Lögberg - 02.01.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.01.1908, Blaðsíða 1
21 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 2. Janúar 1908. NR. I „ , . innflytjendur, e&a 52,585 manns .£ réttir. fleira en árið áður á sama tímabili. Innflutningar frá Bandaríkjunum 7 prct. minni en í fyrra. Þrátt fyr- í ársskýrslu um fiski . eiðar h r í ir það þó innflutningsstjórnar Canada síöastliðiS fjárliag ár er cleildin hafi heldur verið að draga allskonar fiskur sem hér hefir ver- úr því að menn flyttu hingað í ið veiddur á þeim tíma metinn á vetur er samt talið víst að um lok 26 miljónir 250 þús. dollara, og fjárhagsársins muni hingað verða er það meiri veiði en nokkurn tíma komnir á árinu um 300,000 inn- hefir verið hér áður, að undin- flytjenda. teknu árinu 1905, þegar laxveiðin var mest í Brit. Columbia, svo að öl lveiði landsmanna var þá talin um 29 miljóna virði. Hvítfiskveiði fer þverrandi bæði í Manitoba og Læknir einn nafnkunnur í New Ýork, Simon Flexner, hefir fund- ið upp meðal til að lækna heila- bólgu. Hann kvað hafa. notað það Saskatchewan. Þetta ár stunduöu; við sextíu sjúklínga, sem öllum' Um 76 þús. manna fiskiveiðar hér hafi batnað. í Canada. í þremur aukakosningum nýaf- stöðnum austur í fylkjum hlutu lib- erölu þingmannsefnin öll kosningu. í Centre York var Dr. P. D. Mc- Lean kosinn, í Ottawa J. P. T. Caron meö rúmum þremur þús- unda atkvæðamun og í Labefle C. B. Mayor gagnsóknaralaust. Til vistaskorts kvaö horfa fyrir tvö hundruð manna í Bulkley Val- ley i noröanverðri British Colum- bia, vegna þess að aðalvörugeymsiu húsiö í því héraðí, hafði brunniö þar um fyrri helgi. Skaöinn af um veri® kunnugft um. verustaö brunanum metinn um tíu þúsund hans. Hann hefir átt Þar við ör- Sagt er að nú rnegi ganga að því sem vísu að Taft hermálaráð- gjafi verði í kjöri fyrir samveldis- manna flokkinn í komandi for- seta kosningum. • Bertel Gunnlaugsen prófessor. Undarleg frásaga um læröan mann fátækan, er nýlega orðín heyrinkunn. j Mður þessi á heima í grend viö Tacoma á Kyrrahafsströnd, og fá- Prófessorinn býr í ofurlitlum kofa í nánd viö Parkland, 5 milur vegar frá Tacoma. Þarna situr hann dag eftir dag í kofanum sín- um, ýmist við lestur fornrita eða ritar skoðanir sínar á torskild- um viðfangsefnum, er hann hefir variö æfi sinni til að kynna sér og rannsaka. Hann er blásnauður. Á ekkert nema rúmið sitt, og léleg rekkjukleði, eitt borð, einn stein- olíulampa, ýmsar bækur, sex gamla brauðkassa, fþá hefir hann í bóka- skáps staðý, og handrit eftir sjálf- an hann. Þetta eru allar eitrur hans. Þessi einkennilegi maður er Bertel Gunnlaugsen prófessor. Sagt er að hann eigi kyn sitt aö rekja til íslenzkra stórmenna.*) Hann gat sér hinn bezta orðstír við nám sitt við háskólann í Kaup- mannahöfn, Róm og Neapel. Á yngri árum var hann kennari Hel- enu prinzessu, systur Játvaröar konungs. En hann þreyttist á hirð- lífinu, enda var starf hans eigi svo vel launað sem skyldi, og sneri ‘ hann sér því að öðru, og tók þá að! starfa að Þýðingum fyrir tímaritiö “The North British Review“ og ritaði ennfremur að staöaldri í “Pall Mall Gazette.*' Árið 1880 fór Gunnlaugsen burt af Englandi vestur til Banda- dollara og engra vöruflutningavon fyr en ísa leysir á næsta vori, nema greiði fram úr vandræðum þessum, en þó svo veröi, mun stan la helz< til lengi á aö koma matvælum til hérðsins, að minsta kosti nokkrar vikur. byrgð aö stríða, en ritgerðir hans í blöðum og bókum hafa fræði- *) Á Því er enginn minsti vafi, r Þvi að hann er íslenzkur í báðar' stjómin hlaupi undir bagga og menn í höfuöbólum heimsmenn- ættir, sonur Stefáns Gunnlaugsen landfógeta i Reykjavík og Jórunn- ar konu hans, en bróöir dr. ólafs Gunnlaugsen blaöstjóra í París, sem látinn er fyrir þremur árum síðan. — Ritstj. Lögbergs. ingarinnar lesið með aðdáun. Fáir vita deili á honum, en virtur er hann jafnt af ríkum sem fátækum fyrir þekkingu sína og prúð- mensku. rikja. Hann dvaldi um hríð í New frönsku. Sanskrít hefir hann lesið York. Þar var hann meðal ann- í sjö ár. ars kennari James Bryce, sem nú Þegar hann var 63 ára gamall, ei sendiherra Breta í Washington, fór hann að lesa kínversku og jap- og er hofundur hins alkunna rit- önsku, og á næstliönu hálfu fimta verks “The American Cornmon- ári hefir hann aflað mikillar þekk- wealth.” Annar lærisveinn hans var ingar í þeim. enska skáldið Sir Levis Morris, er' Gunnlaugsen er nú 68 ára gam- Iezt 1 siöastl. Nóvembermanuöi. aIl, en vinnur þó fullar sex klukku- Gunnlaugsen fékst við kennara- stundir á degi hverjum við lestur störf í ýmsum borgum í Austur- °g skriftir. ríkjunum um mörg ár, en flutti síð- Vafalaust mundu margir vilja an vestur til Tacoma. Þar hefir verða til þess að veita honum fjár- hann nú dvalið síðustu fimtán árin. styrk og maklega sæmd. En hann Bókvísi stundar hann enn af mestu hefir hafnað auði, vinsældum og e*ju- Þáir vita um hann. Vera öllu Því, er menn alment sækjast ma, að frægð hans spyrjist víðar, eftir og elur nú aldur sinn fjarri þegar liann er látinn. Hann talar fósturjörðu sinni. L’ntán tungumál, og allmargar | En hvað skyldu menn hljóta að maHyzkur og er afbragðs vel að laUnum fyrir að lifa og starfa eins ser x ollum þeun málum. Hann 0g þessi maður? mundi margur heíir þytt fjoldann allan af gull- spyrja. merk'umarýHytja” eiín °ritger5ir 1,efir Prófess0™“. "rs, Tacomnar iSWÆs; t'izz nann tiltolulega minst, þo að hann _ „ T 1/ , ,,. eigi heima í „ágrenai vi(S Þi. I ^ S’”! ? . .. s p gefur litið 1 aðra hond. Lengi varð Þreytumork sjást nú ljós á hon- eg að lifa við sult og seyru þegar um, eftir ollin arin, sem hann hefir harðast var hér um slóöir 1893, *etí® alutur vlS sknfborðið sitt eða þangað til málaflutningsmaður esið af kappi.^ En þegar hann nokkur í Tacoma bað mig að þýða nnnmst a rxt sxn, þá hýrnar yfir nokkrar lagabækur fyrir sig af onum’ | frönsku á ensku. Eg var hálft j norrænum bókmentum, sem Þriöja ár aö Því og fékk fyrir það 01 ðnar eru að mestu leyti til á Is- 350 dollara. Svo átti eg aö fá auka landi, er hann stórfróöur. þóknun þegar bækuniar vonx komn Hann er jafnvel að sér í danskri,' ar út. En þess verður nú reyndar norskri, þýzkri og sænskri tungu ekki langt að bíða að eg komist og bókmentum sem móöurmáli Þangað, sem eg þarf engra eftir- sínu. Þá er hann og mesti hestur gjalda við.” í gömlu málunum, latínu og grískuj- Þannig eru þau æfikjörin hans, °g yngn málunum, sem af þeim þessa fróða, starfsama öldungs. eru runnin, ítölsku, spánsku og ! Það er gamla sagan, sem alt af er ný, að fátækt og einstæðingsskap- ur eru förunautar Þekkingarinnar. Grein þessi er tekin eftir norsku blaði, sem gefiö er út i Seattle, og heitir “Washington Posten.” Hún var 1 blaðinu 20. Desember, er vér sáum rétt af hendingu, en vildum eigi láta hjá líða að birta hana, meö Því að hún er svo hlýlega rituö um þeuna merka mann þjóöar vorrar, 0r bænwm. og grendinni. Gleðilegt nyárl Ákærðir eru þeir nú fyrir land- ráð, hundrað og sjötíu meðlimir rússnesku dúmunnar, er undir- skrifuðu Viborgar - skuldbinding- arskjalið svo nefnda, fyrir hálfu öðru ári síðan, þar sem rússneska þjóðin var hvött til að halda fast við réttindi sín. Prófin í máli þessu hófust á jóladagskveldið. Kosningar í Portúgal kváðu eiga að fara fram í öndverðum Apríl- mánuði og er það í samræmi við loforð stjórnarinnar áður gefin, ef kyrðist um í landinu. Um sjötíu og fimm þúsund járnbrautaþjóna i austurhluta Bandaríkjanna og Canada hafa krafist launahækkunar og viðbúiö að þeir geri verkfall ef kröfum þeirra verður ektci sint. Eldsvoði mikill varð í San Francisco 26. þ. m. Brunnu þar bæði vöruhús og verksmiðjur. Skaðinn metinn um tvær miljónir dollara. Rithöfundurinn og frelsisvinur- inn rússneski Maxim Gorky er nú dvelur i ítalíu, kvað liggja veikur svo þungt haldinn að honum ,er ekki líf hugaö. I skærum milli verkfallsmanna í Iquique i Chili í Suöur-Ameríku, og lögreglunnar þar voru um tvö hundruð manna drepnir en fimtíu særðust. Verkfalls - foringjarnir voru spánskir byltingamenn og hafa þeir flúið undan lögreglunni og ekki til þeirra náðst. Alfons Spánarkonungur kvað ætla að taka sér ferð á hendur til Suður-Ameríku. Eigi er mönnum fullkunnugt um erindi hans þang- að. Fyrstu átta mánuðina á þessu fjárhagsári talið til Nóvemberloka sl. fluttu hingað til lands 225,600 Þann 19. þ. m. Voru þau Sig- urður Björnsson og Gíslína John- s°n hér í bæ gefin saman í hjóna- band í Tjaldbúðarkirkju af séra F. J. Bergmann. Veizla myndarleg var haldin að 683 Beverly St. þar sem heimili þeirra lijóna verður framvegis. Aðalsteinn Kristjánsson aö 496 Victor stræti hér í bæ var skorinn upp viö botnlangabólgu fyrra laug- ardag á almenna spítalanum. Upp- skurðinn gerði dr. B. J. Brandson. Aöalsteinn er nú sagður á góðum iatavegi. Islenzkan samsöng hélt söngflokk- ur Tjaldbúðarinnar í kirkju safn- aðarins á mánudagskveldiö var undir stjórn Jónasar organista Pálssonar. Samkoman var fremur fjölmenn og skemtun góð. Guðmundur Davíðsson frá Tan- tallon, Sask., var hér á ferö um daginn að sækja konu sína. Hún hefir legið hér á spítalanum um tíma, og var Þar geröur á henni holskurður af dr. B. J. Brandson, se mtókst ágætlega. Þaú hjónin fóru heim rétt fyrir jólin, hún al- bata. Kristín kona Jóns Sigurðssonar við Víðir P. O., kom hingað til bæjarins fyrir nokkru til lækninga. Hún var skorin upp hér á spítalan- um af dr. B. J. Brandson. Hún er nú komin af sjúkrahúsinu nær al- bata. Hinn 23. Des. voru þau Magn— ús Magnússon prófessor viö Gust. Ad. Coll. og ungfrú Ásthildur Grímsdóttir gefin saman í hjóna- band í Minneota af séra B. B. Jónssyni. Magnús hefir verið kennari við Gust. Ad. skólann um þriggja ára tíma og átt þar mikl- um vinsældum að fagna. Hann fór frá íslandi á unga aldri til föðurbróður síns próf. Eiríks Magnússonar og dvaldi í Cam- bridge i mörg ár og útskrifaðist af háskólanum þar. Árið 1898 fór hann aftur til Islands og kendi Þar leikfimi um tvö ár; síðar varö hann kennari við latínuskólann í Reykjavík og hafði það embætti unz honum bauðst kennarastaðan er hann hefir nú hér vestra. Kona hans er dóttir Gríms Jónssonar cand. theol. á ísafirði. Hún kom vestur fyrir liðugu ári og hefir síðan dvalið hjá móður sinni í Gloucester, Mass. NÝJA PÓSTHÚSIÐ í WINNIPEG. Skemtisamkoma sú er stúkan Hekla efndi til í Good-Templara- húsinu 27. f. m. og var 20 ára af- mælishátið stúkunnar, var einhver skemtilegasta samkoma þeirrar tegundar, sem haldin hefir veriö hér í bæ. Prógrammið var fjöl- breytt mjög, tuttugu og einn þátt- ur alls, mest .ræður og söngur á víxl. Sumar ræðurnar prýðisgóðar. Samkoman var mjög vel sótt, eins og vert var. Þar var húsfyllir. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.