Lögberg - 05.12.1907, Blaðsíða 6
LOGBERG, FíMTUDAGhnN 5. DESEMBER 1907
LÍFS EÐA LIÐINN
EFTIR
HUGH CONWAY.
Eg lagSi aC honum og sárbændi hann þess a6
■hætta þessu einsetulífi, snúa aftur til manna og kon'
unnar sinnar. Eg benti honum a, hve fagurt og o-
lastanlegt líf hennar hefCi verib frá Því aC þau
skildu. Eg lýsti enn á ný yfir Því, aC eg hygCi hana
saklausa. En öll gögn skorti því til sönnunar. Hann
var drambsamur maCur og tilfinninganæmur, og
hafCi um svo sárt aC binda, aC þvi er hann helt, aC
4>ess var enginn kostur. Þá fór eg aC minnast á yCur
viC hann og benda honum á, hve rangt hann gerCi
yCur meC Því aC ala yCur upp í Þessum afkyma
Hann sagCi, aC Þér munduC verCa engu minni maCur
fyrir þaC, þó aC Þér eldust upp i fámenninu þarna.
Hann taldi þess meiri líkindi, aC Þér yrCuC ef til vill
betri maCvh- , berandi almúgamannsheitiC Filippus
Norris, heldur en ef Þér tækjuC viC tignartitli og auC
æfum. Eg mótmælti þessu ekki, þó aC eg ímyndaCi
mér aC aCalástæCan fyrir því, aC hann hélt öllu þessu
leyndu fyrir yCur væri þaC aC hann óttaCist, aC þér
munduC yfirgefa sig, og hverfa til móCur yCar, þeg-
ar þér fegnjuC aC vita hver hún væri. Honum þótti
þá—og Þykir enn óumræCilega vænt um yCur.”
Rothwell ÞagnaCi. Eg kinkaCi kolli.
“Engar röksemdir komu aC haldi,” mælti hann
enn fremur, “svo aC mig brast loks ÞolinmæCi, og
sagCi honurn aC sjálfs hans vegna ætlaCi eg aCljósta
Því upp hvar hann væri niCur kominn. Eg neitaCi
aC ^e^ja lengur. Þá kom hann meC hótanir. Hann
kvaCst hafa kosiC aC eyCa æfi sinni eins og hann lifCi
nú. Ef eg gerCi þaC heyrin kunnugt hvar hann væri,
og ef hann væri ónáCaCur í einsetulífi smu þarna,
kvaCst hann mundu taka Þátt i félagslífi mann; en
fyrsta verk sitt skyldi þá verCa þaC, aC sækja um
hjónaskilnaC. En ef hann væri látinn í friCi, kvaCst
hann gera öCrum sömu skil. Þá reiddist eg og fór
aC skattyrCast viC hann.”
“En ÞiC skilduC samt sem beztu vinir,” sagCi eg,
þegar eg mintist þess sem eg hafCi séC af fundi
þeirra.
“ÞaC er satt. En hversvegna? Vegna þess, aC
begar eg var aC átelja hann sem harClegast, þá leit
hann framan í mig öldungis eins og hann var vanur,
þegar viC vorum drengir, og sagCi ofurhægt: “Og
þú líka, vinur minn fBrútusý!” Og Þá fór mér líkt
og kjána eCa skólapilti, eg lagCi hönd um hálsinn á
honum og hét Því hátíClega, aC hvort sem hann hefCi
rétt eCa rangft fyrir sér, Þá skyldi eg gera eins og
hann beiddi. Eg vonaCi aC eins, aC tíminn eCa ó-
væntir atburCir mundu kippa þessu aftur í lag. En
ekki gat mér þá dottiC í hug aC drengurinn, sem mér
fél strax svo undur vel í geC, mundi koma því öllu
til vegar.”
Eg sat þungt hugsandi. ÞaC sem mig langaCi
til mest af öllu var aC fara til móCur minnar, fleygja
mér í faCm hennar og flytja henni gleCitíCindin. Eg
sagCi Rothwell þetta. Hann varC reiCulegur á svip-
inn. “MóCir yCar getur^JjeCiC. Nú verCiC þér aC
hugsa um föCur yCar. Komið til hans.”
“Ekki í kveld. Eg get ekki fariC til hans nú.
Ekki fyr en hann hefir bætt fyrir rangsleitnina.”
"Komið til hans undir eins, segi eg. Hvernig
eruC þér færir um að dæma hann? Munið eftir því,
hvað hann sá. Komið nú með mér. Við erum bún-
ir aC vera helzt til lengi burtu.”
Eg hikaði enn. Eg þyrfti enn að fá tíma til að
lá ofurlítil mynd í gullurrfgerC, og hann var aC fitla
viC skammbyssu meC hægri hendinni.
Rothwell gekk til hans og tók um byssuna. FaC-
ir minn slepti henni viljugpir. Eg varC mjög
skelfdur, og varð þaC fyrst fyrir aC hlaupa til hans,
og biCja hann aC hugsa til mín áCur en hann fremdi
nokkurt óskapaverk.
Hann vafði blíðlega handleggnum um hálsinn á
mér. Eg hafði aldrei séð hann jafn-undurbljúgan
og þá. “Vertu óhræddur, Laurence”, sagCi hann
“Nefndu mig nafninu, sem eg hefi boriC,” hróp-
aCi eg.
“Þú heitir Laurence Estmere. HefirCu ekki
sagt honum alt, Rothwell?”
"Jú, alt.”
“Þá hefi eg engu viC að bæta, að svo stöddu,
nema að biðja son minn fyrirgefningar.”
“Bg> hefi ekkert að fyrirgefa! Ekkert ! En
aumingja móCir min — öll árin, sem hún hefir orCiC
aC liCa. Þér hafa grimmilega veriC viltar sjónir,
faCir minn!”
Hann var enn þá mjög stiltur, en eg fann aC
titringur fór um hann. Hann hallaCi sér áfram og
leit á myndina, sem lá fyrir framan hann. ÞaC var
mynd af konunni hans, þegar hún var ung, fríC og
hamingjusöm.
Svo dró hann alt í einu að sér handlegginn, sem
hafCi hvílt á öxl minni, stóC á fætur og stakk mynd-
inni í barm sér. ^
“Eg er Þreyttur,” sagði hann. “Eg hefi margt
að hugsa. GóCa nótt, sonur minn. GóCa nótt, vinur
minn.”
Eg vissi varla, hvaC eg átti aC hugsa um þetta
atferli hans. Hann var meira en litiC breyttur orC-
inn, en þó sagCi hann þetta stillilega og rólega. En
Rothwel llávarCur hélt á byssunni, og hygg eg, aC ef
hann hefCi ekki lofaC Rothwell því, sem áCur er sagt,
mundi hann hafa verið búinn að skjóta sig.
“En eftir á aC hyggja,” sagCi hann, “hvar er
Chesham ?”.
Á þessari stundu fann eg, aC engin hugsun var
mér fastari í huga en sú, að innan fárra daga ætti
mér að veitast sú ánægja aC mega reyna að ráða
Chesham af dögum. Þó að heilt konungsríki hefCi
verið í boCi, mundi eg ekki vilja skifta á Því og hólm-
göngunni. Og þegar eg héyrði spurning föður míns,
og heyrði hann nefna nafn hans án þess að nokkurs
æsings kendi í röddinni, svaraði eg honum eins og
um hversdagslega spurningu væri að rwða.
“Hann er farinn til Monakó.”
Rothwell leit reiCuIega til mín, og sá eg þá strax
hve mér hafði yfirsézt.
"GóCa nótt!” sagði faðir minn aftur.
“Kæri Laurence minn!” sagði Rothwell, “þú
mátt vera viss um, að eg ætla mér ekki að líta augum
af þér jí nótt. Þú ert ekki svo frískur, aC skiljandi
sé við þig einan.”
Faðir minn brosti' hálf-fyrirlitlega.
“Þú ert allra bezti drengur, Frank,” sagði hann
og nefndi vin sinn skírnarnafni. “Vertu rólegur.”
“En eg verð ÞaC ekki. Eg vil ekki skilja við
Þig-”
Faðir minn settist niður aftur. “Réttu mér bók-
ina, sem liggur þarna rétt hjá þér,” sagCi hann. Eg
gerði það. Han nopnaði hana, og rendi augum
yfir nokkrar blaðsíður, en Rothwell leit til mín, og
var auðsjáanlega öldungis hissa.
Loksins fann faðir minn staC þann í bókinni,’
sem hann var aC leita að. Hann rétti Rothwell bók-
ina og bað hann að lesa það, sem hann tiltók. Eg
horfði yfir öxl honum og fór líka að lesa það,
“Er þaC rétt gert af okkur aC skilja við hann ”
sagCi eg.
“Já, en það væri líklega réttast af okkur að líta
eftir, að hann fari til herbergis síns.”
ViC fórum inn þangaC. Hann leit til okkar
með kýmnislegri hæðni, og þegar hann sá hve skjótt
Rothwell lávarCur svipaðist um í herberginu, sagði
hann:
“Vertu óhræddur, Frank. Hér er enginn hníf-
ur. Það eru yfir tuttugu ár síðan eg rakaði mig.”
Þá yfirgáfum við hann, og gengu til hvílu rétt á
eftir. Eg get ekki um það sagt, hvort vinur minn
svaf vel eða ekki, en mér var ómögulegt að sofa, eftir
alt, sem fyrir mig hafði komiC um daginn. Eg var
alveg bráC uppgefinn, en þreytan var svo mikil að
deyfðin var horfin, og hafði breyzt í andvöku. Eg
fór því út að glugganum og sat þar hugsandi, lengi
lengi.
En hve mikil breytinin var nú orðin á lífi mínu!
í morgun var eg Filippus Norris, en í kveld var eg
oröinn að Laurence Estmere. Valentinus var bróðir
minn! Jæja, mér gat naumast Þótt vænna um hann
fyrir þaC, en mér þótti, en eigi að síður voru það
gleðileg tíðindi. Og Claudína var frænka mín. Það
skifti nú minstu. Samband okkar tók langt yfir
þann skyldleikann ? En hitt var mér fyrir mestu,
að frp .Estrper^ var móPff.flVp. Skyldi henni þykja
eins vænt um mig eins o^ um Valentínus. Skyldi eg
Bók þessi skýrði frá æfiatriðum ýmsra nafn-
kendra dómara. Greinin, sem hann benti okkur á,
var frásögn um það, hvernig það hefCi lagst á huga
C. lávarðar eins og farg, að hann dæmdi eitt sinn
hugsa mig um, og ná mér. Rothwell studdi nú þétt, saklausan mann til dauða. Var svo sagt, aC hann
á öxlina á mér og sagCi: hefCi aldrei séC glaðan dag eftir það. Höfundur
“Heyrðuð þér hann ekki lofa mér einhverju við bókarinnar færöi svo fimlega rök að því, að hugar-
drengskap sinn, þegar eg skildi við hann? Hann angur dómarans hefði sprottið af tómri tiífinningar-
sagði þetta meö svo mikilli áherzlu, að hrollur fór um Semi, Því að ^ökin hvíldi ekki á honum, heldur á þeim
vitnunum. sem sóru rangan eið. BlóC saklausa
geta gert henni Það skiljanlegt, hve mikiö ég hafði
þráð ást móður minnar? Ef eg hefði mátt kjósa móð-
ur mína úr Bokki þeirra kvenna, sem eg hafði séC,
þá hefði eg kosið frú Estmere. Nú gat eg boðiö
henni bæði ást mína og manns hennar. Eg sat á-
nægður og hugsaði um Þetta, þó að einn skugga bæri
á gleði mína. Skugginn var illilega andlitið á Ches-
ham, sem hvervetna gægöist fram, en eg fann til
metnaðarkendrar gleði ,Þegar eg hugleiddi, aö eg
hafði eigi að eins vakið aftur til lífs ást föður míns
a móður minni, heldur væri eg sá er koma mundi
fram hefndum fyrir ranglætið, sem þau höfðu orðið
fyrir. Þegar eg hafði leyst það skylduverk af hendi,
ætlaði eg að snúa heimleiðis, ganga að eiga Claudínu
og lifa ánægður það sem eftir var æfinnar.
Eg sat þarna klukkustundum saman, og var aC
leggja niCur fyrir mér hvað þessi mikla breyting
Þýddi, er orðin var á lífi mínu,—bygCi loftkastala og
réði ráðum mínum. Eg hugsaði til ánægjudaganna,
sem í vændum væru, þegar Sir Laurence Estmere,
kona hans og synir væru öll komin til slots Estmere-
ættarinnar; hversu þá mundi lifna aftur yfir því
heimkynni, er svo lengi hefði staðið í auðn. Eg átti
vitanlega glæsilega framtíC fyrir höndum, og þrátt
fyrir það, þó að enn væri ekki alt sem ákjfesanlegast
um málefni mín og þeirra, sem mér voru kærir, þá er
varla hægt að ámæla mér fyrir það, þó að eg gerði
mér góöar vonir um framtíöina.
Eitthvað einu sinni eða tvisvar meðan eg var
vakandi læddist eg að herbergisdyrum föður míns.
Lg heyrði hvorki stun né hósta þat inni og vonaði aC
honum heföi gengiö betur að sofna |n mér. Mig fór
líka að langa til að geta sofnað í nokkra klukkutíma,
Því eg vissi að eg mundi þurfa að halda á öllum
Þrótti minum næsta dag. Eg býst lika við aC eg hafi
fengið Þá ósk mína uppfylta þegar í stað, því að það
sem eg mundi næst eftir var það, að eg sat skjálf-
andi i hægindastól, við opinn gluggann og hálf-furð-
aði mig á því, hvers vegna eg hefði ekki gengið til
sængur.
Eg leit á úrið mitt. Klukkan var þrjú., Hress-
andi vindur andaði úr vestri, og tunglið skein glatt
þegar það kom fram á milli gráhvitra skýhnoðranna.
framstafninum og óskaði aö eg væri kominn til
þeirra. Eg horfCi lengi á eftir bátnum, þangaö til
eg sá aö hann breytti stefnu, sá stórsegliö vindast
viö" þegar slakað var á klónni og bátinn venda upp
sundið, og eftir ofurlitla stund var hann horfinn út
í myrkrið, og þá lokaöi eg glugganum, afklæddi mig
og tók á mig náöir.
Eg sofnaöi, vaknaöi, sofnaöi aftur og vaknaöi
aftur. Mér fanst nóttin aldrei ætla aö enda, en loks
fór þó að birta. Klukkan liðlega átta klæddi eg mig
og fór niður í stofu. Rothwell kom þangaö til mín
eftir litla stund.
Faðir minn var vanur að fara snemma á fætur,
en í þetta sinn vorum við á undan honum. Mrs.
Lee kom til okkar og spurði hvort viC ætUiöum aö
bíða með að boröa morgunverö ÞangaC til hann
kæmi. Hún hélt að hann hefði sofið sig uppi í ó-
gáti, því að hann hafCi ekki enn snert viC könnunni
meC heita vatninu, sem hún hafCi sett utan viC her-
bergisdyrnar hans. KvíCi greip mig undir eins, og
eg sá aC Rothwell var ekki heldur rótt innan brjósts.
ViC sögðum ekkert, en fórum báöir upp á loft til
herbergis hans. Eg drap Þar á dyr, enginn anzaöi.
Eg tók í huröarsnerilinn. Til allrar hamingju var
hurðinni ólæst. Eg riðaCi í hnjáliCunum þegar eg
fór inn. Eg óttaðist, að eg mundi sjá þar einhverja
hræðilega sjón. Að þrátt fyrir loforö hans og gögn-
in, sem hann hefði stutt skoðun sína með—mundum
Eg - gulbleika tunglsskinsrák glampa á dökkbláum þdr^ s^ttu f^m tóÍun, og sio^ frá landT
við finna hann dauðan! En aö viC skyldum nokkurn
tíma hafa skiliC viC hann eina sekúndu!
Þessu var þó ekki þannig variC. Alt var í röö
og reglu í herberginu. Rúmið var eins vel uppbúið
og óbælt eins og þegar Mrs. Lee skildi við það um
morguninn. Faðir minn hafCi ekki lagst fyrir í það,
en—hann var horfinn!
Ef rúmið hefði ekki verið óbælt hefði okkur
dottið í hug, að hann hefCi farið út snemma og geng-
ið eitthvað, eins og hann var vanur stundum. En
með Því auðséC var aö hann hafCi alls ekki gengiC til
sængur um nóttina hlutu einhverjar mikilvægar oi>
sakir aö liggja til fjarveru hans. Samt var okkur
það mikill hugléttir að sjá að Það, sem við höfðum
mest kviðið fyrir, hafði ekki gerst.
ViS fórum nú að spyrja vinnufólkiC. Það
hafði komið að útidyrunum ólokuðum, en hver um
sig haföi haldið, að hinn hefði opnað þær. Hvorki
hafði Mrs. Lee eða kringluleita eldabuskan okkar
heyrt nokkurn hávaða um nóttina. Mrs. Lee fór og
gætti í klæðaskáp hans og varð þess vör að hálslín
og ýmiskonar fatnaður var horfinn, sömuleiðis dá-
Iítill peningakassi, sem vanur var að vera í herbergi
hans. Þetta voru góðar fréttir, hvað svo sem hcn-
um hafði gengið til að laumast svona í burtu; þessi
útbúnaður hans benti til Þess, að hann hafði ekki
ætlað að vinna sjálfum sér neitt mein.
Mér datt fyrst í hug, að hann hefði farið aö
leita að konu sinni. Eg sagði Rothwell frá því hvað
eg ímyndaði mér, á leiðinni ofan í borðstofuna.
x “Ónei,” sagði hann í vonzku; “hann hefir hlaup-
ið eftir því, sem þér glopruðuð út úr yður í gærkveld.
Ef við náum ekki í hann nógu snemma, þá hittum viö
hann ekki fyr en í Monako. Hann hefir farið til að
gera reikningana upp við Richard Chesham.”
Eg gat ekki annaö en fallist á þetta, sem Roth-
well sagði. Orð fööur míns um sekt falsvitanna
styrktu þessa skoðun Rothwells.
En hvaða leið hafði hann farjð? Þaö var ekki
auðgert fyrir neinn að fara yfir mýrina að næturlag:.
Þá datt mér í hug fiskibáturinn. Eg hljóp suður aö
sjónum og hitti konu eins fiskimannsins.
“Já,” sagði hún. “Mr. fcorris vakti manninn
minn kl. þrjú í nótt og sagöi honum að setja fram
bátinn. Hann þyrfti að fara til Minehead undir eins.
Hann þyrfti að heintan í áríðandi erindagerðum.
ÞaC yar blásandi byr. Maður hennar og elsti sonur
h A1 rm CAffn hóf Jrm - 1. £—L 1 1!
vitnunum, sem söru
me® j mannsins kæmi yfir höfuð þeirra, en ekki dómarans.
Við sáum við hvað faðir minn átti, og var sem
“Hann lofaöi mér Því,” sagði Rothwell
lágri og djúpri rödd, “að fyrirfara sér ekki þangað til
eg kæmi aítur. Sagði eg þér ekki líka, að skjalið j létt væri af okkur þungum steini.
mundi, ef til vildi, hafa að geyma dauðadóm einhvers
jnanns?” .
“Og þérjiafið hætt á að skilja hann einan eftir!”
hrópaði eg; “kornið!”
“Þegar Lawrence Estmere lofar einhverju, þá
heldur hann það, hvernig sem á stendur.”
Eg var nú kominn að hurðinni á bókaherberginu.
‘Xátið mig fara á undan,” hvíslaði Rothwell. Eg
hlýddi því.
Faðir minn sat við skrifborð sitt og hrökk við, . „ .
þegar við kcmum inn, eins og þegar manni er komið | , m Ua< iann _Var ro c§’ur- Samt var í okkur ein-
Þú setur Þig í spor C.y lávarðar, er ekki svo?”
sp^irði Rothwell.
“Já, eg geri það. Eg lagði málið vandlega nið-
ur fyrir mér, meðan þú varst í burtu. Eg mundi í
tíma eftir þessum stað. Þá breyttust fyrirætlanir
mínar. Eg sé að refsingin átti ekki að koma dóm-
aranum, sem blektur var, í koll, heldur falsvitnunum.
Látið þetta nægja. Góða nótt.”
Við hættum Þá að malda í móinn, þégar við sá-
á óvait, er situr þungt hugsandi. Fyrir framan hann
hver
leg.
beigur. Mér fanst þessi rósemi hans ekki eðli-
sænum. Eg starði á hana svefnhöfgum augum, og
hefði sjálfsagt sofnað aftur, ef eg hefði ekki heyrt
skriðhljóð í mölinni bak við klettana sem lágu milli
hússins og strandarinnar.
Eg vissi hverskyns hljóð þetta var. Eg hafði
heyrt Það margoft áður snemma á morgnana
daga. Fiskimennirnir voru að setja fram báta sina.
Eftir drykklanga stund heyrði eg áraglam, og vissi
Þá að báturinn var kominn á flot, og að verið var aö
róa honum út úr brimgaröinum, þar til hægt væri að
setja upp segl. Eg óskaði að eg hefði vitað að þeir
fóru svona snemma á sjó; eg hefði ekki haft eins
gott_af neinu nú eins og að sigla dálítið. Mig sár-
langaði til að hlaupa niður til strandar og biðja fiski-
mennina að taka mig með ser. En það var kannske
ekki nema vitleysa. og betra að slepa þvi, vegna þess
að við mundum verða nokkra klukkutima í burtu, og
eins og nu stoð a gátu þeir orðið hræddir um mig,
faöir minn og Rothhwell. ef þeir fyndu mig hvergi
að morgni.
Nú sá eg bátinn koma fram undan klettunum
og seglið barkarlitað var undið upp. Hann lagði
beint frá landi æði langan kipp áður en hann beygði j
upp sundið. Eg sá skuggann af tveimur mönnum í
Nú vissum við hvaða leið hann hafði farið. Nú
var um Það eitt aC ræCa, hvernig viC ætluCum að
veita flóttamanninum eftirför, hvort við ættum að
fara sjóveg eða landveg. Við sáum að við áttum um
ekkert að velja. Hinn fiskimaðurinn var kominn á
sjó, svo við uröum að fara landveg. Við snæddum
í fyrri morgunverð í mesta flýti, tókum eitthvað dálítið af
dóti með okkur og lögðum á staö.
Nýir kaupendur
Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir-
fram, fá blaöið frá þessum tíma til
1. Janúar 1909 og tvær af sögum
þeim, sem auglýstar eru hér að
neðan:
Sáðmennirnir,
Höfuðglæpurinn,
Hefndin,
Rudloff greifi,
Svikamylnan,
Gulleyjan,
Ránið,
Páll sjóræningi,
Denver og Helga,
Lifs eða liðinn, þegar hún
kemur út.