Lögberg - 26.12.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.12.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 26. DESEMBER 1907 ^ojbetjg •r (ell8 út bvern flmtudeg af The Lögdcrg l’rluUn* it Publisblng Co-, (lögglit), aC Cor. Wllliam Ave og Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar 42.00 um &rið (& lalandl 6 kr.) — Borglst fyrirfram. Einstök nr. 6 cts. PubllBbed every Thuraday by The Cðgberg Prlntlng and Publiahing Co. (Incorporated), at Cor.Wllliam Ave. tc Nena St., Winnlpeg, Man. — Sub- ■crlptlon prlce $2.00 per year, pay- \ble in advance. Single coplea 6 cts. S. BJÖRNSSON, Etlitor. J. A. BLÖNDAL, Bua. Manager Auglýaiugur. — Sm&auglýsingar 1 eitt sklfti 26 cent fyrir 1 t>ml.. A ■tœrri auglýsingum um lengr' tlma, afsl&ttur eítir samningi. Bústaðaskifti kaupenda verCur að tilkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústað Jafníramt. Utan&skrift til afgreiðslust. blaBs- ins er: The LÖGBEHG PRTQ. & PUBL.. Co. P. o. Box. 186, Wlnnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda & blaBi ógild nema hann aé skuldlaus l?egar hann segir upp.—1 Ef kaupandl, sem er l skuld viB blaBlB, flytur vistfcrlum fln þess aS tilkynna heimilisskiftin. þá. er þaB fyrir dómstólunum álitin sýnileg ■önnun fyrlr prettvlslegum tilgangi. Gleðileg jóll kær- Jólin eru hátíð friíSarins, leikans og gleðinnar. í þeim anda eiga kristnir menn aS halda jólin á hverju ári. Eins og fritSur drottins hljómaSi á jörÍSu fyrstu jólanótt kristninnar, þannig á bergmál þess friöar enn þann dag í dag, á þessari hátitS, a5 óma frá hvers manns vörum, einlæglega og hjartanlega til meðbrætSranna, ef menn vilja halda jólahátítSina um. Reynum a?S uppfylla saklausa tilhlökkun þeirra. Látum hátíðina, sem í hönd fer veröa þeim sanna fagnaðarhátíð — gleðileg jól! Skýring á þráölausri lirðritun. fNiðurl.J Þeir, sem hafa séð alsólmyrkva frá góöum stað, t. d. af fjallstindi, muna, að tunglið byrgði smátt og smátt sólina, og að ljósið þvarr Skýringar á þráðlausri firðritun. án þess Þó að snögg umskifti yrði á því þangað til að almyrkv- in ner kominn, er sólin var al- gerlega horfin á bak viðtunglið. Um það skeið er almyrkvinn er að renna að, sézt fyrst út við sjón- deildarhringinn svartur skuggi, ekki ólíkur skýlu eða blæju; hann þenst svo út og berst óðfluga til manns. Þessi skuggaveggur svíf- ur svo yfir áhorfandann og hylur hann rökkri. Fyrirburður þessi er ef til vill likastur rafurmagns- öldu hreyfingum af öllu því, sem vér fáum skynjað í náttúrunni. Hann er Þó ekki nema að hálfu leyti líkur þeim, því að tungls- skugginn fer ekki nema fáar þús- undir mílna á klukkustundinni, en rafurmagnsöldurnar fara að öllum líkindum eins hratt og ljós- ið fer um geiminn, þ.e.a.s. 186,000 milur á mínútunni, eða með öðr- um orðum, þær gætu farið sjö sinnum kring um jörðina á einni sekúndu. Ef vér gætum greint öldurnar, sem hafðar eru til þ.ráðlausrar firðritunar, eins og vér sjáum öld urnar á pollinum og skuggavegg- inn við sólmyrkvann, þá mundum vér sjá hálfkúlumyndaðar öldur líða frá sendistönginni í hvert fylgjum Stóru öldunni eftir, þá Hvað skeytið kemst langt er undir eins og vera ber. Friðarlöngun Qg sáttfýsi er fög- sinn, seái rafneisto væri hleypt úr ur einkunn á hverjum manni, en aldrei verður hún eðlilegri og við- urkvæmilegri, en um jólin. Ef vér höfum það í huga, þá þráðunum. Hálfkúla þessi mundi grúfa sig'yfir jörðina eins og skál á hvolfi, þenjast út i allar áttir eins og efri helmingurinn af stórri , ........... , sápukúlu og fara .186,000 mílur á megum ver ekki loka hjortum vor-1 ... . ^ . . . sekundunm. Efst 1 kulunm mundu um fyrir yl kærleikans og friðar- ins, heldur leyfa honum að streyma öldurnar getum vér búiest við að sjá nærri því lóðréttan vegg líða yfir láð og lög, með ljóshraða í austur, suð- ur, vfestur og narður. i Tveir mundu vera imeginh'lutir öldu þessarar, “pósitívi” og “negatívi” veggurinn, en á milli þeirra vera autt rúm, að sínu leyti eins og að tveir eru hlutir vatnsöldu hverrar, öldutoppurinn og öldudalurinn. Öldulengdin færi eftir lengd þráð arins á sendistönginni. Stöng 150 feta há, mundi kasta frá sér 600 feta langri öldu, pósitívi veggur- inn yrði 300 fet og negatívi vegg- urinn 300 fet. Menn hafa fund- ið ráð til að styrkja svo straum- inn, að 150 feta stöng kasti öld- unni miklu lengra, jafnvel svo langt, að hún 'jafnist við 1,000 feta háa stöng, svo að öldulengdin yrði þá fjórar mílur. Ef vér værum einhversstaðar á flugvél uppi í loftinu og sigldum með ljóshraða á eftir öldunni, þá sæjum vér hverju fram yndi. Flugbátunnn frægi hans Jules Verne yrði svo sem alt of hæg- fara fyrir ímyndunarafl vort. Vér mundum þá ekki hirða um hvað yrði um ölduna, þegar upp drægi, heldur mundum vér fara með jörðu fram, því meðfram yfir- borði jarðarinnar mundi aldan fara. Ef vér færum með henni vestur á bóginn, Þá mundum vér vera komnir vestur að vötnum á 1-270. úr sekúndu, til Kyrrahafs- strandar á 1-90. úr sek. Ef vér aftur á móti færum aijstur eftir með henni, þá værum vér komnir til Evrópu á 1-50. úr sek., en til Asíustranda á 1-35. úr sek,. Fær- um vér á loftbátnum norður, þá mundum vér koma til norðurpóls- ins eftir 1-50. úr sek. Og færum vér loks í suður , mundum vér koma á suðurpólinn eftir 1-20. úr sek. Menn munu nú spyrja hvað væri lengi hægt að elta ölduna. Ef vér héldum áfram í eina mín- útu, mundum vér hafa farið fram kraftminstar, en þéttari hjá New York sjö sinnum. Það má vel vera, að vér gætum elt þær óendanlega lengi, en enn sem komið er hefir mönnum ekki tek- ist að verða varir við öldurnar , og aflmeiri eftir því, sem neðar mn 1 þau, og þyða þar svell ovin- . „ . , , & dregnr og sterkastar neðst, eink- attunnar, ófriðarins og sundrung- , - , . „ 6 & anlega 1 hringnum mður við jorð- arinnar, svo að jafnvel óvinur jna verði fús á að rétta óvin fram . , .. . , ... . .1 I hinum nafnkunnu Marienfeld- hond sina til satta, og þeir geti „ r zossen jarnbrautartilraunum her fundið fognuð og gleði friðarins,1 , . , ' „ . . . um arið, þar keptu menn um hvað svo að þeir sem unnast, unmst enn . , i . . ,„ „ . . í hægt væri að fara harðast a jarn- ar heitar en aður, svo að hver einasta , ,, , . ‘ 1 _, . ,, , ,,,. , ,. brautum, for brautin hraðast 120, Garinn sal fyllist hlyju samuðarþeh og ........ , . 0, nulur unaðslegri jolagleði. , ., I stoð hja sporinu og var að ga að Kappkostum að auka jólagleði lestínni> s4 hana koma út vis sjón. hvers annars. í stórborgunum eru deildarhringinn og ' tímanleg skilyrði til þess þrennu komið. Að þvi skapi sem straumurinn er sterkur, sendi- og viðtökustöngin há og viðtökuvélin næm, kemst skeytið lengra. Nú sem stendur kemst það yfir þver- an Atlanzál. í hvert sinn, sem rafurmagns- aldan hittir fyrir þráð kemur fram titringur upp og niður þráðinn meðan hún er að fara hjá. Ef hún er nógu sterk til að koma við- tökuvélinni á stað, þá er merki gef ið. Ein alda þarf ekki nema einn miljónasta hluta úr sekúndu til að fara fram hjá viðtökustönginni, en samt er það nægur tími. Þeg- ar firðritunarskeyti er sent, er hver punktur og stryk táknað með öldu eða lest af öldum, þar sem liver aldan rekur aðra. Sú öldu- lestin, sem táknar punkt er stutt, en sú sem strykið táknar er löng. En þegar punktar og stryk eru réjtt sett saman mynda þau orð- sendinguna. Hvert er eðli þessarar öldu, eða þverhnýpta veggs, er vér ímynd- um oss að fari yfir landið með slíkum feikna hraða? Ef vér hleyptum loftfarinu ímyndaða inn i vegginn og bærumst áfram með honum og athuguðum ölduna í næði áður hún misti þróttinn, þá mundum vér finna að i öldunni væri rafkraftur eða straumur, sem verkaði lóðrétt upp og ofan, svo að ef vér létum smákúlu fulla af raformagni hanga neðan í loftfar- inu þá mundi hún dragast annað hvort beint upp eða beint niður, eftir því hvort vér værum í posi- tiva eða negativa hluta öldunnar. Vér mundum enn fremur finna rafstraum í öldunni sem verkaði lágrétt, svo að ef vér hefðum góð- an áttavita á bátnum mundi segul- nálin annaðhvort kvika til hægri eða vinstri eftir því hvort vér værum i positiva eða negativa hlutanum. Svona er uppistaðan og fyrirvafið í rafsegulvef þeim, sem myndar öldurnar. Þar eru ekki ofnar úr efni heldur rafurmagni og segulafli. En hvernig^ fáum vér á viðtöku- Stöðinni gert greinarmun á öldum sem koma frá New York, Boston, San Francisco, London, París,Vín, «ema fám Iþ.ús. m'ílum frá þeimjeöa Bombay og ýmsum öðrum fara fram hjá mJ°£ og hverfa úr augsýn á 30 sekúnd- um, hálfri mínútu. En nú fer úðin og göfugmenskan að leitast rafurmagnsaldan ekki 120 mílur á við að jafna eða minka. Efnaða klukkustund stað, sem þær komu frá. Það er vegna Þess, að Þær verða afllaus- eftir því sem Þær þenjast út. á tjörninni varð minni á klukkustund. Maður, semjeftir því sem lengra sóktist á tjörnina, þar til hann að lokum hvarf oss sjónum; eins er um raf- urmagnsöldutmar, að þegar þær misjöfn. Þann mismun á mann- stoðum bæði á sjó og landi. Það er um fjarlægu staðina að segja, a"ð þeir eru svo langt í burtu að öldur þaðan eru orðnar svo litlar að þær verða ekki greindar. Skeyti frá nálægari stöðum gæti að vísu lent í glundroða, en við því er séð með því að stilla við- þenjast yfir svo stórt svæði, Þá, tökuvélina svo að hún geti ekki verða þær magnlausar og ógrein-^ fundið aðrar öldur en þær, sem anlegar. En fleira en út- ( hafa akvegna öldulengd t. d. 500 , heldur 670 miljónir Þensla þeirra kemur til greina,. yrd- Allar a8rar öldur færu þ4 folkið a að syna fatæklingunum mJina) svo menn geta séð á því; Þegar um það er að ræða, að þær vilja sinn til þess í verkinu. Það hve lítil hkindi eru til aS sj4 hana' er siðferðisleg skylda hvers, sem fara fram hja jafnvel þó hún þess er um megnugur, að líkna og n4i fr4 jörðinni til himins upp. gleðja þá, sem bágt eiga. Og það Augnablikið væri langur langur ættu menn einkánlega að hafa timi> ef þaS er borft saman vis þ4 hugfast um jólin. stund, sem aldan er að fara fram Og að síðustu, glæðum jólafögn hjá. uðinn á heimilum vorum, og gleym Setjum nú svo, að sendistöðin um þá ekki börnunum. Oss sem væri j Brooklyn-herstöðinni skamt fullorðnir erum verður það á eng- fr4 Manhattan eynni, og einum an hátt léttara en með því að minn- neista væri hleypt af í sendistang- ast tilhlökkunar vorrar til jólanna, artoppnum, sem svaraði til punkt- er vér vorum á æskuskeiði. Þegar armerkinu í loftritunarskeytakerf- vér vorum' að telja vikurnar eftir inU- yér mundum strax sjá, ef að komið var fram í Nóvember- vér hefðum þessa ímynduðu sjón, mánaðarlok, og svo dagana, og ag hálfkúlulöguð alda þyti frá klukkustundirnar þangað til jóla- stönginni í allar áttir út yfir liátíðin rynni upp. Börnin hlakka jörðina. Fleiri en þessi eina alda nú öldungis eins mikið til jólanna kæmi ekki frá stönginni í það eins og vér þá. Reynum því að skiftið. Þegar steini er kastað í gera þeim jólin sem gleðilegust og tjörn myndast fyrst ein aðalalda ánægjulegust. Reynum að láta og 4 eftir henni nokkrar smærri. börnin ekki verða fyrir vonbrigð- En látúm það eiga sig, ef vér verði magnlitlar eftir því sem þær fara víðar yfir. Yfirborð jarðar- innar dregur þær í sig að nokkru. Ef jörðin væri fullkominn leiðari, þá mumdu rafurmagnsöldurnar bruna eftir yfirborðinu án nokk- urrar mótstöðu. En það er langt frá, að yfirborð jarðarinnar sé fullkominn leiðari, svo að jörðin gleypir alt af í sig eitthvað af öld- unni. Aldan reynir þá að jafna styrkleik sinn og dregst þá kraft- ur úr efri hluta hennar ofan til jarðar, en það hefir þær afleið- ingar, að aldan hverfur því fyr. Sjórinn veitir rafurmagninu bet- ur en jörðin og er líka miklu slétt- ara en hún, þess vegna er hægra að firðrita yfir höf en lönd. Á- kveðinn rafurmagnsstraumur frá sendistöðinni getur farið viss^ lengd og orðið þýddur á viðtöku-1 stöðinni með næmu rafverkfæri. fram hjá viðtökustönginni án þess að gera vart við sig. Auk þess eru önnur ráð til að láta viðtökuvél- ina taka að eins við ákveðnum merkjum. Það er auðsætt að þráðlaus friðritun hlýtur að verða mikils- varðandi fyrir alla menning og þjóðfélagsskipun vegna þess að loftið er sameign allra manna og þeir sem nota það til að sendast á orðum hafa nokkurs konar til- kall til þess. Þegar allar þjóðir fara að hafa not af gufuhvolfinu komast þær í nánara samband hverjar við aðra, og er það þeim gott. Ný og æðri landafræði er fyrir dyrum þar sem hvorki eru höf eða takmörk rfkja. Nú Þegar farið er að senda þráðlaust skeyti yfir Atlanzhafið, verður manni fyrir að spyrja hvort friðritun muni nokkru sinni útrýma sæþráðunum, • sem nú liggja um öll höf og eru meira en 200,000 mílur á lengd. Þráðlaus friðritun er einvöld á hafinu um að bera skeyti til og frá skipum, þar komast sæþræðir ekki að. Nú er hún farin að keppa við sæþráð- inn um fregnsendingar milli heimsálfanna. Það má óhætt full- yrða að alt til þessa dags hefir þráðlaus friðritun öllu fremur aukið en minkað starf sæþráð- anna með þvi að flytja skeyti frá skipum úti á hafi. Ef þraðlaus friðritun gæti engum framförum tekið frá því sem nú er, þá er mikill efi á því hvort hún gæti nokkuð að marki dregið úr starfi sæþráðanna. En á hinn bóginn er þráðlaus friðritun enn í bernsku og ekki að vita hve miklum fram- förum hún á eftir að taka. En vel má það verða að hún verði end- urbætt svo að sæþræðir verði ó- þarfir. * * * Grein þessi, sem er bæði laus- lega og í flýti Þýdd, er tekin úr vikuritinu “Independent”, 14.NÓV. Flún er eftir Dr. A. E. Kennelly kennara í rafurmagnsfræði við Harvard háskóla. The DOMINSON^ BANH SELKIKK tíTIBtílÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisj'óðsdeildin. TekiB viö innlögnm, frá $1.00 aö upphæö og þar yfir. Hæstu vextir borgaöir fjórum sinnum á ári. Viöskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurPgefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- aö eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboöslaun. Við skifti viö kaupmenn, sveitarfélög kólahéruðsog einstaklinga meö hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, bankaatjóri. Fjárhagur Vesturríkj- ; anna. eftir Charles Morean \Harger. Vesturríkin hafa verið upp með sér af því, um síðasta aldarhelm- ing, að þau væru óháð Wall Street*, svo að hvernig sem veltist í New York, þá stæðu þau á traust um fótum, það gerðu hin miklu bankainnlegg manna þar, mikil uppskera og litlar skuldir. Með Vesturríkjunum er hér átt við akuryrkjuflæmið milli Klettafjall- anna og Alleghenyfjallanna og að nokkru norðvesturlandið, sem á því sammerkt í flestu. Þetta sjálfs traust höfðu allar stéttir manpa. Bankastjóramir höfðu það og bændur líka, kaupmenn og iðnaðar menn. Þetta var allsstaðar sagt og ef einhver var ekki samdóma um það, þá bakaði hann sér óvild manna; það þótti með því lýst van- trausti á Vesturríkjunum. Þess vegna töluðu þeir, sem öðru vísi litu á fjárhag Vesturríkjanna en almenningur, um það í hljóði. En á einni viku eftir verðfallið mikla í Wall Street 24. Okt. síð- astl., var eins og allir bankar í Vesturríkjunum hefðu fengið slag. Sum ríkin skipuðu helgidaga svo og svo marga og peningaeklan náði fljótlega frá borgunum til þorpanna 20 mílur frá járnbraut. Fyrst gátu menn þar ekki al- mennilega áttað sig á því. Menn gátu ekki á einum degi skift um á- lit sitt á fjármálum, svo að þeim gæti skilist, að breytingin hefði náð til allrar Þjóðarinnar. Þeir höfðu búist við, að ef nokkur breyting yrði á viðskiftunum, þá yrði það ekki fyr en að peninga- ekla hefði verið lengi í Austur- ríkjunum, en að sú breyting gæti náð út á yztu landshorn á einni VEITID ATHYGLI Tuttugu ára afmælishátíð stúkunnar HEKLU Nr. 33 I.O.G.T. í Good Templarahúsinu, horni Mc- Gee og Sargent Str., á föstudaginn kemur, þann 27. þ. m. Þessar skemtanir verða þar á boðstólum: 1. Piano sóló.............Miss Solveig Johnson 2. Minni Heklu...................B. M. Long 3- ,,Noröur við heimskaut“.....Söngflokkurinn 4. Ræða....................Séra Jón Bjarnason 5. Fíólín sóló..............Miss Clara Oddson 6. Minni st. Skuld og ísland .. Kristján Stefánsson 7. Radd sóló.....................Gísli Jónsson 8. Minni íslands.............Bjarni Magnússon 9. ,,Ó fögur er vor fósturjörð“.. .. Söngflokkurinn 10. ,,Þú bláfjalla geimur“..............Allir 11. Ræða................Skafti B. Brynjólfssson 12. Sóló....................Öskar Sæmundsson 13. Upplestur...............Magnús Magnússon 14. ,,Duet“.. .. A. Sæmundsson og S. Sæmundsson 15. Ávarp frá stúkunni Skuld 16. Ávarp frá “ ísland 17. ,, Hekludætur “.............Söngflokkurinn 18. Upplestur...............Miss Ingir. Johnson 19. ,,Fáséð fyrirtak“................Ónefndur 20. ,,Neisti“...................E. J. Árnason 21. Cornet sóló.................Carl Anderson 22. ,,Eldgamla ísafold“ .................Allir Á eftir þessari fyrirtaks skemtun verður sezt að kaffidrykkju niðri í fundarsalnum, svo enginn þurfi að fara svangur heim til sín. Þar verður einnig dynjandi ,,Phonograph-music“ svo engum þurfi að leiðast. Aðgöngumiðar aö þessari hátíðlegu skemtisam- komu kosta einungis 25C. fyrir fullorðna og 1 5c fyrir börn Það eru fáheyrð kostakjör.—Komið og njótið einusinni verulega góðrar skemtunar— hinnar síðustu á árinu. Svona tækifæri bjóðast ekki daglega. Athöfnin byrjar á mínútunni hálf átta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.