Lögberg - 26.12.1907, Blaðsíða 1
AR.
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 26. Desember 1907.
NR. 52
Fréttir.
í námaslysi í Pennsylvania, i
svo nefndum Jacobs Creek nám-
um, er félagiö Pittsburg Coal Co.
starfrækir, byrgSust fjögur hundr-
uS manna í jöröu niði 19- Þ-
Flestir námamennirnir eru taldir
aö hafa veriö Ungarar og lítil von
um að nokkur þeirra komist lifs
af úr þeim voSa.
mest um óeiriSirnar, og segja
uppreisarflokkarnir séu hvattir til
illvirkja af byltingamönnum á
eynni Krít.
Sagt er aö allmargir ungir náms
menn frá Kina leggi á staö - til
Bandaríkjanna innan skamms til
aö mentast þar.
um aS skjóta öllum deilumálum
Prófessor D. L. Anderson, for-
ÞaS er af ýmsum búist viS Þvi,
aS fylkiskosningar í New Bruns-
wick fari fram í Janúarmánuöi
næstkomandi. BáSir stjórnmála-
flokkarnir eru aS búa sig undir þá
sennu og flokksþing hafa þeir háS
í nokkrum kjördæmunum.
Á þessu ári fórust þrjátíu og
átta skip á stórvötnunum, er metin
voru hátt á aSra miljón dollara. Á
þeim fórust fjögur hundruS fjöru-
tíu og sjö manns. Flestöll þessara
skipa voru flutningaskip.
, •
Járnbrautarmála - nefndarmenn-
irnir þrír kváSu ætla aS leggja á
staS vestur til Winnipeg í vikunni
milli jóla og nýárs. Þeir ætla aS
taka trl athugunar flutningsgjöld
járnbrautafélaga hér vestra og
ýms fleiri mál, er lögS verSa fyrir
nefndina.
JafnaSarmenn i Belgítt eru nú
orönir svo óánægSir meS stjórn
Leopolds konungs og ajEskiftaleysi
hans af málum manna Heima fyrir,
aS þeir heimta aö hann segi af sér
rikisstjórn; einveldisflokkurinn
lætur og skammir dynja yfir Leo-
pold i blööum sínum og telur hann
óhæfan til ríkisstjórnar, og hald
manna er Þaö, aö hann veltist úr
konungstigninni áöur langt um líö-
ur.
Um miöja fyrri viku var Ott-
awaþinginu frestaö til 8. næsta
mánaöar. Nokkrar umræSur uröu
síöasta þingdaginn þar eystra á meö oddi og egg að
milli Borden leiötoga afturhalds
gerSardóm, aö HondurasríkiS skuli stööumaöur y,ö Foo Chow haskol-
hlutlaust látiS og flóttamenn skuli ann 1 Kma, kom t.l San Francsco
framseldir og aö sameiginleg! nuna , v,kunn, Hann hyggur aö
mentastofnun skuli sett á fót fyrir' bloöug styrjo d verö, um endi-
öll ríkin. í gerSárdómnum eiga K'"fvfdl þeSar keiSara'
fimm dómarar sæti og velur hvert ekk3a" falh fra- <* “““
,, .„ . tt . „ veröa undanfar, mikilla framfara
rikiö einn. Hann a aS hata bæki- . ,
...„ . . p- „ „ ,'irsu,irK me® Þeirn ÞjoS. Anderson pro-
stoö sina 1 Costa Kica og urskuro- .. J ,.„ Tt.
i. „ 11 • 411 fessor hefir dvahS 1 Kma um
um hans verSur ekki afryaö. All-i .. , .
• • • morg' ar, og segir aS Þjoöin se nu
»' fáop.n augu fyrir men„-
leggjast fyr,l> f„ng hvers r.k.s og ímiskonar.
taliö sjálfsagt aö þær veröi satn-, b
þyktar þar. Fulltrúarnir kváöu “
ætla aö eiga fund meö sér í Hon-j %rir nokkru mmtumst ver a
duras sneipma í JanúarmánuSi til hirSgæöingahneykzhS 1 Berli.n, er
ræöa frekar um samningsmálin. j Maximilian Harden fletti ofan af
______________________ í blaöinu “Zukunf”. Eins og aö-
Kolanámaslys hafa veriö óvenju j. ur hefir veriS um getiö uröu Þau
tíö í suSurhluta Bandaríkjanna nú úrslit málsins er Kuno von Moltke
um tíma. Menn eru farnir aö.höföaSi á móti Harden.aö Marden
halda, aö þau stafi af jaröskjálft-j var sýknaSur, en greifinn varö
um, sem veriö hafi i iörum jarö
arinnar.
Dr. Alexander Wekerle, forsæt-
isráöherra í Ungarn kvaö hafa
skoraS Palonyi fyrverandi dóms-
málaráöherra þar á hólm fyrir
smánaryröi, sem Polonyi haföi
um Wekerle í þingsalnum. ViS
lá aö þeir berbust í forsalnurn í
þinghúsinu. Weker\e símritaSi
keisaranum og baS um leyfi hans,
til aö ganga á hólm viö Polonyi,
og aö Því fengnu sendi hann ein-
vigisvotta til mótstööumanns síns.
Mælt er, aö Bretastjórn hafi í
hyggju, aö setja á stofn herskipa-
stöö á Kyrrahafsstföndum. Eiga
þar aö vera tíu herskip og sá floti
aS heita Pacific og Noröur-Ame-
ríku flotinn og búist viS aS stööin
verSi í Esquimalt.
aö gera verkiö. Hún haföi ekkert dagskveld 18. þ.m. uppgjafaprest-
fé fyrir hendi og varö ekki af ur og fyrrum prófastur séra Ólaf-
verkinu. Kínastjórn fékk þá lán- j ur Ólafsson, síöast prestur á Saur-
aS fé hjá Bretum svo verkinu yröi; bæjarþingum, ÞangaS til í* fyrra,
haldiö áfram. Þegar héraSsbúar rúmlega hálf- sextugur aö aldri,
fréttu ÞaS uröu þeir óöir og upp- f. 27. Nóv. 1851 í Stafholti, og
vægir og vildu ekki heyra slíkt j voru foreldrar hans séra Ólafur
nefnt. Þeir fengu svar aftur aS, Pálsson, síöar dómkirkjuprestur
svo búiS yrSi aö standa. HéraBs-| lengi og prófastur fd. 1877J og
búar, sem flestir eru þjóövinafé-j kona hans GuSrún ólafsdóttir sek-
lagsmenn, hafa í heitingum meö j retera Stephensen frá ViSey. —
aS borga enga skatta og senda Séra Ólafur heitinn þótti vera góö-
sjálfur aS bera allan málskostnaö.
En rétt á eftir var lýst yfir því, aö
málaflutningsmaSur rikisins hefSi
mann til Peking og skuli sá
drepa sig fyrir dyrum sendiherra
Breta.
Clifford Sifton sambandsþing-
ur ræöumaSur, gegn og hóglátur.
Hinn 9. þ.m. strandaöi enskur
botnvörpungur, “Premier”, frá
Grymsby. Skipshöfnin 15 manns
maöur í Ottawa er nú kominn bjargaöist á land, nema einn 16
heim aftur úr Englandsför sinni. ára drengur, sem króknaSi í bátn-
Á Englandi hélt hann á fleirum| um á leiöinni til lands.. Hinir 14
en einum staS fyrirlestur um eru á leiii hingaS niöur heilir á
samgöngur kringum hnöttinn um J húfi. (,
lönd Bretakonungs. Hann segir aö 1
manna og Sir Wilfrid Laurier.
Mr. Borden ámælti stjórninni fyr-
ir geröir hennar um innflutning
Japansmanna og sagöi á þá leiS,
aö Kínverjum væri sýnd fyrirlitn-
ing en Japönum yrSi aö sýna ein-
staka hæversku vegna þess aS þeir
ættu herskipastól. Sir Wilfrid
Laurier mótmælti Þvi og sagöi, aö
sú væri ekki sökin til þess, held-
urafstaöa Japansog Canada.samn
ingarnir sem á milli landanna
væru. Hann sagöi og, aS vegna
þess aö innflutningur Japana hefSi
veriö miklu meiri í seinni tíS, en
samningarnir tilskildu, þá heföi
stjórninni hér litist réttast aö
senda erindsreka til Japan. Sér
dytti ekki í hug aS gefa stjórninni
í Japan sök á þessum innflutnings-
straum, heldur þegnum hennar,
og ítarlegar fregnir aö austan
flytti nú Lemieux ráögjafi, er
legöi af staS frá Japan beint hing-
aS 3. næsta mánaSar.
Rússastjórn gengur nú aö því' ákveBiS aö stefna Harden fyrir
refsa upp- sakamálarétt er í sitja fimm dom-
reistarmönnum Þar í landi. Einsffcndur, og fara meö Þaö sem þaö
og menn muna heimtaöi hún i LefSi aldrei veriö dæmt 1 undir-
fyrra vetur af dumunni aS hún, réttinum. Þetta óvænta tiltæki
framseldi marga þingmenn, er;»hefir v'akiö mikiö umtal 1 Berhn
stjórnin haföi grunaSa um land-: ’og víöar og Þykir augljóst aö hirö-
ráS Duman neitaSi Því, en þá| gæöingarnir hafi róiö aö þessu.
rauf stjórnin ÞingiS og lét svo Máliö átti aö koma fynr í rettin-
taka höndum þá af meölimum þess! um í vikunni sem leiö, en varS aS
sem henni likaöi. Um daginn voru fresta þvi sakir Þess aö Harden
rannsökuS mál fjörutíu og níu var veikur.
manna þessara. Hún var aö rúss-
neskum siS rannsóknin sú, þvi aö
hvorki fengu fangarnir eöa mála-
flutningsmenn þeirra aS vera þar
Mál Strössels herforingja stend-
ur nú sem hæöst. Málaflutnings-
tnaöur hans er aS fá honum þaS
viS. En til þess aS Þeir ekki værai til varnar aö Kuropatkin yfirhers-
dæmdir varnarlausir setti stjórnin aöföingi hafi sjálfur tahö aö ekki
þeim talsmann. Málinu lauk svo, „ ’ ri hægt aö verja Port Artluir
auSmönnum enskum lýtist vel á
fyrirtækiö, og að alt útlit sé á
því aö hægt veröi aö fá fé til aö
koma þvi í gang.
Úr bænum.
og grendinni. ___
Látinn er aS GarSar Aron Jóns-
son, einhleypur maöur, fimtíu ára
gamall, ættaSur úr Snæfellsnes-
sýslu.
Látinn er Christian Hauge,
sendiherra NorSmanna í Banda-
ríkjum og fyrverandi kirkjumála-
ráögjafi. Hann lézt í skiðaferö í
grend við Kristjaníu. Banamein
hans var hjartasjúkdómur.
HÖrS senna varö nýlega á milli
þeirra Sharp Williams frá Missis-
sippi, leiötoga demókrata i sam-
bandsþinginu, og David Darmont
frá Missouri. Þeir fóru í handæ
lögmál í þingsalnum, og voru báö
ir orönir blóöugir í bard'aganum
þegar samþingismenn þeirra gátu
skiliS Þá.
InnanlandsóeirSirnar í Mace-
doníu eru stórveldin aS reyna aö
bæla niöur. SíSasta tilraun þeirra
í því fólgin, aS skipaöir verSi
er
Á nýbirtum skýrslum um inn-
flutning fólks til Bandaríkja, sézt,
aS síöastl. fjárhagsár flutust Þang-
aö 1,285,349 manns. ÞaS er 184,-
614 fleiri en þangaS fluttust 1906
og 285,850 fleiri en 1905. Inn-
flutningur Japana hefir veriö þre-
falt meiri þangaö i ár en aö und-
anförnu.
aö 8 voru dæmdir til 5 ára þræl-
dómsvinnu í námum og útlegS til
Síberíu. Níu til fjögra ára þrælk-
unar og útlegð. Tíu eiga aö ala
aldur sinn hér eftir i Síberíu o. s.
frv. Tíu þingmönnum var slept.
Tschaikovsky situr í fangelsi í
Pétursborg eins og vér gátum um
í síöasta blaði. Ýmsir mikilsvirtir
menn i New York hafa ritað sendi-
herra Rússa i Washington og biSja
Rússakeisara aö sýna Tshaikovsky
vægö og miskunn.
lengur.
eftirlitsmenn, og sé annar helm-
ingur þeirra MúhameSstrúarmenn
en hinn kristnir, og eiga þeir aS
koma meS tillögur um þær stjórn-
arfarsbreytingar, er þeir hyggi
líklegastar til aö tryggja friö í
landinu. En litla tru hafa margir
á aSgeröum þessara eftirlitsmanna
jafnvel þó aö Tyrkjastjom vildi
þýöast þaö aö þannig'væri höfS
hönd í bagga meö henni. MikiS
hefir kveöiS aö manndrápum i inn-
anlandsóeiröum í Macedoníu á
þessu ári. Sagt aö um fjögur
hundruð manna hafi veriö drepnir
í skærum milli Grikkja. Servíu-
manna og Bulgara. Er mælt aö
Tyrkir séu Servíumönnum hliS-
hollir. Tyrkir kenna Grikkjum
Tirey L. Ford lögmaður stræt-
isvagnafélagsins í San Francisco,
hefir veriS sýknaöur. Hann var
kæröur fyrir aö múta bæjarfulltrú-
um, en ekki hægt aS fá nægar sann
anir gegn honum af því aö Ruef
vildi ekki bera vitni í málinu nema
meö svo feldu móti, aS hann fengi
uppgjöf saka. Ford á samt ekki
aS sleppa og hafa nýlega veriö
bornar á hann þrettán nýjar sak-
argiftir. Þaö er taliö líklega, aö
hiö opinbera verSi aö taka kostum
Ruef, því ella fái þaS ekki komiö
refsingu fram viö marga söku-
dólga. Langdon héraösdómari frá
San Francisco var staddur í New
York um daginn aö halda fyrir-
lestur um ástandiS í Californíu.
Hann sagöi aö ríkisstjórnin þar
væri algerlega í höndum járnbraut
arkónga. T. d. sagöi hann aö
málaflutningsmaSur Harrimans
heföi greitt Ruef $14,000 fyrir at-
kvæSi hans manna. Hann sagöi
enn fremur, aö frá því hann hefSi
lagt á staö frá San Francisco heföi
tveir leynispæjarar veriö stööugt á
hælunum á sér og aö þeir sætu nú
á meðal áheyrendanna.
ÞqS reyndist rangt, sem sagt
var í! flestum blööum hér i álfu, aS
Sir William Crookes hefSi hlotiö
Nobel-verSlaunin fyrir efnafræSis
rannsóknir sínar. Verðlaunin
hlaut prófessor E. Búchner í Ber-
lin. Hann hefir mikið fengist viö
gerlarannsóknir og súrnun mjólk-
ur og fleira þess háttar. ÞaS má
kalla, aö hann hafi tekiS viS af
Pasteur.
Vér gátum um þaS fyrir nokkru
hér í blaöinu aö í ráöi væri aö
kennaraskifti yrSu meö dönskum
og amerikönskum háskólakennur-
um. Nú berast Þær fregnir frá
Kaupmannahöfn aö áreiöanlega
muni veröa af Því, og er þaS eink-
um þakkað Carl Lorentsen danska
prófessornum viö New York há
skólann og sendiherra Bandaríkj-
anna í Kaupmannahöfn dr. Maur-
ice F. Egan.
Gold hjónin hafa nú verið
dæmd i Mont Carlo, hann í æfi-
langt fangelsi en hún til lifláts
fyrir aö myröa Emmu Levin. Frú
Gold kvaS heimta aö hún veröi
tekin af um hádag á torginu fyrir
framan spilahöllina i Monte Car-
lo. Til þess kváðu glæpamenn
hafa rétt í Monaco. Furstanum í
Monaco hefir jafnan veriö mest
um þaö hugaS aö bægja burtu
frá spilahöllinni öllu, sem fælt
gæti fólk frá staSnum. Hann er
nú í stökustu vandræðum meS
hvernig hann eigi aö fara meS
frú Gold. ÞaS er jafnvel taliö lik-
legt aö dauSadóm hennar verSi
breytt i æfilangt fangelsi fyrir
vikið.
Shahinn i Persíu og þjóöþing-
iö þar eiga nú i brösum allmiklum.
ÞingiS heldur því fram, aö shah-
inn hafi rofiö grundvallarlögin ný-
gefnu,. og hefir gefiö út yfirlýs-
ingu þess efnis. En er nú sagt aS
brezka og rússneska stjórnin ætli
í sameiningu aS stilla til friSar
milli shahsins og þjóöþingsins og
koma í veg fyrir uppreist í Persíu,
sem annars er taliö mjög líklegt
aS veröi. Búist er viö aö Þjóö
verjar skerist ekki i þetta mál, því
aö Bulow ríkiskanslari hefir marg
lýst yfir því, aS stjórnin þar hirSi
ekki um annaS en verzlunarviö-
skifti viö Persa, en ætli eigi aS
skifta sér af stjórnmálum þeirra.
Hinn 1. þ. m. gaf séra Kristinn
K. Olafsson, aS GarSar, saman i
hjónaband Þau J. H. Bergmann
og Sigurrós Johnson.
Jóhannes Einarsson kaupmaöur
frá Lögberg kom til bæjarins á
föstudaginn var í verzlunarerind-
um. Hann fór heim aftur á mánu-
daginn, og meö honum Sigfús Jó-
elsson,* sein býst viS aS dvelja þar
vestra um hátiSirnar.
J. J. Erlendsson frá Akra, N.D.,
er oröinn dyravöröur viS áheyr-
endapalla sambandsþingsins í
Washington. Hann fór þangaö
suður á miövikudaginn var.
í Argyle-bygS voru 4. þ. m. gef-
in í hjónaband Snæbjörn Anderson
og Kristín Helgason. Hjónavígsl-
an fór fram á heimili brúöurinnar
aS viSstöddu eins miklu fjölmenni
og húsrúm leyföi. Á eftir var
veizla, og höföu boSsgestirnir þar
hina beztu skemtun.
Slys á Héraösvötnumi, eitt af
mörgum, hafSi oröiS 15. þ. m. Um
þaS er símritaö frá Sauöárkrók i
19. m.: Hörmulegt slys vildi til
15. Þ. m. i vesturós HéraSsvatna í
SkagafirSi. SigurSur hreppstjóri
Ólafsson á Hellulandi fór á vélar-
báti meö sonum sínum 3 frá Sauö-
árkróki aS vesturósnum og lögöu
þeir bátnum i ósinn. Skafti sonur
Siguröar varö eftir viS ósinn til að
gæta bátsins, því aö landsunnan-
stormur var á. Að kveldi reri
Skafti á pramma út í bátinn til aö
ausa hann, en misti prammann frá
bátnum. Var nú komið rok og
skóf yfir vélarbátinn, svo aS hann
hálffylti, en hann mun hafa staS-
iS í botni. Ólafur bróSir Skafta
leitar nú til Jóns ferjumanns
Magnússonar og heitir á hann til
hjálpar, aö ná Skafta úr bátnum.
Jón fer niður aS ósnum, kallar til
Skafta og biður hann vera róleg-
an; kveöst muni sækja hann þegar
veSrinu sloti. En ekkert heyröist
fyrir ofsanum. Sjá þeir nú, aS
Skafti kastar sér út úr bátnum og
ætlar aS synda til lands. Jón veS-
ur þá á móti honum upp i axlir og
ætlar aö ná í hann. En er Skafti
átti eftir á aS gizka 3 faSma aS
Jóni, kemur á hann ísrek framan
úr vötnum sem færöi hann í kaf,
og ‘druknaöi hann þegar. Lik hans
er ófundiö enn.
Skafti var um tvítugt, bezta
mannsefni og þ jóShagasmiöur,
eins og faðir hans. — tsafold.
Mið-Ameríku lýöveldin fimm
hafa setiS á rökstólum í Wasliing-
ton eins og vér höfum um getiö.
ÞaS hefir fariö hiS bezta á meS
þeim. Þau hafa komið sér saman
.Töluvert kvaS kveöa aS bólu-
veikinni í Melita hér í fylkinu nú
um þessar mundir. Sex eöa sjö
hús eru sögö Þar í sóttvarnarhaldi
en uggaö um aö veikin muni breiö
ast út, en allrar varúöar verður
gætt til aö koma í veg fyrir þaS.
HörSum orðum fór þingmöaur
sósialista um Belgíukonung ný-
lega, Sagöi aö Leopold væri
“konunglegur flakkari”, sem ekk-
hag
Kínverjum hefir jafnan veriS
illa viö útlendinga. Þeir eru
farnir aö amast viö innflutningi
hvítra manna þangaS og forðast
aö taka fé til láns af útlendingum
eöa leyfa aö þeim sé veittur einka-
réttur til aö reka ýms arövænleg
fyrirtæki. Bretar hafa orðiö fyrir
þessari óvild Kínverja nýlega.
Fyrir þrem árum fékk brezkt fé-
lag leyfi til aS leggja járnbraut
ert hirti um aS kynna sér hag um héraS eitt í Kína. En er hér-
þjóöarinnar, sem hann ætti aS aösbúar fréttu þaö, baöu þeir
stjórna. | stjórnina aS taka aftur leyfiS. ÞaS
__________ , var gert, og héraðsstjórninni faliö
í kirkju Argylersafn. voru 11. þ.
m. gefin saman í hjónaband Jó-
hannes A. Walterson og GuSbjörg
Björnsson. Um kveldið héldu for-
eldrar brúöurinnar, Oliver Björns-
son og kona hans, veizlu mikla í
samkomuhúsinu á Brú, og sátu þá
veizlu á annað hundraS manns.
Aö lokinni máltiö skemtu menn sér
nokkra stund viö ræðuhöld og
söng, og lú Braflokkur bygð-
arinnar lék nokkur lög á hljóöfæri
sin. Svo skemti unga fólkiö sér á
eftir viö dans. Luku allir upp ein-
um munni um þaö, aS þessi veizla
hefði aS öllu leyti veriS þeim, sem
til hennar efndu til hins mesta
sóma. Ungu hjónin ætla innan
skamms í kynnisför til Winnipeg
og Dakota til ættingja Mr. Walter
sons.
Fréttir frá íslandi.
Reykjavík, 23. Nóv. 1907.
Látlaus útsynningur alla þessa
viku, meS stormi og rigning fram
í hana miðja, en hægu fjúki síSan
ööru hvoru — Þangað til í dag, að
komið er logn meS heiSrikju og
allmiklu frosti.
Hér varö bráðkvaddur mánu
Minni
Jónasar Hallgrímssonar,
Þú varst íslands æsku sál!
Óminn þinna sólskinsljóöa
geymir ennþá íslenzkt mál;
andi hlýr frá þinni sál
fyllir loftiö. — Lyftið skál
listaskáldsins okkar góöa.
Ennþá geymir íslenzkt mál
óminn þinna sólskinsljóöa.
Enn er gott aö hlusta á hann,
hulduljóöa skáldiö ÞýSa,
sem hvert blóm í brekku ann;
blærinn, lindin, fossinn kann
ennÞá ljóöin eftir Þann
ástvin bjartra sumartíSa.
Enn er gott aB hlusta á hann,
hulduljóöa skáldiö þýöa.
ísland geymir ekki margt,
ef þaö gleymir minning þinni.
Hvort þaö bauð þér blíÞ eöa
hart,
breiddirðu’ á þaS lofsins skart,
sást þar ljóma sífelt bjart
sólskin yfir framtíSinni.
— Sé því, Jónas, sífelt bjart
sólskin yfir framtíðinni.
Þ. G.
— ísafold.