Lögberg - 31.10.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 31.10.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 31. OATÓBER igsf Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaðsverS íWinnipeg 17. Okt. 1907 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern......$1.07^ )> 2 11 .... t. 04 l/t ,, 3 ,, .... 1.01/ ,, 4 extra,, .... 0.97/ ,, 4 „ 5 85^ Hafrar Nr. 1 bush......—57/c “ Nr. 2.. “...........57c Bygg, til malt«.. “ ........ 710 ,, til íóöurs “....... 66c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.20 ,, nr. 2..“.... $2.90 ,, S.B ...“ .... 2.45 ,, nr. 4.. “$1.80-2.00 Haframjöl 80 pd. “ .... 3-25 Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00 ,, fínt (shorts) ton... 22 00 Hey, bundiö, ton $11.00—12.00 ,, laust, ,, .... $12.00-13.00 Smjör, mótaö pd............. 320 ,, í kollum, pd........... 22 Ostur (Ontario) .. .. — ,, (Manitoba) .. .. 15—15 /2 Egg nýorpin................ ,, í kössum................28c Nautakj ,slátr.í bænum 5—5)4c ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............ 7— Sauöakjöt..............11—i2c. Lambakjöt............. 14—!5c Svínakjöt.nýtt(skrokka) .. .. ioc Hæns á fæti........... — 8c Endur ,, .. ._........... 6c Gæsir ,, IIC Kalkúnar................. —H Svínslæri, reykt(ham) i2)£-i6^c Svínakjöt, ,, (bacon) 11—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.55 Nautgr.,til slátr. á fæti 2^-3>íc Sauöfé ,, ,, 5Vx—6c Lömb ,, ,, 6ýá —7C Svín ,, ,, 6—6ý£c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush........ —45c Kálhöfuö, pd.............. i^e. Carrots, pd.‘............ 1 lÁc Næpur, bush................4°c. Blóöbetur, bush...........$i.ioc Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5o—$ 11 Bandar. ofnkol ,, '8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol . 5-2 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord $7.00 Jack pine,(car-hl.) ....... 6.00 Poplar, ,, cord .... 4-5° Birki, ,, cord .... 7-°° Eik, ,, cord Húöir, pd...................’ 7C Kálfskinn.pd............. 6—7c Gærur, hver.......... 40 —90C Fóðurbœtir. Bændur hurfa nú oröiö á tölu- vert meiri þekkingu og verkhygg- indum aö halda en áður fyrri. Nú er runnin upp ný öld í landbún- aöarsögunni, og nú er þatS ekki NAPTHENE SAPA OG B. B. BLAUTSÁPA Afburöagóöar. 6 pd. blýkassi af blautsápu á 25c, Hjá öllum matvörusölum. BeaverSoapCo. taliö auðveld eða róleg staða, að vera bóndi, segir búnaðarblaö eitt í Chicago. Það sé ekki framar hægt að líta svo á, aö bændastaðan sé staða, er engum henti öSrum en þeim mönnum, sem lítil hafa efni og litla þekkingu. BændastaSan er nú einmitt sú staöa, er öörum fremur er erfiö og til þess aS geta staðið vel í henni, er þekking og reynsla nauðsynleg, og því meiri, sem lengra líður. LandbúnaSurinn verSur mest kom- inn undir búhyggni og fyrirhyggju hér eftir, eigi síður en dugnaði og sparsemi í öllum greinum. Þar verður höfuSiö og höndin að hjálp ast að, og alt stefnir að því að hag- nýta sem bezt allar framleiðslu- lindir búsafurðanna. Til þess er þekking stórnauS- synleg. Ein sú vísindagrein, sem bændum er einkar nauSsynleg og þeir þurfa að vita sem mest í, er efnafræðin. Hún kemur svo afar- víða við í verkahring þeirra, bæði við akuryrkju, gripahirSingu, jurta rækt og meðferS áburðar. Nægir Þar að eins aS benda á, ef meta á gildi ýmsra áburðartegunda, og matsmaöur hefir eigi aflaS sér þekkingar á því, hvaða efni eru í hverjum áburSi fyrir sig. En hér verður þó einkum talað um fóðurtegundir og fóSurbætir. Ef arðurinn af kvikfjárrækt á aö vera svo mikill sem hann ætti að vera oj* getur verið, þá er nauS- sjmlegt, aS skepnurnar séu hirtar eins og vera ber, og til hirðingar- innar heyrir sérstaklega að láta þær hafa gott fóður, og þaö fóður, einkanlega sem bezt á viö hverja gripategund. Sérhver skepna þarf vissan skamt af nær- ingarefnum til að haldast viS. Eigi hún auk þess að gefa eitthvaö af sér, svo sem mjólk, meira kjöt en ella, ull eða eySa kröftum sínum til vinnu, þá þarf hún meiri nær- ingar við og því meiri sem næringin er aukin unz hún er kom- in aö vissu takmarki, þyí meira gefur skepnan í aöra hönd. En gjafalagið er mikiS komiS undir fóSurgæSum og hvernig það er blandaS, einkum þegar um fóS- urbætir er að ræða. Úrsigti fínt og gróft, eru aöal- fóSurtegundir | handa nautgripm t. d. Þær tegundir eru góSur fóö- urbætir, ef hann er óblandaður öðr um efnum, sem minni næring er í heldur en úrsigtinu sjálfu. En aS því sleptu getur veriö um aðra ó- kosti að ræSa á þessari fóðurteg- und, sem þó er hægt að koma í veg fyrir. Þessi úrgangur úr mjölinu getur boriö meö sér sóttkveikju- gerla, og séu sóttkveikjugerlar i korninu, er liklegast aö þeir komi einmitt fram í þessum úrgangi úr því. Til þess að koma í veg fyrir hættuna, sem gripum gæti oröið að Því, ef gerlar bærust þannig, hefir það oft veriS brýnt fyrir þeim, sem nota þurfa slíkan fóöur- bætir handa skepnum sínum, aö sjóSa hann, áöur en gefiS er. Ef slíkt yrði aS almennri reglu mundi miklu minna kveða aö miltisbruna og öðrum innýfla-krankleik í grip- um, heldur en nú á sér staö, vegna þess aS suðuhitinn drepur flestalla gerla, eins og kunnugt er. Enskir læknar hafa sannað þaö, aS miltis- brunagerlar hafa borist í kornteg- unda úrgangi, er nötaSur hefir ver- iS til gripafóöurs og valdiS tjóni á skepnum þeim, er slíkt fóöur hafa etiö. zEtti þaö því að vera hvöt fyrir menn aö sjóSa þesskyns fóS- urbætir, því að þaö er ætíö viss- ara. Engum kemur til hugar aö neita því, aö suöan á fóöri því, sé eigi Sveitalífinu er viðbrugöiö fyrir þaö, hve holt þaö sé og heilsusam- legt, nauösynlegt er því aö gera þaö svo aðlaöandi fyrir unga fólk- iS, sem hægt er. erfiSleikum bundin, og talsveröur kostnaöur viö hana, sérstaklega fyrir þá, sem nota fóöurbæti þenn- an í stórum stíl, en spurningin er, hvort slíkt mundi ekki borga sig fyrir gripaeiganda, því aö þá væri um leiö fengin trygging fyrir betri skepnuhöldum, að þessu leyti. Auk þess er firring sýkingarhættu ekki eini hagnaöurinn af fóöursuöu. Hún hjálpar líka til viö meltingu á þessum næringarefnum, sem not- ast skepnunum miklu betur soönar en ósoönar. Þegar fengin væru hentug áhöld til fóöursuSunnar, svo aö nægilegt yröi aS sjóöa einu sinni eöa tvisvar á viku eftir á- stæöum, þá ætti hún aS geta orSiö, að almennri venju. AS sitja eina klukkustund inni, votur í fæturna ,er töluvert óholl- ara, en aö vera allan daginn á ferli úti viö í bfautum plöggum. Allir ættu því aö hafa þaS hugfast aö skifta um sokkaplögg og skó, þegar þeir koma inn votir, þó aö þeir ætli að eins aS sitja inni stund arkorn. Þetta er eitt ráöiS til aö varöveita heilsuna, og lengja lífiS. M. Paulson, - selur Giftingaleyflsbréf McDzkar Plmnber, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju, Tel. 5780, T. W. McColm, selur Við og kol Sögunarvél send hvert sem er um bæinn. Keyrsla til boða. Húsmunir flnttir. 343 Portage Ave. Phone 2579 Nýjustu hcgmyndir.fegurstalag á haust- og vetrarhöttum í BAIN’S MILLINERY fyrir $2. 50 og þar yfir. Gamlir hattar puntaöir upp og geröir sem nýjir. Strútsfjaörir hreinsaöar litaðar og liðaöar. COMMONWEALTH BLOCK, 524 MAIN ST, Ódýrt Millinery. Af þvi eg verö bráölega aS flytja þaöan, sem eg nú verzla, sel eg nú um tíma hatta, hattaskr. og annaö, sem selt er í Millinery búö- um, meö mjög miklum afslætti. Allur sá úrvalsvarningur, sem eg hefi, veröur aö seljast. Nú er tækifæri til aö kaupa hatta fyrir minna en innkaupsverÖ. Mrs. R. I. Johnston, 2o4 Isabel St. ROBINSON Loðfatnaður | kvenna, I $105.00,$125.00, $145.00 kvenyfirhafnir fóöraðar meö loöskinnum ýmiskonar, nú á................$95.00. Kvenkjólar (haustbúning- ur) úr ágætis efnum, meö nýjasta sniöi. Vanav. upp í $40.00; nú á....$15.00, Skyrtur, vesti, hanzkarog sokkar karlm. á gjafveröi. Fóöraöir skinnhanzkar karlm. vanal. $1.50 nú $.00 GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 618k Main st. Cor. J.ogan ave. CABINET-MYNDIR $2,50 tylftin. Engin aukaborgun fyrir hópmyndir Hér fæst alt sem þarf til þess aö búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. ROBINSON t co LiailM The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé $6,000,000. Ávísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1,00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. Alt, sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hur&ir. Allur innanhúss viður. Sement. Plastur. o. s. frv. o. s. frv. Ttie Winipeg Paint & Glass Co. Lh. Notre ftame East. PHONE 5781. THC. CANADI4N BANK OT COMMERCE. & horalnu & Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Warasjóður: $4,500,000. t SP ARIS JÓÐSDEILDIN Innlög í 1.00 og þar yHr. Rentur lagtSar vtti höfuSst. A sex m&n. frestl. Víxlar fiist á Englandsbanka, sem ern borganleglr & Islandl. AÐALSKRIFSTOPA f TORONTO. PLUMBING, .hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young 71 NENA 8T, Phone 3009. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. SEYMODí HODSE Market Square, Winnlpeg. Eitt af beztu veitlngahúsum bæjar- ‘"s- M&ltnsir seldar 6. SBo. hver., íl.BO á dag fyrlr fæði og gott her- bergl. Bllliardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vlndlar. — ókeypU keyrsla tll og frá Járnbrautastöðvum. JOHN BALRD, wlgi.T.ai MARKET HOTEL 140 Princess Street. á mótl markaðnum. Elgandl - . p. o. ConneU WINNIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vlndlum. Vlðkynning göð og húslð endurbætt. Bankastjöri I Wlnnipeg er A. B. Irvine. r i I II tme iDOMINIWN KANK.ll drewrY's; 1 REDWOOD LACER á horninu á Notre Dame og Nena St. Alis konar bankastörf af hendl leyst. r Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og i öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. Sparlsjöðsdeildln tekur vlð innlög- um, fr& $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar tvisvar 6. Arl, I Júnl og Desember. BBÚKUÐ Föt Einstakt verð 100 kven yfirhafnir veröa seldar til aö rýma til á 50C hver 1—4 dollara viröi. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. r 597 N. Dame Ave. Phone'6539. beint á móti Langside. EGTA SÆNSKT NEFTOBAK. Vöru- merki Búið til af Canada Snuff Co Þetta er bezta.neftóbakiö £j sem nokkurn tfma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St.,.Winnipeg A. S. BAHDAL, poj^n 4 najes selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man Umboðsmenn fyrir Brantford og Imperial reiöhjólin. Verö- i Karlm.hjól $40—$65. ‘ | Kvennhjól $45—$75- Komiö sem fyrst meö hjólin yö- ar, eöa látiö okkur vita hvar þér eigiö heima og þá sendum viö eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aögeröir af hendi fyrir sanngjarnt verö. Gæöabjór. — Ómengaður og hollur. Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. .1 314 McDermot Avb. á milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phone 4584, Sfhe City Xiquor ftore. Heildsala k VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, BC?#r^VINDLUM og TÓBAKI. .- . 4 “Pöntunum tii heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham & Kidd. ORKAR] morris piano Tónnlnn og tllflnnlngln er fram- Ieitt & hærra atig og með meirl ll«t heldur en ánokkru öðru. Þau eau seld með gó'ðum kjörum og ftbyrgat um óákveSinn tlma. það ætti að vera á. hverju helmilL S. L. BARROCLOUGH a co., 228 Portage ave., - Wlnnlpeg. POTTEN & HAYES PRENTUN Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST, alls konar af hendi teyst á prentsmiðju Lögbergs,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.