Lögberg - 16.01.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.01.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JANÚAR 1908. Framh. frá 3. bls. og hughreyst mótSur mína meiS því, aB hann heföi aldrei veriS hraustlegri en nú, á seinni árum. Eg var ekki vitSstaddur, þegar hann sá Valen- tinus. En bróbir minn sagbi mér, aö hann heföi kallab á sig, tekiö innilega í hönd sér og sagst vera mjög glaSur af a« eiga jafn-ungan og efnilegan son sem ha'nn væri. Hann kvaö fööur sinn hafa veriS mjög ástúSlegan viS sig, og hefSi hann sagst sjá stórum eftir því aS hörmuleg atvik hefSu skiliS þá aS öllu lokiS milli mín og Mr. Norris, en nú ætlaSi eg aS giftast frænda mínum, bróSur Valentínusar. Hann starSi á mig eins og eg væri nýheimt úr helju og tel- ur þig vera bjargara minn.” Þau komu rétt strax inn til okkar, herforinginn og systir hans, og eg var gerSur þeim kunnugur. ÞaS fór hrollur um mig þegar hann skaut til min augum í fyrstu og horfSi á mig gegnum nefklípu- gleraugu auk hinna gleraugnanna “þeirra voSalegu”. En vegna þess hvaS hann var vingjrnlegur þessi um svo lángan tíma. En í framtíSinni skyldi ÞaSj gleraugnakongur, þó fór eg aS vona, aS hann mundi ekki þekkja mig. En Selina Þekti mig aftur. Eg sá þaS á henni. En ÞaS gerSi ekkert, því aS eg komst aS Því seinna, aS Claudína hafSi sagt he’nni alt r eins og þaS var. Gore herforingi bauS mér til miSdpgisverSar. ÞaS var dágóSur miSdegisverSur, aS undanskildu því sárbeiska kryddi, sem var í sumum réttunum. lClér fanst aS Claudína hefSi átt aS vara mig viS því, svo aS eg hefSi getaS slept þeim hjá mér. MeSan eg var aS tæma vatnsflöskuna, spm var viS diskinn minn, fanst mér aS eigi gæti hjá Því fariS ef eg yrSi aS búa viS svo beiskan kost um heilt ár, aS eg yrSi jafnskap- stirSur og harSgeSja sem húsráSandi. Sá maSur, sem getur setiS viS aS afhýSa rauSan og grænan Cay- ennepipar meS tönnunum, hann á sér ekki neiníi viS- reisnar von. Þegar miSdegisverSi var lokiS, fór herforínginn aS óska okkur til hamingju. Hann kvaSst hafa þekt föSur min og sagSi aS sér þætti vænt um aS heyra aS harín væri nú hættur aS draga sig í hlé, eins og hann hefSi gert. Þvi næst réS hann mér nokkur heil- ræSi, sem eg átti aS færa mér í nyt í hjónabandinu, og vegna^þess aS hann var gamall piparsveinn, mátti ganga aS þvi vísu aS þau ráS væru ekki lítilsvirSi. Hann sagSi aS konan væri eins og hermannasveit. ÞaS yrSi aS stjórna henni meS festú og ljúfmensku. Henni þyrfti aS stýra, en ekki láta hana gera þaS. Bænir hennar lítilsháttar ætti aS veita henni, ef þær kæmu ekki of mikiS í bága viS agann. Ýmislegt, er ofursta herdeildar fyndust smámunir, gæti herdeild- inni aftur á móti þótt mjög mikilsvarSandi. Sam- bandi manns og konu væri líkt háttaS. Þess vegna ætti maSurinn aS gefa eftir, þegar um smámuni væri aS ræSa, en sýna staSfestu þegar um mikilvaég atriSi væri aS tala. Þetta voru alt tilvalin heilræSi; en Því miSur var herforinginn kunnur aS þvx aS hafa veriS hinn ó- eftirgefanlegasti viS hermcnn sína jafnvel i smá- rnunum. Eg lét sem eg væri honum mjög þakklátur, og sú þakklátsemi var engin uppgerS þejjtr hann stakk upp á því aS viS færum aS finna kvenfólkiS. “En meSal annara orSa, Mr. Estmere,” ságSi hann þegar viS stóSum upp, “ySur er býst eg viS full- kunnugt um þaS, aS Claudina hefir veriS trúlofuS áS- ur, og þeirri trúlofun er sem betur fer lokiS. Ungi maSurinn, sem hún var heitbundin, var blásnauSur æfintýramaSur—heyriS þér ÞaS, æfintýramaSur, segi eg.” Eg sagSi honum, aS Claudína hefSi vikiS aS því viS mig. ÞaS var ungur maSur móSurlaus, en föSur átti bætt upp. OrS hans hefSu veriS ljúfmannleg, en 1 viSræSum gætti svo ljóslega yfirburSa hans, aS yngri íyni hans kom ekki til hugar aS fella neinVi dom yfir honum þaS, sem viS hafSi boriS. Valentínus bar hlýtt hugarÞel til hans Þegar hann skyldi viS hann, en þó var ekki laust viS aS hann furSaSi sig á ýmsu. “Mér virtist,” sagSi hann, “aS hann annaS hvort vilji ekki muna eSa geti ekki munaS eftir ýmsu. En hann er einstaklega ljúfmannlegur, og hann er sá maSur, sem hver og einn getur veriS. upp meS sér af aS geta kallaS föSur sinn.” Eftir aS faSir minn fór aS hressast, og gat veriS úti viS, þá var enginn hönum handgegnari, aS móSur minni undanskilinni, en Valentínus. Hún gekk ætíS á aSra hönd honum, og Valentínus jafnaSarlega á hina. Mér var nær því bolaS frá. * En eg setti ÞaS ekki fyrir mig. Eg var hamingjusamari en svo aS eg væri aS öfuhda neinn. ^aS fór eins og eg hafSi búist viS. Eftir fáeina daga var Valentínus búinn aS fá mikia ást á föSur sínum. Þó aS vera kynni aS þeim hafi fundist þeir helzt til ókunnugir, fyrst í staS, sem eigi var aS furSa, þá lagaSist ÞaS brátt, og eigi leiS á löngu aS Valen- tínus feldi sig viS nýja heimiliS, og hann varB svo handgenginn öllu og öllum þarna, eins og hann hefSi alist þar upp frá barnæsku. Mér virtist aS varla hefSi faSir minn getaS fengiS neinn annan mann hentugri til skemtunar og til kefja forna harma, en einmitt Valentínus. Eg gat veriS öldungis ugglaus um föSur minn, þegar þau voru hjá honum móSir mín og Valentínus. Rothwell hafSi skiliS viS okkur. Hann fór heim til sín, til aS bæta þeim Victor og Stanton þaS upp, hve lengi hann hafSi látiS þá eina. Mér fór líka aS finnast timi til kominn, aS eg færi aS hans dæmi, og færi aS hreyfa eitthvaS viS þeim málum er mér voru hughöldnust, en hafSi þó ekkert sint um í langan tíma. Eg hafSi skrifaS Claudínu, og skýrt henni frá því, hversu vel hefSi raknaS fram úr öllum vandræS- unum. Eg ætla ekki aS fara aS birta hér bréf mitt eSa hennar, því aS þetta er ekki ástarsaga eins og eg hefi áSur skýrt frá. Eg ætla aS eins aS geta þess, aB hún óskaSi mér svo innilega til hamingju meS hepni mína og framtíSarhorfur og hrósaSi mér svo ástúSlega fyrir allan dugnaBinn, aS mig dauSlangaSi til aS fá aS heyra Þau ummæli aftur af vörum hennar sjálfrar. MóSir min hafSi ekkert á móti Því aS eg færi, svo aS eg lagSi á staS undir eins. Claudína dvaldi í Cheltenham hjá fyrverandi til- sjóniarmanni sínum, herforingjanum og systur hans.j Eg brosti í kampinn Þegar eg gekk heim aS húsinuJ þó aS eg hálfkviSi fyrir því ef herforinginn færi aS iiann einhversstaSar hinu megin á hnettinum; hann st ira á mig í gegn um gleraugun “voSalegu”. Eg tók saman i huganum viSeigandi ræSustúf, til afsók- unar á framkomu minni gagnvart honum þegar viB fundumst siSast, og vonaSist eg eftir aB gamli her- nxaSurinn mundi fyrirgefa mér og gleyma viSskiftum okkar áSur fyrri. Eg spurSi eftir Miss Neville, og var vísaS inn í gestasalinn, og kannaSist eg þar viS sama ilminn og þegar eg kom aS heimsækja herforingjann í fyrra sinniS. Eftir ofurlitla stund hvíldi Claudína í faSmi minum. Eftir aS fyrstu kveSjurnar voru um garS gengn- ar settumst viS á einn útskorna bombeyska legubekk- inn herforingjans, og þar var nú bæSi skifst á blíS- mælum og kossum og ónotum fyrir langa burtuveru. AS lokum varS eg aS segja alla söguna. Claudína grét af fögnuSi þegar hún heyrSi aS frænka hennar væri aftur komin til eiginmanns síns, og þau væru sátt fullum sáttum. Henni þótti og cinkar vænt um aS heyra, aS vel færi á meS þeim Valentínusi og föSur hans. En aS því er mig snerti sagSi hún: — “ÞaS stendur ekki á neinu. Eg elskaSi Filippus, v og því hlýt eg aS elska Laurence Estmere.” Eg þakkaSi henni ummæli hennar eins og menn ■geta bú:st viB. “Hvas er Þetta?” sagSj hún. “Eg á vist ekki aS fá aS sitja lengur á tali viS Þig einan. Þó aS þú sért f ændi mi m verS eg þó aS senda eftir herforirgjan- og systur hans, henni Selinu.” Eg stundi viS. “HvaS á eg aS taka til bragSs?” “Ekki neitt, nema aS hlýSa á hamingjuóskirnar. Eg sagSi herforingjanum fyrir skömmu, aS þaS væri nefndist Norris, Norris frá Devonshire. HafiB þér nokkurn tíma heyrt getiB um Devonshire Norris?” “Eigi man eg eftir því.” “Nei, eg býst ekki viS aS aSrir kannist viS þá ætt heldur. ÞaS eru til Hampshire og Middlesex- Norrisar, en Devonshire-Norris hefir aldrei veriS til/ Þegar eg hafSi ekkert á móti þes.su fylgdi hann mér inn i gestasalinn. “Eg hefi spurt Mr. Estmere, Selina, um hvort hann hafi nokkurn tíma heyrt getiS um nokkurn Dev- onshire-Norris. Hann er mér samdóma um þaS, aS lxann sé enginn til.” Honum fanst víst aS Clhudína eiga þetta lítil- ræSi hjá sér. ViS litum hvort til annars, og eg varS aS taka á allri stillingu minni til aS skella ekki upp úr. Eg dvaldi eina viku í Cheltenham. Þar komum viS Claudína okkur saman um mánuSinn, og svo seinna um daginn nær brúSkaup okkar skyldi standa. AS þvi búnu fór eg aftur til Derbyshire. Eg sá ekki foreldra mína nema rétt í svip. MeS- an eg var burtu höfSu þau komiS sér saman um, aS ferSast til útlanda, og vera í burtu tvo eBa þrjá mán- uSi. Þau ætluSu aS ferSast tvö ein. Valentínus átti jafnvel ekki aS fá aS verSa Þeim samferSa. En þeg- ar þau kæmu aftur ætluSu þau aS setjst aS a Est- mereslotinu. Eg lét Þau vita *xm hvaS viS Claudína hefSum komiS okkur saman um. FaSir minn samþykti beiSni mína því viSvíkjandi, eins og þetta væri mál, sem hann hefSi fyrir löngu síSan veriS búinn aS ráSa viS sig. Hann tiltók eitt skilyrSi aS eins, ÞaS, aS viB ^ skyldum búa á Estmere-slotinu. Þó aS eg hefSi viljaS búa einhversstaSar út af fyrir mig, þá hefSi mér ekki -komiS til hugar aS hreyfa því, enda sá eg þaS á móSur minni, aS henni mundi Þykja þaB miSur og því var ekki um þaS aS ræSa. Svo lögSu þau á staS í ferSina. Þó aS móS- ir mín væri hvít fyrir hærum var hún fríS eins og nýgift kona. Eg sagSi þetta viS hana og þá roSnaSi hún eins og ung stúlka. Okkur Valentínusi var faliS aS sjá um, aS alt væri undirbúiS undir komu þeirra á Estmere-slotinu. ViS áttum nú marga ánægjudaga á þessu framtíSar- heimili okkar. ViS skemtum okkur viS aS skoSa liina ýmsu kjörgripi, sem nú voru settir fram í dags- ljósiS, og skráSum í þykka bók, sem okkur hafSi veriS fengin, skápa,- sem fullir voru of fáséSustu postulínsmunum, kassa fulla af prýSilegum silfur- gripurn, og mörg hundruS ómetanlegra dýrgripa, er smekkmenn liSinna alda hver fram af öSruiu höfSu safnaS. Okkur Valentínusi þótti einstaklega garnan aS skoSa alla þessa muni, þegar komiS var rneS þá þaSan sem þeir voru geymdir, eftir skipuir rnanns nokkurs, sem komiS hafSi frá Eundúnum í' því skyni aS sjá um frágang skrautmunanna og aS ,hvaS eina væri sett á sinn staS í skápa og skrauthyllur, ÞaS var feiknamikiS, sem gera þnrfti á Estmere- slotinu, til aS koma öllu þar í lag áSur en foreldrar okkar kæmu heim; en af því aS viS Þurftum ekki aS horfa í kostnaSinn bjuggumst viS viS aS því yrSi nokkurn veginn lokiS áSur þau kæmu aftur frá meg- inlandi Evrópu. Þau konxu aftur aS tveim mánuSum liSnum, en voru nokkra daga um kyrt í Lundúnum. Þau komu til Estmere-slotsins rétt áSur en brúSkaup okkar Clau dnu stóS. ÞaS fór fram í mestu kyrS í Cheltenham, og svo lögSum viS á staS til útlanda, og höfSum rnikla á- nægju af þeirri ferS, Því aS viS komurn víSa viS og gerSum ekkert annaS, en aS njóta hennar sem bezt og skemta okkur. Þegar okkur fanst aS viS hafa veriS svo lengi i burtu, frá vandafnönnunum, sem gerlegt væri, snerum viS aftur til Estmere-slotsins, nýja heimkynnisins okkar. Valentínus varS fyrstur til aS bjóSa okkur vel- komin. Hann mætti okkur á leiSinni heim til slots- ins og reiS meS vagni okkar þangaS. Þegar viS komum heim stóSu þau foreldrar mínir utan viS slot- iS. Þau voru sannkölluS fyrirmynd ensks miSaldra tígins fólks, þar sem Þau tóku á móti okkur . Hönd hennar hvíldi á handlegg hans, og úr fallega andlitinu á honum skein innileg ást og blíSa þegar hann horfSi á hana. ÞaS hýrnaSi yfir honum, þegar Valentínus, Sem reiS ofurlítiS á undan okkur, stökk af baki og feettist viS hliS hans, en þegar hann tók í hönd mína og bauS mig og konu mína velkomin blíSlega og al- varlega eins og honum var lagiS, Þá duldist mér þaS ekki á svip hans, aS eg var honum, ef veriB gat, enn kærari en fyrrum, þegar eg var eini ættinginn, hon- um samvistum í kuldalega og einmanalega heimkynn- inu okkar á Devonshire-ströndinni. Saga mín er nú því nær á enda. Alt, sem viS hefir boriS síSan, er varla frásagnar vert. Nokkur ár eru liSin frá því, aS eg var svo lánsamur aS geta sameinaS þau aftur, móSur mína og manninn, sem hún elskaSi. Valentínus er nú kvæntur góSri konu. Þó hann' fáist ekki eins mikiS viS málaralist sern fyrr um, hefir honum þegar veriS skipaS í flokk meS lista- nxönnum. Hann er eins kátur og fjörugur eins og liann var áSur, og strax glaSnar yfir öllum íbúunum á Estmere-slotinu Þegar fregn berst unx þaS, aS hann ætli aS heimsækja okkur. Nú er hann hefir nóg efni, virSist sem glysgirni hans fari minkandi. Gullhring- ana sina er hann búinn aS gefa konunni flesta. Hann segir þaS sé herfang, sem sigurvegaranum beri. Eng- ar sorgir Þyngja hug hans aS Því, sem mér er kunn- ugast. Og meS því aS Valentínus hefir nægileg efni og nóg aS gera svo aS honum leiSist ekki og öllurn er vel til hans, virSist hann eiga hamingjusama daga fyrir höndum. Rothvyell hefir enn á ný fariS i langferS, og rit- aS nýja bók. SjSan hefir hann sezt um kyft og nýt- ur ný frægSar sinnar í næSi. Hann hefir látiS breyta mörgu í Mirfield, og keypti mikiS af nýjum húsgögnum, og hann dvelur langtum oftar á Estmere-slotinu, en heima hjá sér, Han ner aldavinur ættarinnar, ætíS velkominn, þegar hann ber aS garSi, og brottför hans þaSan öllum hrygSarefni. Rothwell er ókvæntur enn, og eg imynda mér aS hann kvænist aldrei. Tignarnafn hans fellur niSur, þegar hann deyr, en Valentínus ætlar hann aS arf- leiSa aS öllum eignum sínum. En viS óskum aS viS fáum aS hafa hann sem lengst hjá okkur. Um okkur Claudínu er ekki margt aS segja. Okkur þykir innilega vænt hvoru um annaS, og höf- tim mikla gleSi af börnum okkar. Eg el töluverSan metnaS í brjósti eins og margir aSrir. Ýmsar vonir ntínar í Því efni hafa ræzt og eg býst viS aS fleiri rætist síBar. En ÞaS kemur ekki þessari sögu viS. Eg ætla ekki aS gleyma Því aS geta þess, aS eg hélt heitiS, sem eg vann Mrs. Merton þegar hún lá banaleguna. Þó aS eg kærSi mig ekki um aS sjá börnin aftur, og þó aS eg leti Þeim ekki uppskatt hvaSan þeim kom fjárstyrkur, hefi eg séS þeim far- borSa báSum niltinum og stúlkunni, þangaS til hún giftist, en hann komst í lífvænlega stöSu. AB síSustu ætla eg aS minnast á foreldra mína. Eg verS aS minnast þeirra beggja í senn, því aS nú er ómögulegt aS tala um annaS beirra an þess aS geta hins. Claudína er vön aS benda mér á, hve ást- legur og góSur faSir minn sé viS konu sína er henni finst ég gleyma því aS sýna sér þá umönnun og bliSu sem hún á skiliS. Ef yfirbót má sín einhvers þá er móSir mín hamingjusöm. Hann virSist ekki mega sjá af konu sinni. Binlægt ánægjubros sést aldrei á vörum hans nema Þegar hún er hjá honum. Hann sér allar óskir hennar áSur en hún minnist á þær; hann er í engum efa um ÞaS, ef hana langar til ein- hvers. Alt verSus aS gera sem henni getur otSiS til ánægju eBa gleBi. Hann vili ekki taka neinn þátt í opinb^rum málum, vegna þess aS ÞaS yrSi til þess aS draga hann frá henni. Eg hefi orSiS aS taka viS af honum, og á nú aS kappkosta aS halda uppi frægS ættarinnar. Eigi aS síSur er hann 1 rniklu aliti. Hann getur ritaS margt heima hjá sér. Skarplegar og snjallar ritgerSir eftir ltann birtast í helztu mánaSarritum landsins. Vísindalegar athuganir hans standa skráS- ar í ritum, er um þau efni fjalla og' er hann orSinn víSfrægur fyrir J)ær. Ef hann hverfur einhvern tíma aftur til Lundúna, aS setjast þar aS, mun honum verSa tekiS þar feginshendi. En þó aS hann unni konu sinni eins heitt og áS- ur hefir veriS frá skýrt, þá veit eg ekki til aS ‘hann hafi meS einu orSi minst á liSna tímann í því skyni aS afsaka sig eSa biSja hana fyrirgefningar. Mér er ókunnugt um, hvort þetta er drambsemi hans, blygSunarsenti eSa minnissljóleika aS kenna, er gerí ÞaS aS verkum aS honum finnist raunaárin umliSnu ltafa veriS sem vondur draumur. Ekkert heíir hann minst á þetta efni, hvorki viS Rothwell eSa Valentín- us. Hann hefir jafnvel aldrei talaS neitt viS mig um Þá daga er faSir og sonur bjuggu saman, einir síns liSs. Samt virSist hann jafnskýr í hugsun og áBur og ntinnugur á margt annaS. Nafn Cheshams hefir hann aldrei nefnt. Ekkert veit hann um aS viS Rothwell vorum sjónarvottar aS hegningunni voSa- legu, en réttvísu. Eg ímynda tnér, eins og eg hefi getiS um áSur, aS hann hafi eigi vitaS hvaS ltann gerSi, Þegar hann kom fram hefnd sinni,en hann hafi Þá veriS í einhvcrskonar leiSslu, og aS hann hafi svo gleymt algerlega Þessum hræSilega atburSi, eSa ltann aldrei fest svo í huga hans aS um neina gleymsku gæti veriS aS ræSa. ViS Rothwell höfum oft átt tal um þetta, og hefir okkur virst sennilegast aS nú væri þaS aS eins tveim mönnum kunnugt hvernig dauSa Cheshams hefSi að boriS. Sir Laurence, sem verkiS hafSi unniS mundi ekkert vita um hvaS ’hann hefSi þá gert. Þegar eg sá hve eindregiS hann sneyddi hjá því aS minnast á liSna tíma, þá lét eg Torwood leggjast í eySi. Mrs. Lee fékk ákveSinn lífeyri. Eg hefði gjarnan viljaS útvega henni vist á Estmere-slotinu, en eg var hræddur um aS föSur mínum mundi ekki geSjast aS því aS hún væri þar. En auSvitaS getur þaS naumast átt sér staS, aS neinn gleymi öldungis tutugu árum af æfi sinni. Sak- ir þess hve högum föSur míns-var háttaS, var margt sem eftir þurfti aS líta og ræSa um. Mr. Grace og Mr. Black umsjónarmaSurinn hlutu auSvitaS aS minnast á ýmislegt er fyrir hafSi komiS á þessum ár- um, og faSir minn varS aS gera ÞaS líka. Hann minnisttÞess tíma svo, sem hann hafi eigi veriS fylli- lega meS sjálfum sér og ekki fær um aS stýra sjálfur eignum sinum. Oft hefir veriS haft orS á því, og einkum hér í nágrenninu, aS Sir Laurence hafi um mörg ár veriS á geSveikraspítala. Eg þori ekkert um þaS aS segja, hvaS hann held- ur sjálfur. Jafnvel þó eg hafi veitt honum nákvæma eftirtekt, get eg ekki leyst úr því. Ætli ÞaS geti ver- iS óviSurkvæmileg drambsemi, sem kemur honum til aS leiSa ÞaS hjá sér aS hugsa eSa tala um liSnu tíS- ina? Getur þaS veriS, aS hann hafi komist aS þeirri niSurstöSu viS nánari athugun, aS órétturinn hafi éigi veriS minni á hans hliS en konu hans? ESa gat þaS átt sér staS, aS hugúr hans hafi veikst svo af atburS- um þeim er ollu því, aS hann lagSist veikur, aS end- urminningin hafi orSiS honum, jafnmiklum tilfinn- ingamanni, til harms og ama? Þessu er mér ómögu legt aS svara. En hvort sem þessu verSur nokkurn tíma svaraS eSa ekki, Þá er þó ein manneskja til, sem er ánægS meS ÞaS, aS ekkert frekar sé hreyft viS þessu. ÞaS er sú manneskja, sem ber hamingjuna meS jafnmik- illi ró og jafnaSargeSi eins og hún bar ólániS. Ef hún er ánægS, þá kemur öSrum ekkert viS hvernig geSfari föSur míns er háttaS. Hvort sem hann er geSveikur eSa ekki, þá er hann maSurinn hennar og enn kærari henni, en þegar áSur en Þau skildu. ViS lifum rólegu lífi á Estmere-slotinu. Þau vita þaS foreldrar mínir aS æskuvinirnir eru þeim horfnir, og þau eru nú komin á þann aldur, er menn hirSa eigi um aS eignast nýja vini. Högum föSur míns er svo variS í héraSinu,aS hann er neyddur til aS hafa nokkur viSskifti viS menn þar. Þeim skyldum er kurteisin leggur mönnum á herSar í því efni, gegn- ir hann, og Þar viS situr. Einstöku sinnum kemur kvíSi í mig, þegar eg horfi á hann. Mér dylst þá ekki, aS Þó aS liSnu árin séu horfin, þá ber hann enn menjar þeirra. Þó hann sé ekki kominn á háan aldur enn, þá er hann orSinn gamall maSur aS mörgu leyti. Eg sé aS hon- um hefir hnignaS i hvert skifti, sem eg hefi veriS um hríS aS heiman, og þaS veldur mér hrygSar, því aB viS þaS stvrkist þaS hugboS mitt aS eigi líSi mörg ar, þangaS til faSir minn og móSir verSa aS kveSjnst. þegar þau verSa aS afsala sér þeim fjársjóSi, sem bjrgaS var úr rústum fyrri daga lífshmingju þeirra, þegar eg ekki fæ lengur aS sja bros a ljufmannLga alvarlega andlitinu hans, þegar augtin hans, er mér hefir sífelt skyniB úr ást og blíSa, lokast hinsta sinni. Hamingjan gefi, aS mér skjátlist í Þessul Þyngsti sorgardagur lífs míns verSur sá dagur, þeg- ar eg verS Sir Laurence Estmere. ENDIR.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.