Lögberg - 02.01.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.01.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1908. 5* Glasgow, og þar bjó hann síöan mestan hluta æfi sinnar. Þegar hann var 11 ára byrjaBi hann nám í háskólanum í Glasgow. Áriö 1839 fór hann þaöan til háskólans j Cambridge og útskrifaöist Þaö- an áriö 1845 me® bezta vitnisburöi í stæröfræöi. Fá fór hann til Par- ísarborgar á Frakklandi, og var þar viö nám nokkra mánuöi en hvarf svo heim aftur til Glasgow og fékk þar kennaraembætti viö háskólann, er hann hafði tvo um tvítugt, áriö 1846, og þar var hann síöan prófessor í náttúru- vísindum í fimtíu ár. Aldrei hafa ágætir vísindamenn uppi veriö jafnmargir og á ofan- veröri nítjándu öld, en þó var Kelvin lávaröur einna frægastur þeirra allra. í eölisfræöi átti hann þá varla neinn jafningja sinn, og auk þess var hann margfróður í jians og. dóttir flestum öörum greinum náttúru- vísindanna, og stæröfræöingur var hann flestum meiri. Hann var allra manna fjölhæfastur og hug- vitsmaöur einn hinn mesti á sín- um tíma. Uppgötvanir hans voru margar og miklar, og rafmagns- fræöinni hefir enginn einn maöur unnið eins mikiö gagn og hann, síðan Faraday dó. Hann uppgötv- * aöi mörg og merkileg áhöld til aö mæla rafmagn og segulafl, og Njósnarinn. Eftir Francis J. Palmer. iÞaö var áriö 1862. Herdeildin okkar sat viö Richmond og Mac- Clellan herforingi beiö eftir skipun um aö leggja á móti Sunnan- mönnum, en alt af drógst aö hún kæmi. Ofurstinn okkar var kynjaöur sunnan úr ríkjum en haföi þegar í upphafi ófriöarins hallast aö stefnu Norðanmanna, þvert ofan í óskir konu sinnar og ættingja. Fyrir því var kali kominn inn milli hans og fjölskyldunnar.Kona seytjánda ári höföu aösetur hjá mági þeirra, en hann var eldheitur fylgismaöur Sunnanmanna. Ofurstinn haföi þar á móti gengið í félag Sam- bandsmannanna í Washington. Það vissum viö um hann aö liann haföi getiö sér góöan orö- stýr fyrir hreysti sína. Hann unni mjög konu sinni og þótti vænt um heimili sitt, og þegar sæsími var fyrst lagöur yf- j hafði víst fallið þungt aö slita sig ir Atlanzhaf, var mest farið aö lians ráðum, og uppgötvunum hans var Þaö aö þakka að haf- sími sá varö aö notum. Kenning hans um eiginleika efnis og afls, var lengi í hávegum höfð og hefir enn alment gildi. Rannsóknir hans á eðli hitans eiga fáa sína líka að vísindalegri nákvæmni og skarpskygnis. Hann þótti ágætur kennari og ritaöi fjöldamargar vísindalegar ritgeröir. Hann var hinn mesti starfsmaður alla æfi og hélt andlegu fjöri því nær ó- skertu til dauöadags. Bretar kunnu vel aö meta þennan ágæt- ismann, og sæmdu hann öllum þeim heiöri, sem þeir gátu, hiö sama geröu einnig Frakkar og Þjóöverjar og fleiri þjóöir. Hann var sæmdur aðalsmannsnafnbót áriö 1892 og hét síðan Lord Kel- vin; kunnu því flestir illa er hann varö aö leggja niöur þaö nafn, en hann haföi áður boriö og víö- frægt var orðiö um allan heim, en áöur hét hann Sir William Thomson. Stórborgin Lundúnir. Hér á eftir ætlum vér að birta f.iein atriði úr skýrslum um Lund- únaborg síöastl. fjárhagsár. Hinn 6. Apríl síöastl. voru x- búar Lundúna fminni Lundúnaý 4,758,000, en í allri borginni, aö meötöldum undirborgunum 7,281,- 000. Fæöingar á árinu 2,7^ prct., en dauðsföll 1.558. Lögreglan í Lundúnum hefir að sjá ,um aö frá hvorutveggja. Eigi að síöur heyrði enginn hann kvarta um þaö. Hann bar harm sinn í hljóði. Eg var kafteinn um þetta leyti og réð fyrir sendiliössveit nokk- úrri. Eitt sinn lét hann kalla mig til tjalds síns og mælti til mín á þessa leið: ‘'Eg ætla aö láta yöur vita það, herra kafteinn, aö eg hefi fengið fréttir frá MacClellan um aö ó- vinirnir fá með leynd upplýsingar um herafla okkar. Það bendir til þess að njósnarar hljóti aö vera hér í hernum og í þá þurfum viö aö ná. Virðing mín er í veöi ef nokkur minsti grunur fellur á mig um svikráð. Eg fel yður því að hafa upp á njósnaranum, og honum skal enga miskxmn sýna, ef hann finst.” “Grunur hefir þegar vaknaö hjá mér, Thorton ofursti,” sagöi esr. “Einmitt Þaö,” sagði hann og varö hissa. “Hvern grunið þér?” “Hér var fyrir nokkru bumbu- slagi í hemum,” sagöi eg, “en nýlega var hann borinn hingaö til tjaldanna dauöur. Hermenn okk- ar höföu fundið hann út á víða- vangi; andlitið á honum var meitt svo afskaplega, að ómögulegt var aö þekkja hann, nema á búningn- um. Við vöföum fána utan um hann og jöröuöum hann svo. En 'étt Þegar veriö var að láta líkiö siga ofan í gröfina, féll húfan af hofðinu á því og þá sá eg aö maöurinn var svarthæröur. Eg lmgsaöi ekkert frekar um þetjta svipinn, en seinna mundi eg eftir því að bumbuslaginn okkar haföi verið ljóshærður, og síöan hefir lá i skjóli við runna nokkum og svaf vært. Þaö var ung stúlka, og voru fðtin hennar öll táin sundur. Þaö var auðséö, að hún haföi rifið þau svona af því aö troðast gegn um þéttvaxna skógarkjarriö. Hún var mjög fríð sýnum og þegar eg sá framan í hana fanst mér strax aö henni svipa mjög til bumbuslagans, sem viö vorum aö leita að. Já, mér fanst öldungis enginn vafi á því, andlitsfallið öld ungis eins og ljósa háriö líka. Eg fékk mikinn hjartslátt, þegar mér kom í hug, aö bumbuslaginn hefði veriö stúlka í dularklæöum, er laumast heföi inn í her okkar til aö njósna Þar, Eg stökk af baki í mesta flýti og beygöi mig ofan aö henni. Vegna þess hvað hún var þreytt svaf hún svo fast, aö hún rumskaðist ekki. Eg dró upp úr vasa hennar ofurlít- inn blaðaböggul. Þau bréf voru stiluð til herforingja Suöurríkja- manna. Eg braut innsiglið á bögl- inum og sá þá strax, aö í bréfum þessum var nákvæmlega skýrt frá herafla okkar, fyrirætlunum og horfum. Engum blöðum var um það aö fletta að unga stúlkan fagra var njósnari. “Gerið skyldu ykkar, piltar,” sagöi eg og var ekki trútt um aö röddin í mér skylfi dálítið. Einn hermanna gekk strax tií hennar og vakti hana. “Nú er úti um mig!” hún og hné út af aftur. “Bindið hendur hennar og setjið hana á bak á einum- hestinum,” sagöi eg. “Hvert ætlið þiö aö fara meö mig?” spurði hún óttaslegin. “Til Thornton ofursta,” svaraöi eg- “Nei, nei, fariö ekki meö mig þangað,” mælti hún náföl og starði i mig bænaraugum. “Drepiö mig hérna. Eg hræðist ekki dauöa minn, og biö engrar vægðar.” honum í augum og hann sagöi í hljóöi viö sjálfan sig: “Eg verö aö heröa mig upp.” Hann náði sér brátt aftur, horföi hvast á hana og sagöi mjög rólega: “Þú varst ljós lífs míns, Ida, og allar vonir mínar hvíldu á þér. Eg vonaöi aö eitt sinn rynni upp sá dagur, aö eg sæi þig gifta íieiöar- legum manni. En nú eru allar þær vonir að engu orönar. Þú hefir ekki aö eins svikiö ættland þitt, heldur og fööur þinn líka.” “Nei, nei, þig hefi eg aldrei svik- ið, faðir minn!” hrópaði hún i of- boði. “Þú veizt að móöurafi minn æstur fylgismaður Sunnan- um, þakka eg forsjóninni fyrir þaö aö þaö varö hlutskifti mitt aö ó- hlýðnast honum einu sinni. Grænland. fNiöurl.; I fyrra gaf Knud Rasmussen, maöur, sem fariö hefir rannsókn- arferðir um Grænland, stjórninni skýrslur um ástandið, , og færiri fá sér hann. Hafi veiðimaðurinn hann þar txl ummælx ymsra manna.; veris óheppinn svo do skifti,.f Dönsku embættismennirnir og þ4 getur hann ekki k gér kaffi starfsmennirnir þar nyröra kenna og þetta segir til sin kemur vaxandi leti landsmaxma tim aftur- fram hægj j skapsmunum hans og förina. En annaö hljoö er 1 þexm þoli Mér hefir vcrie ^ aB ummælum, sem höfö eru eftir Grænlendingum sjálfum. Fiski- variö, því viö höfum bæöi nautn og not af kaffinu. Drekki rnenn góðan bolla af kaffi á morgnana, Þá geta þeir róið allan daginn á kajak, án þess að finna til þorsta eða sultar, en þegar menn koma heim, þreyttir og illa til reika, eft- ir langt dagsverk verður því ekki lýst, hve góöur heitur kaffibolli I getur veriö hressandi. En því miö- i ur hafa menn ekki ætiö efni á aö haida uppi regiu á svæði sem er mig ajt af grunaS aS bumbuslag- fermílur enskar. I log- inn hafi veris „jósnari, sem klætt um 700 re?luliðinu eru 18,35° lögreglu- þjónar. Áfengissala er þar i tíu húsund greiðasöluhúsum m. m. og opi berar skcmtictofnanir eru þar 348, og þar á meðal 56 leikhús. Á götum borgarinnar deyja vofeif- lega að meðaltali iy2 menn a ari, f g get’ir Það naumast mikiö kall- ast, en sýnir glögt hve vel hinni afarmiklu umferð í borginni er stjórnað. Lengd járnbrauta innan aöalborgarinnar er talin 656 ensk- ar mílur og stöövarnar 586, en rafurmagnsbrautirnar 400 mílur. Til ríkicteknanna lagði Lund- ún'iborg á árinu rúmar 130 milj- ónir do’lara eða liðlega 18 prct af öllum ríkistekjunum. er manna, og eg lét tilleiðast fyrir þrábeiðni hans að verða njósnari Það er satt, að eg hefi aflað mér upplýsinga um fyrirætlanir ykkar, og hafði meðferðis bréf til eins herforingja Sunnanmanna; en eg ætlaði ekki að láta þau af hendi nema meö því skilyrði, að þér yröu gefin grið, hvað sem fyrir kæmi “Hverju skyldi þig skifta það,” svaraði faðir hennar harðneskju- lega, hversu fer um hagi mína. Þú verður nú að afplána glæp þinn, og það getur ekki orðið með öðru móti, en með lífláti.” “En með lífláti!” hrópaði hún og hné í ómegin. * * * Morguninn eftir var kalsaveður með regni. Náttúran öll virtist gráta; ofurstinn var samt "stiltur hrópaöi vel og sag8i viíS mig mj°g kulda' | !cga: “Komið með fangann hingaö!” Eg fór strax burtu, og kom aft- ur að lítilli stundu liðinni. “Herra ofursti, dóttir yðar er látin,” sagði eg í mesta ofboði og féll á kné. “Látin?” hrópaði hann æstur. “Já, hún er látin,” eg kom aö henni dauðri og kaldri. Hún haföi tekið inn eitur, því að í hendinni hélt hún á þessu glasi.” “Drottinn hefir kveöiö upp dóm- inn,” sagði hann eftir stundar Eg sinti vitanlega engu þessari beiðni hennar — og endurtók aftur, ^og”\ , , , skipun mína. Hún tók þá aö hrópa Hun er nxi íöin a hurt, herra hátt og stritast við, svo aö erfitt ofurst.1' Þer hafxö haldxö orö yöar gekk að binda hana og koma henni V1* foðurlandxð. VxIjxB þer leyfa á hestbak I mer sla um a® utfor hennar ' Um sólsetur komum við aftur til verSi gerS. virðuleg?” _ • . , I *’ Ta AC A X 1 r1 tjaldanna, og eg fór þá strax til of- urstans. Þegar eg kom inn spxlröi hann strax hvort eg hefði njósnarann meö mér. komum meö hann/ “En bumbuslagafötin dularbúningur. Þetta “Já, viö sagöi eg. hans voru er stúlka.” “Stúlka !”hafði hann forviða upp eftir mér, Já, geriö þaö kafteinn,” svaraöi hann og hné niður í stól harm- Þrunginn. Eg fór og bjó alt undir greftr- unina. Ofxxrstinn var sjálfur viö- staddur jaröarförina. * * * Þrjú ár voru liðin frá þessum atburöi og ófriöurinn til lykta leidd ur. Thornton ofursti var þá orö- “Já, þaö er stúlka, herra ofursti.j inu herforingi- eu eSf ofursti KÆRU LANDAR! Nú eru ljóðmæli mín fullprent- uð. Þau verða send út til hinna ýmsu bygöa íslendinga í lok þess- arar viku. Verð Þeirra er 50 cent. eintakið. Útsölumenn verða aug- •ýstir í næstu viku. Winnipeg, 30. Des. 1907. M. Markússon. hafí dauðan dáta í föt sín. “Og hvað var hann gamall þessi bumbuslagi ” “Hann var ungpxr til þess aö gera. Hann leit út fyrir að vera á seytjánda ári, pilturinn.” “Og hvenær var þetta?” “í gærmorgun.” “Eg ímynda mér að grunur yðar sé á rökum bygöur, og pilt- urinn sé á leiðinni til herbúöa ó- vinanna.” “Ef hann er njósnari í ratrn og veru, þá getum við náð í hann enn þá,” sagöi eg. “Her Suður- ríkjanna er í tveggja daga fjarlægð Pilturinn reynir auövitaö að laum- ast gegnum skóginn, og miklu rign ingarnar hafa gert vegina nær því ófæra. Ef eg færi að elta hann ríðandi, býst eg við að ná honum.“ Ofurstinn var á sama máli og aö fjórðungi stundar liðnum þeysti eg á stað við sjötta mann. Allan daginn og nóttina næstu riðum viö um skóginn, og með þvi aö viö riö- um g ö im hestum gekk okkur ferðin fremur greiðlega. í þaö mund er dagur rann geröu Hún er hérna!” í sömu svifum komu förunautar mínir með fangann, er sleit sig af þeim, sem með hana komu og fleygði sér fyrir fætur ofurstans og sagði: “Faðir minn!” “Ida, dóttir mín!” hrópaöi hann óttasleginn. * * * Miðnætti var komiö, þegar her- rétturinn var búinn að kveða upp dóm sinn. Ofurstinn hafði ekki verið viöstaddur réttarixaldiö, og Við vorum báðir staddir í Wash- ington og eg sendi honum boö um að sitja brúðkaup mitt. Hann kom seint og gestirnir höföu þegar safn ast saman í veizlusalnum. Þaö lá við að eg væri dálítið skelkaður þegar eg leiddi brúðurina mína yndislegu móti honum. Hún riyfti andlitsblæjunni, féll á kné fyrir honum og hvíslaði lágt: “Faðir minn!” Hann hrökk aftur á bak og virt ist um stund eiga í miklu stríöi viö sjálfan sig. En svo greip hann sagt, sumir Danir haldi, að í harðæri látum við börn okkar fremur vera án matar, en að við neytum sjálf- um okkur um kaffi. En það er svivirðileg lýgi. Og það er em- bættismönnunum til skammar, að þeir skuli hafa getað fengið af sér, að skella skuldinni fyrir efnaleysið á kaffidrykkjuna.” Orð þessa manns sýna átakan- lega, hve fátæklegt lif Grænlend- inga hlýtur að vera. Blaðið “Social-Demókraten” hefir.tekið að sér að tala máli Grænlendinga og ber þungar sak- ir á stjórn verzlunarinnar. E11 merkilegt er það, að ekki einu sinni “Social-Demokraten” skuli láta sér verða það á, að benda á auðveldasta og beinasta ráðið til þess að rétta hlut þeirra, en það er afnám einokunarverzlunarinnar. Hitt er aðalatriðigð, jafnvel hjá Blaðið hefir flutt fjöla greina um málið, en sú hugsun gægist þar hvergi frarn. Hitt er aðal atriðið, jafnvel hjá “S.-D.” að gcra ein- okunarverzlunina sem ábatasam- asta fyrir ríkissjóðinn. Lengra er mannúðin ekki komin enn þá, þar sem Grænlendingar eiga i hlut. —Lögrétta. maður 1 Jakobshavn, Thomas; Magnússen, segir: “Þeir af okkur (Grænlending- umj, sem að eins eru veiðimenn eða fiskimenn, eiga oft illa og erf- iða daga. Þar við bætist svo, að borgunin, sem við fáum fyrir vör- ur okkar, er svo lítil í samanburöi við fyrirhöfnina, sem við höfum við að afla hennar á köldum vetr- ardögum. Sú fyrirhöfn er svo mikil, að margir þola hana ekki og verður hún orsök í dauða þeirra. Oft erum við allan daginn út á ísn- um í heljarkulda, og mishepnist veiðin, þá fáum við enga fæðu, sem því nafni getur nefnst, þegar við komum heim. Slíkt þola ekki aðrir en ungir menn og hraustir. Ef vörur okkar væru betur borg- iðar, en nú á sér stað, þá mundu ýmsir af okkur geta safnað sér nokkrum forða til elliáranna.” j Annar grænlenzkur fiskimaöur, x Qornoq, Adam Nielsen að nafni, segir: “Eg er hræddur um, að sumir af þeim Dönum, sem hér hafa ver- ið, beri okkur ekki rétta sögpxna viö landa sína og spilli áliti okkar. Ný- lendustjórar, sem hér hafa verið og hafa komið hér fram með mikl-; um stórbokkaskap, þeir hafa, þeg-! ar heim kom, talað mjög niðrandi orðum um okkur og svívirt okkur getic þér innunnig ySur meS þvi a ?ann hatt- ES er viss um, að ag selja hig endurbætta belti mitt, þexr menn hafa mjög mikið skemt Rlectric Anchor Belt. Beltiö lækn- y”r 0 ur' , , . .. j ar fljótt og áreiöanlega gigt, verki Einn af donsku embættxsmönn- \ 0llum Hkamanum, gömul sár, unum hafði sagt, að Grænlending- hitaveiki, kvalir, nýrnaveiki, teppu ar eyddu öllu, sem þeir kæmust yf- og hjartveiki, máttleysi, kvensjúk- ir, i kaffikaup.. En um þá ásökun dóma og alla veiki, sem stafar af segir Adarn Nielsen: vondu blóöi og slæmri blóðrás. ‘ Eg skal alls ekki neita því, aö Allir ættu aö hafa þetta belti. Þaö $5.00 á dag Þegar viö öflum vel, þá eyöum viö nokkru af peningum okkar fyrir kaffi. Þaö er gömul verzlunar- og borgist fyrir vara, sem okkur þykir vænt um, boðsmenn vantar. og eg held þvi fram, aö þeim pen- ingum, sem fyrir það fara, sé vel kernur sér vel í veikindunum. — Verö aö eins $1, sent meö pósti, fram. — Um- J. Lahkander, Maple Park, Ills., U.S.A. Kfll ocVini IR Fljót í\UL—viuun skil. var mér falls aS færa honum'frétí ían.a I fa”S sér ' hT'j, ÍTl. ina um málalokin. Eg fann hann í tjaldi sínu, þar sem hann sat og var að lesa i biblíunni. Mér sýndist hann óeölilega ró- legur. “Hefir hún verið dæmd sek?” spuröi hann. já, hún er dæmd sek,’ ’svaraði brjósti sér og sagði í því að tarin streymdu niður um hrukkóttu kinnarnar á honum; “Ida, elsku Ida mín, þú ert þá enn á lífi! Guði sé lof!” Eg varö auðvitað að skýra frá því, hvernig í þessu lá, og játaöi aö eg heföi rhorguninn ömurlega eg, “en enginn dómur hefir enn þá tah® brúður mina, sem nú var orö- veriö kveöinn upp. Möimum er kunnugt um hve heitt þér unniö dóttur yöar, og þess vegna er yður sjálfunx faliö að úrskurða hvert hlutskifti hennar skuli verða. Þér m, á að látast vera dauö. Eg geröi nokkra félaga mína aö trúnaöar- mönnum mínum um þetta, og þeg- ar greftrunin fór fram, þá var einn af dátunum, sem fallið haföi graf- 449 M IN STREET. Talsímar 29 og 30. The Central Coal and Wood Company. D. D. WOOD, ráCsuiíiöur. 904 Ross Ave., horni Brant St. Allar tegundir E3 REI]ST Fljot skil KOL Ef þér snúifS y8ur til vor með pantanir eru yður Abyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 585 getið dæmt hana til dauða, en þér 'nn í staö ungu stúlkunnar, en hún getið líka veitt henni frelsi. Og nú flýði til vina sinna. biö eg yöur, herra ofursti, aö hlýöa á bæn mina og gefa henni grið.” Meöan á ófriðnum stóö þorði eg ekki að gera leyndarmál þetta op- “Komið hingað með hana og inbert, og enginn félaga minna bíðið svo frekari skipana minna. Eg hlýddi og kom aö lítilli stund liðinni aftur meö stúlkuna fögru. Hún gekk hægt inn, og staönæmd- ist frammi fyrir fööur sínum. Hann horföi á hana stundarkorn menn mínir mér aðvart um aö þeir og svo sneri hann sér undan til aö hefðu k miö auga á manneskju, er láta þaö ekki sjást, aö tárin stóöu geröi það heldur. En þegar friö' ur var kominn á, hitti eg hana, stúlkuna, sem eg haföi bjargað, og tókst að ná ástum hennar. Mörg ár eru liðin frá því að þetta gerðist. Og Þegar eg lít nú framan i glaðlega andlitiö á Thom ton herforingja, tengdafööur min-1 swwwmmwwwmwwmmmmmwmwwwtwww: 1II. h liliiiiis M ('u. Ltil. £ £ & £ HARD- og LIN- KOL SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. 4 sölustaöir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.