Lögberg - 26.12.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.12.1907, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 26 DESEMBER 1907. rr framtíðarland framtakssamr* ir, nna. Eftir því sem nú lítur út fyri'- þá liggur Edison Place gagn- **rt hinu fyrirhuga landi hins njja h'skóla Manitoba-fylkis. V«8ur þar af leiBandi í mjög háu ve ’ti 5 Irarr tíöinni. Vér höfum eftir atí eins 3 smá bújaröir í Edison Place meö lágu veröi og sanngjörnum borguríSnskilmálum. Th. OddsonXo. EFTIRMENN Oddson, Hansson á Vopni 55 TRIBUNE B'LD’G. Telephon’e 2312. Ur bænum og grendinni. Mr. P. Nordal frá Portage la Prairie var hér á ferö um siöustu helgi. Þaö er í orði aö fá kosningar- lögum bæjarins breytt þannig aö kjörtímabil bæjarfulltrúanna veröi eitt ár í staö tveggja. Komiö hefir til mála aö fylkis- stjórnin kaupi talþráðakerfi Bell- félagsins hér í fylkinu, en engar horfur eru enn á aö saman gangi kaupin. Ráösmenn bæjarins kváöu ætla aö fara aö heröa á strætisvagnafé- laginu meö að láta vagna ganga eftir Arlington-sporbrautinni og láta rannsaka það hvort nokkur hæfa er í Því aö drátturinn _ á aö leggja brautina frá Arlingfon str. niður Notre Dame ave. aö Nena, sé því að kenna hve félaginu gangi tregt aö fá brautarundirviðu. Biö- hús á aö byggja á horninu á Ar- ington og Notre Dame. Liberal klúbburinn kemur sam- an á fundarsal sínum í Goodtempl arahúsinu, ekki 2. Janúar, eins og sagt var í síðasta blaöi, heldur mánudaginn 6. þess mánaöar. Stærsti kalkún ("turkeyj, sem hægt er að kaupa hér í bæ, verður gef- inn aö verðlaunum fyrir pedro- spil. ÓSKAÐ eftir þaulvönum fyrsta flokks skröddurum aö sauma jakka, vesti og buxur, líka æföu fólki aö sauma i höndum öll föt. Stúlkur teknar í kenslu. Engir aörir en Islendingar þurfa um aö sækja. Winnipeg Clothing Co., 98 King St. er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. HÚS á Agnes St. með öllum þægindum 3 svefnherbergi, baöherbergi, lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s. frv. fæst á $2,300. 00 TilboöiÖ stendur aö eins í 30 daga. Skúli Hansson&Co., BAKING POWDER gerir SMÁKÖKUR snjóhvítar og góðar. Bregst aldrei. Fylgið fyrir- sögninni. 2$ cents pundið. EINS GOÐ OG DE LAVAL er þa8 sem umboösmenn annara skilvindu- tegunda vilja telja y8ur trú um. Dómnefndir á alþjóöasýningum hafa þó ekki trúaO því. TROIÐ ÞER ÞVI (Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct. meira af mjólk á sama tíma en aðrar skilvindur af sömu stærö.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winm'peq. Montreal. IToronto. Vancouver. New York. Philadelphia. Chicage. San Francisco. Portland. Seattle. 56 Tribune Bldg. Teletónar: gKÆirD°EA2N7|476-' P. O. BOX 209. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell k Paulson, o O Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar a8- O O lútandi störf. Utvega peningalán. o OOeOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Útgáfunefnd hins fyrirhugaða unglingablaös kirkjufélagsins ósk- ar aö allir þeir, sem góðfúslega hafa tekiö að sér aö safna áskrif- endum aö blaðinu, sendi skilagrein hiö allra fyrsta. til J. A. Blöndal, Box 136, Winnipeg. Boyds brauð Œtti a8 vere á hverju borði. Þau eru uæringargóð, heilsusamleg og því sérstaklega nauðsynlegt að þau séu einn rétturinn á hverju borði daglega. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni-Sigurdson, TFT • Grocerles, Crockery, j O A ELim Boots & Shoes, V / 1)0 Builders Hardware j 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE KjötmarkaÖar . Þúsundir mjög hentugra jólagjafa eru hér í búðinni við undra lágu verði. Gleðileg j óII *\ VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDÍR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 A.<oway and Chanipn, hi) n t!) 1*91* Main Street UdUKtirdr, W IIII P E « íslenzkur samsöngur. í Tjaldbúðarkirkju, Mánudaginn 30. Des. kl. 8 síöd. Programme: 1. Stíg heilum fæti á helgarí völl .............Bergreen Söngflokkurinn. 2. Hleypið skriöi á skeiö .... .....'............Lindblad Söngflokkurinn. 3. Fíólín sóló............... Miss Olga Simonson. 4. Lofgjörö.. .. Sigf. Einarsson Söngflokkurinn. 5. Piano duet: Preciosa Over- ture.................Weber Misses L. Halldórsson og S. Baldwinson. 6. Vetrarnótt..........Vetterling Söngflokkurinn. 7. Vorkvöld ..................Abt Söngflokkurinn. 8. Fíólín sóló.............. Miss Clara Oddson. 9. Heyri eg belja fossins fall .. ...............LindblaS Söngflokkurinn. 10. Piano solo: Invitation to the dans.......... Weber Miss Herdís Einarsson. ir. Sjá þann hinn mikla flokk .....................Grieg Söngflokkurinn. 12. EiIifSarblómiö .. .. Kuhlan Söngflokkurinn. 13. Fíólín sóló................ Mis Olga Simonson. 14. Hnígur heldimm nótt á moldu .. '.......Kuhnzen Söngflokkurinn. Aðgangur 35 cent. Undirritaöur hefir mikiC úrval af enskum og íslenzkum jóla- og nýárs-kortum, sem kosta frá 1 cery: og upp, sömuleiöis mikiö af nýút- komnum enskum sögubókum, og ýmislegt fleira, sem er heppilegt í jólagjafir. Gleymiö ekki aö líta inn hjá mér áöur en Þér kaupið jólagjafirnar og jólakortin. H. S. BARDAL. Cor. Elgin & Nena St. Good Templara stúkan Skuld heldur engan fund á jóladags- kveldiö. En á nýárdagskveld held ur stúkan sérstakan gleðifund; — fyrst veröa nýir meðlimir teknir inn, svo fer fram gott prógramtjv Solos, Recitations, 3 frumsamin kvæöi og fleira. Og aö endingu veröa góðar traktéringar. Alt “gratis”, og allir ísl. Goodtempl- arar eru velkomnir. ISL. LIBERAL KLÚBBURINN kemur saman á hverju mánudags- kveldi í fundarsal Good Templara á horni Sargent ave og McGee St. Á hverju fundarkveldi eru ein- hverjar skemtanir um hönd hafð- ar. Allir velkomnir. irena Kink. Skautaferð eftir hádegi og að kveldinu. City Union Baud spilar. Aðgöngumiðar að kveldinu 25C Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið- ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00 JAMES BELL --eigandi.- 478 LANGSIDEST. p D "T" I | /A IV/I A Q II Áfast við búðir COR-ELLICE AVE. • ■ I » IL^IVI/lVJ || V op n i - S i gu r d son Ltd. Gleymið ekki að búðin er full af jólavarning. Jólavasaklútar frá....5c-$i Hattprjónahaldari 50c 75C- 1 Karlm. ábreiöur til 5 ára $1-3 Jólakassar meö vasakl. 25C- 3 Jólaábreiöur til 5 ára .. $1- 3 Karlm.fesfar frá. 1-6 “ “ slifsum 500- 1 Jóla kapsel frá ....50C- 3 Karlm.nisti frá....... 50C- 4 “ “ beltum 50C- 3 Karlm.hálsbindi frá.. 250-500 Karlm.slifsisnælur frá 2Sc- 3 Jólaleikföng frá....20c- 2 “ hálsklútar frá.. 25C-50C Karlm.silkivasaklútar.. 50C- 1 Jólabrúöur, klæddar, frá 20c- 1 Karlm.glófar frá .... 5oc-$3 Karlm.skrautkassar .. 250-500 Búðin er opin á hverju kveldi til jóla. 1 HÁTÍDA-FEQURD. 1 I JÓLIN eru aöal gleöi-ánægju-og vinargjafahátíö. Vandinn er aö velja smekklegar, þarfar og skrautlegar gjafir. Til undirbúnings undir jóla-verzlun fslendinga hefi eg flutt verzlun mína í miklu stærri búö en eg áöur haföi, og er sestur aö á horninu á Main og Graham ptrætum. í þessari nýju búö hefi eg mesta upplag af GULL- og SILFUR- SKRAUTMUNUM, svo sem alls konar gullhringi, fyrir karla og konur, 10 karat gull, á $1.50 og þar yfir eftir stærö, þyngd og skrautfegurö. Einnig arm- bönd, hálsmen, úrnisti, úrkeöjur, klukkur, lindarpenna, slaufuprjóna, brjóstnálat, köku- og aldinasilfurkörfur og mesta upplag af alls konar skrautvarningi öörum. Sömuleiöis befi eg mikiö af skrautskornum krystallsmunum (cut glass) meö 25 prct. afslætti frá vanaverði. Eg býö íslendingum aö koma í búö mína og skoöa vörurnar og ábyrgist aö skifta svo viö þá aö þeir fari ánægöir. Eg þakka fyri^ undanfarin viöskifti og vona aö mega hafa sem mest viöskifti viö landa mína fyrir næstu og ókomnar hátíöir. Gleðileg jól! l 1 Ttj. Jotir|sorj, l) R - 0« QULLSMIÐDR 286 MAIN STI^EET (COR. GRAHAM) l # #

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.