Lögberg - 19.12.1907, Page 4

Lögberg - 19.12.1907, Page 4
LOGBERG flMTUDAGINN 19. DESEMBER 1907 «r geflS út hvem flmtude* af The Löfberg Prlntlnf * PnbUshlng Co., (löggllt), aC Cor. WUliam Ave og Nena ^t., Wlnníveg, Man. — Kostar $2.00 um 6x18 (6. lslandi 6 kr.) Borgist fyrlrfram. Einstök nr. í cts. Publlsbed every Thursday by The Lögberg Prlnting and Publishing Co. (Incorporated), at Gor.Willlam Ave. A Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Sub- scrlptlon prlce $2.00 per year, pay- %ble ln advance. Slngle copies B cts. S. BJÖKNSSON, Editor. Málmfundurinn við Reykjavík. SiBustu fréttir af íslandi taka öll tvímæli af um þatS, a» gull sé fundið í Vatnsmýrinni, og ýmsir fleiri málmar. Allar líkur eru á Því, aö málm- urinn liggi í lögum, en ekki sé um æ«ar aö ræöa, og því arövonin meiri en ella. Samt sem áöur er J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýslugar. — Smáauglýslngar I «ltt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A stærri auglýsingum um lengr' tima, afsláttur eftir samr.ingi. Bústaöawklfti kaupenda verSur aC tllkynna skrlflega og geta um fyr- verandi bflstaS Jafnframt. Utanáskrift til afgrelSslust. blaSs- ins er: The UÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. p. o. Box. 136, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanflskrift tll ritstjórans er: Editor Uögberg, p. O Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaSi ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er i skuld viS blaSið, flytur vlstícrlum án þess aS tllkynna heimilissklftin, þá er þaS týrlr dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrlr prettvislegum tilgangi. Holger Wiehe. Þa« hefir jafnan veriB svo um oss íslendinga, aS meS Dönum höfum vér átt formælendr fá. ÞaS er ekki oft a« Danir leggi stund á íslenzka tungu og íslenzk fræöi e«a nokkuS, sem kemur ís- landi vi«. StórþjóSirnar sumar hverjar láta sér þó enga minkunn í Þykja a« fræSast sem mest um land vort og ÞjóC. Má þar til nefna Þjóöverja, er manna mest og bezt hafa rita® um ísland á síö- ustu árum. En því vænna þykir oss um þá fáu Dani, er þaö hafa gert. Svo var um Rask og svo er um Holger Wiehe, mag. art., í Kaupmannahöfn. Holger Wiehe hefir lært atS rita og tala íslenzku svo vel aS íslenzk- ur má kallast. Hann hefir kynt sér sögu vora og háttu svo vel sem unt er þeim, sem aldrei hefir til íslands komiS. BlötS vor og tíma- rit les hann öll og er vel heima í öllu, sem fram fer á Islandi. En þaö sem er mest um vert er þó, atS þar höfum vér jafnan átt öflugan talsmann, er íslenzk mál hafa bor- iS á góma meS Dönum. í sumar ritaSi hann grein í Gads danske Magasin af alúSarhug til vor ís- lendinga. Ágrip af henni var birt í Americn Review of Reviews, og gátum vér um þá grein hér í blaS- inu. Osst Þótti þá næsta kynlegt að villa um skuldalúkning Dan- merkur viS ísland hefSi slæSst inn í grein hr. Wiehe og grunaSi strax, aS þýSandinn mundi valdur aS henni. Sá grunur hefir nú reynst réttur, eins og eftirfarandi bréf frá Wiehe ber vott um. “Kaupmh. 29. Nóv. 1907. Háttvirti herra ritstj^ri. í smágrein í blaSi ySar 7. Nóv. út af íslendingagrein minni í “Gads da. magasin’’ er sagt, aS mér hafi orSiS sú skyssa á aS kalla ársgjaldiS til íslands tillag eSa mcðlag. En í frumtextanum stendur “tilskuddet’’ í gœsarlöpp- um, og Þar meS læt eg í ljós, að þó eg noti orSatiltæki, sem almenn ast er hér í Danmörku, viSurkenni eg þaS einmitt ekki. Eg notaSi þaS aS eins af því aS þaS er svo stutt, og í annari grein (c\r. Ber- líns7 í sama tímariti var þegar grein gerS fyrir skcSun íslendinga á þessu máli. VirCingarfylst, Holger Wiehe, mag. art,” 'Betur að vér ættum marga hans 'Jíka meS Dönum. enn eigi fengin nein vissa um þaB hve mikil arSsvonin yrSi af gull- greftrinum, en blöSum aS heiman þykir sennilegast, aS hún verði meiri af zink- og silfurtekjunni. Málmleitin hefir hingaS t‘il ver- iS gerð meS borum, en nú mun helzt í ráSi, aS fara aS grafa námagöng niSur aS málmunum. í þaS fer sjálfsagt æSi langur tími og mikiS fé þarf til Þess. Og taki Islendingar ÞaS aS sér sjálfir, þá þurfa þeir aS fá aS vélar og vank námamenn, aS minsta kosti til aS stjóraa greftrinum. Um annaS getur ekki verið aS tala. Svo er aS sjá, sem heldur en ekki hafi lifnaS yfir Reykjavíkur- bæ eftir þenna málmfund nú í haust. I . SeptembermánuSi og alt þangaS til málmarnir fundust hafSi fasteignasala veriS þar mjög dauf, svipuSust þvi sem hér var. En síSan gulliS og silfriS og zink- iS fanst, kváSu fasteignir aftur hafa stígiS í verSi, og þeir sem fé hafa í óSa önn aS ná sér í jarSir og jarSarskika í grend við Reykja vík. Ýmsum hinna gætnari manna þar heima þykir þessi fjörkippur naumast tímabær, og þykir eigi eins mikiS til málmfundarins koma eins og þess, aS nú sé því nær fullsannaS, aS kol séu fundin á Vesturlandi. Þó aS Þessar fréttir séu góBar og hagvænlegar íslenzku þjóSinni í efnalegu tilliti, þá er töluverS hætta á því aB málmfundurinn, sem nú má telja áreiSanlegan, verSi eigi til þess, aS greiSa fyrir sjálfstæSiskröfum þeirra viS Dani. Hafi Danir um hríS litiS hornauga til fiskimiSanna ís- lenzku og runniS á þau á síBasta sumri, þá er ekki óliklegt, aS þeir liti hýrt til málmnámanna og þyki ekki fýsilegt að sleppa hendi af “hjálendunni”, sem nú reynist aS hafa í sér fólgin miklu meiri auS- æfi, en nokkrum hafSi komiS til hugar fyrir fáum árum síSan. Lít- andi til samningsgreiSleikans af Dana hálfu, sem nú liggur fyrir aS verSi reynt á, þá hefSi málm- fundurinn mátt dragást dálítiS enn. En hinsvegar ætti ísl. ÞjóS- inni aS vaxa þrek í frelsisbar- áttunni viS ÞaS, aS efnin yxu, og mætti svo langt draga, aS hún þyrfti þá ekki á neinni samnings- gerB aS halda viS Dani, en yrSi einhuga um aS neyta þess réttar er hún á nú til sjálfstæSis,ef henni tekst aS halda honum þangaB til. Kosningasjóður aftur- haldsmanna. Þeir hafa átt í allmiklum brös- nm núna undanfariB nýi ráSgjaf- inn í Laurier-stjórninni, Mr.Pugs- ley, og Mr. Borden, leiBtogi aft- irhaldsmanna. Mr. Pugsley hefir hvaS eftir •mnaS lýst yfir því opinberlega, aS «ér sé kunnugt um aS afturhalds- •nenn hafi haft hálfrar miljónar lollara kosningasjóB í Dominion- ' osningunum, og hefir skoraS á 'Tr. Rorden aS stefna sér fyrir á- 'cærur þessar. Hapn kveSst reiSu- búinn aS mæta afleiSingunum, ef til máls komi, og hann geti ekki fært sönnur á mál sitt. En ekki lítur út fyrir, aS Mr. Borden hafi neina lyst á því aS láta þetta ganga til máls. En reynt hefir hann aS snúa sig út úr þessu meS Því aS skora á stjórn- ina aS skipa konunglega nefnd til aS rannsaka kosningarnar 1904. En sjáanlega er þetta aS eins til málamynda gert, því aS Mr. Bor- den er þaS kunnugt, aS nú er langt of langur tími liSinn frá þeim kosningum til þess aS hægt sé aS skipa þessa nefnd lögum samkvæmt. Hitt var miklu nær, og þaS hefir veriS tíSkaS áSur, aB fela rannsóknina sérstakri nefnd, enda lá ekkert annaS beinna við en. aS hreyfa því nú um þingtím- ann, ef Mr. Borden eSa fylgifisk- ar hans hefSu haft þrek til þess. En lielzt lítur út fyrir, aS þeir hafi þaS ekki, og ætli aS humma ákæruna fram af sér. á botni einnar merkur af mjólk. Slík óhreinindi er vottur um aS í þeirri mjólk séu gerlar svo milj- ónum skiftir. Og fyrir getur þaS komiS, aS “stryknín’ ’sé ekki skaS legra ungbörnum en sú mjólk, sem svo mikiS er í af gerlum aS milj- ónum skiftir í nokkrum dropum. Gerlar og sóttkveikjur komast í mjólkina meS ýmsu móti. Venju- legast verSur þaS fyrir kæruleysi þeirra, sem meS mjólkina fara frá því aS hún kemur úr kýrjúfr- inu og þangaS til hennar er neytt, því aS ef mjólkin er úr heilbrigSri kú, þá eru engir gerlar í henni þegar mjólkaS er. Sé kýrin aftur á móti berklavéik eSa sjúk af ann- ari áþekkri veiki, þá getur alt af veriS hætta á Því, aS gerlar séu í mjólkinni áSur en mjóIkaS er. Ea undir eins og mjólkin er komin úr júfrinu þá eru líkindin meiri og minjii á því, aS gerlar komist íl liana. Þeir geta komiS úr óhreinu lofti í fjósinu, hruniS af kúnni of- an í mjólkurfötuna, komiS af hönd um óþri fins mjólkursala eSa mjaltakonu, óhreinum ílátum, eSa veriS í mjólkinni Þegar veriS er aS hella henni í mjólkurmálin úti á rykugum strætunum. Þó er sýkingarhættan af gerlum mest i mjólk, þegar meS hana fara þær Nýlega var birt hér í blöSunurn | nianneskjur, sem veikar eru af j erindi eftir Carson prófessor viS einhverjum næmum sjúkdómi. En akuryrkjuskólann hér í Manitoba, sjaldgæfara miklu er þaS, aS í um meSferS mjólkur, sýkingar-j nljólk lendi gerlar á þann hátt aS hættu af henni og hver ráS væru j mjóíléurílálin liafi verið þvegin úr til aS koma í veg fyrir hana. Af vatnij sem teki8 hefir verig úr ó- því aS ritgerS þessi er fróBleg og hreinum brunnum. Einkennilegt nytsamleg aS mörgu leyti, Þykir (]æmi þvi til sönnunar kom fyrir í því aS þær verSi samtaka í því aS gera háar kröfur um þaS aS þeim sé seld hrein mjólk, þá fari mjólk-; ursalar aB hugsa meira en áSur um aS fara hreinlega meS mjólk sína og afleiSingin verSi sú, aS sýkingarhætta af mjólk fari drjúg um minkandi. i Thc DOMINION j BANK SELKIRK ÖTIBtílÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sýl<ingarhætta af ó- hieinni mjólk. I 100 pundum af mjólk eru 87 pd. af vatni, 4 pd. af fituefnum, 5 pd. af sykurefnum, 3,3 pd. af lífrænum efnum og 0,7 af stein- efnum. Lífrænu efnin mynda vöSva í líkamanum eSa bæta þaS, sem úr sér gengur, fituefnin mynda fitu, en sykurefnin líkams- hitann. Mjólk má Því heita á- •gætis fæSa, ungum sem gömlum, og sumir halda því fram, aS i einni mörk af mjólk sé eins mikiS næringargildi eins og í pundi af lcjöti. Þar aS auki er mjólk ein- hver ódýrasta fæSa, sem völ er á, eftir næringargildi, og hefir þann kost fram yfir kjöt, aS hún melt- ist betur, og vegna þess aS mjólk- in er ein aBal fæSutegund manna, oss vel viSeigandi aS birta dálít- inn útdrátt úr henni. Hann byrjar á aS lýsa næring argildi mjólkurinnar og efnasam Stanford í Connecticut fyrir fáum árum síðan. Þar sannaðist, aS 400 manns höfSu veikst af tauga- veiki, sem þeir höfSu fengiS af böndum. Um efnasamböndin far-(mjólk fr4 einum mjólkursala, ast honum svo orS: £ag kom } Ij6s, aS mjólkurílátin hjá þessum mjólkursala voru vel þvegin, og ekkert var hægt aS finna aS hirSingunni á kúnum hans, en eftir aS mjólkurílátin voru þvégin var vant aS skola þau innan úr vatni, sem tekiS var úr óhreinum brunni, sem taugaveikis gerlar fundust í. Nýjustu skýrslur sýna, aS sjö- undi hver maður deyr úr “hvítu sýkinni,“ tæringu eSa berklaveiki. Helmingur þeirra, sem deyja á aldrinum 25—35 ára læzt úr þess- um sjúkdómi. ViS rannsóknir hefir þaS og sannast, aS sýki þessi er orSin mjög tíS á húsdýrum. I Danmörku er nautpeningsrækt mikil. Þar er t. d. sagt, aS 20— í brauðgerðarhúsi. í Chicago, er ítalir stóSu fyrir,1 fundu eftirlitsmenn heilbrigSis- mála á mánudaginn var hest, hund og sauðkind, og í kjötsölubúB, er ítalir áttu líka, fundu eftirlits- mennirnir tvö börn sofandi í ís- skápnum. I brauðgerSarhúsinu var ýms matvara seld auk brauSs. Inn um glugga mátti sjá márgskonar á- vexti hanga á stögum og stóra stafla af könnum meS niSursoðn- um aldinum. Dökkhærð kona á fimtugs aldri, meS gullhringa í eyrum, var aS þvo þvott i búðinni. Ungbarn skólaust á öSrum fæti sat þar á háum stóli viS dyrnar. Þrjú börn riokkru eldri voru aS leika sér á gólfinu. Þcgar eftirlitsmaðurinn kom inn í búðina kom konan, semxvar að þvo fram til tals viS hann. Plún varS aS beygja sig undir stög aS baka til í búBinni, sem blautur þvottur hékk á, og þurk- aSi sér um hendurnar á svuntunni. Þ vottagufumökkur var í allri búS- inni. “GeturSu hvergi þvegiS þvott- inn þinn aúnarstsaSár ?” spurSi eftirlitsmaðurinn. Kdnan fékk túlkaS svar sitt, og var þaS á þá leiS aS fjölskyldan byggi í búðinni aftanverSri, og snæddi og svæfi -í ofurlitlum klefum áföstum viS hana, gluggalausum, og á þeirn væri engin smuga feem loft kæmist inn um. “Hvar er brauSgerSarhúsiS.” spurSi eftirlitsmaSurinn, og án þess aS biSa eftir svari, fór hann inn um dyr, sem lágu aftur úr búS inni. “Ma, ma,” kvaS viB þar úr myrkrinu, og eftirlitsmaSurinn hrökk aftur á bak. Hann hafSi stigiS ofan á sauSkind. Kindin fór jarmandi fram og aftur um bratiS gerSarhúsiS, sem einnig var notaS Sparisjóösdeildin. TekiB viö inalögum, frá $1.00 a8 upphæB og þar yfir. Hæstu vextir borgaBir fjórum sinnum á ári. ViSskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurfgefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- a8 eftir bréfav>8skiftum. Nótur innkallaSar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboBslaun. Vi8 skifti vi8 kaupmenn, sveitarfélög kólahéruS og einstaklinga me8 hagfeldum kjörum. J GRISDALE, bankastjóri. fyrir peningshús, því aS rétt hjá bökunarofninum stóS hestur á bás. Hundur var þar líka og svo kind- in. Ungur maSur, meS uppstrok- iS granaskegg vaknaSi viS um- ganginn. Hann hafði sofnaS sitj- andi á hnoSunarborSinu. Hey var upp í básunum og brauðgerBar- húsiS yfir höfuS líkast venjulegu peningshúsi. Lítil trog stóSu þarna full af smyrslum til aS bera á meiSsli á hestum og hálf fullar könnur af aldinum. “Þú verSur aS láta fara burt með allar þessar skepnur héSan,” sagði eftirlitsmaðurinn alvarleg- ur. “I brauBgerðarhúsum er ekki hægt aS hafa hesta, kindur og liunda. Ketti má hafa samkvæmt reglugerSinni, en—” Sú ítalska varS nú heldur en ekki málóða og sagSi aS ómögu- legt væri að leigja liesthús fyr en eftir nokkra daga og spurSi hvort ckki mætti hafa gripina þama ÞangaS til það væri komiS í kring, ef ekkert væri bakaS. EftirlitsmaSurinn kvaS nei við Því. Hann sagSi aB þaS yrSi aS fara burt meS þá undir eins, þvo híbýlin og ræsta þau nákvæmlega. Sami eftirlitsmaSur kom inn í kjötsölubúS, sem annar ítalskur maður átti. Húsbóndinn var ekki heima, en konan hans var í búö- inni. Hann litaSist um í búSinni, sem var mjög óþrifaleg, og fór síSast aS skoða ískassann. Eftir Þeim er alt af litiS, Því aS oft er illa um þá gengiS. Þar í ná- grenninu var þá litiS um ís í ís- kössunum, því að fólk hefir eigi efni á aS kaupa nema litiS af hon- og Þó barnanna sérstaklega, þá 40 prct af kúnum séu berklaveik ætti bæði þeim sem mjólk selja og ar> og nú þykjast menn fullvissir Þeim, se’m neyta hennar daglega,! unl) a« þessi sýki sé miklu út- að vera sérlega umhugað um þaS, | breiddari í nautgripunn, en nokk- aS hún væri sem hreinlegust og heilsusamlegust. Flestum mun þaS kunnugt, aS í fáum matartegundum er hættara viS aS gerlar leynist heldur en í mjólk. Um ÞaS atriSi segir próf. Carson svo: Vegna þess aS mjólk hefir í sér fólgin öll þau efni, sem á þarf aS halda til lífsViðurhalds, þá er þaS Ijóst, aS í henni hljóta gerlar aS þróast einkar fljótt og vel, sé hún á venjulegu hitastigi. GerlafræS- ingar hafa komist aS því, viS rann sókn, aS mjólk, sem seld er í sum- um borgum og bæjum í Banda- ríkjunum, er svo Þrungin af gerl- um, aS fimm til fimtíu miljónir þeirra hafa fundist í einum pubic centimetri (16—20 dropumý. AS öllum líkindum er eitthvaS af þeim gerlum sóttkveikjujgerlar. Læknunum er þaS vel kunnugt aB barnakólera, tæring, taugaveiki, flekkusótt, difteria og ýmsir aðrir smærri sjúkdómar hafa borist i menn i óhreinni mjólk og rjóma. I sumum þessum borgum hafa börn sýkst unnvörpum af óhreinni mjólk. Eg kalla þá mjólk óhreina sem mikiS er í af gerlum. Ekki er hægt um ÞaS aS dæma, hvort sama megi segja um mjólk- ina hér í Winnipeg því aS til þess skortir nægar rannsóknir, en söl^ um þess að víSast hefir mátt segja aS ábótavant væri mjólkurmeS- ferSinni, þá má ganga aB því vísu aS’svo sé og í þessum bæ. En þaS er ekki ofsagt, að sumstaSar er urn tíma áSur. Fyrir fáum árum siSan komst nafnfrægur læknir í New York aS því, aS 53 menn höfSu sýkst aí taugaveiki, 26 af flekkusótt og 11 af difteríu, sem allir höfSu sýkst af mjólk, er sóttnæmiS hafSi ver- iS í. Dr. Johnson í Carroll í Iowa kveSst hafa stundaS þrjár fjöl- skyldur, sem hefSu neytt rnjólkur úr kú, sem reyndist tæringarveik. Sex manns af þessu fólki veiktist af tæringu, og þrír dóu úr henni. Því var kent um, aS þeir hefSu sýkst af mjólkinni. Prófessorinn gefur ýmsar ráS- leggingar til aS koma í veg fyrir sýkingarhættuna af mjólk nni. .— Fyrst og fremst segir hann, aS nákvæmar gætur þurfi aS hafa á því, aS láta skoSa mjólkurkýrnar og fá vissu um, að þær séu ekki berklaveikar, eSa hafi aSra sjúk- dóma, sem hætta sé á aS sótt- kveikjur komi af i mjólkina . Úr engri kú, sem berklaveik er, segir hann aS óhætt sé aS drekka mjóik nema hituS sé aS 160 st'gum á Fahr. í 40 minútur. Hreinlæti brýnir hann og ítarlega fyrir mjólkursölum. Sérstaklega brýn- ir hann þaS samt fyrir húsmæSr- um hér í bæ, aS líta nákvæmlega eftir þvi aS mjólkin, sem þær kaupa, sé hrein. Þær eigi ekki aS láta bjóSa sér óhreina mjólk, Því aS séu mikil brögS aS þvi aS ó- þrifalega sé meS hana fariS, þá cjáist Það á henni. Hann segir, nijó’k seld í Winnipeg, sem er svo 1 ba® sé aðallega skylda húsmæBr- óhrein aB teskeiB af gruggi situr anna aS lita eftir þessu og meS Jónas Hallgrímsson. 1807—^1907. Hér fékk okkur glæstasta gigja sinn hljóm og gulliS í strengina sína; og sæll ertu, Jónas, því sólskin og blóm þú söngst inn í dalina þína, og þjóðin þín fátæka fegin sig býr °g frægir meS gimsteinum þínum, og máliS þitt góSa í faSminn þinn flýr með flekkina’ á skrúðanum sínum. Og heiðraSu, móSurjörð, hörpuna þá, Því hann varS oss kærastur bróðir. sem söng viS oss börnin, og benti’ okkur á, aS blessa og elska Þig, móSir, sem ástvana sjálfur og einmana dó og andaSur fékk ekki leiSi, sem söng Þegar geislamir sendu’ honum fró og svolitill blettur í heiSi. En sárt var aS kenna þá svipinn hans fyrst, er sólin var slökt undir bránum, og minnast þá barnsins, hve brjóstið var þyrst, og bjóSa’ honum armana dánum. En látum sem fæst yfir högunum hans og hinna, sem frægSir oss vinna, svo móSirin gangi’ ekki döpur í dans í dulunum barnanna sinna. Hann Jónas sá morguninn brosa viB brún; en bágt á hér gróBurinn veiki, Því lágur er geislinn, sem teygist í tún og tröllskuggar smámenna’ á reiki; og þyki þér hægfara sól yfir sveit, þá seztu’ ekki niSur aS kvíSa, en minztu þá dagsins, sem meistarinn leit og myndin hans ætlar aS bíSa. Og gaktu’ honum aldrei í gáleysi hji: hann gleymrli’ ekki landi né tungu, og æfinni sleit hann viB ómana Þá, sem yfir þig vorhimin sungu. Hér bíSur hann dagsins sem ljósvættur lands og lítur til blómanna sinna: þess fegursta’ i ættjarðarhliBunum hans og hjörtunum barnanna Þinna. Þ. E. —ísafold.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.