Lögberg - 02.01.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 02.01.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1908. LlFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. Hún gekk beint til mín og sagbi: “Filippus, hvaS veldur þvi, aö Þér skuluS v.era kominn hingaS á þessum tíma? Hva8 hefir komiS fyrir. SegiS mér þaS strax — Valentínus — þessar fuglaveiöar—” “Valentínus er hress og frískur, frú Estmere. Eg hefi ekki séS hann sjálfur, en eg frétti af honum fyrir tveimur dögum síSan.” “Claudína — segiö mér? Látiö mig ekki vera lengur í þessari óvissu.” “Eg veit ekki betur, og vona lika aS Claudína sé heilbrigð og lííSi vel.” “GuSi sé lof aö þér flytjiS engar sorgarfréttir, þetta mál hvorki af henni eSa Valentínusi. Eg held eg geti! ar. Eg ætla nú aS bjóSa yöur góöa nótt. YSur skal þolaS aö heyra allar aSrar fréttir. Þér sýnist vera strax veröa vísaö til sængur.“ heyra yöur skýra þaö fyrir mér, hvers vegna Sir Laurence sendi yöur til mín i þessum erindageröum, ySur, sem hljótiö aS vera honum því nær ókunnug- ur.” En hvaö hún var fögur í reiSi sinni. Hversvegna átti eg aö vera aS draga Þaö lengur aö segja henni sannleikann ?” “Hann sendi mig vegna þess, aö eg hefi veriö svo heppinn aö geta leitt hiö sanna í ljós í þessu máli. Kæra frú Estmere! Eg h'efi strítt viö Þaö dag og nótt um langan tíma. Eg komst aS Því af hendingu einni; og hlýddi á játningu herbergisþernu yöar í banalegunni og fékk þá alt aS vita. Sir Laurence var skýrt frá þeirri játningu og hann sannfæröist af henni.” 1 Hún staröi á mig mjög kuldalega. “Eg þakka yöur mikillega, Mr. Norris, fyrir ÞaS sem þér hafiö gert í augsýnilega góSum tilgangi, en ÞaS hefir alveg veriS unniö fyrir gíg. Eg býst viS aö Sir Laurenpe heföi öldungis eins og þér getaö komist aS þessu, hefSi hann kært sig um aö hafa fyrir því aS rannsaka Nú skulum viö ekki tala um þetta frek- eitthvaö svo hræröur. Þér hljótiS aS hafa eitthvaS aö segja mér.” “GeriS þér svo vel og setjast niöur,” sagöi eg og leiddi hana aS legubekk, sem var í herberginu. Eg settist viS hliö hennar og hélt enn um hönd hennar. Hún furSaSi sig á Þessu, en dró ekki aö sér höndina. Eg var búinn aö þaulhugsa um þenna fund okk- ar dagana fyrirfarandi. Mig langaöi til aS geta sagt henni fréttirnar svo liölega sem hægt væri. Eg var búinn aS hugsa nákvæmlega um ÞaS, sem eg ætlaöi aS segja. En nú Þegar aö þessu var komiö, þá var eins og ÞaS væri alt HSiS mér úr minni, sem eg haföi einsett mér aö segja. Alt haföi horfiö, fyrir þeirri innilegu löngun aS vefja móSur mína örmum og þrýsta henni aS brjósti mínu, segja henni aö eg skyldi unna henni alla tima og biöja hana aS veita mer Þa ást, sem eg hafSi oröiS aS fara á mis viS svo mörg ár. En eg þoröi ekki aö láta eftir þessari löngun minni, eg var hræddur um aB henni féllist of mikiö um ef henni var skýrt frá hinu sanna svo .óvænt og undirbúningslaust. Eg mintist Þess, hve mér haföi oröiö mikiS um aö heyra þaö, og var eg þó ,hraust- bygöur maöur, en hún veikbygö kona. Eg reyndi því aS hafa taum á tilfinningum mín- um “Eg flyt bæöi góSar fréttir og slæmar/, sagöi eg. “En Þ*r eru svo mikilvsgar, « eg var neyddur y ■f" 7 !!" '!“ til aö vekja ySur nú í nótt til aö hlusta á þær.” Hún bjóst svo til aö fara út úr herberginu. Eg fór á eftir henni og tók um hönd nennar. “Eg hefi fleiri fréttir aS færa yöur, enn furöu- legri fréttir.” Eg er hræddur um aö hún hafi furSaö sig á því, hve hrærSur eg var þegar eg sagSi þetta. “Eg hefi séö eldri son yöar,” sagöi eg, “Laurence Estmere.” Hún titraSi af geöshræringu og studdist fram á boröiS. “Valentínus er sonur minn,’ ’sagSi hún. “Ann- an son á eg ekki.” “Jú, víst eigiö þér annan son,” sagSi eg og bar ] ótt á. “Jú, þér eigiö annan son, sem elskar yöur eins mikiö og Valentínus, ison, sem ekki hefir af neinni móöurást aS segja, son, sem aldrei hefir haft neina vitneskju um, aö hann ætti móöur á lífi, son sem boriS hefir rangt nafn frá barnæsku. M! getiö Þér ekki skiliS mig. SegiS þér eitthvaö—segiö þér eitthvaö viö mig.” Hún horföi fast á mig, og varirnar á henni skulfu. Þáö var eins og hún ætti ekki hægt meö aö koma upp nokkru oröi. “Hversvegna er eg hingaS kominn fyrir hönd Sir Laurence Estmere?” hrópaöi eg. “Vegna þess aS Sir Laurence Estmere og faöir minn eru einn og Hún leit til mín kvíöafull. “Kæra frú Estmere!” sagSi eg, ‘hvernig á eg aS O! móSir mín! elsku móöir mín! Minstu þess, aS jafnvel á fyrstu bernskuárum minum man eg ekki eftir neinum móSurkossi. Kystu mig, rrióSir mín, . , " , ! . , . .*,l kystu mig og blessaSu mig!” fara aö seg a yöur frá þvi, sem fynr hefir komiö? ' ° 6 6 , . . kg faSmaöi hana aö mer, kysti ínmlega. Og eg tók ekki eftir því fyr en eftir dálitla stund, aö hún Eg kem frá manni, sem þér unnuö einu sinni, frá manninum, sem geröi ySur rangt til og vill nú bæta fyrir yfirsjón sína.” Hún fölnaöi. “Fyrir sumt er ómögulegt aö bæta,” sagöi hún. "Já, því er þannig háttaö, aö þaö veröur aö eins fyrirgefiö. Frú Estmere, eg kem frá manni yöar, Sir Laurence.” Hún sagSi ekkert, en reyndi aö kippa aS sér hendinni. “Eg er boSberi frá honum; viljiö þér hlýöa á mig; þaö er friöarboSskapur, sem eg flyt.” Hún hló einkennilegan hlátur. Svo kipti hún aö sér hendinni svo snögt, aö eg misti af henni, og stóö á fætur og leit framan í mig. “Loksins !” sagöi hún meö beiskju í röddinni. “Loksins kemur boSskapur frá honum; þegar hann er búinn aS láta mig sitja í óvirSing helming æfi minnar, þá sendir hann boöbera til min, — gerir mér orö. Eru þaö kannske fyrirgefningar orS, sem hann sendir mér, Mr. Norris?” “Nei. Langir vegir eru frá því. TrúiS mér. Hann sér nú gerla, hvernig í öllu liggur. Nú veit hann, hversu ranglega hann breytt viS yöur, vegna grúnarins, sem vaknaö haföi hjá honum. Nú veit hann aö slunginn þorpari lék þar á hann.” “Veit hann alt Þetta?” “Já.” “Og svo sendir hann yöur til mín! Guö góSur. Þetta er langmesti órétturinn. Eg ól ofur- litla von i brjósti um aö hann mundi einhvern tima komast aS hinu sanna, en jafnframt Þvi líka fullvissu um, aö ef svo yröi, Þá mundi hann veröa fyrstur allra til aö segja mér frá því. En nú sendir hann mér boö um þaö.” ÞaS er ómögulegt aö lýsa* háShreimnum, sem var í rödd hennar. “LofiS mér aö skýra þetta fyrir yöur,” sagöi eg meö ákefö. “Skýra fyrir mér! ÞaS var liöiS yfir Já, eg hefi gaman af aö hvíldi máttvana í faSmi mínum. hana. Eg lagöi hana út af á legubekkinn og fór aö væta enniö á henni meö köldu vatni og eg kallaöi ekki á neinn til aö hjálpa fnér. Eg unni ekki neinum aö hjúkra henni nema sjálfum mér. Eftir litla stund heyröi eg aö hún stundi Þungt og svo opnaöi hún augun. ÞaS er óþarfi fyrir mig aö skýra frekar frá því, sem gerSist þessa nótt. MóSir og sonur sátu Þarna klukkustund eftir klukkustund í faömlögum.. ViS sögöum fátt, aö minsta kosti fá orö í samhengi. GleSin sem fylti hjörtu okkar var meiri en svo aö henni yrði lýst meö orSum. Mér fanst allur heimur- inn svo yndislegur, aö á þessari stundu gleymdi eg því nær alveg, aS langt í burtu lá maöur sjúkur og aö líf hans var aS likindum undir því komiö, hvort móöir mín fyrirgæfi honum eöa ekki. “MóSir min!” hvíslaöi eg. “Elsku móSir mín, ætlarðu aS fara með mér, ætlar þú aö fara meö mér til föður míns ” “Eg get þaö ekki, eg get þaö ekki. Hann verö- ur fyrst aö koma til min.” “En þú verður aö koma, móöir mín! Á eg að segja þér hvernig honum leið, þegár eg skyldi viö hann. Hann er nú í sama húsinu, sem hann rak þig brott frá. Hann er ekki meö sjálfum sér, hann kall- mmn ar ^ j,Jg- nótt og dag, á þig og engan annan.” “Sjúkur! — er maðurinn minn sjúkur. Segðu mér ljóst frá öllu; eg þoli aö heyra hvaö sem er.” Mér var ekki hægt aö skýra fienni frá öllu. Eng- ir máttu vita um hefndina réttvislegu sem haföi kom- iö fram viö Chesham, nema þeir sem viSstaddir höfðu veriS. Frá hinu sagöi eg henni, og lét þess viö get- iS aö vitneskjan um hiS sanna í þessu máli mundi aö þvi er eg hélt hafa gengið svo nærri fööur mínum,| aö hann hefði nær því mist vitiö. Eg sagöi henni,. aS hann heföi flúiS um nóttina, og aö viö Rothwell j heföum svo fundið hann í sumarbústaönum í Dower, og þá heföi hann alls ekki veriö meS sjálfum sér, en! í sífellu hrópaS á hana. Þetta nægöi; nú þurfti móöir mín engra frekari sannana viö. Rothwell haföi getið rétt til. Þ.egar hún heyrði, hve þungt haldinn faðir minn væri, virt- ist sem hún gleymdi öllum þeim órétti, er hún haföi orðiS aS bera. Ef þess heföi verið nokkur kostur, þá mundi hún hafa lagt á staö samstundis til manns síns. Okkur kom samt saman um aö leggja á staö morgun- inn eftir. Þó aö eg hefBi getaö setiö þarna til morguns hjá móöur rninni, lagSi eg samt aö henni aS ganga nú til hvílu. , HvaS eftir annaö buöum viS hvort ööru góöa nótt og okkur veitti mjög erfitt aö skilja. Loks fylgdi móöir mín mér til herbergis þess er mér var ætlað, og þar kraup hún á kné og geröi bæn sina til guðs, þakkandi honum fyrir aS hún heföi nú fundið aftur frumgetinn son sinn, og aS maður hennar hefði nú fengiö vitneskju um sakleysi hennar, og baö þess aö við ættúm enn hamingjusama daga fyrir höndum. “Ertu nú búin aö fyrirgefa, móöir mín?’ ’spurði eg, Þegar hún stóö upp. Hún kysti mig á enniS. “Já,” sagöi hún, “eg hefi fyrirgefið Laurence, sonur minn. Eg unni hon- um mikiö, og ann honum enn.” Svo skildi hún við mig. Þó aö eg hefði mikiS um að hugsa, örmagnaöist eg samt af þreytu og sofn- aði. En skyldi hún hafa sofiö þaö sem eftir var næt- urinnar ? Var þaS mögulegt að hún s-væfi, þegar hún átti slíkan atburöadag fyrir höndum? Þegar hún átti aö hitta aftur manninn sinn, er hafði rekiS hana frá heimilinu, og svift hana öllu sólskini lífsins. Nei, það var ómögulegt aö hún heföi getaö sofiö. Hún hlýtur aS hafa legiö vakandi, og hugsaS um hversu fundur Þeirra yrði, ryfjandi upp fyrir sér end- urminningar fortíSarinnar unz rofaöi af deginum næsta, er verða átti henni upphaf nýs lífs og ham- ingjusamra daga. Hún kom fyrst allra inn til mín um fnorguninn. Hún fylgdi mér til vinkonu sinnar húsmóðurinnar og skýröi lienni frá aS eg væri eldri sonur hennar. Eg gladdist mjög þegar eg heyröi aö hún sagöi þaö með innileik og metnaði. Viö skýröum stuttlega frá helztu ástæöum til þessa fundar okkar og svo lögS- um viö á stað. Á ferðinni gátum viö talaö rólgea saman um hagi okkar. Eg skýrði henni þá frá því, hvernig eg heföi leiðst til aö leggja grun á Chesham, og væna hann Þess aö hafa skiliö þau hjónin meö brögöum; ennfremur sagöi eg henni frá því, aö eg hefði af til- viljun hitt Mrs. Merton og komist aö því aö hún og gamla herbergisþernan hennar heföu verið ein og sama manneskjan. . Eg skýröi henni frá því, hversu þessi Mrs. Merton hefði látist vofeiflega, og aS játn- ing hennar staðfest af vitnum hefði lent í minar hend- ur, vegna þess aö hún heföi, þrátt fyrir mannvonzku sína, unnaS börnum sínum svo mikiö. Og veriö get- ur aö þar sem eg sat þarna og horföi á þessa góöu konu, sem hafði oröiö svo mikiö aö líöa, aö eg hafi farið nokkuS hörSum orðum um þann, sem haföi unnað mér mjög heitt, þrátt fyrir galla sína — hann fööur minn. Hún tók þá fram i fyrir mér. Hún vildi ekki hlusta á neitt, sem kastaSi skugga á hann. Undarleg er konuástin! Hún hafSi fyrirgefiö alt skilyrSis- Iaust. Hann hafði oröiö meira aS liSa. Hún spuröi hvort hann hefði ekki hafnaö allskon^- upphefö og frægS, er brosaS heföi viö honum og hann hefSi átt vísa, en i þess staS dregiS sig algerlega í hlé og boriS rangt nafn til aö dyljast. Hún spuröi, hvort eg hygöi aö sorg sín mundi hafa komist nokkuS í ná- munda viö hans. Hans, þessa ríka, virta hæfileg- leikamanns, sem heföi eytt beztu árum æfi sinnar á útkjálka veraldar! Hún kvaðst ekki geta jafnaS því neitt saman, þó aS hún hefði brotið hiS litilmótlega hfsfley sitt, á viö tjóniö sem af því hefSi orðið, aö hin prúða snekkja vona hans og framtíöar heföi sokkið í sjó örlaganna. .. Já, hún var búin aS fyrirgefa. Nú fór hún aS segja mer frá þvi, hvílikt mannsefni hann hefSi ver- iS, Þegar þau feldu hugi saman. Hún sagöi aö hann sagði mér frá þvi, — og roðnaði, þegar hún mintist á ÞaS — þegar hún fyrst geröi sér von um aS hann ynni sér. Hún sagöi mér frá giftingardegi þeirra. Hún sagði mér frá gleöi þeirra er eg heföi fæözt, og eins Valentínus, og henni vöknaöi um augu þegar hún hugleiddi, hve farsælt líf þeirra heföi getaö ver- iö, en mintist þess, hvernig þaö haföi oröiö. Hún var búin aö fvrirgefa, en meö því skilyröi þó. aö Vakntinusi yröi gerö boö um aö koma undir eins. Ef hann væri eigi velkomints aö heimili fööur síns, þá kvaö hún sig o^ hann veröa þaöan samferöa og aldrei stíga framar fæti Þangaö. “Mér skal ætíð Þykja vænt um þig, Laurence,” sagöi hún, “en Valentínus hefir veriS eins og einks* barn mitt. Hann hefir aldrei skiliS viö mig.” Eg lofaði a ösækja Valentínus daginn eftir. Eg heföi víst naumast þurft á neinni hvatning aS halda til þess. Eg haföi hlakkað svo mikiS til aS færa hon- um þessar fagnaöarfréttir. ÞaS var oröið skuggsýnt áöur en viö komumst af járnbrautarstööinni til Dower. Meöan viS vorum aS aka ÞangaS var móðir mín Þögul mjög. Hún hélt í hendina á mér og þegar vlö fórum fram hjá blett- unum, sem hún þekti vel, fann eg þaö á því, hversu hún þrýsti aS henni. Eg vissi aö hún var aS gráta. Getur nokkur furSaS sig á því? En hún var róleg •—miklu rólegri en eg. Loksins ókum viö upp göt- una, sem lá til sumarbústaSarins í Dower. Eg vafSi þá handleggj unum um hálsinn á henni og kysti hana blíölega. Hún kysti mig aftur og svo gengum viö upp aS húsinu. Á leiSinni þangaö höföum viS spurst fyrir um hvernig föSur mínum liði og frétt aS hann væri ekki lakari. ViS vorum því vongóð. Rothwell lávarSur stóS í dyrunum, og bauS okk- ur velkomin. Móöir mín- slepti handleggnum á mér og rétti honum höndina. Hann tók um hana og Þrýsti kossi á hana. “Gamli vinur minn,” sagSi hún. “Spá ySar hef- ir ræzt.” Hann hallaði sér ofurlitiS áfram og kysti hana á ennið, eins og hann væri bróöir hennar, og hvísIaSi svo einhverju aS henni sem eg heyrði ekki. Iíún tók af sér hattinn og fór úr yfirhöfninni. Svo lagaði hún á sér háriS, fallega hárið silfurhvíta, og leit í spegilinn eins og sérhver kona mundi hafa á'ert. “Fylgiö mér nú til manns míns,” sagSi hún. Eg æílaöi aS gera það, en hún neitaði því, og rétti Rothwell lávaröi hönd sína. “Nei, þér góði gamli vinur minn skuluö fylgja konunni til mannsins hennar.” Hann tók í hönd henn- or leiddi hana með sönnum fornaldar riddaraskap inn. Eg öfundaði hann ekkert af þessum sérrétt- indum. Eg þóttist geta séð það í arídliti hans, aö hann fengi meS þessu fult endurgjald margra ára I' y&g'rar vináttu. Ilann leiddi konuna sem hann unni inn til bezta vinar sins. Eg fór á eftir þeim. HurSin opnaSist. Þau gengu inn, og hún sl^pti hendi Rothwells og hljóp aö rúminu. Faðir minn lá þar sofandi. Hún lagSi hendurnar í skaut sér og horfði lengi a Ilann- Svo sneri hún sér aS Rothwell lávarSi og leit til Iians spyrjandi augum. Hann kinkaði kolli. Hún beygöi sig þá ofan aS manni sínum sofandi og kysti hann á enniS. Han nopnaði augun. Svo reis hann upp í rúm- inu og með fagnaðarópi vaföi hann hana örmum. Hann dró andlit hennar ofan að sér og þrýsti á það brennandi kossum. Margret, elskan mín bezta, elsku konan mín! En öll löngu, Þungbæru raunaárin! Hræöileet! Hræðilegt!” Þessi suntíurlausu orö heyrðum viS. En þó undarlegt megi viröast, þá heyrSum við enga fyrir- gefningarbæn, enga afsökun Þess, aö hann hefði breytt ranglega við konuna, sem hann elskaði. og engar málsbætur fyrir því. En ÞaS var aö eins aö heyra beiskan harm á honum yfir því aS örlögin heföi leikið þau svo hart bæði, og svo innileg ástarorð. En hún æskti einskis frekar. Hún vafði handleggjunum um hálsinn, á honum og þrýsti andlitinu ofan í kodd- ann viS höfuöiS á honum. Hvíta háriS á henni rann saman viö gráu lokkana hans. Vanginn á honum lá fast viS vanga hennar og eg heyrði aS hún var aS hvisla aö honum hughreystandi blíSmælum. Rothwell tók um handlegginn á mér. Tárin streymdu niöur um kinnarnar á honum og hann var svo hrærður að hann átti bágt með aS koma upp nokkru orði. “ViS höfum hér ekkert meira aö gera. Nú skul- utn viö lofa þeim að vera einum.” ViS gengum svo hljóðlega út úr herberginu og lokuðum dyrunum á eftir okkur. Þessi fundur var of helgur til þess aS jafnvel sonur væri viö hann staddur; en eg þóttist viss um þaö, aö ekkert mundi eftir þetta fá aðskiliö þau hjónin meöan þau liföu. Mér var mjög umhugað um aö fá aö tala viS Rothwell lávarö í einrúmi um heilsufar fööur míns. OrS hans hughreystu mig aö ýmsu leyti en fyltu mig þó líka kvíöa. “Líkamleg vanheilsa hans er nú orðin lítil sem engin,” sagöi hann. “Eg vonast til aö hann komist á fætur eftir nokkra daga, En eg er hræddur um aö hann sé ekki heill á geSinu. Helzt viröist sem hann sé fulltrúa aö móöur yöar hafi verið stíaö frá sér án síns vilja. Og stundum er eins og hann haldi sig hafa verið á varöhaldi, og aö nú sé hann nýlega orö- inn laus þaöan. Hann 'hefir beöiö mig aö minnast aldrei á fortiSina ömurlegu, þegar honum leiS svo illa. Hann kveöst engum vilja ámæla, en hann segist hafa verið leikinn mjög hart. Undir eins og kona hans komi aftur, kvaöst hann mundi gleyma öllu hinu umliðna. En eftir einn eöa tvo daga sjáum viö hvernig hann veröur.” heföi veriö fríöasti sveinninn og mesti hæfilegleika maðurinn, sem hún heföi nokkurn tíma kynst. Hún /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.