Lögberg


Lögberg - 28.11.1907, Qupperneq 3

Lögberg - 28.11.1907, Qupperneq 3
LOGBERG. FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1907 Eigiö ekki á haettn aö skenima smjöriö yöar. með því að nota ódýrt innflutt salt sem verið er að selja hér vestur um alt. Wind»or SALT kostar ekkert meira heldur en þetta óhreina salt. Smjörgerðarmenn í Canada, sem verðlaun haia fengið, hafa jafnan haldið tast við VVindsor salt. Það er cldungi* hreint-og ekkert i valt Ekkert salt jafuast ; af> Hiðjið um það. haust. Haföi merkur maöur, Jón en brátt tók hún aö geisa um iert nema fl t á við Vigfússon í Varmahlíð undir Álftanes, og siSan smámsaman um Eyjafjöllum þá fregn eftir ó- alf land; á Vestfiröi kom hún nefndum presti í Vestur-Skapta- meö skólapiltum í júnímán., og fellssýslu. Sótt þessi meinast inn Var svo skæö, aö hún hlíföi engum komin meö Vestmannaeyja skipi, manni, lagöist fólk svo gjörsam- þar sem hún byrjaöi fyrst í Land- lega, aö margir voru þeir bæir eyjum, strax eftir það skipið kom þar er hvorki var gengt lieyvinnu og ferð varö þangað í land, hvaö- né öörum atvinnugreinum í 2 eða an 4 menn fluttu hana austur í 3 vikur, og sumstaðar kvað svo Vestur Skaftafellssýslu. Á báö- mikið að sóttveiki manna, aö um um stööum og á Seltjarnarnesi tíma var hvorki búsmali hirtur, né varö hún einkum skæð.“ .............. sjúklingum aöhjúkraö. Mann- “Seinustu tíðindi geta þeirrar dauði varð misjafn i sveitum, dóu skæöu landfarsóttar sem burt tók 3—6 af 100 í sumum þeirra en mjög mörg börn og unglinga mjög fáir í nokkrum. Sýki þessi Sunnan- og Vestanlands, tjá þau haföi í för meö sér margháttaðar að hún gengið hafi um nokkurn meinsemdir: augnveiki svo margir part af Vesturlandi , en væru þá urðu því nær blindir um tíma, þau enduðu aö ganga nyröra; dóu hlustarverk, hálsbólgu, ógurlegan mjög fáir af þessari sótt Vestan- höfuðverk, brjóstþrengsli, blinda lands, en mikið skæö varö hún fyr- gylliniæð o. s. frv. Ofan á þetta ! ir norðan og austan á börnum, alt bættist síöan óviðráðanleg niður að xo ára gömlum, þó hvað hættu- gangssýki, með uppþembingi, höf- legust frá 1. til 3. árs; úr henni uðverkjum og uppsölu, hefir hún dóu í Vaðlasýslu 110 börn, í Þing- orðið langt um fleiri að bana, en eyjarsýslu 96, þar af 60 á 1. og 2. dílasóttin sjálf, og gamalmenni, en ári, 26 á 2.(\), 3. og 4. ári og 10 þó einkum ungbörn hafa hrunið -oc var Þung oc mannskæð, oc geck á hinum árunum, alt til þess 10. niður“ fGestur Vestfirðingur I, yfir allt land dóu CVI í Skaga- árs. í Suður-Múlasýslu dóu 60 6—7). Skýrsla B'essastaðaskóla börn úr téðri sótt frá Aðventu 1845—1846 segir að því hafi ver 1797 til Aðventu 1798“, — Magn- ig “leynt að skipið hefði haft ús Stephensen kallar sótt þessa í sjúka af þessháttar veiki meðferð Eftirmælum 18. aldar ('Lg. 1806 is, hvar fyrir sóttin var komin bls. 493 8vo, bls.33 i6mo og Island land fyrr en nokkurn varði eða i det attende Aarhundrede bls. grunaði að það væri annað en 34J “flekku- eða mislingasótt’’, kvefsótt, sem hér gengur oft að fá þær frá Dr. Williams’ Medi- cine Co., Brockville, Ont, öskjuna. a 25C. Ávarp til kjósendal CA-NADA^NOKJJ VF^l U KLA.N Dli, Að tilmælum kjósenda hefi eg látiö tilleiðast að gefa kost á mér KEGLUK VII) lAMDTðKU , 'tcUo“u“ me® Jarnrl tttlu. nem Ulheyrm aamtianilMijorui.... til endurknsnino-ar næsta ár fvrir oir ’ ™“,tche"an og Alberta, nema 8 o* 26, geta fjölskylUuhofu* til endurkOsnmöar næsta ar lyrir * kar,me«n I* Ara eöa eldrl, teklö «ér 160 ekrur ryrlr heimlUsrettarlao bœjarráðsmann. Eg finn ábyrgö ,,, *é lfnd,B ekk* &6ur tekio, e6a eett tn aicu ar »tjörni>. þá, sem eg hefi tekiö mér á heröar með þessu, þar sem svo mörg á- riðandi mál koma til úrskuröar LandmV Þelrrl land»knt8toru, »em u— UKKur landlnu, «em teklC er. Me6 leyfl lnnanrlklarfi.6herrana, e6a lnnflun, bæjarráðsins næsta kjörtimabll. ln«» umbo6»mann»ín» 1 WlnnlpeK, e6a nœ»ta Domlnlon land»umbo6»manu» Eg vil Þakka kjósendunum, sem liSaiT™tVoZ6*™ Umb°C “ Þe" aC ,krlía 8l* fyrlr landL Innrllu'’* Vlislingar komu fyrst til íslands 1644 að því ær bæði Jón sýslumaður Espólín og Björn Jónsson á Skarðsá segja, og geta þeir þeirra á þessa leið: “Sumar þetta kom út mislinga- sótt, hún hafdi eigi komit hér fyrri firði“ fÁrb. VI. 112). “Þetta sumar kom, sótt út á Eyrarbakka, þá óvenjuleg hér í lande, hvöria Danskir kalla Misling oc geck yf- ir allt landid, og varð mjög mann- skæð“ fAnnálar B. J. II, 268J. 1694 var mislingasótt “um sum- arit ok um haustit, ok önduðust •ekki margir menn” (Árb. VIII, 46;. Síðan gengu þeir eigi, svo eg nafi funuið fyrr en 1791 og segir svo í Árb. fXI, 65J: “Þar kom út taksótt mikil á Stykkishólmsskipi, ok gekk síðan vestra, ok norðr ok til vlS&rtekJu eCa elnhvers annara. IMNKITUX. HKIMf IKRÉ'ITAK-SK VI.DUK. undanfarið hafa sýnt mér þann heiöur og tiltrú að velja mig bæj-1 C . . - , ___. Samkv»mt núKUdandi lÖKum, verCa landnemar a6 uppfylla heia. arfulltrua urn mu ara skeiö Og nu réttar-.kyldur .lnar a elnhvern af Þelm veKum, »em fram eru teknlr löng' lrfy‘«andl tölullCum, nefnlleKa: *■—A8 bfla & landlnu og yrkja ÞaC aC mlnsta kostl I sex manu hverju ari 1 |>rjfl 4r. *•—Rf faCir (eCa möClr, ef faCirlnn er íatinm elnhverrar persönu heflr rett til aC akrifa elg fyrtr heimlllsréttarlandl, býr f oajörC 1 nag vl8 landiö, »em þvillk persöna heflr skrlfaft slg tyrlr »em helmlllsr. landi, þfi getur persönan fullnægt fyrirmælum laganna, a6 þvl er fib landimi gnertlr 46ur en afsalsbréf er veltt fyrlr t>vi. ft t>ann hfttl af helmlH hjft fö6ur slnum e8t möflur. síöast bæjarráösmann. Ef þjónusta í þarfir bæjarins og praktisk Þekking, sem eg hefi undanfarið fengiö á bæjarmálum, má sín nokkurs, þá má eg vel leita frekara fulltingis kjósendanna svo eg verði kjörinn næsta ár bæjar- ráðsmaður. Eg fylgi Því, aö bær- inn taki aö byggja rafurmagnsstöð undir eins og fjárhagur borgar- innar leyfir Þaö — og að séð veröi *—Bf landneml hefir fengl8 afsalsbréf fyrlr fyrrl helmlU»reitar-i> slnHl e8a sklrtelnl fyrir a8 afsalabréfle verCi geflC flt, er sé undlrm samræml vHS fyrlrmæll Domlnlon laganna. og hefir skritaC slg tyrli . . helmillsréttar-bflJörC. þfi getur hann fullnægt tyrlrmælum laganna u er snertlr fibflB 4 landlnu (slCarl helmlllsréttar-búJörClnnl) ft6ur en af- bréf »é geflC flt, 4 þann h4tt a6 búa 4 fyrri helmlllsréttar-JörClnnl. ef »> helmlilsréttar-JörCÍH er I n&nd vlC fyrrl helmlllsréttar-JörCina fyrir nægum vatnsforöa. Aöal- mál bað sem hæiarráðsmennirnir tek,B 1 erfBlr °- frv-> 1 nftnd ^16 helmlilsréttarland Þa6, er har mal þao, sem Dæjarraosmenmrmr ^0* fyrlri þíl getur hann fUunægt tyrirmæium laganna, ac 4.—Ef iandnemlnn býr a8 staCaldrl teklC I erfClr o. ». frv.) enda ber lýsingin það nokkurn vorin um sama tímabil“ ("bls. 94J. veginn með sér, að það hafi verið Dr. Jón Thorsteinsson landlæknir mislingar. jritaði þá “stuttan leiðarvísir um Nú líða 50 ár.þar til veikin kom ^yömig skuli fara með mislinga- í fimta sinn 1846, kom hún út i s°t<: rr^v- 1846,-6. bls. 8y°J. Hafnarfirði meö skipi “3. apríl og -Huginn. fór það svo til fiskiveiða, en kom aftur 20. maí með sóttfengna há-1 suðr um land, önduðust 52 menn ‘seta- Sýkin breiddist strax út, ^ eftir!&ekk yfir alt land og hlífði eng- þá yfir, ok dóu margir menn, ok mest í kringum Jökul, en börn af andarteppu” ....... “Sóttin gekk vestr unx Dali ok dóu 30 menn i sóknum Ólafs prófasts Einars- sonar (í SkarðsþingumJ”. fÁrb XI, 67) og enn 1793 “gekk sóttin liið þriðja ár fyrir norðan“ ('Árb. XI, 68J. Magnús Stephensen kall- ar veiki þessa “taksótt og mislinga til samans”, og fer um það svo- feldum orðum: “1791 og 1792 á vestan og sunnanverðri mér fþ. e. . öldinni) eftir að hann fluttist á mig með Stykkishólmsskipi 1791, •cog var þá af mörgum mislingasótt Jialdin, af hvörri börn mín höfðu íyrst hjá mér kent árið 1644 úr Eyrarbakkaskipi, og í henni falliö lirönnum. Nú misti eg fyrnefnd ár 1788, 1790—1793 her ™ 587 börn mín af taksótt eða tak- og mislingasótt til samans“ fEft- irmæli 18. aldar Lg. 1806, 34. bls. i6mo, sbr. Eftirm. 18. aldar Lg. 1806, 493—494 8vo 0g lsland i det attende Aarhundrede Kbh. 1808 bls. 34—35L Fjórum árum síðar 1797 komu mislingar með Vest- :mannaeyjaskipi, og er þeirra aö •eins getið svo í Árb. ('XI, 85;: “Þá gekk landsfarsótt mikil ok dóu mjök mörg börn, ok nokkrir fullorðnir”. — En Minnisverð tíð- indi (I, 437, II, 118—119J skýra svo frá henni: “Næstliðið tíðinda ár (1797) hefir reynst nxannskæðt, einkum únglingum og börnum, vegna óvenjulegrar landfarsóttar’ sem gengið hefir þegar um Suð- urland. nokkuö af Vesturlandi og gengur nú urn Norðurland, hefir viða burt rykt mörgum, en flest- um þeirra í barnæsku og þess vegna gert missirinn voru landi því viðkvæmari í bráð og lengd; að svo stöddu kann eg hvorki né vil segja tölu Þeirra dauðu úr þess ari sótt, um hverrar eðli og nafn sjálfum læknunum hjá oss ber hvergi nærri saman. Hún hefir geysað með höfuðverk og liáls-' bólgu, þyngslum og sótt í öllum líkamanum, og margoft heimsótti suma menn. Nokkur börn liafa í henni fárlega kvalist og margvís- lega afmyndast. Rauðir smáflekk ir liafa á mörgum komið út um allan kroppinn og húöin flagnað af eftirleiðis. í Vestur-Skafta- fellssýslu skal hún næstliðið sum- ar svo hafa pínt einn barnunga, að þessi misti báða kjálkana, en, sem furðanlegt virðist, lifði þó enn í ft bOJörC, sem hann heflr ». hann þv veröa aö láta sér umhugað urn, er &bú8 4 heimllisréttar-JörBlnni snertlr, a þann hfttt a8 bfla ft té8rl elv ... „. . JörB slnnl (keyptu landl o. s. frv.). h aö sja um að greiddar verði þær skuldir.sem nú hvíla á bænum, svo beiðni um eignarbbei lánstraust hans spillist ekki, Og Út- ætti aB vera K*r8 strax eftir a8 þrjú ftrin eru llBin, annaC hvort hjft x' l .j'* ..„„x: xumboBsmanni e6a hj& Inspector, sem sendur er U1 þess aC skoCa hv vega fe SVO haldið \ ei ðl afram aö lan(j|nu heiir Vert8 unnte. Sex m&nu8um &8ur verBur ma8ur þö aC gera þær umbætur sern hinar kunnKert Dominion lands umboBamannlnum i Otttawa ÞaB. aB hanr hrööu framfarir borgarinnar krefj 8ér a® b,cia um •iflnarréttinn. ast að geröar veröi og um leið gefa vinnu borgurum bæjarins, . þeim er henttar þarfnast sér til Nykomn,r ,nnfl3rtjendur f& ft lnnflytjenda-skrifstofunm 1 wmnipe» ,, . * öllum Damlnlon landskrlfstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Ali- _ llfsviöurhalds. Ef eg verð kos- lelBbeininKar um þaB hvar lönd eru ötekln, or alllr. sem ft þessum Það er bros lnn> mun eg framvegis eins Og stofum vinna velta lnnflytjendum. kostnaBarlaust. lelBbelnlnRar og hjs V , " hino-nð til crpra mér far um að ÞeM aB nA 1 ,önd 8em Þe,m eru «e8feId: enn íremur allar uppiyslnKa- Á heimilmu, þar (mngao tu gera mer iar um ^ao vjhjan(jj tjmhur> koia ok n&ma íögrum. Aiiar sifkar regriuKerBir ket» um stjörnai fFramh.J. Barna-bros. Móðir nokkur komst svo heppi DEIBBEININGAR. í Helgafellssveit”, og árið ----------- - - - .r>L>>-v>r>u /17929 gengu Þeir en>n: “Sóttin j um> svo t>að var 1 so&ur fært> ef le&a aö or®1 um Baby? °wn Tab aú er út kom um sumarit, gekk e,nn e®a tveir 1 heilli sókn ekki lets, að hún sagði: fengu hana” ("Þjóðólfur XXXIV, í hverri öskju.” Á ----------------------„ , . . . , ------------- --------------- -— ----------- ----- 45J. — Veikin stóð “sem hæst sem töblur Þessar eru notaðar, &*ta ha8s borgarmnar eftir Þvi fen*l8 þ*r Kefln.; elnni* geta ursnn fengtt reKiuKerBina Sn„dvn,l pKJsem eg hefl bezt Vlt a. lnnan jarnbrauts.rbeltlslns f Brltlsh Columbia, meC hví aC nyrðra, meðan á slættinum stóð, sjást ekki óþæg, önuglynd eða og gerði bæði þar og annarsstað- veikluleg böiin. Töblur,nar gera ar mikinn verkatálma, auk þess börnin þæg og heilbrigð . Þær hún varö mörgum manni að bana, lækna meltingarleysi, innantökur, þar sem almenningur ekki hér gat harðlífi, niðurgang, tanntökuveiki komið við þeirri varkárni í öllum og alla^ minniháttar sjúkdóma aðbúnaði sem í þeirri sótt þarf við barna. Óhætt er að gefa þær inn að hafa, ef hún á ekki að veröa óhikað nýfæddum börnum, Því aö hættuleg, eins og raun bar vitni mæðurnar hafa trygging efna- um í þetta skifti“ ('Reykjavíkur- fræðings stjórnarinnar fyrir því, pósturinn I, 3J. — “í vor er var að í Þeim er engin minsta vitund læddist með Dönum, er komu í af deyfandi eða skaðvænum þrótt Hafnarfjörð, inn í landið sótt sú, veikjandi efnum. Er ekki slík er dílasótt ('mislingarj nefndist, trygging neins viröi fyrir yöur, hugðu menn hana i fyrstu kvef- sem móöur ? Töblumar eru seld- sótt vera og gáfu lítinn gaum að; ar hjá öllum lyfsölum eöa hægt eg Yöar meö viröingu, J. G. HARVEY. snfla sér bré> til rltara Innanrfklsdeildarinnar f Ottawa, innflytJenda-umboBsmannw Wlnnlpeg, e8a tll elnhverra af Ðomlnion lands umhoBsmflnnunum f v 1 toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. OORY. Deputy Mlnlster of the Inte. KRISTJAN HALLDÓR VOPNFORD. Fæddur 14. Apríl 1885.—Dáinn 13. Okt. 1907. Huldu leiðir, lífsins vonar bál, lán og gleði, mæða, stríð og tál. Ó Þú djúpi dauðans regin sær, dimma gröf, sem enginn varast fær. Vaxin blóm, sem breiða laufin fríö, björt þá ljómar vorsins sigurtíð, falla skjótt í lífsins stundar leik lágt til moldar visin, köld og bleik. Völt og hál er heimsins stutta töf. Herrann ræður lífi, tíð og gröf. Sérhver stund er sterkum lögum háð. Stórt og djúpt er himins leynda ráð. Guð er með, þá gleðisólin skín; guö er með, þá sorgaraldan hvín; guð er meö, þá gróa blómin fríð. Guð er með við haustsins dauðastríð. Stórt er sárið, sorgin dimm og hörö, sonur, þú ert lagstur nár í jörð, málið þagnað, mundin stirð og köld; minning fögur signir æfikvöld. Þú varst ljúfur, traustur, laus viö tál, tæ’ridir glaður hverja reynsluskál, breitnin sýndi sannleiksást og dygö, sonarhlýðni, kærleiksþel ogjtrygö. Gleymist ei, þótt holdið hylji gröf, hæsta lánið, eilíf sigurgjöf, dygöin þín, sem skært á vori skein, skreytti geislum sérhvert lífsins mein. Kl' kk við þökkum þinnar æfi spor, þetta stuPa. fagra, bííða vor. Æðri le'öir ljómar von og ást, land, Þar vinir fegnir aftur sjást. VETDRINN KOMINN. Veturinn er aö ljúka sinni köldu hendi um yöur. Eruö þér við því búnir? Hafið þér fengiö yöur föt, hlý og góö? Ef þér hafiö ekki gert þaö, þá komiö í BLÁU BÚÐINA og fáiö þar föt. Fara öllum vel. Veitum, grönnum og yfirleitt öllum sem halda aö þeir geti ekki fengiö mátuleg föt höfum viö gleöiboöskap aö færa. Viö þessa menn segjum við: Komiö meö fatasorgir yöar hingaö, viö kunnum ráö viö þeim. Föt sem passa.—Viö viljum ná í þessa menn sem hafa orðið að fara til klæö- skerans aö fá föt og borga viö ærna pen- inga. Snúið aftur og látiö okkur reyna. — Reyniö fötin okkar. Gott úrval af fallegum og smekkleg- um fatnaöi, skraddarasaumuöum. KARLMANNAFÖT ÚR TWEED. Treyjan með þremur hnöppum. úr brúnu Rossmond Tweed, haldgott, Almont verksmiðjunni. Fóðruð og að öðru leyti altil- búin á $8.00, $9.00 og $10.00. Verð hjá $6.50 garoi gero ao $12.50 okkur XNNFLUTT NAVY og BLACK WORSTED föt handa karlm. Einhnept eða tvíhnept. Úrgóðri ull, sem ekki upplitast' Með þykku fóðri og svo úr garði gerð að þau geta enst í 24 mánuði. Ekki ofseld á $15.00 og $16.00. Hjá okkur á.... ..IDEAL'' TW'EED og WORSTED FÖT. — Úr al- ullar Tweed og Worsted, canadiskum. Smekkleg, brún- leit með gráum blæ. Alþekt fyrir hvað þau haldi sér vel. Eru seld annars staðar á $12, $13 og 1814. d? r r\r\ Tvíhnept hjá okkur á...............4J1 L'-L'd HAUST FÖT—Allavega lit, svört og á annan veg. Nýjasta tíska. Frumlegar hugmyndir. Alt saumað í hendi, tví- eða einhnept. Gjafverð á (Þ r r' þeim á $20.00. Hjáokkur .. ......1 J • LXL> Komið osí mátið fötin, Kaupið ekki nema þér séuð vissir um að þér fáið föt, sem þér hafið verið að leita að. Yfirhafnir. Yfirhafnir. Við höfum gert enn betur í ár en undanfarið og bjóð um því beztu tilbúna yfirfrakka, sem nokkuru sinni hafa komið á markaðinn. Látið yður ekki detta í hug að fara til skraddara að fá dýran yfirfrakka. Fáir gera slíkt og ÞAÐ ER HELDUR EKKI MINSTA Á- STÆÐA TIL AÐ GERA SLÍKT. — Við bjóðum sama fyrirtaks efnið, cheviot, melton,vicuna, tweed o. s. frv., og skraddarinn. Og hvað frágangnum viðvíkur þá stöndum við engum á baki. REGNKÁPUR fyrir unga menn 48 og 50 þml. lang- ar úr gráleitu W'orsted, fóðraðar silki í ermum, fara vel á axlirnar og í hálsmálið, víðar í bakið, (Þ r" r' 33-36. Eru $10.00, $i2.oo, 815.00 virði, á . ) * / 9 HAUSTYFIRFRAKKAR fyrir smekk menn, langir og stuttir. Eftir nýjustu tízku. Far 1 ágætlega. Fyllilega $15.00 virði. 1 /~v r\r\ Hjá okkur......................4> 1 U LXJ DÖKKIR OXFORD GREY YFIRFRAKKAR—Góð- ir fyrir veturinn líka, úr fágætu efni og vel sniðnir og standast samanburð við skraddarasauraaða yfirfrakka. Endas> jafnt og $18.00 frakkar. Kosta (t . r'r\ að eins............................... INNFLUTTIR BLÁIR BEAVER YFIRFRAKK- AR—Gerðin söm og í skraddarabúðum. Fara ákaflege vel, Sérkennilegir. Flauelskragi. Allir saumar brydd- ir Kosta ekki minna en $20.00. d' ■ f r\r\ Fást hér á .................... .... 4) I _) • UU Við höfum yfirfrakka af ýmsri gerð og lagi. Það er ekkert smásálarlegt við fötin hjá okkur eða búðina okk- ar. The Blue Store Merki: Blá stjarna. CHEVRIER & SON. 452 .\Iain St. MÓTI PÓSTHtíSINU. Undir nafni foreldranna. M. Markússon.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.