Lögberg - 02.01.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.01.1908, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1908. ilJU er framtíöarland framtakssamr* ir. nna. Eftir Því sem nú lítur út fyri1- þá liggur Edison Place gagn- »i.rt hinu fyrirhuga landi hins n 'ja hiskóla Manitoba-fylkis. Veröur þar af leiðandi í mjög háu ve öi 5 irarr tíðinni. Vér höfum eftir aö eins 3 smá bújaröir í Edison Place meö íágu veröi og sanngjörnum borgunarskilmálum. HÚS á Agnes St. með öllum þæRÍndum Th. OddsonXo. EFTIRMENN Oddson, Hansson á Vopni 55 TRIBUNE B'LD'G. Tblephone 2312. Ur bænum og greridinni. Bandalag unga fólksins í Fyrsta lút. söfnuöi heldur fyrsta fund sinn á árinu fimtudagskv. 2. Jan. Þar veröa kosnir embættismenn fyrir næsta kjörtímabil. Áríöandi aö allir mæti. Jólaprófin viö æöri skólana hér í bæ voru haldin fyrir hátíöirnar, eins og vant er ár hvert. Skýrsla um þau er nú út komin og sést á henni aö löndum hefir gengiö vel aö vanda. Á Wesley College mun nú töluvert fleira af Islendingum en vant er, um þrjátiu aö sögn. 3 svefnherbergi, baöherbergi, lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s. frv. fæst á $2,300.°» Tilboöið stendur aö eins í 30 daga. BAKING POWDER Skúli Hansson&Co., 5.6 Tribune Bldg. 'IVjpfóníi r• Skrifötofan 6476.1 leieioildl. Heimilid 2274. P. O. BOX 209. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, ° o FasteignaSalar ° Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og loCir og annast þar aö- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Biskupinn á íslandi hefir veitt móttöku í póstávísun $5.00 ('kr. 18, 50J frá N. N. í Manitoba, sem gjöf til Strandakirkju. Sigurður Sigbjörnsson, er stund ar fiskiveiöi viö Long Point í Mani toba-vatni kom hingaö til bæjarins snögga ferö í vikunni sem leiö. Mjög tregur afli sagði hann aö væri og veröiö óvenjulega lágt, hvítfiskur 4c. pundiö og “pike” 1 cent. Útgeröarmenn kváöu hafa fækkað við sig mönnum þar ytra vegna þess hve veiöin reynist ó- arðvænleg í vetur. Útgáfunefnd hins fyrirhugaða unglingablaös kirkjufélagsins ósk- ar aö allir þeir, sem góðfúslega hafa tekiö aö sér aö safna áskrif- endum aö blaðinu, sendi skilagrein hiö allra fyrsta. til J. A. Blöndal, Box 136, Winnipeg. gerir SMÁKÖKUR snjóhvítar og góðar. Bregst aldrei. Fylgið fyrir- sögninni. 25 cents pundið. í EINS GOÐ OG DE LAVAL er það sem umboðsmenn annara skilvindu- tegunda viija telja yður trú um. Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað því. TRfTÐ ÞER ÞVl? (Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct. meira af mjólk á sama tíma en aðrar skilvindur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princeös St., Winnipeg. Montreal. IToronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicage. San Francisco. Portland. Seattle. .y VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Aeioway and Chamþion, hanborar Uláin Strcfit iiciiiiidriir, w 1111 p e « Boyds brauð Brauðin, sem við halda heilsu fólksins eru einmitt brauðiu sem ekki má án vera. Þau eru búin til hér á staðnum. Enginn þarf að kvarta um meltiogarleysi. "" Vopni-Sigurdson, umTBD TPT • Qrocerles, Crockery, 1 O ltL"&s&.re[7í)8 ELLICE & LANGSIDE KjötmarkaOnr 1 1 £7) Vér óskum hinum mörgu viöskiftavinum vorum Gleðilegs nýárs. Brauðsöluhús Þökkum þeim fyrir góö viöskifti á liöna árinu og lofum aö láta ekkert ógert til þess aö veröskulda áframhald af þeim til sameiginlegra hagsmuna fyrir þá og okkur. Cor. Spence & Portage. Phone 1030. Stúdentafélagiö heldur fund 4. Janúar á venjulegum staö. íslenzku námsfólki á hæfilegu mentastigi verður þá gefinn kostur á aö ganga í félagiö. A laugardaginn var lézt Mr3. Kristín Reykjalín úr innvortismein semd, kona S. S. Reykjalín hér í bæ. Séra N. Stgr. Thorláksson lagöi á staö suður til North Dakota á annan í jólum. Hann prédikaði íj Grafton á laugardaginn var, en í Pembina á sunnudaginn. Hann kom heim á mánudaginn. er búin til meö sér- stakri hliösjón af harðvatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. Hér í bænum er nýstofnað félag, er hefír þaö aö markmiði, að efla vöxt og viðgang Winnipeg-borgar meö því móti meðal annars, aö aug lýsa bæinn í blööum og tímaritum víðsvegar um heim. I félagl þessu eru flestallir merkustu menn bæj- arins. Á föstudagskveldiö var aö tilhlutun þess haldinn fundur í Walker leikhúsinu. Ræður fluttu þar fjölmargir málsnjöllustu menn hér, ritstjórar ensku blaöanna, þingmenn o. fl. Eini Islendingur- inn, sem ræöu flutti á fundinum, var T. H. Johnson þingmaöur. Hann talaði um útlendingana hér í Winnipeg. 478 LANGSIDEST. COR- ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast viö búöir V opni-Sigurdson Ltd. Gleymið ekki að búðin er full af jólavarning. Jólavasaklútar frá......5c-$i Jólakassar meö vasakl. 25C- 3 “ “ slifsum 50C- 1 “ “ beltum 50C- 3 Jólaleikföng frá......20C- 2 Jólabrúöur, klæddar,frá 20c- 1 Hattprjónahaldari 500750- 1 Karlm.ábreiöur til 5 ára $1- 3 Jólaábreiöur til 5 ára .. $1- 3 Karlm.fesfar frá...... 1-6 Jóla kapsel frá ...... 500- 3 Karlm.nisti frá........ 500- 4 Karlm.hálsbindi frá.. 25C-5OC Karlm.slifsisnælur frá 2$c- 3 “ hálsklútar frá.. 25C-50C Karlm.silkivasaklútar.. 50C- 1 Karlm.glófar frá .... 5oc-$3 Karlm.skrautkassar .. 25C-50C Búðin er opin á hverju kveldi til jóla. A. S. Bardal selur nú Tamarac fyrir $6.00, Poplar $4.50, Birch( $7.00, ask. $7.00 og minna verö ef meira en eitt cord er keypt í einu. >H-H"H"H-H"H"H-H-I-H-H"I- Heimboð. Good Templara stúkan SKULD býöur öllum ísl. Good Templurum í Winipeg heim til sín á nýársdags- kveld. Aö afloknu fundarstarfi byrjar prógrammið kl. 9. Veröur þá reynt eftir föngum aö skemta sér og fagna nýbyrjaöa árinu meö gleði og glaumi, og aö endingu drukkiö kaffi og “bakkelsi.” W-I-H-H-H-I-I-I-I-'I-I-I-H-I-H-H- Undirritaöur óskar eftir aö fá á- ritun Gunnlaugs Ólafssonar, sem ólst upp á Hallkellsstöðum á Hvít- ársíöu á íslandi, og kom til Ame- ríku fyrir nokkrum árum. Magnús Sigurðsson, Framnes P. O., Man. fl-I-H-I-H-M-H-I-I-H-H-I-H-H* ( ISL. LIBERAL KLÚBBURINN kemur saman á hverju mánudags- kveldi í fundarsal Gc>od Templara á homi Sargent ave og McGee St. Á hverju fundarkveldi eru ein- hverjar skemtanir um hönd hafð- ar. Allir velkomnir. ÓSKAÐ eftir þaulvönum fyrsta flokks skröddurum aö sauma jakka, vesti og buxur, líka æföu fólki aö j sauma í höndum öll föt. Stúlkur teknar í kenslu. Engir aörir en íslendingar þurfa um að sækja. Winnipeg Clothing Co., 98 King St. ©♦©♦©♦©♦©♦©♦©♦©♦©♦©♦O^ Enginn hátíðaréttur er í eins miklu afhaldi meöal Is- lendinga og hangiö sauöakjöt. Allir kappkosta aö hafa þaö sem' bezt aö hægt er. Þess vegna höf-i um viö nú, eins og aö undanförnu birgt okkur af miklu og góðu j hangikjöti fyrir þessi komandi; jól. Enn fremur höfum viö marg- ar tegundir af alifuglum, sem viö seljum meö lægra veröi en áöur hefir Þekst. Allar aörar vörur í kjötverzlun okkar seljum við meö sanngjörnu verði. Viö þökkum yöur fyrir góö viöskifti undanfar- iö og óskum eftir viðskiftum yö- ar framvegis. Viröingarfylst, Eggertson & Hinriksson. Cor. Victor & Wellington. ti-I-H-H-I-H-I-H-H-H-H-I-H-I- M. P. PETERSON, Viðar- og tolasali, Hornl Kate & Elgln. Talsfml 5038 KOL og VIÐUR Beztu harðkol.......$10.50 " amerísk linkol.. 8.50 " Souris kol...... 5.50 Allar tegundir af við: tamarac, pine, birki, poplar, við lægsta verði. Komið og lítið inn til okkar. F. D. lclnnis W. J. Sanndersoi Royal Typewriter Agency ,, Einkasalar á ROYAL RITVÉLUM. J; 249 Notre Dame Ave. WINNIPEG. Ritvélar til leigu, Mr. A. Guöjónsson, Winnipeg, á bréf á skrifstofu Lögbergs. Gleðilegt nýárí Um hátiöirnar getum viö selt fólkinu ódýrari turkeys, hæns og gæsir heldur en hægt hefir veriö aö kaupa þessháttar mörg undan- farin ár. Komiö og kaupið ali- fugla yöar hjá okkur, þér spariö meö 2—3 ct. á hverju pundi. Hangið kjöt og rúllupylsa veröa einnig á boöstólum. Ef yður vant- ar ódýrt kjöt til aö búa til dýra fæöu úr, svo sem kæfu o. s. frv., þá kallið upp hljóðbera 2474 eöa 6886. Okkar merki er: ódýr vara og góö vara fyrir peninga út í hönd. Við höfum orðið. G. Helgason & Co., 530 Sargent ave. og 614 Ross ave. r The Empire 5ash & Door Co., Ltd. | Stormgluggar. Stormhurðir. ÞaO getur veriö aö þaö sé heldur snemt aö láta stormglugga og huröir á húsin yöar, en nú er rétti tím- inn aö kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki. Vöruhús og geymslupláss HENRY AVENUE EAST TELEPHONE 2511. P. O. Box 79 Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar þá skuluð þér láta ferma það á vagna og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána ilr Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonat korntegundir eru á hverjnm vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mögulegt er að fá, og senda yður reikning og f ulla greiðsln fyrir undir eins og búiö er að afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega getið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum gert yður ánægðari en að/ir. THE STANDARD GRAIN CO., ltd. P. O. BOXI22. - WINNIPHG, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.