Lögberg - 05.12.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.12.1907, Blaðsíða 1
NR. 49 20 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 5. Desember 1907. Fréttir. Þýzka stjórnin hefir nýlega lagt fram fjárlagafrumvarp sitt. Hún leggur til, at5 aukin verCi at> mun fjárframlög til hers og flota. Út- gjöld til hersins eru tveim miljón dollurum meiri en í fyrra og hálf áttunda miljón er ætluö til ný;ra víggirBinga. Útgjöld til flot'tns hækka þó enn meir, eöa um ful’ar fimtán miljónir frá því 1907. Þ.ati er i ráCi a« byrja á ári hverju aS byggja þrjú ný herskip á stærö viö drekann brezka “Dreadnougbt’. Nærri tveim miljónu má aö verja til tundurbáta. Liöuga hálfa mi’- jón dollara vill stjórnin veita til tilrauna meö loftbáta meö sama lagi og þann er Zeppelin greifi á. Nýlendustjórnin biöur líka um aukin fjárframlcjg. Yfirmaöir hehnar, Dernburg/hefir veriö aö feröast um nýlendurnar í Afrík'i i sumar og leggur til aö ým>ur breytingar séu geröar um stjórn þeirra. í lendum Þjóöverja í Suö- vestur-Afríku var uppreist er kost- aöi æriö fé. Sex miljónum á aö verja til hergæzlu þar næsta ár. horfí í sumum sveitum meö mut- björg, ef Þvi linnir ekki bráö- lega. Hungursneyö hefir veriö á ] þeim stöövum undanfariö. Bretar gera alt, sem þeim er unt til þess aö verkfalliö hætti sem fyrst, svo þaö dragi ekki arinan verri dilk á eftir sér, uppreist. stiga í veröi og eins önnur skulda- bréf. Rockefeller kvaö nýlega hat’a gefiö hálfa þriöju miljón til lælcna- skólastofnunar í New Ýork. Sum r segja, aö hann sé aö olibera san>- vizkuna meö þessu. Stjórnin í Portúgal ber nú til baka uppreistarfréttir þær, sem sagöar voru í síöasta blaöi. En blööin halda fast við aö ekki sé alt meö feldu þar í landinu og aö ráöaneytiö meö Franco í broddi fylkingar muni ekki eiga sér lang- an aldur. Svo er sagt, aö íhalds- menn hafi tekiö höndum saman viö lýöveldismenn um aö koma á fót lýöríki, ef þingbundin stjórn vetöi ekki sett Þar aftur. Nýlega sprakk í loft upp nokkur hluti byggingar í Lissabon. Þaö kom þá í ljós, aö þrír menn höföu veriö aö fást þar viö sprengikúlugerö: Það vora tveir mikilsvirtir læknar og sjótiðs- foringi. Tveir létu lífiö viö spreng- inguna, en einn særöist mikiö. — Fjöldi manna kvaö hafa veriö tck- inn er grunaðir voru um samsæri viö stjórnina. Þá er og sagt, aö missætt hafi oröiö meö ríkiserf- ingja og Carlos konungi. Kongs- son vildi fá fööur sinn til aö kalla þingiö saman og víkja Fran- co úr sessi, en konungur tekiö Þvi fjarri. — Annars eru allar fregnir frá Portúgal mjög óljósar, þvi stjórnin kvaö gæta Þess vandlegn, aö ekkert berist þaöan út annaö en þaö, sem hún vill vera Iáta. Það veröur ekki annaö sagt, en aö fjárhagur ríkisins hafi stórum batnaö undir umsjón Frauco. Tekjuhallinn var áöur 6 milj. dol'- arar, en nú ekki nema 2 miljónir. Samt kvaö landsbúum ekki hifa verið íþyngt meö sköttum. Nokkrir aöalsmenn rússnesk'r kváöu ætla aö heimta 400 miljóub* dollara af Englandsbanka bráö- lega. Einn af forfeörum þeina haföi lagt fé á Englandsbanka 1720, en aldrei krafist þess affur. Þaö fé er nú oröiö þetta mikið meö rentum og renturentum. Skiptapi varö viö Nova Scot'a ströndina á mánudaginn. Fóks- flutningsskipiö Mont Temple, er gengur milli Antwerpen og St. .Johns, hleypti upp á sker í bh.nd- 'hríöarbil nálægt Bridgewater, N. S. Á skipinu voru hálft sjöunda hundraö innflytjendur, en fy*-r góöa framgöngu skipstjóra og skipshafnar tókst aö bjarga öl’u fólkinu upp á litla ey, en nokk-a hafði kalið, því aö frost var mik'ö. Nýlega hefir komist upp sim- særi gegn Nikulási Svartfjal’i- lands-prinzi. Einhverjir þeir, er i samsærinu voru, hafa sagt svo frá, aö þeir heföu ætlast svo til,aö t> g- ar búiö væri aö myröa Nikulás prinz yröi almenn uppreist hafin a Balkanskaganum, og aö öll ríkin yröu sameinuð í eitt riki, 0g skyldi höfuöstaöur þess vera í Belgra 1 i Servíu. Mælt er aö Morgan miljónera í New York hafi nú tekist að koma á sættum milli járnbrautarkong- anna miklu, Hill og Harriman,sem eins og kunnugt er hafa um mörg ár undanfarin svo aö kalla staöiö i hári hvors annars, og gert hvor öörum allan þann óleik í samkepn- isbaráttunni, sem þeir hafa mátt. Morgan er báðum vandabundinn í peningámálum og sá því þann kost beztan aö koma á samvinnu meöal þeirra. hagnýta sér þessi skilyröi, írá Stone; 6. kjörd.: dr. R.S.McMunn ganga aö Því vísu, aö iönaöarfram og F. Palmer; 7. kjörd.: dr. T. G. för hennar veröi meiri og stórstíg-! Hamilton og Alexander Brown. ari en nokkurrar annarar borgac 1 Austur-Canada á ókomnum tima eigi síöur en nú. Svo er sagt, aö Nobelverölanin í ár veröi veitt Sir William Crookes fyrir uppgötvanir hans í efna- fræöi. Mælt er aö hlutleysi þaö, er Noregur hefir eignast, muni veröa ráöaneytinu í Svíþjóö að falli. Sumir ráöherrarnir þar, einkum Trolle utanríkisráöherra, hafði ekki viljaö vera meö í hlut- leysinu og muni því segja af sér. Páfin sendi út fyrir nokkru um- buröarbréf til kaþólskra manna eins og vér höfum áöur getiö um. Hann gaf Þeim þar ýmsar fagrar lífsreglur og varaöi þá viö snörum heimsins, einkum lestri slæmra bóka, og þá sérstaklega þeirra, e- hann taldi fylgja nútíöarstefnitnni fModernismJ. Hann lýsti þá margar bækur vanhelgar, sem rit- aöar voru af kaþólskum mönnnn'. ÍÞaö lítur út fyrir aö sumum ítöisk- um prestum hafi ekki þótt mikiö til um þessar ráðstafanir páfa. Nokkr ir þeirra rituöu bækling og gáfu út og mótmæltu páfabréfinu. Þeir voru þá strax bannfæröir, en sagt er aö þeir syngi tíöir eftir sem áö- ur. Þeir segja aö páfinn sé á valdi óhlutvandra manna, sem vi’li honum sjónir, og því sé bannfær- ing hans einskis viröi. Þetta frcra Þeir sér til afsökunar. Skipskaöar miklir hafa oröiö á Svartahafinu. Eitt skip fórst þar með hundrað og tíu manns á og nokkur smærri. Alls tvö hundruö manns fariö í sjóinn 1 sama vcör- iuu í vikunni sem leiö. 1 Marokko berjast þeir um vöíd- in, Abdul Azis soldán og bróö.r hans Mulai Hafid. Þeir háöu or- ustu allmikla á miövikudaginn var og beiö soldán ósigur. Því va: kent um aö flokkur í liöi soldáns snerist alt í einu móti honum meö- an bardaginn stóö sem hæst. Irinflutningur til Canada hefir veriö miklu mmun meiri frá 1 Apríl til 31. Október þ. á. en ha m var um sama skeiö í fyrra. Þessa sjö mánuöi komu fimtiu þúsunl manns fleiri en um sama leyti i fyrra. í Október fluttu hel útr færri úr Bandaríkjunum til Cin- ada, en á sama mánuði áriö sem leið. Á sextugasta rikisstjórnardegi sínum nýlega kvaö Austurrík’s- keisari hafa gefiö öllum hermönn- um austurrískum, liöhlaupum og brotthlaupnum upp sakir, bæöi ut- anrikis og innan. Um þessar mundir er verkfall mikiö meö járnbrautamönnum á Indlandi. Sagt er aö til vandræöa Fyrir skömmu seldi Vancouv* - borg skuldabréf fyrir 85 ct. dollars viröi. Félagiö sem keypti, seldi þau aftur skömmu síðar í Lundúna- borg fljrrir 91 ct.. Borgin tapaöi á því 75 Þús. dollara. Mælt er að rannsókn eigi að fara fram um, hver valdur liafi veriö aö því, aö þessu boöi var tekið. Sagt er aö helzt líti út fyrir all- mikla hungursneyö í Litlu Asíu. Uppskeran þar brugðist. Soldán Kvað hafa lagt blátt bann fyrir að bygg veröi flutt út úr landinu í ár. Undanfarið hefir útflutningur byggs verið mikill þaöan, og hafa keypt Þaö mest erlendir ölgeröar- menn. Sagt er og að soldán hafi afnumiö hveititoll, aö því er Litlu Asíu snertir til Janúannánaöar- loka næstkomandi. Ársskýrsla um Panamaskuröinn, frá hlutaöeigandi nefnd, kvað nú nýbirt. Er þar stuttlega drepiö á helztu atriöi, í sögu þessa máls frá byrjun og skýrt frá verkinu, sem unniö hefir veriö. Eins og kunn- ugt er var áætlaö aö skuröurinn mundi kosta fullger nær hundraö og fjörutíu rrtiljónum dollara. Nú er búiö aö verja til hans liöug- um fjörutíu og átta miljónum fyr- ir utan þær fimtiu miljónir, sem greiddar voru félaginu franska og Panama. Úr bænum. og grendinni. Smábrunar uröu víöa i bænum í vikulokin siöustu. Á laugardags- kveld brann steinhöggvaraskúr þeirra Kclly bræöra á Ross ave. Þar skemdist mikiö af dýrum vél- um og verkfærum. íbúðarhús í St. James brann lika þaö sama kveld. Goodtemplarastúkan Skuld er aö undirbúa til stórkostlegrar sam- komu til arös fyrir sjúkrasjóö fé- lagsins. Einn ágætur ræöuskór- ungur hefir veriö fenginn til að halda fyrirlcstur. Og svo hefir og tekist aö fá einn af hljóöfæraic.ik- endaflokkum bæjarins: The Au- rora Orchestra (um 20 spilara J, til Þess aö skemta meö niúsík, og er slikt alveg ný “traktéring” fyr- ir okkar fólk. Mun Því mega bú- ast viö húsfylli. Þessi samkoma á aö haldast á föstudagskveldiö þ. 13. Des.— En um leið skal þ*ss getið aö stúk. Sktild var ekkert undanfæri aö hafa samkom ina þetta kveld, sem kom til af þvt, aö fyrirlesarinn, sem flytur aöal- stykkið á prógramminu, er stadd- ur hér í ba num aö eins þennan til- tekna dag, nefnil. 13. Des. — P'ó- grammiö nákvæmar auglýst í næsta blaöíT * (Aðsentý. Gleymiö ekki aö sækja skemti- fund ísl. liberal klúbbsins næsta mánudagskveld í fundarsal Good- templara. Þaö kostar ekkert og vindíar veröa veittir ókeypis. Allir , velkomnir, hvort þeir tilheyra klúbbnum eöa ekki. í oröi er aö Canada eignist her- skipaflota meö tímanum, ef ríkis- stjórnin brezka samþykkir ákvæöi Canadastjórnar i því efni. En þau eru á þá leiö, aö bygö veröi tvö varöskip og fjórir tundurbátar, er eiga aö hafa stöö sína yið Esqui- mault og Canadastjórn aö standast kostnaö af þeim. Skip þessi eiga líka aö vera æfingarskip handa ungum mönnum. Þetta á qö vera fyrsti vísir til flota, er Canada- stjórn hafi sjálf umráö yfir og hafður verði til strandvarna. Þess var getið fyrir nokkru, aö sum af járnbrautarfélögum í Bandaríkjunum heföu látið hætta vinnu. Nú er Harriman járn- brautakonungur farinn aö láta byrja á brautalagningum aftur. Veröbréf járnbrauta eru farin aö Montreal Witness. flutti í sérstöku blaði 26. f. m. íta *- lega skýrslu um vöxt borgarinnnr Montreal. Þar er sagt aö spá manna sé, aö íbúatala þeirrar borg- ar veröi oröin full miljón aö ' :.u árum liönum,og horfur hennar séu einhverjar þær glæsilegustu sein hægt er að hugsa sér. Sakir legu sinnar, er Montreal prýöilega fallin til Þess aö vera vagga iönaðarins hér í Canacia, j enda er hún það. Hún liggur viö ! St. Lawrence fljótiö þar sem skipaflutningur mætist aö austan ] og vestan, utanlands og innan. N t bendir alt til þess, aö iönaöurinn't Austur-Canada aukist aö sama skapi og akuryrkjuræktin í Vestur Canada. 1 Austur-Canada eru skil- j vrðin fyrir vaxandi iönaöi mörg. Þar eru skógar miklir, vatnsafl auöfengiö til afnota og rná’tr- gnægö mikil, og meö þvi aö Montrealborg er flestum öörutrt borgum betur í svcit komiö til aö Á síöasta fundi liberal klúbbsins spilaði fjöldi manna “Pedro” um verðlaun. Verölaunin hlutu þeir J. Julius ('gullhnappj og O. J. Ol- afsson fsilfurhnappj — Á næsta fundi ,næsta mánudagskveld, verö- ur aftur kept um Þessi verðlaun. Á fund þennan býöur klúbburinn öllum íslendingum, sem hlyntir eru stefnu frjálslynda flokksins, hvert sem þeir eru meölimir klúþbsins eöa ekki. Vindlar veröa veittir þar ókeypis, og búist er viö aö menn skemti sér vel. Fundar- salurinn er samkomusalur Good- templara á horni Sargent og Mc- gee stræta. Oss láöist aö geta þess í síðasta blaöi, aö Smith sá, er skaut Oscar Gans, var sýknaður og slept laus- um snemma í fyrri viku. EIVIND AAKHUS. fiöluleikari hélt concert eins og auglýst haföi veriö i skandinaviska samkomusalnum á homi Patrick og Henry stræta, næstliðiö laugar- dagskveld. Hann lék þar ýms norsk danslög á fiölu og auk þess ýms þjóölög, svo sem “Paa Solen jeg ser” eftir Ola Bull, og þjóö- song Finna. Á milli laganna sagöi hann svo sögur. Þó aö eigi væri margt manna þar, fékk Aakhus beztu áheyrn, enda er hann viður kendur fiöluleikari bæöi hér og i Noregi. — Á föstudagskveld- iö kemur heldur hann annan concert í íslenzka Goodtemplara- húsinu á Sargent ave, eins og aug- lýst er hér í blaöinu á öörum staö, og hefir hann valið þenna sam- komustaö til aö gefa íslendingum, sem flestir búa i vesturhluta bæj- arins, hægra fyrir aö hlýöa á sig. Vænta má aö landar færi sér þaö í nyt og sæki vel skemtun þessa. Bréf til ritstj. Lögbergs frá Jóni Jónssyni frá Sleðbrjót. 11. Okt. 1907. Góöi vin I Þú baöst mig síðast er viö sá- umst, aö skrifa Þér eitthvaö um framtíðarútlitið hér 'í Álftavatns- bygð. Lögberg hefir nú oft í sumar getiö um vandræöi bænda hér um heyannatiinanna, sem bæöi stöfuöu af stirðri veðráttu og vatnsflóði eftir rigningamar, svo eg hef þar litlu viö aö bæta. Alt aö þessu hafa margir veriö að vinna aö heyskap, og hefir tals- vert reizt saman af heyi Þessar síöustu 3 til 4 vikur, því aö tíöar- fariö hefir veriö nokkru skárra, og -------- jvatniö fjaraö dálítið meira, svo Þessir voru útnefndir á þriöju- þaö eru nú orðnir fáeinir bændur, daginn til aö fcera í kjöri til bæjar-! sem ekki þurfa aö lóga gripum að | stjórnar og skólanefndar viö í mun, vegna fóðurskorts. Hér höndfarandi kosningar: Borgar-! fyrir noröan, ^lt þangaö til kem- [ stjóri: J. H. Ashdown fkosinnJ.| ur noröur aö Dog Creek er hey- Bæjarráðsmenn: J. W. Baker, J. i byrgðaskortur meðal bænda engu Burridge, J. W. Cockburn, W- S. Evans, J. G. Harvey, W. G. Gar- son og J. G. Latimer. trúar: 1. kjörd.: F. minni. En í Siglunesbygöinni segja nýkomnir feröamenn, aö Bæjarfull- flestir bændur muni hafa aflaö W. Adamsinægra lieyja. Héöan úr bygöinni ékosinnj; 2. kjörd.: F. O. Fowler hafa fjórir búendur, sem eg hefi °fí J- R- Wynne; 3. kjörd.: R. T. frétt itm, fariö vestur þangað til Riley og A. H. Pulford; 4. kjörd.: heyfanga, og ætla aö reka gripi W. G. Douglas og A. T. Davdison; sína þangað til fóöurs þegar isa 5. kjörd.: C. A. Baskerville og A. leggur. Tveir bændur héöan úr A. McArthur; 6. kjörd.: F. J. Cox, bygöinni hafa flutt búferlum norö- „ 0.............. Thos. Fairbairn, J. Jastremsky og j ur fyrir Narrows, Ólafur Magnús- Að koma hér á sveítarstiórn sem Petpr ThnrnCnn • <7 kinrrl . PUoe fcA t»___J I___■ . r r , . J ’ inni þurft aö sækja til heyafla frá io og alt að 20 mílur, og þurfa aö draga heyið alla þá leiö í vetur, og er það kostnaöur allmildll. Fóöur- corn er hér mjög dýrt, og skortur á því hjá kaupmönnum alloft. Manitobavatn stendur hér um óil tveim til þrem fetum hærra, en um þetta leyti í fyrra. Flestir menn eru nú í aðsigi til aö búa sig undir fiskiveiöarnar, og sumir byrjaöir. Mjög veröur erf- itt fyrir þá, sem þurfa aö draga fisk norðan frá Narrows og þar umhverfis, því meöfram allri brautinni er taliö víst aö ómögulegt veröi aö fá keypt hey handa hest- um, og veröa Því þeir, er fiskinn draga, aö flytja fóöur hestanna meö sér, sem bæöi veldur miklura kostnaöi og erfiöleikum. — Veg- irnir hér norövestur meö vatninu eru ákaflega skemdir eftir vatns- rensliö í sumar. “Mission”-braut- in, aöalvegur bygöarinnar, er víöa svo sundur grafin, aö fara verður út af henni út í hálfófæra forar- flóa til aö komast áfram, og norö- vestan úr Siglunesbygöinni er taliö alófært aö koma sláturgripum hér suður til markaöar, fyr en á ísum. Gott heföi nú verið aö hafa átt oröheldna stjórn undanfarin ár, því eftir loforöi Mr. Roblins atti nú jámbrautin aö vera komin í haust noröur hjá Narrows. En í staö þess er nú sá, er verk- iö var faliö, aö bisa viö irautina meö io eöa 12 Galicíumenn og ðr- fáa Islendinga, á fyrstu tveimur eöa þremur mílunum noröan viÖ Oak Point, en hleypur yfir alla forarblettina, aö sögn. En búiö er nú aö byggja allgott brautarstööva hús á Óak Point. Þaö varö allur árangurinn af 100 manna sendi- nefndinni, þeirri í sumar. Farið fyrir hvern mann í nefndinni frá Oak Point kostaði 2 doll, og var þaö góöur styrkur fyrir C. N. R.- félagiö, til aö létta kostnaöinn viö hú bygginguna, enda var loforðiö um húsbygginguna þá loks efnt. Veröi nú ekki lagt drjúgum fé til vegabóta hér næsta vor.þá verö- ur alómögulegt aö fara hér um nokkur svæöi í bygöinni,og er slíkt ekki álitlegt, enda er í allmrirgum hér talsvert fariö aö brjrdda á burt farar-hug og telja hér ehgra fram- fara von. En “ekki eru allar sóttir guði- aö kenna”, segir gamalt mál- tæki. Löndin hér eru aö vísu ekki stór kostalönd, saman borin viö beztu lönd hér í fylkinu. En væri eitthvaö gert til aö bæta þau, þá tel eg víst aö hér mætti vera all- gott griparæktarhéraö. Landiö er ekki langt frá stórmarkaöi (í Win- nNpegJ og ætti aö vera hægt aö gera búendum auövelt aö koma af- urðum búa sinna til markaöar. Fiskiveiði er hér talsverö, og meö betri griparæktun, kynbótum og betri meðferö, mætti eflaust hafa hér allgóöa gripi. Væri flóalöndin rist fram meö haganlega lögöum skurðum, mundi ákaflega mikiö aukast hér engi og hagar. Ög þaÖ sem reynt hefir veriö hér aö vinna aö komyrkju, hefir hepnast fretn- ur vel, svo teíja má vist, aö hér mætti rækta nokkurn veginn nóg korn til gripafóðurs. En til alls þessa Þarf samtök meðal bænda og stuðning stjórnarinnar. En þaö eina, sem stjórn og bændur hafa veriö samtaka 5, er þaö aö vinna aldrei neitt aö kalla má aö fé- lagslegum framförum. w A _0____.. ... bv^Sinj. mn); 2. kjörd.: John McKechnie ur í vetur, þvi auk þessara er getiö En fjöídi manna hér óttast sveit- og Frank W. Russell; 3. kjörd.: var aö noröur fóru til heyskapar arstjóm, og þaö er hægt aö hræöa t m ^osmn); 4' kÍ°rd-: °S hurfa aö reka gripi sína 40 til Þá með henni.eins og bömin heima Geor.?e Aflam; 5. 60 milur og byggja Þar yfir þá;áíslandi vom í ungdæmi minu kjord. D. A. Sulhvan og W. H. vetrarskýli, hafa margir í bygö- fFramh; á 4 blsj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.