Lögberg - 27.02.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.02.1908, Blaðsíða 1
Yj/ÉR viljum koma oss í kynni viö lesendur MÍ þessa blaös. Vel má vera, aö þetta sé í fyrsta sinn, sem þér heyriö oss nefnda, en oss langar aö kynnast yður nánar. Vér höfum þenna staö naesta ár, lesið hann. Þetta er baenda- félag. Sendið oss eina vagnhleðslu korns og vér munum útvega yöur hæsta verö, og taka aö eins i cent á bush. í ómakslaun. Sendiö korn yðar til The Grain Growers Grain Company, Ltd. WINNIPEG. MAN. * D. E. Adams Coal Co. J KOL og VIÐUR | Vér seljum kol og við í smákaupum frá 5 kolabyrgjum í bænum. * Skrifstofa: 224 BANNATYNE AVE. WINNIPEG. 21.'AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 27. Febrúar 1908. NR. 9 Fréttir. ÞaS er nú talið áreiöanlegft, aö Campbell-Bannerman muni segja af sér forsætisrátSherratigmnni l þessari viku e8a eftir helgina. Hann hefir veritS veikur ööru hvoru í haust og vetur og kvað ekki þola aC leggja eins mikið á sig og forsætisráðherra Breta þarf að gera. ÞaS er og taliö víst, atS Herbert H. Asquith fjármálaráð- gjafi muni taka viB af honum. Asquith er skozkur aö ætt og hefir þegar getiB sér mikin norBstír fyr- ir frábæra stjórnmálahæfileika sína. Nýtt mentamálafrumvarp hefir stjórnin lagt fyrir þingiC. Lávaríadeildin feldi samskonar frumvarp á síöasta þingi. Búist viS mikilli rimmu um það áSur lýkur í þetta sinn. Síðustu fréttir frá Lissabon herma róstur og götu uppþot þar í borginni á fimtudagskveldið var. Segja jafnframt að það sé af völd- um fylgifiska Franco fyrverandi forsætisráSherra svo að tekiö verSi upp aftur sama stjómarlag og var meöan hann sat viS stýriö. Fregn- ir mjög ógerinilegar. Sumir segja, aS ekki veröi þess langt aö bíöa, aB Portúgal veröi lýSveldi. HerkostnaSaráætlun Bretastjórn- ar næsta ár er $154,185,120. ÞaS er nálega einni miljón dollara minna en í fyrra. Þaö er mælt aö nefnd sú, sem sett var til aö rannsaka laun em- bættismanna hér í Canada, hafi nú ráöið ráðum sínum og kvaö ætla aö leggja til aö laun þeirra verði hækkuö um 15—20 prct. Æösti dómstóll Bandarikjanna hefir staöfest dóm undirréttarins 1 New York ríkinu um aS vísa frá 10 miljón dollara skaSabótakröfu frá ýmsum hluthöfum í Great Northern járnbrautarfélaginu til handa James J. Hill. Nýlega hefir æösti dómstóll Bandaríkjanna kveöiö upp dóm er Þykir hafa víStækar afleiBingar. Sá er dómurinn, aö ríkiS hafi vald til aö sekta jámbrautarfélög fyrir ívilnun í flutningsgjaldi til auöfélaga. MáliS sem dæmt var í, var höföaS gegn Great Northern félaginu og þaS sektaS um $15,000. ÞaS stóö alveg eins á því máli og málinu, sem höfSaö var gegn Standard Oil félaginu þegar ÞaS var sektað um 29 miljónir. Landis dómari í Chicago hefir til meöferö- ar mörg fleiri mál móti Standard olíufélaginu, og kvaS vera hægt aS sekta þaö um 66 miljónir dollara, ef sömu ákvæöunum er fylgt og í fyrra málinu. Og segja menn, aö mcö þvi lagi veröi hægt aö sekta ýms stórgróBafélög svo, aö þau líði undir lok. Æöstí réttur í British Columbia hefir staðfest úrskurö Hunters dómara aö innflutningalögin, kend viö Natal, sem nýlega voru sam- Þykt þar í þinginu, séu ógild aS því er Japana snertir vegna samn- ingsins milli Breta og þeirra. Nicholas Tschoikovsky, hinn al- kunni rússneski uppreistarforingi, hefir aS undanförnu setiö í fang- elsi, eins og getið hefir veriS áöur í þessu blaSi. Nýlega varS hann hættulega veikur, svo að tvisýnt Þvkir um lif hans, en vegna áskor- unar ýmsra rússneskra merkis- manna. hefir Stolypin forsætisráS- herra hlutast til um aö hann fengi læknishjálp, svo aS ekki er von- laust aö hann verSi fluttur úr fang elsinu um stundarsakir. Sá siSur var tekinn upp i Dan- mörku fyrir nokkrum árum aS gefa út jólafrímerki svonefnd. Og var ætlast til aS menn límdu þau a jólasendingar jafnframt póstfrí- merkjunum. ÁgóSanum átti svo aS verja til aö koma upp heilsuhæli fyrir berklaveik böra. Um síöustu jól seldfst fyrir liöugar 80 þúsund- ir krónur, og er þaö meira en nokkru sinni áöur. Samtals eru nú komnar um 300 þús. kr. svo byrja á aS reisa húsiö. ÞaS mál, sem um þessar mundir þykir einna mest varða á Noröur- löndum, er stefna Svía í utanríkis- málum og hótanir Rússa um aö setja vígi á Álandseyjum og vest- urströndum Finnlands. í SvíþjóB eru menn orSnir svo hræddir við Rússa, aS búist er viö ófriöi þá og þegar. Svíar hafa því hallast meira aö ÞjóSverjum og vænta sér trausts þar sem ! fir eru. Danmörk litla fer heldur ekki varhluta af styrjaldartali blaöanna. Sumir ætla aö ÞjóSverjar muni neyöa Dani til aö gera samninga um aö engri ÞjóB skuli leyft aS sigla um Eystra salt nema lönd eigi aö því. Þessu hefir Danmörk og Svíþjóö neitaS hingaS til. Floti Bandamanna er kominn til Lima í Peru. ÞaB þótti tíöindum sæta þar í borginni, aö þrír sjóliös foringjar, sem Prado forseti hafBi boBiö aB horfa á nautaat, gengu skyndilega úr stúku forsetans þeg* ar fjóröa nautiö var aS velli lagt Limabúum þótti sjóliösforingjun- um farast ókurteislega, því til I nautaatsins hafði verið stofnað í heiöursskyni viö þá. Sir Henry McLean, sem Raisuli stigamaSur lét lausan um daginn, segir aS illa hafi veriö meS sig fariö í fangelsinu. Hann haföi veriS settur i fangagryfju og ekk ert haft aö sér og ilt fæSi, en var þó veikur. Stundum var af ásettu ráöi haldiö fyrir honum vöku með þvi aö gera hark og háreysti við fangaklefann. McLean er nú 60 ára gamall og farinn aö heilsu. Heney málfærslumaSur, saksókn ari hins opinbera í San Francisco, hefir nú veriö skipaöur til aö rann- saka ýms landasvik í Oregon-ríki. Hann hefir fengiö nokkra menn sannaða aö sök, þar á meðal einn af þingmönnum ríkisins. Sex bifreiðar lögSu frá New York um miöjan þennan mánuö og er feröinni heitið til Parísarborgar yfir Ameriku, Asiu og Evrópu. ParísarblaBiS Le Matin, hefir heit- iö miklum verölaunum þeim er fyrstur yröi. Fjórar Þjóöir taka Þátt í kappakstrinum: Frakkar, ft- alir, ÞjóSveriar og Bandaríkia menn. LeiSin ligguf um Buffalo, Chicago, Cheyenne og San Franc- isco. Frá San Francisco ve,'':a vagnarnir fluttir á skipi til Valdez. ÞaSan halda þeir svo upp í Yukon dalinn og ofan hann til Nome. Þar fara *eir yfir BehringssundiS á ís og ætla sér svo aö komats aö jám- brautinni, sem liggur um þvera Siberia. Þessi hluti leiðarinnar er talinn Iang erfiðastur, yfir vegleys- ur og fjöll aö fara. Eftir aö kom- iö er aö Siberiubrautinni veröur alr léttara viöfangs. í fvrra sumar var fariS á bifreiS frá Peking til Par- ísar. New York blaSiS Times hef- ir allan veg og vanda af kappakst- urs mönnunum meSan þeir eru hér í álfu. ÖIl hin New York blööin hafa tekiS sig saman um aS flytja j engar fregnir af kappakstrinum or er þó mörgum forvitni á aB vita hvernig hann gengur. Brezku ráSherrarnir hafa byrjaS þref viö lávarSadeild þingsins. Tvö frumvörp um skozkar jarSi hafa veriB lögS fyrir neöri málstof una. Þau voru bæSi feld af lá- varðadeildinni í þinginu síðasta Nú á aS samþykkja þau óbreytt og leggja fyrir lávarðadeildina, og er þaS í fyrsta sinn, sem frumvarp er lagt aftur fyrir Þá deild á sama kjörtímabili. Foringi mótstööu- manna stjórnarinnar Balfour hefir lagt á móti aSförum stjórnarinnar viö lávarSadeildina. ForsætisráS- herrann hefir veriö mjög heilsu- lasinn undanfariö og tvisýnt taliö hvort hann muni þola þá áreynslu, sem þingstörfum eru samfara. Hltt og þetta viröist benda á þaö, aS Finnar muni ekki fá aö njóta jafn mikils frelsis framvegis og veriö hefir. Landstjóri sá, sem þar hefir veriS síBan 1905, Nichol- as Gerhard aö nafni, hefir veriö tekijm þaBan, og annar settur i staSinn. Finnar undu vei viö hann, þótti hann vera þeim hliShollur um mál þeirra og fór eftir stjórnar- skrá þeifra um aö bera Finnlands- mál upp fyrir keisarann frá skrif- stofu Finnlandsstjórnar i Péturs- borg. 1 hans staS hefir veriB skip- aöur Boeckman hershöfSingi. Hann var áBur landstjóri í Kúr- landi og bældi þá allar óeirðir þar niSur meö haröri hendi. Hann var lika áöur æösta ráö hjá Bobrikoff greifa, sem landstjóri var á Finn- landi, en myrtur var fyrir frábæra hörku og grimd viö landsbúa. Finnum -Þykir því—-Boeckman ill sending og ætla aB lítiS happ muni stafa af komu hans. Kósakkaher- deildir hafa veriö sendar til Finn- lands til aö vera til taks, ef menn skyldu óhlýönast boöum keisarans. Mælt er og, aö Rússar ætli aö taka undir sig héraöiö í kring um Vi- borg. — Á Rússlandi er .ókyrö og uppreist stundum eins og vant er. Nýlega kvaö hafa komist upp sam- j særi um aS ráSa keisarann af dög- j um og alt keisarafólkiö. Prófessar j Milyoukov, þingmaöur og foringi j frjálslynda flokksins, sem kom til | New York i vetur aS halda fyrir- lestra í Civic Forum félaginu, er kominn heim til sín aftur og tekin.1 til starfa í dúmunni. MótstöSu- menn hans hafa tekiö honum x ó- venju illa. Þeir hafa t. d. gengiö af fundi í hvert sinn, sem haun j ætlaöi aö tala, svo ekki varö fund- j arfært. Frá Filippseyjum er v>aö aö frétta, aö þingiö þar hefir vikiS Gomez, fyrrum foringja landvarn- j armanna, af þingi og dæmt kosn- ingu hans ógilda. Hann var kjör- inn í Manila og haföi 40—45 atkv meirihl,, en sum þeirra þóttu ekki j sem bezt fengin. Gomez hefi: j veriS mesti óvinur Bandaríkia-1 manna alla stund. Stjórnin í I Washington hefir lagt til, aS kaþ- ólsku kirkjunni í eyjunum veröi j borgaöir $403,000 í skaöabætur fvr j ir þaö, aS í st'riSinu voru kirkjur hennar og eignir aSrar notaöar ýmist fyrir sjúkrahús, víg og ann- ara herþarfa. Roosevelt forseti lagöi til í boó- skap sínurti til r,ingsins í Wash- ington.aS veitt yrSi fé til aS byggja 4 ný herskip eftir nýjustu gerS. Fjárlaganefndin hefir ekki fallist á þaö, en leggur til aö tvö skip séu bygö. í síöustu viku voru yfir sextíu konur dæmdar i fjörutíu daga fangelsi fyrir aö hafa reynt að trufla þingfriðinn í neBri málstof- unni brezku. Kvenfrelsiskonur svara hessum dómi meö því aS j segjast ekki munu linna fyr en öll fangahús veröi orBin full. Þeim hefir veriö sagt þaö oftar en einu sinni, kvenfrelsiskonunum á Eng- di, aö þær gerSu sig bara hlægi- legar meö þessum gauragangi sín- um. Miss Parkhurst, sem er fyrir þeini stallsystrum, hefir svaraS því á þá leiS, aS vel vissu þær aS þær væru hlægilegar. En hvaö ættt ■ær aö gera ? Kvenfrelsismálinu j vrSi enginn gaumur gefinn um næsta aldar helming ef þær ekki vekti eftirtektá sér á einhvern hátt. j AnnaB hvort yröu þær aö fremja glæpi eða hafa i frammi barna- brek. Hún kvaSst ekki efast um. aö karlmennirnir heföu fariS glæpa veginn til aS koma máli sínu fram þær kysu Þann kostinn aS hafa í frammi barnabrek. — Stoessel hershöfSingi hefir veriö dæmdur til dauBa af herrétti í Pét- ursborg fyrir bleyöimensku og IandráS í því aö hafa gefiB Port Arthur upp fyrir Japönum. ÞaS er ekki taliö líklegt, aö dauöa- j dómnum veröi fullnægt, heldur aö honum verði breytt 1 fangelsun. RlöSin kváöu vera gröm yfir dóm- inum og Þykja Þaö óréttlátt aö láta Stoessel sæta hegningu fyrir þaö, sem þau segja sé aö kenna ^krif- finskuhætti stjórnarinnar og fyrir- komulagi öllu um herstjómina. Þau segja enn fremur aö úr því aö gjöröir Stoessels i striöinu hafi veriS rannsakaöar, þá beri eins aB kalla Kuropatkin og Alexieff vara- konung fyrir rétt, því Veim hafi ekki síöur veriB aö kenna aö Rúss- a: fóru halloka. Þrír hershöfö- ig jar aörir en Stoessel—vortt próf-. aðir um sama leyti og var einum þeirra éFrock) gefin áminning, en hinir tveir sýknaöir. Þeirri spurningu var nýlega beint til stjórnarinnar í neöri niál- stofunni i þinginu brezka, hvort nokkuö væri hæft i Þvi, aö veriö væri aS semja um þaB viö Banda- ríkin aS legeja deilumál rikjanna í gerS. Sir Edward Grey svaraöi svo, aS byrjaö væri á slíkum samn- ingum, en aB enn þá væri of snemt aö segja nokkuö frekar um þaS mál. • Um fimtíu karlar og konur voru teknar fastar nálægt bústaB Nich- olas Nicholaevitch stórhertoga í Pétursborg. Margir i hópnum höfSti vitisvélar og sprengiefni. T.önregluþiónn einn var skotinn tií bana og margir særöust í þröng- inni. Sú fregn flaug fyrir, skömmu eftir aö Mutual Reserve lifsá- bvmðarfélagiö í New York varö gjaldþrota, aö Imperial Life fél. i Toronto mundi taka aö sér skir- teini þeirra, sem í Canada búa og trvgt höfSu lif sitt í Mutual Re- serve. Þessu hefir formaöur Tm- perial Life félagsins neitaB; sagöi aS Ueim heföi veriö boSiö haö, en ekki þegiö. FRÁ MINNEWAKAN. Frá Minnewakan er skrifaS 16. þ.m.; “Yeturinn sá langbezti, sem eg hefi lifaB í þessu landi. Skepnu höld furöugóS þegar tekiö er tillit til þess aS heyin sem fengust í fyrra sumar voru meö versta móti. Um heybirgöir manna er mér ekki vel kunnugt, en þó held eg aö hey- in dugi hjá flestum, sérstaklega munu landar flestir birgir meö hey. ef ekki vorar því lakar. Yfir hof- uö má telja afkomu rrnnna all- góöa hér vtra. Tpflúenza eSa vont kvef hefir veriS aö stinga sér niS- ur allvíöa, en er nú aftur í ténun.'’ Or bænum. og grendinni. Jónas Kr. Jónasson frá Siglu- nesi kom á þriöjudaginn í vikunni sem leið meS son sinn, Ólaf, tíu ára gamlan til lækninga. Hann býst viS aö dvelja hér 2—3 vikur. Alt tiöindalaust þar ytra. Nefnd sú, sem fjallar um laga- breytingar á fylkisþinginu, feldi 19. Þ. m. beiðni Gimlibúa um skiftingu sveitarinnar meB eins at- kvæSismun. Ný-Islendingar Þykj- ast sárt leiknir, sem von er. Manitoba-stjórnin hefir fært upp talsímagjald lækna og hjúkr- unarkvenna hér í fylkinu um $10, úr $40 upp í $50. Þetta var fyrsta umbótin eftir aö stjórain tók viB talsimunum. Á sunnudaginn var andaSist aö heimili sínu hér í bæ Mrs. Þuríöur Magnússon. TarSarförin fór fram frá Fyrstu lút. kirkjunni á þriöju- daginn kl. 2. MeSlimir stúkunnar Isafold, I. O. F., eru betönir aS muna eftir ■fundi hennar í kveld ('FimtudagJ, í G. T. húsinu. Stúkan hefir aö undanförnu haldiö fundi fjóröa þriöjudag hvers mánaSar, en sam- kvæmt samþykt síöasta fundar veröa þeir framvegis haldnir fjóröa fimtudag í mánuöi hverj- um, en ekki á þriSjudagskvöldum eins og áSur. Bandalag TjaldbúSarsafnaöar ætlar aS hafa myndasýningu á miö vikudagskveldiö 4. Marz í kirkj- unni. Þar verBa sýndar myndir frá íslandi, hær sörnu og síöast. Sér FriSrik Hallgrimsson segir af hverju myndirnar séu. Nokkrar giftar og ógiftar konur i stúkunni Heklu ætla aö hafa skemtanir og veitingar á næsta fundi ('föstudaginn kemurj. Allir islenzkir Goodtemplar. velkomnir. Lárus GuBmundsson frá Duluth kom hingaö til bæjarins um síöustu helgi. Han nætlar aö halda hér fyrirlestur um suöurför sína uin Bandaríkin, á miövikudagskveldiS 4. Marz, eins og auglýst er á öBr- um staS hér í blaðinu. Næst ætlar hann ofan til Selkirk og nýja Is- lands og flytja hann þar og eins í Álftavatns og Argyle bygSum. I Þessu feröalagi býst hann viö aB verSa hangað til í öndveröum Apr- ílmánuöi. DeyfS sagBi hann vera í Duluth eins og annarsstaBar frá því í haust. “Dóttir fangans’’ veröur leikin af “Leikfélagi Goodtemplara” um miöjan næsta mánuö. Fólk, sem komiif er aS því aö ganga í hjónaband ætli aö lesa aug- lýsingu frá “Royal Antediluvian Order of Buffaloes” á öörum staS hér í blaSinu. Þeir annast allac kostnaö viö giftingu einna hjóna- efna í næstu viku. Skírteinahafar í Mutual Reserve lífsábyrfgSarfélaginu hér , bænuin ætla aö halda fund meS sér i kveld CmiSvikudagJ kl. 8.45 á Queens Hotel. Þeir ætla aB ræöa um hvað gera skuli til aö fá stjórnina til að gafeta réttinda Þeirra. Eins og sjá má á öSrum staS í blaSinu heldur kvenfélag Fyrsta lúterska safnaSar samkomu i Idrkj- unni 3. Marz. Til samkomunnar hefir veriö vandaö mjög og vonast konurnar eftir húsfylli. * Eins og kunnugt er hefir L vetur veriö unniS að Því aB byggja stein- stöplana undir hina fyrirhugpiSu brú yfir RauSána í noröurhluta bæjarins, og hefir ÞaS verk gengiö vel. Nú munu samningar fullgerð ir um brúargeröina sjálfa og búist viö aS verkinu verSi flýtt eftir því sem unt er, því þörf brúarinnar gerist æ brýnni meö hverjum deg- inu msem líSur. Hér var á ferS um miSja vik- una Snæbjörn Einarsson kaupmaö- ur aS Lundar í verzlunarerindum. Heldur kvillasamt kvaB hann hafa veriö undanfariö í bygöinni. *Nýtt samkomuhús kváSu bygöarmenn hafa í hyggju aö byggja aS Lund- ar áBur langt um líBur og búiB að safna loforöum á eitthvaö fjóröa hundraS dollara til húsbyggingar- innar. G. P. Thordarson, 639 Furby stræti, biður oss aö geta þess, að hann sé í undirbúningi með að byrja aS baka allskonar krydd- brauö, hagldabrauö og tvibökur, og býst viö aö geta opnaö búS sína aö 732 Sherbrooke str., nálægt horn- inu á Notre Dame ave., í kring um þann 10. næsta mánaöar. Nánari upplýsingar í næsta blaöi. SiSaSur og stiltur unglingur óskast til aö vinna í bakaríinu. Víkingar og I. A. C. hockey- klúbbarnir léku í Arena skauta- skálanum á föstudagskveldiS var. Víkingar báru sigur úr býtum. Misskilningi var þaö aS kenna, að rangt var skýrt frá i síöasta blaði hvernig sakir stæöu meB klúbbun - um. Vikingar hafa nú unniB tvo leiki af þeim, sem tl bessa vetrar heyra, en I.A.C. einn. Ef Vikingar vinna næsta kappleik, sem verður haldinn í Arena Rink á föstudags kveldiS kemur, þá halda þeir silf- urbikamum þetta ár. SíSast höfðu klúbbarnir sókst af kappi miklu og Víkingar unniö (2—1) mest fynr frábæra framgöngu K. Halldórs- sonar. L. Fyrir tuttugu árum. fc 1.ÖGBPRG 22. Febr. 1888. ! _______s J. G. Mills, alþektur tesali hér*í ! bænum, varS gjaldþrota á mánu- daginn var. ... .Héldist blíSviSrið, sem var L siðustu viku, mundi þaS veröa til þess, aö menn færu aS kaupa vor- vörur. Enn sem komiB er, er ekki neinar líkur til aS greiölega muni ggmga meB kornflutninga, og þaö kemur betur og betur í ljós á hverj um degi, hve alvarleg áhrif þaB hefir haft á alla verzlun að svo illa hefir gengiö meB Þá. Séra Jón Bjarnason auglýsti við guösþjónustu á sunnudaginn var. aS hann ætlaöi.innan skamms að senda út áskrifendalista, og bjóða mönnum að skrifa sig fyrir bók. sem hann hefir þýtt eftir hinn nafnkunna danska biskup og kenm- mann D .0. Monrad. Liberal-conservatíva félagiö hér í bænum hélt kjörfund á föstudags kveldið var. Mr. Scarth, sem um fjögur ár hefir veriB forseti félags- ins, náSi ekki kosningu í þetta sinn. Mr. Wm. Hespler var kos- inn í hans staB.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.