Lögberg - 31.10.1907, Blaðsíða 3
I
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31- OKTÓBER 1907
Sérhveiýnaöur brúkar 15 pd.
af salti um áriö—svo segja vís-
indin.
— Meira en pund á mánuöi.
Þaö er rétt eins gott aö hafa
þaö hreint.
Matvörusalinn yðar mun
segja aö ekkers sé
hreinna en
Tinds
kTable
Dyg?ir þjónar.
Á náttstaöabóli á Noröurslétt-
unni, sem sjálfur bossinn. .hefir
valiö, sitja fjórir eöa fimm menn
fremur ófínlega búnir, viö eld.
Matvælavagninn, sem eldhússkass-
inn er áfastur viö aö aftan, stendur
par rétt hjá og er matsveinninn aS
búa til kveldveröinn. Vindurinn,
hvass og kaldur, leikur um náttból
iö, og þyrlar ööru hvoru öskunni i
andlit mönnunum, sem sitja kring
um eldinn, og eru að tyggja tóbak,
tálga spýtur og segja sögur.
Hjöröin hefir veriö rekin í skjól,
ofan í gil, hálfa mílu paöan. Menn-
irnir skiftast á aö vaka yfir hjörð-
inni. Annar flokkurinn ríður i
kring um hjarðarhópinn þangað til
klukkan 12, þá tekur hinn við og
gætir hennar til birtingar. Morg-
unverður er vanalega etinn i mesta
flýti, og standa hjarðmenn á með-
an eða sitja á hestbaki, og um sól-
arupprás eru þeir búnir að taka
saman pjönkur sínar og komnir á
stað með hjörðina. I kveld situr
bossinn og starir á kólguna r loft-
inu, og er hann þungur á brúnina
eins og hj arðmanna-óoJjar eiu
vanir að vera þegar lítur út fyrir
illviðri.
“Við fáum liklega að elta hana í
-nótt,’’ sagði einn maðurinn, stóð á
fætur, teygði úr sér og sté þungt
til jarðar i þungu reiðstígvélunum
sínum.
“Það er ekki óliklegt,” svaraði
bossinn. “Eg þori að ábyrgjast,
aö snjór og slydda verður komin
áður en við setjumst aö annað
kveld. Útlitið núna minnir mig á
atburð nokkurn, sem varð í fyrra
vetur, þegar eg var hjarðmatina-
boss fyrir Ola McGinty í Arizona.
og hver okkar um sig. Eg hefi
aldrei séð skarplegri augu í nokkr-
nm pilti en honum—og þegar hann
brosti, var það líkast því þegar
geislar morgunsólarinnar titra á
votu grasinu. — Jæja, eg skildi við
piltana og sneri aftur til náttstað-
arins, og eigi leið á löngu áður við
vorum búnir að tjóðra hestana og
taka á okkur náðir. Hann var orð-
inn kafþykkur með élja-áleiðung-
um áður en dimt var orðiö, og eg
var kvíðafullur um piltana og
hjörðina líka.
Klukkan tæplega tíu var farið
að snjóa, og gráu ábreiðurnar, sem
við höfðum ofan á okkur, voru
orðnar mjallahvítar eftir stundar-
korn. Þá rann hann alt í einu
norðan i það með ofviðri, og eftir
litla stund var kominn blindösku-
bylur, svo hvergi glæfði. Eg var
dauðhræddur um piltana, en eg
vissi að þeir voru “all right“ enn
þá,því að eg heyrði glögt til þeirra
Þegar þeir voru að kallast á. Flest-
allir hinir piltarnir voru sofandi,
þvi að hjarðmenn geta sofið vært
í hvaða veðri sem er undir ábreið-
unni sinni með hnakkinn undir
höfðinu. En alt í einu heyrðum
við ógurlegan skruðning, ' áþekt
því sem vart verður við á undan
jarðskjálftum, og svo kváðu við
þungar drunur, sem virtust koma
upp úr jörðinni. \ ið rukum allir
á fætur eins og einn maður. Allir
vissum við hvað var á seiði.
“Fljótir piltar! Hjörðin hefir ærst
og hlaupið á stað,” hrópaði eg.
Eg veit enn þá ekki hvernig við
komumst á bak hestum okkar, en
eftir drykklanga stund vorum við
komnir á stað í moldviðrinu áleiðis
þangað ,sem hjörðin hafði verið.
Okkur gekk illa að komast áfram,
þvi að hestarnir hnutu i öðru-
hvoru spori ofan í lægðir og ó-
jöfnur, því að autt hafði verið
undir en við gátum ekkert séð til
götustíganna fyrír snjónum.
“Heyrirðu ekkert enn þá boss? ’
spurði Joe Briggs, og nam staðar
og hlustaði andartak, en við gátum
ekkert heyrt fyrir storminum. En
þegar við loksins komum þangað,
sem hjörðin hafði verið, þá var
þar engin einasta skepna eftir.
Fönnin þyrlaðist upp eins og mökk
ur, og byrgði allar slóðir og svo
dinit var að ógerningur var að
rata nokkuð.
Við vorum þarna öldungis ráð-
þrota, samt datt okkur ekki i hug
hjálp og meðul fyrir fáein cent á
mánuði og auk þess fjárstyrk?
Slíkur félagsskapur er Odd-
fellow-reglan. Skrifið eða tal-
ið við
Victor B. Anderson,
571 Simcoe St.
sem hann hafði dottið niður undir
Dan. Litlu fjær fundum við Bob
Tucker. Hann lá á grúfu og hafði
krept annan handlegginn fram yfir
höfuðið. Hest hans sáum við
hvergi. Jimmy litli var þar hvergi.
Þrátt fyrir alt þetta ól eg dálítinn
vonarneista í brjósti um það, að
hann hefði kunnað að komast af,
og okkur kynni að takast að finna
bann lifandi, en meðan tveir pilt-
arnir, sem með mér voru, bjuggu
um líkin, reið eg lengra áleiðis
með Jess Hogan að leita að
Jimmy. Milu vegar þaðan sá eg
dálitla bungu á sléttri fönninni og
eg vissi strax að Jimmy mundi
vera þar undir. Mér var lífsins ó-
mögulegt að grafa i fönnina, en
Jess sópaði snjónum-til með hægð
og þar lá Jimmy litli. Hrokkna
hárið hans var gaddfreðið við enn
ið, og stóri mexikanski hatturinn
sem eg hafði keypt handa honum
í E1 Paso, lá þar hjá honum og
höndin á honum frosin utan um
svipuskaftið. Það skein á silfur-
sporana hans i mjallhvítri fönninni
og blíða brosið, sem við þektum
svo vel, lék honum um varir.
Þarna lá hann, einn dyggu þjón-
anna, sem látið höfðu lifið fyrir
að rækja skyldu sína. Þetta var
ekki nema unglingúr, en Grant
herforingi er ekki meiri hetja i
mínum augum en Jimmy litli Lee.
Hann átti ekki eina einustu skepnu
í hjörðinni; bann fékk að eins tutt-
ugu og fimm dollara í kaup um
mánuðinn og fæði, en bann rækti
skyldu sína samvizkusamlega. All
ir þessir menn höfðu látið líf sitt
við að reyna að bjarga nautahjörð,
er auðmaður einn hafði faliðþeim
að gæta. Jæja, við grófum þá alla
þrjá þarna í Arizona, tvö hundruð
mílur vegar frá næstu járnbrautar-
stöð og bæ, og fyltum grafir
eirra og hlóðum yfir þær hvelf-
ingu úr hvítu flögunum af snjón-
um, sem orðið hafði þeim að bana.
Joe Briggs kól á báðum fótunum,
og hann hefir aldrei gætt hjarðay
síðan, og eg misti báða þessa fing-
ur af hægri hendinni. Það var full-
The West End
SecondHandClothingCo.
CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
gerir hér með kunnugt aö
þa5t hefir opnaö nýja búð að
161 Nena Street
Brúkuð föt kvenna og karla
keypt hæsta verði. Lítið inn.
Phone 7588
Það var stærðar nautahjörð, sem
við áttum aö geyma. Piltarnir voru (að snúa aftur og láta piltana, sem
nærri uppgefnir þegar eg rakst á
svæði það, sem eg gat valið til nátt
stíiöar. Við bældum hjörðina hér
um bil mílu vegar frá náttbóli okk-
'ar, og vegna þess að við vorum
heldur fáir, þá skipaði eg að eins
þremur piltunum að verða eftir
hjá hjörðinni, en hinum að fara og
hvíla sig eins og þeir bezt gætu.
Þessír þrír, sem áttu að gæta
lijarðarinnar, voru Bob'Tucker —
þið munið eftir, að eg hefi oft
minst á Bob — Dan Williams ®g
Jimmy litli Lee. Þeir voru beztu
drengir, sem nokkurn tíma hafa
farið með kastlínu, og ef eg sagði
þeim að gera eitthvað, þá ver óhætt
að veðja höfði sinu um að þeir
mundu gera eins og fyrir þá var
lagt.
Mér þótti ilt að þurfa að láta
Jimmy gera þetta, þvi að okkur
var öllum kunnugt að faðir hans
hafði dáið úr tæringu og Jimmy
var heldur heilsutæpur. Hann var
ekki nema átján ára, og öllum þótti
okkur einstaklega vænt um hann;
en hann var svo ötull og kapp-
gjarn, að hann vildi aldrei við ann-
að kannast en að hann væri jafn-
fær, til hvers sem vera skyldi, eins
hjörðinni fylgdu helfrjósa. Svo
við riöum lengi Þar umhverfis og
leituðum, þangað til að vorum
nærri því dauðir úr kulda. Þá
snerum við aftur til náttstaðar
okkar. Engin nokkar hafði mikla
matarlyst þegar rofaði af degi og
við áttum að fara að borða, og eini
hávaðinn sem heyrðist þá var
sparkið í hestunum, sem nýbúið
var að gefa fóðurbætirinn. Jæja,
piltar, við fundum ekki drengina
fyr en komið var undir sólsetur
daginn eftir, og Þegar við fundum
þá” — hér þagnaði bossinn andar-
tak og strauk treyjuerminni um
augun — “voru þeir allir stein-
dauðir.”
“Þegar hjörðin æddi á stað,
fylgdu þeir henni eftir, og hafa
búist við að geta stöðvað hana. Þið
vitið,að hjarðmaður yfirgefur ekki
hjörð sina frekar en skipstjóri skip
sitt, en það var eins og þeir hefðu
verið að elta vitidrnn. Á einum
stað, þar sem skelft hafði að píl-
viðarrunna, hrasaði hestur minn
um einhverja þústu i fönninni. Eg
stökk af baki og greip i hana. Það
var Dan Williams,. og hesturinn
hans lá þar skamt frá,liklegast þar
ur mánuður liðinn, þegar við vor-1
uin loksins búnir að hafa hjörðina
saman aftur, og þó töpuðum við
fjórðapartinum af henni, sem
hafði frosið í hel. Eg býst við að
fást við hjarðmensku til dauða- j
dags, en eg vona, að það eigi ekki
fyrir mér að liggja að sjá annað
eins og þetta nokkurn tíma aftur. J
Hann er að birta til aftur; eg held
það sé nú bezt við förum að snæða
og hvíla okkur.”
—Witness.
Önug börn.
Ef litlu börnin eru önug og skap-
ill, þá eru allar líkur til þess, að (
það stafi af ólagi í maganum. En '
ef Baby’s Own Tablets eru gefnar
börnunum verða þau fljótt glöð og;
ánægð. Þegar mæðurnar gefa
börnum sínum þetta meðal, þá |
hafa þær tryggingu efnafræðings I
stjórnarinnar fyrir því, að i því
eru engin svefnlyf eða eitruð efni.
Mrs. J. F. Loney, Allanford, Ont.,
segir: “Eg hefi notað Baby’s Own
Tablets við teppu og ýmsum öðr-
um barnasjúkdómum og reynst
þær betur en nokkurt annað með-
al.” Seldar hjá öllum l^sölum
eða sendar með pósti á 25C. askjan
frá “The Dr. Williams’ Medicine
Co., Brockville, Ont.”
Daglaunatnaðurt Hefir þú
nokkurn tíma hugsað um hvað
yröi af Þér og þínum, ef launin
þín hættu snögglega, t. d. ef þú
veiktist og þyrftir að fara á spít-
alann en kona og börn bjargast
upp á eigin spýtur?
Vœri ekki betra, að vera í fé-
lagsskap, sem veitir þér læknis-
HEGX.UH VIÐ IiANÐXÖKU.
1 M^Í»niliU"L,*tCtf0?Um meC Jafnri töl“. 8em tllheyra aanihandaetiórnlnn*.
otr k “‘.t00 , Su*kutcheyan og Alberta. nema 8 og 2«, geta fjölskylduhöírt
hf* ar,IneBn 18 Ara eöa eldrl. tekiö sér 160 ekrur fyrlr helmlUarettarland.
er aB ■**!*• 86 íandlö ekkl köur teklö, eöa sett til eiöu af atjórnlnmi
til vlðartekju eöa einhvera annara.
INNRITUN.
Menn megra akrlfa alg fyrir landinu & þelrri landakrlfatofu, aem naa*
IiKKur landinu, aem tekiö er. Meö leyfl lnnanriklsr&Öherrans. eöa lnnflutn-
lnga umboöamannsina 1 Wlnnlpeg, eöa nœsta Dominlon landsumboöamanna.
Keta menn geflö öörum umboö til þeaa aö skrifa ulg fyrir landi. innritunar-
gjaldið er 110.00.
HKIBÍT ISRÉTTAR-SKIfU>UB.
Samkvemt nÚKlldandl lögum, veröa landnemar aö uppfylla helaailla-
réttar-akyldur sinar & elnhvern af þelm vegum, sem fram eru teknlr ( eft-
lrfylKjandl tölullöum, nefnilega:
—AÖ bfla & landlnu og yrkja þaö aö minsta kostl I sex m&nuöl k
hverju érl 1 þrjfl flr.
*•—Bf taflir (eöa mflölr, ef faöirinn er l&tlnn) einhverrar peraflnu, sena
heflr rétt tll aö skrlfa sig fyrlr heimlllsréttarlandl, býr t bfljörö i n&grennl
viö landlö, sem þvtllk persflna heflr skrlfaö slg fyrir sem helmillsréttar-
landl, þ& getur persflnan fullnœgt fyrlrmselum laganna, aö þvl er &búö á
landlmi snertir &öur en afsalsbréf er veltt fyrlr þvl, & þann h&tt aö hafa
helmlH hj& fööur slnum eöt. mflöur.
S—Bf landneml heflr fengtö afsalsbréf fyrlr fyrri helmlllsréttar-bflJörK
sinni eöa sklrteinl fyrlr aö afsalsbréflö veröi geflö ðt, er sé undlrritaö t
sanrcml viö fyrlrmseli Ðomlnlon laganna, og heflr skrlfaö slg fyrir slöart
helmlUsréttar-bflJörö, þ& getur hann fullnsegt fyrirmælum laganna, aö þvl
er snertlr ábflö & landlnu (slöarl heimilisréttar-bújörölnni) &öur en afsals-
bréf sé geflö flt, & þann h&tt aö búa & fyrrl helmlllsréttar-Jöröinnl, ef slöart
)ielmiUsréttar-Jöröln er 1 n&nd viö fyrrl helmlllsréttar-Jöröina.
4.—Bf iandneminn býr aö staöaldrl & bújörö, sem hann heflr keypt,
teklö 1 erföir o. a frv.) 1 n&nd viö helmlllsréttarland þaö, er hann hefli
skrifaö slg fyrlr, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aö þvl ei
&bflö & helmiUsréttar-Jörölnnl snertlr, & þann h&tt aö bfla & tiCrl elgnar-
JörC slnnl (keyptu landl o. s. frv.).
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF.
ættl aö vera gerö strax eftir aC þrjú ftrin eru llöln, annaö hvort hj& nsesta
nmboösmannl eöa hj& Inspector, sem sendur er tll þess aö skoöa hvaö &
landlnu heflr verlö unnlC. Sex m&nuöum ftöur veröur maöur þó aC hafa
kunngert Domlnlon lands umboösmanninum I Otttawa þaö, aö hann sstil
sér aö blöja um elgnarréttlnn.
I/EIÐBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur f&& innflytjenda-skrlfstofunnl r Winnlpeg, og&
öllum Domlnlon landskrifstsfum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta.
lelöbeinlngar um þaö hvar lönd eru ótekln, ok alllr, sem & þessum skrlf-
stofum vlnna velta lnnflytjendum, kostnaöarlaust, leiöbelnlngar og hj&lp tl)
þess aö n& I lönd sem þetm eru geöfeld; enn fremur allar upplýslngar viö-
vlkjandl timbur, kela og n&ma lögum. Allar sllkar reglugerölr geta þelr
fengiö þar geflns; einnlg geta nr enn fengiö reglugeröina um stjórnarlðnd
lnnan J&mbrautarbeltlslns I Britlsh Columbta, meö þvl aö snfla sér bréflega
tll ritara lnnanriklsdelldarinnar I Ottawa, lnnflytjenda-umboösmannsins I
Wlnnlpeg, eöa til einhverra af Ðomlnlon lands umboösmönnunum 1 Manl- -
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. CORY,
Deputy Mlnlster of the Interior.
FEIKNA 5ALA
á haustfötum karla. Ágætis föt og yfirfrakkar—úr völdu efni—valin eftir núgildandi tízku
og sniöi. Búin til hjá oss. Axlirnar hrukkast ekki. Gerö eftir beztu fyrirmynd. Viö
sönnum|þaö hvenær sem er. _ I 1
Mátuleg á alla.
Feitum, grönnum og yfirleitt öllum sem
halda aö þeir geti ekki fengiö mátuleg föt
höfum við gleðiboðskap aö færa.
Viö þessa menn segjum viö: Komiö með
fatasorgir yðar hingað, við kunnum ráð við
þeim. Föt sem passa. —-Við viljum ná í
þessa menn sem hafa orðið að fara til klæð-
skerans að fá föt og borga við ærna pen-
inga. Snúið aftur og látið okkur reyna. —
Reynið fötin okkar.
Gott úrval af fallegum og smekkleg-
uin fatnaði, skraddarasauniuðum.
KARLMANNAFÖT ÚR TWEED. Treyjan meö
þremur hnöppum. úr brúnu Rossmond Tweed, haldgott,
Almont veiksmiöjunni. Fóðruö og aö öðru leyti altil-
búin á $8.00, $9.00 og $10.00. Verð hjá r'/-\
okkur........ ................• 7 U
INNFLUTT NAVY og BLACK WORSTED föt
handa karlm. Einhnept eöa tvíhnept. Úrgóöri ull, sem
ekki upplitast' Meö þykku fóðri og svo úr garði gerö aö
þau geta enst í 24 mánuöi. Ekki ofseld (Þ , -j
á $15.00 og $16.00. Hjá okkur á.
,,IDEAL“ TWEED og WORSTED FÖT. — Úr al-
ullar Tweed og Worsted, canadiskum. Smekkleg, brún-
leit með gráum blæ. Alþekt fyrir hvað þau haldi sér vel.
Eru seld annars staðar á $12, $13 og $14. (Þ .
Tvíhnept hjá okkur á........t * L’.WvJ
HAUST FÖT—Allavega lit, svört og á annan veg.
Nýjasta tíska. Frumlegar hugmyndir. Alt saumaö í
hendi, tví- eða einhneþt. Gjafverð á <Þ 1 r'
þeim á $20.00. Hjá okkur....>P 1 j • LMJ
Komið og mátið fötin.
Kaupið ekki nema þér séuð vissir um að þér fáið föt,
sem þér hafið verið að leita að.
Yfirfrakkarnir okkar.
Við höfum gert enn betur í ár en undanfarið og bjóð-
um því beztu tilbúna yfirfrakka, sem nokkuru sinni
hafa komið á markaðinn. Látið yður elfki detta í hug
að fara til skraddara að fá dýran yfirfrakka. Fáir gera
slíkt og ÞAÐ ER HELDUR EKKI MINSTA Á-
STÆÐA TIL AÐ GERA SLIKT. — Við bjóðum sama
fyrirtaks efnið, cheviot, melton.vicuna, tweed o. s. frv.,
og skraddarinn. Og hvað frágangnum viðvíkur þá
stöndum við engum á baki.
REGNKÁPUR fyrir unga menn—48 og 50 þml. lang-
ar úr gráleitu Worsted, fóðraðar silki í ermurn, fara vel
á axlirnar og í hálsmálið, víðar í bakið, C /xr'
33-36. Eru $10.00, $12.00, $15.00 virði, á..40 * / J
HAUSTYFIRFRAKKAR fyrir smekk menn, langir
og stuttir. Eftir nýjustu tízku. Fára ágætlega.
Fyllilega $15.00 virði. (hIA
Hjáokkur......................4) 1 0.00
ÐÖKKIR OXFORD GREY YFIRFRAKKAR—Góð-
tr fynr veturinn líka, úr fágætu efni og vel sniðnir og
standast samanburð við skraddarasaumaða yfirfrakka.
Endas* jafnt og $18.00 frakkar. Kosta (Þ , ->
að eins.......................4) 1 ^.^O
INNFLUTTIR BLÁIR BEAVER YFIRFRAKK-
AR—Gerðin söm og í skraddarabúðum. Fara ákaflege
vel, Sérkennilegir. Flauelskragi. Allir saumar brydd-
ir. Kosta ekki minna en $20.00. <t t r-
Fást hérá ....................4> I 5 .00
Við höfum yfirfrakka af ýmsri gerð og lagi. Það er
ekkert smásálarlegt við fötin hjá okkur eða búðina okk-
ar.
The
Blue Store
Merki: Blá stjarna.
CHEVRIER & SON.
452 Main St.
MÓTI PÓSTHÚSINC.