Lögberg - 14.05.1908, Síða 8

Lögberg - 14.05.1908, Síða 8
8. LÖGBERG, EIMTUDAGINN14. MAÍ 1908. Hús til leigu: L'ingside 6 herbergja $25 á mán. Toronto 12 “ $35 á mán. Beverley “ $i2ámán. Simcoe 7 “ $16 á mán. Arlington 8 “ $18 á mán. Einnig höfum vér til sölu nokk- ur hús sem lénfélögin hafa oröiö að taka og seljum vér þau aöeins fyrir skuldir þær sem á þeim hvíla. Th.OddsonXo. 55 TRIBUNE B'LD’G. Telephonb 2312. á eldhúshillunni. Á öllum fyrirmyndar heimilum vestur í landi er Blue Ribbon Baking Powder krukka til. Það er svo hreint og vel til búið aO bökunin hepnast aitaf vel meö því. Hafið þér það á eldhúshillunni? 25C. pundið. Fæst hjá öllum beztu matsölum. Ur bænum ug grendinni. Lesið auglýsingu frá Búnaðar- félagi Islands á síöustu blaösíöu. Social fundur stúkunnar Vín- land í kveld; æskilegt aö allir meö- limir komi og hafi góðan tíma. R. Látin ner hér í bæ W. O. Mc- Robie fyrrum slökkviliðsstjóri, sjö tugur að aldri. J. Lindai, Lundar hefir nýlega verið sektaður um $125.00 fyrir ó- leyfilega vínsölu. Norðmenn hér í bæ halda þjóð- hátíð sína 18. Maí í Good Templar húsinu á Sargent Ave. Dr.H.R. Ross í Wynyard, Sask, hefir verið að ferðast um Alberta og British Columbia. Hann er nú kominn heim aftur. Dr. B. J. Brandson fór ofan til Gimli á þriðjudaginn. Hans var vitjað þaðan. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar þakkar innilega öllum, sem sóttu bazar þann, sem félagið hélt í sunnudagsskólasal kirkjunnar 5. og 6. þ. m., eða á annan hátt studdu að þvi að það fyrirtæki hepnaðist. Og sérstaklega þakkar íélagið þeim utanfélagskonum og stúlkum, sem saumuðu ýmislegt af þvi, sem haft var til sölu á þessum bazar. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir1* KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 A»ioway and Champn, Æ 'hðnliQi'Qi1 iilú M3Í11 Street IMHhdldr, WIIII'P E fi Tilboð óskast um að grafa kjall- ara og hlaða kjallaraveggi ,úr steini eða steinsteypu. John J. Vopni. Selkirk söfnuður óskar eftir, að allir þeir söfnuðir, sem senda menn til hins lúterska kirkjuþings, sem á að haldast þar í næstk. Júní- mánuði, geri svo vel og lofi undir- rituðum að vita um tölu þeirra sem sendir verða frá hverjum söfn uði, hið fyrsta eftir að búið er að ákveða það. West Selkirk, 9. Maí 1908. B. Byron, ritari. LESIÐ! Um einn mánuö bjóöum vér til sölu landspildur, 5 til 10 ekrur aö stærö, skamt noröan viö bæinn, hentugar fyrir garöyrkju, kúabú og hænsnarækt. Braut C. P. R. félagsins og strætisvagnafélagsins renna um landeignirnar, og sömu- leiöis liggja um þær tveir vegir. Er því mjög þægilegt aö komast þangaö aö og frá. Veröiö er frá $200.00 ekran og þar yfir. Skilmálar hægir. Þetta er vafalaust bezta tilboö, aö því er þess konar sölur snertir, sem boöiö hefir veriö hér í Winni- peg, svo aö enginn, sem ætlar aö færa sér þaö í nyt, ætti aö draga þaö aö hitta oss. Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar: föiKSSmf.476' P. O. BOX 209. Boyds brauð Eitt brauð mun sýna yður fram á hvers vegna svo mikið er keyptaf brauöum vornm í Winni- peg. Nýtízku vélar vandlega passaðar og nýjasta bökunarað- ferð gera bezta brauð. Vér vít- um hverju vér eigum von á á hverjum degi. Efnið er alt af hið sama. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone1030. Auglýsið í Lögb. Til VesturJslendinga. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS vantar 20 manns, (karlm. og kvenf.) hraust og velvinnandi fólk héöan aö vestan. Félagið hefir á boöstólum vinnu um lang- an tíma velborgaöa. Þaö fólk sem vildi sinna þessu, tilkynni undirrituö- um þaö sem a 11 r a fyrst, sem veitir allar upplýsing- ar, og gefur meömæli til búnaöarfélagsins. Skrifiö eöa hafiö tal af mér, þessu viövíkjandi. Wjnnipeg 12. Maí 1908. P.O.Box 116 A. J. JOHNSON. fyrirlestur verður fluttur af séra Hans B. Thorgrímsen í Tjaldbúðinni að kveldi þriðjudags 19. þ. m., undir umsjón bandalagsins. Aðgöngu- miðar kosta 25C. fyrir fullorðna og 15C. fyrir unglinga innan 12 ára. Byrjar kl. 8 e. m. Efni fyrirlestursins er: Fegurð íslenzkrar tungu og íslenzkra bók- menta. Gjaldendur greiddu atkvæði um( þrjár bæjarstjórnar samþyktir síð- j astliðinn fimtudag, þess efnis að! jveita fé til að reisa skólahús, jkaupa bækur til bókasafnsins og stækka Louisebrúna. Tvær þeirra voru feldar en sú um skólann sam- Þykt.______________________________ Orgel til sölu fyrir minna en þriðjung verös, hjá íslenzkri konu aö 817 Logan Ave. Korn og fóður. Eg hefi nýbyrjað á fóðurverzlun í Vest- urbænum að 651 Sargent Ave. Kornmatnr, fóður, hey í böggum og kart- öflur til útsæðis. Kaupið hjá mér einu sinni til reynslu. lig geri mér far um að gera yður ánægða. L li. (iiirrie. oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell á Paulson, o 0 Fasteignasalar 0 Ottoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O O 00®00000000000000000000000 o Selja hús og loðir og annast þar að- 0 lútandi störf. Útvega peningalán. o Munið eftir að brauð, kryddbrauð og aldini fást hvergi betri eöa ódýrari en í nýja bakaríinu hans G. P. Thorðarson Phone 8322 . 732 Sherbrooke. 1908 DE LAVAL LAGID Fallegt í lagiuu. Fullkomið að gerð. Endist æíilangt. Cr fullkomniivSt allra skilvindna HIÐ fagra útlit hennar, einfalda lag og auöveld notkun gera hana aö skrautgrip í smjörgeröarhúsinu jafnframt því aö hún er upp- spretta hagsmuna. Tíu mismunandi stæröir eru til, sem má nota eftir því hvað margar kýrnar eru, hvort heldur ein kýr eöa hundraö; og auk þess aö í þeim innifelst allar síöustu umbætur hafa þær einn- ig alt þaö til sínságætis, sem hefir gert DE LAVAL SKILVINDUR að LYRIRMYND UM HEIM ALLAN- . The DE LAVAL SEPARATOR COMPANY Montreal WINNIPEG Vancouver 478 LANGSIDEST. COR- ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast við búðir V opni-Sigurdson Ltd. MIKIL INNLEIÐSLU SALA Á DRENGJA- O G KARLMANNAFATNAÐI, 8 daga. Byrjar föstudaginn 1. Maí, endar laugardaginn 9. Maí. Þetta eru alt saman fyrirtaks góð föt, mest alt Regent Brand, búin til eingöngu fyrir vora ágætu verzlun. $ 7.50 karlm.föt á.........$ 3.75 ^ 12.00 “ ........ 6.95 i5-°° “ ........ 9.50 18.00 “ ........ 12.00 25.00 " 18.00. $ 1.25 karlm.buxur....................................$ .95 J-5° “ 1.00 2.00 “ 1.50 3- °° “ 2.00 4- oo ", 3.00 15.00 vor-yfirfrakkar á.............................. 7,95 Alls konar, stuttir % lengd og síðir. $3.00 drengjaföt á.............................$i-75 3-5° “ ............................... 2.50 5-00 “ ............................. 3 75 DRENGJA ALFATNAÐUR, $4.00 föt á...................................$2.95 5'5° “ 3.95 7.°° ..................................... 5.00 BUSTER BROWN FÖT. $4.00 fötá.............................•......$3.00 5-°° “ 4'oo 6,00 “ .................................. 4.75 Sérhverjar drengja buxur í búöinni á........... Hitt og þetta fyrir sumarið. Steinolíustór þægilegar og ómissandi þegar fer aö hlýna í veörinu. Vér höfum þær á 750., 950. og $1.25. Gasolínstór meö öryggisútbúnaöi og járníláti fyrir gasolíniö — verö á stóm meö tveimur eldhólf- um $2.25. Meö þremur eldhólfum $5.25. Garökönnur á..................................................................... Garöhrífur á....................................................................35^. Flugnahuröir af öllum stæröum................900., $1.00, 1.25, 1.50, 1.75, 2.00 og $2.25. Flugnagluggar af öllum stæröum, bæöi þá sem draga má sundur og saman og þannig brúka fyrir hvaöa stærö af glugga sem er, og líka þá sem passa aö eins vissum stæröum af gluggum en veröa ekki dregnir sundur. Verö..................................35c., 450. og 500. Gjafverð á KARLM.SKÓR $4.50—5.00 ^....$3.50 í þeim munuð þér einmitt flnna skóna meö nýja laginu, sem þér hafið verið að hyggja að, Þaö stendur á sama hvað vandfýsinn þér er- uð, þessir skór munu uppfylla kröfur yðar. Lítið á þá í búðarglugganum. Parið á.$3.50 KVENSKÓR $2.00—3.50 á ./. skófatnaði. 95c. 25 pör af Dongola kvenskóm, reimuðum eða hnept- um og skór með spennum. Þér getið valið úr, parið á................................. 95C, 65 pör af Dongola barnaskóm með einni spennu, svartir eða gulir. Stærðir 3—7. Vanalega 50C. og 65C. Færöir niður í..................35C, 50 pör af Dong. barnaskóm, svartir [eða gulir, hneptir eða reimaðir. Vanal. 65C., 75C. og 85C. Færðir niður í..........................50C. Að eins ein ferðataska, ..Walrus Grain" leður. Tvær lokur, léreftsfóðrað skyrtuhólf. Mjög falleg taska. Vanal. $9.00 færð niður í....$6.50. A8 eins ein ferðataska úr þykku fílsleðri, lérefts- fóðruð. Enskar messingslokur. Fjórar ól- ar að innan, Vanal. $6.00. Færð niður í... .$4.25. Karlm.vetlingar úr ekta Mocha laskalaugir og með kögri, sérstaklega góðir og vel til búnir. $3.50 virði. Færðir niður í..................$2.75. Geitarskinsvetlingar karlm., gulir Welted Seams, með einum hnapp. Úr fgóðu' efni. Vér seljum þá að eins á..................................$1.50. Karlm.vetlingar úr ekta Mocha, gulir. Úr sér- staklega góðu efni. Verð.... $2,00, $2,25 og $2.50. Karlm.vetlingar úr geitarskinni með löngum lösk- um og kögri. Fyrirtak við keyrslu ...........$2.00. Canvas vetlingar kosta ioc. parið 3 pör á.............25C. Saranac vetlingar, sterkir mjög. Parið að eins.........50C. Búskins vetlingar, Welted Seams, String Fastener. Parið á.......................................$1.50. Saranac vetlingar fyrir karlmenn. Horse Hide faced. Vanal. $1.25 og $1.50. Afsláttar- verð á þeim......................................... $1.00, THE Vopni=Sigurdson, TÍTT • Grocerles, Crockery,) O Á 1-3•• Boots & Shoes, y á Bnilders Ilardware ' 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE KjCt ir r 1 k a . Þegar þú veikist er of seint aö ganga í sjúkrastyrksfélag. Gerðu það í dag. Þaö kostar ekki mikið að vera í ODDFELLOW’S en hagnaðurinn er mik- ill fyrir hvern einstakling. Victor B. Anderson, ritari 571 Simcoe St. LAND TIL SÖLU. Til sölu er land í Árnesbygöinni i Nýja íslandi, 2 mílur frá Winni- pegvatni, 2 mílur frá skóla og póst húsi og verzlunarbúö. Góöur veg- ur liggur aö landinu. LandiB er vel falliö til griparæktar, og tölu- verður skógur á Því. Landiö er noröaustur-fjóröungur á sect. 7, township 21, röiS 4. Árnes, 24. Apríl 1908. SigurSur Pétursson. Byrjaður aftur. Hér með tilkynnist íslendingum aö eg hefi keypt eldiviöarbirgöir A. S. Bardals og er nýbyrjaöur eldiviöar og kolasölu og express- flutningskeyrslu. Eg vænti þess aö þeir, sem um mörg síðastliðin ár hafa skift viö okkur Olson bræöur, og aðrir Is- lendingar hér í bæ, sýni mér þá 1 velvild aö láta mig njóta viðskifta sinna. Heimilisfang mitt er 620 Mary- land stræti. SIGTR. F. ÓLAFSSON. DOBSON&JACKSON CONTRACTORS WINNIPEG Sýniö oss uppdrætti yöar og reglugjöröir og vitiö um verö hjá oss. MATSTOFAN á LELAND HOTEL ALT sem þér getur til hugar komið. Máltíöir alt af á takteinum. Fljót afgreiösla og ' sanngjarnt verö. ÍSLENZK STULKA BER A BORÐ. JOE MISSIAEN.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.