Lögberg - 27.02.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.02.1908, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINK 27. FEBRÚAR 1908. Undra jörð! Þaö er EIN bújörö í Mani- tobafylki til sölu. Sú jörö hefir þaö fram yfir aörar jaröir að á heijni getur konulaus maður búiö. Bregöiö því við, þér sem einir eruö og náiö í jörð þessa. Muniö aö þaö er hlaupár í ár, þaö þarf ekki aö segja meira, þér vitiö hvaö þaö þýöir. Jöröina er ekki hægt aö fá hjá neinum öðrum en Ágætis bújörð til sölu Til sölu eöa leigu er meö væg- um kjörum ágætis fjóröungur úr section í Norövesturlandinu. Hundraö ekrur eru plægöar af landinu og á því timburhús, fjós, sem tekur 60 gripi, tvö kombúr og tveir brunnar. Lítil peninga hæö yröi tekin sem fyrsta afborgun. Afganginn mætti borga smátt og smátt meö uppskeru. mjt/ Th.Oddson Co. 55 TRIBUNE B’LD’G. Telephone 2312. Ur bænum og grendinni. A. S. Bardal selur nú Tamarac fyrir $5.50; 2 cord fyrir $10.50. Innanhúsmunir til sölu. Er aö flytja úr bænum. Þeir sem vilja sinna þessu, snúi sér til H. Thórólfsson, 704 Simcoe.stræti. Skúli Hansson & Co., BAHING powder gerir SMÁKOKUR snjóhvítar og góðar. Bregst aldrei. Fylgið fyrir- sögninni. 25" cents pundið. f EINS GOÐ OG DE LAVAL er það sem umboðsmenn annara skilvindu- tegunda vilja telja yður trú um. • Dómnefndir á alþjóöasýningum hafa þó ekki trúað því. TRf'IÐ ÞER ÞVÍ? (Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct. meira af mjólk á sama tíma en áðrar skilvindur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Prince88 St., Winnipeq. Kif Montreal. IToronto. Vancouver. New York. Philadelphia. Chicage San Francisco. Portland. Seattle. 56 Tribune Hldn. Telelónar: P. O. BOX 209. í Skrifstoe-n 6476.1 Hemviclid 2274. msa: OOOOOOOOOOOOOOOOOOUOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, o O Fasteignasalar 0 Ofíeom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar að- O 1 O lútandi störf. Útvega peningalán. Q 00®0000000000000000( >00000000 Hér hafa verið staddir þessa dagana: Þorl. Þorvaldsson og Ari Egilsson frá Brandon, J. A. John- son, Binscarth; Hermann Arason. Glenboro og margir fleiri. >>»»»»»»:»» »»»»3»»»3»»»»s Hvergi erbetra að auglýsa en í Lögbergi. Boyds brauð Það er ekkert undir atvikum komið í brauðgerðaraðferð voiri frá því mjölið er keypt og þacg- að til þér fáið það við húsdyrnar yðar. Þaulvanir menn vinna hjá oss, í brauCgerðarhúsinu er allar vélar eftir nýjustu tízku og ekki er uotuð nema beztu efni— Þetta ættu að vera nægar ástæð- ur til að kaupa brauð vort. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. r 478 LANGSIDEST. COR- ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast við búðir V opni-Sigurdson Ltd. HERRAR MlNIR: Nú höíum viö vorvarninginn handa yöur. — Hinn nýji vor-fatnaöur okkar er bæöi ódýrari og vandaöri en áöur. Okkar Regent tegund er á við hverja sem er í Kan- ada, Nýr alfatnaður fyrir $7.50, 10.00, 12.50, 15, 20 og $25 Covert vor-yfirfrakkar með silki uppbroti $10 og 815 DRENGJAFATNAÐUR: 2'flíkur Norfolk fyri $2.50, 3.00 3.50, 4.00, 4.50 og 5.00. f 3 flíkur fyrir 3.50, 4.00, 4.50, 5,00, 6.00og 7.00. Buster Brown og Russian fatnaður fyrir 4.00, 5.00 ogú.oo. Dreagjafatnaður, sem má þvo, fyrir $1.00, 1.25 og 1.50. Sérstakt á laugardaginn: 75 Karlm. buxur $1.50—3.00 viröi á . 50 Karlm. ullarfatnaöir $7—12 viröi 35 Drengja 3ja flíka fatnaöur $3.50-6 . 25 Buster og 2ja flíku fatnaöur $3-4 $1 3v ■ 4-95 2.95 . 1.9X Árni Eggertsson, fasteignasali. biöur þá, sem vilja selja hús eöa lóöir hér í bænum, aö gefa sér allar upplýsingar um þaö, lægsta verö o. s. frv. Einnig biöur hann þá, sem þegar hafa boöiö fram fasteignir hjá honum, aö endurnýja þaö. Nú er fariö aö lifna yfir fasteigna- sölunni, boö farin aö koma. Þessar prentvillur voru í kvæt5- inu “Sorgaróöur” í síöasta blaöi: I annari vísu “fallin eru” les “fal- in eru” og í firntu vísu “til fjall” les “til fjalla.” J. S. Thorlacius, Kristnes P. O.. er umboösmaöur Lögbergs þar um slóöir, en H. Pálsson, Otto, í Shoal Lake og Manitobavatns bygöum. O. Olson og félagar hans frá Russell, sem voru hér bonspiel-vik- una, fóru eigi öngulsárir úr þeim leik. Hver Þeirra fékk gullúr, silfurtesett og borökrans úr silfri aö verölaunum. Ein verölaunin voru fyrir aö vera bezt búnir allra “curlers”. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ISLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og Ávf-SANIR ** KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Azioway and Chamjilon, Æ bankarar, 667 Main W I !í V I P Street E (í Holtsetar! Muniö eftir fundin- um, sem deild yöar, ísafold nr. 1048, heldur í kveld ffimtudagj 1 neöri sal G. T. hússins. . Ritari. Nýr maður var kosinn í bæjar- stjórnina í 7. kjördeild fElmwoodý í staö Newtons, er sagt hafði af sér. Kosningu hlaut 25. þ. m. J. A. Potter meö 44 atkvæöa umfram gagnsækjanda sinn S. R. Sbantz. Concert og Social í Fyrstu lút. kirkju, Þriöjud.kv. 3. Marz. Prógramm. 1. Organ Solo. Selected. Dr. Fletcher. 2. Vocal Solo. Mr. H. Thorolfsson. 3. Violin Quartette. 4. Vocal Solo. Miss Sigríður Oslon. 5. Upplestur. Séra Jón Bjarnason. 6. Vocal Solo. Mrs. S. K. Hall. 7. Piano Solo. Miss Louisa Thorlaksson. 8. Duet—“Sólsetur” Bj. Thorst. Mrs.S.K.Hall. H.Thorolfsson. BRÉF til Messrs. Deibel & Son. Herrar minir; Hér meö viðurkenni eg aö hafa , tekið á móti fimm Þúsund dollara ■ ávísun frá New York Life lífsá- byrgöarfélaginu, sem greiöslu 4 lífsábyrgð Jeremiah C. Sullivan i heitins, er tók þá lífsábyrg hjá | félaginu 1894. Mr. Sullivan j gTeiddi aö eins þrjár borganir á | lífsábyrgð þessari, en félagiö hélt | lífsábyrgöinni í góöu gildi síöail, ! og greiddi nefnda upphæö án nokk-1 urra affalla, og er þaö vissulega mikil hjálþ fyrir börn hans. Meö virðingu og vinsemd, Yöar Geo. Rudolf, Fjárhaldsmaöur erfingja Jeremiah C. Sullivan. . Skýring: Mr. Sullivan tók lífs- ábyrgö Þessa upp á $5,000 hjá New I York Life félaginu 18. Apríl 1890. , Hann var þá 34 ára og átti aö THE \ r ’ • rr • Vopm-Sigurdson, L1„TBU TFT • Grocerlcs. Crockery,) Q Builders Ilardware 'POö ELLICE & LANGSIDE KjötmarkaÖar .. 2898 SKÓR! SKÓR! SKÓB! Skór fyrir alla. Að eins þrír dagar eftir af sér- stöku njður færslunni í Febrúar. Karlmannaskór, Kvenskór, Dong. Buskins, þægilegir. Ágætir karlm. skór.vanalega $4, 4. 50 og Vanalega $1.60. Söluverö.95 5.00, nýjasta snið, Patent Colt, Komið og njótið góðs af kjörkaupunum. Vici Kid og Velvour Calf, á.$3.50 STÚLKUR kaupið skólaskó hér úr Lítið á þá í glugganum. Box Calf eða ágætu Dong. Kid. Karlm. skór, Dong. Bals og Blucher. Verð..............$i.oj—2.50 Settir niður í....$2.50—3.50 Granby skóhlífar eru beztar allra fyrir sakit DrengjaskÓr endingar og útlits. Þér getið fengið hvaða lag Drengjaskór, Box Calf og Blucher.með °& stær® sem þér óskið. breiðum sólum ágætir skór á vorin Söluverð.........$2.50 ?ér, £etlb ,keypt: bnrm yöar skó fynr 500. og Ðrengjaskór, Buff, Blucher, með þung- skóhlífar fyrir 45C. Alt fyrir ein.95C um sólum. Söluverð ....$1.75 . Fáem por af morgunskóm eftir. Enn seld- Drengjaskór, S. L. Bals. Söluverð.. ..$1.25 ir n 25C- Falle'Mf kvenskór Vér seldum 50 pör af skóm þessa viku. Kvenskór,Dong. Bals, með flókasólum. Á laugardaginn látum vér 75 pör á kjör- VanaL $2.90. Nú á .....$2.00 kaupaborðið, sem á að selja næstu viku tyri> Kvenskór, Vici Kid, Bals, fóðraðir með $1.00 parið. flóneli. Vanal. $2. 50—$3. Nú á $1.75 Komið ritfeð hópnum. Úr suðrinu. Geymið ekki Fyrirlestur, fluttur af LARUSI til morguns, það sem hægt er að GUÐMUNDSSYNI, efni í fimm gjöra í DAG. í dag ert þ*ú heil- er búin til með sér- stakri hliðsjón af harðvatninu í þessu landi. Verðlaun gef- in fyrir umbúðir sáp- 1 UI1 unnar. Brúðargjöf, köflum: 1. Meö járnbrautinni, 2. Landslag og búskapur, 3. Menn- ingarstig í andlegum skilningi, 4. Svertingjahatriö, 5. Chicora-bær- inn, sem eg dvaldi í, veröur hald- greiöa $345 á ári. Hann borgaöi í Winnipeg, Good Templar Halþ Þrjú ársgjöld. Samt hélt félagiö miövikudagskveldiö 4. Marz. j lífsábyrgöinni í góöu gildi þangaö I til Sullivan dó 10. Febr. þ. á. og Royal Antediluvian Order of greiddi þá erfingjunum lífsábyrgö Buffaloes vill fá hjónaefni til aÖ ina meö 5,000 dollurum. giftast á kjötkveöjuhátíö sinni á __________ Arena 6. Marz. Reglan ætlar aö greiöa allan kostnaö og leggja Einni miljón dollara vill Ash- sömuleiöis til búninga handa hjóna down borgarstjóri láta verja til um efnunum. Enn fremur veröa gefin bóta á strætum hér í bæ á þessu falleg brúöargjöf, $25.00 viröi, er ári, og ekki meira. Aö eins gera Mr. Bell, eigandi Arena, hefir lagjt Þær umbætur sem bráönauösynleg- fram af góösemi sinni. Hjónaefn- ar eru, eins og t. d. aö asfalta in geta dulbúiö sig svo sem þeim Main str. og Higgins ave. o. s.frv. sýnist, en giftingin veröur aö vem Aftur eru aírir í bæjarstjóminni, lögmæt. sem vilja aö variö sé aö minsta Nánari upplýsingar gefur Mr. H. Codd, 64654 Notre Dame . kosti 250 Þús. eöa jafnvel hálfri i miljón meira til þessa verks. í Selkirk fimtud. 5. Marz, aö Gimli laugard. 7. Marz, aö Hnausum mánud. 9. Marz, viö Icel. River þriöjud. 10. Mar. aö Geysir miövikud. 11. Marz, í Árdal fimtud. 12. Marz, á Framnesi föstud. 13. Marz, aö Lundar mánud. 23. Marz, í North Star skóla þriöjud 24., í Wild Oak Hall mánud. 30., í Marshland Hall Þriöjud. 31., I Glenboro mánud. 6. Apríl, á Brú þriöjud. 7. Apríl, I Baldur miöv.d. 8. Apríl. brigður, en á morgun getur þú verið orðinn veikur. Þess vegna ættir þú að ganga í það félag í DAG, sem mundi greiða þér sjúkrastyrk og sjá um þig ef þú yrðir veikur Á MORGUN. Slíkur félagsskapur er ODDFELLOW’S Victor B. Anderson, ritari 571 Simcoe St. Viö forstööu íslenzka gistihúss- ins “ísland” á Gimli kvaö nú hafa tekiö maöur aö nafni J. Wilson, af Baldvin Anderson, fyrverandi gesc gjafa þar, sem enn á hlut í gisti- húsinu. Leikurinn „UNDIR ÁHRIFUN ÖM“ verður leikinn í Good Templar salnum fimtudagskveld 27. þ.m. Kl. 8 síðd. Jnngangur 250. Komið og sjáið!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.