Lögberg - 16.01.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.01.1908, Blaðsíða 1
21 AR. II Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 16. Janúar 1908. NR. 3 Fréttir. Hon Lemieux, sá er til Japan fór aö tilhlutun Dominion-stjórn- arinnar, kom til Ottawa í vikunni sem leiö. Á ráöaneytisfundi, sem haldinn var á laugardagirin var, skýröi Lemieux frá því hversu er- indi sitt heföi tekist. Skýrslu um máliö hefir hann ekki lagt fram enn, en hennar kvaö von bráölega. Veröur sú skýrsla lögö fyrir þing- iö til staöfestingar. Ráðaneytinu er nú kunnugt oröiö um aðalefni skýrslunnar ,og þykjast þeir, sem bezt vita, fullvissir um, aö góö hafi oröiö úrslitin. Japanska stjórnin kvaö hafa fullvissaö Mr. Lemieux um það, aö innflutningur Japana skuli veröa takmarkaður svo, aö Canadamenn þurfi alls ekki um hann aö kvarta. Má lita svo á, aö þessi yfirlýsing, sem stjórnin hefir gefiö, eins og á stóö, megi skoðast bindandi fyrir hana. ÍÞó aö skriflegar skuldbindingar veröi líklega ekki geröar af Japana hendi, er samt engin ástaeöa til að búast viö því, aö heit þeirra veröi þess vegna ekki haldin. Úr því verður reyndin aö skera. Það mun sjást á næstu mánuðum, hversu Japanar halda þessi loforö sín um takmörkun innflutnings þaðan. Geri þeir þaö ekki er enn óskert- ur rétturinn til aö segja upp samn- ingunum meö sex mánaða fyrir- vara. En eigi er líklegt aö margir veröi þess fýsandi aö samningun- um sé sagt upp, meðan eigi er reynd fengin um það hversu gefst árangur farar Lemieux.. Sagt er aö skýrsla Mr. Lemieux veröi lögö fyrir Þingiö þegfar skýrsla er feng- in frá Mackenzie King um uppþot- iö í Vancouver, svo og um innflutn ing Japana til British Columbia yf- ir höfuð aö tala. Á öllum þeim skjölum og skilríkjum þarf þingiö aö halda til aö geta rætt þetta mál ítarlega. Búist er viö að skýrsla Mr. Kings veröi tilbúin í þessari viku. — Á því má marka, aö Jap- anar hafa tekiö vel í málaleitanir Lemieux, aö stjórnin þar er því samþykk, að landstjómin hindri innflutning allra þeirra Japana hingaö, sem ekki hafa komiö beina leiö frá Japan. Illviöri mestu kváöu hafa veriö í Austur-Canada um síöustu helgi. í Ottawa fannkoma allmikil, tveggja feta djúpan snjó lagt þar, svo aö járnbrautarlestir töföust nokkuð af þeim sökum. Kyrrahafsstrandar-blöö ýms láta vel yfir því, hve loftslag sé heil næmt i héruðunum umhverfis nýja bæinn Prince Rupert, og eins í þeim bæ. Bær sá tók aö byggjast .í Júní i fyrra. Þar hafa eigi búiö nema fáir menn auðvitaö, eitthvaö Þrjú hundruð og fimtíu, en cngtn langvarandi veikindi, eöa dauösfall hefir komiö fyrir þar í bænum á þeim tima, jafnvel þó þrifnaði hafi hlotiö aö vera þar nokkuö ábóta- vant eins og i öörum ungum bæj- um og þorpum. Tíöarfar er talið ^svipað um rigningatímann eins og á Kyrrahafsströndinni noröur af San Francisco. Ágætistíö vanalega i Júlí og Ágúst, en nokkru kaldara naust og vetur en í Vancouver og* Seattle, enda er Prince Albert eitthvaö sex hundruö mílum norö- ar en þeir bæir. oöalegt manntjón varö af eldsvoöa 1 leikhúsi einu í Boyers- town í Pennsylvania-rikinu, aö kveldi hins 13. þ.m. Er talit5 at5 þar hafi látist um x6o manns, en halft þriöja hundraö særöist. Einir 50 af öllum Þeim, sem inni voru, sluppu út ómeiddir. Slysiö atvik- aöist með þeim hætti að járnkassi sprakk, er notaður var við aö sýna hreyfimyndir, og rauk þá fólkiö upp dauðhrætt, svo feiknalegur troðningur varð, þar eð húsið var því nær fult af fólki. Steinolíu- lömpum, sem hafðir voru til aö lýsa leiksviðið, var velt um kvik- lýsa leiksviðið, var velt um, og kviknaöi þá strax í húsinu. Þá óx felmtur manna enn meir og tróö- ust þá konur og börn undir, en sumir stukku út um gluggana og rotuöust. Eldliðið fékk viö ekkert ráðiö, svo aö leikhúsið brann til grunna. Samdráttur Austur- og Vestur-íslendinga. Beinar og greiðar samgöngur. Áriö sem leið seldi lífsábyrgöar- félagiö New York Life lífsábyrgö- ir fyrir 135 miljónir dollara, og þó rúmlega, en fyrir 8,000 dánarkröf- ur, sem aö bárust, borgaði það 22 miljónir dollara. Enn fremur greiddi félagiö lifandi skírteina- höfum 24 miljónir. Um 75 þús. skirteinahafar fengu lán á lifsá- byrgöir sínar, rúmar 26 miljónir, meö 5% vöxtum. Má af þessu sjá aö félagið hefir borgaö út yfir 72 miljónir dollara á árinu, eða sem næst fjórðungi miljónar á dag. Yfirskoðuð ársskýrsla félagsins er enn ókomin og því ekki hægt að sýna tekjur eöa sjóö, en þ§ö ef- umst vér ekki um aö lesendur Lög- bergs hsföu gaman af aö sjá, því að margir þeirra hafa keypt sér lífsábyrgö í félaginu. Mun ,því skýrslunnar síðar veröa getiö hér í blaðinu. Frá Vancouver, B.C. Ritstjóri Lögbergs. Kæri herra! Viljið þér gera svo vel og ljá eftirfylgjandi greinar- korni rúm í blaði yðar viö tæki- freri ? í kring um miðjan Desember komu saman nokkrir Islendingar i húsi Mr. Vigfúsar Vopna til þess að ræða um hvort mögulegt væri aö koma á fót samkomu á meðal íslendinga um þá í hönd- farandi hátíöir. Mr. Jón Erlendsson haföi geng ist fyrir því, aö boöa þennan fund og hvatti hann til þess aö tilraun yröi gerö til Þess, og nið- urstaöan varö sú, aö 7 manna nefnd var kosin til þess að hafa framkvæmdir á hendi, er lriuk Þannig, aö aö kveldi þess i. Jan- úar 1908 var hin fyrsta íslenzka samkoma haldin i Vancouver,B.C. Alls munu nú vera um 200 Is- lendinga* í Vancouver, þar !með talin öll börn, og af þeim sótti liö- ugt 100 manns samkomuna; en sjálfsagt heföi aðsóknin oröið töluvert meiri, nema fyrir þaö aö rigning var mikil allan daginn, en töluvert langt aö sækja fyrir all- marga. Skemtanir á samkomunni voru þær vanalegu: ræöur, kvæði, upp lestrar hljóöfærasláttur og aö síö- ustu dans. Auk þess haföi veriö sett upp ljómandi tré í miöju sals- ins, skreytt á marga vegu eins og tíökast um jólatré, og af því var útbýtt gjöfum öllum börnum, sem viöstödd voru. Þá má ekki gleyma ágætum kveldverði, er á borö var borinn, og.höföu k#nurnar aöalumsjón yf- ir honum. Samkoman fór mjög myndar- lega fram, og get eg þess til, aö allir þeir, er hana sóktu, hafi far- iö ánægöir heim til sín. W. Anderson. 1880 4th Ave., Vaucouver, B C ■ Um þetta efni hefir Isafold flutt tvær all-langar greinar nú í haust og telur það engum vafa bundiö, að vinsældir muni fara vaxandi meö Austur- og Vestur- Islendingum, og megi nú þegar sjá þess ljós merki. “Rígur og óvild,” segir hún, “á milli þjóöldeildanna, hvorrar i sinni álfu, er mjög svo horfinn. Þaö eru nátttröllin ein, s.em geta ekki litiö nokkurn íslenzkan vestan mann réttu auga, eöa Þá ööru vísi en með megnum grun eöa jafnvel aödróttun um aö sá hinn sami muni vera grímuklæddur vestur-| fara smali, eða þá þau bera tilj allra vesturfara hefndarhug fyrir, landráö viö fósturjörð þeirra. Þeir tímar eru löngu liðnir, er þaö vari haldiö vera þjofcráð til að koma* 1 sér í mjúkinn hjá Vestur-íslend-i ingum, aö óviröa land og lýö* hérl í orðum, stuöluöu máli og óstuöl-i uðu.” Þetta getur oss vestanmönnum 1 ekki annaö en þótt mjög væntj um aö heyra eitt merkasta íslandsl blaöiö segja. 1 Þó aö raddir hafi heyrst mæla í þessa átt, sérstak- lega nýkomnir landar aö heiman, er kunnugir hafa veriö þjóðlífs- hræringum öllum þar, þá hefir ’eigi veriö gerö grein fyrir þessum vaxandi vinahug mSlli landanna beggja megin hafs, eins ljóst og skýrt fyr í nokkru Islandsblaði. Eftir því^öfum véir lengi beöið og þeim mun vænna þykir oss um fréttirnar, sem vér Vestur-íslend- ingar erum réttilega látnir njóta sannmælis um aö hafa átt upptök- in aö samdrættinum, eins og þessi kafli úr greininni bendir til: “Játa ber oss það, sem satt cr, aö fyrstu upptök þessa samdráttar eru ýms vinarhót og góðvildar í j vorn garö af hendi vestanmanna, fyrir tilstofnun þeirra hinna beztu manna, vitrustu og Þjóðræknustu, jafnrælctarsamra viö báöar þjóð- deildirnar.” öörum þræöi er sagt, aö leikiö hafi miöur ósérplæg von um hjálp ráö vestan um haf í verkamanna- eklunni, af háifu Austur-íslend- inga, en atvinnuvon aftur á móti hjá vestanmönnum er horfur dofn uöu vestra,og er þaö hvorttveggja satt, en Þess og látiö við getiö, aö Islendingar heima hafi ekkert gert til aö greiða fyrir því, aö fá menn héöan aö vestan. Reyndar hefir því veriö hreyft eigi alls fyrir löngu aö stjórnin heima styrkti heimfúsa íslendinga héöan heim, aö einhverju leyti, en svo er aö sjá, aö menn muni því lítt sinn- andi. Aörar þjóöir hafa þó gert Þaö, og gefist vel. Því skyldi þaö eigi gefast jafnvel þó íslenzk þjóö eigi hlut aö máli? En vitanlega yröi þaö eingöngu til aö efla heim flutning héðan, en ekki til aö efla samdrátt milli Þjóödeildanna bein- línis. . Hitt atriðið, sem ísafoldargrein- in fjallar mest um, og eru “stöö- ugar, reglubundnar beinar sam- göngur milli bygöa Islendinga beggja megin hafs,” nær miklu lengra til aö tengja þjóðflokkana íslenzku saman. Á þaö hefir veriö bent hér í vestanblöðunum áöur, og af slikum samgöngum mundu bæöi Vestur- og Austur- íslendingar græöa Jnikið ef þær kæmust á. Líklegt er þaö, aö töluvert yröi ódýrara fargjaldiö héöan til Is- lands, ef bein leið yröi farin, en aftur á móti er óhugsandi aö það vröi nærri því eins ódýrt þeim ei vestur flyttu eins og þaö er inn- flytjendum nú, vegna þess aö stjórnin hér og flutningafélögin eru samtaka um að greiöa fyrir innflytjendum hingaö. Því getur eigi verið um Þaö aö ræða, aö þeir, sem fyrir hinum milliferð- unum stæöu, gætU boöiö innflytj- endum sömu kjör. Hins vegar yröi feröin nokkuö styttri ef beint væri fariö, og vafningaiminni. En aöalkostur beinu milliferö- anna yröi vaxandi viökynning þjóödeildanna beggja. Vestur-ís- lendingar fengju enn nánari vitn- eskju um alt ástand þjóðarinnar heima fyrir, en hingað til hefir veriö. Skemtiferöir landa aö heiman mundu veröa miklu tiöari hingaö og þeir ættu aö minsta kosti aö flytja meö sér vestur ým- islegt þaö, er til styrktar yröi ís- lenzku þjóöerni hér og viðhalds. Þess væri engin vanþörf, því aö líklegt er aö flutningar Austur-Is- lendinga til bólfestu hér fari þverrandi eftir Því, sem horfurn- ar glaöna heima. Áhrifin þau og viöskiftasam- bandið, er leiöa mundi af ferðum þessum, milli þjóöarhelftanna aö- greindu, teljum vér lang mikil- vægasta gagnið af slíkum feröum fyrjr oss Vestur-íslendinga. F.n þaö er heldur eigi litilsviröi, þó að þaö veröi ekki beinlínis látið í askana. Austur-íslendinngar mund aft- ur á móti hafa gagn af milliferð unum á tvennan hátt. Þeir mundu geta aflað sér verklegrar þekking- ar hér, er gæti oröið þeim aö miklu liöi. Bæöi mundu ferða- menn þaöan er hingaö kæmu sjálf 'agt margir, flytja hana heim meö sér aftur, og sambandið svona ná- iö naundi og greiöa henni veg víös vegar um Island. I annan staö ættu Austur-Is- lendingar að geta haft stórmikinn hag af verzlunarviðskiftum við Ameríkumenn, eins og vér bent- um á hér í blaðinu í fyrra, ef viss- ar og beinar milliferðir kæmust á. Sá hagur er löndum heima orð- inn vel ljós, aö því er marka má af þessari umsögn ísafoldar um þaö atriöi: “Vér þörfnumst vestan aö fóö- urkornsbirgöa, hveitis og hafra- mjöls, og þar næst trjáviðar. Þetta mundum vér fá alt ódýrara þann veg,beina leiö og millimanna laust, og trjáviðinn betri miklu en hinn norska. Loks allskonar vinnuvélar. Þar á móti gætum vér látið alla vora ull. unna og óunna, og alla Þá síld, sem vér gætum aflaö hér. Bezti markaðurinn fyrir þaö hvorttveggja vestra. Enn fremur mundi vel verkaöur haröfiskur seljast prýöisvel meðal landa vorra í Ameríku, alt fram undir 150 kr. skippundiö að kunnugra manna sögn. Um eina þessa vörutegund, fóö- urkomið, fmais o. fl.J, veltur á svo miklu, aö nógu ódýrar birgöir af því fyrir alt landiö mundu koma búpeningsrækt hér í landi í hinn mesta blóma og gera búpen- ing vorn fulltrygga eign; en ó- trygö þeirrar eignar h^fir staðið efnahag landsmanna fyrir þrifum framar flestu ööru.” Þá veröur næst um það aö ræða, hvort mögulegt sé aö koma samgöngum þessum á. ísafold talar léttilega um Þaö. Segir, sem rétt er aö Þær stytti vanaleið- ina vestur um helming, ferðin yröi viölíka löng milli Reykjavíkur og Ouebec og vanaleg ferð milli Reykjavíkur og Kaupmannahafn- ar á millilanda gufuskipum þeim, er Islendingar hafa. Hún býst viö aö Montreal yröi höfö fyrir endastöö á sumrum, til aö styíia landleiöina á járnbrautum. Meö gufuskipum á við Vestu eöa Cer- þannig, aö skrásetningin byrji es, telur hún feröina frá Reykja- ckki fyr en í September eöa Októ- vík eigi veröa nema 9 sólarhringa ber, í staö þess, aö hún hefir veriö til Quebec, en þykir þó ráölegast í Júnímánuöi aö undanförnu. Ýms að skipið væri stærra, en þau ir bæjarráösmenn eru meö því aö millilandaskipin, sem áöur eru leiguliöar veröi settir á kjörskrá nefnd. án þess aö þeir láti skrásetja sig, Um þaö er aftur óljóst rætt„ á Mun verkamönnum þykja vænt hvern hátt hrinda skuli á staö fyr- Um ef þaö veröur ofan á. irtæki þessu, samgöngunum beinu __________ milli Islands og Ameríku. Þess Hingaö til bæjar komu utan úr aö eins getiö aö nrilliferöaskipiö Alftavatnsbygö á föstudaginn var, ætti “aö vera eign landa austan Skúli Sigfússon bóndi þar og unn hafs og vestan. Eöa þá aö leigja usta hans, Guörún Arnason, dóttir slíkt skip. ’ : Arlnórs Árnasonar málmbræöslu- Vér erum hræddir um, aö þó aö manns í Chicago. Héöan héldu samgöngur Þessar séu einkar Þau suöur til Chicago á mánudag- nauösynlegar, þá veröi samt nokk- inn var og er svo til ætlast aö ur biö á því, aö þær komist á. gifting þeirra fari fram hjá skyld Líklegast er Það ætlun ísafold- mennum brúöarinnar þar syöra. ar að hlutafélag yröi myndað og Skúli Sigfússon er Islendingum skip keypt, og búumst vér viö aö hér um slóðir vel kunnur. Hann Austurlslendingar gengjust 'fyrir er meö gildustu bændum í sveit því og byöu Vestur-íslendingum sinni og mjög vel látinn. Konu- aö vera meö sér í félaginu. En til efni hans er efnisstúlka. Hún hef- að kaupa skip, sem hafandi væri ir verið kennari við barnaskóla til þessara flutninga, mundi þurfa hér í fylkinu síöastliöna tvo vetur. allmikið fé. Skip á viö Lauru og Ungu hjónanna er von aö sunnan Vestu kosta vist um hálfa miljón aftur 25. þ. m. króna. og stærra þyrfti þetta skip -------- helzt að vera, og betur útbúiö, þar- Skákkappar konservatíva og lib- eö þaö fer þá leiö, er engin önnur erala mæltu sér mót aö Jóhannesar skip fara aö jafnaði yfir Atlanz- Sveinssonar i fyrrakveld. Höföu hafið. i hvorirtveggja safnaö liöi um dag- Aö öllu athuguö líst oss betur á inn °g ur8u saman fimtán á hvora að leigja skip í fyrstu, meöan ver- W'®- Var þá varpaö hlutkesti um iö væri aö reyna hversu milliferö- hverjir skyldu eigast viö, en að því frnar tækjust, heldur en aö leggja, ioknu settust menn aö tafli. Þaö fé i aö kaupa dýrt skip undir eins. var byrjuöum náttmálum. Var Annars væri æskilegt aö þetta nu sókst um hríö og tóku brátt aö mál yröi rætt ítarlega í blöðunum falia menn af hvorumtveggju, cn heima, svo aö heyra megi almenn- meir af konservativum. Á önd- ar undirtektir manna um það. veröu miönætti voru fallnir 8 af Vér efumst ekki um aö Vestur- konservatívum en 5 af liberölum. íslendingar veröa fúsir á aö Áttu konservativar nú um mikil greiöa fyrir sámgöngum þessum, vaudræöi aö fæta er fallnir voru að einhverju leyti, þegar þeir sjá menn þeirra átta, en tveir einir aö Austur-íslendingum er oröin UPPÍ standandi, Hallsteinn Skapta- full alvara meö aö koma Þeim á. son og Einar Lúöviksson. Var nú teflt um hríö. En svo fór aö Úr bænum. og grendinni. lokum, aö Hallsteinn féll viö góö- an orðstir og ágættu allir hans j vörn, en Einar gafst upp litlu siö- ar. Lauk svo þeim viöskiftum. ~ ' þetta eru nöfn þeirra sem tefldu: Munið eftir lib-, Liberalar Konservat. Cml iundllium . Sv. Björnsson o A.J.Goodm. QCí h m mámi. Sigv. Siguröss o Sigurj. Jónss. . iiictnu-j Paul Johnson x h.b. Skaftas dagskveld. Góðir, J. Benediktss.. .1 G. Kristjánss. ° O.J.Olafsson.. 1 Svb. Árnason ræðumenn. jP- Anderson..i E. Lúöviksson j st. Björnsson o Sv. Sölvason .. t? - ,r \ -{ * o , H. Siguröss.. o O.W.Ólafss. .. Fra Vancouver er skrifaö 8. þ. r> r»<i m .1 „u, . . , .. * B. Palsson .. 1 Th. Thorva ds m.: Her r.gmr nu art, m.k,«, GuSj.Johnson o H. Lindal tvo og Þrja daga . v.ku. en jort er Jfflíu fagurgræn og alt eins og a vor- jL n “ 7 0 dag þegar upp styttir.” I Gm_Bergman. . 1 St. Eymundss o _________ I p- Johnson .. 1 St. Sveinsson o Þaö er á orði aö skrásetningar- ^rnason • • 1 H. Pálmason.. o timi til bæjarstjórnar veröi breytt IO 5 Fyrir tuttugu árum. LÖGBER6 14. J«n. 1888. Eftir aö blaöiö var alsett, komu nú þær fréttir í dag nau&arcl.J að Harrison-stjórnin hafi sagt af sér í gærkveldi. Conservativi flokk- urinri hélt fund á undan, og þar: komust menn aö þeirri niöurstööu' að nú værLekkert undanfæri leng-l ur. Dr. Harrison sótti þá um la; sn, og ráölagöi fylkisstjóranum | aö fela Mr. Greenway, formanni' 1 mbótaflokksins, á hendur aö rnynda nýtt ráðaneyti. kjörd., J. Calloway og J. Fletcher. 4. kjörd., T. Ryan og E.F. Hutch- ings. 5. kjörd., W. Grundy og A. Black. 6. kjörd., A. Polson og D. McDonald. ^æjarstjómin hér í bænum fyr- • ii .riö 1888 vann embættiseiö á þriöjudaginn var, þ. 10. þ. m. —' Þessir eru nú í bæjarstjórninni: Borgarstjóri; L. M. Jones. 1 Bæjarfuíltrúar: I. kjörd., S.,' Mulvey og G.W.Baker. 2. kjörd, 1 A. McDor ald og R. T. Riley. 3. Auglýsingar. A.F.Reykdal. B.L.Baldvinsson. REYKDAL & CO. Verzla meö allskonar skófatnaö, smiöa eftir máli og gjöra viö gam alt. — Alt ódýrt. Komiö inn áöur er þiö kaupjö annarsstaöar. Hin eina fslenzka skóbúö í Winnipeg. J. ÓLAFSSON. 226 Ross St. Verzlar meö beztu tegund af nautakjöti, sauöakjöti, svinsflesk, pilsur o. s. frv. — kaupir kjöt af bændum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.