Lögberg - 27.02.1908, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.02.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1908. 7- Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA MarkaOsverö í Winnipeg 15. Febr. 1908 Innkaupsverö. ]: . Hveiti, 1 Northern.......$1.06 ,, 2 ......... 1.03 ,, 3 m ................97 ,, 4 extra ....... ,, 4 o.yo>4 .. 5 ......... Hafrar Nr. 1 bush........— 57c “ Nr. 2.. “ .... 53>4c Bygg, til malts.. “ ......... 560 ,, til fóöurs “.......... 54c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10 ,, nr. 2 .. “ . .. $2.80 ,, S.B ...“ .. .. 2.35 ,, nr. 4.. “$1.70-1.90 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.90 Ursigti, gróft (bran) ton... 19.00 ,, fínt (shorts) ton... 21.00 Hey, bundiö, ton $6.00—7.00 laust, ,, .... $9.00-10.00 Smjör, mótaö pd............ 35c ,, í kollum, pd........... 24 Ostur (Ontario) .. .. —I3/4C ,, (Manitoba)'.. .. 15—15 /4 Egg nýorpin............... ,, í kössum................280 Nautakj ,slátr.í bænum 7c ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............ 6)4—7C- Sauöakjöt................13 c* Lambakjöt.......... —14C Svínakjöt, nýtt(skrokka) .... 8c Hæns á fæti........... n%c Endur ,, ................. 11 c Gæsir ,, IIC Kalkúnar ............... — Svfnslæri, reykt(ham).. 11—i6)4c Svínakjöt, ,, (bacon) Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.45 Nautgr.,til &látr. á fæti 2)4-3 /4C Sauöfé ,, ,, 5— Lömb ,, ,, 6)4 —7C Svín ,, ,, 4)4—5C Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$5 5 Kartöplur, bush................ —50C Kálhöfuö, pd.................. i)4c. Carr^ts, pd.................... i)4c Næpur, bush.....................5oc- Blóöbetur, bush............... $1.20 Parsnips, pd...................... 3 Laukur, pd...................... —4C Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5o—$ 11 Bandar. ofnkol ,. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-5° Tamarac' car-hlcösl.) cord $4.75 Jack pine, (car-hl.) . 4-5° Poplar, ,, cord $3-75 «4-°° Birki, ,, cord .... 5°° Eik, ,, cord Húöir, pd.....................4—4/4c Kálfskinn,pd................. 3—3)4c Gærur, hver.................. 65—750 * Flutningur búsafurða til útlanda. Miklar umbætur hafa oröiö á flutningum þessum á síðari árum, eöa einkum síöan liberala sam- bandsstjórnin kom til valda. Bæöi gufuskipafélögin og stjórnin haf. tekiö saman höndum til að greiö fyrir þeim og koma búsafuröum Canadamanna sem útgengilegust- um alla leiö austur um haf á mark- aöinn brezka. Áriö 1895 voru t. d. ekki kælirými fyrir smjör og osta nema í tíu flutningaskipum er gengu milli Bretlands og Canada, en nú eru þau í eitthvaö 45 skip- um, er afuröir þessar flytja, og kuldinn í kælirýmum þessum er sagöur milli fimm og Þrjátíu stiga. Akuryrkjumálastjórnardeildin sér um aö nægir eftirlitsmenn séu viö hendina í Montreal til aö líta eftir því, aö vörur þessar, sem til út- landa flytjast þaöan, séu í góöu lagi. Þessir eftirlitsmenn eru sex í Montreal og einn í Quebec. Þeir líta eftir vörum þessum nótt og dag þegar þær eru fluttar til skips. Til bœnda í Manitoba og Norðvesturland- inu. Eg undirskrifaöur tek aö mér allskonar byggingar, sem bónd- inn þarf aö láta byggja, fyrir vist verð, fyrirfram umsamiö, hvort heldur sem óskaö er eftir aö eg leggi til alt efni sem trésmíöinu tilheyrir eöa aö eg geri. aö eins verkiö. Líka gef eg allar upplýsingar því viðvíkjandi ókeypis. Enn- fremur gef eg uppdrætti ef óskað er, fyrir mjög sanngjarna borgun Skrifiö eftir upplýsingum. Júlíus Jónasson, 756 ELGIN AVE. WINNIPEG og gefa skýrslur um hvernig þær eru, hvort ostarnir t. d. hafa hitnaö þegar þeir eru fluttir úr vöruhús- unum eöa Þegar þeir eru teknir úr vögnunum. Þeir mæla hitann á smjörinu, þegar þaö er flutt til skipakvínnar, skýra frá hve lengi þaö er geymt á vöruhúsunum þar áöur en þaö er fermt á skip. AHs- konar kæruleysi, sem fyrir kemur í meðferðinni af hendi flutningsfé- laganna, er bókað mjög nákvæm- lega. Á skipunum e‘ru nákvæmar hita- stigsmælingar hafðar í kælirýmun- um, og kælisklefar fyrir smjör í lestum, sem renna eftir sextíu og tveimur brautum í Ontario og Que bec fylkjunum, er lenda í Montreal. Eftirlitsmenn áf stjórnarinnar hálfu skoða vagna þessa, sem kæliklefarnir eru i, bæöi þegar lest- ir fara og koma. Má af Því sjá. að hlutaðeigandi stjórnardeild læt- ur sig miklu skifta um flutning búsafurða bændanna bæði innan lands og meðan verið er aö koma þeim til markaðar erlendis. Sömu- lciðis hefir stjórnin eftirlit með vörunum, þegar þær koma til brezkra hafna. Allir, sem til þekkja, ljúka mesta lofsorði á stjórnina fyrir þetta eftirlit henn- ar, og telja það hafa orðið landinu til stórfeldra hagsmuna. Sagt er að nú veiti Bandarikja- mönnum ekki af 15 miljónum sauð kinda til manneldis árlega, og halda menn að eigi líði langt um áður þeir þurfi helmingi meira af sauökjöti en Þeir neyta nú, veröi það fáanlegt. “The North Dakota Agricultural College” hefir nýlega tekið að sér að kenna hverjum sem vill búfræði þar í ríkinu bréflega (correspond- ence course). Markmiðið er auð- vitað þaö, aö veita ungum bændum og bændaefnum kost á bóklegri fræöslu í búfræöi þeim á sem hag- kvæmastan og kostnaöarminstan hátt. Kenslan fjallar um akuryrkju. bæði kornyrkju, aldina og trjárækt. Sömuleiðis um húsdýrarækt og búskap yfir höfuð aö tala. Má telja þetta þarflega aðferð, er búast má viö aö menn þar syðra, er ætla að stunda búskap, færi sér í nyt. Smávegis um hesta. Það er ekki of mikil brúkun. heldur skortur á góöri meöferö, er venjulega eyðileggur hesta bænd- anna. Þegar fer aö hitna í veðrinu, þá ætti aö vera til nátthagi handa brúkuharhestunum. Sleppiö þeim þá i nátthagann, ekki til aö eta þar, heldur til aö hvilast. Ekki má gleyrna Því aö bursta og kemba hestunum vel, Þegar bú- iö er að gefa þeim kveldgjöfina, og áöur en þeim er slept í nátthagann. Ef þessa er gætt, þá þola hest- arnir miklu betur brúkun og verða hraustari. Takið ætíð aktýgin af hestunum um miðdegisleytiö, og brúkiö sem I minst aktýgi við vinninu, sem unt er að komast af með. Litið vandlega eftir hálskrögun- um. Gætið Þess að þeir séu þurk- aðir og hreinsaðir í hvert sinn, sem þeir eru teknir af hestunum. Reyn- ið að halda Þeim sem mýkstum, og ef þeir ætla að ofhaðrna, þá er gott að berja þá ofurlitið með spýtu, og slá á þá þeim megin er frá hestin- um veit. Farið aldrei svo út af heimilinu með hesta yöar, aö þér hafið ekki meö yður ábreiðu til aö leggja yf- ir Þá, ef á þyrfti að halda. Á sumrum ætti ætíð að hafa með sér létta ullar ábreiðu. Nú er hentugur tími til að búa til léttar ábreiður til að hlífa hest- unum fyrir flugnabiti. Hesturinn verður jafnfeginn ábreiðunni Þeg- ar flugurnar eru að ónáða hann. hvort sem hún er úr dýru efni eða ódýru. Blessuð skepnan gerir sig hæstánægöa með ábreiðu úr úr- sigtispokum; ódýrari getur hún varla veriö. Verðið á góðri heilsu. verður miklu minna ef Dr. Willi- ams’ Pink Pills eru notaöar í tima. Miklu fé er eytt fyrir gagnslaus meöul. Miklum tíma er eytt og miklar þjáningar teknar út vegna þess að rétt meðal er ekki fengið strax. Farið að hugheilum ráðum margra Þúsunda manna, sem mæla með Dr. Williams’ Pink Pills ai eigin reynd, og yður sparast tími, fé og að auk munuð þér hljóta ágætis heilsu. Þessu til sönnunar eru ummæli Mr. J. A. Roberge, valinkunns borgara í Lachine, Que. Honum farast orð á Þessa leiö: — ““Eg er sjómaður, og verö þess vegna að vera úti i allskonar veöri, en heilsa mín fór aö segja eftir. Kuldinn veiklaði mig, eg misti mat arlyst, fékk sting undir siðuna og vérk i útlimina. Eg reyndi ýms meðul, en þau stoðuðu ekki hót. I Mér versnaði og fór aö halda að eg mundi verða aumingi. Eg gat ekki sofið á næturnar og léttist óð- um. Eg*fór að óttast að eg mundi verða heilsulaus aumingi alla æfi. Dag einn, þegar eg var að lesa blöðin tók eg eftir vottorði frá manni, sem likt hafði staðið á fyrir og mér, um að hann hefði hlotið heilsu af .Dr. Williams’ Pink Pills Eg haföi eytt miklu fé til aö fá bata og ekkert orðiö úr, svo mér var illa við að eyða meiru, en lækn ingin var svo sannfærandi, aö eg ásetti mér að reyna þessar pillur. Nú er eg miklu meira en þakklátur aö eg gerði þaö. Eftir hálfan mán- uö fór mér að skána, og sjö vikum eftir aö eg fór aö brúka pillurna’- var eg oröinn albata. Eg er viss um, aö hefði eg reynt Dr. Williams Pink Pills strax, þá hefði eg slopp- ið viö miklar kvalir og auk þess sparað mér fé.” Mikið rautt blóö læknar þvínær alla sjúkdóma mannkynsins. D*-. Williams’ Pink Pills búa til nýtt og mikið blóð. Þess vegna lækna Þær eins algenga sjúkdóma og blóö- ! léýsi, meltingarleysi, gigt, fluggigt, hjartslátt, útbrot, kaun og aöra sjúkdóma, sem þjá ungar meyjar og konur. Pillumar eru seldar hjá öllum lyfsölum eöa sendar með pósti, á 5°c. askjan, sex öskjur fyr- ir $2.50, frá Dr. Williams’ Medi- cine Co., Brockville, Ont. -----o------ PRENTTTN alls konar af hendi leyst á prentsmiöju Lögberg;s. Porrablóts-kvæði. MINNI HELGA MAGRA. Lag: Kís þú unga íslands merki. Ættarlandsins íturfríða endurbjarta morgunstund, þegar sögu sólin bliða signdi dali, fjöll og grund, líísins óður landnáms tíða lyfti hjarta, stælti mund. Bygðu Eyjafjörðinn fríöa feður gæddir hetjumóð, himinn, fold og voga víða vígði frelsis-sólar glóð, heilladísir lands og lýða lifsins kváðu siguróð. Helgi magri ríkur reisti rausna'Tbú á nýrri grund, fylgi goða gildur treysti, gæddur spakri höföings lund, stýrði þjóð með hug og hreysti, hjör og skjöld sem bar í mund. Sér þú Kristness sali frána spguhimni brosa mót, lýömæringa frelsis-fána, fáguð hof og Þorrablót, fjallkonunnar bernsku brána, bjarta vorið, skjöld og spjót? Heill sé þeim er fjörðinn fríöa fyrstur nam og ruddi braut, gilda stofninn greinar prýöa geislaríkt við móðurskaut. Bergmál íslands æskutíða ómar gegnum sæld og þraut. Aldir liða, grænar greinar gyllir lífsins sunna heit, ríka Guðmund, Glúm og Einar geymir enn þá Helga-sveit, göfug fljóð og svinnir sveinar sinna feöra prýöa reit. M .Markússon. MINNI ÞÓRS. " 1 Veltur tímanna hjól, sem ei tafið neitt fær, því að tíminn, hann stendur ei viö. En þó breytist hann æ eins og báran á sæ, sem að berst fram af storm- anna kliö. The West End — SecondHandClothingCo. gerir hér meö kunnugt aö þaö hefir opnaö nýja búö aö 161 Nena Street Brúkuö föt kvenna og karla keypt hæsta veröi. Lítiö inn. Fhone 7588 The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Htarfsfé $6,000.000. Ávlsanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1.00 lægst, Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. THE CANADIAN B4NK OE COMMERCE. á horninu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður.: $4,500,000. SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagSar vtð höfuöst. & sex mán. frestl. Víxlar (ást á Englandabanka, aem eru borganleglr á fslandl. AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO. Bankastjórl I Wlnnipeg er A. B. Irvine. THE DOMINION KANK. á horninu á Notre Darae og Nena St. Höfuðstóll $3,848,597.50. Varasjóöur $5,380,268.35. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öörum löndum Noröurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. Sparlsjóðsdelldtn tekur vlð innlög- um. frá $1.00 atS upphæð og þar yflr. Rentur borgaöar fjórum sinnum á ári. SEYMODB BOCSE Market Square, Wtnnlpeg. Eltt af beztu veitlngahflsum bæjar- lns. M&ltfðir seidar á 36c. hvei-., $1.50 á dag fyrir fæði og gott her- bergl. Biiliardstofa og sérlega vönd- uð vtnföng og vlndlar. — ókeyple keyrBla tli og frá J&rnbrautastöðvum. JOHN BAIHD, elgandL MARKET HOTEL Eigandl 148 Prlncess Street. & mótl markaðnum. “ • P. O. Conneit WINNTPEG. Allar tegundtr af vlnföngum og eudurbaitL V18kynnlnS «66 og hflsið DREWRY’S jREDWOOD | LAGER Gæöabjór. — Ómengaöur og holluf. Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. 314 McDermot Ave. — ’Phone 4584. á milli Princess & Adelaide Sts. She C-ity Xiquor j’tore: Við hvert miðsvetrar blót ætti minnast hans Þórs, þó hann mist hafi guðdómleg völd. Við síns ástvinar hlið, hér að eldgömlum sið, má hann öndvegið skipa í kvöld. Marga þrekraun hann vann og Því varir haus frægð, þó aö velti fram tímanna hjól. Hann var alþýöu goö. Hann var áanna stoö. Hann var Ásanna styrkur og sk'jól. Alt frá ómunatíð háöust ægileg stríö, þars í öndvegi herfrægöin sat. Sá er hamaöist mest; sá er högg greiddi bezt æöstan heiður og orstír sér gat. Þegar hetju-öld stóö, þegar heimtaö var blóö,— þegar hefndin var lögverndaö boð, margir hétu á Þór fyrir haröræði stór, þetta hreystinnar volduga goö. Bæði guðir og menn verða gamlir um síð, eins og getum vér daglega séö, og á endanum fór líka eins fyrir Þór, aö hún Elli hann feldi á knéö. En hann lifir samt enn, þó aö lamaður sé fær ei lýöur hans minningu gleymt. Þar seiji dugur og dáö, þar sem drengskapar-ráð eru drýgö, veröur nafniö hans geymt. Þótt ei heimtum vér blóö stærum hreysti og móö, svo aö hugurinn gerist ei sljór. Þaö sé miö vort og mark— svo ei missum vér kjark.— æ að muna hinn áshorna Þór. S. J. Jóhannesson. T. W. McColm, selur VIÐ OG KOL Heildsala X yiNUM, VINANDA, KRYDDVINUM," VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Sögunarvél send hvert sem er um bæinn. Keyrsla til boöa. Hús- munir fluttir. 343 Portage Ave. - - Phone 2579. G. L. STEPHENSON. Graham <&• Kidd. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAIN ST. PHONE24» 118 Nena Street. — — Wimpeg. Nóröan viö fyrstu lút kirkju A. S. BARDÁL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö' kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö sendi pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg. Man VERÐLISTI: Flaskan. Gall. Portvín................25C. til 400. j. Nr. 1 $i.»S ) I $1.00 Innflutt portvfn...75c„ *i, *i.50 »2.50, *3. <4 Brennivín skoskt 02 írskt $1,1.20,1,50 4.50, $5, $6 Splrit............. íi. $1.30. $1.45 5.00. $5.50 Hplland Gin. Tom Gin. 5 Prct. afsláttur þegar tekið er a til 5 gall. eða kassi. Tlie Hotel Sutherland CUR. MAIN ST. & SUTHERLAND. C., F. BUNNELL, eigandi. $1.00 Og $1.50 í dag. Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrtin- um. — Þægilegt fyrir alla staði í bænum bæOi til skemtana og anaars. Tel. 848. Arenit flink... Rautaferðir eftir hádeg og aB kveldinn. City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að kveldinu 25C Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið- ar'fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00 JAMES BELL --eigandi.-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.