Lögberg - 05.12.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.12.1907, Blaðsíða 5
tnann aö senda til sjávar og marg- ir engan. Efnahagur. Eigi hefi eg nægan kunnugleik til aS bera nákvæm- lega saman efnahag manna hér í hreppnum fyr og nú. Þó ætla eg, aC hann sé betri nú. Mismunur á fénatSarfjölda hygg eg raunar, a« eigi sé allmikill. Þó munu kýr nú vera fleiri, því tún hafa batnaB. En þaö, sem einkum mismunar, er í því fólgiS, atS fénatSur er nú betri bg g-erír meira gagn qg atS vítS- skiftalíf er fjörugra en var, svo mönnum vertSur meira úr afurtS- um búanna, en átSur var kostur á. Nokkru mun þatS og valda, , atS mönnum hefir lærst atS hafa betri tilhögun á ýmsu en átSur var. ÞatS var t. a. m. sjaldgæft átSur, atS smjör væri selt “út úr heimilinu”. En nú, sítSan rjómabúitS kom, er ekkert sumarsmjör haft til heim- ilis. En flestir eiga eftir veturinn nægilegan fortSa smjörs fyrir sum- arið. Hér Þykja Þó matarveiting- ar fremur gótSar; svo hefir ávalt veritS sítSan eg man til. Játa skal þatS, aiS nú eru menn alment í skuldum, sem fyrrum þótti næst- um óhæfa. En eignir manna, kvikar og dautSar, eru óefatS þeim mun meiri nú. Einkum voru þó innanstokkseignir litlar móti því sem Þær eru nú. Eitt er eg viss um: HeftSi allur sá mikli kostn- atSur, sem búin bera nú, lagzt á bú þeirra manna, sem hér bjuggu á yngri árum mínum, þá heftSu þeir ekki undir Því risitS. Þó voru þeir flestir gólSir búhöldar á þeim tíma. Taka skal ÞatS til greina, atS þá gertSi brátSapestin stórtjón á sautS- fénu á hverjum bæ árlega. En nú hefir bólusetning varnatS því atS undanförnu, og Þyrfti þaö aö halda áfram. Heyafli var þá og minni aö jafnaði. Nú eru ljáir betri en fyr, herzla þeirra eigi undir atvikum komin og tíma- eyösla viö denginar, sem mikil var áöur, kemur nú ekki til greina. Fæst því meira hey meö sama mannafla. Eigi mun mega segja, aö hagar séu yfir höfuö grasgefn- ari nú en fyr; Þvert á móti bendir ýmislegt til hins gagnstæða, þó ekki veröi þaö fullyrt — og væri heldur ekki óeölilegt. Hitt hefir komiö efnahag manna til hjálpar nú síöari árin, aö árferöi hefir ver- iö betra, undir og eftir lok 19. ald- ar, en Þaö var aö jafnaöi eftir miöju hennar. Ef Þaö harötiar aftur, — sem ekki væri nema eöli- legt, — þá er aö sjá, hvaö fram- farirnar duga. Vænta skal alls hins bezta af þeim. En fyrir- hyggju skyldu menn þó ekki gleyma. Fækkaö hefir búendum hrepps- ins í mínu minni. Á 3 jöröum var tvíbýli, sem nú er einbýli; og ein jörö, Hamar, sem þá var tvíbýli á, þó smájörö væri, er nú lögö niöur. Eru hér nú 30 búendur. Sveitarþyngsli hér voru kölluð lítil, er eg var ungur. Enda var eigi ööru jafnað niður en meölög- um þurfamanna. Eigi nian eg nú gjaldupphæö og eigi tölu þurfa- manna. En fleiri voru þeir þá en nú. Þó eru útgjöld hreppsins stórum meiri nú en þá. En aö eins þriöjunug þeirra gengur til Þurfa manna. Hitt eru önnur skyldu- g’jöld. Engan sjóö átti hreppurinn, er eg man fyrst. En jörð átti hann, Hrafntóftir í Rangárvallasýslu, er frú Sigríöur, ekkja Jóns bisk- ups Vídalíns, haföi gefið hreppn- fHún bjó ekkja á Stóra-Núpi). T>á var eg enn ungur, er þaö bar til tíðinda, aö sveitarlim hér hlotn- aöist arfur, er nam nokkrum hun 'ruöum dala, Vildu þá sumir1 bænda, ,aö þetta fé legðist meö honum. En hreppstjórinn.sem þá var Guömundur Magnússon á Minna Hofi, fékk því framgengt meö aðstoð Páls sýslumanns Mel- steös, aö féö var lagt í s^óö, og LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. ZJESEMBER 1907 hefir hreppurinn átt hann síðan. Viö hann bættist andviröi Hrafna- tótfa, en sú jörö var seld ábúanda. Er upphæö sjóösins nú rúm 3,000 kr. Eftir1 'landskjáJfitann. 1896 fengu ýmsir hreppsbændur lán úr sjóðnum til bygginga. Er endur- borgun þeirra lána nú svo langt kómin, aö henni veröur lokiö næsta ár aö forfallalausu. Nú i vor er kemur greiöir hreppurinn 1,000 kr. tillag til vegagerðar upp yfir Skeiöin,—það er á kaupstaö- arleiö .hreppsrns, sem rjómabús- smjör hans er flutt eftir. — Þess- ar 1,000 kr. fær hann aö láni hjá sjálfum sér, þ. e. a. s. úr sjóöi sín- um, en endurborgar honum þær á næstu árum. Verður því gjaldi jafnaö niöur meö öörum hrepps- gjöldum. Aö frátekinni þessari upphæö og því, sem enn stendur úti hjá hreppsbændum, er sjóður- inn nú lagður í bankavaxtabréf. Söfnunarsjóöinn og sparisjóði. í vor er leiö (1906) gengu nokkrir hreppsbúar hér í samfé- lag viö nokkra menn i Hruna- manna- og Biskupstungnahrepp- um til aö stofna nýjan sparisjóö. Han nheitir "Gullfoss”, og er heimili hans nú sem stendur i Hruna. Er viöskiftaupphæð hans þegar oröin um 10,000 kr. 1 I Atkvæði yðar og áhrifa er allra virð- ingarfylst óskað af J. G. LATIMER fyrir BÆJARRÁÐSMANN %%%%%%%%%%%% j|%%%%%%|t% *%%%%%%%%%%%%*%%%%%%*■»* u ii Greiðið atkvœði með WM GARSON fyrir Bœjarráðsmann V <> i. %%%%%% 2*» —Eitnreiðin. ('Framh.J. WARD 4 Atkvæða yöar og fylgis viö næstu bæjarstjórnarkosningar óskar A. T. DAYIDSON er býöur sig fram til endur- kosningar sem bæjarfulltrúi í 4. kjördeild. Ef þér viljiB aö Winnipeg veröi iðnaðarborg og nóg verði þar um atvinnu þá merkiC kjörseCilima y8ar þannig: Cockburn X fyrir ,,Bord of Control". Mr. Cockburn, sem á heima í norðnrbænum, er því fylgjandi að bærinn eigi sína eigin vinnuaffs-framleiðslu og stræt- isvagnaferðirnar komist í betra lag en nú er. Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar þá skuluð þér láta ferma það á vagna og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána til Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin f vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonar korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mógulegt er að fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undireins og búið er að afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum gert yður ánægðari en aðrir. THE STANDARD GRAIN CO., ltd. P. O BOX 122. - WINNIPEG, MAN JÓLIN ERU í NÁND Og vér erum viö þeim búnir, og höfum allskonar [ skauta, hockey-prik og -plötur, skauta-ólar og sleða o. s. frv. á boðstólum. Sömuleiöis ágætis-tegundir af eggvöru, Meöal annars fyrirskuröar-hnífapör, m. m., fimm stykki í kössum, einnig ódýr pör kassa laus, boröhnífa og gaffla, rakhnífa, vasahnífa og svo framvegis. Hér taldir örfáir hlutir, aö eins sýnishorn á því, hve mikla peninga Þér getiö sparaö alla næstu viku. t GORM SKAUTAR. sem festa má á hvaöa skó sem er meö lykli: Vanalegir skautar ,vanav. 6oc, söluv. 40C Nickelaðir skautar, vanav. $1.15 söluv. 90C HOCKEY-SKAUTAR. Venjul. hockey-skautar, vanav. 55C. söluverö..........................40C Nikkelaöir hockey-skaut, vanav.. $1.00, söluverö..........................70C Kvenna og stúlkna hockey-skautar, vanaverð $2.00, söluv...........$1.15 Mic-Mac hockey-skautar, vanav. $3.50 söluverö........................ 2.75 Ýmsar aðrar tegundir meö niöursettu veröi aö sama skapi. Skauta-ólar, 2 fyrir..................25C Hockey-plötur. Sleöar á öllu veröi: 25C., 40C., 50C., 75C., $1.00, $1.15, $1.25, $1.50 til $5.00. EGGVARA. Fyrirskuröarhnífar vanav. $6.00, söluv. $4.25 “ vanaverö $4.00, söluv. 3.10 vanaverð $5.30, söluv. 4.25 “ vanaverö $5.00, söluv. 3.95 “ vanaverö $9.00, söluv. 7.25 “ vanaverö $3.00, söluv. 1.65 Afsláttur á boröhnífapörum 40—50 % vanaveröi. Vasahnífar á 15C til 75C, niðursettir mjög. Hnifapör, vanav. 6oc., 75C., 90C. til $1.25, | öll seld á 40C. til $1.00. Vekjaraklukkur, sem vekja fastsvæfustu menn, og ábyrgst aö gangi rétt heilt ár. Van- verö $2.00, söluverð $1.50. Komiö snemma og veljiö úr. Þér munuö sjá aö þaö borgar sig. Frá Iaugardegi 7. Desembér til laugardags 14. s. m. FRASER & LENNOX 156 NENA STREET WINNPEC, MAN, NYJA EIDSTOA VEBDSKBAIN- ú tilbúin Þarmá sjá ALLAR TEGUNDIR af eldstóm, seldar eru, þeim sem þurfa þeirra við á allra lægsta verði. Nýju birgðirnar okkar af hitunar- og matreiðlustóm, — gerðum úr nýju járni og með smekkvísu lagi, og öllum umbótum sem nú eru kunnar, —eru nú til- tækar til að sendast til listHafenda á lægsta verði.svo þér græðið á þeim kaupum 'A til J við það sem hægt er að fá slík áhöld annars staðar. FULLKOMIN áÞeimVöUum ftTT ^’Tla Krelnum. “ 20 þml. ofn. Hár Kola og við- Kaupið bakskápur.Steind- ar ®fn enga eldstó ur vatnskassi I5.50 fyr en þér hafið ♦36.50 kynt yður undraverð kostaboð okkar, og fyr en Hár bakskápur. þér hafið skoðað hinar ýmsu teg- 15 gall vatns- undir sem við höfum á boðstólum og kassi. $25.75 margborgar sig að sinna. Eldstórnar okkar eru ódýrar og þannig gerðar að þær eyða svo litlu eldsneyti, sem mögulegt er. Allar upplýsingar gefur nýja eldstóa-verðskráin okkar. Við ábyrgjumst skjót og áreiðanleg skíl, og skuldbiudum okkur tilað TAKA VID ELDSTÓNUM AFTUli, BOA’GA FLUTNING BÁDAR LEIDIR og SKILA YDUR KAUPS VERDIMU AFTUR ef þér eruð ekki fyllilega ánægðir með kaupin. Sparið yður $5.00 til $40,00 á kaupunum. Kaupið frá fyrstu hendi og losn- við milliliðakostnaðinn. Ábyrgð á hverri eldstó, og þrjátín daga reynsla veitt ó- keypis. Skrifið eftir nýju verðskránni. ,, THE WINGOLD STOVE COMPANY LTD. WINNIPEG 245 Notre Dame Hár bakskápar! úr bláu stáli og vatnskassi. $33-75 i/ni ocVini ir Fljót MJLuuVIUUn skil. 449 mm STREET. ^Talsímar 29 oe 30. The Ceutral Coal and Wood Coinpany. D. D. WOOD, ráösmaöur. 904 Ross Ave., horni Brant St. Allar tegnndir Fljot skil KOL Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður Abyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 685 awwmtwwwmwwwmwwwmffwiwwmwwwws ‘ D. E. Ádains Coal Co. Ltd. J HARD- l/ni 1 og LIN- «aUL 1 SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaöir The Empire Sash & Door Co., Ltd. | Stormgluggar. Stormhurðir. i 1 /fc & As /is /IN Það getur veriö aö þaö sé heldur snemt aö dáta stormglujrga og huröir á húsin yðar, en nú er rétti tím- inn aö kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki. Vöruhús og geymslupláss HENRY AVENUE EAST Talsími 2511. P. O. Box 79 I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.