Lögberg - 26.12.1907, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.12.1907, Blaðsíða 6
LOGBERG, FiMTUDAGlJSN 26 DESEMBER 1907 LÍFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONiVAY. XXVIII. KAPITULI. Á heimleiöinni til Englands vart5 okkur skraf- drjúgt um Þaö, hvert Sir Laurence mundi fara, hvar viC ættum aö leita aö honum, og hvar liklegast væri at5 viö fyndum hann. Rothwell, sem ætíö var frem- ur bjartsýnn, hughreysti mig, og kvaö enga ástæöu til aö vera órólegur. Hann bjóst viö aö faöir minn færi undir eins til Mr. Grace og spyröist fyrir um hvar frú Estmere væri, og aö Þegar viö sæum hann næst, Þá mundum viö komast aö raun um aö hann heföi beöiö hana fyrirgefningar og fengiö Þá bæn veitta. Eg dró Þettá nokkuö x efa, en reyndi Þó aö trúa Því, Þrátt fyrir Þaö, Þó faöir minn heföi komiö fram hefnd sinni í Monako, meö Þeim hætti, aö helzt leit út fyrir aö ekkert gengi aö honum, Þá gat eg ekki aö Því gert, aö mér fanst endilega aö hann mundi ekki hafa veriö ánægöur meö sjálfum sér Þegar hann vann verkiö. Fegar eg hugleiddi Þetta ömurlega ein- víg um nóttina, hve kæruleysislega hann haföi horfst í augu viö dauöann, hvernig hann haföi Þotiö burtu af vígvellinum, Þegar hann Þóttist vera viss um að hafa komið Því í verk sem hann ætlaöi sér, a$ hann sinti jafnvel ekki um aö gæta aö Þvi hvort mótstöðu- maöur hans var dauöur eöa ekki, og heldur ekki um það aö tryggja sér á nokkurn hátt aö hann yröi ekki ákæröur um morö — alt Þetta segi eg virtist mér benda til Þess, aö hann heföi Þá ekki verið fyllilega með sjálfum sér, og gæti Því ekki boriö ábyrgð a Þvi, sem hann haföi gert. Rothwell var mér ekki samdóma um Þetta. Hann Þóttist mundi hafa fariö nákvæmlega eins aö, ef hann heföi veriö í sporum fööur míns. Réttlætinu, Því refsandi réttlæti, var fullnægt. Hér á eftir mundi fylgja sameining hjónanna aftur og hamingjusamir dagar. Viö uröum ásáttir um Þaö, aö viö skyldum enn einu sinni fara á fund Mr. Grace, Þegar viö kæmum til Lundún.a Ef hann væri einskis vísari, Þá ætluöum viö aö símrita Mrs. Lee. Ef faöir minn heföi ekki komiö Þar, Þá ætluöum viö aö leita hans heima hjá móöur minni, Því aö hann heföi hæglega getaö kom- ist aö Því hvar hún ætti heima. Viö fórum til Mr. Grace. Hann haföi hvorki séö eöa heyrt neitt um skjólstæöing sinn. Vi§ sím-j rituöum Mrs. Lee, en meö Því aö viö mundum Þurfa aö biöa margar klukkustundir eftir svari frá Tor- wood, sem var svo afskekt, símrituöum viö fru Est- mere líka, en létum Þó á engum nýungum bera í sím- skeytinu. Við spuröum að eins um Þhvort ekkert óvænt heföi komiö Þar fyrir. Svar frá frúnni kom aftur um hæl svo hljóöandi: “Ekkert; mér líöur mjög vel”. Þá Þótumst viö vissir um aö Sir Laur- ence heföi ekki komið á fu-nd hennar. Aftur seinna um daginn hittum viö Mr. Grace. Meöan viö dvöldum hjá honum fékk hann símskeyti. Þaö var frá ráösmanni Estmere-slotsins og var á Þe=sa leiö: “Sir L. er kominn aftur. Hann er á sumarhústaö sínum Dower, mjög veikur og undar- legur.” u “Viö löeöum á staö norður meö fyrstu járrt-j hrautanlest. .*öur en viö fórum lögðum viö drög fvrir. pö Mr. Grace kæmi noröur á eftir okkur næstai da<r, pf á hyrFi aö ha'da. og virtist okkur faöir minn vera svo veikur aö læknis Þyrfti meö, Þá átti Mr. Grare aö Wna meö hann meö sér. Viö ÞuUf’m aö aka margar mílur frá næstu íárnb~auta-'töð til Dower. Viö komum Þangað í d"eun. Eólkiö var hó komiö á fætur Þar og ráösmaö- tir'nn t^k á móti okkur. rtann Þekt’ Rotkwe11 lávarð frá fvrri tíö, og v,errar hann Þevröí hver eo- var, 1ét hann gleöi sína í Vó*i ví;r Því aö eg væri Þá loksins kominn til feöra- '’dr'h'ntia minna. V'ö átf"m e'^ki lanot tal viö hann. Eg var of Þr—^^11" "m s'úkle’k fööur míns ti1 Þess aö ee eyddi [ 'Jnntni*" t’rna ; k"rt"?sis*‘e'v1,ir osr aö taka a moti arn-| -Ko-öckn- n<r ^sk-’öi aö fá aö heyra hvernig fööur1 Pnvne "er'ir heat skvrt frá Því,” sagöi 'rd-',cmn^'-ri"n “E<r cka1 ka11a á hana.” Mrs. Pavne krm til okkar aö vörmu spori. Vafa-| 'aust hef'r ráö<-maöurinn sagt henni hverjir gest-l irnir voru og má‘ti glögt sjá hve mjög hún undraðist aö e«r sky’di wra eldri sonur Sir Laurence. Hún var skynsöm kona og lét Það biöa aö graf- ast frekar eftir Því. Hún sagði okkur í fám oröum hvaö gerst haföi. Sir Laurence hafði komiö einn til Estmere-slotsins. Þó aö mörg ár væru liðin frá . Því að Mrs. Payne haföi séö hann, Þá Þekti hún hann undir eins. Hann geröi enga grein fyrir Þessari óvæntu komu sinni Þangað. Hún sagöi aö hann hefði reikað inn í slot- ið eins og í draumi og beint inn í svefnherbergi konu sinnar, og Þegar hann heföi séð aö öll húsgögn Þar inni voru hjúpuð ábreiðum, Þá heföi hann snúið sér að henni og spurt hana hvort frú Estmere væri ekki heima í slotinu. Mrs. Payne kvaðst hafa veriö hálfhrædd aö svara Þessu, en loksins sagt Þó aö frú Estmere væri ekki heima. “Þá er hún í sumarbústaðnum í Dower,” sagöi Sir Laurence. “Eg skal strax fara Þangað. Skipið aö söðla hest minn.” Konuauminginn vissi naumast hverju svara skyldi. Hún stóö kyr í sömu sporum og staröi á Sir Laurence eins og hann væri vofa. “Eg krefst Þess atý’ skipun minni sé'hlýtt,” sagöi Sir Laurence hastur. “Eg krefst Þess, og Þaö und- ir eins, eg hefi mjög tæpan tíma.” Hún hraöaöi sér á burtu og ráögaðist um viö J mann sinn. Þau voru. bæöi skelkuð mjög, en vildu Þó gjarnan hlýðnast húsbónda sínum. En einmitt Þann dag haföi nú viljað svo til, aö bóndi nokkur sem j heima átti Þar í nágrenninu, hafði komið ríöandi til [ Þorpsins, og meö Því aö hann sá í skildinginn haföi j hann fengið leyfi hjá Mr. Payne til aö setja hest sinn inn í eitt hesthúsið á Estmere-slotinu. John, Payne Þóttist mundi mega leyfa sér Þegar svona stóð á, að taka Þenna hest. Hann lagði Þvx á hann, teymdi hann aö dyrunum og hélt í ístaðið fyrir Sir Laurence. Sir Laurence stökk á bak og hleypti burt, og skyldi viö Þau Mrs. Payne og mann hennar alveg höggdofa af undrun. Þeim var Þetta atferli öldungis óskiljanlegt, en eitthvaö uröu Þau aö gera. Húsbóndi Þeirra var nú kominn aftur heim, en Þeysti strax á staö til Dower, Þar sem engu vistlegra var en á Estmere-slotinu, Því Þar voru engir nema gömul hjón ein er áttu aö sjá um Þenna bústaö. Þau Paynehjónin brugöu Þegar viö og sögöu ráðsmanninum frá Þessum undarlega at- burði, sem fyrir haföi komið. Ráösmaöurirm átti heima Þar í grendinni, og varö strax hræddur um aö tapast heföi bréf eöa símskeyti frá húsbóndanum. Honum var ómögulegt aö trúa Því, aö koma Sir Laurence mundi veröa meö svo óvæntu móti, eftir aö hann hefði verið í burtu um svo mörg ár. 3>au voru lengi aö sannfæra hann um Það Payne-hjónin, aö svo væri sem Þau segöu. Ráösmaöurinn haföi aldrei séð Sir Laurence, Því aö hann haföi fengiö stööu sína Þarna eftir aö Þau skildu Sir Laurence og kona hans. Payne-hjónin aftur á móti Þektu Sir Laurence og voru ajveg viss um aö Þaö var hann, og enginn annar, sem komið haföi. Þau héldu Því fram, aö Mr. Black mætti til að gera eitthvað í Þessu. Þá fór hann að ranka viö sér, og afréö aö gera nú alt sem hann gæti fyrir húsbónda sinn. Þaö stóð ekki lengi á Því aö hann fengi hesti beitt fyrir vagn sinn, og aö Því búnu lagöi hann á staö meö Mrs. Payne og einum vinnumanni sínum til Dower. Sir Laurence var Þá kominn Þangaö fyrir nokkru, og haföi gert Þau dauöhrædd gömlu hjónin, sem voru Þar. Hann haföi litast Þar um litiö eitt og svo skipaö aö ræsta hibýlin og prýöa Þau á allar lundir eins og hann heföi Þar fjölda verkamanna á aö skipa. Siöan hafði hann farið eitthvaö burtu fót- gangandi og var búist viö að hann væri aö skoöa Þessa landeign sína. Þá féll Þeim allur ketill í eld, Mr. Black og Mrs. Payne og vinnumanninum. En sjálfsagt var Þó aö hlýöa húsbóndanum. Kvenfólkiö fór aö Þrífa til í húsinu í mestu ósköpum, og eftir litla stund var búið aö taka svo til í einni stofunni aö hún var oröin vistleg. Einnig var fariö aö búa til miðdegisverð. Meðan á Þessu stóö haföi Mr. Black farið aö leita aö Sir Laurence. Hann hitti Sir Laurence og sagöi lior.um hver hann væri, en fékk Þær viötökur, aö hann sá Þann kost vænstan aö snúa aftur heim til húss- ins, og beið Þar alveg ráöalaus. Sir Laurence haföi sagt honum aö hann skyldi láta sig í friöi, en hugsa betur um sín eigin verk. . Þetta taldi Mr. Black merki Þess aö heimkoma Sir Laurence, sem menn liöfðu Þráö svo lengi mundi veröa sér til lítillar ham- iugju. Loksins kom Sir Laurence heim og spuröi ofur- rólega hvort miðdegismaturinn væri tilbúinn. Mrs. Payne bar fram Þá fáu rétti, sem til voru, með hálf- um huga. Sir Laurence hleypti brúnum. “Komiö meö disk og borðbúnað handa einum til,” sagöi hann; “frú Estmere kemur bráöum. Er hún ekki komin enn Þá?” Mrs. Payne skildi við hann og beið Þess, sem aö höndum bæri. Margt Þurfti enn aö gera. Þ.að var auðvitaö aö Sir Laurence mundi veröa Þar um nóttina. Svefnherbergi Þurfti Því aö hafa til reiðu handa honum og Það var ekkert áhlaupaverk í húsi, sem eigi hafði veriö búið í i tuttugu ár. Hvað eftir annaö heyröu Þau aö Sir Laurence fór út úr herbergi sínu og sáu aö hann fór aö útidyr- unum og horföi út á akbrautina. Stundum fór hann út aö girðingarhliðinu eins og hann ætti von á aö einhver kæmi eftir Þjóöveginum. Mrs. Payne laum- aöist að dyrunum á herbergi hans og hlustaöi ; og henni heyrðist ekki betur en aö hann væri að tala við sjálfan sig. Hún varö hrædd og -ásetti sér aö gera sér erindi inn til hans og taka matinn af borö- inu. Hún opnaði hurðina og sá strax aö ekki haföi verið hreyft viö neinu á boröinu. En Sir Laur- ence stóö á miöju gólfi og staröi i kringum sig æöis- lega, og teygði út hendurnar og kallaöi á konu sína. Þaö var auöséð, aö hann var ekki meö sjálfum sér. Nú var ekki um annað aö gera, en að koma honum í rúmið og ná i lækni. Hvorugt gekk greiö- lega. Eftir aö hann var kominn í sæng sína varð Mr. Black aö leggja á staö á hesti sirxum slitupp- gefnum og aka margar mílur eftir lækninum. Þeg- ar læknirinn loksins kom sagði hann að Sir Laurence hefði fengið heilabólgu. Enn sem komiö væri mundi hann ekki í mikilli hættu, Þó aö ýms einkenni væru á veikinni, sem læknirinn kvaðst ekki kannast við. Morguninn eftir haföi Black símritaö Mr. Grace, en vegna Þess aö til næstu símastöðvar voru margar milur vegar, fengum viö ekki aö vita hvaö fyrir haföi komiö fyr en seint um daginn. Þannig lýsti Mr. Payne heimkomu Sir Laurence. Báöir urðum viö hræddir við Þessa sögu, og Þegar eg bar saman veikindi fööur míns nú og hversu hann haföi hagað sér í Monako, Þá óttaöist eg aö þeir stórkostlegu atburöir, sem gerst höföu siöustu dagana, mundu hafa gert Það aö verkum aö hann misti vitið. Eg vildi strax fara til hans, en Roth- well hélt aö bezt væri aö ráöfæra sig fyrst viö lækn- irinn um Það. Læknirinn var ófarinn því hann haföi lofaö Mr. Black Því aö vera Þar um nóttina. Sir Laurence var nú orðinn þungt haldinn eftir því sem hann sagði. Hann haföi hitasótt, en ekki þó svo mikla aö eölilegt væri rutliö sem á honum var. Læknirinn sagöist engu illu vilja spá, en sagðist þó vera hræddur um, aö hann mundi milssa vitió. Sem stæöi sagöist hann ekki geta sagt um hvort Þau veikindi yröxx aö eins um stund- arsakir eöa til langframa. En um þaö eitt Þóttist hann viss aö sjúklingurinn væri enn eigi í nokkum hættu staddur. Hann sagöi aö okkur væri óhætt aö fara inn til hans. Hann heföi ekki nema gott af því að sjá aö vinir hans væru hjá honum. Svo fylgdi læknirinn okkur inn til fööur míns. Hann lá þar meö opin augun; Þau voru starandi og flóttaleg. Hann leit til okkar þegar viö komum inn, en þaö var eins og hann tæki naumast eftir mér, en staröi þeim mun meira á Rothwell lávarö. Þeg- ar þessi gamli vinur hans kom til hans reis hann upp í rúminu og rétti hendurnar á móti honum. “Frank! Frank!” hrópaöi hann, “er hún héma? Kom hún meö þér?” “Hún er ekki komin enn þá, en hún kemur bráðum,” svaraði Rothwell. “Bráöum! Hvenær verður Þaö bráöum? Hvers- vegna hamlið Þiö Því aö hún komi til mín? Mar- grét! Elskan mín! Elsku konan mín! Komdu áöur en það verður um seinan!” Hann hné aftur á bak og haföi þessi orö upp hvað eftir annaö. “Elskan mín! Elsku konan min! Komdu til mín!” Eg gekk aö rúminu og tók í höndina á honum. “Faðir minn! Þekkiröu mig?“ spurði eg. “Já, eg Þekki þig, þú ert eldri sonur minn, en Þú hefir veriö hjá mér öll sorgarárin ömurlegu. Nú kæri eg mig ekki um son minn. Eg vil nú fá að sjá konuna mína elskulegu! Það er grimmilega gert. Hvers vegna hefir hún verið skilin frá mér? Æ,, elskan mín, dagarnir hafa oröið mér svo langir, svo ógurlega langir. Komdu!” ‘Röddin lækkaöi og hann rétti fram báöar hend- urnar biðjandi. “Komdu!” hvislaöi hann óumræöilega blítt og innilega. “Hann hvorki man eöa hefir neina meövitund um þaö sem gerst hefir undanfarna daga,” sagði Rothwell lágt. “Þér verðið aö fara og sækja móö- ur yðar.” “Haldið þér að hún vilji koma.” spuröi eg, þeg- ar eg mintist hinna mörgu ára sem hún hefði orðið að bera óvirðing manna, útskúfuð af eiginmanni sínum. “Farið á fund hennar og segiö henni, hvernig þér skylduö viö hann, og aö hann liggi hér veikur og sé að kalla á hana í sífellu. Þá er eg viss um að hún kemur. Aixnars er hún ekki sú kona, sem eg hefi hugsaö hana vera.” “Hvaö eruð þiö aö hvíslast á um?” hrópaöi faðir minn. “Frank, þú ótryggi vinur! Hefir þú fariö burt meö hana? Hvar hefir þú falið hana? Þú elskaðir hana einu sinni. Þú sagöir mér þaö aldrei, en eg vissi þaö samt. Skilaöu mér henni aft- ur—skilaðu mér aftur konunni minni.” Rothwell gekk til hans og lagöi hönd sína á öxl hans. “Filippus ætlar nú aö sækja hana. Vertu þol- inmóöur!” “Hver er Filippus? Láttu son minn fara— eldri son minn, hann Laurence, sem með þér er. Eg á annan son, en hann er of ungur. Sendu Laurence eftir lienni!” “Eg skal láta hann leggja á staö undir eins, ef Þú lofar mér Þvi aö bíöa rólegur og þolinmóöur.” “Hefi cg ekki verið Þolinmóöur og beöiö í rnörg ár, mörg raunaár. Nú er þolinmæði mín á þrotum. Margrét, elsku konan mín! aumkvastu nú yfir mig og komdu!” Hann fór nú sjáanlega að veröa mjög æstur, en Rothwell tókst að sefa hann með því að endurtaka loforð sitt. “Farið þér strax á stað, Laurence,” sagði hann og sneri sér að mér. Eg Þrýsti að hönd fööur míns, kysti hann á ennið og fór svo út úr herberginu. Rétt á eftir mér Rothwell lávarður þaöan. "Leggið yður út af ofurlitla stund,” sagði haxm “látið svo aka yður á jámbrautarstöðina í fyrramál- ið og náið í fyrstu lest sem fer. Eg sé yður ekld aftur áður en Þér leggiö á staö; eg verö að vera yf- ir fööur yðar.” “Lofið mér að vaka hjá honum í nótt með yö- ur.” “Nei, það geri eg ekki. Þegar hann er oröinn fulltrúa um það að Þér séuð farinn, Þá mun eg geta haft hann rólegan. Segiö móöur yöar frá öllu, og komið ekki aftur nema hún sé með yður. Ef hún getur farið strax, þá ættuö Þið að geta náö hingaö annað kveld.” Mig langaöi til aö geta séö fööur minn aftur áður en eg legði á staö, en Rothwell aftók þaö meö öllu, en hann lofaði að láta mig vita strax í fyrra- rnálið hvernig honum liði. Þegar að því kom að eg legði á staö, var mér sagt aö hann væri ekki lakari, og varö eg feginn að heyra það. Hann var alt af rólegur þegar Roth- well var hjá honum. Eg lagði þá af staö vongóöur um að föður mínum mundi batna, og átti nu fyrir höndum að segja frú Estmere, móður minni alt, sem gerst hafði. Hún dvaldi Þá í Dorsetshire, var þar á kynnis- ferð hjá gamalli vinkonu sinni. Eg vissi um heim- ilið og nafn vinkonunnar, en eg var óviss um hvaöa leið var skemst þangað. Og nú vildi svo til aö eg fór ekki skemstu leiðina, annað hvort af mínum eig- in klaufaskap eða þá að mér var sagt rangt til veg- ar, svo að klukkan tíu um kveldið varð eg þess var að eg átti eftir aö fara tólf mílur til ákvörðunar- staðarins. Meö töluverðum erfiðismunum tókst mér að ná í keyrslu, en hesturinn var þreyttur og vegurinn ógreiður. Það var komið undir miðnætti Þegar eg kom að dyrunum á húsinu sem móðir mín var í. Þar voru allir þá háttaðir, en eg gat samt ekki dregið að koma fram erindi mínu, og nú var eng- inu tími til að sinna hæversku reglum; eg hefði sjálfs mins vegna heldur eigi getað dregið Það til nxorguns að sjá móður mína, og segja henni hver eg væri. Eg haföi ákafan hjartslátt Þegar eg hringdi dyrabjöllunni og beið þess að gengið væri til huröar. Innan skams heyrði eg lykli snúiö í skránni og huröin var opnuð lítið eitt. Karlmans- rödd spuröi hvað eg vildi. Eg sagöi að eg yröi aö fá að tala viö frú Estmere undir eins um afaráríö- andi mál. Þá var hurðin loksins opnuð og mér leyft að koma inn, eftir aö maðurinn var búinn að spyrja mig ítarlega um hagi mína. Þessi syfjaði hálfklæddi vinnumaður vísaöi mér inn í herbergi eitt, og þegar hann var búinn að kveikja þar ljós hjá mér fór hann að kalla á frú Estmere. Eg sat kyr og var að hugsa um hvaö næst mundi gerast. Hún kom undir eins, og haföi klætt sig í fallegan víðan kjól. Silfurlitaöa hárið var óhulið. Svipur hennar var enn skarplegri en vanalega vegna kviðans sem var í henni sakir þess- arar óvæntu heimsóknar; aldrei haföi mér sýnst hún yndislegri en einmitt nú, þegar eg átti að fara aö segja henni aö eg væri eldri sonur hennar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.