Lögberg - 16.01.1908, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.01.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JANÚAR 1908. * 7- MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaösverð lí Winnipeg 4. Jan. 1908 Innkaupsverð.J: Hveiti, 1 Northern......$1.05^ ,, 2 .......... 1.02% ,, 3 ,, °-9S/í ,, 4 extra,, .... ., 4 °-87 ,, 5 >, ••••. 74 Hafrar, Nr. 1 bush......— 44c “ Nr. 2.. “ .... 44c Bygg, til malts.. “ ........ 460 ,, til íóðurs “.......... 45c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3-10 ,, nr. 2.. “ .. .. $2.80 ,, S.B ...“ .... 2.35 ,, nr. 4-- “$i.7O-i-90 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.90 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 20.00 ,, fínt (shorts) ton .. . 22 00 Hey, bundið, ton $i.co— 10.co ., laust, ......... $9.00-1.100 Smjör, mótað pd............. 35c ,, f kollum, pd........... 29 Ostur (Ontario).... —I3/^C ,, (Manitoba) .. .. 15 — 15 A Egg nýorpin................ ,, f kössum.................250 Nautakj .slátr.í baenrm S^~5HC ,, slátrað hjá bændv.m.,. Kálfskjöt............. 6yí—7C- Sauðakjöt.................I2ýác. Lambakjöt........... 12 y2—13C Svínakjöt.nýtt(skrokka) .. .. 8c Hæns á fæti............ 11 Endur ....................... nc Gæsir ,, ............... 1 ic Kalkúnar ,, ............. —16 Svínslæri, reykt(ham).. 11 — 16 y? c Svínakjöt, ,, (bacon) 11—12 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 55 Nautgr.,til slátr. á fæti 2-3 Sauðfé ,, ,, 5—6c Lömb ,, ,, 6}4 —7C Svín ,, ,, 4% — 5c Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35-$55 Kartöplur, bush........ —45c Kálhöfuð, pd.............. llAc' Carrjts, pd. ..'........... i)4c Næpur, bush.................45c. Blóöbetur, bush........... $1.20 Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —40 Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar.ofnkol ,. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-50 Tamarac' car-hlcðsl.) cord $7.00 Jack pine,(car-hl.) ....... 6.00 Poplar, ,, cord .... 4-5° Birki, ,, cord .... 7.00 Eik, ,, cord Húöir, pd.................. 3/^c Kálfskinn,pd........... 3—3/^c Gærur, hver.......... 35 —75c Um ræktun aldintrjáa. Þegar menn langar til að koma sér upp garði til að rækta í aldin- tré, há verður fyrst fyrir að kjósa sér hvers konar tré rækta skuli, og því næst aö velja sér hentugt og viöeigandi garöstæði. Þá verður og trjáræktunarmaöur aö hafa eöa afla sér nákvæmrar þekkingar á því hversu trén skuli rækta. Þar se mum litlar bújarðir er að ræöa, er oft úr litlu að velja. Jarövegurinn er þar aö jafnaöi nokkuö svipaður, og sumstaöar þvi nær öldungis jafn-hentugur til trjárælctar á allri landareign bóndans, en um aö gera aö velja garöstæöiö þannig, aö jarövegur- inn sé hvorki offeitur eöa magur, heldur svona “mitt á milli”. Þegar búiö er aö koma upp garðinum og planta hann þeim trjam, sem til er ætlast aö rækta, bá liggur næst fynr aö hiröa um ungu trén. Er þaö eigi eins vanda lítið sem margur heldur. lækna blóðleysi. Fölur yfirlitur, svima-aökenning- ar, höfuðverkur og andar- teppa eru einkenni blóöleysis. Til þess að trén ungu geti vax- sviðalyktina af mjólkinni, ef salti iö og dafnað, þurfa þau aö geta er strax stráö ofan á Það sem af fengið næga næringu, en hún henni hefir lent á eldstónni. verður aö vera réttrar tegundar, ---------- og hvorki of mikil eöa of litil. Ef “Jodine” og “Sweet oil” er garöstæöið er valið á sléttu-jarö- gott aö bera á líkþorn til að mýkja vegi, þá má líða nokkur tími áö- þau og draga verk úr þeim. ur fariö er aö bera áburö í garö- ----------- inn. Allvíða Þar sem þykk svört Eins og kunnugt er hafa menn gróðrarmold er efst verður trjá- notað gler í marga hluti, meðal vöxturinn of skjótur, og trén annars til eftirstælinga ýmiskon- endingarverri og ávaxtaþol þeirra ar. Þannig hafa menn haft gler minna, en ef þau hefðu vaxið til að gera eftirstælingar af ýms- hægra. um silkiefnum, og nú hefir mönn- Ef’menn færu að bera áburð um líka komið til hugar aö búa til að trjám, sem vaxa 1 slíkum jarð- hárkollur úr gleri. Hárkollusölum vegi, er auðsætt aö það yrði ein- er alt af að ganga ver og ver að göngu til að flýta fyrir vexti útvega sér hár til aö selja kven- þeirra og því til hins verra.v En fólkinu, sem gera vill upp hár [ ef jarðvegurinn væri aftur á móti sitt eftir nýjustu tízku, og eins leirblandinn og sandkendur, en handa sköllóttum karlmönnum. | lítiö í honum af svartri gróðrar- Snauðar konur erp nú ekki orön-| mold, Þá er sjálfsagt aö bæta i ar eins viljugar aö selja af hári hann áburöi, svo að trjánum sínu sem áður fyrri, og oft hafaj bættust þau næringarefni, sem á- hárkollusalar oröið aö gera sér að burðurinn hefir að geyma, en góöu að hafa hárkollur í búðum vantað haföi í jarðveginn áður. sínum úr hrosshári, sem undirbú- Oft vill svo til að eplatré verða ið er á vissan hátt í því skyni,| hávaxin og limprúö aö ofan. Sýn- svo og kínverskt hár og hör. Á ast að öllu ytra útliti hin álitleg- öllum þessum hárleysis-vandræð- ustu, en bera Þó enga ávexti. um kvaö nú ráðin bót að Því er Þau eru þá aö sínu leyti eins og fréttir frá Lundúnum Isegja, því kýr sem hleypur í spik, og hættir að nú hafa menn komi,st aö að- að mjólka. Þegar þetta kemur ferö til að búa til hárkollur úr fyrir er orsökin sú, aö allur sá spunnu gleri. Þessar gler-hár- vökvi sem tréö hefir sogiö í sig kollur kváðu vera mjög léttar og og er meira en nægilegur því til fallegar og mjúkar sem venjulegt lífsviöurhalds, fer til Þess aö mannshár. þroska stofn þess, greinar og ---------- blöö, svo aö ekkert verður eftir, J3r_ Williams’ Pillk Pills er ávextir fái myndast af. Ef tréð hefði fengiö minni næringu,' svo að vöxturinn heföi orðiö hæg- ari, mundi reyndin hafa oröiö önnur. Hyggnir garöyrkjumenn gripa þá jafnaöarlegast til þeirra ráöa, aö kvista ýmist greinar af Ef blóöiö í yður er þunt, þá get- trjánum að stífa eitthvaö af rót- i® Þér átt Það á hættu að sýkjast unum sundur, og einstöku sinnum margfalt fremur en ella . Af er börkskurður geröur á trjánum. Þunnu blóöi kemur höfuöverkur, Er þannig fariö að Því, aö börk- bakverkur og þrautir undir síðun- urinn er skorinn af stofninum um, er oft þjá kvenfólkið. Þaö er alt í kring á nokkurra þumlunga og þunnu blóði að kenna, ef menn breidd. Dregur það úr vextinum, veröa daufeygðir, gulleitir í a: ’- eins og gefur aö skilja, og sé þaö liti og missa matarlyst. Þun gert á réttan hátt fara trén oftast blóöi er deyföin að kenna, ? nær að bera ávexti. svo oft verður vart hjá ungr, En eigi nægir það eitt að láta stúlkum á uppvaxtarárunum. sér umhugaö um aö hiröa trén vel blóðið er gott þá er heilsan í góöu fyrst í staö. Það verður sí og æ lagi, og blóöiö i mönnum verður að líta vel eftir ávaitatrjám ef gott, ef nienn brúka Dr. Williams’ þau eiga aö bera nokkurn arð aö Pink Pills. Margri heilsulausri, mun. veikbygðri konu er örvænt hefir Ýmsar reglur mætti til færa í um aö sér mundi batna, hafa pill- þvi efni, en 4 þetta skipti skal ur þessar veitt aftur heilsuna. Föl- benda á eina aðferð er nafnkunn- ar stúlkur og þjáðar hafa oröiö ur garðyrkjumaður í Bandarikj- fullhrausíar aftur af því aö brúka unum hefir nýlega skýrt frá í þvi pillur þessar. Roöinn hefir færst skyni aö gefa mönnum ráðlegg- í kinnar þeirra á ný, fjör í augun, ingar um það hversu aldintré og lífsgleði og ánægja fylt brjóst skuli hiröa sem kostnaöarminst,og þeirra. Mrs. E. S. Nightingale, hafa þó góöan arö af þeim. Maö- Chesby, Ont., segir svo: “Dóttir ur þessi hefir gert margar til- mín var veik um langan tíma af raunir um trjárækt. Þegar hann blóðleysi, og varö oft aö liggja í plantaöi ung tré þar sem gras- rúminu í þrjá til fjóra daga í einu, svöröur var umhverfis, þá yrkti og viö vorum hrædd um að hún hann ekki jarðveginn umhverfis mundi ætla aö fara að fá tæringu. trén, en bar á grasið kringum Vinkona okkar ein ráölagöi okkur trén fúinn hálm, og því næst var aö reyna Dr. Williams’ Pink Pills alt gras sem slegið var á því og varö það til þess, aö eg fór og svæöi sem trén voru ræktuö, látið keypti sex , öskjur. Þegar fariö liggja kyrl; og fúna. Meö þessum var aö brúka þær mátti strax sjá hætti helst jarðvegurinn umhverf- batamerki á dóttur minni, svo aö is trén bæöi rakur og mjúkur og eg keypti meira af pillunum. Svo veitir trjánum smám saman þá mikil breyting hefir oröiö á dóttur næringu, sem þau þurfa á aö minni viö aö brúka pillur þessar, halda til að geta borið ávexti, ef aö varla er hægt aö þekkja hana jarövegurinn er á annað borö í aftur fyrir sömu manneskju. Mér dágóöu meðallagi. : mun ætíö Þykja vænt um Dr. j Williams’ Pink Pills.” eldbera ^ér 8**® fengiö þessar pillur ROBINSON 1 eo The West End SecondHandClothingCo. I SALA á léreftum og millifötum I kvenna. Alt meB niöursettu verði. Aður óheyrt. . Nú stendur yfir í fimm daga sala á alls konar postulínsmunum. 15, 20 og 25 centa hlutir seldir á .. 5c. Gluggatjöld og gólfábreiður. j Janúarmanuður er bezti tími árs- ins að kaupa í húsið. gerir hér meö kunnugt að þaö hefir opnaö nýja búö kð 161 Nena Street Brúkuö föl kvenna og karla keypt hæsta veröi. Lítiö inn. I ROBINSON t co Þegar menn eru aö _______, „ .... , , v. , , „ ... ,, , hja r lyfsolum, eöa sendar (toast) brauö <og vilja fa eldinn _ .... „ ^ ' y J með posti a 50C oskjuna, eöa 6 til aö brenna hæfilega til þess, þá öskjur fyrir $2.50 frá Dr. Willi- er gott aö strá salti á glóðina. Ef ams’ Medicine Co., Brockville, mjólk sýöur ofan á eldstóna þá Ont. geta menn sloppið viö óþægilegu ----------- A. S. BARML, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aöþkaupa LEGSTEINA geta því féngiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé $6,000,000. Avísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJ ÓÐUR, Renta gefin af innlógum $1,00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. THE C4kN4D14N B4NK Of COMMERCE. ú horalnu á' Ross og Isabel Höfuöstóll: $10,000,000. Varasjóöur: $4,500,000. ) SPARISJÓÐSDEILDIN Inrdög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vfð höfuðst. & eex—rri'in. -resU. Víxlar fást á EnglanA.,!>anku, sem ern borganleglr á islandl. AÐALSKRIFSTOFA I ToruNTO. Bankastjörl I Winnipeg er A. B. Irvine. \ THE iDOMINION K4NK. á horninu á Notre Dame og Nena St. AUs konar bankastörf af hendl leyst. SGTMOUR HðDSE MarkeS Square, Wbmlpeg. Eitt af beztn veitlngahúsum bœjar- ins. Máltlðlr seldar & 35c. hver., $1.50 á. dag fyrlr fæðl og gott her- bergi. Billlardstofa og sérlega vönd- uS vlnföng og vindlar. — ðkeypis keyrsla tll og frft JárnbrautastöSvum. JOIIN BAIRD, etgandl. MARKET HOTEL 146 Princess Street. á. vnóti markaðnum. Klgandl . . P. 0. Counell , WINNIPEG. Allar tegundir af vinföngum og .XZtt Vl6kynn,n* hflsií DREWRY’S “ REDWOOD LACER Gæðabjór. — Ómengaöur og hollur. I Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Arena Rink. að kveldinu. City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að kveldinu 25C Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið- ar fyrir lengri tíma 5 fyrir ti.oo’ JAMES BELL -eigandi.- J. J. McCOLM, Kol og viður með lægsta verði. Fljót af- greiðsla til allra hluta bæjarins. Sagaður og klofinn viður alt af við hendina. Reyn- ið oss næsta sinn. 659 Notre Dame Ave, Talsimi 5803. Sparisjóösdeildin. SparlsjóSsdeildin tekur viS innlög- uin, frft $1.00 aS upphæS og þar yflr. Rentur borgaSai; tvlsvar ft ftrl, i Júni og Desember. ECTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. I 314 McDermot Ave. & milli Princess & Adelaide Sts. ’Phonk 4584, t Vöru- nierki J. B. Hughes Fuel Co. VERZLA MEÐ KOL og V!Ð. Eldiviður sagaður og höggvinn, Fljót afgreiðsla. Talsímar: 5123 og 1979. WINNIPEG. Búiö til aí Canada Snuff Co} Þeita er bezta[neftóbakiö □ sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg E. P. dickes, KOL- og VIÐARKAUPMAÐUR. Tamarac frá.............$6.50 Spruce “ ............... 6,25 Poplar —þur—............ 5.00 “ önnur tegund ....... 4.00 Askur.................... 7 00 Corðið sagað fyrir 75C,;. eða sagað .og og höggvið fyrir $1.25. Annast um flutning. 559 Notre Dame, Winnipeg. T. W. McColm, selur VIÐ OG KOL Sögunarvél send hvert sem er um bæinn. ’Keyrsla til boöa. Hús- munir fluttir. 343 Portage Ave. - - Phone 2579. SFhe City Xiquor Jtore, Heildsala k VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VIN DLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham & Kidd.. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 646IMAIN ST. I PHONE241 VERÐLISTI: Flaskan. Gall. Portvín................25C. til 40C. j- N.f' * Jj.s Innflutt_portv(n ..*5C„ fi, $1.50 »2.50, »3, Brennivín skoskt oa írskt $1,1.20.1,50 4.50, $5, Spirít.......... •• »». »1.30. »1.45 5-00. $5. Holland Gin. Tom Gin. 7” 5 prct' atslittnr þegar tekið er 2 til 5 gall. kassi. ORKAR PRENTUN alls konar af hendi ieyst á prentsmiðju Lögbergs. Isleozlíiií l’lmiiber, G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. Noröan við fyrstu lút kirkju Ioitís Pianii Tónan ir og tilfinningþn e framleitt á hærra stig og me meiri list heldur en á nokkr ööru. Þau eru seld meB góCur kjörum og ábyrgst um óákveCin tíma. Þafi ætti aö vera á hverju heiir ili. S. Ii. BARROCItOUGH & CO., 228 Portage ave., . Winnlpeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.