynd, mundu falla hvort öSru vel í skap. Eg veit maí vissu, aS faSir minn er of göfug- lyndur til þess aS taka nokkurt minsta mark á óhróS- urssögunum,' sem fólkiS er aS fleygja milli sin. Eg veit aS honum fer eins og mér. Hann sér sakleysi f-rú Estmere í svip hennar sjálfrar. Hún er hin sama og áSur, hógvær, blíS, vingjarn- leg en angurmædd. Mér er fariS aS þykja innilega vænt um hana, og eg er upp meS mér af því, aS hún virSist bera sama hug tiJ min. Daginn sem eg get náS i Sir Laurence Estmere og sýnt honum þaS svart á kvitu aS konan hans er saklaus, verS eg hverjum j manni glaSari og ánægSari. En þrátt fyrir heitiB, sem eg vann Rothwell kt- varSi, og Jesúitaáform min sjálfs, þá hefi eg ekki komiS miklu til leiSar í þeim aínum. Sú von mín, aS - mér mundi takast aS veiBa eitthvaS upp úr Chesham hefir ekki viljaS rætast. Eg hefi sannast íað wgja heldur ekki fengiS færi á Þvi, þvi aS illmenniS hefir j ekki veriS á Englandi nema örfáa daga siSan eg kom j úr norSurferS minni. Þann stutta tima, se*i eg var i honum samtíSa, fékk eg aS eins dálitiS færi á aS búa j í liaginn fyrir mig síSar meir. Hann græddi fé af j mér, en ekki nema litiS, og þegar hann sneri aftur til j Evrópu, var eg kominn á fremsta hlunn meS aS fylgja | lionum eftir, en hætti þó viS þaS og rHeit réttara aS , biSa hans hér. Þ.egar hér er komiS, er Chesham ó-; kominn enn, og hafSi eg þó heyrt aS hann mundi: sjálfsagt koma hingaS meS haustinu. Rothwell lávarSur er heldur ekki heima. Eftir aS bók hans, sú siSasta, hafSi veriS gefin út tvivegis varB hann á ný gripinn af ferSalöngun, svo aS hann lagSi á staS í ferSir um ókunn lönd og til aS komast í nýjar mannraunir. ViS skildum dálítiS kuldalega — ekki þó honum aS kenna, heldur mér. Mér hálfþótti þaS, aS hann skyldi fara aS neySa mig til aS lofa sér þvi á ný, aS draga ÞaS aS giftast Claudínu þangaS til faSir minn kæmi aftur. Þó aS viS værum góSir vin- ir, var mér ómögulegt aS skilja í því, aS honum skyldi vera svo ant um aS eg gerSi ráS fyrir því að faSir minn yrSi á móti ráSahagnum. Sjálfum fanst mér þaS nærri óhugsandi aS faSir minn gæti haft minstu vitund á móti því aS eg kvæntist rikri stúlku af fult eins góSum ættum og eg var. Hins vegar gat eg fall- ist á þaS, aS ekki væri rétt af mér aS giftast án þess aS spyrja föSur minn ráSa. En hvernig stóS á þvi aS Rothwell lávarSur lét sér svo umhugaS um þaS? Og þó eg færi meS honum til Southampton og fylgdi hon- um á skip, lcvaddi eg hann svo kuldalega, aS eg sá eftir því, þegar hann leit til min svo einkar einlægnis- lega og hlýlega, þegar viS skildum, og eg reyndi aS bæta fvrir þá ónærgætni mína meS þvi aS veifa hon- um í ákafa þegar eg fór í land. Hann skrifaSi mér nokkrum sinnum og kvaSst mundi koma nógu snemma heim til aS skjóta akurhænurnar. En hvaS á eg aS segja um Valentínus? Hann er ekki sá sami Valentínus, sem fyrir tveim árum síSan. En jafnvel Þó aS hann hafi minna af galgopaskapnum og kæruleysis-gletninni en áSur, veit eg samt aS hann hefir engu tapaS á breytingunni. Sama laSandi lát- bragSiS hefir hann enn, en liann er stiltari, miklu nærgætnari, og hann lítur á lífiS yfir höfuS meS miklu meiri alvörugefni, en eg hafSi nokkurn tíma búist viS af honum. Valentínus hefir fengiS aS reyna töluvert, bæSi súrt og sætt. Honum hefir fariS mik- iS fram í málaraiistinni. f fyrra kom hann stóra málverkinu sínu á liStasýninguna. ÞaS seldist þar, en eitthvaS ári seinna komumst viS aS því aS sá, sem keypti, var einn umboSsmanna Rothwells lávarSar. Valentinus keypti ýmsa skrautgripi og gimsteina fyrir myndarverSiS, og gekk nú betur búinn en nokkru sinni áSur. ViS hlógum aS honum fyrir hé- gómagirnina, en þótti kannske enn vænna um hann en áSur eigi aS síSur. Þetta sama ár seldi hann aSra mynd og væntum viS nú aS Valentínus væri á góSum vegi til aS verSa frægur maSur. Þetta var nú alt gott og blessaS, en nú fór hann lika aS sjá svörtu hliSina á lífinit. Þó aS eg gerSi alt sem eg gat til aS andmæla ó- hróSrinum um frú Estmere, þá var þaS nú orSin ó- tvíræS trú manna, aS Chesham væri faSir Valentínus- ar. Kunningjar okkar þóttust vissir um þetta- Jafn- vel Victor vinur okkar ypti aS eins öxlum þegar eg reyndi til aS telja honum trú um hiS gagnstæSa. Honum stóS reyndar alveg á sama um hver faSir Val- entínitsar var, en sakir þess aS hann þekti ekki frú Estmere, fanst honum skröksögurnar ekki svo fjarska ótrúlegar. “HeyrSu, Filippus,’’ sagSi hann, “eitt er okkur báSum fullkunnugt. MaSurinn og konan eru skilin. Sir Laurence skaut á Chesham, og þó aS Chesham væri sá óþokki aS fara aS breiSa Þetta út, þá er þó liklegt aS þetta sé satt.” ÞaS dttgSi lítiS þó aS eg álasaSi honum fyrir þaS aS halda sííku fram. Hann var vinur Valentínusar og sagSi því ekkert frekar, en hann ypti öxlum aS því, er eg færSi frúnni til afsökunar. ASrir höfSu svipaðar skoSanir á þessu ains og Victor. Þessa fáu daga, sem Chesham var í London, sá eg aS kunningjar okkar fóru strax aS líta hver til annars íbyggnir, og stungu saman nefjum þegar Val- entínus kont inn í klúbbinn þar sem Chesham var fyr- ir. Valentíntts var of stór ttpp á sig til aS forSast aS konta þar þó aS hann vissi aS Chesham væri þar fyr- ir. Eg heyrSi meira aS segja einu sinni einhverja v*ra aS glósa ttm þaS þar inni, hve dæmalaust Val- entínus og kafteinninn gætu veriS líkir. ' En voru l>eir líkir? Þeir voru báSir ljós- hærSir. Chesbam var skyldttr frú Estmere, eins og áSur er á víkiS og var því ekki aS undra þó hægt væri aS sjá ættarmót á þeim, en þó hygg eg aS enginn hefSi tekiS eftir því ættarmóti nema vegna þess aS svo stóS á, sem sagt hefir veriS. Valentinusi gramdiflt aS heyra lygina, sem Ches- ham hafSi ItoriS út. En hvaS gat hann gert? Hann var bundinn í báSa skó. Þó aS ha«n færi aS kalla Chesham til reikningssUapar fyrir þetta mundi þaS eigi verSa til annars en aS ýfa ttpp gamla hneyksliS, og sverta móSur hans ena meir en áSur í augum al- mennings. Hann varS að þegja og þola óhróSurinn. \’iS engan nema mig hafSi hann orS á þessu. Eg vissi ve! aS meS þessu var Chesham aS hefna sín fyrir höggiS, sem Valentínus hafSi slegiS hann—j og liamt vonaoist eftir aS þessi hefnd yrSi Valentín- ttsi svo minnisstæS aS hann gleymdi henni ekki meS- an hann IifSi. Um þetta leyti varS Valentínus ástfanginn. Hann, maSurinn, sem svo einstaklega kæruleysislega hafSi gefiS mér Claudínu eftir, varS nú svo ónota- lega fyrir örvum ástarguSsins aS hann barst engu betur af en eg. Stúlkan, sent hann unni, var flest- ttm öSrum fegri. Eg undantek auSvitaS Claudinu. Hún var af góSum ættum. EfnaSur var faSir henn- ar ekki en fann töluvert til sín. Samt sem áSur fékk Valentínus samþykki hans, og kunngerSi vinum sín- um þessi æskilegu úrslit. En þaS var stutt ánægja. Nokkrunt vikttm eftir aS Moberley, væntanlegur tengdafaSir Valentínusar, hafSi gefiS samþykki sitt til ráSahagsins, ritaSi ltann Valentínusi bréf og tjáSi hontim, aS óvæntar sorglegar fregnir, er sér hefðu borist til eyrna þá fyrir skemstu, væru þess valdandi aS hann yrSi aS neita honum ttm dóttur sína, og fyr- irbjóSa honum aS koma inn fyrir dyr á sínum hús- um. Valentínus grófst auSvitaS eftir því, hvers kon- ar fregnir þetta væru, og var honum sagt, aS þaS væri óvissan um faSerni hans sem þessu ylli, og þess vegna hefSi Moberley snúist svona httgur. I fyrstu féll Valentínusi þetta mjög þungt, og þó aS Miss Moberley héti honum ævarandi trygSum, vissi ltann aS faSir hennar mundi ráSa mannsefninu henn- ar en hún ekki. / Valentínus skýrSi mér frá þessum ömurlegu úr- slitum, og eg vissi strax aS Þau voru Chesham aS kenna. Mér var þaS fullkunnugt áSur en pósturinn færSi V'alentínusi svolátandi bréf: “Þó aS sonurinn slái föSur sinn kinnliest, ætti hann samt að ráSgast viS hann áSur <& hann staS- festir ráS sitt og kvongast.” ÞaS brá fyrir einkennilegum glampa í augum Valentínusar þegar hann rétti mér þetta bréf. Skömmu eftir aS honum barst bréfiS, fór hann aS leita aS óvini sínttm, og varS þess þá vísari, aS ltann var farinn burt af Englandi. “Eg skal veita honum eftirför og drepa hann,”’ sagSi Valentínus. “Þá dettur óhróSurinn niSur.” Eg mátti neyta allra bragSa til aS hafa hann of- an af þessu. Eg sárbændi hann, móSur hans vegna, aS hætta viS þetta, sýndi honum fram á hve heimsku- legt væri fyrir hann aS fara aS heyja einvíg viS þenna mann, og benti honum á, aS þaS yrSi aS eins til þess aS gera ilt verra. Loksins lét hann undan nauSugur þó og sárhryggur- Ekki gat hann um þaS viS móSur sína meS einu’ orSi, hvers vegna ekkert varS úr þessu hjónabandi hans, sem virtist svo einkar æskilegt. Hann duldi harma sína, jafnvel fyrir henni. Eg einn vissi hve sárt honurn sveiS þetta. Eg vissi hvers vegna hann var svo hnugginn. Þegar hann átti tal viS aðra og stundum þegar viS vorum saman brá sámt fyrir gamla fjörinu og glaSværSinni hjá honum. ÞaS var aS líkindum rétt lýsing Claudínu á honum. Hún hafSi sagt aS hann væri kærulaus og þess vegna festi sorgin eigi djúp- ar rætur í huga hans. Nú hygg eg mig vera búinn aS skýra frá hektu viBburSum átján mánuSina síSustu og held eg því á- fram sögunni og skýri frá þvi sem næst gerSist. Dag einn í JúlimánuSi þegar svo var heitt aS steinlögSu strætunum i Lundúnum lá viS aS roSna, og Þeim sem voru á ferS umi þau aS örmagnast af svækjunni, og þeir litu illu auga á múrsteina og kalkblönduna, sem stirndi á, þá var þaS aS viS Val- entínus vorum aS leita okkur aS svöhwn bletti.baiMi- syngjandi þessum feikna hita. “Eg umber þetta ekki^engur,” sagSi Valentinus. “Nú er eftir engu aS biSa. Hitinn er orSinn óþol- andi. Eg fer aS hafa mig að sjónum á morgun.” En nú vildi svo til aS hugur minn hafSi þá um stund hvarflaS til bernksustöSvanna, og snintkt eg þess er eg sat í svölum hellisskúta á Devon-strönd- inni og var aS horfa á sírísandi grænu bylgjurnar, er ultu aS sandi og brotnuSu hvítfyssandi rétt viS tærnar á siér. Svo mundi eg þá Ií-ka eftir hallfleyttri dökkmórauSri sandöldu, nokkur hundruS skref frá skútanum. Ofan eftir þeirri sandöldu hafBi eg margsinnis hlaupiS og fram af mararbakkanum í svalan og hressandi sjóinn. Mér fanst nærri því aS sömu sársnörpu stingirnir af kalda vatninu f»ru nú í gegnum mig, og ósegjanleg löngun til aS komast burt úr borginni og hitanum greip ntg eins og valen- tínus. Eg svaraSi Valentínusi þannig, aS eg skýrSi lionum frá því sem eg hafSi veriS aS hugsa um, og félst á uppástungu harvs um að fara burt úr borginni. Eg var reiSubúinn aS fara með honum. En hvert áttum viS að fara? Mér duttu ýmsir staSir í hug, en var ekki ánægSur meB neinn þeirra- Á sumum þeirra var of mikill erill, á sumum þeirra of dauft og leiS- inlegt. En Valentínus sagSist endilega vilja fara að einhverri fallegri strönd þar sem hann gæti gert upp- drætti. “Þá verBurSu aS fara til Cornwall eöa Devon,” sagSi eg. “Já, því ekki það?” hrópaSi Valentínus. “Mér dettur eitt í hug. ViS skulum fara til feSraheim- kynna þinna, skoSa bernskustöSvar þínar, stöðvarn- ar þær, sem þú dvaldir þegar óSardísin leitaSi fyrst á fund þinn, og þú fórst fyrst að yrkja um máfana, eins og sum skáldin okkar hafa áSur gert.” “Eg er hræddur um aS þér leiðist Þar, Valen- tínus.” “Veistu til aS mér hafi nokkurn tíma leiðst? SkrifaSu—símaSu—segSu að við komum á morgun eða hinn daginn.” Honum var fylsta alvara, og meS því líka aS mig langaöi sjálfan hálft í hvoru til aS sjá gamla heimkynniS mitt, lét eg þetta eftir honum. Svo fór- um viS þangaS þó aö afskekt væri, og skemtum okk- ur þar í tíu daga, eins og viS gátum bezt. Þar höfSu litlar breytingar oröið á. Sama vinnufólkiS var þar og áSur. Fiskimennirnir bjuggu í sömu kofunum, sem fyr, umhverfis víkina. Eg kunni vel við mig í kofunum þeirra, en þó ekki sízt í gamla herberginu mínu heima. ÞaSan, sem eg hafSi svo oft rnænt út um guggann út á hafiS siblas- andi viS manni en síbreytilegt þó. Eitt skorti þó á. Án þess var heimilið mitt ekki sjálfu sér líkt—ekkert heimili eiginlega fyrir mig.— FöSur minn vantaöi þar. Mér fanst eitthvaö svo ó- eðlilega tómlegt að líta inn í bókaherbergiS, og sjá hann þar ekki í sveigbakaSa stólnum álútan yfir borðinu, sem vanalega lá viS að bogna af bóka- þunganum. sem hvíldi á því. Mér fanst hálf óviS- feldiS aS setjast aS matborðinu þegar sæt- ið hans var autt—óviðfeldið að heyra hann ekki leika á hljóSfæriö í rökkrunum eins og vant var- Hí- býlin mintu svo á hann öllsömul að mér fanst eg hreint ekki vera heima þegar eg sá hann þar hvergi. Engu aS síður skemtum viS Valentínus okkur dá- vel. Hann fann þar staö, sem honum leist vel á til aS mála, og sat þar stundum saman viS uppdrátta- gerS. Eg sat eSa lá oft þar viS hliSina á hotium, lesandi eSa rabbandi, og stundum vorum viS aö róa og veiöa fisk. Gamli báturinn minn var kominn veg allrar veraldar, en viS fengum annan stærri frá Ilfra- combe, og eg fékk þá færi á aS sýna gömlu kunningj- um mínum, fiskimönnunum, aS Master Filippus haföi alls ekki fariS aftur í sjómenskunni þessi ár, sem hann hafSi dvalið í Lundúnaborg. Valentinus varS aldavinur allra þar á fyrsta degi. Gamla ráðskonan okkar, sem var allra alúSlegasta manneskja, sagSi honum æfisögu sína, alt til þess hún misti manninn sinn í sjóinn. SömuleiSis fræddi hún hann um æskuár mín. Eg heyrSi ÞaS alt út um glugga, því aS eg sat í garSinum rétt fyrir utan og var aS gera aS færinu mínu. Eg ætla ekki að rita þaö hér, þvt aS mér var borin miklu betur sagan, en eg átti skiliS. Gamla konan talaði meS hljómþýðu Dev- onshire mállýzkunni, og þegar hún þagnaSi gægðist eg inn um gluggann, og sá þá gestinn okkar sitja á járnborði Mrs. Lee, en viS hliöina á honum stóB full- ur diskur af jarSarberjum, og ánægjusviparinn skein út úr andlitinu á Valentínusi þarna þar sem hann sat og var aS hlutsa á frægðarverk mín frá æskuárum. Kringluleita Devonshire-eldabttskan okkar starði á hann meS opinn munninn, rétt eins og vinur minn væri skrautlegur fugl frá heitu löndunum, sem flækst hefði til þessa afskekta staSar af einhverri tilviljun. Gamli óþjáli garSyrkjttmaSurinn, sem.eg hafSi oft gengiB hræddur fyrir í fyrri daga, stakk rekunni sinni ofan í moldina og steréí á Valentinus steinþegjandi, þegar hann var að lesa alla vænstu ávextina af trjánum í garðinum, enda þótt gamli maöurinn vissi aS mest- öllum þeim feng yröi útbýtt milli hörhærSu stráka- og stelpuanganna fiskimannanna, er komu ófeimnir þjótandi til Valentinusar hve nær sem hann kallaSi á þá. s * Svona liSu dagapiir þangaS til viS fórum aS tata um aS snúa aftur til borgarinnar, og viS höfðum eig- inlega fastráðiS að fara daginn eftir aS faér var komiS sögunni. Valentinus var aS enda viS uppdráttinn af mynd- inni sinni—þaS var mynd af dcfkkrauSum mýrarjaSri —og eg var úti á höfninni aS sigla í siöasta sinni, því aS bátinn átti aS senda burt daginn eftir. Þegar eg var búinn að sigla nægju mína, stýrSi eg í land og fór neim. Valentínus var þá ekki kominn, svo aS eg fór að svipast eftir honum. ViS gátum ekki *farkt á mis, þvi aS aö eins einn vegur Sá frá mýrlendinu yfir til Torwoods. Eg relcaSi áfram eftir þeirri götu þangaS til eg gat séS hana á enda yfir aS mýrinni- En þaS var einhver leti í mér, svo aS eg lagSist niSur á angandi grængresiö og ætlaði að bíSa þar þangaS til Valentínus kæmi. “Þarna kemur hann þá loks- ins”, sagði eg viS sjálfan mig, þegar eg 96 mann koma og beygja yfir á götuna, sem lá frá mýrinni og heim. En strax þegar hann færöist nær sá eg aS þaS var ekki Valentínus. ÞaS var eldri maSur, en svo likur Valentínusi á vöxt aS auSvelt var aS villast á þeim í nokkurri fjarlægp. Hver skyldi þaS geta veriS, sem ætlar hingaS ? hugsaSi eg meS mér og spratt á fætur, brá hönd fyrir augu og horföi ofan eftir götunni. Eg ætlaði varla að trúa minum eigin augum, og horfSi t sífellu á manninn. Hann smáfærSist nær, unz eg va-r fuHviss um, aS mér gat ekki missýnst. Þá tók eg undir mig stökk og hljóp eins hart og eg komst á móti gestinum, og eg blygðast mín ekkert að segja frá þvi, aS tárin stóSu í augunum á mér, eins og eg hefSi veriS tólf ára piltur, þegar eg faðmaði fc.Sur minn aS »nér og bauS hann velkominn hálfstamaadi af fögn- uCi. l

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.