Lögberg - 28.11.1907, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1907
vera fullhart úti, a8 borga þjóö-
vegagjaldiö, ekki meiri staöi en
þaö sá fyrst fram eftir. Um inn-
anhreppsvegi var hér sama sem
ekkert hugsaö fram til 1883. Þá
kom séra Valdimar Briem i hrepp-
inn og varö brátt hreppsnefndar-
oddviti, sem hann er enn. Tók
hann þegar aö gangast fyrir um-
bótum á hreppsvegunum, og hafa
þeir síöan tekiö meiri og meiri
bótum. Eru nú upphleyptir vegir
yfir öll þau mýrarsund i hreppn-
um, sem umferö er yfir, og eru
þau yfir 20, auk smábrúa á rásum,
keldum og lækjum, og víöa eru
tunburflekar yfir vatnsaugum. Aö
vísu eru hinir upphleyptu vegir
eigi alstaöar svo góöir sem þörf
væri á; er þaö einkum þar, sem
ilt er til ofaníburöar. En gott
þætti þó aö hafa aöra eins vegi
sumstaöar í öörum sveitum. Auk
þess hafa menn gert vagnfæra
hafi aukist, hafa neftóbakskaup
aftur minkaö nokkuö. Vínfanga-
kaup, sem mikil voru áöur, megai
nú kallast horfin. Kaffi þektist
hér fyrst þá er eg var barn (um
1840^, og hefir nautn þess, hér
sem annarstaöar, fariö stööugt í
vöxt, svo óhætt mun aö fullyröa,
aö nú sé kaffiö, næst eftir mat-
vöru og byggingarefni, stærsti liö-
urinn í verzlunarreikningum
manna.
—Eimreiðin. ('Frh.ý.
Spurnmgar og svön
Spurning.—Er leyfilegt aö bera
út eitur fyrir úlfa hér í Manitoba?
Og ef svo er, hvað langt frá
mannabygö þarf aö bera eitriö út?
Svar. — Þaö er hvergi bannaö
að bera út eitur fyrir úlfa, en það
\t
tt
&
8
\t
-
A s %%'%%'%% k. %%%%%% ^
*%%/%'%'%%'%%%%%%%%%% <►%%!?’■%%%%%%%%%%% w
Greiðið atkvœði með
WM GARSON
1 fyrir
Bœjarráðsmann
►%*%%%%%* k - %-%%%%■%%%/%%% JÉK
W %%%%%%%%% W
NYJA
ELDSTOA YEBDSKBÁUi
nú tilbúi 11
er saknæmt, ef slys hlýzt af því
braut eftTr hreppnum 'endilöngum. | Vegalengd engin tiltekin, og veröa
Frá henni eru svo lagðar vagn- menn 1 Því efni a« ha&a ser eftir
færar brautir heim aö bæjum og kringumstæöum. Réttast er því
Þær brautir fyrir menn. a® fara varlega meö
aö bera út eitur.
að rjómabúshúsinu
eru aö eins sléttaðar, en ekki upp-
hieyptar enn sem komið er. En
nieð þeirra hjálp notar nú nálega
liver einasti bóndi í hreppnum,
vagnflutning heim til sín, eöa að j
minsta kosti heim undir tún. Þettal
er ;;ö vísu erfitt viöa, en þó mikill,
he ta og tímasparnaöur. Til fjár- i
, . _ _____Söeunarvél send hvert sem er um
I :isa eru og sumstaöar gerðar g . ... _ - 44.
, . 0 Keyrsla til boöa. Husmunir fluttir.
^ -nbrautir. wmÉm
| Atkvæði yðar og áhrifa er allra virð-
j| ingarfylst óskað af
I W. SANFORD EVANS I
fyrir ||
BÆJARRÁÐSMANN
T. W. McColm,
selur
Við og kol
bæinn.
343 Portage Ave.
Phone 2579
Endurkiósið
tar meöfnm,
5, aö “þunga- i > i
)g járn, enda /l | j
að sækja tií II*
bæjarfulltrúa í 3. kjördeild. Maö-
l 'erzlun. Fyrst er eg man eftir
> ;ir þaö almenn regla, að sækja
að eitt í kaupstað, er eigi varö
,á komist. Verzlunin var þá erf-
Þó þótti hún mun betri í
Keykjavík en á Eyrarbakka. Samt
verzluöu flestir þar meöfnrn,
eúikum vegna þesss
voruna”: salt, kol og
tunbur, þótti erfitt að sækj
Keykjavíkur. En þar var að.tl-
verzlunin. Flestir létu nægja,, ;:ö
fara þangað eina ferö á “lest -n-
um" og aöra á Bakkann. í þeim
tveim feröum birgðu menn sig ur, sem hefir unniö dyggilega aö
upp af kaupstaðarvöru til ársins, beztum h b -arins 4 heima j
Ai.t nærri geta, aö þar var spart a
hai .ið. En aö skulda þótti svt- kjördeildinni.
virðingu næst: þaö foröuöust því
allir, >em mögulega gátu. Allmikil
breyting kom á, þá er Einar Jóns-
son ‘borgari” tók aö verzla á Eyr~
arbakNa við hliðina á hinni götnlu
verzlun. Þá þektist fyrst ver ;lun-
arkepni her fyrir austan fja’.l. Hin
gamla verzlun bætti sig, og þaö
svo, , aö engu lakara þótti aö
verzla þar enn í Reykjavík, stund-
um jatnvel betra. Sneru bændut
her þa verziun sinni mestmegnis
tii Eyrarbakka. Vegna samkepn-
innar tóku kaupmenn aö gefa kost
á láni. Eeiddust sumir til að nota
það nokkuð; en þó ætla eg„ aö
aldrei hafi mikið kveöiö að því
hér. V erzlunin fór og batnandi:
einkum varö ullarverðiö óvenju-
lega liátt um nokkur ár. Vöndust
bændur þá á meiri kaup, og kom
því iLa í hald, er ullarveröið lækk-
aði aftur. Kalla má, aö aöalbreyt-
ingift kæmi á verzlunarhagi hér,
þá er Eggert Gunnarsson kom á
fót kaupieiagsskap og viöskiftum
við Ehg.and ('áöur höföu viöskift-
in eing-jngu veriö viö Danmörkuý.
Þá var stofnuð kaupfélagsdeild
hér í hreppnum, og síðan hefir
þesskonar verzlunaraöferð aldrei
falliö niöur. Þykir hún ómissandi,
ekki sizt .il aö gera kaupmönnum
aðliald. Þá er bankinn var kom-
inn, tóku menn smámsaman að fá
þar b áðabirgðarlán til aö kaupa
útlenda vöru meö peningaverði,
sér til hagnaðar. Til að standa í
skilum hafa menn svo oröið að
selja sauði á haustin og oft orðið
að ganga svo nærri sér, að heimil-
in hafa saknað í meö slátur. Eink-
um bra. við til hins verra, er sauöa
sala til Englands hætti. Nú er
komið upp rjómabú hér í hreppn-
ttm og hafa menn vonað, að smjör
salan kynni að geta komið i staö-
inn fyrir sauöasöluna, að meira
eða minna leyti. En peninga-
þörfin eýkst svo óðum, að tvísýnt
er að afuröir búanna, er seljast
kunna, geti haldið svo háu verði,
að lienni fullnægi.
Af ntunaðarvörukaupum munu
tóbakskaup fara næst þvt, er
fyrri var. Þó reyktóbakskaup
Ef þér viljitJ aö Winnipeg veröi iönaðarborg og nóg veröi þar
um atvinnu þá merkiö kjörseöilinu yöar þannig:
Cockburn X
fyrir ,,Bord of Control". Mr. Cockburn, sem á heimaí norönrbænum,
erþvt fylgjandi aö bærinn eigi sína eigin vinnuafls-framleiöslu og stræt-
isvagnaferðirnar komist í betra lag en nú er.
=3
=3
Þarmá sjá ALLAR TEGUNDIR af eldstóm, sem
seldar eru, þeim sem þurfa þeirra viö á allra lægsta veröi.
Nýju birgöirnar okkar af hitunar- og matreiölustóm,
— geröum úr nýju járni og meö smekkvísu lagi,
og öllum umbótum sem nú eru kunnar, —eru nú til-
tækar til aö sendast til listhafenda á
lægsta veröi.svo þér græöiö á þeim
kaupum 'A til i við það sem hægt er
aö fá slfk áhóld annars staöar.
FCLLKOMIN
ABYRGÐ
ó þeim 1 Ollum
greinum.
Ofn úr
stálplöt-
• .-Sr"
Haökola
og nkola
of n 9- 50
>'•75
20 þml. ofn. Hár Kola og viö- Kaupiö
baáskápur.Steind- ar ofn enga eldstó
ur vatnskassi $5.50 fyr en þér hafið
Í36.50 kynt yöur undraverð
kostaboð okkar, og fyr en
Hár bakskápur. þér hafiö skoðað hinarýmsu teg-
15 gall vatns- undir sem við höfum á boöstólum og
kassi. Í25.75 margborgar sig aö sinna. Eldstórnar
okkar eru ódýrar og þannig geröar að þær
eyða svo litlu eldsneyti, sem mögulegt er.
Hár bakskápur Allar npplýsingar gefur nýja eldstóa veröskráin okkar.
úr hláu stáli og Við ábyrgjumst skjót og áreiðanleg skíl, og skuldbindum
vatnskassi okkur til aö TAKA VID ELDSTÓVUM AKTUR, BORGA
*„.75 FLUTNINO BÁDAK LKIDIR og SKILA YDUK KAUPS
VERDIMU AFTUR ef þér eruö ekki fyllilega ánægöir með kaupin.
Spariö yöur Í5.00 til -'40.00 á kaupunum. Kaupið frá fyrstu hendi og losn-
viö milliliðakostnaðinn. Ábyrgð á hverri eldstó, og þrjátfu daga reynsla veitt ó-
keypis, Skrifiö eftir nýju verðskránni.
THE WINGOLD STOVE COMPANY LTD. WINNIPEG
245 Notre Dame
Ef þér viljiö fá hæsta verð fvrir korntegundir yðar þá skuluð þér láta ferma það
á vagna og senda þaö til Fort William eöa Port Arthur, en senda oss farmskrána til
Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og
farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonar
korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verö sem mögulegt er aö
fá, og senda yöur reikning og fulla greiðslu fyrir undir eins og búið er að afferma
vagnana. Vér höfum sérstaklega gefiö oss viö kornkaupa-umboösverzlun og getum
gert yður ánægðari en aðrir.
THE STANDARD GRAIN CO„ ltd.
P. OBOXI22 - WINNIPEG, MAN
EINUSINNI A ÆFINNI.
Þaö er ekki nema einusinni aö þér getiö komist aö öðrum eins kosta-
kjörum á plettvörum og vér bjóðum þessa viku. Vér höfum fengiö
mikið af vörum meö hálfviröi hjá heildsölunum og seljum eftir þvf.
^ ATHUGIÐ.
Te- og kaffikönnur lagöar silfri.
Vanalega $2.50—$3.00. Nú....$i.oo
Te- og kaffikönnur úr eir plettaöar.
Vanal, 90C.—$2.00. NÚ....45C.—90C.
Ýmislegt annaö svo sem tekatlar, búöingspönnur, bakkar o. s. frv.
Salan stendur yfiu til laugardags 30. Nóv. Komiö áöur en alt er
uppgengiö. Þaö borgar sig.
NÆSTU VIKU.
Oss langar til aö selja eldavélarnar og ofnarnir fara meö 25 til 40 prct.
lága vanaveröi voru.
Kolaoinar $15.00 viröi seldir á $11.00
afslætti frá hinn
Ljómandi otnar.
Vanaverö: Þrjár stæröir. Söluverð:
$12.00 ----- $ 9.00
13.00 ------ 10.00
14.00 ------ 10.50
Viðarofnar vanal. $1.75 fyrir .. $1.35
Áreiöanlegir Ioftþéttir ofnar.
Vanaverö: Söluverö:
$9.00
8.00
7.00
$6.50
5.75
5.00
óviðjafnanlegar—og hinar orö-
Muniö eftir aö vér seljum hinar frægu McCleary’s eldstór;
lögöu Kooteney 4 hola Range á $35.00. Bezta kaup.
Komiö og sjáiö hvaö vér höfum að bjóöa.-Pöntunum utan af landi nákvæmur gaumur gefinn.
FRASER
156 NEKA STRtET
& LENNOX
WINN’PEC, MAN.
í næstu viku auglýsingu tölum vér við yður um
skauta og hockey-prik.
K n I ocU inilR Fljót
MILULYIUUn skil.
449 IVI IN STREET.
Talsímar 29 osr 30.
Tli‘ Oeiitrhl Coal aml Wood Company.
D. D. WOOD, ráösniíiöur.
904 Ross Ave., horni Brant St.
HBEIIT
Fljot skil KOL
Ef þér snúið yður til vor með pantanir ern yöur ébyrgst næg kol í allan vetur.
TELEPHONE 68B
Sjmmmwmtttmmmmtttmwwmmmmmmwmwmtg
1II. i. Idiims Coal (’o. Ltd, §
1 hard- |/n| I
I og LIN- l\UL I
^ SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaöir
*
/b
é
/i>
I
i
i
I
1
/b
n\
/i>
/i>
wt
The Empire Sash & Door Co., Ltd. %
\»>
>♦/
f
W
I
W
>1/
w
w
I
w
w
$
W
w
w
1
w
w
Stormgluggar. Stormhuröir.
Þaö getur veriö aö þaö sé heldur snemt aö láta
stormglugga og huröir á húsin yöar, en rtú er rétti tfm-
inn aö kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan
hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki.
Vöruhús og geymslupláss
HENRY AVENUE EAST
Talsínii 2511. P. O. Box 79