Lögberg - 31.10.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 31.10.1907, Blaðsíða 4
* LOGBERG FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1907 «r íeflC út hvem flmtud** af The liöcberg ÍTlnUng & 1'ubUsUlng Co., <löggllt), aC Cor. Wllllam Ave og Nena 8t., Wlnnl'peg, Man. — Kostar $2.00 um &riC <4. lslandl 6 kr.) — Borglst fyrlrfram. Elnstök nr. $ cU. Publlehed every Thursday by The Lögberg Prlntlng and Publlshlng Co. (Incorporated), at Gor.WUllam Ave. Il Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Sub- ■ciipUon prlce $2.00 per year, pay- able ln advance. Slngle copies 5 cts. S. BJÖRNSSON, Edltor. J. A. liLÖNDAL, Bus. Manager Auglýsingar. — Smðauglýslngar i eitt sklfti 25 cent fyrir 1 Þml.. A stœrri auglýsingum um lengr* tima, afsláttur eítlr samningi. BústaðasklfU kaupenda veröur aG tllkynna skrlflega og geta um fyr- verandi bústaC Jafnframt. Utanáskriít til afgrelCslust. blaCs- lns er: The I.ÖGBEKG PltTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 1»6, Wlnnlpeg, Man. Telephone 221. Utanáskrlft tll rltstjórans er: Edltor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaCt ögild nema hann sé skuldlaus Þegar hann segir upp.—• Ef kaupandi, sem er í skuld viö blaCiC, flytur vistferlum án þess aC tllkynna heimilisskiftin, þá er þaC fyrir dömstölunum álitin sýnlleg sönnun fyrir prettvislegum tilgangi. Jónasar afmœlið. Nú fer að líða að því og vér höfum eigi orðið þess varir, að nokkrir ætli sér að gerast forvígis- menn að Því, aö Þess verði hátíð- lega minst hér vestra. Oss finst Þó að menn ættu eigi að láta það und- 'henni í þessa átt. ir höfuð leggjast, því þess er lista- ar jjj j,ess að samtök væru um hið blaðanna. Lítilsháttar tilraunir höfum vér þó orðiö varir viS í þá átt, meSal landa, en miklu munu þær minni, en vera ætti. En meSur því aS nú sýnist til allmikilla vandræSa horfa í eldi- viSarmáli bæjarbúa, og þeir virS- ast e.kki hafa bolmagn til aS bæta úr þeim vandræSum sjálfir, þá ætti bæjarstjórnin aS taka í taum- ana. Raddir eru lika farnar aS heyr- ast í Þá átt. Þ'aS hefir þegar veriS töluvert rætt um þaS, aS bæj- arstjórnin reyndi aS útvega íbúun- um hér í Winnipeg eldiviS meS betri kjörum en viSarsalar bjóSa ttú. AS bæjarstjórnin útvegaSi sér viSarhöggsleyfi og gerSi eitt til tvö hundruS manna út í skógar- högg í vetur, en merkilega litlar til- raunir gerSar til þess. Oss getur Þó eigi betur sýnst, en tillaga þessi-sé þess virSi aS hún væri athuguS. ViSarhöggsleyfi crtt aS sögn litlu dýrari nú en veriS liefir. Verkamenn gæti bæjar- stjórnin sjálfsagt nóga fengiS nú þegar byggingavinna hættir i bæn- ttm. Og aS öllu athuguSu virSast töluverS líkindi til, ef bæjarstjórn- in tæki aS sér aS sjá sjálf um eldi- viSarforSa handa íbúunum í vetttr, mundi hún geta útvegað þeim viS meS nokkru betri kjörum en nú er völ á. AuSvitaS seldi bæjarstjórnin viSinrt á svo háu verSi, að hún tap- aSi engu á fyrirtækinu. Og þaS væri býsna fróðlegt aS vita hvaC ttpp kæmi ef tilraun væri gerS af Þá hlytu líkurn- því á öndverSri siSustu öld, eða jafnvel um miBbik henna", aS senda mætti skeyti í loftinu svo lan-ga leiS, sem nú er raun á orSin. ÞaS er svo utn þessa uppgötvan eins og aSrar fleiri, aS þær eru ekki verk eins manns, heldur árang ur af starfi margra vísindamanna, er hver og einn hefir brúaS veginn þeim er eftir komu. Hér á eigi illa viö aS minnast nokkurra þeirra. ÁriS 1617 gaf ítalskur maSur, Eamiano Strada, út bók um þaS, hvernig koma mætti skeytum til rnanna í fjarlægS. Til þess notaði hann segulaflið. Vísindamanni ein- um í Leipzig á Þýzkalandi, Wink- ler aö nafni, tókst aS koma rafur- magnsskeytum töluverSa leiS þráS- laust. ÞaS var áriS 1746. Ári síS- ar sýndi Dr. Watson, biskup, aS finna mátti rafurmagnsstraum gegn um þvera ána Thames. ÞaS mætti nefna marga fleiri, er feng- ust viS tilraunir í þessa átt. Þá koma til sögunnar þeir Franklin, Morse og Gale og tók rafurmagns- fræSin öll geisimiklum fiamförum um þeirra daga. Lauít eftir miðja nítjándu öld kom J. B. Lindsay orðsendingu j unin annari meiri hefir veriB gerð á siSast liSnum áratugum. FirSrit- un er aS eins eitt dæmi af mörg- um. Framþróun hennar hefir orS- iS meS sama hætti og svo margra annara stór uppgötvana. í fyrstu var hún lítilsháttar notuS í skip- um, síðar færir hún út kvíarnar og leggur undir sig landiS, og nú hef- ir hún tengt gamla og nýja heim- inn. gerS á Þýzkalandi er telja má meS allra mikilvægustu nýjungum raf- urmagnsfræSinnar og mest hefir fleygt þráSlausri loftritun áfram, en þaS eru Herzöldurnar svo nefndu. HeinrickHerz, nafnkunnur skáldiS góSa, Jónas Hallgrímsson, j háa eldiviðarverS, sem nú er hér, | rafurmagnsfræSingur, sýndi fram ■ maklegur, aS minning hans sé á vaxa eða minka. Og víst er lofti haldiS og um leið er þaS vor'þagr aS ef hún gæti afia5 bænum sómi mestur . eldiviSar, sem ódýrari yrði bæjar- Friðarfundurinn í'Hague Hann hefir nú staSiS í hálfan fimta mánuS og lauk föstudaginn 18. þ.m. Rétt fyrir fundarlokin var samþykt aS setja á stofn al- þjóða gerSardóm, meS 38 atkv. AtkvæSi greiddu ekki fulltrúar þessara landa: Belgíu, Danmerk ur, Grikklands, Rúmeníu, Sviss og Uruguay. GerSardómurinn er nú samþyktur í aSalatriðum, en eigi verSur hans neytt fyr en hlutaðeig- andi ÞjóSir hafa kosið dómarana. I öSru lagi var samþykt skýrsla sú um skyldu-gerðardóma, sem hér fer á eftir. Fundurinn samþykkir í einu hljóði: 1. Frumatriði skyldu - gerSar- þúsund álna leiS og notaSi þá vatnjióma, fyrir leiðanda. IJokkru síðar var skeyti sent um loftiS 5 milna veg. ÞaS var í Wales. 2. AS vissum ágreiningi, einkum hvernig skýra skuli og beita samn- jingsatriSum, verði tafarlaust skot- ÁriS 1890 var sú uppgötvun iö til skyldu-gerSardóms. í þriðja lagi var sú tillaga sam- þykt, að engin þjóS skyldi veita móttöku skuldargreiSslu frá ann- ari, aS ófengnu gerSardóms sam þykki um þaS. Greiddu fulltrúar 39 ÞjóSa atkvæSi meS þessu. Fundarlokadaginn var svo hljóS- Oss virðist þaS vel til falliS að búum, en sá viður, sem þeir eiga þær hafSi hann rafurmagnsvirki, eitthvert ísl. félaganna hér í bænum nú kost á hér, þá yrði mismunur- gengjust fyrir því aS haldiS væri'inn á verðinu beinn gróði fyrir í- Jónasarkveld 16. n. m. Sérstak- búana, og þá neyddust viðarsölu- lega viljum vér beina orðum vor-Jmennirnir um leiS til aS færa verð- um til félagsins “Helgi magri’’, er^iS niSur á viðarbirgSum sínum. stofnaS var í því skyni, að halda Gæti bæjarstjórnin ekki aflaS eldi- viS Því, sem þjóðlegast er og bezt í (viðar ódýrara en viSarsölumenn- fari vor íslendinga. ÞaS félag irnir,— sem oss Þykir næsta ólík- hefir margt gott látiS af sér leiða legt—, þá þyrfti hún samt engu að undanfarin ár. Nú virSast hús-|tapa á fyrirtækinu, frekar en viS- karlar Helga hafa sofiS um stund, arsölumennirnir, en engum dettur í en undarlega má þá viS bregSa, ef^hug aS Þeir skaSi sig á eldiviðar- ómar gígju Jónasar fá ekki vakið verzluninni nú. — Hins vegar telj- á, að framleiSa mætti áSur óþektarjandi fundarskýrsla samþykt: rafurmagnsöldur, er væru óvana- Annar alþjóða friSarfundur, er lcga tíSar . Til þess að framleiða fyrst var stungið upp á af forseta Bandaríkjanna,var settur af drotn- ingu NiSurlanda að boSi hans há- leiðsluþráS og málmkúlur. Þegar rafstraumur var látinn fara umjtignar Rússakeisara 15. Júní 1907, þráðinn, taka neistar aS skjótast ^ milli málmhnúSanna og þá verða til öldur Þær, sem nú eru alment kall- aðar Herzöldur. Þær ganga jafnt voru til grundvallar á fyrsta fund- i allar áttir og eru hraSar eins og inum. í riddarahöllinni í Hague. Hlut- verk fundarins var aS vinna frek- ar að mannréttindum þeim, er lögS Þá. Eldiviöarmálið. um vér engin' líkindi til, aS neinn hallmælti bæjarstjórninni fyrir það þó að hún legSi fram fé til þessa, í því augnamiði eingöngu, að út- vega íbúunum eina helztu lífsnauS- syn þeirra með betri kjörum en nú jer hægt aS fá eins og stendur. I Benda má á ýmsa stórbæi er svo jhafa farið að og hefir það gefist ljósöldurnar. Svo segja vísindamenn, að þær séu fjögur fet á lengd og aS þær berist 180,000 mílur á sekúndti hverri Marconi fann ráð til þess | aS nota þær til loftritunar. Hann j var ekki nema 21 árs gamall, þeg- “ ar hann sendi fyrsta skeytið yfir Ermarsund frá Wales, en þaS var níu mílna leiS. Þrjátíu og tveggja ára gamall sendi hann fyrstu frétt yfir Atlanzhaf. í þessu sambandi á ekki illa viS aS rifja upp fyrir sér ummæli nema 1 Sama gífurlega verSiS helzt enn á eldiviS hér í bæ eins og verið heíir undanfarna síðustu mánuði, “tamarac” á tíu dollara “cordið” -og aðrar viðartegundir eftir því. ÞaS eru alt annaS en glæsilegar horfur fyrir Winnipegbúa aS eiga von á því, aS þurfa aS greiða þriðjungi meira verS fyrir eldiviS L til að hita hús sín, en veriS hefir. i ÞaS er býsna tilfinnanleg auka- geta ofan á önnur útgjöld, sem •drjúgum hafa fariS vaxandi nú á 1 stSari árumj en vinna aftur veriS verkmönnum torfengnari í sumar en fyrirfarandi ár og minna fé fyr- ir hendi hjá þeim, vist flestum, en. áSur. Hér þarf Því bráðra aSgerSa viS. T>ví hefir veriS hreyft i blöSun- um aS reyna mætti aS afla eldiviS- ar ódýrara með Því aS menn hóp- uSu sig saman og keyptu viðinn í vagnhlössum utan úr bygSum í staS þess aS kaupa. hann í smá- skömtum hjá eldiviðarsölunum, sem virSast allir einhuga um að selja hann á því geypiverði, sem honum er nú haldiS í hér í bæ. F.iei er svo aS sjá, sem sint hafi j vel. DraumóramaSur mundi sá mikiS veriS um þessar hvatningar hafa verið kallaSur .sem hefSi spáS'greinum vísindanna, hver uppgötv- rétt- rett- vel. — £n þær litlu viBarbirgSir, j >'msra mótstöSumanna loftritunar- hefir nú !aSferSarinnar. Fyrir nokkrum ófullnæ°’j- 'arum kvað forstjóri eins voldugs símafélags svo á, aS óhætt mættu á, aS Marconi aðferðin yrSi aldrei svo fullkomin aS komið gæti til mála að símafélögin þyrftu að ótt- ast samkepni úr þeirri átt. ViS sama tón kvaS á íslandi þegar rit- símamálið lá fyrir. Þá var ekki lint á því utan þings og innan, í blöðum og ræSum á þingmálafund- bæjarstjórninni, tæki um’ að brýna fyrir alþý®u manna að Marconi aðferðin væri stutt á j veg komin, óáreiðanleg og yrði lík- ý lega aldrei svo fúllkomin, aS örugt samband gæti meS henni fengist viS umheiminn. Nú virSist sú raun á orðin, að spár Þessara manna hafi verið hrakspár einar. Nú eru þvert á móti allar líkur til, aS Joft- nujskeyta aSferSin sé trygg í alla aS fregngjaldiS lækka. Framfarir eru nú miklar í öllum sem bæjarstjórnin hér teljum vér öldungis andi og óhaldkvæmar Jýtrustu IífsnauSsyn, og sízt ætlandi | eiSendur þess féla^s reiða S'S að þær, eigi meifi en þær eru að vöxtunum, geti á nokkurn hátt þokað niður ofverðinu á eldiviSn- um. Bæjarstjórnin verður aS gera betur ef duga skal og oss virtist það ekki úr vegi aS íslenzki bæjar- fulltrúinn, sem mörgu þörfu máli hefir hreyft í tillöguna, sem um er rætt hér að | framan, til athugunar á ný og kæmi henni á framfæri við sam stjórnarmenn sína. Loftskeytin. HraSskeyti án þráða hafa verið send milli Englands og Ame- j >;taði, og svo mikiS er víst, ríku í nær hálfan mánuð, og gefist stórum mun ! ' Á fundum, sem haldnir voru frá 15. Júní til 18. Okt., voru tilskip- j anir þær er hér segir samþyktar til undirskriftar af sendiherrum rikj- anna. Fundarmenn reyndu jafnan aS samrýma sig sem framast varö auSið, ætlunum Þess, er til fundar- ins kvaddi ‘ 1. FriSsamlegur jöfnuSur á deilum ÞjóSanna. 2. Um alþjóða gerSardóm. 3. Reglur um skyldur og indi hlutlausra þjóSa á landi. 4. Reglur um skyldur og indi hlutlausra þjóSa á sjó. 5. Reglur um hvernig sökkva megi sprengivélum. 6. Um skothríS á borgir af sjó. 7. Um innheimtu skulda. 8. Um breyting á kaupförum í herskip. 9. Um meSferS á herteknum skipshöfnum. 10. Um hlutleysi fiskibáta. 11. Um að eigi megi hefta póst- flutning. 12. Um að samþyktir Geneve- fundarins og “RauSi krossinn" skuli hafa sama rétt á sjó sem landi o g 13. Lög og reglur viSvíkjandi landhernum. Samþyktir þessar liggja fyrir til uimirskrifta þangað til 30. Júní 1908. í fundarlokin hélt Nelidorff,for- setinn,. langa ræðu, og gerSi þar grein fyrir því, er eftir fundinn lægi. Gat hann þess að þó að full- trúar fundarins mettu það vitan- lega mest af öllu, að hlynna aS al- mennum mannréttindum, þá væru mið fundarins hefSi veriS þaS, aS samrýma þetta tvent. Eftir að hann hafði taliS upp þaS, sem gert hefði verið, þakkaSi hann öllum samverkamönnum sín- um og endaSi ræðuna meS þessum orðum; Á einum fundi vorum, hér fyrir skemstu, galt fundurinn hans há- tign Rússakeisara þakklæti fyrir ÞaS, aS kallaS hefSi verið til þess- ara tveggja friSarfunda að hans boSi. Nú finst mér vel við eiga, aS fundurinn sýni Bandaríkja for- setanum heiSurs viðurkenningu,— sakir þess aS þaS var hann, sem stakk fyrstur upp á því aS þessi fundur væri haldinn, meS því að fela mér aS senda lionum símskeyti svo hljóSandi: “Þegar fulltrúarnir, sem komu saman á öðrum friSarfundinum, eru að ljúka störfum sínum, senda þeir forseta Bandaríkjanna kveðju sína í heiðurs skyni, minnugir þess meS þakklæti, að hann varð fyrst- ur manna til aS vekja máls á því að lialda skyldi fund þenna.” Margir af oss munu koma hér saman að nokkrum árum liSnum BæSi eg og ýmsir aðrir munu ekki verða í þeirra tölu, en eg vona aS þeir af oss, sem halda áfram starfi því, et^vér hverfum nú frá, muni minnast þessa fundar vors með samúðarþeli, og sömuleiðis hugsa hlýlega til hans, er stjórnaS hefir gerðum yðar, og hreyfingum, er og vonar þess af heilum hug, aS hinn bezti árangur verði af þeim fund- um, sem hér eftir verSa haldnir, og að alþjóða einingin, bygð á lögum og réttlæti, fari vaxandi.’ Á þessu er svo að sjá, sem Neli- dorff forseti búist viS aS friðar fundirnir verSi fleiri en þrír. Eftir að forsetinn hafði lokiS máli sínu töluðu fulltrúar Hollands og Sir Edward Fry, Bretafulltrúi, og ýmsir fleiri. Nokkuð eru skiftar skoðanir um árangurinn af þessu friðarþingi, en þvínær einróma álit blaðamanna í Evrópu er það, að það hafi veriS fremur gagnslítiS. Hinsvegar hef- ir fundurinn kostaS ærið fé. Er mælt aS samtals hafi kostnaSurinn viS fundarhaldiS veriS nær þrem miljónum dollara. Af því fé var variS fimm hundruS þúsundum til veizluhalda, og sú ríkmannlegust talin, er Senor Barbosa frá Barzil íu hélt. Blómin, sem notuS voru viS þaS hátíSarhald, kostuSu um tvær þúsundir dollara. KostnaSur viS símskeyta sendingar var tvö hundruS tuttugn og fimm þúsund- ir dollara og var þaS full miljón orSa, sem send voru frá fundinum. Hollandsstjórn eyddi um eitt hundraS og þrettán þúsund doll. í fundarhaldskostnaSinn, svo hvaS sem hægt kann aS vera aS segja um fundinn aS öðru leyti, þá hefir hann veriS býsna dýr þegar á alt er litiS. Amundsen um norðvest- urleiðina. Heimskautafarinn Amundsen hefir ritaS merkilega bók um för sína á “Gjöu” norSur um Ameríku. Eru þar sérstaklega í öðru hefti bókarinnar ýmsar mergjaðar frá- sagnir um þessa hættuför. Hann lýsir kviðanum, sem í sér hafi ver- iS þegar augaS eygSi ekkert annaS en bláhvitar ísbreiSurnar, kvíSan- um, sem snerist í fögnuS, þegar skipiS loksins losnaSi úr ísnum og brunaSi út í auSan sjó, sem enginn kjölur hafSi klofiS áSur og rann inn í Göjuhöfnina. Einhver mesta þeir neyddir til að taka nokkurt til-,Hættan, sem þeir norSurfararnir lit tii vilja stjórnendanna, og mark komust í, var þegar kviknaSi í vél- The DOMINION BANK SELKIRK tíTIBlJlÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildln. TekiB við innlögum, frá $1.00 aB upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnumáári. ViBskiftura bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurBgefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, kólahéruð og eÍDstaklinga með hagfeldum kjörum. d. GRISDALE, bankastjóri. rúminu á ‘Gjöu . Um þann at- burS farast Amundsen svo orS: “ÞaS var a$ kveldlagi, og eg sat viS aS rita í dagbók mína þaS, sem viS hafði boriS Þann daginn. Þá heyrði eg óp, hræðilegt óp, og varS mér mjög hverft viS. ÞaS hafSi eitthvaS óvanalegt komiS fyrir. Á svipstundu var öll skipshöfnin kom in upp á þilfarið. Þá sást í niSa- svörtu náttmyrkrinu, aS eldsúlur gusu upp úr vélrúminu og fylgdi reykur svo mikill aS viS ætluSum aS kafna þegar viS nálguSumst eldinn. Til allrar hamingju var blæja logn. Eldurinn gaus upp úr vélrúminu milli steinolíuíláta geysi mikilla, er í var um tíu þúsund lítrar af olíu. Öllum okkur var ljóst, hvaS verSa mundi, ef stein- olíuílát þessi hitnuSu. Gjöa og alt sem á henni var mundi springa í loft upp, eins og sprengikúla. ViS rukum allir aS vélrúminu eins og óSir menn. Einn skipshafnar- mannanna stökk ofan í vélrúmiB til Wiiks fvélstjóransj, sem ekki hafSi fariS frá vélinni frá því aS kviknaSi í. Á svipstundu var kom- iS meS slökkviáhöldin tvö, sem viS höfSum á skipinu og jafnan voru tiltæk, og nú var fariS aS ausa sjó upp á líf og dauSa. Sóttist þaS svo knálega, aS viS gátum vonum bráðar slökt eldinn. Hann hafSi kviknaS í raki, sem haft var til aS þerra vélina, en þaS lá ofan á steinolíu ílátunum, og var orSiS sósaS af olíu. Morguninn eftir, þegar viS fór- um aS ræsta vélrúmiS, sáum viS gerla, aS þaS var ekki hending ein, sem bjargaS hafSi lífi okkar allra kveldiS fyrir, heldur einber skyldu- rækt skipverja. Skömmu áður en eldsins varS vart hafði Ristvedt lcomiS til min og sagt mér, aS eitt fulla steinolíuílátið í vélrúminu væri fariS aS leka. Eg baS hann aS tæma ÞaS ilát strax í eitthvert annaS, sem tómt var þar niSri. Þessari skipun var hlýtt rækilega. ViS ræstunina kom þaS í ljós, aS kraninn á Þessu nýtæmda íláti hafSi brotnaS um nóttina í gaura- ganginum viS aS slökkva. HefSi skipun minni ekki veriS hlýtt eins rækilega eins og gert var, hefSu 500 lítrar af steinolíu flóB ofan í logandi vélrúmiS. Frá afleiðing- unum af því er óþarft aS skýra. En eg tek þenna skyldurækna mann til dæmis til aS sýna sam- vizkusemi og trúmensku skip- verja.” í annað skifti var Gjöa líka í miklum háska stödd. Þá var ver- iS að sigla um mjótt sund þar sem sker og boSar voru á báSar hend- ur. Rakst skipiS þá hvaS eftir annaS á grynningar, og sá Amund- sen loks engin önnur ráS, ert aS varpa fyrir borS hleSslu þeirri, er á Þilfarinu var til að létta á skip- inu. Einn skipshafnarinnar stakk upp á því. AtburSi þeim lýsir hann á þessa leiS: “Mig hafSi meS sjálfum mér einmitt langaS til aS láta kasta hleSslunni fyrir borS, en eg vildi ekki sýna neitt einræSi í því. En nú IögSu skipshafnarmenn aS mér aS gera þaS—loks allir í einu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.