Lögberg - 27.02.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1908.
3-'
Fyrir smjörgerö-
armönnum og
oðrum.semkaupa
salt í stórum
mæli, er verðiö
ekki þýðingarlaus
póstur.
Windsor SALT
gerir meira — og gerir verkið
betra. Verðið er
sannarlega
rninna — og svo
gerir það smjörið
verðmeira. Spyrj-
ið matvörusalann
um þróttmikla, er jafnaðarstefna
(socialismusj nefnist. Viðdvöl
veröur æriö stutt á hverjum staö.
því aö bæöi er mér mældur tími til
fararinnar og auk þess er eg hálf-
smeykur um, aö lesendurnir yröu
lúnir, ef í langferðalag væri lagt.
Jafnaðarstefnan.
(Úr Skími.J
Eftir Ólaf Björnsson.
Langar aldir eru liönar, siöan er
brydda tók á efasemdum meöal
mannanna um ágæti þjóðfélags-
skipunar þeirrar, er siðaðar þjóöir
hafa búiö viö og enn búa viö.
Kjör mannanna eru og hafa á-
valt veriö í meira lagi misjöfti.
Til eru þeir, sem eiga sér ekki mál-
ungi matar — en aörir sem lifa i
“veilystingum praktuglega’’ og
hafa af því einu áhyggjur, hvernig
1 eir eigi aö eyða fjárógrynnum
sinum. örbirgöin er og hefir æ
veriö ógnar fonaö, sem krept hefir
allmikinn hluta mannkynsins i
eymd og volæöi, dregiö dug og
kjark úr mönnum, gert þá aö aft-
urkreistingum og suma aö bófum
og glæpamönnum. Drykkjuskap-
itr og fúllifnaöur eru og oft skil-
getin börn örbirgöar. Er þetta
sízt ný bóla, heldur er reynslan í
þessu efni æfagömul.
Djúpsæismenn fomir og nýir
hafa spreytt sig á aö finna ræturn-
ar aö Þessu ömurlega ástandi. Sú
hefir niöurstaöan oröiö fyrir flest-
ntn, aö meiniö muni stafa frú bún-
ingi þeim, er Þjóöfélögin hafa
sniðið sér; frá þjóðfélagsskipun-
fnni meö hennar lögum, siðvenjum
og rétti. Henni yröi aö snúa i
annaö horf, ef mannkyninu ætti
vel aö vegna.
Sumir hafa viljaö skrýöa Þjóð-
félagiö flunkunýjum fatnaöi; aör-
ír ætla hægt aö blessast viö gamla
fatiö, ef góðiar fengjust á Þaö bæt-
ttrnar.
Versti gallinn á þjóöfélagsbún-
tngnum, átumein þjóölikamans og
frumkvæöi flærðanna, hefir talinn
veriö einstaklingseignarrétturinn
og einkaeignin, sem af honum
'leiðir.
Einkaeignin staöfestir mikið
djúp milli ríka og fátæka manns-
ins. Við auöæfaskautiö er sífelt
sólskin og gnægtir góöra hluta, en
viö örbirgðarskautið svart myrk-
ur, sultur og eymd. Einkaeigin
hefir heldur ekki fengið aö sitja í
friöi og ró aö búum sínum. Þaö
er síður en svo. Hún hefir orðið
fyrir ekki fáum atlögum vopn-
fimra kappa, og þótt enn sitji hún
voldug og mikil i hásæti heimsins
gerast þeir nú fleiri og fleiri, er
fylkja sér i fjandaflokk hennar og
keppa aö t>ví marki, aö sökkva
henni niöur i hyldjúpt hafiö og
uröa hana á mararbotni, svo aö
hún fái aldrei til eilíföar aö lita
Hfsins ljós.
Hugsun mín er aö reyna aö
segja hér lítiö eitt frá þessum
einkaeignarbardaga. Eg mún fara
fljótt yfir sögu, staldra lítiö eitt á
stöku staö, þar sem eg rek mig á
kæna forustumenn í fjandaflokk
einkaeignar og ríkjandi þjóöfélags
skipunar — forustumenn, sem fyr-
ir atlögur sínar hafa unnið sér for
Forustumaöurinn fyrsti, er
vegi tninum veröur, er hinn nafn
kendi forngríski heimspekingur
P la t ó ,er var uppi á 4. öld f. K.
Ástandið á Grikklandi var um það
bil í meira lagi ískyggilegt. Örfá-
ir höföingjar voru búnir aö bæla
undir sig því nær allar jaröeignii
og aöra fjármuni landsins, , en
meginið af landslýö átti hvorki i
sig né á. Plató fanst mikiö um
þetta hörmungarástand. En hver
ráö voru til aö kippa þessu í liö-
inn? Plató sér engin ráö önnur
en aö varpa einkaeign á glæ! í
riti einu um þessi efni, sem heitir
R í k i ö, berst Plató m. a. af miklu
kappi fyrir því, aö þjóöfélagsheild
in veröi allsherjareigandi allra
landsins gæöa, aö alt veröi sam-
eiginlegt: konur, börn og fjár-
munir, aö barnauppeldi veröi rík-
ismál o. fl. Plató vill láta í hví-
vetna meta ríkiö, þjóöfélagsheild-
ina.meira en einstaklinginn. Henni
beri honum aö lúta í hvívetna. Frá
sjónarhóli vorra tíma, viröist Plató
yfirleitt gera nokkuö lítiö úr mann
gildi einstaklingann. Hann gerir
þá í raun og veru aö skynlausum
verkfærum í hendi ríkisins og tel-
ur ríkið vera “lokaöa heild, er hafi
tilgang sinn fólginn í sér sjálfu ”
Nokkuö sviplíkt ástandinu á
Grikklandi um daga Platós var á-
standið á Bretlandi á 16. öld, á rík-
isstjómarárum Hinriks 8. Óhemju
auösafn á aöra hönd,en ömurleg ör
birgö á hina, svo aö til stórvand-
ræöa horföi, Því aö gremjan meö-
al alþýöu var svo rík oröin, aö viö
rnátti búast, aö þá og þegar *slægi
öllu í bál og brand. En þá reis
upp maöur, ekki úr hópi öreig-
anna, heldur einhver mesti höfö-
ingi landsins, kanzlari sjalfs kon-
ungsins, Tómas Morus — og
gerist talsmaöur öreiganna. Tómu'
Morus var orölagöur stjórnvitr-
ingur um alla Noröurálfu, svo að
nærri má geta, aö dómar hans og
nýmæli þau, er hann flutti, þættu
tíöindum sæta. .
Tómas Morus telur eigi á
tvennu leika um Það, aö vandræö-
in og misskiftingin á mannanna
kjörum eigi rót sína aö rekja til
þjóðfélagsskipunarinnar, og að
mestur vargur í véum sé einka-
eignin. Rit hans um þau efni er
alt í samræöum, eins og Gylfa-
stunda landbúnaö um hríö — hkt
og er um herþjónustu nú á tíiin.m.
Utanferðir eru meö öllu hannaöar
í Útopíu, nema því aö eins aö cvj-
arskeggjar veröi of margir.
Eg má nú ekki hafa lengrt \iö-
dvöl í Útopíu, þótt margt nýstár-
legt beri þar fyrir augu. Þcss er
a þó skylt aö geta, aö Tómas Mor-
us taldi víst, aö eigi þyrftu Útopíu a
búar aö vinna meira en 6 scundir
á dag til aö hafa ofan af fyrir sér
og lifa þægilegu lífi. Jafnaöar
menn vorra daga nema staðar viö
8 stunda vinnudag. Þeir fara því
skemmra en Útopíubúar.
Hvorugur þeirra Platós eöa Tóm-
asar Morusar hafa nokkurn skiln-
ing á framÞróun mannkynsins
Báöir sníöa þeir af mikilli list föt
á þjóðfélagið og segja síöan:
“Þesssi klæðnaður, sem eg nú hefi
gert, er svo fyrirtaksgóður, aö á
honum þarf engu aö breyta; í þess
um klæðnaði hlýtur þjóöfélaginu
aö vegna vel allar aldir.”
En tízkan breytist.
Þaö athuga þeir vitru menn
ekki. Þeir eru báöir skilgetin börn
sinnar tíöar, sem sést á ,þvíaö þótt
markmið þeirr^ sé aö skapa jöfn
uö meöal mannanna,geta þeir samt
sem áöur eigi felt sig viö aö af-
nema þrælahald. Sekir menn og
herteknir skulu vera þrælar, segir
í Útopíu, og skulu vinna öll ó-
þokkaverk.
Því hefi eg getið þessara manna
hér, aö í ritum þeirra eru margir
frjóangar, sem seinna meir hafa
sprungið út og eru nú orðnir aö
glitrandi blómum ,er mikið ber á
garöi jafnaöarstefnu vorra daga
Sjálfir mundu þeir, ef þeir heföu
lifaö nú, ekki verið taldir 1 flokl.
jafnaðarmanna, heldur s a m e i g-
unga ('kommúnistaj, því aö þeir
fara skör lengra en jafnaöarmenn
með því aö þeir vilja gera alla
eign að sameign. En þaö er ekk
markmiö jafnaöarmanna, svo sem
síðar mun á vikið. Á síðari tímum
hefir komiö fram mikill fjöldi rita
um fyrirmyndarriki, iflestöll meö
sameignarmarki, en þau eru að
öllu Ieyti miklu ómerkilegri en
Útopía og Ríkið. Eg- nefni að eins
eina bók þess kyns, sem mörgurn
Islendingum mun kunnug, eftir
Ameríkumanninn Edward Bell-
amy og heitir “Looking Back
wards” ('þýdd á dönsku: Aar
2000—1889J, létt og skemtilega
rituð.
Nú víkur sögunni til Frakklands.
Þar í landi hafa nýjar hugmyndir
og hreyfingar alla jafna átt vís-
astan griöastaö. Um miöja 18.!
öld var þar uppi maöur, er margir
telja merkastan í forfeörasveit
jafnaðarstefnunnar. Þ'aö er J e a n
Jaques Rousseau, heimspek
ingurinn mikli (f. 1712, d. 1778J.
Áriö 1753 gefur hann út rit eitt:
L’origine de l’inegalité parmi les
hommes, þýðir á íslenzku U p p-
ginning. Spurull feröalangur hittir runi mannamunarins.
Meö öllu æskunnar afli og fjöri,
á förnum vegi vitringinn Raphael
og fær fræöslu hjá honum. Raph-
ael tætir í sundur félagsskipun
samtíöar sinnar og fræöir svo
feröalang á, hvernig rikisskipunin
eigi aö vera aö réttu lagi. Hann
hugsar sér ey eina á suöurhnetti
jarðar, þar sem fyrirmyndarríki-t r
á stofn sett. Eyin heitir Útonía
Ú'aö er-grískt orð, sem þýðir
“hvergi”J og ber rit höf. nafn af
eynni. Þar eru 54 borgir og haf-
ast 6,000 fjölskyldur viö í hve.rt
borg. Einkaeign er bar óbekt hug-
tak.
Aöalboöorðin eru svo þessi:
/?ramíeiösla öll á aö fara fram í
félagi; afneyzla öll sé og sameig-
u.!eg. Framleifldum afuröurr ^kal
taf-ia í stóreflis-ríkisforðabúr.
Hver fjölskylda fær svo þaðan
það, sem hún þarf á aö halda.
Ríkinu 'tiórnar ríkisráö, og sitja 5
v>ví -1 vitrir öldungar frá bv^rri
horg. Aðaláherzlan er lögð á
landhúnaö /'akuryrkjuj. rl< /-r
meö sárbeittum vopnum rökleiöslu
og andagiftar vegur Rousseau í
eau tekur þó annar frakkneskur
rithöfundur,sem sé Proudhon, sem
stjórnleysingjar (anarkistar) telja
andlegan fööur sinn.. Proudhon
spyr:
Hvaö er einkaeign ?
Og hann svarar sjálfum sér:
Einkaeign er þjófnaður.
Þriöja frakkneska rithöfundinn
frá þessum tíma verö eg aö drepa
ákafan fjandmann þeirrar fé-
lagsskipunar, er nú höfum vér,
ekki síður en Rousseau og Proud-
hon. Þaö er Saint-Simon
greifi. Hann var maöur kynstór
og auöugur, og misti aleigu sína í
stjórnarbyltingunni miklu og liföi
eftir þaö viö mjög breytileg kjör.
Maöurinn var ör í lund og ör á fé,
ef hann hafði nokkuð milli handa,
og hélzt þvi lítt á ÞVí. Hann lézt
árið 1825 meö Þau orö á vörunum,
að ef koma ætti einhverju í fram-
kvæmd í lífinu, Þyrfti framar öllu
ööru eldlegan áhuga, og brýndi
fyrir lærisveinum sínum aö gæta
þess gimsteins vel. Saint-Simon
var hugsjónamaður mikill og eld-
heitur frelsisvinur ekki einungis
oröi, heldur einnig á boröi. Þaö
lét hann ásannast, er hann gerðist
sjálfboöaliði í frelsishernaöiBanda
ríkjanna. En er hann var heim
kominn úr þeim frægia; leiöangri,
fór hann að gefa sig viö heim-
speki og sagnfræðum, en einkum
þó aö þjóömegunarvísindum og
hagfræði. Hann ritaði allmargar
bækur um þau efni og er oft nokk
uö óhlífinn í garð höfðingja og
allsósmeykur viö að segja löndum
sínum til syndanna, hvort sem hir
eöa lágir eiga í hlut. Hvort
myndi Frakkland missa meira
spyr S.-S. í einu riti sínu, ef lagð
ir væru á höggstokk 3,000 æðst
menn ríkisins, þ. e. konungsættin
hiröin, kennimannahöföingjar o. s.
frv., eöa 3,000 helztu visindamenn
iðnaöarmenn og verkamenn ?
Hann svarar, að vafalaust mætti
konungsættin og allur slóöinn aft
an í henni miklu fremur missa sig
Þetta þótti sú goðgá í þá daga, aö
Saint-Simon var dreginn fyrir lög
og dóm.
Saint-Simon þóti líta mikið
sig. Þegar hann frétti, aö hin
nafnfræga Md. Stael heföi mist
mann sinn, skildi S.-S. óöar við
konu sína og tók sér ferö á hendur
til Sviss, þar sem Md. Stael hafð-
ist þá viö, og hóf bónorö sitt til
hennar meö þeim orðum, aö þau
mættu til aö geta sér afkvæmi
saman, því aö öll líkindi væru til.
aö þaö barn yröi afburðamaður
Sagan segir, aö Md. Stael hafi
gengiö aö þessu, en lítið kveöi.ö að
afkvæmi þeirra.
Saint-Simon ræðst aöalleg 1
erfðaréttinn
telur hann djöfulsins verk og upp
runa allrar ógæfu þjóöanna un á
viö. Þann erkifjanda veröi að
reka af höndum sér sem allra
fyrst. Hvernig á aö losrta við
hann? S.-S. svarar: Ríkiö á að
erfa allar eignir manna eftir þ.' irr.>.
dag. Meö því móti vinnur hver
niaður í lifanda lífi gagn ekki
einungis sjálfum sér, heldur og
meöbræðrum sínnum, c: þjóðfé-
CANADANORÐVESTURLANDli
REGLUK Vlf) JLiANDTöKU
, M " Wiu® ^cuonum meB jafnri tölu, aem Ulheyra eambandMtjoruuii.
‘ “““^tchuwan og Alberta, uema 8 og 26. geta tjölskylduhöful
hfs ,e6a jWrl, tekiB sér 160 ekrur fyrir helmlUsrettarlat.A
** ****** 8é Iand18 ekW köur tekiS, eCa sett U1 siBu af stjörnínvt
U1 vlCartekj-u eCa elnhvers annars.
INNRITUJÍ.
Menn mega skrlfa slg fyrir landinu & þelrri landskrifstofu, sem am»
liggur l&ndlnu. «em tekl6 er. Me6 leyfl lnnamiklsrá,6herran«, e6& lnnfluti
inga umboBsmannslns 1 Wlnnipeg, eCa næsta Domlnlon landsumboCsmam...
geu menn geflB öCrum umboB til þess aC skrlfa slg fyrlr landl. Innrltu.ai
KjaldiB er »10.00.
ISRftTTAIt-SKYLDUR.
Samkvemt núglldandl lögum, verBa landnemar aB uppfylla helauiú.
réttar-skyldur sinar 4 sinhvern af þelm vegum, sem fram eru teknlr 1 *f»
irfylgjandl tOluliCtty, nefnllega:
*•—AB b®a á landlnu og yrkja þaC aC mlnsta kosU 1 sex mánutv ,
hverju éri 1 þrjú 4r.
faflir (eCa múClr, ef faCtrlnn er l&Unn) elnhverrar persönu. *«•»*
heflr rétt til aB skrlfa slg fyrlr heimillsréttarlandl, býr t bújörB 1 nftgre
viC landiC, sem þvillk persöna heflr skrifaC slg fyrlr sem helmlltsr^t
landl, þft getur persönan fullnægt fyrlrmælum laganna, aB þvi er Sbo. ,
landlnu snerUr ftBur en afsalsbréf er veitt fyrlr þvl, ft þann hftt* aC n.«*»
heimiH hjfi föCur slnum eCi möCur.
*—Mf landneml heflr fengiC afsalsbréf fyrlr fyrri helmlllsréttar-b ,.
sinni eCa skirtelnl fyrlr aC afsalsbréflC verBi geflC flt, er sé undlrrtta)
samræml vlB fyrlrmæU Domlnlon laganna, og heflr skrifaC sig fyrir sI6»n
helmilisréttar-bújörC, þft getur hann fuilnægt tyrlrmælum laganna. aC pr
er snertir ftbúC ft landlnu (siCarl heimlllsréttar-búJörClnnl) ftCur en afssi.
bréf sé geflC (H, & þann hfttt aC bfla ft fyrri heimlllsréttar-jörClnni, ef siCar1
helmlilsréttar-JörCin er 1 nftnd viC fyrrl heimlllsréttar-JörClna.
*•—Bf iandnemlnn býr aC staCaldri ft bfljörC, sem hann heflr keypt
teklC 1 erfClr o. s. frv.) 1 n&nd vlB heimillsréttarland þaB, er hann heft)
skrlfaC slg fyrlr, þft getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aB pvl «u
ftbflC fi heimlllsréttar-JörClnni snerUr, ft þann hfttt aC bfla ft téCrl eign»<
JörC sinnl (keyptu landl o. s. frv.).
BKIÐNI UM KIGNARBRÉF
ætti aB vera gerC strax ettlr aC þrjú Arln eru HCln, annaC hvort hJA nært*
umboCsmaani eCa hjft Inspector, sem sendur er ttl þess aC skoBa hva* *
landlnu heflr veriC unnlC. Sex m&nuBum ftCur verBur maBur þö aB h»f»
kunngert Dominion lands umboCsmannlnum i Otttawa ÞaB, aB hann wt.
sér s*l btCja um elgnarrétttnn.
UKIDBEININGAR.
Nýkomnlr innflytjendur fft ft innflytjenda-skrifstofunni r Winnlpeg. os •
öllum Domlnlon landskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alt-.ert*
lelCbelningar um þaC hvar lönd eru ötekin, og alllr, sem ft þessum sknt
stofum vlnna velta Innflytjendum, kostnaCarlaust, leiCbelnlngar og hjftlp r'
þess aC nft 1 lönd sem þeim eru geCfeld: enn fremur allar upplýslngar viS
vikjand-i tlmbur, kela og nftma lögum. Allar slfkar reglugerClr geta pei
fenglB þar geflns; einnig geta rrenn fenglB reglugerCIna um stjftrnarlönr
Innan Jftrnbrautarbeltlsins i British Columbia, meC þvi aB snfla sftr hrftfl„*»
tll ritara tnnanrikisdelldartnnar i Ottawa, lnnfl;-tJenda-umboCsmannslnr
Wlnnipeg, eBa til elnhverra af Ðomlnlon lands umboCsmönnunum 1 M»<-'
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. CORT.
Deputy Mlnlster of the Jnten.
fá komið viö öllum hjálpartækjum
bæöi viö landvinnu og sjávar, sem
nú eru í höndum einstakra manna,
er fengið hafa þau að erfðum —
fá þeim komið í allsherjarsjóð.
Stjóm öll skal Því næst falin fá-
um mönnum. Stjómendur skulu
sjá svo um, aö hver maður fái aó
vinna aö því, er hæfileikar hans
benda til og hljóti Þau laun af
vinnu sinni, er honum ber. Árið
1830 geröu Saint-Simonistar til-
raun til aö koma Þessari stefnu-
skrá í verklega framkvæmd og
stofnuöu nýlendu, er þeir kölluðu
Arfgenga einkv'.gn Saint-Simonsnýlendu. Þar liföu
1 allir saman, konur og karlar, eins
og ein fjölskylda, hjónabandslaus-
ir, í frjálsri sambúð. En ekki
blessaöist sá búskapur til lengdar.
Fjölskyldan veslaðist upp eftir tvö
ár.
Um sömu mundir og Saint-Sim-
on kemur annar frakkneskur rit-
höfundur fram á sjónarsviöið meö
skoðanir mjög áþekkar Saint-
Simons, án þess aö hafa nokkur
kynni af honum. Á þessu sést
laginu í heild sinni. En þjgar á
riti Þessu aö einkaeigninni. Hún j bessa vísu l°ku er skotið fyri:, aö
glögglega, hve mjög þessar nýju
er hiö eilífa átumein þjóölikamans
sem gerir allan mannamuninn. í
árdaga voru alllir menn jafn rétt-
háir, segir Rousseau, munurinn í
lifnaöarháttum, í eignum, munur-
inn á siögæöis og andans hæfileik-
urn mannanna er af þeirra eigin
toga spunninn. Einkaeignin er or-
sökin; hún er upphaf alls ills.
meö
hagi
auður safnist á fárra rnanna htt d-! hugmyndir lágu í loftinu, og hve
ur, en örbirgöin lendi á fjöldanum
hyggur S.-S. ,að mannamtunrinn
hverfi, og samræmi (Tiannon’/
skapist milli mannanna. Sam-
ræmiö hafi aldrei fuilkomiö veriö;
þrælahald í fornöld olli þá ó<am-
ræmi; — verkmannahald meö
svelfilaunum skapar sarna ósam-
Maöur sá, er fyrstur tók upp á því rærru® n vorum dögum.
aö girða landbrot og mælti; Góö’. | Eftir dauöa Saint-Simons hófu
hálsar, þetta land er mín eign,: tveir helztu lærisveinar hans flokk,
maöurinn, er tókst aö finna aöra er halda átti á lofti
almenn var óánæjgan
þjóðfélagsins.
Þessi maöur er Charles F o u-
rier, kaupmaöur í Besancon. Á- j
gengi og ójöfnuður kaupmanna í 1
átthögum hans olli því, aö hann j
fór aö hyggja að almenningshag j
og rannsaka ritningarnar, hvernig 1
á bágindum manna stæöi og hvern
ig Þeirn yröi eytt. Bágindi manna
liyggur Fourier stafa af því, aö
þeir séu búnir aö missa tök á sani-
ræmi því, er sé nauösynleg undir-
staöa lifsins. “Maðurinn er ekki
annað en hluti af náttúrunni. Nátt
bauö mönnunm aö fullnægja á-
nægjuþörf sinni og unaðar í þessu
lífi, og vísaöi þeim á annaö líf
En þetta kom i bága viö samræm-
islög náttúrunnar, sem bjóða mönn
um að svala ánægjufýsnum sínum.
Sapfæmiö fór því forgöröum, og
þá hefjast bágindin.”
Fourier órar fyrir nýjum tímum
Þá er alt veröi miöaö viö yndi og
ánægju mannsins.. Hver maður á
að fá að vinna aö Því einu verki,
er hann hefir sérstakar mætur á,
svo aö vinnan sjálf veröi honum
til yndis. Iðnin komi þá af sjálfu
sér og vellíðanin sömuleiösi. Þessu
hugsar hann sér aö koma í fram-
kvæmd meö Þjóðfélagsskipun í lík-
ingu viö Útopíu Tómasar Morus-
ar. A hverri fermílu eiga að búa
1500—2000 manna. Þaö kallar
hann fylking ('falanxj. Þar er
uppeldi barna almenningsmál og
konan jafnrétthá manninum í hví-
vetna. Hann útbýr þessar fylk-
ingar með kostum og kynjum.
Þær áttu að færast út um allan
heirn og veröa liðir í stóreflis
heimsríki. Nokkrar fylkingar hafa
verið stofnaöar á Frakklandi, ,
í Texas og víöar í Vestur -
en engin þeirra orðið lang-
fMeiraý.
Alzir,
heimi,
Vellíðan barnshis er helzta
uinhyggjuefni móðurinnar.
kenningum
menn, sem voru nógu einfaldir til Saint-Simons. Þaö voru þeir
aö trúa honum — sá kumpáni ei Barand og Enfantin. Stefnuskrá
hinn sanni höfundur borgaralegs flokksins gera þeir grein fyrir í _
félags. Óteljandi styrjöldum, ó- bréfi til lögþingis Frakka á þessa \ urnn er í nánu sambandi við guö.
teljandi landspjöllum. óteljandi leiö: Vér Saint-Simonistar krefj- Alt í náttúrunni
mannavígum og öörum firnum J umst þess, aö fæðingareinkarétt-
oröiö, ef þájindi öll veröi úr lögum numin —
og þá auðvitað fyrst og fremst
feöratign aö nútíöarniöja þeim hin '-■ep-n í útopíu skal skyldui aö
mundi hafa afstýrt
heföi risið upp einhver og þrumaö
í eyru félaga sinna: Góöir hálsar,
varist aö trúa þessum þorpara.
Glataöir eruö hér , ef l'ér missiö
sjónar á Því, aö ávextir jaröarinn-
ar eru allra eign, en sjálf er jöröin
ekki eign nokkurs lifandi manns.
Enn þá dýpra í árinni en Rouss-
á aö vera háö
sömu samræmislögum, — en sam-
ræmiö er horfiö sjónum mann-
anna. Þenna glataöa gimstein
hiö helzta þeirra: erfðaréttur ein-1 veröa þeir aö finna aftur. En
staklinganna. Þessi réttur veMur I samræmið næst því aö eins, aö
veldur því, aö þjóöfélagsgæöin mennirnir veröi geröir ánægöir.
falla í skaut mönnum eftir tilvilj- j Eölishvatir þeirra og löngun til á-
un einni; þessi réttur fjötrar meiri ( nægju eru frá guöi komnar og þvi
hluta mannkynsins í eymd, löstum góöar og réttmætar. Yfirsjón
og fávizku. Marlcmiö vort er, að kristindómsins var, aö har.n fyrir-
Heifiist ósk mæöranna er sú, að
börnin Þeirra veröi hraust, léttlynd
°g glaölvnd. Sérhver móðir getur
gert börnin sín það, ef hún gefur
Þeim viö og við Babys Own Tab-
lets. Þessar töblur lækna niaga-
veiki, meltingarleysi, teppu, niöur-
gang, tanntökueymsl og önnur
minni háttar veikindi, sem barn-
æskunni eru samfara. Mrs. Le-
brun, Carillon, Que., farast orð i
þessa leið: “Baby’s Owm Tablets
hafa gert barninu mínu mjög gott.
Eg hefi haft þær til aö koma lagi á
hægðirnar og viö tanntökueymsl-
um og alt af hepnast vel.” Seldar
hjá öllum lyfsölum eöa sendar meö
pósti, á 25C. askjan, frá Dr. Willi-
ams’ Medicine Co., Brockville,
Ont.