Lögberg - 05.12.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.12.1907, Blaðsíða 3
LOGBEKG. FIMTUDAGINN 5. DESEMBER 1907 Gerir verölaunasnijör. Hefir Qokkur heyrt þess get- ið aö þeir sem búa til verö- launasmjör ( Canada brúki inn- flutt salt? Þeir reiða sig allir á Wi n dsor sa 11 vegna þess aö þeir vita aO það bráðnar fljótt, smygur vel í, og gefur indislegan keim. Windsor salt er hreint og kostar ekkert meira en innflutta saltið ódýra Ef þér viljið fá bezta smjör þá verðið þér að brúka bezta saltið. Það er Windsor salt. Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 2. Nóv. 1907. Bæjarbruni varC i Sogni í ölfísi. Bóndinn þar.ögmundur ögmunds son.telur skaCann af brunanum 12. f. mán. fullar 2,500 kr. KviknaC hafíSi í geymsluhúslofti, er var inn angengt í úr bænum, í feröakoff- orti er þar stóC og húsráSandi geymdi í bækur sínar og eitthvaS af peningaSeClum ;hafði gengiC 1 kveldið og ætlaS aS taka peningana og fara meS inn í ommóCu á baSstofuloftinu, en varS ekki af, þótt fram færi hann meS lampa og kveykti á. Hann t eldur aS ósloknuS eldspýta hafi lent hjá sér niSur í koffortiC og í seClunitm, en ekki kviknaS í þeim fyr en liCiC var langt fram á nótt (kl. 3j, vegna loftleysis niCri í koffortinu. Þá vaknaCi fólk í baC- stofunni viS vondan draum.megna reykjarsvælu og bál frammi, sem tókst ekki aC slökkva, þótt mikiC væri aS gert meS hjálp af næstu bæjum, fyr en bæjarhús voru öll brunnin. Þá var kominn miSur- morgun. Hey og fjós tókst aC verja meC harSfylgi; þaS stóC vest an viS baSstofuna, meS moldar- vegg í milli. MatarforSi allur brann eSa því sem næst, svo og í- verufatnaSur. SængurfatnaSi var iargaS og okkrum lausum mun- um öCrum úr baC tofu.—Isafold. Reykjavik, 6. Nóv. 1907. Hinn 30. f. m.. varS séra Hans Hallgrímur Jónsson aC StaS í SteingrímsfirSi bráSkvaddur. Séra hans var fullra 40 ára, fæddur á StaSarstaS 24. Nóv. 1866. FaCir hans, albróCir Hallgrims biskups, andaSist ungur. Séra Hans vtgC- ist aS StaS 1892. Hann lætur eft- ir sig konu og 4 eSa 5 börn. Dáin er i fyrradag úr mislingum Jónína Kristin Samúelsdóttir Jóns sonar trésmiSs, 17 ára gömul. I Febrúar í vetur misti Samúel aSra dóttur sína 14 ára. Reykjavík, 23. Okt. 19 7. Úr EyjafirSi er í gær fónaC, aC tíC sé fremur slæm, snjógangur annaC slagiS. Afli góSur úti í fjarSarmynni, en lítill sem enginn innfjarSar. Mislingar eru aS byrja á Akureyri. , FjárskaCar urCu allvíCa í norC anhretinu 5. þ.m. 50 kindur fund- ust í fönn nálægt Haukagili í HvítársíSu, hjá Jóni hreppstjóra SigurSssyni, og voru einar fimm af þeim lifandi. 36 af þessum kindum voru frá Haukagili. — í Sveinatungu er sagt aS facist hafi margt fé, en óvíst hve margt, er síSast fréttist þaCan. VíSar í NorSurárdal og HvítársíSu fórst fé, þótt ekki væri svo margt. Reykjavík, 30. Okt. 1907. Bát hvolfdi 14. þ. m. á ísafjarC- ardjúpi og druknuCu þar fimm menn: GuSm. GuCmundsson, formaCur, Bogi Benediktsson og Jón Egilsson, allir frá Tjalda- tanga; Jón GuCmundsson beykir fra'GrjóthlaSi og sonur hans GuS- mundur. 6. maCurinn komst af, GuSm. Tómasson frá Hvammi í DýrafirCi, og var honum bjargaC af kili, eftir 3—4 tíma hrakning, af Gunnari Halldórssyni í Vigur. Ekkert veit þessi maSur, sem af komst, orsökina til slyssins, og halda menn helzt aC “fiskur hafi hvolft bátnurn", segir Vestri. FaS slys vildi hér til í fyrradag aS bát hvolfdi rétt utan viC Engey og druknaCi þar -Einar Einarsson, unglingsmaCur írá Háholti hér vestan viS bæinn. Þeir voru þar tveir á litlum báti, voru aC skjóta og munu hafa fariC báCir ógæti- lega út á annaC borCiC. Hinum manninum varC bjárgaS af Brynj- ólfi í Engey. — Lögrétta. Ávarp til kjósendal Dánir. Eyjólfur Magnússon á Unalandi viS íslendinga- iljót andaöist 24. Október, og hné þar til moldar einn liinn elzti og helzti af frumbyggjum Nýja íslands pg einn aí þeim londum vorum, sem fyrstir námu land í , eimiáhu þessari. Var hann rúmra 85 ára, er hann ,ezt. Hann hafCi fjóra um fimmtugt, er hann fluttist n.ngaC vestur frá íslandi, en 31 ár af æfi sinni átti i.a.m heima hér í landi. Eyjólfur heitinn var stór-merkilegur maSur, þótt aldrei léti hann hiS ytra svo áem neitt á sér bera í líf- 1 u og væri i sannleika einn hinna kyrrlátu í landinu. Hann var einhver sá einkennilegasti íslendingur, sem ver höfum þekt, og ósjálfrátt báru víst allir sem sáu . ann, lotning fyrir persónu hans. Kristileg guörækni, djúp og hja.tgróin, var aSal-lífseinkunnin hans; þar meö var samfara frábær stilling og alvörugefni, þó aö hann hinsvegar einatt væri hýr á svip og gæti í sumræöum, þá er Því var aö skifta, veriö verulega kunian i orðum. Hann viöhaföi aldrei nema fá orö, j>ótt liann væri aö tala um þaS, er honum var kærara en alt annaö, en orö sín valdi hann vel og bar þau fr .m hægt og seint meö einkennilegri áherzlu, sem opinberaöi hugsanina á bak viö orSin enn betur. Aö eölisfari mun hann hafa veriö fremur þunglyndur maöur, en hann haföi vafalaust snemma á æfinni oni st inn i heim bænarinnar, og fyrir vistarveru hans þar og upplýsing kristindómsins varö birtan og dagurinn ráöandi í sálarlífi hans. Ekki kyntist eg Eyjólfi Magnússyni fyr en eftir aö eg kom til Nýja íslands áriö 1877 og tók aö vinna l>ar aö kristindómsmálum. En þá vakti hann undir elns einstaklega eftirtekt mína. Þrátt fyrir frumbýl- in; sbaráttuna líkamlegu og andlegu í Nýja Islandi á þeim árum eru ýmsar inndælar endurminningar hjá mér frá þeirri tíö, en þaö, sem einna bezt er í þeim endurminningum er náknýtt viö hinn göfuga öldung, sem nú er aö m'nnast látins, húsfreyju hans, sem orS- n er ekkja, og heimiliS þeirra. Mér var þaö ávalt kristileg stórhátíö aö koma aö Unalandi og tala viö þay hjónin urn andleg efni. ÞaS var mér nokkurs- kcrn.r hískólaganga, sem skylt er aö þakka góSum ^íniöi fyrir. Mynsters hugleiSingar í hinni íslenzku þýöing var næst biblíunni sjálfri sú guSsoröabók, sem Ey>ó!íur virtist vera einna handgengnastur. Þá er um eitthvert vandamál kristinnar trúar var aS ræCa, man eg eft:r þvi, aö hann vék sér einatt aS yngsta svni sinum, sem þá var á fermingaraldri, og spurSi ’ anu: “HvaS segir Mynster um þetta, Gunni minn?’’ Eitt sinn þjónustaSi eg hann í heimahúsum ; var hann þá talsvert lasburSa á heilsu þótt ekki væri hann rúmliggjandi. ÞaS mun hafa veriS skömmu áSur en eg voriS 1880 fór alfarinn burt frá Nýja ís- landi, og hvarf heim til íslands.. Samkvæmt be:Sni hans las eg honum viS þaS tæki- færi Passíusálminn urn húöstrýking frelsarans. Hugsa-in um “herrann hæsta(’ og þaö alt, sem hann hefir lagt i sölurnar fvrir “þrælinn” var þá alráSandi í sá’u hans, og þaS, hve sjálfsagt þaS er, aS “þræll- inn” tnki ávalt krossinum þýSlega. Venjulega nefndi hann og Jesúm “herrann’/ og hlaut öllum aS veröa ljóst. hve djúpt hann beygSi sig fyrir frelsaranum, a’f því, hvernig hann bnr þetta tignarnafn hans fram. I Eg mun ávalt hugsa til Eyiólfs heitins á Una- landi meS þakklæti. fullu af velvild og ^irSing. ' Ba-’alega hans stóS yfir fjóra mánuSi, og hafSi hann þá lengst af veriS mjög hart haldinn; en þvi meirn fa'maöarefni hefir honum veriS þaö, er drott- inn af, náS sinni veitti honum hvíldina. Greftran hans fór fram 31. Október, og talaSi séra Rúnóffur Mafteinsson viö útförina. Þann sama dag -re formazíónardaginn— aö kveldi var hátíöar- hald í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, sem kven- félag safnaöarins þar stofnaöi til í þeim tilgangi aö þakka guöi fyrir sumariö og aörar góöar gjafir í liö- inni tíö. MeS örfám oröum var viö þaö tækifæri minst Eyjólfs heitins, og á þaC bent, eins og frá gröf hans, hve stórrar þakkar þaS væri vert, aS hafa kynst honum eins og sá, er þetta ritar. Jón Bjarnason. ÞaS, sem hér fer á eftir um æfi Eyjólfs heitins Magnússonar meöan hann átti heima á íslandi, hefir ritstjóri “Sameiningarinnar” frá syni hins látna, hr. Gunnsteini Eyjólfssyni. Og þökkum vér sem bezt fyrir þær upplýsingar. Hann var fæddur í NjarSvík í NorSur-Múlasýslu 22. September 1822. Foreldrar hans voru þau Magn- ús Jónsson prests á HjaltastaS og GuSrún Guömunds dóttir, sögö ættuS úr ReySarfirSi. Meö þeim mun hann hafa veriS í æsku, fyrst í Njarövík, en síSan aS Jökulsá í Borgarfiröi, unz hann fluttist meö þeim aö Unaósi í Hjaltastaöaþinghá, líklega nálægt 1840. Þar misti hann foreldra sina, tvitugur aS aldri. Tv«im ár- um síöar mun hann hafa kvongast ungfrú Steinunni Stefánsdóttur frá Heyskálum í sömu sveit og byrjaö búskap á Unaósi. Þau munu hafa eignast átta börn, og lifa af þeim þrír synir: Stefán, Þorsteinn og Sig- uröur. /Elzti sonur hans, Magnús, fór af íslandi ungur og var erlendins unz hann druknaSi viö Noreg 1877 eSa 1878.J Steinunn mun hafa dáiö 1864 eftir tuttugu ára hjónaband. Hálfu ööru ári síöar kvænt- ist Eyjólfur Vilborgu Jónsdóttur Bjarnasonar úr Brúnavík. Þau eignuðust tvo syni, og lifir aS eins annar þeirra, Gunnsteinn, sem býr á Unalandi eftir fööur sinn. Frá Unaósi fluttist Eyjólfur meS fjöl- skyldu sinni , eftir aö éiafa búiö þar nálega þrjátíu ár, til SeyCisfjarCar, og eftir eins árs dvöl þar flutti hann sig—1876—meö konu og börnum, sem þá voru lifandi og á íslandi, alfarinn til Canada. Landnáms- jörö sína viö FljótiC í Nýja Islandi nefndi hann Una- land, og minnir þaS nafn á bæinn hans, sem verið hafCi, á ættjörCinni hinum megin viö hafiö. Þar haföi hann aösetur ÞaC, sem eftir var æfinnar.—Sam. I Húsfrú Ma^grét Skaftason, kona Björns Skafta- j son, andaöist aö heimili sinu á Beverley stræti iWin- nipeg 22. Okfr, rúmlega sextug, hin mesta ágætis- kona, sterk-trúuö, staöföst og skýr. ÞaS var yndi aö koma til hennar í banalegunni. I Jesú nafni var hún svo dásamlega vel feröbúin löngu áSur en baráttunni hér var lokiö. Hún var fædd aö Kambi í BarSastrandasýslu 22. | Júlí 1847, giftist Birni Skaftason áriö 1870 og fluttist meö honum cg börnum þeirra hingáS til Vesturheims 1883. Hér i, landi höföu þau hjón búiö í Nýhaga ná- lægt Gimli í Nýja Istandi, í Selkirk, í Winnipeg, aS Hnausum í BreiCuvik, í Headingly, og aftur í Winni- peg. Börn þeirra hjóna, sem eru á lifi, eru þessi: Jós- ef, Hallsteinn, GuSrún Anna ('ReýkdalJ, Anna Mar- grét fNordalJ, og Ása Sigurlaug ýfósturdóttir). Tvö börn mistu þau nýfædd, og eina dóttur ('Jóhönnu GuSrúnu) unga. —Sam. AC tilmælum kjósenda hefi eg látiC tilleiöast aC gefa kost á mér til endurkosningar næsta ár fyrir bevjarráðsmann. Eg finn ábyrgö Þá, sem eg hefi tekiC mér á herCar meS þessu, þar sem svo mörg á- ríðandi mál koma til úrskurCar bæjarráösins næsta kjörtimabil. Eg vil þakka kjósendunum, sem undanfariö hafa sýnt mér þann heiCur og tiltrú aö velja mig bæj- arfulltrúa um níu ára skeiC og nú jsíöast bæjarráösmann. Ef löng jþjónusta í þarfir bæjarins og praktisk þekking, sem eg hefi undanfariö fengiö á bæjarmálum, má sín nokkurs, Þá ma eg vel leita frekara fulltingis kjósendanna svo eg veröi kjörinn næsta ár bæjar- ráösmaöur. * Eg fylgi því, aö bær- inn taki aö byggja rafurmagnsstöC jtindir eins og fjárhagur borgar- I innar leyfir þaö — og aö séö verCi fyrir nægum vatnsforöa. Aöal- mál þaö, sem bæjarráðsmennirnir verCa aö láta sér umhugaC um, er aö sjá um aö greiddar verCi þær skuldir.sem nú hvíla á bænum, svo Iánstraust hans spillist ekki, og út- vega fé svo haldiö verCi áfram aö gera þær umbætur sem hinar jhrööu framfarir borgarinnar krefj ast aC geröar veröi og um leiö gefa vinnu borgurum bæjarins, Iþeim er hennar þarfnast sér til lífsviöurhalds. Ef eg verö kos- inn, mun eg framvegis eins og hingaS til gera mér far um aö gæta hags borgarinnar eftir þvi sem eg hefi bezt vit á. YCar meö viröingu, J. G. HARVEY. CANADA-NUKt> V tól ÞKLANDiti KKOLUK VIK líANDTOltU. I töl“’ “m Ulheyra “mi>an<la«tK.ruui„ og karlmean ig ar. tð^.irtfi “eraa 8 °* «et* Utn»kyWuhófvi það er aB «eaia i»n*.£ld k16 “ér 168 ekrur fyrlr KelmlUaréttarle, tn nSJisrs* iss: tek,c-eBa eett ui ”su - ^INNKITUÍ* "kr‘ía Bl“ íyrlr lanum“ a Pelrri iandaama, u er Me6 leyfl mttanrIkl.raBherra... röu T mTnn WlnnlP*«- e»* Domlnlon iai..i>ou.i... Ke;,a46ruB um 6 ui pe“aB ‘kriía íyri' HKiM < ISKIfl'IAK.MkVl.nim réttar^iíkvM*1111 nfl*11<lan<11 ver6a landnemar ar ... 255SÍÆ2/I2SES:" ”‘m -m •“ -• h,.ríró'.““. “« ““ " »“» -....... . , TT?*.1ía8lr (e6* ef faðlrlnn er latlnn) elnhverrai pereðuu <* fleflr re“ U1 ** •krlfa slg fyrir helmlllaréttarlandl. bjr t bújðrB 1 ná„ t,vlllk per*6na heflT «*r'f»<5 «l« tyrlr eem helmlllB, . landi, pa getur peraðnan fullnœat fyrlrmaslum laganna, a6 pvi er a. landlnu anertir 46ur en afaalabréf er veltt fyrlr Pvl. 4 Pann hatt ar netmlM hJA fööur slnum eði móOur lftndnemi heflr íenglfj atsaiebréf fyrir tyrri heimm»reiuir t/ ainHl e6a sklrteinl fyrir a6 afsalshréfl6 veröi gefl6 flt, er sé undirnu. aamraeml v«5 fyrlrmaell Ðomlnlon laganna. og heflr akrlfað alg fyrlr - «. helmUlaréttar-búJörð, p4 getur hann fulinaegrt fyrlrmælurn iaganna, ar er anerUr 4búð 4 landlnu (alðarl helmlllaréttar-bújörðlnnl) 4ður en at« • npf* •* ffeflS <*. *• Pann h4tt að búa 4 fyrrl helmlllsréttar-Jörðlnnl, ef «10 *• helmlllsréttar-Jörðln er I n4nd vlð fyrrl helmlllsréttar-Jörðlna *•—Ef landnemlnn býr að staðaldrl 4 bújörð, sem hann heflr k-, . teklð I erfðlr o. a frv.) I núnd vlð helmlllsréttarland Það, er hann * ' •**. lyrlr. «etur Ka-nn fullnœirt fyrlrmœlum laganna, að pv abúð 4 helmlltsréttar-jörðlnnl snertir. ð t>ann hatt að búa 4 téðrl el»i Jörð slnnl (keyptu landl o. s. frv.). BKIHM UM KIUNARBRtP ættl að vera *erð strax eftir að prju 4rln eru llðln, annað hvort hja umboðsmannl eða hJ4 Inspector, sem sendur er tll pess að skoða h. landlnu heflr verlð unnlð. Sex rainuSura 4ður verður maður Þ6 aO kunngert Dominlon lands umboSnmannlnum l Otttawa Pað að ham sér að bfðja um elgnarréttlnn ' DEIÐBKININGAB. Nýkomnlr Innflytjendur 16.4 lnnflytjenda-skrlfstofunnl f Wlnnlpea öllum Domlnlon landskrlfstofum Innan Manltoba. Saskatchewan oe Alu, leiðbelnlngrar um það hvar lönd eru ötekln, og alllr. sem ð Þessum stofum vlnna velU Innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeininfrar og hjfti all nk 1 10nd sem ^*11" eru Keðfeld: enn fremur allar uppiyslnaai víkjandi tfrnbur, kola og nftma lögum Allar sllkar refrlufterðlr geta o. . fenglð par geflns; elnnlg geU it enn fenglð reglugerðlna um stjörnanr, liman JftrnbrauUrbeltlslns I Brltlsh Columbla, með þvl að snúa sér bréflex, Ul rltara lnnanrtklsdelldartnnar I OtUwa, Innflytjenda-umboðsmannslni. Wlnnlpeg, eða ttl etnhverra af Ðomlnlon lands umboðsmönnunum I Msm toba, saskatchewan og Alberta. P W. W. COKY, Depúty Mlnlster of the Inter> VETIIRINN KOMINN. Veturinn ei I|úk.t sin i köldu hendi um yöur. Eruð þér viS því búnir? HafiB þér íengiC yóur föt. hlý og góö? Ef þér hafiö ekki gert þaö, þá komiö í BLÁU BÚÐINA uj^ t.'iö þai föt. Fara ölluiii vel. Feitum, grönnum og yfirleitt öllum sem halda aö þeir geti ekki fem i n átuleg föt höfum viö gleöiboösk.i p aö færa. Viö þessa raenn segjum v ö: Komiö meö fatasorgir yöar hingaö, viö kunnum ráö viö þeim. Föt sem passa. — Viö viljum ná f þessa menn sem hafa oröiö .,ö fara til klæö- skerans aö fá föt og borga viö ærna pen- inga. Snúiö aftur og láti- ikkur reyna. — Reyniö fötin okkar. Gott urval af falleeiiin og sniekkleg- um fatnaöi, skraddarasaumiiöinn. KARLMAnHaFÖT ÚR TWKKD. Treyjan með þremur hnöppun\ úr brúnu Rossmond Tweed, haldgott, Almont verksmiðjunni. Ftiðruð og að öðru leyti altil- búin á $8.oo, $g.oo og Jio.oo. Veið h|á (Þ / r' okkur......... ........ vþO.^CJ INNFLUTT NAVY og BLACK WORSTED föt handa karlm. Einhnept eða tvíhnept Úr góðri ull, sem ekki upplitast' Með þykku f >ðri og svo úr garði gerð að þau geta enst f 24 mánuði. Ekki ofseld <J? t r ~ á $15. co og $16.00. Hjá okkur i ... 4) 1 £ . } (J ,,IDEAL“ TWEED og WORSTED FÖT. — Úr al- ullar Tweed og Worsted, canadiskum. Sm kkleg, brún- leit með gráum blæ. Alþekt fyrir hvað þ.,u haldi sér vel Eru seld annars staðár á $12, $13 og 14. (Þ , _ _ _ Tvíhnept hjá okkur á 4) 1 0.00 HAUST FÖT Allavega lit, svört og á annan veg. Nýjasta tíska. Frumlegar hugmvndir. Alt saumað í hendi, tví- eða einhnept Gjafverð á (P . r\r\ þeimá $20.00. Hjá ökkur .., vj) I ^ .OO Komiö oí mátiö fötin. Kaupið ekki nema þér séuð vissir um að þér fáið föt, sem þér hafið verið að leita að. Yfirhafnir. Yfirhafnir. Við höfum gert enn betur f ár en undanfarið og bjóð- um því beztu tilbúna yfirfrakka, sem nokkuru sinni hafa komið á markaðinn. Látið yður ekki detta í hug að fara til skraddara að fá dýran yfirfrakka. Fáir gera slíkt og ÞAÐ ER HELDUR EKKI MINSTA Á- S 1 ÆÐA 1IL AÐ GERA SLIKT. — Við bjóðum sama fyrirtaks efnifi, cheviot, melton,vicuna, tweed o. s. frv., og skraddarinn. Og hvað frágangnum viðvíkur þá stöndum við engum á baki. REGNKÁPUR fyrir unga menn—48 og 50 þml. lang- ar ur gráleitu Worsted, fóðraðar ÍÍlki í ermum, fara vel a axlirnar og f hálsmálið, víðar í bakið, ^ 33"36- Eru $10.00, *i2.oo, $15.00 virði, á..>á5 ’yj HAUSTYFIRFRAKKAR fyrir smekk menn, langir og stuttir. Eftir nýjustu tfzku. Fara ágæilega. Fyllilega $15.00 virði. (h T _ _ _ Hjá okkur................. . ...vþ 10.00 DÖKKIR OXFORD GREY YFIRFRAKKAR—Góð- ,r fyr'r veturinn líka, úr fágætu efni og vel sniðnir og standast samanburð við skraddarasaumaða yfirfrakka Endas* jafnt og $18.00 frakkar. Kosta XÍ' T að eins........................vþ I 2 . ^O INNFLUTTIR BLÁIR BEAVER YFIRFRAKK- AR—Gerðin söm og í skraddarabúðum. Fara ákaflege vel, Sérkennilegir. Flauelskragi. Allir saumar brydd- ír Kosta ekki minna en $20.00. (Þ , r Fást hérá^.....................vþ I 3 .OO Við höfuni yfirfrakka af ýmsri gerð og lagi. Það er ekkert smásálarlegt við fötin hjá okkur eða búðina okk- ar. Guðlaug Sveinsdóttir á Þingvöllum í Geysisbygö andaöist 3. Nóv., systir Jóns heitins Sveinssoaa,- Banámein hennar var lungnabólga. Hún mun hafa veriS komin hátt á áttræCisaldur. AC jnörgu leyti var hún lik hinni þjóCkunnu systur sinni, Þorbjörgu helt- inni yfir-etukonu i Reykjavík, og hafCi á sér höfCing- skaparmót þeirra velgefnu systkyna. Hún var óg/ft alla æfi.—Sam. The Ðlue Store Merki: Blá stjarna. CIIEVRIER & SON. 452 ,\Iain St. MÓTI PÓSTUÚSINC. V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.