Lögberg - 05.12.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.12.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN S- DESEMBER I5«>, Búnaðarbálkur. MARKAÐSSKtRSLA MarkaðsverO i Winnipeg 16. Nóv. 1907 Innkaupsverð.J: Hveiti, 1 Northern...... $1.04 2 101 3 °-94/2 ,, 4 extra,, .... 4 0.86/ „ 5 72^ Haírar Nr. 1 bush......—53/c “ Nr. 2.. “ .... 53/c Bygg, til malts.. “ ....... 53c „ til fóBurs “............ 480 Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.20 „ nr. 2.. “ .. .. $2.90 „ S.B ...“ .... 2.45 „ nr. 4.. “$1.80-2.00 Haframjöl 80 pd. “ .... 3-25 Ursigti, gróft (tyan) ton... 21.00 „ fínt (shorts) ton... 23 00 Hey, bundiö, ton $11.00—12.00 „ laust, ,, .... $12.00-13.00 Smjör, mótaB pd............. 360 „ í kollum, pd............. 27 Ostur (Ontario) .... —13/c „ (Manitoba) .. .. 15—15/ Egg nýorpin................ „ í kössum..................290 Nautakj ,slátr.í bænum 5—5^c „ slátraB hjá bændum. .. Kálfskjöt............ 7—8c. SauBakjöt..............11—I2C. Lambakjöt............. 14—>5C Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. .. ioc Hæns á fæti........... —I2c Endur ,, IIC Gæsir ,, IIC Kalkúnar ,, ............. —l4 Svínslæri, reykt(ham) 12—ió)^c Svínakjöt, ,, (bacon) 11—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 55 Nautgr.,til slátr. á fæti 2-3/c SauBfé ,, ,, 5—6c Lömb ,, ,, 6/ —7C Svfn ,, ,, 4/—5C Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35—$5 5 Kartöplur, bush........ —45c KálhöfuB, pd............. l'Ac, Carrjts, pd................. i/c Næpur, bush.. ..............45c- BlóBbetur, bush............. 75c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —4C Pennsylv. kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar. ofnkol ,, 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol , 5-^5 Tamarac( car-hlcBsl.) cord $7.00 Jack pine,(car-hl.) ....... 6.00 Poplar, „ cord .... 4.50 Birki, ,, cord .... 7.00 Eik, „ cord HúBir, pd.....................4c Kálfskinn.pd............. 3—4c Gærur, hver......... 35—75C ipaff, sem við etum, og bað, sem við eigum ekki að eta. ('NiBurl) “Þá má og nokkra nefna, sem halda Því fram, aö þeir megi ekki eta svinakjöt. Þetta er mjög al- gengt. En í raun og veru er gott NAPTHENE SAPA OG B. B. BLAUTSÁPA AfburöagóBar. 6 pd. blýkassi af blautsápu á 25c, , Hjá öllum matvörusölum. l'CiiverSoiipi’o. ■WINNIPEG atS melta svínakjöt, samanboriö viö annaö kjöt. Vér höfum orSið þess varir, læknarnir, þegar dælt hefir verið úr mögum sjúklinga.að svína kjöt hefir melzt engu siöur, en nautakjöt. Þetta er því ekkert nema fordómur, sem menn hafa á svínakjötinu. Ýmsir segjast ekki mega eta svínakjöt, en þeir mega aftur á móti eta reykt svínslæri. Allur munurinn á því kjöti er í meöferSinni. “SkoBun mín er sú,” sagöi lækn- irinn, “að nú á tímum eta flestir menn of mikiti. En sjúklingar, sem til mín hafa leitaö, hafa aftur á móti margir svelt sig. Magaveik- ir menn finna mig oft aö málj, og kemst eg þá oft aö þyí, aö þeir hafa ekki etiö eins mikitS eins og þeir þurftu metS. Dr. Chittenden vitS Yale-háskólann hefir komist atS því vi?S rannsóknir sínar, atS matSur getur halditS kröftum sín- um óskertum, þó aö hann hafi miklu minna vitSurværi, en menn héldu átSur, atS til þess þyrfti. Samt sem átSur er eg ekki fyllilega samdóma dr. Cheltenham i öllum greinum. Enginn efi er á því, atS menn eta oft of mikitS. En atSal- vandrætSin eru Þau, hvaö menn eta óreglulega og hvatS menn eta fljótt. Þó að menn eti seint á kveldin, er þaS ekki skaiSlegt, ef menn eta vi® hóf. AiS eta kveld- verð seint, skaöar engan nema menn boriSi of mikiS. Aö eta mik- iiS aS morgni dags, er ekkert nema vani. Englendingar og Ameríku- menn, sem vanir eru aiS eta mikiö á morgnana, þurfa mikils matar meS á morgnum. ÞaS fer orö af því á meginlandi EVrópu, hve þeir séu matlystugir á morgnum. Eg held því fram ati öiSru jöfnu, þá sé bezt aiS eta mesta máltiSina aiS kveldi dags. Þá hafa menn tóm til aiS eta í næiSi. Starfsmálamönn- um hentar ÞatS ekki vel aö öllum jafnatSi aö eta aöalmáltíSina um hádegisbil, þó aö bóndanum sé þaiS oft hægt. NýbakaS heitt brauiS er engu næringarminna en annatS brauB, en þaö meltist ver, vegna þess atS þaö er vanalega tuggiB miklu ver, og því kyngt niöur í stórum bitum, svo aö meltingar- færin eiga mjög bágt metS atS vinna á því. ÞaS er næring í vínanda, en hann getur lika verkaS í líkaman- um eins og eitur. Fátæklingarnir, sem eySa fé sínu í aS kaupa vín anda, ættu heldur aö verja því fyrir brauS. Vínandi kemur heil- brigöum mönnum aS engu haldi.” Þegar hænur eta egg sín. borgar sig vitanlega ekki aö hafa Þær. Venjulega taka hæns upp á þessari óvenju, ef svo hefir viljaö til, aS egg hefir brotnaS í hænsna- húsinu meöan hænurnar eru inni. eöa aS einhver hæna hefir verpt skurnlausu eggi. Egg geta oft brotnaS í kassanum ef hreiöriö er of slétt, svo aö þau kastast út í hliöarnar á hreiöurkössunum, ef hænurnar eru t. a. m. aS fljúgast á um aS sitja í kössunum. Ef egg brotna í hænsnahúsinu, má alt af búast viS, aS hænsnin taki upp á því aS eta egg. Þá má og þess geta, aS hænur taka upp á því aS eta egg, ef þau fá ekki nóg kalkefni og af sömu ástæSu verpa Þær skurnlausum eggjum. Til aS koma í veg fyrir þaS, er þvi bezt aS gefa þeim viö og viS brend bein mulin smátt. Má sétja þaö beinamul í bakka og gott er líka aö gefa hænsnunum sand. Þau gleypa smásteina úr honum til aö hjálpa viS meltingu sinni. HreiSrin ættu jafnan aS vera sem hreinlegust, og er bezt aS þau séu heldur í skugga, svo aö hænan geti veriö sem afskektust, meöan hún er aö verpa. Hænsnaræktar- menn gefa þessar reglur fyrir því hversu hreiöurkassinn skuli útbú- inn til þess, aS hænan geti ekki etiS egg sín: “Tak mátulega stóran kassa og set sterkan duk yfir hann, sem lafi svo niSur um miSju, aS eigi séu nema fjórir þumlungar milli hans og botnsins á kassanum og sker dálítiS gat á dúkinn miSjan. A kassabotninum er haft heyrusl eSa eitthvíS mjúkt, er hindri þaö aS eggiS brotni, þeg- ar þaö veltur ofan um gatiS. Sé skúffa höfS á kassanum, sem egg- in falli í, veröur aúSvelt aS ná þeim þó kassin nsé því nær byrgS- ur aö ofan, eins og áSur er sagt. Hana, sem eta egg, ætti enginn hænsnaræktarmaSur aS láta lifa. ROBINSON i TheWestEnd '^m^^i^^a^m^mmmmm^mmmmmmm Second HandClothinQCo. Kjörfundur vtrSur haldinn fimtudaginn 5. Desember næstkomandi, byrjar kl. 8 og endar kl. 10 eftir hádegi, í ísl. Good Templars-húsinu, homi Sargent og McGee stræta, Winni- peg, fefri salnumý, til aö kjósa níu manna fulltrúanefnd (Trust— eesý fyrir félagiS “The Icelandic Good Templars of Winnipeg”, fyrir kjörtímabiliS frá 1. Desem- ber 1907 til i^Desember 1908. Allir góöir og gildir meSlimir stúknanna Heklu og Skuldar hafa atkvæöisrétt á fundi þessum, og er hér meS skoraS á þá aS koma á téSan fund og greiöa atkvæöi. Skrá yfir þá, sem í kjöri veröa og tilnefndir hafa veriö af stúk- unum Heklu og Skuld, veröur af- hent hverjum kjósanda um leiö og hann mætir á téöum fundi, til aö greiöa atkvæöi sitt. Fyrir hönd fulltrúanefndarinnar Bjarni Magnússon. pt. ritari. 683 Beverley st., Winnipeg. 25. Nóvember 1907. Matur er mannsms megm. Eg sel fæöi og húsnæBi. “Meal Tickets“, „Furnished Rooms". Öll þægindi í húsinu. SWAIN SWAINSON, 488 Agnes St. KAUPIÐ jólagjafir fyrir hálfvirB. MikiB úrval af klukkum, myndarömmum, speglum o. s. frv. Vanal $6.50 hvert. Nú á........$2,50. Karla og kvenna hárburst- ar og greiöur í skríni. Vana- lega er settiB selt á $6.50. Nú á........$2.50. Rakara áhöld. Vanalega $5.00. Nú á.$2.50. I I gerir hér meB kunnugt aB þaB hefir opnaö nýja búö aB 161 Nena Street BrúkuB föt kvenna og karla keypt hæsta veröi. LítiB inn. Phone 75 ROBINSON 1 ca Miss Louisa G. Thorlakson TEACHKR OF THE PIASO. Studio : 002 Langside St. PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk. Main Str., Winnipeg PLUMBING, hitalofts- og vatnshituo. The C. C. Young 71 NENA ST, Phone 3609. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. IsliDzkor Ploraber, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norBan viö Fyrstu lút. kirkju, •Xe\. 5780, Alt The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. 8tarfsfé 16,000,000. Ávísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð. SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1.00 lægst, Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—g H. J. Hastings, bankastjóri. THE CAN4DIAN B4NK OE COMMERCE. & horalnn á Koss og Isabel Höfuöstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. Sement. o. s. frv. Plastur. o. s. frv. Notre Dame East. PHOSE 5781. BBÚKUÐ Föt Einstakt verð 100 kven yfirhafnir veröa seldar til aB rýma til á 50C hver 1—4 dollara virBi. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. T 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langsvde. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærBir. Þeir sem ætla sér aB kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meB mjög rýmilegu verBi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A, S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man , SPAKISJóÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vtC höfuðst. & sex mán. frestl. Víxlar fá.st á EngLandsbanka, sem eru borganleglr á fslandl. AÐALiSKRIFSTOFA 1 TORONTO. SETMODB HOUSK Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veltingahflsum bæjar- “‘dar 4 *6c. hver., »1.60 á dag fjrrlr fæði og gott her- bergi Bllllardstofa og sérlega vönd- , vIr>,ön* og vlndlar. — ókevnl, keyrsla UI og frá Járnbrautastöðvum. JOHN BAXRD, elgandi. MARKET HOTEL 146 Prineess Street. p. ,. 4 möu markaönum. Eigandl . . P Q Oonnell WINNIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og Indurb»tt V,Ckynn,n* *6e búetK Bankastjörl i Wlnnlpeg er A. B. Irvine. r m I p DREWRY’S | REDWOOD 1 LACER I Gæöabjór. — ÓmengaBur og hollur. TI1E lOOMINION i&ANK. á hominu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl leyst. ” Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og f öðrum löndum Norðurálfunn- ar. SparisjóBsdeildin. Sparlsjöðsdelldln tekur vlð innlög- um, frá *1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar tvlsrar & árl, 1 Júnl og Desember. I BiBjiB kaupmanninn yöar % um hann. ECTA SÆNSKT NEFTOBAK. Vöru- merki BúiB til af Canada Snuff. Co, Þetta er bezta,neftóbakiB □ sem nokkurn tíma hefir veriB búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St.,. Winnipeg l’ollen & lliiyes UmboBsmenn fyrir Brantford og Imperial reiöhjólin. Verfi- i Karlm-hió1 $40—$65. ■ \ Kvennhjól $45—$75. KomiB sem fyrst meö hjólin yB- ar, eBa látiö okkur vita hvar þér eigið heima og þá sendum viö eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aBgeröir af hendi fyrir sanngjarnt verö. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phone 4584, Sfhe City Xiquor Store, Heii.dsala X VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabtflkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham Kidd. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 646 MAIN ST. - i PHONE 2A VERÐLISTI: Flaskan. Gall. Portvín........... ....25C. til 40C. 1N.F' ) I $I.< Innflutt portvín ..75c.. fi, |i.50 »,.j0, »3, Brennivín skoskt og írskt »1,1.40,1,50 ,.50, »5, Splrit............. *i. *i-30, *i,45 5.00. »5. Holland Gin. ■ Tom Gin. 5 prct. afsláttur þeiar tekiS er 3 UI 5 aall. , kassi. ORKAK MORRIS PIANO 1 Itfi í I C3CZ3 Tónninn og tllflnnlngln er fram- leltt á hærra sttg og með melrl list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðlnn tlma. það ætU að vera á hverju helmlll. S. Ii. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Wlnnlpeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.