Lögberg - 31.10.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.10.1907, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1907 frostnætur. Er sunna vorsins ljómar ljúf og blíö og lífi vekur sérhvert foldar strá, og hnappar brumsins þrútna öngum á og anga sætt um dalsins grund og hlíb, þá sá eg oft er naumast birtu brá um bjarta nótt, og fór eg einn um dalinn, á stöngli sínum standa eftir kalinn í stundar hélufrosti hnappinn smá. Og meöan sól met5 sigri ljóssins fer og svellur alt af glebi lífs og þrá, um árdag vors í dróma drepinn þá, með dauöans koss á brá, þú hnappinn sér. — Þér sumarblómin fagna fersk og ný og fag/a kransa jarðarbörn sér hnýta, en hver mun þá við litla hnappnum líta er lif og sumar baða rósum í? Jj I Hann angar ei, hann engan blóma ber, hans blómtiS hvarf sem hugþreyS sýn ídraum, og samt hann finnur lífsins ljúfa straum, er logar heitt og um hans stöngul fer. Kom, vinur smár, og hníg aS hjarta mér, því hver veit nema böl þitt vel eg kenni, þótt hjarta mitt í logum lifsins brenni þaS líka snortiS kossi dauSans er. Jón Rtmólfsson. ------o------ . A HEIÐSKÍRU OG KYRRU KVELDI. fKveðiS á Atlanzhafi í Júli 1907.) í heiSi stjörnur himins fjær nú hafsins stafa lind; að spegli skærum þyrpast þær . sem þekki eigin mynd. . Er hingað þínum himni frá þú, herra ljóssins, sér, ó, kom og sjá þig sjálfan þá í sálu minni hér. Jón Runólfsson. --------o-------- 1 MINNI GIMLI-BÆJAR. Gimli, forna goða ból, guði vigða frelsis skjól,* þar sem blómguð björkin fríS beygir grein að ránar-hlíS, akur, skógur, engi, flóS óma tímans sigur-ljóð. Skreyta nú hin nýju lönd norræn blóm af feSra stönd. Heill sé þeim, sem þessa leiS þéttir forðum stýrðu skeiS, til aS helga frjórri fold frægS og dáS* úr GarSars mold, læra hærri lífsins ÓS, lyfta stærri menta sjóS, rySja niðjum betri braut bjart viS frelsis geisla skaut. Verkin sýna völd og ráS, víkings-andá, snild og dáS; létt er stríði liðin þraut, , lögS að sigurmarki braut. Menning tímans hyllir hátt hraustan stofn i vesturátt, borgin stækkar, stund og dag styrkist heill og bræðralag. Gimli-bær, hjá báru slóS blíðri, lýstur vonar glóð, gildur stofn af góðri rót greinar breiSir himni mót. Geymdu íslands beztu blóm björt viS tímans unnar hljóm, fáguð lífsins sigur-sól, sögufræga GoSaból! M. Markússon. /KvæSi þetta ætlaSi höf. aS flytja niSri á Gimli, er Mr. J. G. Christie opnaðí nýja hóteliS sitt þar f vikunni sem leið, en vissra orsaka vegna gat Mr. Markússon ekki verið viðstaddur þá, og er kvæSiS Jví birt hér.—Ritstj.J --------o-------- Sundkunnátta vor og sundfélög. höndum eins og æskilegt væri, og geri alt, sem hægt væri að gera Engin íþrótt þolir samanburS meö sérþekkingu, góðum vilja og viS sundlistina, þá list aS kunna að synda mikiS og vel. Sundlistin er perla íþróttanna, eins og nafnkend ur sundkennari i Noregi , Kontor- chef E. Leonard Hasvold hefir aS orSi komist. Sundlistin stendur öSrum íþrótt- áhuga á því efni. Fyrst og fremst hvílir engin skylda á þeim, og í öSru lagi verS- ur þess eigi krafist eins og stend- ur, að í nefndum þessum sitji ávalt þeir menn, sem hafa eindreginn á- huga á málinu, og í þriðja lagi er . , . ekki víst, þótt svo sé, aS þeir hafi Um framam> ekki emun&‘« a» Þeim tæk;færi ^ hæfilegleika Qg þekk. ingu til Þess að leysa þaS verk af kostum, sem hún hefir til aS bera A fram yfir þær í því, sem hún veit- j; „ x. , J hendi, svo þess verSi sem bezt not. Hinn beinasti og bezti vegur, sem en enn annara víStækari og meiri þrótta. Tilgangur sundlistarinnar er ekki ir hverjum hraustum manni holla hreyfingu og áreynslu, heldur er farinn vergurj er°lds félagsskapar; tdgangur sundlistarinnar enn þá ins Eg efast ekki um> aS ung. mennafélögin gætu átt góSan þátt í því, aS auka sundkunnáttu manna, og treysti eg þeim bezt einungis sá, aS efla íþróttamann- meS vilja Qg áhuga inn sjálfan andlega og líkamlega, ViSa j sveitumj þar sem ung. heklur er liann einnig sá, aS gera rnennafélög eru mynduð, æ.tti þeim hann færan um aS bjarga bæði lífi a8 Vera fært að annast sundkenslu, sínu og annara úr hættu, þegar svo meS aðstoS annara góSra manna. ber undir., • Þess er þó ekki að vænta, aS Þetta er svo stór kostur, aS viða ungmennafélögin geti séð um, að um heim er sundnám gert aS sundlistin geti náð þeirri útbreiðslu skyldunámsgrein í skólum, og fé- 0g fullkomnun, sem vér ættuin aS lög mynduð til að annast um sund- krefjast. ÞaS er svo viðfangsmik- kunnáttu manna, svo sem hið ið efni, að það er æriS verkefni norska “Svömme- og Livrednings- sérstakra félaga, sundfélaga. selskab’’ ng hið enska “The life Verkefni þessara félaga, sem saving society” og fleirj. Jafnvel svo mynduðu eina félagsheild, ætti vér íslendingar, sem alls ekki höf- að vera aS sjá um aS auka sund- um kunnað að meta likamlegar í- kunnáttu manna um land alt, með þróttir aS þessu, leggjum fram fé því að sjá um aS sundkensla færi úr landssjóði, til þess að auka sem víSast fram. Þau ættu að sjá sundkunnáttu manna. um nám og sundkunnáttu sund- En þó svo sé, er áhugi og þekk- kennara, og aS þeir væru færir um ling vor á sundlistinni enn þá í aS kenna björgun og lífgunartil- bernsku, eins og á öllum greinum raunir druknaSra, og alt er aS því iþróttanna. Jlýtur aS fullkomna þessa íþrótta- Þetta vissi eg vel í vetur, þegar grein, svo hún nái sem bezt til- eg á ársfundi U. M. F. A. strengdi gangi sínum. Enn fremur að auka þess heit aS synda yfir EyjafjörS, áhuga og þekkingu manna með í öllum klæSum og sjófötum, enda ^ blaSagreinum, fyrirlestrum og því kom þaS brátt í ljós. Margir fóru (aö opinberar sundsýningar séu að biSja guS fyrir mér, bæSi hátt haldnar. aS starfa einungis fyrir félaga sína hér í Akureyrarbæ, og vill það fá þá sem flesta, bæSi karla og kon- ur á öllum aldri, en jafnframt hef- ir þaS í hyggju aS stuöla að því að sundfélög myndist sem viöast og samvinna geti komist á með þeim. Lárus J. Rist. —Norðurland. og í hljóöi, fyrir þessa fíflsku mína, og var það í sjálfu sér falí- ega gert. Jafnvel þeir, sem taldir eru færir sundmenn og hafa í mörg ár haft sundkenslu á hendi, töldu Þetta heimsku, og sögðu eS .'eg mundi aldrei geta efnt heit mitt. AuSvitaS ætti slíkur félagsskap- ur aS vera viöurkendur og njóta eftirlits og styrktar af almanna fé. Hér á Akureyri er nýlega mynd- að sundfélag er nefnt hefir veriS “Kjartan Ólafsson”, eftir þeim manni, sem vér vitum færastan og Greinilegast kemur það í ljós af.liprastan sundmann til forna, og ummælum sumra blaSanna hve þekking vor og kröfur til sundlist- arinnar eru litlar. Þau telja þetta “vasklega gert”, “eitt hiS frækileg- asta verk”, “þrekvirki” o. s. frv. Þeir sem hafa lesiö Grettissögu og vita um sund Grettis úr Drang- vill félagið taka hann sér til fyrir- myndar. Tilgangur félagsins er ákveöinn i lögum þess: “3. Sr■ (a) AS vekja áhuga /íanna á sundlistinni, nytsemi hennar og fegurS. ('bJAS útbreiöa ey í land á Reykjanes, geta tæpast sundlíunnáttu manna. (c) Að ná nefnt þaS þeim nöfnum, en vel get eg trúað því, að einhver íslend- ingur eigi eftir að leika þá þraut eftir Gretti. Tilgangur minn meS þessu heiti mínu var alls ekki sá, aS vinna mér til frægöar, heldur vekja athygli á sundlistinni, sýna lítillega, hvaS hún má sín, því þetta er frægðarverk, heldur leikur þeirri þekkingu og fullkomnun í öllum greinum sundlistarinnar, aS íslenzkir menn verði færir um aS leika á sundi og keppa um verS- launagripi viS menn í öðrum lönd- um. — 4. gr. Tilgangi sínum hygst félagiö aS ná meS því, (a) aS fé- lagar gangi sjálfir á undan i því ekkert!a® æfa sun(i opinberlega, þegar á- 'litiS er, aS þaö geti orðiS til efl- sem hver fullhraustur 12—14 ára dreng j ingar ur eða stúlka getur leikiö eftir. Minni kröfur en þetta ætti enginn sundmaSur aS gera til sin. Því miður veit eg ekki hve marg- fr menn af hundraði hverju eru sundfærir hér á landi, en þaö eitt|skara fram ur aS dugnaöi í einni sundlistinni og útbreiöslu hennar. Opinber sundæfing sé haldin einu sinni á ári og ákveður félagiö í hvert skifti hvenær hún skuli vera. (b) MeS veröluanum, sem séu veitt þeim mönnum, sem er víst, aS þeir eru fáír og viS, sem Þykjumst vera sundmenn, erum þaS ekki aö' neinu ráði, þegar gætt er aS þeirri fullkomnun, sem hægt er aS ná í sundlistinni. ÞaS er þvi full Þörf á því aS gera eitthvaö fyrir þessa nytsömu og fögru íþrótt. Nú sem stendur eru það sýslu- nefndir og bæjarstjórnir, sem hafa ÞaS mál með höndum, veita styrk til sundnáms á móti styrk úr lands- sjóöi. ViS því er þó alls ekki aS búast, aS nefndir þessar leysi þaS verk ^f eða fleiri greinum sundlistarinnar. FélagiS ákveöur hver þau skuli vera, og fyrir hvaS þau skuli veit- ast 5 hvert skifti. Um verSIaun skal keppa á hinni opinberu sund- æfing félagsins. (c JMeS blaöa- greinum og ritgerðum um sund. Félagiö skal sjá um aö fréttir af sundæfingum og sundmönnum í öörum löndum séu birtar i íslenzk- um blööum, svo félagsmönnum gefist kostur á aS bera sundkunn- áttu sína og dugnað saman viS sundkunnáttu og dugnað þeirra.” Fyrst um sinn hyggur félagiS Hamingja ;íiskimannsins. Máttlaus, dauöþreyttur og út úr af örvinglan, þegar Dr. Williams Pink Pills læknuöu hann. “Eg var nærri farinn aS kröft- um, eg átti bágt meS að draga and- ann og gat varla gengiS. Eg brúk- aði mörg meSul, en þau komu mér aS engu haldi. Loks réS vinur minn mér aS reyna Dr. Williams’ Pink pills. ÞaS geröi eg, og nú er eg alheill oröinn.” Slík lofsyrSi mælti Mr. F. L. Porter, Maitland, N. S. Mr. Port- er er fiskimaSur og hinn mesti iSjumaöur, sem oft á viö misjafnt aS búa. Hann segir enn fremur: Eg var í nokkurs konar mátt- leysis ástandi og blóðlaus. Stund- um gat eg veriS viS vinnu mína en oftast nær var eg svo lasburSa og af mér genginn, aS eg gat ekkert gert. Eg varS andvaka um nætur og festi stundum aldrei blund, og gat ekkert etiS á morgnana. Verk mikinn lagöi tíöum um bak mér og herðar og stundum gat eg ekki rétt úr mér. Ofan á þetta bættist meltingarleysi og loks var eg orS- inn svo farinn, aö eg hugöi mér ekki líf. Eg reyndi ýms meSul — en til einskis. Þá var þaö dag einn aS vinur minn spurSi mig aS því eg ekkí reyndi Dr. Williams’ Pink Pills. Eg reyndi þær, og eg skal alt af vera þeim þakklátur. Eftir lítinn tíma fór eg aS fá krafta og heilsu aftur. Eg fékk betri mat- arlyst og gat étiS hvaS sem fyrir kom. í stuttu máli, eg var orSinn alhraustur, og það átti eg aS þakka Dr .Williams' Pink Pills.” Dr. Williams’ Pink Pills auka kraftana og reka burtu sjúkdóm- ana einungis á einn liátt—þær búa til nýtt rautt blóð. ÞaS er alt, sem þær gera. En þær gera þaö vel. Þær hafa engin áhrif á magann; þær hreinsa ekki eSa veikja, eins og vanalegar pillur. Þær eru ekki aS glíma viS sjúkdómseinkennin, þær taka fyrir rót sjúkdómsins í blóSinu. Þess vegna einmitt lækna þær blóSleysi, höfuSverkinn og bakverkinn, sem því fylgir, magn- leysi og hjartasjúkdóma. Þess vegna lækna þær og meltingar- leysi, gigt, taugaveiklun, riSu og alla þá leyndu sjúkdóma, er þjá ungar stúlkur og konur, sjúkdóma, sem þær jafnvel ekki vilja hafa orS á viS læknana. Þér verSið að gera yöur far um aö ná í réttu pillurnar, sem áritað er nafniS ut- an á umbúSunum á hverri öskju: Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People. Fást hjá öllum lyfsölum, eða sendar meS pósti á 50C. askjan eöa sex öskjur á $2.50, ef skrifaS er til The Dr. Willj^ms’ Medicine Co., Brockville, Ont.” Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðlngrur og mð.la- færslumaður. Skrlfstofa:— Room 33 Canada Ldtr Block, suSauatur hornl Portag. avenue og Main at. Ctanáskrift:—p. o. Box 1364. Telefðn: 423. Wlnnipeg, Man. Dr. O. Bjornson, f Office: 660 WILLIAM AVE. TEL. 89 { Officb-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. ) House: 0ao McDerraot Ave, Tel. ZJ Dr. B. J. Brandson. Office : 650 Willlam ave. Tel, 89 HouRS:r3 to 4 &17 to 8 p.m, Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. L I. M. CleghorB, M D læknir og yflrsetnmaður. Heflr keypt lyfjabflSina ft Baldur, og. heflr þvl ajftlfur umsjðn & öllum meC- ulum, aem hann lwtur frft sér. Elizabeth St., BALDUR, . MAN. P.S.—Islenzkur túlkur viC hendina hvenær sem þörf gerist. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- *ur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina Telephone 3oS KerrBawlfMamee Ltd.l UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Main Street, Winnipeg Ráða yfir fyrirtaks sjúkravagni. Fljdt oe góB afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn #3 FKRDIN. ! PíanóogOrgel enn óviðjafnanlejr. Bezta tegunii- m sem fæst í Canada. Seld meB afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.. 295 Portage ave. PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búð sína Nena Block. Þar selja þeir eins og áOur bezta tegundir af nýju'söltuðu og reyktu kjöti.smjörgarðávöxtum og eggjum. Sann- gjarnt verO. Nena Block I5O Nena str. Auglýsing. Ef þér þurfiö að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company 's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Main St,, Wínnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can, Pac, Járnbrautinni. Heldur úti kulda Tj Heldur inni hita IMPERVIOUS SHEATHINC Er aftur komið á markaðinu og heildsölumenn yðar geta nú birgt yður af þeim pappa, sem viðurkendur er að vera hinn B E Z T I byggingapappír. TEES & PERSSE, L^d. Agents, CALGARY ---- WINNIPEG --- EDMONTON ,,Brúkið ætíð Eddy's eldspítur. " Engin lykt Dregur raka

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.