Lögberg - 16.01.1908, Blaðsíða 4
4-
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JANÚAR 1908.
&ösb«g
•r út hram flmtudac af n>e
bógberg Prtallui * Publlwblng Oo.,
(löKCÍlt), a Cor. Wllllam Ave og
Nena 80, Wlunlvec, Man. — Koatar
»2.00 um úrlB (& lal&ndl ( kr.) —
Borglat fyrtrfram. Elnatök nr. t cta.
Publlahed averjr Thuraday by The
Cögbarg Prlntln* and Publlahlng Co.
(Incorporatad), at Cor.Wllllam Ave.
* Nena 80, Wlnnlpeg, Man. — Sub-
acriptlon prloa $1.00 per year, pay-
abla ln advance. Slngle coplea 6 cta.
8. BJÖIINSSON, Edltor.
J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager
Auglýaingar. — Sm&auglýalngar 1
eltt aklftl 25 cent íyrir 1 þml.. A
atærri auglýalngum um lengr' tima,
afal&ttur eftir aamnlngi.
BúataöaHkifti kaupenda verBur aö
tilkynna akrlflega og geta um fyr-
verandi búataö Jafnframt.
Utan&akrlft til afgrelöaluat. blaöa-
ins er:
rhe LÖGBERO PRTG. M PUBL. Oo.
P. O. Box. 1*8, Wlnnipeg, Man,
Telephone 221.
Utan&akrift til ritatjörana er:
Bditor Lögberg,
P. O. Box 13«. Winnipeg, Man.
Samkvsemt landslögum er uppeögn
xaupanda & blaCl öglld nema hann
«é skuldlaus |»eKar hann seglr upp.—
Ef kaupandi, sem er i skuld viC
blaCifl, flytur vlstfcrium &n fees afl
tllkynna heimllissklftin, t>& er þafl
tyrlr dömstðlunum S.iitln sýnlleg
sönnun fyrlr prettvlslegum tllgangl.
Tvítugt.
í þessari viku varö Lögberg
tvítugt. Fyrsta tölublaö þess kom
út 14. Janúar 1888.
Þá var þaö einnar arkar blaö,
en var stækkaö um helming von-
um bráöar. Og um mörg ár hefir
það veriö langstærsta og langó-
dýrasta vikublaö, sem út er gefið
á íslenzku, því aö þó aö Það sé
því nær helmingi stærra, en þau
íslenzk vikublöö sem stærst eru
önnur, er verðiö þó eigi nema
tveir dollarar á ári.
Lögberg hefir aö mestu veriö
fréttablaö og pólitiskt blaö, þó aö
þaö hafi aö öörum Þræöi flutt rit-
geröir ýmislegs efnis, aösendar og
heimafengnar.
1 stjórnmálum hefir það frá
upphafi vega veitt frjálslynda
flokkinum aö málum, og þeirri
stefnu mun þaö fylgja meöan eig-
endur eru hinir sömu sem nú.
Um vinsældir Lögbergs á þess-
um tuttugu árum er það aö segja,
aö þaö hefir enga ástæöu til ann-
ars en aö vera ánægt meö þær.
Þaö átti Því láni aö fagna þeg-
ar í upphafi aö &eta sér hylli þess
hluta þjóöar vorrar hér, er mikil-
hæfustu, atkvæöamestu og beztu
Vestur-Islendingar skipa. Lögberg
hefir veriö blaö úrvals fólksins
vestur-íslenzka, og þykir vænt um
aö vera Það. En fylgi og stuön-
ings þess hlutans hefir þaö aflaö
sér með hógværum, sanngjórnum
■og prúðmannlegum rithætti.
Þaö hefir aldrei lotið aö vin-
sældum þeim, sem keyptar fást
meö því að vera ruslakista hvers-
konar ófagnaðar, er mönnum
kann aö koma til hugar aö fleygja
í blöö, og ætlast til aö þau inn-
byröi, en firtast viö ef frá er vís-
aö. Hins vegar hefir veriö, og er
enn, hverj.im þeim heimilt rúm í
blaöinu, ' sem eitthvað þaö hefir
haft á boðstólum, er þjóöfélagi
voru hefir mátt aö haldi koma, ef
máliö hefir veriö flutt sæmilega.
En blaöiö hefir alla jafna sneytt
svo hjá persónulegum deilum og
tilefnislausum ófriöi, sem hægt
hefir veriö, en rætt mál Þau, sem
þaö hefir meö fariö, meö gætni og
stillingu tíöast.
Ritstjórar blaösins á þessu tutt-
ugu ára tímabili, hafa á undan oss
verið: Einar Hjörleifsson /"tví-
vegisj, Jón Ólafsson, Sigtryggur
Jónasson og Magnús Paulson.
Um leiö og Lögberg þakkar öll-
um stuöningsmönnum sínum fjær
og naer velvild Þeirra og hlýjan
hug í sinn garð á þeim tuttugu
árum, sem þaö á nú á baki, væntir
þaö aö fá aö njóta hylli þeirra eft-
irleiöis, sem hingað til, og vill
ekkert til spara aö veröskulda
hana.
Á líkan hátt og önnur blöð ýms,
er náö hafa tvítugsaldri, má vera
að Lögberg flytji ofurlitla smá-
pistla, tvítuga, ööru hvoru, les-
endum sínum til gamans.
Ræða
sú, er Thomas H. Johnson þing-
maöur frá West-Winnipeg, hélt á
föstudaginn var í Manitoba-þing-
inu, hefir vakið mikla athygli.
Mál allra sanngjarnra manna er
þaö, aö hún sé einhver sú snjall-
astai, einarölegasta og irökráttasta
ræöa, er heyrst hafi í þinginu um
mörg ár.
Mr. Johnson gagnrýndi meðal
annars talþráöakaup fylkisstjórn-
arinnar vandlega. Hann fann ekki
aö þvi, aö talþræöirnir hefðu ver-
ið keyptir,né því markmiöi aö koma
á fylkiseign talþráöa.heldur aðferð
stjórnarinnar í kaupunum, þeim
mikla flýti, sem veriö heföi á
henni aö drífa þau af á fáum dög-
um, rétt fyrir þingið, í stað þess
aö bera þau undir þaö til sam-
þyktar, eins og venja hefir veriö
þegar jafn mikilvæg kaup hafa
hafa gerst í brezka ríkinu annars
staöar. Hann drap og á þaö, aö
allar líkur bentu í þá átt,
aö stjórnin heföi síöur en svo
gert góö kaup viö Bell-félagið,
þar eö hún hafi gefið fyrir 15,000
talþráöakerfi Þess meira verö en
áætlaö var í fyrra af hennar mönn
um aö þyrfti til að koma upp helm
jngi fleiri talþraöakerfum, öllum
nýjum (2,0,000). Til Þess var á-
ætlaö aö Þyrfti $3,070,000, en
stjórnin gaf $3,400,000 fyrir tal-
þræöi Bell-félagsins nú.
Þetta er fyrsta ræöa Mr. John-
sons í þinginu og sýnir hún Ijós-
lega, aö íslenzkir liberalar eiga
þar málsvara, sem þeím er sómi
aö, og er ódeigur aö beita sér i
réttu máli, hverjir sem á móti eru.
Afturhaldsblööin hafa variö
miklu rúmi í dálkum sínum hvaö
eftir annað til aö kasta hnútum aö
honum fyrir ræöuna, án þess aö
hnekkja henni minstu vitund.
Meö þeirri áleitni sinni hafa þau
eingöngu sýnt Það, aö þau hafa
meir en lítinn beig af Mr. John-
son í þinginu, og það geta allir
kunnugir skiliö.
Hér á öörum staö í blaðinu birt-
um vér ræöu Mr. Johnsöns aö
mestu. Mega lesendur vorir þar
sjálfir sjá hversu vel honum hefir
tekist.er hann lét fýrsta sinn heyra
til sín af þingbekkjunum.. Og
engum blööum Þarf um það aö
fletta, aö margar góöar ræöur
um hann flytja þar síöar, og aö
frjálslynda flokkinum hér var
þaö happ niikiö aö hann hlaut
kosningu.
Konur bæjarfulltrúa-
efni.
Eins og menn muna rýmkaði
síöasta alþingi svo um kosriingar-
rétt á íslandi, aö nú mega allir
greiöa atkvæöi þar í bæjar- og
sveitarkosningum, sem eru tutt-
ugu og eins árs og ekki annara
hjú, jafnt konur sem karlar.
íslenzku konurnar ætla heldur
ekki aö draga það aö nota þessi
nýveittu hlunnindi, því aö nú
bjóöa þær sig fram þrjár í bæjar-
stjórnina i Reykjavík. Þar átti aö
kjósa í bæjarstjórnina núna um
nýáriö. Eigi skortir Reykvíkinga
málsvarana. Þeir eiga aö vera
fimtáýi, auk !borga)rstjóra, fyrir
tíu þúsund og þrjú hundruö
manns, einum fleiri en fulltrúar
Winnipeg borgar eru, þar sem
taldar eru nú aö vera 139 þús.
íbúar.
Gott er til þessarar nýju réttar-
bótar aö vita, er íslenzkar konur
hafa fengiö. Hún er augljós fyr-
irboöi þess, aö fullur kosningar-
réttur verður þeim veittur,íslenzku
konunum, á viö karlmenn áöur en
langt um líður. Hitt er og eigi
siöur ánægjuefni, aö þær hafa orö
iö skjótar til aö hagnýta sér þau
réttindi, er þingið veitti þeim. Er
eigi ólíklegt, aö Þær hafi náö
kosningu einhverjar þessara
þriggja, sem buöu sig fram í bæj-
arstjórnina i Reykjavík, því aö
kvenfólk er þar eigi svo fáliðað,
ef þaö hefir beitt sér aö því skapi,
til aö styöja aö kosningu kven-
fulltrúanna.
Konurnar, sem buöu sig fram í
Reykjavík voru Þessar:
Briet Bjarnhéöinsdóttir fblaö-
stýraj ,
Guörún Björnsdóttir (prests-
ekkja, frá SauöanesiJ, og
Katrín Magnússon ékona Guö-
mundar læknis Magnússonar.J
Allar konur þessar eru mikil-
hæfar og vel metnar.
Útdráttur úr ræðu
T. H. Johnson
i Manitoba-þinginu 8. þ.m.
T. H. Johnson, þingmaöur í
Vestur-Winnipeg, 'tók í fyrsta
sinni til máls á þinginu er rætt var
um boöskap konungs til þingsins.
Þaö er eldhúsdagur Þingsins hér.
Hann tók fyrst undir meö stjórn
arformanni um álit og traust þa#,'
T. H. J.: “Og dettur heldur
eigi í hug aö vonast eftir þeim. En
eg hefi ekki talið enn öll tilfelli
sömu tegundar. Eg er ekkert sér-
lega vel aö mér í stjórnmálasögu
Manitoba, en þaö þarf ekki mikla
kunnáttu til, Því ekki er lengra
síöan en 1892, Þá er foringi minni
hlutans hér í þinginu lagöi til
kosningar meö hóp sinn.aö ekki ein
göngu var flokkur þess herskáa
manns tvístraöur og á flótta rek-
inn, þegar upp var sagt, svo aö
þeim ósigri mætti lýsa engu óljós-
ara en stjórnarform. lýsti í gær
ósigri frjálslynda flokksins viö
síðustu kosningar, heldur féll for-
inginn sjálfur líka.”
Stjórnarform.: “Af Því liberal-
ar laumuöu miðum í atkvæöakass-
ana. Það er satt.”
T. H. J.: “Eg hefi ekki nefnt
manninn enn Þá, en þaö er auð-
aætt aö hæstvirtur stjómarform.
veit hvar skórinn kreppir.”
Stjórnarfom.: “Hann veit um
hvaö hann er aö tala.”
T. H. J.: “Hæstvirtur stjóm-
arform. hefir sparaö mér þaö ó-
mak, aö segja við hvern eg á, en
þaö er núverandi stjórnarfo mað-
urinn sjálfur.”
Stjórnarform.: “Finst mínum
háttvirta vin frá Emerson þaö rétt
gert, aö troða sviknum miðum í
atkvæðakassana ?”
Mr. Walton: “Komið meö
myndirnar af sviknu miðunum úr
St. Boniface atkvæöakassanum í
fyrra.”
T. H. J.: “Þegar stjórnarfor-
maöurinn haföi lokiö hinni skýru
lýsing sinni í gær sem eg drap á,
þá sagöi hann aö nú væri baráttan
úti og friður kominn á, og vildi
meö því gefa I skyn, aö þér mund
uö ekkert heyra frá þeim mönn-
um, sem stjórnin var aö glíma viö
7. Marz í fyrra. Eg leyfi mér hér
er bæöi hann sjáífur og aörif
frjálslynda flokks menn bærú1 tf?l
Hon. J. C. Mickle foringja flokks
ins i þinginu, en neitaöi aö ööru
leyti þeim áburöi stjórnarfor-
mannsins, aö Mickle heföi ekki'
veriö sýndui^sá sómi, er vera bæri
af flokksbræðrum hans. Þaö
heföi verið aö hans vilja gert aö
annar maöur var kosinn foringi
flokksins viö síöustu kosningar.
Síöan mælti Mr. Johnson á
þessa leiö:
"Stjórnarformanninum þókn-J
aöist aö lýsa þeim hræðilegu óföf-
um,sem foringi frjálslynda flokks
ins heföi fariö viö síðustu kosn-|
ingar. Þaö heföi hæglega mátt í-
mynda sér, aö slíkt heföi aldrei
komiö fyrir um foringja nokkurs
stjómmálaflokks hér í Canada,
svo mikil fagnaðarlæti voru
stjórnarformanninum og svo dig-
urlega talaöi hann. En því er ekki
aö heilsa. Ósigur foringja frjáls-
lynda flokksins er engan veginn
einsdæmi í sögunni. Annaö eins
mikilmenni í Dominionmálum bg
R. L. Borden, sem stjórnarform.
líka vitnaði í, varö fyrir hinu
sama hérna um áriö og fór engu
minni hrakfarir. Dominionstjórn
in var samt svo hjartagóö aö út-
vega Borden kjördæmi, þar sem
enginn var gagnsækjandínn. En
um slika góögirni er ekki aö tala
hjá þeim hæstvirtu herrum, sem
sitja hægra megin hér í þinginu.”
Roblin stjórnarform.: “Heyr,
heyr!”
Dómsm.ráöh.: “Þér vilduö vist
ekki láta svifta þingið öörum eins
manni og yöur.”
T. H. J.: “Eg ætlast ekki til
aö þetta sé skiliö svo, aö eg sé að
mælast til skófna.”
Stjórnarform.: “En samt ekki
ánægöur.”
meö aö mótmæla Þyí. Barattan
er ekki úti, friöur er,ekki á kom-
inn, heldur þvert á móti, minni
hlutinn hefir enn ekki hafiö at-
lögu-^a.”
Ræöumaöur sneri svo fyndni
stjórnarform. daginn áö ir um ó-
heillat lun (13) rninni hluta
manna. Ræöumanni þótti sem
þaö væri af æörú mælt og aö þeir
13 mundu fyr eöa siðar ráða niö-
urlögum stjórnarinnar. Mr. Rob-
lin heföi verið svo brjóstgóður aö
vilja lána einn af sínum mönnuni
til þess aö minnihl.menn yröu 14
ef einhver væri til fús. Þaö væru
allir stjórnarmenn boðnir og vel-
komnir yfir í rrtótflokkinn, enda
væri lika ágætt dæmi til, aö menn
heföu gengið úr einum flokki ij
annan hér í þinginu. Þaö heföi
sjálfur forsætisráöherrann gert
er mikið var í húfi.
Ræöumaöur Tcvaö sér Þykja leitt
aö ekki væri minst með einu oröi
a skólaskylduna í boðskap kon-l
ungs. Stjórnin heföi þó haftí
nægan tíma aö athuga þaö mál. I
Fyrir 51 viku sagöi dómsmálaráö- j
gj. aö allir stjórnarmenn væru1
meö þesskyns ákvæöi, en aö vel
gæti verið, aö einhver stjórnar-
farsleg vankvæöi væru á aö koma
skólaskyldu á svo aö stjórnin ætl-
áðí aö bera það undir sérfræö-
inga. Þessar 51 vikur væru nú
liðnar og, enn sggist ekkert bóla á
frumvarpi j þá ’átt. Þegai for-
ingi minni hlutans spurði dóms-
málaráögj. um máliö, hefði hann
engu haft aö svara eins og vant
væri. Fylkisbúar fylgdu þessu
máli meö athygli og kvaöst ræöu
maður því vona aö stjórnin tæki
þaö til meðferðar sem fyrst.
Annað óánægjuefni væri þaö, aö
ekkert væri minst á aö létta af
einokun þeirri á lýsingu bæjar-
ins, sem Winnipegbúar heföu átt
viö aö búa undanfarin ár. Borg-
arbúar heföu hvaö eftir annað
beiðst undan henni, en þaö ekki
fengist. Ræöumaöur kvaöst vel
vita, aö stjórnirt þættist ekki bera
ábyrgö á aö sú einokun heföi ver-
iö veitt. Þaö sæju allir, aö ekki
væri rétt aö bera slíkt fyrir, er
ráöa þyrfti bót á einhverju böli.
Þeir af stjórnarmönnum, sem
talaö heföu, þættust mikið af mikl
um meiri hluta stjórnarinnar, en
tala þeirra í Þinginu svaraöi eng-
an veginn til atkvæðagreiöslunn-
ar. Þingmannaefni stjórnarinnar
heföu boriö hærri hlut vegna þess
aö kjördæmin hefðu verið svo til
sniöin, en það gert meö ráöi
stjórnarinnar. Sjálfur sagöist
ræöumaöur hafa veriö svo hepp-
inn, aö ekki heföi verið nema eitt
vinsöluhús í sínu kjördæmi; en
kjörstaöurinn, sem þaö lá hjá
heföi líka sagt eftir, því þar heföi
hann orðið 58 atkv. í minni hluta.
Ef 4—5 samskonar vígi heföu
verið í kjördæminu, kvaöst hann
ekki efast um, aö hann heföi far-
iö sömu för og hin Þingmannaefni
frjálslynda flokksins í Winnipeg.
Næsti sneri Mr. Johnson máli
sínu aö talþráöakaupum stjórnar-
innar. Hann kvaöst hafa búist viö
Þvi að þaö yröi fyrsta aðalmálið,
sem þetta nýbyrjaöa þing heföi
um aö fjalla, þegar hann hefði les
iö um hin fyrirhuguöu kaup á
talþráöum Bell-fél. Hann kvaö
menn Því geta vel ímyndaö sér
undrun sína og allra minni hluta-
manna, er Þeim væri sagt aö þaö
mál væri klappað og klárt, til
þeirra yröi ekki leitaö, þótt ný-
fengið heföu umboö fólksins.
Til þess aö koma í veg fyrir
misskilning, kvaöst ræöumaöur
vilja lýsa því yfir, aö hann væri
fylgjandi þjóöeignastefnunni. Um
Þaö gæti hann sagt hiö sama og
framsögumaður minnihl. heföi
The MMINION jBANK
SELKIRK ÚTlBdH).
Alls koHar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóðsdeildin.
TekiB viB innlogum, frá $1.00 aB upphæO
og þar yfir. Hsestu vextir borgaBir fjórum
sinnum á ári. ViBskiftum baenda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn.
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
aB eftir bréfaviBskiftum.
Nótur. innkallaBar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboBslaun.
ViB skifti viB kaupmenn, sveitarfélög
óJkahéruB og eÍDstaklingameB hagfeldum
kjörum.
J. GRISDALE,
hankastjórl.
sagt daginn áöur. Yfirleitt þætti
minnihlutamönnum þaö gleöiefni
mikiö, aö tvö talsímafél. yröu ekki
starfrækt í fylkinu. Þaö væri
eins og fargi væri létt af mönnum,
aö því var afstýrt. I raun og veru
væri sá feiginleiki manna ekki af
ööru en því, aö hafa sloppið frá
aö stjórnin kæmi í verk stefnu
sinni í talþráðamálinu. Ibúar
fylkisins heföu veriö svo fegnir,
aö þeir heföu ekki gefið sér tóm
til aö íhuga hvort stjórnin heföi
komist að góðum eða slæmum
kjörum. Svo fegnir heföu menn
orðið. ('Framh. næst.J
Fær ekki aö vera prestur
á íslandi.
Séra Runólfur Runólfsson, áö-
ur trúboöi meðal Mormona í Ut-
ah, vígöur til þeirrar stööu aö til-
hlutan kirkjufélagsins General
Council, fluttist hingaö til lands í
sumar, alkominn heim. Hann hef-
ir nýlega sótt um, aö vígsla sín
væri talin réttmæt til prestlegrar
stööu í þjóðkirkjunni og biskup
mælt meö því, en stjómarráö ö
synjaöi viðurkenningar, vegna
Þess aö skilyrðum þeim, er lög
settu fyrir því að takast á hendur
prestsembætti á Islandi væri ekki
fullnægt. — Nýtt Kirkjublað.
Nyárskveðja
til
ÍSLENDINGA A K YRRAHAFSSTRÖND.
Flutt á fyrstu samkomu Islendinga í Vancouver,
í British Columbia, 1, Jan. 1908.
Gleöilegt nýár! — Vaki vonardísir,
vöggunni yfir. — Bráöum meira lýsir .
Árs-sólar fyrsta brún á himni hefst. —
Risum nú, íslands börn! Sjá bjarma nýjan
boöandi daginn — reynum ekki’ að flýja’ hann.
—Tröðkum ei fótum gróöur þann, sem gefst.
-----Sefurðu þjóö mín, þreytt á vesturströndum t
Þráiröu aldrei sól frá austurlöndum?
Er þér nú gleymdur æskudalur þinn?
Hafa þig töfrað óvættirnar örgu: —
álfarnir svörtu, stóru, ríku, mörgu,
— leitt þig í blinda, trylda sollinn sinn?-
Átt'röu’ ei heima sól og sumarhaga?
— sálh þín hlýja andans vetrardaga?
— útsýn og fegurð eim og bezt e" hér?
Mun hér hinn svanga sæ't nm gullið dreyma.
— sæla vors hjarta dýpri tóna geyma?
— brauðið aö nokkru betra’ en heima er?-----
Viljir þú stríö meö víkingslundu heyja,
verndar þig Óöinn, Baldur, Þór og Freyja
goöheimi íslands glæstum lifir sál. —
Viljir þú glata lífi þínu’ og ljóöunj —
láta þig veröa gleypta af stórum þjóöum
— Jehóva sér um öll þau erföamál.
-----Munum þaö systkin, synir jafnt og dætur,
sofandi börn í vestri móöir grætur,
klökkróma á Bigr kallar sveinn og mey.
— Hvar sem vér búum sé þaö lífs vors saga
— söngur vors hjarta — tóndýpt vorra laga:
íslam’i’ eg fæMist — Ictandi eg dey!
-----Vek í oss, nýár. trú á samhug traustan,
tengdu’ ocs meö kær’eik vestan hafs og auctan
— levstu’ oss úr út’egö — leiddu’ oss aftur heim.- -
Alla, sem vilja Islands gróöri sinna,
ætternið skilja, — móöur þrá aö vinna, —
Láttu þá fjölga’ er fylgia hópnum þeim!
Þorsteinn Þorsteinsson.