Lögberg - 26.12.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.12.1907, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. DES EMBER 1907 Ný-utkomi n góð jóla- eða nýársgjöf LJÓÐMÆLI M. MARKUSSON MeÓ mynd höfundarins WINNIPEG. PRENTSMIÐJA lögbergs 1907. ^0<l=r>00<r^0<l=>00<l=^0<cz>000<=^0<z>)()<r^()<c^0<3>0^| Heiðruðu landarl Fyrir tilmæli ýmsra kunningja minna, hefi eg ráðist í að láta prenta mikinn part af ljóðmælum mínum. Bókin er innsaumuð í skrautkápu, 128 bls. í 8 blaða broti. Winnipeg-búar geta fengið nokkur eintök hjá mér til að 1 -sa um jólin. — Verð og útsölumenn ofannefndrar bókar verður auglýst í báðum íslenzku vikublöðunum f næstu viku. — M. Markússon. % ú/ (í, Jólagjöf blaðadrengsíns. % w í Ohio-ríkinu er bær, sem Col-^ lega að fótabragíi þeirra sem um umbus heitir, og er han* nefndur, fara og ef þeim sýnast •óhreinir eftir Columbusi sem Ameriku skórnir, þyrpast þeir aö vegfar- fann íyrir liöugum fimm öldum. anda og æpa: “Skóburstari! Skó- Columbus er stór og fagur bær. burstari!”, og ef þeim lýst svo «á Kljúfa hann víöa sundur stór og manninn, sem hann muni meta breiö trjágöng. Þar má ganga svo nokkurs viöburöi þá sem gerast, klukkustundum skiftir í skjóli romsa þeir upp nöfn dagblaöanna, skuggasælla lindi- og kastaniu-| sem þeir hafa til sölu. trjáa. Við trjágöng þessi standa' Öft tekst drengjunum aö selja íbúöarhús smekklega gerö, girt blöö sin þeim mönnum sem þeir yndislegum blómgöröum. í þess-' bursta skó fyrir. um snotru húsum búa einkum rik- ir kaupmenn þar í bænum. í miðjum bænum er ferhirntur Á einu götuhorninu andspænis þessum fallega garöi stóö fyrir fáum árum litill drengur meö flötur og liggur járngiröing um-[ heröakistil. Dag eftir dag stóö hverfis hann. Á Þeim fleti miöjum[ hann á þessu sama horni meö skó- er stjórnarbyggingin prýdd fögr-^ burstann sinn og dagblööin. Hann um súlum. Tré mörg og fögur eru[ var fátæklega búinn, og mátti sjá i garöi þessum og stórir blóm-[ á andliti hans fölu og mögru, aö runnar, og iögrænir graebalar brosa þar viö sjónum á sumrin. Móbrúnir íkornar velta sér þar í grængresinu og hoppa milli, trjánna. Þeir eru svo gæfir sem tamdir væru, og bæjarbúum þyk- jr minsta kosti mjög vænt um þá. En utan. viö þessa járngiröingu er mikil sægur af litlum drengj- um, sem keppast um þaö við í- hann var heilsutæpur og átti viö þröngan kost aö búa. Það var komið fram í Nóvem- bermánuð og farið aö kólna i veðri. Þá gat hann ekki haldiö hita á fótum sér öðruvísi en aö tifa hrööum fetum fram og aftur um gangstéttina, en fingurnir rauöbláir af kulda réttu blöðin aö þeim ‘sem fram hjá fóru. En kornana aö ná hylli bæjarbúa, og, vegna þess aö ýmsir heldri borgar- mun á því sem hér fer á eftir sjast. ar bæjaríns þektu Harry vel, þá hversu þeim tekst þaö. gekk honum furöanlega aö selja í Ameríku eins og víðar er þaö blööin sín og margur koparskild- siöur, aö menn snúa sér aö götu-J ingurinn innhentist honum fyrir drengjunum og láta þá bursta Þau. Aftur á móti virtist honum skóna sína ef meö Þarf, eöa menn kaupa blöö af þeim á götum úti. Eins og í öörum bæjum í Ame- ríku eru drengir þessir aö heita má á hverju stræti Þeir hafa meö sér dálítinn tré- kassa, skósvertti og skóbursta og dagblööin undir hendinni eöa í poka á öxlinni. Þeir gæta vand- ekki ganga eins vel, aö ná í aö bursta skó manna. Hefir þaö lík- lega veriö vegna þess aö hann sýndist helst til veigalítill til i aöalbænum.j vinnu. Á götuhorninu rétt á móti hon- um voru tveir stallbræður hans, og höföu þeir sama verk fyrir stafni, en virtust þó hafa auga á iitla skóburstaranum meö heröa- kistilinn. Þegar Þeir höföu lokiö viö aö selja öll blöö sín hrööuöu þeir sér þvert yfir götuna og fóru að hrópa hátt og snjalt: “Skó- burstari! Skóburstari“ Verksmiöueigandi einn mikils- metinn, er smíöa lét ýmiskonar vandaða vagna, til handa öörum efnuðum ibúum bæjarins, var van- ur því aö staðnæmast á hverjum morgni á götuhorninu þar sem Harry stóö og kaupa dagblað sitt þar, áöur en hann færi á skrif- stofu sína. En einu sinni hitti hann svo á að blöðin voru upp seld, og til þess að láta dreng- aumingjann ekki missa af þeim skildingum sem vant var að greiða honum sté verksmiöjueigandinn upp á skóburstarakassann hans og gaf með því í skyn að Harry ætti að fá að bursta skóna hans þann daginn. Báðir stallbræður Harry’s komu hlaupandi aö vörmu spori og fóru á hnén til til að bursta skóna. Verksmiðjueigandinn vísaði þeim burtu og sagði: “Eg ætla að láta Harry litla kunningja minn bursta skóna mina í dag, og engan annan!” “Harry er veikur; við burstum skó fyrir hann á meðan og fáum honum peningana,” svaraði ann- ar drengurinn rólega. Verksmiðjueigandinn komst viö af því hve samlyndið var gott milli þessara blásnauöu drengja og borgaði þeim ríflega fyrir skó- burstunina. Hann sá lika að þeir afhentu Harry Það sem þeir fengu fyrir, og fór svo leiöar sinn- ar. Um þetta leyti hafði eigandi stærsta blaösins í Columbus látið ganga frá ofurlitlum hesti ljóm- andi fallegum út við stóran glugga, sem vissi út aö aðalgöíu bæjarins. Hestur þessi var af þeirri tegund, sem minst er 1 heimi og var lítið stærri en stór Newfoundlands-hundur. Hann var brúnn að lit, faxprúður og tagl- prúöur og og gljáði á skrokkinn á honum. Ekkert barn gekk svo hjá glugganum, sem hann stóö innan við, að þaö dáöist ekki að honum og óskaði sér aö mega eiga hann. Þenna litla hest átti sá drengurinn að fá að launum í jólagjöf, er flest blöðin seldi. Þegar blaöa drengirnir höföu fengið þetta að vita, kom þeim saman um aö skjóta á fundi í ein- um bakgarði í bænum, en láta þó Harry ekki vita um þaö. Á þeim fundi samþyktu þeir aö leggja alla þá peninga, sem þeir fengju inn til jóla, fyrir blööin, undir nafni Harry’s, svo aö hann fengi verðlaunin. Þeir bundu það fast- mælum að láta heilsutæpa stall- bróðurinn ekkert um þetta vita, og færa honum gjöfina aö óvör- um á jólunum. Nú leið og beiö, og veðráttan fór síversnandi. Snjófannirnar beggja megin gangtraðanna fóru síhækkandi og froststormurinn kvein í visnuöum greinum kast- aníutrjánna i garöinum. Hann blés inn um hliðiö hans Harry’s og næddi nístingskaldur í gegn- um gatslitnu treyjuna hans. En samt stóö Harry hugrakkur á hverjum morgni á sínum staö og bauö blööin sín til kaups og hjálpaöi stallbræðrum sínum til viö skóburstunina eftir megni. En þó aö engir blaðadrengj- anna heföu sagt frá leyndarmál- inu tóku skrifstofuþjónarnir eftir því, að flest öll blöðin, sem seld voru, voru ^ett á skrá Harry’s, og grunaði þá hverju það mundi sæta. Nú vildi smið jueigandinn, nefndur, kom ii og svo til að verk- húsinu á Seyðisfiröi. Haföi hann j-J JohflSOn inn, sem fyr er í fiskiróðri lent í mótorvél með * ' * oft á skrifstofu annan fótinn og vélin tætt hann lelenzkur lögfrœBlngur og mfi.li. | fnrslumaBur. blaðsins, og komst hann þvi aö sundur upp aö okla. Hiö skemda skrifstofa:— Room *s canada ut, fyrirætlun drengjanna. Honum var eftir nokkra daga tekið af, en Biock, zuBaustur horni Portagi þótti svo mikils vert um bróöur- maðurinn lézt stuttu síöar. 1 hug þessara fátæku drengja og Austurland. hugulsemi þeirra við litla stall- bróöurinn meö heröakistilinn, aö' Reykjav. 16. Nóv. 1907. hann ásetti sér að auka á jólagleði Laust prestakall. Staöur hans og þeirra. j Steingrímsfiröi. Núverandi mat Hann ráöfæröi sig viö eiganda ^r- blaðsins og skipaði þ.ví næst að búa til fallegan vagn í verksmiöju arenue og Maln st. Ctanáskrlft:—P. o. Box 1884. Telefön: 428. Wlnnlpeg, Man. .r sinni, eigi stærri en svo að hæfði litla hestinum, og Þegar jóladag- urinn rann upp, gaf íbúunum á ó- venjulega skrúðgöngu aö líta á strætum Columbusbæjar. Hægviðri fyrri part viku með nokkru fjúki og litlu sem engu frosti. Hlánaöi miöv.d. með aust- . anstormi og rigning um kveldið. ' I Næstu daga tvo hvass á útsunnan °g ringdi mikiö. Sama átt í dag, , , en Þurr, og snjóaö í nótt dálítiö. Þa hofðu Þvi nær alhr blaða- Lílct veður noröanlands og austan. drengirnir i bænum hópað sig saman og gengu í skrúögöngu um Vatnsveitan. — Geir kaupm. göturnar. Þeir leiddu með sér Zoega. hefir látiö grafa í haust litla hestinn sem beitt hafði verið !1f,iail,bruníl skamt frá húsi sinu> t hja Glasgow gömlu, og fengið fynr vagninn og bæöi hestunj^ þar óþrjótandi yatn á|ætt) ^ og vagmnn voru skrýddir laufum svo er að sjá og heyra; og Þykir fagurlega. Andspænis garöinum, mörgum sem það sé einmitt á staðnum, þar sem sjúki rannsóknarvert, hvort fengist geti stallbróðir þeirra stóð og var að e^a ekki n3egai" vatnsbirgöir handa selja síðustu blöðin sin, nam flokk- Dr, 0. Bjornson c Office: 050 WILLIAM AVE. TEL. 89 t j \ Offics-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. £ j | UousE: ®,° MíDermot Aye, Tel. 43«^^ Dr. B. J. Brand«on. Office: 650 WUIUm ave. Tel, 89 >u»s: 3 to 4 &.7 to 8 F.M, Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. I. M. CIt#OT, M D Iæknlr og yflrsetnmaðnr. bænum þar undan Landakotshæð- , , inni, áöur en farið er að sækja urinn staöar. Þa kvaöu við glaðleg^ þær upp að Hólmi. Heflr keypt lyfJabúBina á Baldur, og fvlliWn heflr Þvl ®3áIfur umsjón á öllum meB- / 5.1 ulum, sem hann lwtur frá sér. Klizabeth St., BAI.nUR, . MAN. P-S.—íslenzkur túlkur vlB hendina hvenœr sem þörf gerist. árnaöaróp frá brjóstum allra drengjanna í hópnum og um leið lyftu þeir Harry, sem lá við að gráta af gleði , upp í vagninn. Og svo ók hann á stað um göt- urnar, litli blaðadrengurinn meö herðakistilinn, með konunglegu mikillæti og fögnuði. Og ef einhverjir lesendanna skyldu koma til Columbus, þá munu þeir sjálfsagt sjá Harry vera að aka þar um göturnar með stóran dagblaðastafla með sér — því að “eg hefi séð hann þar” segir höfundur þessarar sögu. (Lausl. ÞýttJ ísafold. Fréttir frá Islandi. Siglufiröi, 29. Okt.. 1907. Góður fiskiafli hefir veriö nú, þegar róið hefir veriö,mest þorsk- ur, söltuö síld er höfð til beitu. Húsavík, 1. NÓV. 1907. Töluvert aflast hér af hálfísu og smáfiski á flóanum. Frosin síld er til beitu. Sláturhús kaupfélags- ins kom í góðar þarfir í haust, því versta veður var suma dag- ana Þegar sláturtakan stóö sem hæst. Viö sláturhúsið voru tveir erlendir slátrarar. Annar kom þó aðallega til Þess aö hiröa kinda- garnir. Eigi verkaöi hann garnirn-' ar til fulls hér, en fer meö þær niðursaltaðar til Khafnar. Fer 1 hann meö eitthvað úr 1800 kind- um. FriðÞjófur tók rúma 2,000 sauði hér seint í haust. Eskifiröi, 16. Nóv. 1907. Veörátta löngum í haust um- hleypingasöm, en frostalítiö og jörð lengst af auð. Sauðfé ekki gefið og ganga lömb enn þá. Fiskafli nokkur hér úti fyrir, en gæftir svo stopular aö varla fæst nema einn róður í viku. > í Mislingar hafa enn eigi út- breiðst til muna á Austurlandi. Aö vísu hafa Þeir komiö viö á Seyðis- firöi, Mjóaf., Fáskrúösf. og á 3 bæjum fyrir ofan heiðar. Læknar einangra fólk sem kemur meö skipunum, og hafa meö því heft útbreiösluna. öllu strangara hefir eftirlitiö veriö í Suöur-Múlasýslu en aö noröanveröu. Maöur af Norðfirði, Einar Ól- afsson, áöur bóndi á Tókustöðum i Eiðaþinghá, lézt nýlega á sjúkra- HÁTÍÐAMATUR JÖLAMATUR hangikjöt gott og vel úti látiö fæst nú hjá CHR. OLE- SON, kjötsala aö 666 Notre Dame St. ALIFUGLAR og FISKUR alls- konar meö rýmilegu veröi. KOMIÐ og grenzlist um verö og muniö þér þá komast aö raun um aö Hverpi fáið þér betri kaup. Chr. Oleson, Kjötsali. Phone 6906. 666 Notre Dame PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk. Main Str., Wi*nipeg J. G. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFERIN BLOCK. Tel. 5302 A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, ' selur líkkistur og annast um útfarir. AHur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og Iegsteina Telepbone KerrBawlfMamee Ltd. UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Hain Strect, Winnipeg Ráða yfir fyrirtak sjúkravagni. Fljdt og gdð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn fi3 FERDIN. I Píanó og Orgel enn <5viðjafna*leg. Ðezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld me& afborgunum. Einkaútsala; THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búð sína Nena Block. Þar selja þeir eins og áður bezta tegundiraf n/ju söltuðu og reyktu kjöti.smjörgarðávöztum og eggjum. Sann- gjarnt verö. Nena Block I5O Nena str. PRENTUN alls konar al hendi ieyst á prentsmiöju Lögbergs. Auglýsing. Ef þér þurfiB að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávisanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD, Aðal skrifsofa 482 Main St„ Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Jámbrautinni. ►%%%%%/%%%%%%%%%%%%%♦%%%%%%%%%%'%%■ ^ GLEÐILEG JOL til allra sem nota ELDSPtTUR OG AÐRAR VÖRUR BÚNAR TIL AF 1 If og þekkjast alstaöar undir nafninu „CANADAS BEST“. %%%%%%♦%%%%%%'%%%%%%> ^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.