Lögberg - 31.10.1907, Blaðsíða 6

Lögberg - 31.10.1907, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FlMTUDAGlNN 31. OKTÓBER 1907 LÍFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CQNWAY. Mrs. Merton langa«i víst til aö láta mér skiljast þat5, a« hún heföi áður haft ýmislegt saman að sælda við tigiS fólk; mintist hún á ýms nöfn því til sönnun- ar, og gaf í skyn, fremur en hún fullyrti þaS, aS því fólki hefSi hún veriS kunnug. Eg þóttist vita aö hún hefSi heyrt getiS um fólk þetta meSan hún var í þjónustu frú Estmere. Einu sinni sagSi hún viS mig: “Þér þekkiS víst marga i Lundúnum?’’ “Já, æSimarga.’’ “ÞekkiS þér ekkert fólk, sem ber nafniS Est- mere ?’’ Eg gat naumast duliS hve hverft mér varS viS. Eg hikaSi viS óviss, hverju svara ætti. “Eg þekki frú Estmere og son hennar Valen- tínus.” ' “Þ'aS voru þau, sem eg átti viS. Hvernig lítur hún út nú?” “Hún lítur vel út, aS öSru leyti en því, aS hún er orSin snjóhvít fyrir hærum. ÞektuS Þér hana?” “Já, áSur en eg giftist.” Eg svaraSi engu, og hélt aS réttast væri aS bíSa þess aS hún héldi áfram talinu. 1 “Er hún hamingjusöm?” spurSi hún eftir litla þögn. “Hvernig getur hún veriS hamingjusöm. MaS- ur hennar skildi viS hana fyrir mörgum árum, og eg hefi heyrt sagt, aS hann muni aldrei ætla aS taka saman viS hana aftur.” “En hefSarfrúr taka sér slíkt víst ekki nærri. HaldiS þér ÞaS ekki lika?” “Eg er ekki hefSarfrú, Mrs. Merton, svo eg get ekki um þaS sagt.” Eg var hálfgert farinn aS halda, aS Mrs. Mer- ton væri farin aS fá samvizkubip og aS skeS gæti ef eg færi laglega aS, aS eg gæti fengiS hana til aS segja mér alla söguna. En þaS var of snemt aS hætta á slíkt. “ÞekkiS þér Sir Laurence Estmere?” spurSi hún. “Nei, síSan hann skildi viS konu sína, hefir hann reikaS um ýms lönd. Eg held aS hann sé eySi- lagSur maSur.” ÞaS kom einkennilegur glampi í augu konunnar, er vottaSi bæSi meSaumkvun og sigurhrós. “Tuttugu ár er langur tími,” sagSi hún. “ÞaS er langur tími — býsna langur konu, sem verSur aS þola fyrirlitningu almennings öll þau ár, og sjá fram á aS framtíSarheill sonar hennar fari for- görSum, sonar, sem hún ann líklega eins heitt og þér unniS syni ySar. HvaS svo sem gerst hefir í þessu, þá hefir þaS veriS fyrir mitt minni; en ef frú Est- mere er saklaus, hversu hlýtur þeim þá aS vera inn- anbrjósts, sem sekir eru?” Eg sagSi ekkert. meira en eg ætlaSi aS segja. Hún leit hvast á mig, og var auSsæ grunsemd í augnaráSinu. “ÞaS getur enginn sagt, aS frú Estmere sé sak- laus,” sagSi hún önuglega. “Nei, ekki meSan maSur hennar heldur áfram aS fordæma hana. En hún er vinkona mín, og eg virSi hana mikils. Hvernig stendur 4 því, aS þér -þekkiS sögu hennar? Var hún ySur vandabundin?” “Eg þekti hana lítiS eitt, en eg heyrSi allar sög- urnar, sem gengu um hana um ÞaS leyti. Eg verS aS biSja ySur aS afsaka mig, Mr. Norris, eg er aS fá eitt höfuSverkjarflogiS núna, og verS aS fara i rúmiS.” Eg skildi viS hana í þaS sinn og var þess fullvís, aS einhver breyting væri í nánd. Eg vissi naumast hvort þaS leiddi til iils eSa góSs, ef grunur skyldi hafa vaknaS hjá henni um ÞaS, aS eg væri fíkinn í aS fá aS vita hiS sanna í þessu efni um frú Estmere, meS því aS eg væri vinur hennar. Eigi aS síSur fann eg, aS eitthvaS “lá í loftinu”, sem mund ihjálpa máli minu áleiSis—einhver hending eSa örlagakend nauS- syn. En vikan leiS svo aS ekkert annaS bar til tíSinda en þaS, aS Mrs. Merton reyndi til aS forSast mig. Eg kom ekki eins oft heim til hennar sem áSur. Skóli var nú byrjaSur á ný og kennarar Charley þar tóku viS starfi mínu. Einstöku sinnum kom eg þó þang- aS á kveldin og hjálpaSi honum meS lexíurnar hans. Eg sá Mrs. Merton þá jafnan; en hún ávarpaSi mig aS eins fáum orSum, fór svo burtu, og svo sá eg hana ekki aftur. Eg varS samt ekki var viS neina gremju hjá henni til mín, svo aS eg bjóst viS aS fá síSar færi á aS hreyfa umtali um EstmerefólkiS einu sinni til, og ýta viS samvizku hennar, ef hún hefSi hana nokkra. Eg var kominn á fremsta hlunn meS aS segja henni alt, sem eg vissi, alt sem mig grunaSi, og reyna aS neySa hana til aS segja mér eins og var. Mrs. Merton leit ekki vel út síSustu dagana und- anfariS. Hún kendi svefnleysi um þaS. Eg vissi, aS þetta var satt, vegna Þess aS eg sá jafnah ljós í herbergi hennar þegar eg gekk til hvílu. Eg fór aldrei aS hátta fyr en orSiS var býsna áliSiS, og i hvert sinn er eg sá IjósiS furSaSi eg mig á þvi, ef konan væri á fótum svo síSla nætur. Eina nótt var eg aS afklæSa mig, og horfSi eg þá öSru hvoru út á götuna um leiS. Glugginn hjá mér stóS opinn og venezisku gluggaskýlunni hag- rætt þannig, aS eg gat horft út um hana án þess, aS mín yrSi vart. LjósiS logaSi skært yfir frá, hjá Mrs. Merton. “Eg hefSi gaman aS vita, hvaS konan hefir fyrir stafni á þessum tima nætur,” sagSi eg viS sjálfan mig, og óskaSi mér aS eg gæti séS i gegn um hvíta gluggatjaldiS, sem skýldi fyrir gluggann hennar. Innan skamms sá eg skuggann hennar. Hún hefir líklegast fært lampann aftur i herbergiS. Enginn getur sagt um þaS meS vissu, hvaS mann- a er aS hafast aS inni í herbergi, þó aS hann sjái skuggann hennar á gluggatjaldinu, en eg varS þó nær forviSa á einni hreyfingu skuggans. Hann virtist fara upp á stól, og rétta dökkleita handlegginn upp yfir höfuS sér. Eg gaf þessu nákvæmar gætur, og þótti miSur aS geta ekki vitaS orsökina til þessa tiltækis, þangaS til birtan varS tífalt meiri en áSur i herberginu og skugginn hvarf ÁSur en mér gafst tækifæri á aS geta mér til hvaS fyrir hefSi komiS, heyrSi eg sárt vein—sá gluggatjaldiS rifiS frá og Mrs. Merton standa Þar inni fyrir og logandi eld leika um hana. Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds viS aS sjá óttann sem skein út úr andliti hennar. Eg sá hana ekki nema augnablik. Hún þaut frá glugganum og hvarf. Eg hafSi séS nóg til þess aS vita, aS einhvers konar voSalegur atburSur hafSi gerst. Eg fleygSi mér i yfirhöfn, hljóp ofan stigann og var farinn aS berja á dyrnar hjá Mrs. Merton eftir drykklanga stund, fús á aS hjálpa eftir því sem eg gæti. Stundarkorn leiS án þess aS nokkur kæmi til dyra, en eg þóttist geta greint lágt vein inni. Svo voru dyrnar opnaSar meS skjótri svipan, og drepgur Mrs. Merton kom hlaupandi út hálfklæddur og meS svo miklu kasti, aS hann var nærri búinn aS fleygja mér um koll. “Hún mamma! Læknirinn!” heyrSi eg hann stynja út úr sér þegar hann hljóp fram hjá og ofan á götuna eins hart og hann komst. Eg fór inn, lokaSi á eftir mér og gekk upp á loftiö. Þegar svona stendur á, voru kurteis- isreglur óþarfar, svo aS eg hélt rakleiöis áfram og inn í herbergiS þaöan sem angistarveiniS heyröist. Þá sá eg hræöilega sjón. Mrs. Merton lá á gólfinu, og engdist sundur og saman af kvölum eins og ormur, sem stígiö hefir veriS ofan á. Fötin á neSri líkama hennar voru ekk- ert nema sviSnar, hálfbrunnar tuskur. Handleggirn- ir voru berir, ermarnar sjáanlega brunnar, og bæSi handleggirnir og hendurnar hroöalega brendar, vafa- laust viö aS slökkva eldinn. Dóttir hennar kraup viS hliöina á henni og var varla meS sjálfri sér, en Þjónustustúlkan fórnaSi höndum hálftrylt af skelf- ingu. Hér þurfti enjgrhr útlistunar viS. Vafialaust haföi konuauminginn, þegar eg sá hana stxga upp á stólinn, af einhverri slysni kveikt í fötum sínum yfir lampanum. Henni haföi orSiS ráSfátt þegar hún varö eldsins vör. ÓS af sársauka og hræöslu haföi hún fyrst þotiö út aS glugganum eins og til aS Ieita bjargar úr þeirri átt. Síöan haföi hún þotiS í felmtri inn í herbergi dóttur sinnar, og Þar haföi eldurinn í fötum hennar veriS slöktur eöa dáiS út af sjálfu sér, en þó eigi fyr en hann haföi brent hana stórkostlega og sjálfsagt hættulega. Eg lyfti konu-veslingnum upp af gólfinu, bar hana eins liSlega eins og eg gat inn í herbergi henn- ar og lagöi hana Þar í rúmiS hennar. Þjáningar hennar virtust afskaplegr, og mig tók ÞaS sárt, aS | geta ekkert linaS þær. ÞaS var auöséS á krampa- dráttar kviöunum, sem komu á andlitiS á henni hve voSalegar kvalirnar voru. Eg gat engu meira hjálp- aö henni en þjónustustúlkan. Viö gátum ekkert annaö gert, en beSiö eftir lækninum. Loksins kom hann, og þegar hann fór aS skoöa sjúklinginn hristi hann höfuSiö þannig, aS þaS spáSi engu góöu. Eg beiS meöan þess var kostur aS eg gæti eitthvaS gert fyrir aumingja fólkiö, en því næst fór eg yfir götuna og heim til mín. ÁSur en eg fór baS eg samt læknirínn aö lita inn til mín um leiS og hann færi frá Mrs. Merton. Hann var þar í fjórar klukkustundir, og reyndi alt sem hann gat til aS draga úr þjáningum hennar. Aö því búnu kom hann yfir til mín. , “þetta er ekki gott viSgeröar—síöur en svo,” sagSi hann. “HaldiS þér aS hún deyji?” spuröi eg. I “Eg get engar líkur séS til þess aö henni batni. Hún er voöalega brend. Ef hún heföi haft sinnu á aS hlaupa í rúmiS og vefja rúmfötunum utan um sig, þá lieföi hún sloppiS meö lítilfjörlegar brunaskrám- ur. En þaö geröi hún ekki, heldur hljóp á staS og hrópaöi á hjálp, eins og konum er títt. “Er henni bráS hætta búin?” “Nei, ekki held eg þaS. Eg veit samt betur um þaS þegar eg hefi komiS til hennar aftur. VeriS þér sælir.” Læknirinn skildi viö mig, en eg settist niSur aS hugsa máliö. Eg var eftir mig eftir þenna hryggi- lega atburS. ÞaS hlýtur aö vakna meSaumkvun í brjósti nær því hve harSgeöja manns sem er/viö aS sjá einn samferSamann á lífsleiSinni komast í jafn aumkvunarvert ástand, á einu augabragSi, sakir gá- leysis síns. MaSur hlaut jafnvel aS vorkenna versta óvini sínum, ef hann heföi hent annaö eins. En fyr- ir mér var um meira en tóma meöaumkvun aS ræöa. Hvernig færi ef Mrs. Merton skyldi deyja án þess aS meSganga nokkuS? Ef hún dæi yröi aldrei hægt aö komast fyrir þorpararbrögö Cheshams. Eg gat varla ímynaaS mér, aS annaS eins kæmi fyrir. Mér þótti ákjósanlegra aS ímynda mér, aS Þessi ömurlegi atburöur mundi eins og annaS fleira stySja aS því aö greiöa fyrir mér aö komast aö takmarkinu. Hvort sem Mrs. Merton liföi eöa dæi gekk eg aö því vísu, aö hún segöi sannleikann. Mig langaöi til aS heyra skriftamál hennar, en eg var ekki eins hræddur um aS hún færi meö leyndarmáliö í gröfina eins og viS hefSi mátt búast. En nokkrir dagar liSu án þess nokkuö nýtt gerS- ist. Læknirinn haföi litlar vcftiir um bata. “Eg get ekki ímyndaö mér aö henni batni,” sagöi hann jafn- an. Eg spuröi um líSan konunnar á hverjum degi. Og vegna þess aS mér gekst í raun og veru liugur viS raunum piltsins og stúlkunnar, bauö eg þeim alla Þá hjálp, sem eg gat látiö í té. Mig langaöi mikiS til aö fá aS tala viS konuna, sem var aS deyja, og bjóst viö aS hún mundi ráSa þaö af aS segja mér alt sem hún vissi, þegar hún sæi aö hún ætti skamt eftir ólifaö. Eg brosti Þegar eg var aö hugsa um, hve kjör margra mundu breytast ef hún segSi aS eins fáein orö. Kjör frú Estmere, Valentínusar—, og aS nokkru leyti föSur míns, Claudínu og min. Löngun mín til aS tala viS Mrs. Merton óx meS hverjum degi, því aS læknirinn var alt af jafn von- daufur. Dag einn aö morgni, áSur en læknirinn kom, sagöi Merton litli mér, aö hann héldí aö móöir sín væri betri—hún væri alveg orSin þjáningalaus. Drengurinn haföi góöar vonir um bata, af því aö hún lægi nú svo róleg í rúminu. En þegar eg hitti lækriirinn heyröi eg a$ honum sýndist aniíaS. “Aumingja konan lifir nú ekki nema nokkraf klukkustundir,” sagöi hann. Eg varS alveg forviöa. “Sonur hennar sagSi mér, aS hún væri miklu betri—aS kvalirnar heföu því næ horfiö,” sagöi eg. “Já, hún mun ekki þjást mikiS eftir þetta. ÞaS fór eins og eg bjóst viS—þaö er komiS drep í bruna- 4rin. ÞaS er öll lífsvon úti. “Er hún meS öllu ráöi—getur hún talaS viö v ' mann ?” “Já, en hún er mjög máttfarin, og máttleysiS fer vaxandi. ÞaS er alls ekkert á móti því, aS þér fariS og taliS viS hana, ef yöur langar til.” “Veit hún, aS hún er komin aS því aö deyja?” “Já, hún spurSi mig um þaö. ÞaS hefSi veriö þýSingarlaust aS neita því.” Eg sá aS eg mátti til aö hraSa mér aS því aS hitta Mrs. Merton, því annars yrSi öll fyrirhöfn til einkis. Þaö gat orSiS of seint næsta dag, eöa jafn- vel síSari hluta þessa dags. Eg varö aS hitta hana undir eins. « ( En eg þurfti ekki aS hafa fyrir því aS biöja um aö fá aö tala viS hana. Stuttu eftir aö læknirinn var farinn, kom Charley Merton hlaupandi yfir götuna, hann var rauöeygSur af gráti. “ViljiS Þér gera svo vel og finna hana móöur mína? Hana langar til aS segja viS yöur fáein orS, áöur en hún deyr.” Hann þuldi þessi skilaboS eins og í leiöslu og eins og hann tæpast skildi hvaS í þeim lá. Þó aS mér þætti vænt um, gat eg þó ekki annaS en vorkent drengnum. “Eg skal koma,” sagöi eg og stóS upp úr stólnum. Svo fylgdist eg meS piltinum/heim til hans, og var Þess fullvís ,aS eg mundi hafa lokiö hlutverki mínu til fullnustu þegar eg sneri burt Þaöan aftur. XXIII. KAPITULI. Mrs. Merton lá upp viö heröadýnu i rúminu. Mér hnykti viö, þegar eg sá framan í hana. Eg hafSi séö dautt fólk áS»r, en venjulegast hafSi þaö dáiS skyndilega. (Þaö höföu veriö druknaöir menn, og einu sinni maöur, sem haföi hrapaS til dauös. Eg haföi aldrei séö neinn, sem dáiö hafSi af langvinnum kvölum. Breytingin, sem orSin var á Mrs. Merton, var óumræöilega mikil, hún var orSin kinnfiskasog- in, gagnaugun x>g kinnbeinin stóöu langt út, þaö skein í tanngaröinn milli varanna, sem virtust teigö- ar frá honum; hún var oröin afmynduö af þjáning- unum. Eg heföi þóst viss um aS dauöinn heföi orS- iö fyrri en eg, heföi eg ekki séS í augu hennar^sem glampaöi á stór og dökk í þessu öskulita andifi; en auSséö var á tilliti þeirra, aS hin þjáöa var enn lifandi og enn fremur meö fullu ráöi. Hún eyddi ekki kröftum sínum til þess aö sýna mér nein kunnugleika kveSju merki. Hún hvíslaöi einhverju aö hjúkrunarkonunni. Hún fór þá burtu undir eins, og eg var einn eftir hjá konunni, sme var aö deyja. Eg dró stólinn aö rúminu svo aö eg gæti beygt mig ofan yfir hana og heyrt þó aS hún þyrfti aS hvísla einhverju. “Mr. Norris,” sagöi hún veiklulega, “eg hefi engan rétt til aö biSja yöur aS gera mér greiöa, en þér hafiö veriö vænn viS drenginn minn, og ySur virSist getast vel aS honum.” AugnaráSiS varö einkennilega blíölegt og inni- legt, þegar hún mintist á son sinn. “Eg er kominn aö því aö deyja,” hélt hún á- fram. “Ekkert, alls ekkert veröur börnunum eftir skiliö.” “Mér Þykir hryggilegt aö heyra yöur tala svona, Mrs. Merton. Þetta getur varla veriö.” “Eg hefi lifaö á lítilfjörlegum árstekjum, sem hætt veröur aö greiSa, þegar eg fell frá. Drengur- inn minn og stúlkan lenda þá út í heiminn öldungis félaus. HefSi eg aö eins fengiö aö lifa fimm árum lengur! Þá heföi eg getaö veriö búin aö koma þeim báSum í lífvænlegar stööur.” Hún vaggaSi höföinú þreyjulaus til á koddanum og dró höndina upp undan rekkjufötunum, en eg sá aö hún þurfti aö neyta allrar orku til þess. “Þér hljótiö aö eiga einhverja vini, sem eitthvaS hjálpa,” sagöi eg. “E g á engan vin í allri veröldinni, en þaö er einn maöur til, sem kynni aö greiöa eitthvaS fyrir börnunum, ef þér vilduS hjálpa mér til Þess.” “LofiS mér aö heyra, hvaö eg á aö gera.” “Mig langar tl aö biöja yöur aS hitta þennan mann, og láta hann vita, aö eg sé dáin. Hann er ekki vinur mínn. Eg vil aö þér segiö viS liann: “Hún skildi efuir hjá mér innsiglaöan böggul; ef þér feliS eigi tveimur heiSviröum fjárhaldsmönnum álit- lega fjárupphæS, hefír mér veriö sagt aö brjóta inn- sigliö af böglinum, og senda hann til mannsins, sem utanáskriftin vísar til.” Viljiö þér gera þetta fyrir konu, sem er aö deyja?” ÁkefSar-beiSni skein úr rödd hennar, þó aS veík værí. Hana grunaöi þaS lítiö aö eg vissi glögt, út úr hverjum átti aö hafa peningana meö þessu móti, og gat býsna vel getiö mér til um inníhald böggulsins. “ViljiS Þér gera þetta?“ spurSí hún aftur, þegar hún sá, aö eg hikaöi viö. Eg var rétt aS bíöa viS og hugsa míg um hvern- tg eg ætti aS fara aö. Eg Þurfti ekki annaö, en lofa lienni aö gera Þaö, sem hún baö mig, og þá mundi eg fá játninguna í mínar hendur. Þegar eg haföi náö í hana, þá gat eg anSvitaS notaS hana eins og mér sýndist. En eg sá þaS strax, aS hvaö sem af því hlytist, þá væri mér ómögulegt aö bregöast deyjandi manneskjunni . “Eg vif ekki gera þaö,” sagöi eg. “Ó!” sagSi hún—hún heföi sjálfsagt hrópaS upp ef hún heföi haft þrek til Þess, “geriö Þetta fyrir mig vegna guSs, vegna barnanna minna. Þetta er ekki nema lítilræöi, sem eg biö yöur um.” Nú var stundin komin. Eg beygöi mig ofan yfir hana og horfSi í augu hennar, sem æSiS og bæn- heyrsluþráin skein úr. “Mrs .Merton,’r sagSi eg, “getiö Þér synduga, deyjandi manneskjan, kallaö þetta litilræöi? Þér ætliö aö hafa mig til þess aö neyöa fé þaö, sem þér viljiö fá út úr Chesham kafteini, og fáist þetta fé aS eins, getiö þér dáiö ánægöar, vitandi þó aö smán- arverk þaö, sem þiö hjálpuöust aS aö koma í fram- kvæmd fyrir tuttugu árum veröur aldrei opinbert. Mary Williams, þegar þér liggiö nú á banasænginní væri réttara fyrir yöur aö lúka lífi yöar meö einu góöverki og auglýsa sýknu hins saklausa.” Nyir kaupendur Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir- fram, fá blaSiS frá þessum tíma til 1. Janúar 1909 og tvær af sögum Þeim, sem auglýstar eru hér aö neSan: , SáSmennirnir, Höfuöglæpurinn, Hefndin, Rudloff greifi, Svikamylnan, Gulleyjan, RániS, Páll sjóræningi, Denver og Helga, Lífs eöa liöinn, þegar hún kemur út.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.