Lögberg - 02.04.1908, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. APRIL 1908.
7-
MARKAÐ8SK ÝRSLA.
MarkaOsverOlí Winnipeg 2. Apríl. 1908
InnkaupsverO.]:
Hveiti, 1 Northern.........$1.10
„ 2 1.07
„ 3 lolX
,, 4 extra ,, ....
„ 4 °-92^
e ,, .... 80
Hafrar, Nr. 1 bush.....— 500
“ Nr. 2.. “ •••• 45/^c
Byfíg, til malts..“ ........ 5öc
,, til fóBurs “......... 55c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $3.10
,, nr. 2 ..“.... $2.80
,, S.B ...“ ..2.35-45
,, nr. 4-- “$1.70-1.90
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.90
Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00
,, fínt (shorts) ton.. . 22.00
Hey, bundiB, ton $6.00—7.00
,, laust.......... $9.00-10.00
Smjör, mótaB pd.......... 35c
,, í kollum, pd.......... 24
Ostur (Ontario) .. .. —I3/^C
,, (Manitoba) .. .. 15—15
Egg nýorpin.................
,, í kössum...............20C
Nautakj.,slátr.f bænum 7c
,, slátraB hjá bændum. ..
Kálfskjöt..................7lAc.
SauBakjöt................13 c-
Lambak j öt......... -—14
Svfnakjöt, nýtt(skrokka) 6*4-70
Hæns á fæti............ 11 ]4c
Endur ...................... IIC
Gæsir ,, ................ IIC
Kalkúnar................. —16
Svínslæri, reykt(ham).. 10 )4-i6c
Svfnakjöt, ,, (bacon) io)£-i2
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.30
Nautgr.,til slátr. á fæti 2)4~3/úc
SauBfé ,, ,, 5—6c
Lömb ,, ,, 6)4 —7c
Svín ,, ,, 4 )4—5C
Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35-$5 5
Kartöplur, bush........ —5oc
KálhöfuB, pd................ 2c,
Carrats, pd................ i)4c
Næpur, bush.................6oc.
BlóBbetur, bush........... $1.20
Parsnips, pd................ 2)4
Laukur, pd............. —4C
Pennsylv. kol (söl uv.) $ 1 o. 5 o—$ 11
Bandar. ofnkol ,, 8.50—9.00
CrowsN est-ko 1 8.50
Souris-kol 5-50
♦
Tamarac( car-hlcBsl.) cord $4.25
Jack pine,(car-hl.) ....... 3.75
Poplar, ,, cord .... $3.00
Birki, ,, cord .... 4.50
Eik, ,, cord
HúBir, pd..............3 )4—4C
Kálfskinn,pd........... 3—3 )4c
Gærur, hver.............. 65—750
hitinn getur auBveldlega gufaB út
úr Þeim, heldur en ef loönan held-
nr i sér rakanum og hitanum a6
meiru eSa minna leyti.
í þriSja lagi eru hestamir miklu
fallegri útlits þegar búiS er aö
klippa þá. 'Þ’egar þeir eru orBnir
snöggir eins og selir svo aS gljáir
á skrokkinn á þeim.
í fjórCa lagi er miklu minni
verkatöf aS hirtSa snöggklipta
hesta heldur en þá, sem eru í
vetrarhárunum. Það er ekki ver-
iS nema góSan hálftíma aS klippa
hestinn, ef þaS gerir sá sem kann,
en margfalt lengri timi fer dag-
lega til aS kemba og strjúka loiSnu
hestana, cg svo sleppa menn vi®
alt hárlosiS á þeim og hrossamóB-
una, sem á þeim er annars fram
eftir öllu sumri. ÞaS virBist því
flest mæla metS því, a6 menn
klippi hesta sína strax á vorin þeg-
ar svo er faritS að hlýna ,atS um-
skiftin vertSi þeim ekki atS meini.
Til þess aö geta haft fullan á- 4, a« styfija og efla hverskonar
gó«a af mjólkur og smjörgerö, umbætur og framfarir í þeim hér-
vertSa menn a» hafa þetta hugfast: uBum, er félagie nær til, og hafa
- *•«•—*- vakandi auga á öllu þvi,’ er verCa
má þjótSim
°& gengis.
The West End
í S £? og srsa', 5 ZZ SecondHandClothinflCo.
fótSra þær vel.
3. A8 hafa fjósitS rúmgott og . „ ,, ~ ~
hreint. ífundur JartSræktarfélags
4. A6 strokka aö eins gótSan ^eX*íjav'I<ur var haldinn 20. Febr.
rjóma. .r,í5 sem leiC nam landsjóBstll-
5. AB geyma rjómann í hæfilega Ia8‘!8, 700 kf- en gfeiddi meSlim-
köldum sta6. Slnu*n vmnustyrk er nam sam-
6. A8 strokka rjómann á réttu .a s ' f?e'aK1ö haf«i á ár-
hitastigi. mu keypt slattuvelina Víking og á
7. A8 þvo smjörie úr vel hreinu ÞaC hana °£ lánar ^eim félags-
vatni, sem ekki sé TTlonnum» sem þcss óska.
gerir hér meB kunnugt aö
þaB hefir opnaB nýja búB aB
161 Nena Street
BrúkuB föt kvenna og karla
keypt hæsta veröi. LítiB inn.
Phone 7588
og tæru vatm, sem ekki se . ’ , “ U5>Ka- Ti kl _aL D I
meira en þremur stigum heit- 1 s^áCl a félagiö nú viB áramótin | |]6 ílOrtllCrn UdflR.
ara e8a kaldara en áirnar. um ^’^00 *cr-
Kólera t kálfum.
Dýralæknir einn í Wisconsinrík-
inu hefir nýlega ritaB ritgerB um
fyrir heilsuna ,jafnvel fílhraustum reynst hafa á því a8 fá plæginga-
mönnum. Inniseta í ofnheitum og mann, var samþykt a8 veita til
. , loftlausum herbergjum — heima, Þess uppörfunarstyrk alt a8 100
kvilla þenna. Grem hans er á verkstofunni, í skólunum—dreg- kr. og eigi meira en 20 aura fyrlr
ur úr lífsfjöri hraustustu manna. klukkustund.
aB
Að klippa hesta.
Dýralæknum flestum kemur sam
an um þa8, nú or8i8, a8 sjálfsagt
sé a8 klippa hesta undir eins og
fer a8 hlýna í veBri. Margra hluta
vegna er þetta taliB æskilegt. Fyrst
og fremst eru hestamir miklu
svitagjamari meBan þeir em i
vetrarhárunum, og þegar þeir eru
brúkaSri daglega er varla mögu-
legt a8 hir8a þá svo vel aB háriB
þomi nokkurn tíma fullkomlega.
En þessi sífeldi raki getur valdiB
ýmsum sjúkdómum ,t. a. m. kvefi
og lungnabólgu og gerir þa8 alla
jafna aB verkum, a8 hestarnir
megrast meir en þörf er á a8 vor-
inu. Ýms félög, sem eiga svo
hundm8um hesta skiftir, hafa
reynt þa8 a8 klippa hesta sína á
vorin og þeim ber saman um þa8,
a8 eftir a8 þau fóru til þess, hafi
miklu minna bori8 á kvillum í
hrossunum og Þau þrifist betur.
I annan sta8 ver8a hestamir
miklu fjömgri og þeim hægra um
vinnu, þegar þeir em snöggir og
þessa leiB:
Kólera í kálfum er a8 mörgu
leyti ólík skitupest á fullorBnum
nautgripum, og er miklu hættu-
legri. Kólera kemur venjulega alt
í einu í kálfana, og oft án Þess a8
breytt hafi veriB til um fóBur viB
þá, eBa menn viti nokkra orsök til.
Vanalega fá kálfamir þessa veiki
á fyrsta hálfum mánuBi eBa þrem
vikum eftir a8 þeir em bornir, og
oft er hún svo bráBdrepandi, a8
þeir lifa ekki meB henni nema einn
sólarhring eBa tvo.
Stundum kemur þa8 fyrir, aB
pest þessi kemur í kálfa strax ný-
boraa, jafnvel áBur en þeir fara 48
sjúga eBa þeim er gefin nokkur
mjólk.
Saurindin eru þunn og vatns-
kend, vanalega ljósleit og niBur-
gangurinn mikill og tíBur.
Þessu fylgir lystarleysi og kálf-
arnir ver8a mjög daufeygBir og
froBa rennur fram úr þeim. Hold-
in tálgast af þeim cg þeir verBa
afllaltsir. Venjulegast drepast þeir
eftir liBugan sólarhring nema bráB
lækning sé fengin. Sé ÞaB ekki
gert, detta sár á þarmana og stund
um fylgir veikinni blinda aB hálfu
e8a öllu leyti.
Beztu varnir vi8 því a8 kálfar
fái kóleru er aB fara vel me8 kýrn-
ar meBan þær ganga meB þá. Þá
verBa kálfarnir oftast nær hraust-
ar og kvillalausar skepnur.
Þessi veiki er sprottin af gerlum,
og þvi er nau8synlegt a8 kálfarnir
fæBist ekki meB þeim í sér. Þeim
kálfum, sem kýr láta fyrir tímann,
er hættast vi8 a8 fá veikina. Kálf-
ar, sem fæBast me8 sóttveikisgerla
þessa í sér, geta au8veldlega sýkt
aBra kálfa, er þeir koma nærri og
tjóniB þannig orBiB margfalt .
Þegar um nautgriparækt er aB
ræBa, þá er ekki meir komiB undir
neinu en a8 fara vel meB kálfana í
uppvextinum.
Ekki skuluB þér ímynda y8ur aB
þa8 eitt nægi a8 halda a8 eins líf-
inu í kálfunum ÞangaB til þeir eru
þriggja. mánaBa gamlir, og láta Þá
svo ganga mjólkurlausa á sumrin
þangaB til haust er komiB. Sá sem
fer svo meB kálfa sína, getur átt
þa8 á hættu a8 þeir veröi fleiri e8a
færri innyflaveikar og óhraustar
skepnur, og úr þeim verBi aldrei
hvorki góBar mjólkurkýr né vænir
uxar til slátrunar, e8a gripir, sem
vert sé a8 hafa til undaneldis.
8. A8 búa vel um smjör; ganga f ff°rmaBur félagsins er Ólafur
frá því í hreinar og smekkleg- Is,eifsson JJ™. vic Þ’jórsárbrú.
ar umbúBir, og gæta hreinlæt- Vinna félagsmanna nam áriB
is og þrifnaBar a8 öllu leyti ^111 eiC 2>36i dagsv.; mestur hluti
viBvíkjandi mjólkur og smjör hess Jar tunasletta, 1,777 dagsv.;
gerg af Þvi voru sáBsléttur meiri en
__________ * nokkumtíma hafBi áBur veriB.
Hæstu dagsverkatölu, 310, haf«i
V orbloð er slæmt bloð. Pétur Hialtsted úrsmiBur.
---------- | Samþykt var aB verBlauna vinnu
Hvemig hægt er að öðlast heilsu félagsmanna þetta ár me« sama
og krafta á vorin. hætti og áBur, eBa 2)4 kr. fyrir
■--- hver 10 dagsverk.
VetrarmánuBimir eru slæmir Vegna þeirra örBugleika, sem
KAUPMENN!
BlóBiB verBur þunt og vatnskent TaliB var æskilegt, aB félags-
og fult af óhreinindum, lifrin læt- menn færu a« nota tilbúinn áburB
ur á sjá og nýrun veikjast. Á meir en þeir hafa gert hingaB til,
morgnana risa menn oft úr rekkju og í þvi skyni veitti félagiB upp-
jafn-þreyttir og þegar þeir lögB- örvunarstyrk alt a8 100 kr., og
ust fyrir kveldiB á«ur. Sumir fá veitist styrkurinn me8 alt a« 20%
höfuBverk, e8a em í slæmu skapi, af verBi áburBarins, þó eigi meira
aBrir fá útbrot á hörundiB og en í eina dagsláttu hjá hverjum fé-
freknur. Þetta alt em vormerki fagsmanni.
og sýnir a8 blóBrásin er ekk i í FélagiB ætlar sér þvi a« panta
lagi. ÞaB er ekki hægt aB lækna áburtS fjrrir þá félagsmenn, er þess
þessa kvilla meB hreinsunarmeBul- kunna aB óska og gefa sig fram
um, sem bara renna gegn um lík- um ÞaB 5 tíma.
amann og gera hann enn þá mátt- Stjóm endurkosin: Einar Helga-
lausari . Á vorin Þarf styrkingar- son, Halldór Jónsson, Þórhallur
lyf til Þess a8 fá aftur fulla krafta Bjamarson.
og þa8 styrkingarlyfiB, sem áreiB---------------------------------------
anlegast er og býr til blóB, er Dr.
Willaims’ Pink Pills . Þessar pill-
ur lækna ekki einungis vorvesöld-
ina, heldur vama lika slæmum eft-
irköstum eins og blóBleysi, tauga-
bilun, gigt, meltingarleysi og
nýmaveiki. Hver einasta inntaka
af Dr. Williams’ Pink Pills býr til
nýtt, miki8 og rautt bló«, sem ’
styrkir hverja taug og líffærin um i
allan líkamann. Þess vegna eru
Dr. Williams’ Pink Pills í svo af- ■
armiklu uppáhaldi hjá svo þúsund-1
um manna skiftir í Canada, sem '
vormeBal. ReyniB þetta me«al í'
vor og þér munuB fá krafta og'
heilsu til a8 iþola sumarhitann I
mikla i sumar kernur. Mrs. Jas.
Haskel, Port Maitland, N. S., seg-
ir svo frá: “Eg átti vanda fyrir
a8 fá höfuBverk, hafBi slæmt
bragB í munninum og slím á tung-
unni. Eg var« fljótt uppgefin og
leiB illa á sál og líkama.. Eg fékk
mér Dr. Williams’ Pink Pills og
þa8 leiB ekki á löngn á8ur en eg
var or8in eins hraust og eg átti a8
mér.” — Þér getiB fengiB þessar
pillur hjá öllum lyfsölum e8a me8
pósti á 50C. öskjuna, sex öskjur á
$2.50, fra Dr. Williams’ Medicine
Co., Brokville, Ont.
Þegar þér þurfiö aö láta
prenta eitthvaö, hvort
heldur bréfform, reikn-
ingsform, umslög eöa
eitthvaö annaö — þ á
sendiö pantanir yöar til
prentsmiöju Lögbergs og
skulu þær fljótt og vel
afgreiddar. —Pöntunum
utan af landi sérstakur
gaumur gefinn.
Matur
er mannsins megin. Eg sel fæBi
og húsnæBi “Meal Tickets” og
leigi “Furnished Rooms. ‘ — öll
þægindi í húsinu.
SWAIN SWAINSON,
438 Agnes St., Winnipeg.
F réttir frá Islandi.
RQBINSON
i-1
Reykjavík, 22. Febr. 1908.
FélagiB SuBri. Því nafni nefn-
ist félag, er búnaBamemendur vi«
Þjórsárbrú (20. Jan. til 1. Febr.)
stofnuBu me« sér. Því er ætlaB:
X, a8 vinna aB því eftir megni,
a« ályktunum þeim, er samþyktar
hafa veriB á fundum búnaBarnáms
skeiBsins, þ. á.. vertSi ráBiB til lvkta
og framkvæmdar eins og til var
ætlast, einkum um stofnun og viB-
gang ungmennafélaga og mál-
funda;
2, a« ryBja braut þeim tillögum
og bendingum, er komu fram í
fyrirlestrum kennaranna viB bún-
aBamámsskeiBiB;
3, aB vinna aB Þvi, a8 slík bún-
aBarnámsskeiB verBi haldin viB
Þjórsárbrú eftirleiBis, og a8 þeir |
gangi í félagiB er þau sækja; •
Kvenföt eftir máli á
$27.60
Vanulega $49.00
Aö eins tuttugu kvenfatn-
aöir búnir til eftir máli úr
Serge, voile.venetian og pa-
nama klæöi, blátt, brúnt,
grænt, rautt, svart og alla-
vega röndótt. Stærö 39-38.
Vanalega $49.00 á.. $27.50
Kvenblúsur vanal. $2.50
á................$1 50
Bamafpt, Mother Hubbard
og fleiri sniö. Vanaverö
$3-75 á.......... $.'.00.
Vorfata efni fallegust
oss.
ROBINSON
I 68
U
j
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Avlsanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gérö,
SPARISJÓÐUH,
Renta gefin af innlögum $1,00 lægst.
Hún Iögö viö fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
THE CANADIAN BANK
OT COMMCRCC.
fi hornlnu fi Ross og Isabel
HöfuSstóll: $10,000,000.
VarasjóBur: $4,500,000.
< SPAHISJÖÐSDKILDIN
Innlög 11.00 og þar yflr. Rentur
lagöar AdC höfuCst. á sex mán. fresti.
Vlxlar ffiflt fi Rnglandsbanka,
sem eru borganlegfr fi fslandt.
AÐALSKRIPSTOPA f TORONTO.
Bankastjórl I Winnlpeg er
A. B. Irvine.
TflC iDOHINION KANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
HöfuBstóll $3,848,597.50.
VarasjóBur $5,380.268.35.
Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan-
mörku og i öörum löndum Noröurálfunn-
ar.
Sparisjóðsdeildin.
SparlsJóCsdeildln tekur vlC lnnlög-
um, frá $1.00 aC upphaeC og þar yflr.
Rentur borgaBar fjórum sinnum á
ári.
T. W. McColm,
selur
VIÐ OG KOL
Sögunarvél send hvert sem er um
bæinn. Keyrsla til boBa. Hús-
munir fluttir.
343 Portage Ave. - - Phone 2579.
Isbzliur Pluntber
G. L. STEPHBNSON.
118 Nena Street.-Winnpeg.
NorBan viB fyrstu lút kirkju
SBTMOUH HOUSE
Market gquare, Wlnnlpeg.
Kltt af beztu veltlngahúsum bnjar.
lns. M<lClr seldar & 36o. hver..
$1.60 & dag fyrlr fæCl og gott her-
bergl. Bllllardstofa og sórlega vönd-
uC vtnföng og vlndlar. — ökeypis
keyrsla tll og frá JárnbrautastöCvum.
JOBfN ItAIRD, MWM
MARKET HOTEL
146 Prlnœss Street.
4 mðtI markaCnum.
Klgandl . . p. o. ConneU
WINNIPEG.
Adlar tegrundlr af vtnföngum ok
SrtÍtt V,Ckynn‘n* g°e °K bagK
I
j DREWRY’S;
| REDWOOD
LAGER
Gæöabjór. — Ómen^v ^
og hollur.
Biöjiö kaupmanninn yöar
um hann.
314 McDrrmot Avb.
á milli Princess
& Adelaide Sts.
— ’Phonk 4584.
Jhe C-ity Jliquor Jtore.
IHeildsala X
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM.
VINDLUM og TÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sórstakur
gaumur gefinn.
Graham & Kidd.
Bezti staður
aö kaupa
vín og Liquors
er hjá
PAUL SALA
546 MAIN ST.
PHONE24í
VERÐLISTI:
Flaskan. Gall.
Portvtn..... ... 25c. til 40C. I-N.r- ’*I IS
) I 91.00
Innflmi^portvln.75c.. *i, $1.50 I2 50. *3. (4
Brennivln skoskt OS (rskt *i. 1.20,1.50 4 50.(5. *6
Spirit.......... *i. *i.3o. *i.45 5.00.(5.50
Holland Gin. Tom Gin.
5. Prct. afsláttur þetar tekið er 2 til 5 íall. eS
kassi.
A. S. BARDAL,
selui
Granite
Tlie Hotel Sutlierland
COR. MAIN ST. & SUTHERLAND
C. F. BUNNELL, kigandi.
$1.00 Og $1.50 á dag.
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö’ kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun-
um. — Þægilegt fyrir alla staöi í
bænum bæöi til skemtana og annars.
Tel. 848.
F, D. Dlrlnnis W. J. Sanndfrwn
Royal Typewriter Agency
Einkasalar
á
ROYAL
RITVELUM.
249 Notre Dame Ave.
WINNIPEG.
Ritvélar til leigu.