Lögberg - 27.02.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 27.02.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1908. jafngóöar vonir fyrri. Er nú ósk- andi, aö mönnum ekki bregöist þær vonir, því enginn efi er á Því, ef Þeir eignast landiö, aö hér eiga menn góöa framtíö. Nýlega var seld hér smá-land- eign fprívat eigný fyrir 100 doll- ara ekran af óræktuöu landi, og sýnir þaö, hve land er hér dýrt Jafnvel þó landiö sýnist hrjóstugft, þá bætir hiö hlýja og góöa veöur- lag úr þvi. Þaö má segja, aö hér sé altaf sumar. Jöröin er sígræn. Verzlun hér á tanganum er mjög ófullkomin. Eru hér þó tvær verzl- anir aö nafninu. Menn veröa aö sækja mest af nauösynjum sínum til annarra bæja. Verzla þeir helzt í Tilaine og Bellingham, enda eru þaö næstu bæir. Eitt vínsöluhús er á tanganum, “saloon”. Minnist eg þó ekki aö hafa séö íslendinga undir áhrifum víns; þeir eru engir <Irvkkjumenn, og er þaö vel fariö. Kirkja er hér engin. Enda var mér agt um tangabúa, aö “þeir vildu hvorki prest né kirkju”, en eg hefi orðiö þess var, aö þeir sýna ekki minni kærleik til meö- bræöra sinna heldur en þeir, sem snekja helgar tíöir á hverjum sunnudegi. Félagsskapur er hér fremur dauftir hjá löndum, eins og viöa á sér staö meöal þeirrra, en sam- rými innbyröis er góö og slúöur •sögur þrífast hér ekki. Samkomuhús feiga þeir í ;sam- eign viö annara þjóöa menn. I því var haldin samkoma um jólin. Skólaböm léku þar nokkra leiki. og fórst þeim þaö fremur vel. En ein islenzk stúlka, Lillian aö nafni bar 'nar langt af öörum. Hún lék frábærlega vel. Lillian er dóttir eirra Mr. og Mrs. Bjarna LúÖ vikssonar. Mr. Lúöviksson er verzhtnarþjónn hér á tanganum. bar voru og sungin þrjú íslenzk kvæðalög. Samkoman fór vel fram og var mönnum til skemt- unar. F.ngin sérstök tíðindi er héöan aö fr°tta. Alt er rólegt og viö- burör’Wust. Heilsufar manna gott, ið undanteknu kvefi, sem gengið hefir t börnum, og er þaö nú á Rrum. Atvinnuleysi er sagt aö verið bafi i meira lagi hér á ströndinni 5 vetur, en á tanganum sýnast allir hafa nóg aö gera. lTm sumarmánuðina hafa menn unnið bjá fiskifélögunum hér á tan"anum. Eru hér tvö laxveiöa- félög; “Alaska Packers Associa- tion” ogr “George & Barker Co.” Muntt landar hafa unnið meira 1liá því fyrnefnda. Hefir það borgað almennum verkamönnum frá 40—50 dollara um mánuðinn auk fr'öis. Kvenfólk hefir einnig tinnið bjá félögunum, og haft upp mikla peninga. Þeirra vinna hefir ver;ð að fylla könnur, sem laxinn er srðinn i. Er sagt að konur hafi ft ttnnið fyrir 4—5 doll. á dag. Frr baur> þeirra eftir bví, ltvað ' andfljótar bær eru við að fylla ' 'nnurnar. ' vi þær vinna venju- 1eTast upp á “contract”. Svo er efnið búið, og biö eg ' ig að fvrirgefa Þó það sé bæöi sttnd- tirlaust og nokkuð í molum. Vinsamlegast. I. G. \ r;t Fftir F. v. Schiller. T’ion t gleðiglaumi grunar ei •>ð feisrð cé nær; c"ngur glatt í gígjudraumi gtiIHnstrengjum borinn hlær. Kappahönd. sem hjörinn dúði. hvíld og griöum loksins nær, því aö arfinn Peleifs prúöi Polyxenu ungrar fær. Lárviö skreyttir hópar halda himinguöi aö beygja kné — svo sem fylgi öldu alda — Ajrpollons í heilög vé. Vonum fáguö veizlugleöi víni mögnuö þangaö snýr. Ein meö sára sorg í geöi sínum harmi yfir býr. Kassandra frá glaumi gengur gleöivana á feginsstund — söngnum ei hún unir lengur — Apopllons í skógarlund. Inn í skógardjúpið dökka döpur gengur völvan ein, lætur sér af höföi hrökkva helgiband á skógarrein; “Unaöur nú allra hefir inn aö hjartarótum braut, foreldrana vonin vefur, vel fer systur brúðarskraut. Skygnan hug á harmi seöja hlýt eg, mér var skapaö þaö. Sé eg vonlaust vængfleygt steöja veggjum þessum hruniö aö. Blys eg eygi undiö táli, ekki þó í Hymens mund; .fara, en ekki af fómarbáli, funa himinskautum und. Hlaöinn skrauti t hláturgeöi heldur veizlu þessi bær. Flugur sér Þó, hve sú gleöi hörmulegan enda fær. Hermdaryröi harmatölum, háö er goldið minni sorg, auönin höröum hugarkvölum hægir meir en tortrygg borg. Hróp mér velja hugir kaldir, hörmug verö eg glööum sjón. Hlutinn þú mér haröan valdir, hefndarþyrsti Appollón. Hví lézt þú mig blindum bera borgarlýðnum spádóm þinn? fólk í svefni og sjónlaust vera, særa skygnan huga minn? veittir mér aö vita þenna voöa, er enginn stöövaö fær. örlögum má engi renna, ógnin færast hlýtur nær? Huga þá viö þekking hlýfiö, þegar hefst upp slysatíð; van’ ekking og von er lífiö, vizkan, hún er dauöastríö. Lát þú blóös og bála roða beiska hverfa minni sýn. Glúpnar dáuðlegt geö aö boöa grimmu spádómsorðin þín. Veit mér aftur gleði góöa, geröu sljóskygn augu mín. Saknað hefi eg söngs og ljóöa síðan eg varö röddin þín . Frámtíö Þú mér fékst aö skoöa, felmtri heftist vængjablak augnabliksins æskuroða . Aftur Þína rasgjöf tak. A1 're- broshýr blóm eg vaföi í brúðarsveig á lokkinn minn, síðan þér eg r.elgast haföi ljörmugan við stalla þinn. Æjska rnín varð öll að tárum, eintóm sorg i geði var; ókomnum af svöðusárum sorgin þjáöa hjartað skar. Leiksystkin mín lít eg una lífi sinu og unnast vel, æskan gleður allra rauna, ein ég mína harma tel. Vorsins andar, yfir svífið öörum. sneiðið þér hjá mér. Yndi verður engum lífiö, er í djúp þess niöur sér. F.i er systur hugur hryggur — hugarburö mér kysi eg þann — faömi vefja hýrt hún hyggur '’e’þ nanna bezta mann. Svellur brjóst í bylgjum háum, brosir lifiö ungri mey Guöa hátt í himni bláum hlut hún fremur kysi ei. Þann ég einnig augum leiddi, öll sem þrá mín hnígur að; ástarlogi augans seyddi allan hug, er sjónin baö. Og að háum heimasölum honum fylgja kysi eg mér. Eji úr myrkheims dimmum döl- um dapran skugga milli ber. Lætur dauöra drauga skara drotning Niflheims sendan mér; hvar sem vil eg vera og fara vofusveimur fyrir er. Hryllilegir Heljar sinnar hvaöanæfa troöa sér inn í leiki æsku minnar; endaslepp er gleöin mér. ! Morðvopn sé eg banvænt blíkja, blóöþyrst auga moröingjans, ekkert færi er aö víkja undan banalagi hans! Undan má eg ekki líta, efnin Þótt eg sjái vönd, en örlög fylla og æfi slita einmana á fjarri strönd.” Þagnar hún. Eu háreyst gellur hrópiö véum goöa frá. Akkilles þar ungur fellur öru lostinn dyrum hjá. Ormalokka Eris hristir, allir guöir hverfa frá; þrumuskýja bólstrar byrstir borgarmúrum hrannast á . Bjarni Jónsson. frá Vogi. ..—Sjá um þessa atburöi alla, “Kenslubók í Goöarræöi Grikkja og Rómverja, eftir H. W. Stoll. Steingrímur Thorsteinsson hefir ís- lenzkað, Kh. 1871.” —Ingólfur. Þann 1. þ. m. setti Stór-gæzlu- maöur ungtemplara, Mrs. Guörún Skaptason, eftirfylgjandi unglinga í embætti í stúkunni Æskan nr. 4.: F.Æ.T.: Guðrún Pétursson, Æ. T.: Ingun Strang, V. T.; Norma Thorbergsson, R.; Hanna Blöndal, A. R.: Ólöf Goodman, F. R.: Siguröur Skaftfeld, G. : Olafur A. J. Olafsson, Kap.: Helga Einarsson, D.: Jónína H. M. Johnson, A.D.; Ágústa Sæmundsson, Vó: Guðmundur K. Goodman, Ú. V.: Kjartan K. Goodman. G.U.T: Þóra Johmson . Meölimatala stúkunnar 1. febr. 94. Fundartími kl. 3.30 e. m. á laugardögum í G. T. húsinu. Labbaöi eg i eldhús inn, Eftir Alexander Petöfi. Labbaöi ég í eldhús inn, Engri var eg þó i klípu; Nú, hvað vildi’ eg? annaö ei En aö kveikja’ í minni pípu. Mikil ósköp!—eldur brann Ofurglatt i pípu minni; Eg fór inn í eldhús því Indæl stúlka var þar inni . Ung þar stóö hún eldstó viö, Eldinn glæddi og seið mér bjó hún, Blíölát sólum brúna meö Brendi mig, er við mér hló hún. • Spengileg var hrund og hýr, Hana vel viö seið má kenna: Er í pípu eldur dó, í mér hjartað tók aö brenna. Stgr. Thorsteinsson. —Skírnir. Smávegis. SPURNING. Hafa póstmeist arar á pósthúsum'út um land rétt til þess að neita að afhenda óregist- eruð bréf eöa böggla, ef þess er vitjaö af einhverjum úr T>vi húsi, sem það er adreserað til, á þeim tíma dags, sem þeir eru skyldir aö til að hafa pósthúsin opin, þó að sé ekki beinlínis af þeim, sem móti Því eiga aö taka? x. SVAR. Það mun ekkert lagaá- kvæði vera um þetta atriöi, en eng- inn vafi er á því, aö póstmeistara er heimilt aö neita aö afhenda bréf, nema til viðtakanda^sjálfs eöa eft- ir skriflegri ávísun frá honum. Hitt er annað mál, aö póstmeistari mun sjaldan nota það vald nema sérstaklega standi á. Ur bænum. Það er talið að kornkaupahöllin hér í Winnipeg fGrain ExchangeJ muni sama sem hætta öllum störf- um innan skamms. Nú er kaup- höllin ekki opin vissa tíma á dag eins og verið hefir. Bygginga eftirlitsmaöur bæjar- ins hefir nú sent bæjarstjórninni ársskýrslu sína. Á henni sézt aö í þriöju kjördeild hefir veriö mest bygt árið sem leið. Góð meðmœli. Eldabuskan: “Eg kem til þess aö segja upp vistinni.” “Húsfreyjan: “Þaö er svo.” “Mig langar til aö biöja yöur um góð meömæli. Eg ætla í vist til frú Anderson, sem býr hérna niðri í húsinu.” Húsfreyjan: “Þú skalt fá svo góö me^mæli, sem eg get í té lát- iö. Mér hefir lengi verið í nöp við þessa frú Anderson.” Ny verzlanll á OAK POINT Ódý rar vörur. $$$$$*.*o$$$$$ Sparsem i ernauðsy nleg. Þeir sem vildu spara sér pen- inga og losna viö óþægindi, sem stafa af slæmum eldiviö, ættu að finna Þaö hetír heyrst hér um slóöir sitt af hverju um verzlan mína, hér á Oak Póint nú upp á síö- ÓLAF BJARNASON kastiö. ætla ekki aö tiltaka 72t> Simcoe St. þá menn eöa þaö umtalsefni, sem Hann* selur þurt óblandaö gott fariö hetír veriö meö, því þaö er tamarac á $5.50 cordið; mælir vel gengiö ut frá því aö allir segi satt. En af því aö eitt af því, sem sér- staklega hefir veriö^boriö fram af góökunningjum mínum. og sendir fljótt. Ef 15 cord eru keypt í einu þást Þau meö inn- kaupsveröi. — Notiö tækifæriö í tíma. er þaö, aö eg sé 11 ú gersamlega gjald- þrota, þá leyfi eg mér aö kalla verzlan mina NÝJA VERZLANÍ því eg býst viö aö gera m e i r i Verzlan þetta ár en nokkurn tíma áöur, og til aö gera þaö Royal Typewriter Agency F. D. Mclnnis W. J. Sanndtrson ætla eg aö selja vörur mínar meö minni hagnaöi en áöur. Þess vegna sel eg nú til dæmis: beztu tegund hveitimjöl á $2.95 Næstu •* “ 2.65 Shorts ................ 1.05 Bran.......................95 Good Luck Chop.......... i.oo> Hreinsaö hafra, búsh. á.. .50 Þefta verð helzt þar til breyting veröur á heildsölu veröi á þessari vö u. Vmsamlegast, J. Halldórsson. Eitikasalar á ROYAL RITVELUM. 249 Notre Dame Ave. WINNIPEG. Ritvélar til leieu. KENNARA vantar viö Marsh- land skóla nr. 1278. Kensla byrj- ar 1. Apríl og enda 31. Júlí (4 mánuöirj. Umsækendur tiltaki kaup og mentastig, og snúi sér til undirritaös ekki seinna en 12. Marz næstk. S. B. Olson, Marshland, Man. M. P. PETERSON, Viðar- og l olasali, Hornl Kate & Elgln. Talsími 5038 KOL og VIÐUR Beztu harökol ..........Í10.50 amerisk linkol...... 8.50 *' Souris kol........... 5.50 Allar tegundir af viS: tamarac, pine birki, poplar, við lægsta verði. Komið og lítið inn til okkar. VIÐUR Ferðalangur. Ókunnugur ferðalangur ök vagni um sveit nokkra. Þegar hann hafði fariö dálítinn spotta, sagöi hann viö fylgdarsvein sinn: “Hvar erum viö staddir núna?” “Viö erum hér núna,” svaraði drengurinn. Feröamaðurinn lét sér þetta nægja í bráö, en þegar þeir höföu fariö góöa stund, segir hann aftur: “Hvar erum viö nú staddir?” “Við erum >hér núna,” svaraði drengurinn. “Við erum Þá á sama staö eins og þegar eg spurði þig áðan?” “Nei — þá vorum við þar,” sagði drengurinn óhkað. Á mánudagskveldiö voru 24 frumvörp afgreidd sem lög frá þingrnu. Þau bíöa nú staðfesting- ai fylkisstjóra. DÓTTIR FANGANS. Afskrift af leikritinu “Dóttir fangans” í 4 Þáttum fæst til kaups með sanngjörnu veröi hjá O. A. Eggertsson, 445 Maryland. Undanfarið hefir fjölda fólks hér í bæ veriö'stefnt fyrir helgi- dagsbrot. Sumir hafa veriö sekt- aðir en sumum málunum frestaö. Nú á aö reyna til þrautar gildi sunnudagslaganna meö því aö á- frýja nokkrum málum, sitt hverrar tegundar, og sjá hvaö æöri dóm- stólar segja og gýkna svo eöa sekta menn eftir þeim úrskurði. Lcerisvcinninn og kennarinn. Siggi litli: “Hvað er þaö aö vera lærisveinn og kennari, pabbi.” Faðir hans: “Lærisveinn og kennari gera samninga meö sér, drengur minn. Kennarinn er skyld- ur aö veita lærisveininum tilsögn í öllu, sem hann á aö nema, og læri- sveinninn á að vera námfús og hlýðinn í öllu, og færa sér alt i nyt. sem hann getur.” Siggi litli feftir nokkra umhugs- unj: “Þú ert þá líklega lærisveinn mömmu!” Þær voru of fjarri. Læknis var einu sinni skyndilega vitjað til gamallar konu, sem veikt- ist snögglega. Hann spurði hana nokkrum spurningum, áður en hann ákvað meöalið handa henni. Meöal annars spurði hann, hvemig veikin heföi byrjaö. “Eg fékk snögglega mikla köldu,” svaraöi konan. “Heyröuö þér tennumar skell- ast, þegar kaldan byrjaöi?” “Nei,” sagöi konan ; “ekki heyrði eg þaö, þær lágu vá þama á borö- inu, svo aö eg veitti því enga eft- irtekt.” KENNARA vantar, meö fyrsta eöa annars flokks prófi, viö Stone Lake S. D., nr .1,371. Skólinn byrjar 1. Maí. Fimm rnánaöa kensla. Skrifið strax og getiö um hvaða kaups er óskaö. Chris .Breckman, Lundar, Man. Tamarac og Poplar. Ósagaöur og sagaöur viöur, Hæfilegur í stór. The Rat Portage Lumber Go„ Ltd NORWOOD. Talsími 2343. F.f þér viljiö fá hæsta ver8 fvrir korntegundir yðar þá sknluð þér láta ferma það á vagna og senda þaS til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána ilr \Vinnipeg; munum vér þá senda yöur andvirBi varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskona* korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mógulegt er að fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undireins og búið er að afferma va^nana Vér höfum sérstaklega getið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum gert yður ánægðari en aðrir. TtÍE STANDARD GRAIN CO., LTD. WINNIPEG, MAN. P. O BOX I 22 Tli“ Tcntr J Cual and U ooil Conipanv. D. D. WOOD, ráösnitiöur. 904 Ross Ave., horni Biaut St. Allar tfgniidir E3 REI]ST Fljot skil KOL Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetui TELEPHONE 585. E l>. í. Iiliims doal t«. Ltd. HARD- l/ni og LIN- MJL fc SKRIFSTOFA 224 Bamíatyne Ave. — 4 stööum iimmiii miutim

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.