Lögberg - 16.01.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.01.1908, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JANÚAR 1908. er framtíSarland framtakssamr* ir. nna. Eftir Því sem nú lítur út fyrir þá liggur Edison Place gagn- »art hinu fyrirhuga landi hins n 'ja h.iskóla Manitoba-fylkis. VVrflur þar af leiSandi í mjög háu ve Si 5 lrair tíöinni. Vér höfum eftir aí eins 3 smá bújarSir í Edison Place meS lágu verSi og sanngjörnum borgunarskilmálum. Th. OddsonCo, 55 TRIBUNE B’LD’G, Tblbphonb 2312. Ur bænum og grendinni. Selkirk-söfn. heldur ársfund sinn 21. Þ. m., ÞriSjudagskveld. Nýkomnar bækur 1 bókaverzlun H. S. Bardals: Litla sálmabókin á 75C og $1.00. Ólöf i Ási. Skáld- saga eftir GuSmund FriSjónsson 6oc. Miljónamærin, i«b. Skáld- saga, $1.25. Bernskan I. Smásög- ur, 30C. Frjálst sambandsland, E Hjörl., 2oc. HuliSsheimar, sögu IjóS. A. Garborg, 6oc. HÚS á Agnes St. meö öllum þægindum 3 svefnherbergi, baöherbergi, lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s. frv. fæst á $2,300.00 Tilboöiö stendur aö eins í 30 daga. Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar: S^^l478' P. O. BOX 209. BAKING POWDER gerir SMÁKÖKUR snjóhvítar og góðar. Bregst aldrei. Fylgið fyrir- sögninni. 2) cents pundið. EINS GOÐ OG DE LAVAL er það sem umboðsmenn annara skilvindu- tegunda vilja telja yöur trú um. Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað því. TRÍ IÐ ÞER ÞVf? (Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct. meira af mjólk á sama tima en aðrar skilvindur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Prince88 St., Winnipeq. Montreal. IToronto. Vancouver, N’ew York. Philadelphia. Chicage. San Franciaco. Portland. Seattle. oooooooooooooooooooooooooooo ó Bildfell & Paulson. Ó O Fasteignasalar 0 OReom 520 Union bank - TEL. 26850 0 Selja hús og loðir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o oo@ooooooooooooooooooooooooo Nokkrar ungar stúlkur ætla aö prédika bindindi blaðalaust á kapp lestrar samkomu, ej- stúk^in Skuld er aö undirbúa og haldin verður í lok Þessa mánaöar. Samkoman verður nákvæmar auglýst í næsta blaði. - Jósef Goodman og Guðrún Jó- hannesson, bæöi til heimilis í Sel kirk, voru gefin saman í hjóna hand af séra N. Stg. Thorlaksson 20 Þ- m. Ingimundur Sigurjónsson frá Upham í N. Dak., var hér á ferö um helgina. Hann lét vel yfir lið- an landa alment Þar syöra. Ingi- mundur kom hingaö í 'kynnisför til fólks síns foreldra og systkina á Alverstone stræti hér í bæ. “Henderson’s Directory’’ telur í- búa Winnipeg borgar nú 139896. d-H-I-I-I-l-I-I-H-I-I-I-I-I-I-I-I-I-I-I' Ódýr eldiviður. A. S. BARDAL selur nú: Tamarac 1 Cord fyrir .... $6.00 “ \y2 “ “ .... 8.65 “ 2 “ “ .... 11.00 Poplar 1 “ “ .... 4.50 “ iy “ “ .... 6.40 “ 2 “ “ .... 8.00 Aörar viöartegundir meö viölíka afslætti. » 'jSaP er búin til með sér- stakri hliösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúðir sáp- uuuar. Hvergi erbetra að auglýsa en í Lögbergi. Boyds brauð öllum Þykir gott brauð gott. Ein- stakrar varúðar skyldi gsett með að hafa það hreint og auðmeltan- legt því það er helzti hluti fæð- unnar. Vér förum með alt efni eftir vissum reglum og ofnarnir eru vel hirtir svo brauðin verða létt, vel bökuð og klessulaus. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. 478 LANGSIDE ST. COR- ELLICE AVE. E. R. THOMAS Xfast við búðir V opni-Sigurdson Ltd. 3 dagar enn eftir af hinni tröllslegu vörukönnunarsölu. karlmannaföt. $ 7.50 föt á.........$3.25 4-75 6.30 10.00 12.00 'l 15.00 " 8.95 YFIRFRAKKAR. $10.00yfirfrakkará...... 4.98 12.00 “ ........ 6.85 STUTTIR JAKKAR. $5.00 stuttir jakkar á.. 2.73 Hættir á laugardagiim. - LOÐFÓÐRAÐIR FRAKKAR. Í5.00 sauðskinns-jakkar á . .. 2.95 7,5° “ " 4-95 BUXUR. $1.25 buxur á...........Í0.75 2.50 “ 1.25 DRENGJ AFÖT. Í2.50 föt á............. 1.00 4.50 “ 1.98 5.00 “ (treyja.buxur, vesti) 3.00 SUTTTREYJUR Á DRENGI. Í3.00 stutttreyjur á......129 4 5° “ ........2-5° KVENTREYJUR. Í1.00 treyjur á .......Í0.49 1 50 " ......... 0.89 KVENPILS. Í4.00 pils á .......... 1.98 7-50 “ 3-5° GRÁVARA. $3 00 loðhúfur á....... 1.25 7-5° “ .......... 3-75 3.50 loðkragar . ..... 1.75 VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ISLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Líoway and Chamþion, Æ hqnbupQP Mítin Strcct Udllltdrdr, w IN JII P E G Hér voru á ferö núna í vikunni Guömundur bóndi Nordal og Stef án Þ.Holm ásamt systur sinni, frá Argyle. Þau komu hingaö austur í skemtiferö og héldu heimleiðis í gær. , M. P. PETERSON, Viðar- og lolasali, Horni Kate & Elgln. Talsítnl 5O38 KOL og VIÐUR Beztu harðkol............Í10.50 amerísk linkol.... 8.50 “ Souris kol............ 5.50 Allar tegundir af viC: tamarac, pine, birki, poplar, við laegsta verði. Komið og lítið inn til okkar. Á mánudagskveldiö var spilaö í liberal klúbbnum um kalkúnann, sem lofaö haföi verið aö verölaun- um. Hann hlaut Chr. Johnson, verzlunarerindsreki. Þar var fjöl- menni mikiö og mjög skemtilegur fundur. Næsta mánudag verða pólitiskar ræöur haldnar. Þar tal- ar meöal annara T. C. Norris lib- eral þingmaður fyrir Lansdown- kjördæmi, og fleiri. .Norris er ræöumaöur góöur og ættu sem flestir aö koma og hlýöa á hann. Þár ytra og ýmsir búnir aö skrifa undir það í Því augnamiöi, aö fá| stjórnina til aö ljúka við fram-l ræzluna viö Fairford. Landnáms menn sagöi Mr. Hrútfjörö aö flutt heföu allmargir i seinni tíö til Dog Creek, ýmsir gamlir bændur, er leggja ætluöu stund á akur- yrkju margir. Þeir settust helzt aö þar sem skóglönd væru. Bjóst! hann viö aö bygðarmenn yfir höf-j uö, sem fyrir’ væru, heföu gott af( Þeim landnemum, og koma þeirra F, D. McInHÍs W. J. Saonderson Royal Typewriter Agency „ Einkasalar á ROYAL RITVELUM. 249 Notre Dame Ave. WINNIPEG. Ritvélar til leieu, Mr. Stefán Hrútfjörö, póst- meistari í Dog Creek, var hér á ferö eftir helgina. Hann lét vel yfir líöan manna þar nyröra. Vet- urinn heföi vcrið einstaklega mild- ur og varla komiö neinn veruleg- ur kuldadagur þar, það sem af er. Heföu hey Því sparast mikiö meira en vanalega. Fiskiafla kvaö hann hafa verið í meöallagi, en verö meö langlægsta móti og eng-j in eftirspurn eftir fiski.. Gripa-j sölu Þar nyröra kvaö hann hafa veriö meö langversta móti á um- liönu ári þar nyröra. Bændur heföu veriö til neyddir aö lóga grjpum sínum • sakir heyskorts, er^ stafaö heföi af votviörunum í sumj ar sem leiö, en varla heföi neinn gripakaupmaöur komið þangað: noröur til aö kaupa gripi, og þeir. bæöi borið við peningaeklu og lít-j illi eftirspurn kjöts, svo aö heita mátti að bændur hefðu engan markað haft fyrir kjöt sitt. Smjör hefði aftur á móti verið í góöu veröi. — Siglunes skóla kvaö hann vera nær því fullgerðan nú. Á-, skorunarskjal kvaö vera á feröinni' yröi til þess að benda mönnum þar á aö nota betur jaröir sinar en gert heföi verið, en þaö einkan- lega staöið bygöinni fyrir þrifum, flestu ööru fremur. Hann bjóst viö aö heimilisréttarlönd mundu brátt.veröa bygö flest öll, Þar um slóðir. Mr. Hrútfjörö hélt heim- leiðis i gær. KENNARI með fyrsta eöa annars flokks prófi og af íslenzk- um ættum vantar viö sveitaskól- í Penock, S. D., nr. 1437. Sveitin ágæt. Skólinn veröur settur 1. Maí. Segiö til hvaöa kaupi er vonast eftir. Sendiö umsókn strax, annað hvort komiö sjálfir eöa skrifiö til C. M. Dunn, Pennock, Via: Saltcoats, Sask.. Komtegimdir. Ef þér TÍljiö fá hæsta verö fyrir korntegundir yðar þá skuluð þér láta ferma það á vagna og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána ilr Winnipeg; mnnnm vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskona* korntegundir ern á hverjnm vagni og selja þaer fyrir hæsta verð sem mógulegt er að fá, og senda yðnr reikning og fulla greiðslu fyrir undireins og búið er að afferma vagnana. —Vér hðfnm sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum gart yðnr ánægðari en aðrir. THE STANDARD GRAIN CO., ltd. P. O BOX 122. - WINNIPEG, MAN. ÍSL. LIBERAJL KLÚBBURINN kemur saman á hverjn mánudags- kreldi i fundarsal Good Templara á horai Sargent ave og McGee St. Á hverju fundarkveldi eru ein- hverjar skemtanir uni hönd hafö- ar. Allir velkomnir. Til leigu eöa kaups fæst nú á- gætis bújörö á vesturbökkum1 Rauðár, 15 mílur suöur frá Win- nipeg. Á stærö 254 ekrur, alt ræktaö hveiti- og heyland, meö öllum byggingum. Barnaskóli og' járnbrautarstöö er á landinu' sjálfu. Lysthafendur snm sér til A. P. Jóhannsson, 796 Victor St. eða S. Pálmason, 677 Agnes St. 1 Herbergi meö húsgögnum eru til leigu aö 625 Agnes stræti. Miss Sigríður b. Johnson, frá Upham, N.D., kom hingað til bæj- ar i vikunni sem leiö, til aö full-j komna sig i hljóöfæraslætti og^ söngfræöi hjá Jónasi Pálssyni.; Hún segir alt gott aö frétta aö sunnan. DÁNARFREGN. Friöleifur Jónsson, ættaöur úr Árnessýslu, andaöist aö heimili sonar síns, viö Foam Lake, Sask., þann 7. Desember síöastliðinn, 74 ára, og var jarðsunginn í grafreiti Foam Lake bygöar þann 13. sama, mánaöar, af séra Einari Vigfús-. syni. * Hann var uppalinn í Vorsabæ, í Gaulverjabæjarhreppi hjá Jóni sál.j Eiríkssyni hreppstjóra. Eftir frá-, fall hans, fór Friðleifur sál. aö, Loftstööum í sömu sveit og var þar sem vinnumaöur þar til hann um þrítugsaldur kvæntist eftirlif- andi konu sinni, Þorbjörgu Snæ-, björnsdóttur, ættaðri frá Ásgauts- stööum í Stokkseyrarhreppi; þá byrjaði hann búskap í Króki í Gaulverjabæjarhreppi. Eftir fjög- ur ár flutti hann aö Efri-Sýrlæk í Villingaholtshreppi; þar bjuggu Þau. hjón síðan allan sinn búskap viö góöan efnahag, og bar heimili( hans þar ljósan vott um, að því var stjórnað af lipurð, reglusemi og dugnaöi. Hann var öllum hjálp fús, gestrisinn og þægilegur heim-; sóknar og munu nú margir Árnes Rangárvallasýslu búar, sem altafi áttu bæ hans í götu sinni, minnast lians sem góös vinar og heimilis. lians sem notalegs áfanga- eöa PENINGA er mjög hart aö fá nú á tímum. VEIKINDI koma á öllum tímum. GOTT er því aö vera í félagi sem borgar manni PEN- INGA.gelur manni FRÍJA LÆKNISH JÁLP og MEÐÖL ef maöur skyldi veikjast. Slíkur félagsskapur er ODDFELLOW’S. Finniö féhiröir aö máli, VICTOR B. ANDERSON, 571 Simcoe St. ÖSKAÐ eftir þaulvönum fyrsta flokks skröddurum aö sauma jakka, vesti og buxur, líka æföu fólki aö sauma í höndum öll föt. Stúlkur teknar í kenslu. Engir aörir en íslendingar þurfa um aö sækja. Winnipeg Clothing Co., 98 King St. THE Vopni-Sigurdson Ltd. hv'íldarstaöar. Hann var ætíö mik- ill starfs og eljumaöur, hófsamur, lundspakur og orðvar, hreinlynd- ur og glaöur í viömóti og ætíö hinn dagfarsbezti. Hann var góö- ur stuðningsmaður safnaðar síns 0g sveitarfélags, og yfirleitt vel- unnandi öllu því, sem til góös og umbóta horfði, að Því er verksviðj hans náöi til. Fimm , af börnum þeirra hjóna dóu i æsku, en þrjú eru nú búsett í Foam Lake bygð- inni, og eitt í Reykjavík. Árið 1901 fluttu Þau hjón til Canada, og lifðu síöan hjá börnum sínum, og sýndi Friöleifur sál það einnig hér, þó heilsa hans og kraftar væru farin aö bila, aö framsóknarþrá \hans og viljaafl var enn ólamaö, endá var liöveizla hans og hollráö ætiö til reiðu til alls þess, sem hann sá aö til góös gæti miðað. Dauöamein hans var lungnabólga. Reykjavíkurblööin íteafold og Þjóöólfur eru vinsamlega beöin aö birta fráfall hans. J. F. J. Lcikföng met) lágu verði. Automobiles, sem kosta 25C til 50 c.........................ioc Gufukatlar meö vögnum aftan í, 25C til 50................ 5C Brúöur, áöur seldar á 35C .. ioc Brúöur, áöur seldar 15C .. .. 5C Skopparakringlur, áöur 25C.. 5c Saumakassar, 15C—45C .. 5C—ioc Vmislegt. Opera Glasses, $4.75 .. .. $i-95 Fountain pens, $2..............70C Carving Sets, $1—$12, .. 50C—$8 Scissors, áöur 40C.............ioc Curling Tounges áöur 25C .. ioc Clothes brushes, áöur 40C .. 15C Clothes brushes, 250—35C .. ioc Nut Crackers ,20c... .*........ 5c —Þetta eru aö eins örfá sýnishom af því, sem viö selj' . nú meö lágu veröi. Alt skrautleirtau fer nú meö 50% afslætti. Granit vara einnig meö 25% afslætti o. s. frv. —Lesið auglýsingu frá okkur í Free Press á föstudaginn, þar sjá iö þér verö á vörum, sem hér eru ekki taldar, sem einnig borgar sig aö kaupa. t The Vopni-Sigurdson Ltd. Cor. Ellice & Langside. Phones 768, 2898.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.