Lögberg


Lögberg - 19.12.1907, Qupperneq 3

Lögberg - 19.12.1907, Qupperneq 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1907 í peningaskáp á nýárs- nótt. ('Ensk saga.) ÞaB geröist alt á mjög eSlilegan hátt; eg skal gjarnan segja ykkur ÞaB. Viö Brown vorum báíSir skrifarar hjá stóru lyerzlunarfé- lagi í Liverpool. Skrifstofan var á neCsta lofti og sneri út aC göt- unni. Vöruhúsiö var á bak viö aöalbyggingun’a. Milli þess og hennar var langur gangur ‘pg 1 öörum veggnum á honum var pen ingaskápurinn, og var múraS ut- an um hann, en sjálfur var skáp- urinn auövitaS úr járni. ViiS Brown vorum báðir í vöruhúsinu og vorum aS týgja okkur á staö burtu Iþaöan. Hann ætlaöi beint heim til sín á strætisvagninum, en eg ætlaöi aö reyna aS ná í bátinn, sem lagöi á stað til Birkenhead kl. 5:15, en ÞaSan ætlaði eg meö lestinni til Chester, og heilsa nýja árinu þar hjá vinum mínum og vandamönnum. Eg haföi reyndar j ætlaö þangaS um jólin, en ófyrir-; sjáanleg atvik höfSu orSiS því til hindrunar. Mér hafS4 þá aftur j veriS lofaS aS fara þangaS um nýáriS, og hlakkaSi eg meira en lítiS til aS fá aS sjá móSur mína þar—og svo var lika systir vinarj míns þar, og hana langaSi mig! töluvert til aS sjá líka. “Eg má til aS flýta mín,” sagöi [ eg viS Brown, “annars næ eg ekki í bátinn. Þér lítiS eftir aS alt sé í röS og reglu eins og þaS á aS vera.” “BíöiS þér ofurlítiS,” sagSi hann, “eg er rétt aS s^gja ferSbú- inn líka, og Þá getum viS orSiö samferSa.” “Eg má þaS ekki, klukkan er sjö mínútur yfir fimm, og þaS er sjö mínútna gangur ofan aS gufu- bátnum. Eg má engan tíma missa. GleSilegt nýár, vinur minn I” Eg hljóp fram langa ganginn, sem áSur er minst og út aS ytri dyrunum. Þegar ÞangaS var komiö mundi eg eftir aS eg hafSi gleymt |aS leggja sjóSar-bókina inn í skápinn. Eg Þaut aftur inn aS skrifpúltinu niínu, sótti bókina og hoppaSi inn í peningaskápinn, sem var mjög stór um sig, til aS koma henni á sinn staS. Eg var rétt aö enda viS aS koma henni upp á efstu hylluna á bakhliöinni á skápnum, þar sem vant var aS geyrrfa hana, Þ-egar eg heyröi Brown koma fram ganginn og skella aftur skáphuröinni um leiö og hann Þaut fram hjá. Þegar eg kom fram aö huröinni heyröi eg aS útidyrahuröin small í lás á eftir Brown; svo var alt hljótt og hræSilega grafþögult. Eg spyrnti hvaö eftir annaö í skáphuröina af öllu afli, hrópaöi og kallaöi, en sá strax aS þaö var alveg áranguurs- laust. Eg var þarna í gildrunni, —lokaSur inni eins og ljón í búri. Nú var ekki um þaö aS ræöa, aS mér yröi mögulegt aS ná i gufu- bátinn; og settist niSur á bóka- hlaSa og fór aö hugsa ráö mitt. Eg held aö eg liafi aldrei á æfi minni dregiS glófana af höndum nrér í verra skapi en í þetta skifti, °g þegar eg tók ofan hattinn minn, til aö kæla á mér enniö, var mér orSiö ÞaS fullljóst, aö fyrir mér lá aö sitja langan tíma í þessu járnbúri. ÞaS var varla hægt viS öSru aS búast, en aö maöur misti vitiö af því aö sitja lokaöur inni í peningaskápnum á sjálfa nýárshá- tíöina! Ef eg heföi ekki skammast mín fyrir þaö, þá heföi eg fariö aö gráta. Eg er viss um aö mér heföi létt viö þaö aö gráta dálítiö. En mest sárnaöi mér aö missa af 'allri nýársgleöinni, sem eg heföi getaö notiö. Vinur minn, sem ætl- aöi aö dvelja um nýáriS hjá móö- ur minni meö mér, stóö nú á þil- farinu, og litaSist allsstaöar um ef*ir mér. . Hann hlaut aö furöa sig á bví, aö eg, sem ætíö var svo áireiöanlegur, vskyldi nú bregSa orö mín, og koma ekki, eins og eg kaföi lofaö honum. . Hvaö mundi hann hugsa mér? Og þeg- nr hann kæmi til Birkenhead, mundi hann bíöa á ný árangurs- laust eftir mér, áöur en hann færi á 't-’ö meö lestinni. Hvernig átti honum aB geta komiS til hugar aö eg sæti nú lok- aöur inni í járnbúri? Já, eg segi í járnbúri; járnplötumar í skápn- um mintu mig helzt til gerla á þaö. En skyldi loftiö þar inni endast mér? Gat nokkurt loft aö utan komist inn i skápinn? Hvaö tók viö ef þaS yrSi ekki? Hve lengi mundi eg þá geta lifaö, og hvernig mundi aS berast um dauöa minn? Skyldi eg kafna? Skyldi eg deyj úr hungri? Missa vitiS? ÞaS var allra líklegast; þaS þurfti meira en litla stillingu til aS geta veriS rólegur þarna. Eg gerSi hvaö eftir annaö tilraun til aö vita, hvort eg heföi stjórn á skynsemi minni, eSa ekki. Eg hugsaöi mér aS kalla upp, og svo kallaöi eg; eg hugsaöi mér aö tala, og talaSi svo, eg reyndi aS klípa mig í handlegginn og eg kendi sársauka af þvíí og ef eg hefSi ekki reynt aS átta mig svona, þá er eg nærri viss um, aö eg heföi mist vitiS. Eftir svo sem eina klukkustund varS eg þess var, og furöaöi mig samt á því, aS loftiö inni varö ekki einá ilt og eg haföi búist viS. Sá, sem skápinn haföi smíöaS, mér skóna og sló hælunum á þeim í huröina innanveröa. Höggin hættu þegar í staS — þeir voru vafalaust aö hlusta. Þá sló eg aftur í huröina. Nú heyröist blístraS æöi-lengi. Verkfærin voru tekin, eg heyröi eitthvert pískur og svo aö gengiS var fram gang- inn. Þjófarnir voru farnir. Nú var víst kominn morgun — nýársdagsmorgun. Nú var runn- inn upp dagurinn sá, sem eg hafSi ætlaö aö dvelja í fæSingarbæ mín um, hjá móSur minni og vini mín- um; nei svo eg segi rétt frá, hjá systur hans, sem var svo yndis- fögur, og unnusta min, fþó leynt færi. Já, leynt fór um tilhugalíf okkar, þó aS móSir mín vissi um þaS; viS vorum aö bíöa eftir því, aS eg fengi launahækkun, áöur en viö giftum okkur. . En hvaS viö heföum skemt okkur vel! Viö heföum fyrst fariS í kirkju og svo farið heim til mömmu. Viö hefö- um gengiS saman um skóginn, hjúpaSan fannhvítum vetrarfeld- inum í hressandi morgunkælunni. Og nú var nýársmorguninn, sem eg haföi þráö svo lengi, runninn upp, og eg sat þarna lokaSur inni. Skyldi þessi fangavist aldr- hvernig eg heföi verið lokaSur, inni í skápnum, og hvernig eg heföi hrætt þjófana burtu. j Lögreglustjórinn hló hátt aB sögu minni, lét Þegar sleppa mér CANADA NORÐVESTURLANDIE* lausum, en bauö mer aS vera hja haföi ekki límfelt hurSina, svo aS ei taka enda? Og nú fór loft líæmist ekki inn meö henni; ef þessi skápur hefSi veriS gerS- tir eftir síðari tíma tízku, þá heföi mér ekki veriS neih 'lífsvon. 1— Jæja, eg vonaði þá, aS eg mundi þó ekki kafna þarna. » aö kenna hungurs i tilbót. Eg hafSi eitthvaS tvo vindlinga á mér. Eg reykti Þá, og reyndi aS gera mér í hugarlund, aS eg sæti viö borð alþakiS dýrindiskrásum. Hungr- ið gat eg reyndar þolaö, en þorst- skrauf- Hvenær til aS Skyldi ,þá ekkert ráS vera til aS | ann ekki. Tungan var komast út? Gat ekki skeS aS þurr i munni mínum. Brown kæmi aftur. En til hvers skyldi eg ná í eitthvaS átti hann aö koma? Hann hafði náttúrlega náö í strætisvagninn og var nú kominn heim. Eg gat slökkva þorstann? Nú hlaut að vera komiS kveld, og eg átti þá eftir aS sitja þarna aSra nótt. — ekki séS á úriS mitt, og því ekki Eg sparkaði í hurSina í gremju vitaS hvaö klukkan var, en mer þótti vænt um aS heyra gang- hljóöiS í því. Mér fanst eins og eg vera búinn aS sitja þarna inni- lokaSur í marga daga. Loksins sofnaSi eg, en 'jvatónaSi iviö ein- hvern hávaSa og högg, sem heyrS- ust hér og þar. Þaö virtist helzt eins og veriö væri aö rjúfa múr- vegginn sex feta þykkan. Bum, bum heyröist í sífellu. Hvaöa hávaöi gat þetta veriö? Gat þaö veriS eldliöiö, xsem væri aS brjóta gat á múrvegginn til aS minni. HvaS var þetta? Lét hún undan? Nei, hún hreyfSist aö eins ofurlítiS; skráin haföi víst gefiö sig eitthvaB viS itilraunir þjófanna. Eg spyrnti i hurðina af öllu afli,—eg held eg hafi aldrei veriS jafnsterkur á æfi minni. — Huröin lét undan og opnaSist. Eg dró djúpt andann og hraö aBi mér út á götuna. í þeim svifum heyröi eg blístr- aö, tveir menn réöust á mig i einu og eftir drykklanga stund var bú iö aö setja mig i járn. Eg afsak- komast aö því að slökkva? Skyldi aS; mjg j ákafa, en þaö dugS sér, þaö sem eftir væri næturinn- ar og þiggja beina. Þannig endaöi þessi nýársdag- ur, og engan hefi eg lifaö leiSin- legri. Þegar eg kom á skrifstofuna morguninn eftir sagSi Brown mér þau tíöindi, aS peningaskápurinn heföi veriS brotinn upp. En ertu ekki hissa á því, að engu hefir veriö stoliö.” sagöi hann. Honum brá heldur en ekki í brún, aö þaö heföi verið honum aö þakka aS vissu leyti, aö engu var stoliS. SíSan höfum viö oft hlegiS aS því hve laglega hana lokaSi mig inni í skápnum. MóSir mín varö alveg forviða, REGLUH VIB LANDTÖIfcU. R sectionum með Jaínri tölu, lem tiiheyra utmbandMtJöroliuu, I Manltoba, Saekatchewan og Alberta, nema 8 og 88, geta fJOlekylduhöím* og karlmean 18 kra eBa eldrl, teklC eér 160 ekrur tyrlr helmlUarettarland, þa6 er a6 eegja, sé landiB ekkl &8ur teklB, eSa sett U1 aiBu af ■tjörnlnal U1 vlBartekJu eBa einhvera annara LNNHITUií. Menn mega skrlfa iík tyrir landínu & þelrri landakrlíatofu, aem llggur landlnu, aem teklB er. MeB leyfl lnnanrikiar&Bherrana, eBa lnnfluta- ln*a umboBamannalna 1 Winnlpeg, eBa nœata Domlnlon landaumboBamanaa geta menn geflB OBrum umboB til þeaa aB akrlfa al* fyrir landl. Innritunar- gJaldlB er 810.00. HEIMT ISRftflTAH-SKTLDUK. Samkvemt núgildandl lögrum, verfia landnemar aB uppfylla heimilia. réttar-akyldur alnar & elnhvern af þeim vegum, aem fram eru teknlr I eft- irfylgjandl tOlullBum, nefnllega: 1-—A.B béa & landinu og yrkja þaB aB mlnata koaU I aex m&nuBi • hverju érl i þrjú &r. 8.—Bf faBir (eBa möBlr, ef faSirlnn er l&Unn) elnhverrar peraónu, aeaa heflr rétt U1 aB akrifa slg fyrir heimillsréttarlandl, býr f búJOrB 1 n4.grennl . , . , viB landlB, sem þvllik persöna heflr skrlfaB slg fyrlr sem heimillsréttar- þegar hun heyrSi hvaS fyrir haföi ianaif þg getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, aB þvl er ébúB * komiS. Hún rés sér ekki fyrir landlmi snerttr é.Bur en afsalabréf er veltt fyrir Þvl, & þann há.tt aB haía fögnuði þegar hún sá mig næst helmIM hlá fö8ur sinum eBt. móBur. heilan á húfi. Eg var sannnefnd *—Bf landnemi heflr fengiB afsalsbréf fyrlr fyrrl heimlilsréttar-bújör* hetja í hennar aumm eftir aS e<r 8lnHl e6a s'cIrtelnl fyrtr »8 afsalsbréflB verBi geflB út, er aé undirritaB I samræml viB fyrirmæli Ðomlnion laganna, og heflr skrlfaS sig fyrlr stBari stokti þjotunum a ilotta Og varSl helmllisréttar-búJOrB, þá. getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aB þvl peningaskápinn. Mér var ekki er anerUr ábúB á landinu (slB-arl heimlllsréttar-búJörBinni) &8ur en afsala- hæcrt aö sannfærn Ii.-inn nm n« lmo- bréf ,é ^«»8 út, á þann hátt a8 Wúa & fyrrl helmllisréttar-JörBlnni, ef siBari nægt að sanntæra nana um að hug •helmllisréttar-JörBin er i n&nd vi8 fyrrl heimillsréttar-Jöreina. rekki mitt hefði ekki verið til tvi- skifta í þaö sinn. Ununsta mín var *•—Ef landneminn býr aB staBaldri & búJörB, sem hann heflr keypt, _i.„_ '_______ ' v- > teklB 1 erf8ir o. s. frv.) 1 n&nd vi8 heimilisréttarland þa8, er hann heflr ö a ma ma 1 og moöir min, 8krifag gjg fyrir> þfi. getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, a8 þvi ei og undarlegast var þó aö hús- ábúB & helmllisréttar-JörBinni snertir, & þann h&tt aB búa & téBri eignar- bóndi minn, verzlunareigandinn lör6 8lnni (keyptu íandi o. s. frv.). var sömu skoöunar og þær. AS BEIÐNI um EIGNarbrét. minsta kosti gaf hann mér óbeSiS launahækkunina, sem eg hafsi SVO ættí a8 vera gerB strax eftlraB þrjú &rin eru IlBin annaB hvort hjá næsta . , , & . umboðsmanni eða hjá, Inspector, eem sendur er til þesa aC skoða hvað á lengi prao, Og manuoi seinna fekk Íandinu heflr verifl unniC. Sex mð.nuCum fi.ður verður maður þó að hafa eg fararleyfi til Chester til aö kunngert Domlnion lands umboðwnanninum 1 Otttawa það, að hann »tl! halda þar brúðkaup mitt. Hann 8ér aB b,BJa um el*narréttlnn- var jafnvel svo vingjamlegur aS senda þangaö nokkrar flöskur af kampavíni, svo aS eg gæti til fulln ustu tekiö þurkinn úr kverkunum á mér eftir nýársnóttina góöu. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir lnnflytjendur f& & innflytjenda-skrlfstofunnl t Winnlpeg, og • öllum Dominlon landskrlfstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, lelBbelnlngar um þaB hvar lönd eru ðtekln, og allir, sem & þesaum skrlf- stofum vinna velta lnnflytjendnm, kostnaBarlaust, leiBbeinlngar og hj&lp ti) , .. ... ... „ þesa aB n& i lönd sem þelm eru geBfeld; enn fremur allar upplýalngar viB- Petta eru sogulokin. Alt gerö- vikjandi timbur, kola og n&ma lögum. Allar siikar regiugerBir geta þeir ist þetta meö mjög eölilegum fengiB þar geflna; einnig geta nrenn fenglB reglugerBlna um stjórnarlönd hætti pn hrátt -fvrir haö iriU; »rr lnnan J&mbrautarbeltlslna I British Columbla, meB þvi aB snúa aér bréflega 11-1 j P - ■ / P ° yldl tll ritara lnnanrikUdeildarinnar 1 Ottawa, innflytJenda-umboBamannsins I ekki lenda 1 oðru eins 1 annaS Winntpeg, «6a tli elnhverra af Ðomlnion landa umboBamðnnunum i Manl- sinn. toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. OORT, Deputy Mlnlater of the Interior. hafa kviknaö í einhvers staöar í nágrenninu? Kannske í þessari byggingu? Þaö var varla mögu- legt! Skyldu þaö þá veröa leiks- lokini aö eg brynni inni? í ör- vænting minni fór eg aö þukla um járnplöturnar, til aS vita hvort þær væru heitar. — Ónei. Þær voru jökulkaldar. ,Nú varö alt í einu hlé á höggunum, en sam- stundis heyröist annars konar há- vaöi; þunglamalegt fótatak, sem | virtist færast inn eftir ganginum, J utan frá vöruhúsinu. Eg fékk á- ; kafan hjartslátt. Mér fanst eins ' og æöarnar í höföinu á mér ætl- i uSu aS springa; og ekki batnaöi [ mér þegar eg heyrði aö sá sem | inn kom nam staöar viS skáphurö- ina. Eg hlustaöi — var þaö ekki ekkert. Þaö voru lögregluþjónar sem höföu ráöist á mig, og Þeir sögöu, aS eg mætti vera viss um aö þeir þektu mig dæmalaust vel; þeir heföu séö til mín alla nóttina. Hepnin heföi veriB með mér í gær. Þá hefði eg brotið upp pen- ingaskáp skamt frá, en nú ætti aS, binda enda á slíkt. Nú vært bezt, fyrir mig aö meBganga strax. Mér j væri ekki til neins aö Þræta hvort sem væri. Eg yrSi nú aS gera svo vel og láta þaB uppi hvar gimstein arnir væru fólgnir, sem stolið heföi veriö í Birmingham, og sömuleiöis aö segja frá hvað orö-j iö væri af peningunum, sem eg hefSi stoliö úr póstinum í Brad-1 ford. Þeir sögöust vera upp meö sér af aö ná í mig, og skyldu hafa VETURINN KOMINN. Veturinn er aB ljúka sinni köldu hendi um yCur. Eruð þér viö því búnir? Hafiö þér’fengiö yöur föt, hlý og góö? Ef þér hafiö ekki gert þaö, þá komiö í BLÁU BÚÐINA og fáiö þar föt. mannamál, sem heyröist? Nei, nú; g6Sar gætur á mér. En mér væri var slegið þungt högg með hamri j þýeingarlaust aö vera aö afsaka á skáphurðina, og í sömu svifumjmig) því ag þeir trySu ekki einu og sagöi tók einhver til máls hálfum hljóSum “Hann er hérna, Bill; verðum aö hafa hljótt um okkur; j lögregluþjónn er aö fara hér fram hjá.” Svo varö stundar þögn. “Nú er þér óhætt aö kveikja á lampanum, Bill — hann er farinn. Þetta verSur ekki langrar stundar verk — ^rtu til meS stöngina? Eg fer nú aÖ eiga viö skrána.” Samstundis var einhverju stung iö í skráargatiö og þung högg dúndu á hjÖrunum. Þaö var bar- iö á þær meö járnstöng. Þjófar! Hvaö átti eg aS gera? Ef þeir fyndu mig^þá yæru þeir nærri því neyddir til aS drepa mig, til aö losa sjálfa sig úr hættu. Höggin smullu á huröinni 11 einasta oröi, sem eg segöi. Klukk- I an var orðin tvö um nóttina. Eg en viö haföi fariö nærri um tímann. Mér þótti vænt um hve fáment var á strætunum, því aö óskemtilegt heföi veriö fyrir mig, ef margir heföu séö mig i þessum leiöangri jafnfölan, þreytulegan og af mér genginn, leiddan af tveimur lög- regluþjónum. Þegar viS komum á lögreglustöSina, varö eg aS láta yfirheyra mig. Allir embættis- mennirnir þar, sem hægt var aö ná í þá um nóttina, komu til aö vera við yfirheyrsluna. ÞaS var leitað vandlega á mér. ÞaB sem fanst var; skrifstofulykillinn, bréf til unnustu minnar, sem þeim góöu herrum þóknaöist aö lesa í heyranda hljóði, nafnspjaldabók, símskeyti í verzlunarinnar þágu, Fara öllum vel. Feitum, grönnum og yfirleitt öllum sem halda aö þeir geti ekki fengiö n.átuleg föt höfum viö gleöiboöskap aö færa. Viö þessa menn segjum við: Komiö meö fatasorgir yöar hingaö, viö kunnum ráö viö þeim. Föt sem passa.—Við viljum ná í þessa menn sem hafa oröiö að fara til klæö- skerans aö fá föt og borga viö ærna pen- inga. Snúið aftur og látiö okkur reyna. — Reyniö fötin okkar. Gott úrval af fallegum og smekkleg- um fatnaöi, skraddarasaumuöuni. KARLMANNAFÖT ÚR TWEED. Treyjan með þremur hnöppum. úr brúnu Rossmond Tweed, haldgott, Almont verksmiðjunni. Fóðruð og að öðru leyti altil- búin á $8.oo, $9.00 og íio.oo. Verð hjá (Þ ( C (~\ okkur..................... pU.^U INNFLUTT NAVY og BLACK WORSTED föt handa karlm. Einhnept eða tvíhnept. Úrgóðri ull, sem ekki upplitast' Með þykku fóðri og svo úr garði gerð að þau geta enst í 24 mánuði. Ekki ofseld (t t C í~\ á $15.00 og $16.00. Hjá okkur í. p 1 } U „IDEAL" TWEED og WORSTED FÖT. — Úr al- ullar Tweed og Worsted, canadiskum. Sm-kkleg, brún- leit með gráum blæ. Mþekt fyrir hvað þau haldi sér vel. Eru seld annars staðar á $12, $13 og «14. (Þ . r\r\ Tvíhnept hjá okkur á ........U.UU HAUST FÖT—Allavega lit, svört og á annan veg. Nýjasta tíska. Frumlegar hugmyndir. Alt saumað í hendi, tví- eða einhnept Gjafverð á (Þ j r" r\f~\ þeim á 820.00. Hjá okkur ....P * j -UU Komiö oíí mátið fötin, Kaupið ekki nema þér séuð vissir um að þér fáið föt, sem þér hafið verið að leita að. Yfirhafnir. Yfirhafnir. Við höfum gert enn betur í ár en undanfarið og bjóð um því beztu tilbúna yfirfrakka, sem nokkuru sinni hafa komið á markaðinn. Látið yður ekki detta í hug að fara til skraddara að fá cfý ran yfirfrakka. Fáir gera slíkt og ÞAÐ ER HELDUR EKKI MINSTA Á- STÆÐA TIL AÐ GERA SLÍKT. — Við bjóðum sama fyrirtaks efnið, cheviot, melton.vicuna, tweed o. s. frv., og skraddarinn. Og hvað frágangnum viðvíkur þá stöndum við engum á baki. REGNKÁPUR fyrir unga menn—-48 og 50 þml. lang- ar úr gráleitu Worsted, fóðraðar silki í ermum, fara vel á axlirnar og í hálsmálið, víðar I bakið, r' nr' 33-36. Eru 810.00, $12.00, $15.00 virði, á . -HU * / } HAUSTYFIRFRAKKAR fyrir smekk menn, langir og stuttir. Eftir nýjustu tízku. Fara ágætlega. Fyllilega $15.00 virði. (t r r\ r\r\ Hjáokkur................... ....wplU.LMJ DÖKKIR OXFORD GREY YFIRFRAKKAR—Góð- ir fyrir veturinn líka, úr fágætu efni % vel sniönir og standast samanburð við skraddarasaumaða yfirfrakka. Endas' jafnt og $18.00 frakkar. Kosta <Þ , -» Cr\ að eins..........................p * INNFLUTTIR BLÁIR BEAVER YFIRFRAKK- AR—Gerðin söm og í skraddarabúðum. Fara ákaflege vel, Sérkennilegir. Flauelskragi. Allir saumar brydd- ir Kosta ekki minna en $20.00. <t I r' r\r\ Fást hér á ................... 4> 1 J .LHJ Við höfum yfirfrakka af ýmsri gerð og lagi. Það er ekkert smásálarlegt við fötin hjá okkur eða búðina okk- ox -1 4. • , 1 stilaS til min, pemngabudda meS aS nyju og mer heyrBist einhver , K ... '2 pundum og io shilhngs, ljos- mynd af unnustu minni, og loks bréf frá vini mínum, þar sem hann mælist til, aS viS hittumst á hreyfing koma á skrána. Varj skráin aS ljúkast upp, eSa var þaS tóm imyndun? Mér þótti þaö helzt til hart aðgöngu aS fá frelsi, meS þeim kostum aS láta lífisj fyrir; eg ætlaöi heldur aS reyna aS hræða þá burtu. Eg tók af The Blue Store gufubátnum, sem færi til Birken- head kl. 5:15. Eg skýrSi frá því, hvernig alt þetta hefði atvikast, IHerki: Blá stjarna. CHEVRIER & SON 452 JWain St. MÓTI PÓSTHtíSINO.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.