Lögberg - 28.11.1907, Síða 4

Lögberg - 28.11.1907, Síða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1907 •r geDB út hvem flmtuds i a-t Tbe Losberc Primlu* St FubilsiUng Co., (ItigKÍlt), aS Cc>r. WlUiam Ave og Nena St., Wlnni^eg, Man. — líostar (2.00 um &ri8 (6. Islandl 6 kr.) — Borglst fyrli'fraru. Einstök nr. i cts. Publlshed every Thursday by The Lögberg Printing and Publishlng Co. ílncorporated), at Gor.William Ave. (k Nena St., Wlnnipeg, Man. — Sub- •crlption price (2.00 per year. pay- \ble In advance. Single copies 5 cts. S. BJÖKNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Augljslngur. — Smáaugiysingar I •eitt skiftl 25 cent fyrir 1 Þml.. A •tærrl augiysingum um leng>-* tlma, afslkttur eftir samnlngi. Uústaöaskifti kaupenda verCur a8 tllkynna skrlflega og geta um fyr- verandi bústaS jafnframt. Utanáskrift til afgrei8slust. bla8s- ins er: i’tie LÖGBEKG FRTG. & FUBL. Co. P. O. Box. 136, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanflskrift til rltstjörans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn xaupanda & bla5i ögiid nema hann *é skuldlaus Þegar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er i skuld viS blaSið, flytur vistf^rlum 4n þess a8 dlkynna heimilissklftin, þá er þa8 tyrir dömstölunum álitin sýnlleg •önnun fyrir prettvtslegum tllgangi. byggja umbæturnar á sívaxandi skuldakviksyndi. Ashdown borgarstjóri leggur ÞaS til, a8 bærinn eigi aö losa sig úr skuldunum, og meöan veriö sé aö þvi, skuli halda sparlega á bæj- urinn og viöurkenninguna, sem honum var,, sýnd, og kvaöst eigi eiga hana skiliö nema að nokkru leyti. Hann kvaðst hafa gert það sem í sínu valdi heföi staðiö til að styöja að því aö Norömenn fengju aftur frelsi sitt, en því mætti ekki arfé og eyöa því ekki í neitt nema gleyma, að meöstjórnarmenn sínir þaö sem óhjákvæmilegt sé. And- stæöingar hans segja: Leggjum í nýjan kostnaö, hvérnig sem fer, hverjar sem afleiðingarnar veröa. Landvarnarmenn. Skoðanamismunurinn á rafaflsstööinni. í fréttum frá íslandi var þess getiö, aö Landvarnarflokkurinn á íslandi heföi myndaö málfundafé- lag í Reykjavík, og á öðrum stað er Þess getiö í Ingólfi, aðalblaöi Landvarnarmanna, hverjir séu í flokkstjórn þeirra, en það eru þessir menn: Benedikt Sveinsson, ritstjóri. Bjarni Jónsson frá Vogi. Guðm. Hannesson, læknir. Guöm. Magnússon, læknir. Jens Pálsson, prófastur. Jón Jensson, yfirdómari Jón Þorkelsson, dr., skjalav. Á þessu sézt að Landvarnar- menn hafa eigi lengur samsuöu við Þjóðræðisflokkinn. Þeir eru sérstakur flokkur eins og áður. Sá flokkurinn, er ákveönast og ein- beittast berst fyrir réttindum ís- lenzku þjóðarinnar gegn dönskum yfirgangi. í stjórn flokksins eiga nú sæti ýmsir af merkustu og ágætustu Hann er í fám orðum þessi: Ashdown borgarstjóri og fylg- ismenn hans vilja draga byggingpi hennar um fáein* mánuöi, þang- mönnum íslenzku Þj'ó«arinnar, og aö til hægara veröur um viöskifti 011 ^ri kynslóCin halIast a« á peningamarkaönum, og þá viU stefnu flokks þessa’ svo a* se^a hann láta bæinn gefa út veröbréf undantekningarlaust, og þarf því til þess aö losa sig úr skuldunumJekki aS efa a8 hann á þar von Á þann hátt býst hann viö, þegar 'mar?ra öflu^ra styrktarmanna, og — _i—i— e----fynr ættu drjúgan þátt i þeim fram kvæmdum * með sér. I lok ræðu sinnar hvatti hann Norðmenn aö geyma vel og neyta réttilega kjör- gripsins, frelsisins nýfengna. Það væri engin töfragáfa, sem legði þjóöunum öll möguleg gæöi upp i hendurnar fyrirhafnarlaust. Frels- iö væri ekkert annað en hiö mikla skilyröi velliöanar og framafara þjóðanna. En velliðan og fram- för Þjóöanna væri eigi sprottin af neinu ööru en starfi þeirra sjálfra. Engin framför yröu með nokkurri þjóð, nema þflu sem hún ynni aö s j á 1 f. Skoraði hann svo á alla Norömenn að bindast heitum um þaö á þessari stundu, aö efla fram för og heill Noregs í hvívetna á ó- komnum árum. Að ræðunni lokinni kváðu við fagnaöaróp mannfjöldans áöur en hann skildist að. Michelsen fór nokkru síðar til Björgvinar, þar sem hann á heima og var allsstaðar forkunnar vel fagnaö á leiðinni. Það er Þjóð hverri mikil gæfa, að eiga sem flesta ágætismenn, en enn þá meira er þó undir þvi Igv.- ið, aö hún kunni að meta þá og gefi þeim kost á að leiða sig til frama og farsældar. sem áður ber manni ekki aö vera vonlaus með öllu um að það láti nokkuð gott af sér leiða. Rússar eru einkennileg þjóð og nokkuð á aðra visu en hinar Noröurálfu- þjóðirnar. Þeir eru fastir fyrir og seinir til nýbreytni og má vel vera aö hin snöggu umskifti frá algeru einveldi til þingbundinnar stjórnar hafi verið of mikið af góðu handa Þjóðinni. Hins vegar eru þess mörg dæmi í sögunni, að aðalsmennirnir hafa risiö öndverö ir gegn einveldinu. I því efni nægir að benda á sögu Englend- inga. Það voru lávaröarnir ensku, sem neyddu konung sinn til aö skrifa undir skjaliö mikla fMagna ChartaJ, Viötökur Iiberal þing- mannanna í N.islandi. Þeim er lýst þannig í Free Press 22. þ. m.: Einn með myndarlegustu fund- um þeirrar tegundar var fundur- inn, sem haldinn var að Árdal, Man., 16. þ. m. Til hans var stofnað í því skyni að fagna fylk- is- og sambands-lþingmönnunum, Þeim Sigtryggi Jónassyni og S. J. Jackson, og voru þaö kjósendur í norðanverðu Nýja íslandi, er fyr- ir þessu stóöu. Þingmennirnir komu frá Gimli árla á laugardag- inn. Var þar búin góö veizla þeim til handa, og eftir að snætt haföi veriö, þá hófst fundurinn. Fundarsalurinn var alskipaöur fólki, og var ræðumönnum tekiö mætavel, er G. Oddleifsson fund- arstjóri bauð Þá velkomna og kallaöi þá til ræöul *lda. Úr ná- Teulon-brautarinnar, en aö sakir seinlætis af hálfu C. P. R. félags- ins hefir dráttur orðið á verkinu og sjáanlega lítiö gert af nefndu félagi til aö ljúka viö þaö, en und- ir því er vellíöan bygðarinnar komin. Hér í bygö vorri norður frá höfu mvér Þúsundir “corda” af ágætis eldiviö, en sakir þess aö öll nauösynleg flutningstæki skort ir, þá hefir Þetta eigi getaö talist annað en arðlaus eign. Vegna votviðranna, sem verið hafa á þessu sumri og heyskortsins nú, þá verður oss enn tilfinnanlegra járnbrautarleysiö, og biðjum vér því stjórn þá, sem vér jafnan höf- um borið traust til, aö taka mál þetta til yfirvegunar, og að hún geri sitt til aö heröa á C. P. R. fé- laginu, aö hraða því aö þessi bráö- nauðsynlega braut verði fullgerö. C. P. R. félagiö færir það til máls bótar seinlæti sinu, hve vot- viðrasamt hafi veriö í sumar og hve erfitt hafi verið aö fá verka- fólk. Vér erum viðbúnir aö lýsa yfir því, að frá þessu er ekki rétt skýrt meö öllu. 2. Ályktað, aö áðurnefnd stjórn sé mint á hve sérlega nauösynlegt sé, aö lokið veröi verkinu viö St. Andrews í Rauðánni eins fljótt og mögulegt er, og á þann hátt kom- iö á greiðari skipagöngu frá Win- nipegvatni til höfuðborgarinnar miklu í norðvesturlandinu. 3. Að mynniö á íslendingafljóti og höfnin hin mikla, sem þar er gerö af náttúrunnar hendi sé ræki- lega ræst fram, og bætt svo aö fullnægi til skipagöngu þar nyröra. 4. Að fiskiklaki sé komið á við Mikley. Fiskiveiöar eru aðalat- fjárhagur bæjarins er kominn í vænlegra horf, aö hægt veröi aö selja skuldabréf hans á töluvert hærra veröi en nú er auðið. Allir hygnustu hagfræðingar hér um slóöir hallast aö Þessari skoöun hans. Þetta er þaö sem borgar- stjóri og fylgismenn hans halda fram í þessu máli. Andstæöingar hans eru hins vegar aö reyna aö hamra þaö inn einkar glæsilega framtíö höndum þegar stundir líða. Michelsen kvaddur. Fyrir skömmu síöan mintumst vér á þaö hér í blaðinu ,aö Mich- elsen forsætisráðherrann norski, heföi lagt niöur embætti, sakir vanheilsu, en Lövland tekið við. Norðmenn eru Þegar farnir aö safna í sjóö, er beri nafn Michel- ' . , .... „ __ igrentnnu þar toluöu: Bjornsson, sens og a hann sjalfur að raða til |igva,dason> ^0x1, Ingjaldsson vinnuvegur margra þar og mjög Thorvaldsson, J. T. Anderson, mikiIvægur> °g ef þetta atriöi Sigmundson, Magnússon og Odd- kæmisí 1 íramkvæmd, mundi þaö leifsson. Allir viku ræðunum aö bæta ur þorf Þeirn> er lenP hefBi hinum fyrirhuguðu umbótum íivenö tilfmnanleg, og gefa trygg- bygðinni, er norðurhlutinn þyrfti inSu fyrir arðvænlegra árangri af svo mjög viö. Sérstaklega var Þessari Þýðingarmiklu — hvers því fé verði varið. Sjóöur- inn var á nokkrum dögum orðinn ag 50,000 kr. Þriöja þing Rússa. Hún er nú sezt á rökstóla í þriöja sinn dúman rússneska. Hún var sett þ. 14. þ. m. meö lítilli viö- höfn. Keisarinn kom þar ekki nálægt, heldur lét hann innanrík- isráðherrann lesa upp boöskap sinn til þingsins. Að því loknu á- varpaði hann þingið nokkrum orö- um og svo var sungiö þjóölag rætt um þörfina á framlenging Teulon-brautarinnar noröur til Árdal. Sigtryggi Jónassyni var heilsaö meö miklum fögnuöi af löndum sínum Þegar kallað var á hann til að tala. Hann þakkaöi fylgjend- um sínum og vinum stuöning Lllli VJC 0 V V/ V C*1 JUUCiV I OOi 1*1- , . . . r , 1 £• Rússa Meðan þetta var starfað Þe',rra ser td handa- lysVf,r Þriðji þ. m. var mikill hátíöis- í menn, að hér sé ekki um annaö'(la&ur 1 Kristjaníu, er borgarjiúar að.gera en annaöhvort aö byggja söfnuSust saman til að kveöja stööina nú eöa ekki, ef hún eigi aö Michelsen> óskmö& norsku Þió«- veröa bæjareign en ekki auðfé- arinnar> sem nú er kallatSur> mann- laga, inn, sem mest allra studdi aö því, Hættan á Því er ekki neitt sér- a« gcra Noreg að frjálsu og sjálf- lega ískyggileg þegar þess er .stæ«u riki gætt, að hér er ekki nema um' Fani blakti a hverri stöng í fárra mánaða drátt að ræöa, og boreÍnn! eins á skiPunum á , ... , hofmnm, og allir borgarbuar, sem borgarstjon hefir margheitiö Þvi,vetUngi g4tu valdis> og þar aS að láta ekki dragast úr hömlu aö auki fjölda margir gestir, sem reisa stclöina undir eins og fjár- þyrptust til bæjarins meö járn- hagurinn er kominn í Þaö horf, aö brautalestum og skipum þenna bærinn gcti risiS unrlir tessum' <hí. fJ,lktu sér 1 svipmikla fylk- kostnaði. En hins vegar er PaS ^ !“ stió™rbyggingarnar , & Voru þaö um sjotiu þusund hjaleitt nokkuö fyrir andstæöinga manna) er söfnuðust þar saman hans aö vera aö flækja mál þetta til að kveðja Michelsen. með því að drátturinn á byggingu Og þegar hann kom og sté upp stöövarinnar sé til þess aö hún á ræðupallinn ásamt með formæl- verði auðmannaeign en ekki bæj- anda borgarbúa, Bugge lögfræð- arins, þar sem kunnugt er aö borg V; kvab við hjartnæm faenagar- ... . . . , op fra ollum mannfjoldanum. arstjon er einmitt andvigur auö- « , . „ ' „ . . , r I Fyrstur mælti Bugge og flutti felogum og yfirgangi þeirra, en Michelsen þakkiætisiVarP fyrir hefir jafnan verið Því hlyntur aö hönd borgarbúa, og innilegar árn inni í þingsalnum beiö frjálslyndi flokkurinn úti í fordyrinu, en komu inn Þegar fulltrúar áttu að sverja þingeiðinn. Þessu næst var gengið til forsetakosningar þvi, aö han nværi hlytnur því, aö umbætur þær kæmist á, sem um væri beðið. atvinnu grem, eigi iað eins fiskimönnum, sjálfum, heldur og öörum íbúum. 5. Oss langar og til að lýsa á- nægju vorri yfir Því, hve ágætlega hinum kæra stjórnarformanni vor- um, Sir Wilfrid Laurier, hefir tekist, djarfmannlega og á þann hátt er bezt gengdi, aö efla fram- farir Vestur-Canada vorrar, því að hontim hefir tekist aö gera hana aö öflugum segulpól, er dregið hefir aö sér fólk úr öllum verkinu við St. Andrews Rauöánni mundi veröa . áttum heims. Oss langar til að Þó að S. J. Jackson sé ekki af 4ýsa yf jr óbifuöu trausti á stjórn Einn íslenzku bergi brotinn, á hann öfl- hans réttvíslegri, og heitum því aö íhaldsmanna var kjörinn og höföu uga stuðningsmenn meðal hinna stygja hann vig völd fúslega, meö þingmenn komiö sér saman um atorkusömu bygðarmanna, og var an hann stýrir þessu fagra landi, þaö áöur. Hann heitir Nicolai honum og mjög vel tekiö. Hann eins he;gariega; hlutdrægnislaust A Khomyakoff, og er frá Smol- ræddi alllengi um járnbrautarmal- ensk, sagður skáld gott, en merk-' iö. Engum lcforðum vildi hann astur fyrir þaö, að Gogol skáldiö binda sig, því að hann taldi flesta fræga var guöfaöir hans. stjórnmálamenn flaska á þeim. Eins og men nmuna, þá breytti fíann ?at Þesf> að hann by^ist keisarinn kosningalögunum eftir ivi® a® ver eigin geöþótta í vor þegar hann strengina 1 rauf þingiö. Hann svifti með lokiíS a næsta an. Somuleiðis þessu bændur og marga hina 1<va®st hann ætla, að Dominion- frjálslyndari menn atkvæöisrétti. i stj°rtim kænw a íski a 1 vi Stjórnin hefir líka haft sitt fram.! Mikley 1 Winmpegvatm. Bryna Nú eru í dúmunni 195 einveldis-(nau®syn kva® ,ann a a, ræSa sinnar, 128 íhaldsmenn, 41 stjórn fram mynni Islendingafljots og bundins lýöveldismenn og loks ^jóst viö aö stjormn mundi aöur 28 jafnaðarmenn. Ilan&t um ll8i taka td athugunar Það sem af er þingtímanum hefir alt fariö fram með mestu hond kjósenda áskorun. spekt og ro. Ávarp sendi duman ^> gem ætlast yar til aS Mr. keisaranum þ. 23. Þ. m. Þar 1 er 1 betta • ’stutt af G. Magnússym og og réttvíslega og jafnan hefir ein kent Laurier-stjómina, á liðn- um hagsældar og Iframfáraárum lands og lýös. G. Oddleifsson forieti J. T. M. Anderson, skrifari. Nýjar bækur. Þriðja hefti Eimreiðarinnar, þ. á., er nýkomið. Efnið í því er Þetta: 1. Ofan af heiði,, jsaga eftir Einar E. Sæmundsen. 2. Fyr og nú í Gnúpverjahreppi eftir Brynjólf Jónsson. fSú rit- gerð prentuð hér í blaðinu á öðr- um staðj. ; 3. Um Jónas Hallgrímsson og Jackson flytti stjórninni. Var það Tómas Sæmundsson, eftir Guðm. r-«s...........7— tfl j jafnþarflegt mal sem þaö væn. I fundarlok las J. T. Ánderson The DOMINION BANK SKLKIHK dTIBtílD. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildiu. Tekiö við innlögum. frá $1.00 aSupphæð Þar yfir- . Hæstu vextir borgaWr fjórum sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurígefinn Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- ao eftir bréfaviöskiftum. Nótur innkallaðar fyrir baendur fyrir sanngjorn umboöslaun. Vift skitti við kaupmenn, sveitarfélög kólahéruð og einstaklinga með hagfeldnm kjörum. J URISDALE, bankast ö>-i. sam- Friöjónsson. “Hafið traust á. oss, Yöar há- þykt í einu hljóði. Skjalið var 4 Rjtsj4 eftir Sigurö Guö- tign. Vér viljum af alhug vinna svohljóöandi: aö ÞVí af öllum kröftum, þekk- -Vér undirritaöir kjósendur ingu og reynslu, aö haldast megi1 sveitarfélag5 Gimlis í Selkirk stjórnarfgyrirkomulag þaö, sem kjordæmi viljum hér með gera tnundsson fBréf Tómasar Sæ-| mundssonar, Huliðsheimar, Leys- xng)- 5. Breytiþróun og siðfræði, fyr- irlestur, eftir Tómas Huxley. bærinn ætti sjálfur slikar og því- aðaróskir þeirra Michelsen til pér gáfuö oss 30. Okt. 1905, aö samhandsþinginu kunnugt, fyrir líkar eignir sem rafaflsstööin er. jhanda. Fór han nmörgum fögr- friða fósturjörðina, að innræta mjuigðhgu hins mikilsvirta full- Að borgarbúar hafi að greiða 11,11 orSum um starf Michelsens i I virðingu fyrir lögunum, aö koma trúa vorS) g j jackson, um á- atkvæði um Það tvent nú í kom-:ÞjónUstu ÞjÓÍSarinnar °S sagði að|á alþýöufræöslu, að efla almenn- jyktanir vorar viövíkjandi ýmsum andi ko n’nmim I vort h • n 1 sa Þattur sög11 Nore&s> er ræddi ingsheillina, aö styrkja veldi og umbótumt sem ætiast er tii a8 . . „ '. ‘ 8.. ’ K. h ” 'um Þa8> væri likastur yndislegri mikilleik alls Rússabeldis, svo aö gergar verCi j kjordæmi voru; og iX IUS1I liClur UtUIllo I]ODa_ eig, að eiga sjalfur stoðma eöa ( kynjasogu, sem Þó væri heill og á-|vér með því faum rettmætt þaó látum vér fyjgja þessum 4lyktun-j ^er, eftir Svein Símonarson, gef- ekk,. er hreinasta fjarstæöa. , þreifanlegur sannleikur. Honum traust, sem hans hatign og foður-, um ákveCna beiðni til þingmanns j* út hér J Winnioee- á bessu ári á En atkvæðagrleiðslan verður,væn Þaís mest alfra manna aö landiö ber t,k vor.” (vors um, að hann komi þeim á g aftu- á rróti um það, hvort þí Þakka> a® Noregur heföi fengiö^ Ýmsar eru spár manna um þetta framfæri viö fyrstu hentugleika menn skuli kjósa i bæiarstiórn. frelsi^sitt ,og, ,Þvj þriöja þing. Sumir spá þvi, aö^eftir aö Þingið verður sett. 6. Um vitlausa grein um sjálf- stæöi íslands, eftir Sigurö Guö- mundsson. ‘Hugarósir” heitir dálítiö Ijóða- em m- u ’i€æti nýja sagan skráð á skjöld þag miini veröa aögeröalaust meö ,.o> a vilja fjarhag bæjanns 1 Mlchelsens einkunnaroröin “Sjö- ,-)llu eJ5a a}5 gir þess verri viðura-!e-t horf, grynna a skuld-|MWdo Junt 1905.” Það væru feg-|engar) þar sem svo mikill unuv, vo að bærinn geti rétt viö urstu emkunnarorð, sem nokkurjhluti þess sé á bandj stjórnarinn-þakklæti til sambandsstiórnar- aftur 07 hal ’ið áfram umbótum ] Nor«maöur hefö. áður boriö á arogþar sitja ekki ' fulhrúar ,'Sfn.íÍ^Tumíy^u i in ,,„ u. abygg'legum fjarhags-,skddi sinum. _ þjóönrmnar, heldur mestmegnis þvJ Cr snertir $3,200 fjárveiting- ■rm \eli, e< a hma, sem vilja Michelsen þakkaði hræröur heið- aðalsmenn og gózeigendur. Samt kostnaö hans. Þaö eru um þrjátíu smákvæði, 48 bls. alls. Ekki getum vér mælt meö efni eöa búningi kvæöa þessara yfir- 1. Ályktaö er, aö kjósendur í en þessum hluta áminsts kjördæm- leitt) en eigi að sJður hyggjum" vér melri | is láti hér meö í ljós velvild sína j vel gert af mönnum aö kaupa kveriö, Því aö höfundurinn er fá- tækur maður, bilaöur aö heilsu og yrkir sjálfsagt fremur sér til af- una á mílu hverja af framlenging !þreyingar en skálda-lofstírs. Fyrr og nú í Gnúpverj hreppi. Eftir Brynj. Jónsson ffrá M. N.J Jarðabœtur. Þaö er nálægt 1850 a|5 Guömundur hreppstjóri Þor- steinsson í Hlíö stofnaöi jarðabóta félag hér í hreppnum. I það gengu allir hreppsbændur. Hver félags- maöur skuldbatt sig til aö vinna árlega 2 vor-dagsverk aö jarða- bótum. Var hreppnum svo skift í deildir, að 4—5 bæir voru í deild. Unnu deildarmenn í samvinnu.sitt árið á hverjum bæ, í deildinni eft- ir röö, var einkum unnið aö túna- sléttum og girðingum. Voru þá flest tún í hreppnum girð að mestu eöa öllu og talsvert af þeim sléttaö víða. Þó féll félagiö niö- ur, þá er Guðmundur hætti að veita því forstööu. En girðingun- um hafa menn haldiö við síðan. Og í stöku stað standa kaflar í túngöröum frá þeim tíma óhagg- aöir, nema hvað þeir hafa sigiö. Þaö, sem einkum olli því að félag- ið' lagðist niður, var 'fjárkláðinn og niðurskuröurinn. Næstu árin eftir hann treystust bændur ekki til aö fæöa verkamenn. Þó unnu ýmsir jarðabótaverk hjá sjálfum sér; en eigi var Það alment eða eftir neinni fastri reglu. Og fé- lagsskapurinn var eigi tekinn upp aftur, fyr en alþingi tók aö veita “búnaðarstyrk”. Þá lifnaöi al- mennur jaröabóta-áhugi, og varð Þessi hreppur eigi eftir. Hér var stofnað búnaöarfél. og heldur þaö síðan áfram árlegum jaröabótum eftir ákveönum reglum. Það heldur hvert sumar 8—10 verka- menn, sem vinna að jaröabótum hjá bændum ásamt heimamönnuin og eru það jafnan margir tugir dagsverka á hverjum bæ: sumstaö ar um, og enda yfir, 100 dagsverk á ári. Umbótaþörfin er óþrjót- andi og og sést Því betur, sem meira verður ágengt. Eru jaröa- bótaverkin “tekin út” á eftir af mönnum, sem til þess eru kosnir af sýslunefndinni. Aö þessu er mikið gagn oröiö. Nú á síðustu árum hafa menn komist upp á aö nota gaddavír. Er hann nú al- ment haföur ofan á túngörðum og nátthaga-görðum, sem víða er verið aö taka upp hér. Og nokkrir menn hafa þegar sett ■gaddavírsgiröingar um bæði tún og engjar. Þar sem engjar liggja saman girða menn sameiginlega til spamaöar. Sumstaðar er byrj- að aö setja gaddávírsgiröingar á landamæri. Má gera sér von um, —ef sama fer fram,—aö hver bær í hreppnum hafi sitt land afgirt, áöur en margir áratugir líða. Þaö gæti orðiö ómetanlegt hagræði. Fyrir því mundi þaö mjög greiða, ef lögákveöiö yröi aö bóndi mætti kveöja nágranna sinn til samgirð- ingar milli landa þeirra. Og eigi ríöur minna á því milli afrétta og heimalanda. Til jaröabóta má telja betri á- buröarhiröingu. Aö vísu er henni enn mjög ábótavant, en áhugi á því efni er þó farinn aö vakna. Salerni eru nú á nokkrum bæjum hér og safngryfjur. Hús yfir hauga eru nýgjör á 3 bæjum. Ekkert af Þessu Þektist fyrir fáum áratugum. Vegabcctur. Áöur en alþingi gaf lög um vegi, átti hver bóndi aö annast vegabætur í sínu Iandi. Var Það einkum innifaliö i því, aö kasta Iausum steinum úr göt- um. Fundu menn sér skylt aö gera það. Eftir að vegalögin komu, var því hætt, af því þaö var ekki borgaö. Menn þóttust

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.