Lögberg - 02.01.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 02.01.1908, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1908. Fréttabréf, * Laxdal, Sask., 10. Des. 1907. Ritstjóri Lögbergs. Kæri vinur! Svo langt er nú siðan aö eg skrifaöi Þér linu, aö eg býst ekki viö aS vera framar i tölu frétta- ritara þinna. Hinu á eg þó von á, aS þú sért svo sátfgjarn, aS ljá mér lítiö rúm í blaöi þínu, þegar eg nú hygst aS gera yfirbót. Svo margt er nú sagt í frétta- pistlúm úr öllum áttum, um tíöar- fariö næstliSiö vor og sumar og af- leiöingar þess, aö eg sé ekki á- stæöu til aö auka á ÞaS. En eitthvaö var þaö í fari veör- áttunnar, sem mönnum er viö- kvæmt, því sjaldnast kemur okkur saman um aS rétt sé frá sagt, þeg- ar einhver hefir tekist þann vanda á hendur aö segja opinberlega eitt- hvaö um afleiöingarnar, sem uröu víst misjafnlega kaldar. Hér er sá etnn ókostur viö aö stríSa, sem aö eins nýbyggjarnir hafa af aö segja, en þaö eru sléttu eldar haust og vor. AuSvitaS liafa menn lært aö tryggja eignir sínar fyrir þessari hættu, en því veröur ekki ætíS viö komiS. Sér- staklega eru þaö heystakkar út um hagann, og uppskerustakkar á ökr- um, sem ekki er búiö aö snúa viö éplægjaj, sem menn eiga sífelt í hættu. Og eitt er þaö, sem ekki er hægt aö tryggja sér, og þaö er haginn fyrir gripi manna. Slikt er þó átakanlegt tjón, aö veröa löngu áöur'en snjóar í beztu tíö aS taka allan sína gripi á gjöf, og geta ekki haft þá á haga fyr en | nýtt gras er sprottiS næsta sumar. Einn slíkur sléttueldur geisaSi | hér yfir miSbik nýlendunnar rétt eftir miöjan Október í haust, á svo stóru svæöi, aö þaö mun vera um 6—10 milur á hvern veg, og var þetta flæmi alt brunniö og kol- svart eftirskiliö á 5—6 klukkutím- um. VeSur var þétthvast, svo eld- urinn fór hraöar yfir, og var óviö- ráöanlegri fyrir þaö. Fjöklamarg- j ir bændur búa á þessu svæöi; flest í=lendingar. Tveir bændur mistuj heyafla sinn alveg, og hjá tveimur' c'Srum brunnu hveitistakkar til stór skaSa. ÞaS var fyrir framúrskar- andi dugnaS cg snarræöi viöahvar, aS ekki varS mikiö almennara og átakanlegra eignatjón aö eldi þessum. Eldar þejssir eru tsvipleg sjón, I eins og nærri má geta, þar sem I logar í stórfeldri þéttri sinuflækju! og á þurrum skógarbúskum. En! mestu viöbrigöum veldur þó út- i sýniö eftir á. Svo eyöilegt og ó-j yndislegt er þá umhverfis, aö viS sjálft liggur aö maöur óski eftir snjóábreiöu. Mér finst sem þessir næstliönu og yfirstandandr timar muni vera fyrir þá, sem hér setjast aö, einsj og dálítil ímynd þeirrar tíöar, er forfeöur vorir lituöust fyrst um' eftir bújöröum og bæjarstæSum í, skauta hinna íslenzku dala. Eftir aö viö höfum komiS upp viöunan-j legum híbýlum, fundiö og útbúiö hæfilegt vatnsból, brotiö nokkrar ekrur, og komist yfir fáa gripi til aö lifa á, — þá erum viö nú farn- ir aö finna tii sameiginlegra þarfa.' Farnir aö sjá nauösyn félagsskap- arins. í staöinn fyrir hof, goöa og, goöorö, æ«kjum viö aö hafa skóla, | safnaöarfélög og presta. Alt þetta; fer hægt á staö. En vonandi kemst ÞaS því betur áfram. Skólarnir rísa upp hver á fætur öörum, og hafa nokkrir þeirra! veriS stundaöir næstliöiö sumar aö vanalegum siS i Þessu landi, meö öSrum oröum, veriö starfandi veriö starfandi stofnanir S íöcú stofnanir. — Fjögur safnaöarfélög eru þegar mynduö í nýlendu þess-^ ari, og ná þó ekki likt því yfirj hana alla. Einn prestur hefir num- j iö hér land, séra Einar Vigfússon. Hefir hann nokkrum sinnum far-; iö um héraSiö, sungiö messur og unniS fyrirliggjandi aukaverk. Hér hefir og aS tilhlutun kirkju- fé'agsms þjónaö um tima næstliS- in tvö sumur, stúd. theol. Runólfur Fjel(J-ted. En nú er svo komiS, aS menn Fréttir frá íslandi. Akureyri. 26. Okt. 1907. Fjórir vaskleikamenn bæjarins þreyttu grisk-rómverska glímu fyrir skömmu hér í bæ og var glímt í 2 kvfld meS viku millibili. Glímumennimir voru Jóhannes Jósefsson, Kristján Hansen, Jón Helgason og Mikkelsen slátrari fdanskurj. HöfSu þeir ákveSiS verölaunagrip handa þeim sem ynni glimurnar; skyldi sigurveg- arinn láta hann ^ftur af hendi ef hann yröi yfirunninn hér í bæ í glímum þessum. GóS skemtun var aS horfa á glímur þessar og reyndist Jóhannes Jósefsson lang- snjallastur. Féll hann aldrei fyrir leikbræörum sínum og hlaut því aS sjálfsögöu verölaunin. una ekki lengur jafn sjaldgæfri og óhentugri prestsþjónustu. Eins og skiljanlegt er verSa ósk- ir og ástæöur safnaSanna aS sníS- ast eftir hentugleikum prestsins meir en góöu hófi gegnir. MeS öörum oröum. Þegar prestinn ber aS dyrum, verSur söfnuöurinn aö vera ‘ meStækilegur fyrir störf hans, hvernig sem á stendur, en þaö munu allir kannast viö aö þá er fyrirkomulagiö öfugt orSiS.j Hitt er eölilegra, aö presturinn geti veriS til, Þegar þarfir safnaS-j arins útheimta. 1 Elzti, efnaöasti og framtaks- samasti söfnuSurinn gekst fyrir því nú í haust, aö kosnar yröu nefndir í öllum söfnuSunum til aö mæta á sameiginlegum fundi og reyna aö koma á samtökum meS aS ráöa einn prest til allra safnaö- anna og launa hann sameiginlega, hlutfallslega úr hverjum söfnuöi viS Þjónustutíma þar. Fundur þessi var haldinn aS GarSar-skólahúsi Í3. 'Nóv. næstl. Á honum mættu 11 fulltrúar fyrir þrjá söfnuSina. FjórSi söfnuöur- inn gat af sérstökum ástæöum ekki sent fulltrúa á Þenna fund, en gekk inn í félag hinna safnaöanna seinna. Eg var svo heppinn aö vera staddur á fundi þessum, og mun lengi minnast Þess, hversu alvar- lega og hyggilega aö fulltrúarnir réSu þar málum sínum. Áf tillögum fulltrúanna var sem eg kannaöist viö hiö arfgenga, forníslenzka, djúphygna manneSli. Mér var sem eg heyröi bergmál af ráöum og tillögum þeirra Þor- geirs LjósvetningagoSa, þegar kristni var lögtekin á þingi, og Eijnars fÞveræings, ^egar Ólafur konungur helgi baö NorSlendinga aö gefa sér Grímsey. ÞaS var þegar skýrt fram tekiö, af fulltrúunum, aö enginn safnaS- arfélagsskapur næöi í raun og veru tilgangi sínum nema safnaörfé- lögin hefSu prest, mann sem væri sérstaklega til þess læröur og hæf- ur, aö tilleggja slíkum félagsskap lifskraft og skilyröi. ÞaS væri fyrirlitleg mótsögn i því, allra minst sagt, hlægilegt kák, aö vilja hafa safnaSarfélag til ómissandi heillarikra áhrifa fyrir sálarheill manna, en tíma engu til þess aS kosta. - ÞaS lýsti sér í umræöunum, aö mikiö skortir á aS hin látlausa al- vara, sem bezt viöheldur slíkum félagsskap, sé nógu staöföst og al- menn hjá fólki. Má og nærri geta, hvort nokkr- um félagsskap veröur hrundiö á æöra stig meS þeim áhuga, sem tosar mönnum einu sinni, mest tvisvar á ári á mannfundi og offr- ar Þá aö eins fimm til tuttugu centum, til mannfélagsheilla. Bændur hafa ekki tíma né tök á Þvi, aö stofna né viöhalda sunnu- dagsskólum, allra sizt yfir sum- artímann, þann tímann sem þeir þó eru bezt sóktir. Slikt er hlut- verk prestanna, og þó þeir ekki geti sjálfir kent á þeim skólum, þá samt aö gangast fyrir því aö hæf- ir kennarar séu til þess valdir, og kenslan framkvæmd. NiSurstaSa fundarins varS sú, aS kalla prest fyrir þessa söfnuöi næsta ár. Friörik GuSmundsson. öldi hrossa, 1—200 haföi drepist í hafi í sumar á leiö héS- an til Bretlands, meö skipinu “Fridthjof”. SkipiS haföi hrept afskaplegt óveSur og höföu kví- arnar milli hrossanna brotnaS sundur, er hestarnir slengdust á þær. Hrystust svo hressin saman í lestinni eins og ber í tunnu og biöu bana af. Eftirlitsmenn meö útflutningi hrossa þurfa vandlega aö gæta þess framvegis aö kvíarnar milli hrossanna séú svo sterkar, aö þær brotni ekki þó hrossin leggist á Þær. Einu sinni enn hefir maöur beö- iS bana af því hann var ölvaöur, Bjarni bóndi Bjartmarsson í BorgargerSi í NorSurárdal í SkagafjarSarsýslu reiS af SauS- árkrók á laugardaginn annan en var, ásamt syni sinum og voru báöir ölvaöir. Pilturinn hafSi sofnaö í sandinum vestan viö HéraSsvatna-ósinn, en Bjarni var ferjaSur á dragferjunni yfir hann. Ferjan lagöi svo aftur yfir ós- inn til aö sækja feröafólk, sem beiö á vesturbakkanum, en þeg- þegar hún er komin út á hann miSjan, ríSur Bjarni út í ósinn og þegar á sund. HeSturinn haföi veriö dugnaöargripur og líklegur til aö bjarga manninum yfir um, en vegna Þess aö hann var drukk- inn fór öll stjóm í handaskolum. Bjargaöist hesturinn loks upp á klett en, maöurinn hrökk af baki og druknaöi. •— Bjarni heitinn haföi veriö vaskleikamaöur, en of hneigöur til víns. Einar Jónsson fyrrum bóndi og hreppstjóri á Sauöá í SkagafirSi lézt 5. þ. m. aö heimili sínu á SauSárkrók eftir langvarandi elli- lasleik og þrautir. Hann var á níræöisaldri. Um mörg ár bjó Einar sál. rausnarbúi á Sauöá meö konu sinni, Valgeröi Þor- leifsdóttur, sem var kvenskörung- ur hinn mesti; hún lézt fyrir nokkrum árum. t Um 3,700 fjár hefir veriö slátr- aö hér í haust í slátrunarhúsi kaupfélagsins. HefSi oröiö á 5. þús., ef ekki heföi ótíöin baggaö í sláturtíöinni. Sumir seldu þá á fæti eöa lóguöu fé sínú á annan hátt. / / Mislingar eru hér í fjöldamörg- um húsum í bænum og hafa þeg- ar borist á nokkura bæi í héraS- inu. Akureyri, 2. Nóv. 1907. Tímar hafa ekki veriS í gagn- fræöaskólanum nokkra daga sök- um mislinga. HávaSi nemenda veiktist um sama leiti og hafa sumir þeirra orSiS allslæmir. Tímar byrjuöu aftur á skólan- um á fimtudaginn var. Nemendur gagnfræöaskólans á Akureyri veröa í vetur 52. <0 Páll Hlalldórsson verzlunarstj. Ásgeirs kaupm. Péturssonar verö- ur verzlunarstjóri Gránufélagsins á SiglufirSi. Tekur viö á nýári. Mótorvagn Magnúsar Sigurös- sonar á Grund kom hingaö um síSustu helgi. Akureyri, 9. Nóv. 1907. Mislingar í fjöldamörgum hús- um bæjárins og eru sum þeirra í þann veginn aS ljúka sér af. eik- in getur ekki talist væg, en enn þá mun þó enginn hafa dáiö úr henni hér í bæ. Komin er hún aö því er kunnugt er út í Arnarnes- hrepp og inn í Eyjafjörö og noröur í Báröardal í Þingeyjar- sýslu. Enskt botnvörpuskip haföi legiö á Sauöárkrókshöfn aöfaranótt 6. þ. m. og slitnaöi upp í ofviörinu sem þá var. Rak þaö fyrst upp undir land og svo út fjöröinn og bar þá upp á grynningar. inn af svo nefndu Instalandsskeri og festist þar. Var skipiö aö sögn ó- brotiö er þetta var sett, en óvíst um hvort þaö næöist út aftur. Sýslumaöur Skagfiröinga haföi faris fram í skipiö á mótorbát af- líSandi miSjum degi, daginn eftir, til þess aS vitja um mennina og skipiö, en rétt eftir aö mótorbát- urinn lagöi aftur frá skipinu bil- aSi vélin í bátnum og gátu þeir meö naumindum variö bátinn, aS hann lenti á skerinu. Eftir nokkra stund tókst þó aS géra viö vélina og koma bátnum af staö, en þá var rok svo mikiö aö báturinn haföi sig ekki upp aS* kaupstaSn- um og bar þá aö landi nálægt Fagranesi nær mílu vegar frá kaupstaönum og náöu þar land- göngu. Ræktunarfél. NorSurlands sendi 1. Nóv. tvo fulltrúa á deildar- fundi félagsins um alt Noröur- land. Páll Jónsson búfræöis- kandídat fer um Fram-EyjafjörS °g Þingeyjarsýslurnar og heldur fundi í flestum sveitum sýslanna. En Ingimar Sigurösson fer um noröurhluta EyjafjarSars., Saga- fjaröar- og Húnavatnssýslur og heldur þar einnig fundi. * Noröurland. Matur er mannsins megin. Eg sel fæöi og húsnæöi. ‘-Meal Tickets11, ,,Furnished Rooms“. Öll þægindi í húsinu. SWAIN SWAINSON, 438 Agnes St. tír Vmsum áttum. Fœreyingar eiga í vök aö verjast meö mál sitt. Danski embætta- og kennara- lýöurinn hefir unniö allmikiS aö Því í skóli dönsku stjórnarinnar aS gera dönskuna aö aöalmáli í eyjunum. Miölungi vel hefir þaö Þó tekist, því Færeyingar tala færeysku, en ekki dönsku, hver viö annan. Nýlega var$ allmikil deila á þingi Færeyinga út úr kenslu í færeysku í skólum þeirra. Danski flokkurinn í þinginu varö þar ofan á, en töluvert varS Pat- urson þungyrtur í garö hans. “Danskan hefir bælt oss niSur eins og einokunarverzlunin” .sagöi hann meöal annars. Einkennileg blaðaútgáfa. I borginni Buda-Pest á Ung- verjalandi er gefiö út blaS eitt meö alt öörum hætti en annars tíSkast meö blaöaútgáfur í heim- inum. Kaupendur “blaösins”, ef svo mætti kalli, eru ekki færri en 15,000, en þó er ekkert eintak af blaöinu prentaö, aö eins eitt ein- tak af því skrifaö. Um borgina liggur net af tal- símaþráöum, sem blaöiö eitt á og notar og eru þræSir þess samtals 1,1000 enskar mílur aS lengd. Skrifstofa blaösins er miöstöö allra þessara talsímaþráöa, en hvert heimili hefir sinn talsíma frá blaöinu. “Áskrifendurnir geta svo þegar þeir vilja hlustaö og fengiö aö vita innihald blaösins. Eru raddmiklir drengir látnir sitja fyrir framan viötalstól miö- stöövarinnar óg lesa hátt og skýrt alt sem í blaöinu stendur. Kl. 8 aö morgninum er talsím- aö innihald blaösins þann daginn og er þá ákveöiö hvenær aö deg- inum skuli lesa upp ákveönar blaöagreinar, sérstakar fréttir, símskeyti frá útlöndum o. s. frv. Þurfa menn þá aö gæta þess aö hafa klukkur sinar réttar og koma' stundvíslega aö talsíma sínum,' því annars fá Þeir ekki aö heyra! þaö er þeir vildu. En ekki er nóg meö þetta, því áskrifendunum er auk þess gefinni kostur á aö hlusta á samsöngva,1 söngleiki og sjónleiki á leikhúsum bæjarins. Hljóöiö berst Þá frá leikhúsunum, um miöstööina, út til áskrifenda blaösins. Ameríska skáldiS og félagsfræöingurinn Ed- ward Bellamy spáSi því á öldinni sem leiö, aö í stórborgunum mundu menn áriö 2000 geta hlust- aö á samsöngva og söngleiki heima hjá sér og hver fengiö aö heyra þaö er hann vildi, á hvaöa tíma sem hann vildi og eins nærri sér eSa fjærri sér og hann vildi. Hver veit nema sá spádómur ræt- ist? Þetta einkennilega “blaö” kost- ar 7 aura á dag. Norðurland. T. W. McColm, selur Við og kol Sögunarvél send hvert sem er um bæinn Keyrsta til boða. Húsmunir fluttir. 343 Portage Ave. . Phone 2579 PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young 71 NENA ST, Phone 3609. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. IsMnr PlmÉr, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan viö Fyrstu lút. kirkju. HÁTÍDAMATUR JÓLAMATUR HANGIKJÖT gott og vel úti látið fæst nú hjá CHR. OLE- SON, kjötsala að 666 Notre Dame St. ALIFUGLAR og FISKUR alls- konar með rýmilegu verði. KOMIÐ og grenzlist um verð og munið þér þá komast að raun um að Hverpi fáið þér betri kaup. Chr. Oleson, Kjötsali. Phone 6906. 666 Notre Dame PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Ðlk. Main Str.„ Winnipeg 'J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFERIN BLOCK, Tel. 5302 Thos. H. Johnson, íslenzkur l-ögfræSlngrur og málc færslumaSur. Skrlfstofa:— Room 33 Canada Llf» Block, suðaustur horni Portagi avenue og Maln at. Ctanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Man. < Offick: 660 WILLIAM AVE. TEL. 89 r < Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. f |j Hquse : 020 McDermot Ave. Tel' Dr. B. J. Brandson. $ Ofkice : 650 Wllliam ave. Tel, 89 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m. Residknck: 620 McDermot aye. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. i I. M. ClegbOT, M D læknir og yflraetnmaður. Heflr keypt lyfjaböðlna á Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjón á öllum með- ulum, sem hann lwtur írá sér. Ellzabeth St., BALDUR, . MAN. P-S.—ÍBlenzkur túlkur við hendina hvenær eem þörf gerlst. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone KerrBawlfManioe Ltd.l UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Main Street, Winnipeg Ráða yfir fyrirtak s-júkravagni. Fljót og góð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn S3 FERDIN. I Píanó og Orgel enn óviðjafnanleg. Ðezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. ___ .... Einkaútsala: SZSff THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. PETKE & KROM^EIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búð sína Nena Block. Þar selja þeir eins og áður bezta tegundiraf n/ju söltuðu og reyktu kjöti.smjörgarðávöKtum og eggjum. Sann- gjarnt verð. Nena Block I5O Nena str. PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsiniðju Lögbergs. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanoa eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- * I press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Maln St„ Wlimipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, Og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Heldur úti kulda I Heldur inni hita IMPERVIOUS SHEATHINC Er aftur komið á markaðinu og heildsölumenn yðar geta nú birgt yður af þeim páppa, sem viðurkendur er að vera hinn B E Z T I byggingapappír. TEES & PERSSEj L^d. Agents, CALGARY ----- WINNIPEG ----- EDMONTON ,,Brúkið ætíð Eddy's eldspítur." Engin lykt Dregur raka

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.