Lögberg - 02.01.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, EIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1908.
7•
MARKAÐSSKÝR8LA.
Markaðsverö lí Winnipeg 21. Des. 1907
Innkaupsverð.]:
Hveiti, 1 Northern $I.OOj^
,, 2 ,, 0.9 7)4
,, 3 >> • • • • 0.92^
,, 4 extra ,, ....
., 4 0.82
,, 5 >> • • • • 7°lÁ
Hafrar, Nr. 1 bush 42C
“ Nr. 2.. “ 42C
Bygg, til malts.. “ .... 50C
til fóðurs “ ....
Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $3.20
,, nr. 2.. “ .. .. $2.90
„ S.B ...“ . .. 2.45
,, nr. 4.. “$i co ? to 0 0
Haframjöl 80 pd. “ . ... 2.90
Ursigti, gróft (bran) ton . . 20.00
,, fínt (shorts) ton . . . 22.00
Hey, bundið, ton $io.co—11.00
,, laust, $10.00-1.100
Smjör, mótað pd
,, í kollum, pd.. ..
Ostur (Ontario).... —I3^c
,, (Manitoba) .. .. 5 — 15^
Egg nýorpin
,, í kössum ....27C
Nautakj.,slátr.í bænum 5—5^c
,, slátrað hjá bændum
Kálfskjöt €>]/2—7C-
Sauðakjöt I I I2C.
Lambakj öt 12—12 %c
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .... 8c
Hæns á fæti njác
Endur ,, . . . 1 IC
Gæsir ,,
Kalkúnar ,, .. —18
Svínslæri, reykt(ham) 11 yí~i6y2c
Svínakjöt, ,, (bacon) II—13
Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.5 5
Nautgr.,til slátr. á fæti 2-3>íc
Sauðfé ,, ,, 5—6c
Lömb yy yy 6y —7c
Svín ,, ,, 4}4—5c
Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35—$55
Kartöplur, bush —45c
Kálhöfuð, pd
Carrjts, pd .. iyc
Næpur, bush
Blóðbetur, bnsh . $1.20
Parsnips, pd
Laukur, pd —4C
Pennsylv.kol(söluv-) $10.50—$11
Bandar.ofnkol ,, 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5-85
Tamarac( car-hlcðsl.) cord $7.00
Jack pine, (car-hl.) ... 6.00
Poplar, ,, cord .. .. 4-50
Birki, ,, cord .. .. ‘ 7.00
Eik, ,, cord
Húðir, pd . .. 3^c
Kálfskinn.pd 3—3^c
Gærur, hver 35 —75c
Enginn bóndi mun sjá eftir þvi
að hann hefir keypt gripastól sinn
hreinkynjaðan, svo framarlega
sem hann sinnir gripunum eins og
vera ber. Hreinkynjuðu gripirnir
gefa miklu meiri arö af sér en
kyrkingsgripimir, eSa sá gripa-
stóll, sem er sambland ýmsra teg-
unda valinna af handahófi.
Eélag eitt á Bretlandi, sem heit-
ir “The National Poultry Organ-
ization Society” hefir unniS mik-
iíS ai5 Því ab efla alifuglarækt þar
í landi. Er þess heldur ekki van-
þörf, því aí5 bændur á Bretlandi
hafa lagt litla stund á þann arS-
vænlega atvinnuveg, sem meSal
annars má marka af því, ai5 áriö
sem leiiS voru 2,264 miljónir eggja
fluttar inn í landið, eöa 64 egg á
hvert nef landsbúa.
'Þa?5 er áríiSandi fyrir smjör-
gerðarmenn að selja smjör sitt
sem nýjast. MeS því móti fæst
jafnaSarlegast langbezt verö fyrir
Þai5. Smjör, sem heita má 6aí5-
finnanlegt í dag getur hæglega
spilst svo sé dregiö að selja þaö
mánaSartíma, aö smjörgeröar-
maöurinn eöa bóndinn fái töluvert
lægra verö fyrir Þaö á markaðin-
um, en ef hann hefði selt þaö
nýtt og óskemt.
Þaö borgar sig aö skilja
hænsnaegg áöur en þau eru send
til markaöar. Eáta hvítu eggin sér,
þau dökkleitu sér, stóru og smáu
sér, og eins Þau sem óhrein eru.
Meí5 þessu móti fær hænsnarækt-
armaðurinn hærra verö fyrir egg
sín, en ef hann selur þau öll í
einum graut.
Nauösynlegt er aí5 gefa kúnum
salt einu sinni e8a tvisvar í viku
hverri, sérstaklega ef þeim er ekki
gefinn nema lítill fóöurbætir. Sé
kúnum gefið nægilegt salt er þeim
miklu síöur hætt v;ð uppþembu
og ýmsum öörum kvillum en ella,
og mjólkurkýr mjólka aldrei vel
ef þær drekka lítið.
Búnaðarblöð halda því fram að
pest í svínum sé aö jafnaði slæm-
um húsakynnum að kenna. Stærð
þeirra húsa, séu þau bygð eftir
því sem nú er talið heppilegast,
og sé um allmikla svínarækt að
ræða á að vera 20x40 fet, og á það
að vera nóg pláss fyrir sextán stí-
ur handa giltum og grísum. Enda-
stíurnar má nota fyrir fóður.
Gangur er látinn vera milli stíanna
að endilöngu húsinu og verða þá
átta þeirra á hvora hlið við hann.
Ætlast er til að framhlið hússins
snúi mót suðri,. Þegar gyltur eru
komnar að burði eru þær venju-
legast látnar í stíurnar á norður-
hlið hússinS, og Þegar grísirnir
eru komnir á fót svo að þeir geti
fylgt gyltunum eftir út úr stíunni
má færa hópinn yfir í eina stíuna
á suðurhliðinni, og þá lofað að
fara með gyltunni þaðan út um
litlar dyr inn í girðingu utan við
húsið. Þess verður að gæta að
næg birta sé i húsinu. Sólarljósið
er grísunum jafn-nauðsynlegt og
mjólkin. Það eru þrjú óhjákvæmi-
leg skilyrði sem verða að vera
fyrir hendi til þess að grísir geti
þroskast vel, og þau eru: sólskin,
næg hreyfing og fóður. Grindin í
húsinu má vera úr plönkum 2x4 þ.
og spónlagt þakið. Veggirnir eru
fyrst klæddir venjulegum borðvið.
Þar utan yfir lagður tjörupappi
og yst klæðning úr plægðum borð-
um. Gólfið i húsinu á að vera úr
plönkum tveggja Þml. þykkum.
Svo er ætlast til að húsið kosti
fullgert um fjögur hundruð doll-
ara.
Tekjur af hænsnarækt í Banda-
ríkjunum eru taldar um sex
hundruð miljónir dollara á ári.
Einkar nauðsynlegt er það fyrir
alla bændur sem jarðyrkju stunda
að eiga góð verkfæri til þeirrar
vinnu. En góð akuryrkjuverkfæri
kosta ærið fé, og því erfitt að
afla þeirra, sérstaklega efnalitlum
mönnum. Fyrir því er um að
gera fyrir akuryrkjubændur að
fara mjög vel með þessi verkfæri,
og helzt af öllu að eiga hús yfir
þau, því að séu þau látin liggja
úti i hvaða veðri sem er endast
Þau ekki nema örskamman tíma.
Sum búnaðarblöð ganga jafnvel
svo langt að segja að bezt sé
fyrir þá bændur að kaupa alls
ekki akuryrkjuverkfæri, sem ekki
. geta hýst Þau.
Arena líink.
Skautaferð eftir hádegi og aB kveldinu.
City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að
kveldinu 25C Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið-
ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00
JAMES~BELL.
---eigandi.-
t
STBPHANIA JOSEPSON.
Nú er ’ún horfin, horfin oss til fulls,
í hópi vorum sést hún hér ei framar.
Hún, sem að var oss virði skíra gulls, .
Svo vönduð, trygg og dygðirnar svo tamar,
Sem eigi holdi orð né atvik rangt,
Sem auga hafði bœði milt og strangt.
r
Hún var svo trú við verkahringinn sinn,
Hún vildi ekkert góðverk ógert láta;
Hún tók með varúð tímaspursmálin, .
Svo tíguleg t öllum framgangsmáta;
Af öllum heitt ’ún virt og elskuð var,
ó, voðafregnin oss í hjarta skar.
Við söknum hennar, syrgjum ’ana heitt;
I sálir vorar kastar dimmum skugga,
Er nokkuð, sem að böli bvt fcer breyttf
Er bót við þvt, sem megnar oss að huggaf
Já! hún er frelsuð, laus við kvöl og kíf
Og komin bar sem byrjar annað líf.
!Þar bráum við að hittast aftur öll
A alsælunnar fyrirheitna landi,
Og byggja okkur betri og fegri höll
Hvar betri og fegri ríkir kærleiksandi.
'Þar bíður hún með bros og hlýja mund
Og boðar oss á nýjan vinafund.
Haf kærar bakkir, góða sæla, sál,
Hvað sönn bú varst oss bæði í orði og verki,
Hvað vel bú studdir gott og göfugt mál
Og gekst ei hársbreidd út frá sannleiksmerki.
Nú minnist guð hins góða loforðs síns.
Og gakk nú sæl í fögnuð herra bíns.
Hvað eru hér hin köldu jarðarból.
Svo hvikul glcðin, dauði, opnar grafirf
Nú heldur bú á himni dýrðleg jól
Og herrans biggur dýrstu náðargjafir.
Við sjáum skína skært og fagurt Ijós,
Er sklrir fögnuð binn og sigurhrós.
(Þessi erindi voru ort og send inn til upplesturs í
G. T. stúkunni Skuld, á fyrsta fundi eftir andlát
Stephaníu Josepson, af einni félagssystur. —K. D.J
ROBINSON ÍSTI
JÓLATREYJUR. ?■
| Lægra verð en nokkru sinni áður. §
IFallegt snið og ljómaudi efni. í
MUFFUR kosta að eins . $2.25 I
KVENPILS af öllum §
teguudum ., $5.00—$22.00 I
I Jólagjafir.
ITólagjafir.
Jólagjafir.
Jólabækur. Jólakort.
Jólaalbúm. Jólaalmanök.
Skrautlegur postulínsvarningur
hefir alt af þótt ágætis jólagjafir.
Hjá oss getið þér fengið eitthvað
sem hentar öllum f húsinu.
ROBINSOHÍ2
Alt,
sem þarf til bygginga:
Trjáviður. Gluggarammar.
Listar. Hurðir.
Allur innanhúss viður.
Sement. Plastur.
o. s. frv. o. s. frv.
INotre Dame East.
PHOSE 5781.
BRÚKUÐ Fðt
Einstakt verð
100 kven yfirhafnir verða
seldar til að rýma til á 500
hver 1—4 dollara virði.
The Wpeg High Class
Second-hand Ward-
robe Company.
[X597 N. Dame Ave.
Phone 6539.
beint á móti Langsvde.
The West End
SecondHandClothingCo.
gerir hér með kunnugt að
það hefir opnað nýja búð að
161 Nena Street
Brúkuð föt kvenna og karla
keypt hæsta verði. Lítið inn.
SBTMOUB HOUSE
Marknl Square, Wtnntpeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjar-
lns. M<lÖlr seldar & 3Bc. hver.,
$1.60 ú dag fyrir fæðl og gott her-
bergl. Bllltardstofa og sérlega vönd-
uð vtnföng og vlndlar. — ókeypl*
keyrsla tll og frá J&mbrautastöSvum.
JOHN BAIKI>, elgandl.
Phon
The Northern Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJÓÐUR,
Renta gefin af innlögum $1,00 lægst.
Hún lögð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
THE CANADIAN BANK
OE COMMERCE.
á horalnn á Ross og Isabel
Höfuðstóll: $10,000,000.
Varasjóður: $4,500,000.
♦ SPARISJÓÐSDEILDIN
Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur
lagöar vt8 höfuSst. á sex mán. frestl.
Víxlar fást á Englandsbanka,
sem eru borganleglr á lslandl.
AÐALSKRIFSTOFA 1 TORONTO.
MARKET HOTEL
Elgandl
146 Prlneess Street.
& mótt markaBnura.
* - P. O. Connelt
WINNTPEG.
Allar tegundlr af vtnföngum og
vlndlum. VlÖkynnlng gó6 og húsiS
endurbætt.
Bankastjórt I Wlnnlpeg er
A. B. Irvine.
DREWRY’S
REDWOOD
LAGER
Gæðabjór. — Ómengaður
og hollur.
THE iDOHINION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
Alís konar bankastörf af hendl
leyst.
Biðjið kaupmanninn yöar
um hann.
Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn-
ar.
Sparisjóðsdeildin.
SparísjðSsdelldln tekur vl8 tnnlög-
um, frá $1.00 a8 upphæB og þar yflr.
Rentur borgaSar tvlsvar á ftrl, 1 Júnt
og Desember.
ECTA
SÆNSKT
NEFTOBAK.
Canada Snuff Co^
Þetta er beztajneftóbakið □
sem nokkurn tíma hefir
verið búið til hér megin
hafsins. Til sölu hjá
H. S. BÁRDAL,
172 Nena Street.
Fæst til útsölu hjá
THE COMP. FACTORY
249 Fountain St.,.Winnipeg
314 McDermot Ave. — ’Phone 4584,
á milli Princess
& Adelaide Sts.
3he Ctiy Xiquor Jtore.
Heildsala k
VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM,
CVINDLUM og TÓBAKI.
Z Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham áÞ Kidd.
Bezti staöur
að kaupa
vín og Liquors
er hjá
PAUL SALA
546IMAINIST.________________
, - í PHONE24I
VERÐLISTI:
__Flaskan. M— Gall.
Portvín..... ..35C. til 40C. 1NJ- 1J1?!,
j 1 yi.oo J
Innflutt portvln.750., $1, $1.50 $4.50, $3, $4
Brennivfn skoskt og frskt <1,1.20.1,50 M4.5Q. $5. $6
Spirit....... $1. íi.30, $1.45 5 00, $5.50'
Holland Gin. Tom Gin.
""^5 prct. afsláttur þegar tekið er 2 til 5 gall. eða
kassi.
A. S. BABDAL,
selui
Granite
Leggteina
alls konar stærðir.
Þeir sem ætla sér að|’kaupa
LEGSTEINA geta því fengið þá
með mjög rýmilegu verði og ættu
að senda pantanir sem fyrst til
Aa S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
l’iilltii & llaycs
Umboðsmenn fyrir Bra.v’tford
og Imperial reiðhjólin.
Verð- i Karlm.hjól $40—$65.
- ( Kvennhjól $45—$75.
Komið sem fyrst með hjólin yð
ar, eða látið okkur vita hvar þér
eigið heima og þá sendum við
eftir þeim. — Vér emaljerúm,
kveikjum, silfrum og leysum allar
aðgerðir af hendi fyrir sanngjarnt
verð.
POTTEN & HAYES
Bicycle Store
ORRISBLOCK 2I4NENAST
OESAE
lorris Piano
Tónamir og tilfinningin er
framleitt á hærra stig og me8
meiri list heldur en á nokkru
öðru. Þau eru seld með góðura
kjörum og ábyrgst um óákveðinn
tíma.
ÞúB ætti að vera á hverju heim-
ili.
8. Ij. BARItOCLOUGH & OO.,
228 Portage ave., - Wuuilpeg.