Lögberg - 11.06.1908, Side 4

Lögberg - 11.06.1908, Side 4
4- LOGBhRvj, FIMTL'DAGINN n. JÚNÍ 1908. Jogbeig er geftð út hvern finatudag af The Lögber* Printing & Publishing Ce., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á ísiandi 6 kr.). Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögbet g Printing & Publishing Co., (Incorporated). at Cor. William Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — Subscriptjon price $2.00 peryear, pay- able in advance. Single copies 5 cents. S BJÖRNSSON, Kditor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Au^lýsingar. — Smáauglýsingar lí eitt skifti 25 cent fyrir 1 þuil. Á stærri auglýsing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. BústaAaskifti kaupenda verður að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGBEKG PRTG. & PCBL. Cod Wianipeu, Mau. P. O. Box I 36. TELEPHONE 22 1. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O BoxllOO. Winnipeo. Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. —JEf kaupandi. sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm* stólunurn álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- legum tiigangi. Eins og minst var fyr, er kostn- aöurinn viS að semja lögmæta erföaskrá svo sem ekki neitt í sam- anburði viö þaö, sem sameignin skeröist áður en hún .kemst í hend- ur erfingja, viö Það ef engii) erföaskrá er samin. Skiftaráöanda og fjárhalds- menn handa börnum þarf aö til- ing-ar gæti þeirrar hyggilegu og þörfu reglu, aö ráöstafa eignum sínum meö því aö semja erfða- skrá. Þeir munu minsta kosti vera alt of fáir, sem það gera. Vera má aö það lagist síöar- meir. Og sjálfsagt veröur þaö al- ment einhvern tíma, að þetta geri allir, sem nokkrar eignir eiga aö taka í erföaskrá eftir lögum hér í mun. En það ætti og þyrfti aö fylki; og aö hlutaðeiganda látnum j veröa sem fyrst, og fyrir þvl er og þegar búiö er aö birta erföa- veriö aö vekja athygli manna á skrána, taka þeir menn viö starfi þessu hér. því er þeim er faliö. Á því veröa engir vafningar og eignirnar kom- ast krókalaust í hendur erfingj- anna, sé hin lögmæta erföaskrá þannig fyrir hendi. Hudsonsflóa-brautin. Síðustu fréttir austan frá Ott- En sé aftur á móti engin erfða- ?wa eru á þá leiSi aS lle]zt muni \ skrá til, þá veröa dómstólarnir í j ráði aö C. N. R. félagiö- byggi því og Því lögsagnarhéraði að j Hudsonflóa brautina. skipa fjárhaldsmann til aö líta eft- j Eins og vér mintumst á í vor , ... ■. hafði C. N. R. félagið byrjaö a ír eignunum og skifta þeim milh , . , „ „ ö . . & braut fra aðalbraut sinm vestur 1 erfingjanna þegar þar aö kemur. j land; áleisis norSaustur til Hud- En nú stendur oftast svo á, að j sonsfjóa. í fyrra var braut sú ekkjan eöa einhver námenni henn- i komin rúmar áttatíu mílur norð- an eöa barnanna vilja fá þetta | austur frá Etiomami í Saskatche- fjárhald í hendar, en þaö fá þau wan til Pas Mission í Keevvat- j in. Þá var búiö aö leggja teina a j þennan brautarstúf, og félagiö ætl Erfðaskrár. Sem betur fer má það nú heita altítt oröiö, meðal Vestur-íslend- inga, aö fjölskyldufeöur kosti kapps um aö sjá hag sinna nán- ustu borgið eftir ,sinn dag. Sjá um að ekkjurnar öölist einhvern lifeyri að þeim látnum, en börnin geti fengið viöunanlegt uppeldi. Þetta gera menn venjulega með þvi, aö tryggja líf sitt í lífsábyrgð arfélögum. Það er ekki niema sjálfsögö og lofsverö ræktarsemi. Margir eru þeir af löndum vor- um hér, er komist hafa í svo góö efni, sakir dugnaöar og reglusemi, að eigi hefir verið öröugt fyrir þá að kaupa sér allháar lífsábyrgðir. En jafnvel þeir sem efnaminni kallast, hafa aö engu leyti oröiö eftirbátar hinna hlutfalislega viö fjárhaginn. Það má nærri því heita svo, aö hver fjölskyldufaðir telji þaö svo sem sjálfsagt aö tryggja líf sitt í einhverju lífsá- byrgöarfélagi, ef honum er þaö mögulegt. Meira aö segja má geta þess, aö þetta gera ekki heimilis- feðurnir einir. Þaö er nú aö verða nokkuð alment,aö konurnar tryggi líf sitt líka til aö létta undir með mönnum sínum og börnum, ef þeirra sjálfra nyti skemur viö. En eitt má á minnast, sem þessu er náskylt, en þó miklu óalgeng- ara meöai íslendinga hér, og það eru erföaskrár. Er þó iitil kostn-. aöur eöa fyrirhöfn.að semja þær, en séu þær viö hendina, þá spara þær erfingjunum töluveröan kostn aö eða fyrirhöfn, pg eru full- komnasta trygging sem hægt er aö fá til þess aö það sem erfingj- unum er eftir skiliö, falli í þeirra hendur, en engra annara. Fyrir því ættu allir, ekki sízt ! þeir, sem fasteignir eiga, að semja erfðaskrá. Þaö er ekki rétt að draga slíkt Þangað til menn eru aö fram komnir, því að margt getur oröiö því til fyrirstööu, á síðustu æfistundum, og dauöinn gerir ó- sjaldan engin boð á undan sér. Enn fremur er meiri hætta á því aö erfðaskrár, sem samdar eru j á bana^æng, verði fremur ve- fengdar, en hinar sem samdar eru af manni fullhressum og hraust- ( um. Og hjá öörum þjóðum en íslendingum mun Það altítt, aö menn semja erföaskrár Tþegar á unga aldri, einkanlega þeir menn, I sem eiga fasteignir. ekki samkvæmt lögum, nema slík- ur umsækjandi getið fengið sér á- | aSi'“6r i'ár aö hálda eitthvað á- byrgöarmenn. Þ>gar dánarbúiö fram meö hann í áttina austur. nemur töluveröu, þá er þetta ekki ■ En það eru 480 mílur frá Pas auðgert, því að ábyrgðarmenn Mi&sion til Churchill, og mundi þessir þurfa að eiga allir samt þaö seint hafa unnist, ef félagið . ,,, . , . . . væri eitt um það verk. skuldlausar e.gn.r, helming. me.r. Fréttirnar ag austan bera þaS en dánarbúiö nemur, og verður | m?ð sér> aS tiltal muni Vera um I þeim eignum og aö vera svo hátt- aS' sambandsstjórnin ættí aö flýta 1 að, að eigi sé hægt að kalla þær fyrir þessari brautarlagning. gegn ! meö lögum af ábyrgðarmönnun- i því aö fá úmráö yfir brautinni, i " * | þannig aö hún ráði verði á flutn- , ingsgjaldi og aö öll járnbrautafé- Þegar ekk, er hægt að utvega ^ ha{; rétt til aS láta lestir sín. slíka ábyrgðarmenn, þá skipa dóm ; ar renna eftir þessari braut. .stólarnir fjárráöafélög einhver til | Til aö fá þessi umráö, er svo til , að hafa umsjá yfir dánarbúunum. ; ætlast, að stjórnin ábyrgist verö- Þau félög eru til, sem hafa at- bréf fyrir félagiö og greiði ákveö- 1 vinnu af þessu og græða á því ‘8 &jalcl a llverJa míht. En ekki imikiö fé mörg hver. \hVp\ stÍórnin ,aB. bregöa út# af Iþeirri venju sinni ao veita jarn- I Félög þessi hafa öll aöalumráö brantafélaginu nein lönd. Hún ' yfir dánarbúunum þangað til Hefir aldrei gert þaö, Dominion- yngsti erfinginn er kominn til lög- 1 stjórnin liberala. síöan hun kom aldurs. Fyr má ekki selja eignirn- til valda, þó aö þaö væri al>iða hjá Kosningarnar í Ontario og Quebec fyikjum, Þær fóru líkt því sem við var búist. Conservatívar sitja viö völd í Qntario og liberalar í Quebec. í CVitario komu conservatívar 87 þingmenn í stað 70 áöur, en liberalar 18 í stað 27, en einn þingmaöur kosinn af óháða flokk- inum. Liberali leiðtoginn Mac- Kay var kosinn í Owen Sound meö allmiklum meiri hluta (165) atkvæðum.J í Quebec báru liberalar hærri skjöld eins og búist var við. Af stjórnarflokknum (lliberöl- umj komst 51 þingmaður aö, en 15 af conservatívum og tveir ó- háöir. Áöur haföi stjórnin 69 flokksmenn- á þingi, en minni hlutinn 5. Hann hefir því unniö nokkur sæti í þessuin kosningum. Henry Bourassa “nationalist- inn’’ ákafi, er sótti um þing- mensku á móti Gouin stjórnarfor- manni í St. James kjördæminu, náöi kosningu meö 41 atkvæðis- mun. Hann er ræðuskörungur mikill, sýnt um að leika á strengi tilfinninganna lijá tilheyrendum sínum, fremur en hann sé mikill stjórnmálamaöur. Þaö kom sér vel viö Frakkana þar eystra, því að viöhald ^jóöernis þeíyra var sterkasti þátturinn í stefnuskrá hans og “nationalistanna”, og tal- I ið að Það hafi stórmiklu ráðið um ' að koma honum aö. Conservatívi leiðtoginn, Le- I blanc, féll viö kosningarnar. Kosningarnar í Quebec hafa tekist vel, því aö þar situr frjáls- lynd og framkvæmdarsöm stjórn j viö völd áfram. í Ontario er | conservatívi flokkrinn svo sterkur ; aö þess var alls ekki aö vænta, aö | liberölum yröi þar sigurs auöið, en j sjálfsagt heföi þaö oröiö farsælla ! fylkisbúutn, ef minni hlutinn þar |á þingi hefði heldur styrkst en ) veikst við þessar kosningar. Af kennaraskólanum í Valley City útskrifast ungfrú Frida Christianson, Mountain. Viö tveggja ára nám i lækna- skólanum lýkur herra John A. Johnson, Grand Forks. I kennaradeildinni er ungfrú Elin Þorsteinsson, Gardar, sem útskrifast aö sumri. í vélasmíða-deildinni (Mechan- ical EngineeringJ lýkur hr. Þór- hallur Herman, Edinburg, við annað ár. I undirbúningsdeildinni eru þess- ir nemendur: ungfrúr Þóröarson og Jóhannesson, Gardar; Lilja Freeman, Upliam; þeir herrar S. A. Scheving og Carl Ejinarsson, Hensel; Ásmundur Benson, Up- ham, og Sigurður Sölvason, Hall- son. í verzlunardeildinni eru: G. G. Guðmundsson, Mountain; Viggo Sölvason, Mountain, og Þórarinn Þórarinsson, Klein. Viö lögfræðisnám lýkur Svein- björn Johnson, Akra. Viö Union verzlunarskólann í þessum bæ stúndar lir. Þ.orsteinn Gíslason, frá Morden, Man., nám. Þar eö ekki er getið um medalí- ur eða verðlaun, sem íslendingar j hafa unniö hér á skóla, mætti má- | ske ímynda sér að þeir væru eftir- bátar hérlendra nemenda að ein- : hverju eða öllu leyti. En því ,fer fjarri að svo sé. Aö áliti kenpara : ríkisskólans eru íslendingar taldir 1 þeir kappsömustu og greindustu | nemendur ,sem hér hafa stundaö j nám. Dr. Boyle, kennari i þjóð- megunar- og stjórnfræði, sagöi einu sinni frammi fyrir stórum hóp af lærisveinum af öllum þjóð- flokkum, aö íslendingar væru þeir skörpustu nemendur, sem hann heföi nokkurn tíma kynst. Há- skólinn veitir engar medalíur og engin verðlaun fyrir nám, en flest þau heiöursmerki og þá virðing, sem venjulega fylgja andlegu at- gerfi, hafa landar hér á skóla notiö. „ — P. J. The DOMINION BANK SF.LKIKK CTIBUIO Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. TekiB við innlögum, frá $1.00 að upphæB og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann- 1 arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. i Bréfleg innlegg og óttektir afgreiddar. Ósk- ' að eftir bréfaviðskiftum. 1 Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstakiinga með hagfeldum kjórum, 1 d. GRISDALE, hankastjóri. Karolína BjörgRannveig Good- man, Kristín Emilía Pálmason, Kristín María Goodman, Kristín Johnson. Olafía Sigríöur Thorgeirsson, Sigríður Lovísa Baldvinsson, Signý Guörún Sigurðsson, Sigríöur Ágústa Kristjánsson, Sígurlaug Goodman, , Sigrún Emma Jóhannesson, Stefanía Valgerður Eydal, Steinunn Brynhildur Guðmund- son. Theodora Grace Hannesson. Andrés Guðmundur Thordarson Hannes Hannesson, Haraldur Vilhelm Jóbannsson, Jóhannes Olafur Olson, Mattías Anderson, Olafur Guöni Björnsson, Þorbergur Haraldur Bjarnason. Séra N. Stgr. Thorlaksson fermdi í Pembina á hvítasunnudag tvö börn: Jón Vilhjálm G. Peter- son og Maríu Holm, og í Grafton !á annan þrjár stúlkur: Halldóru Fanny Olinu S. Siverson, Jónínu 1 Oddnýju Sigríði E. Eastman og jBjörgu J. Freeman. TILKYNNING frá skrifara kirkjufélagsins. ar samkvæmt lögum. Má þvi ' geta nærri, aö þetta eftirlit hegg- ur oft og tíðum ósmátt skarö í dánarbúið, auk þess sem þaö hlýt- 1 ur að vera mjög svo óviðfeldið conservatívu stjórninni sái. Þaö var líka oröiö iila þokkaö eins og allir vita, því aö járnbrautarfélög- in fengu þá að velja úr löndum og héldu þeim langar hríöir svo aö landiö þar bygöist ekki og lá í I fyrir ekkjuna og aöra þá, er hlut ey^L 'eiga aö málum. Þ'aB cru góöar fréttir þetta um , Ð v 1 - x 1 brautarbygginguna, því aö hún er En með erfðaskra verður kom- eins Qg yér höfum oftlega tekiö ist hjá öllum þessum óþægindum og óþarfa útgjöldum* Enn frem- ur má fyrirbyggja flólcin og leið- inleg erfðamál, er lýkur oft svo aö nokkur hluti eignanna fellur í hendur þeirra, ef til vill, er hinn látni hefði sízt kosið. fram eitthvert þarfasta stórvirkið, sem fyrir liggur aö unniö verði hér í Norðvesturlandinu. Auk farmgjaldslækkunarinnar, sem leiðir af brautarbyggingu þessari. er og það stórvægilega at- riði á að líta, aö óbvgðirnar þarna noröur eftir taka strax aö byggj- Þaö er kannske ekki úr vegi aö ast og blómgvast Þegar ftillvissa benda á það, að engin erfðaskrá ' er um aö bratitin veröur bygö, og er bindandi fyr en að höfundinum 1 Þe?ar hún er ^11^ Þar hTa8 .. „ , , , , víöa ágæta gott land bæöi til akur- latnum. Hann getur þvi alt af , . ö ,, 0 yrkju og kvikfjarræktar, svo og breytt henni. Ónýtt hina fyrri, og ; sk6gar miklir og gnógir. Án samrð aöra nýja. Og síðasta. erfða brautarinnar verða auðsuppsprett- skrá gengur fyrir öllum öörum, j urnar þar aö liggja óhaguýttar, en sem fyr kunna að vera samdac, þó be.£Tar 111111 er lngð getur land óg að þær kæmu fram, og ónýtir þær, llj5'r noI'® þe>rra- að svo mikiu leyti sem þær koma Auðvitað er þaö ekki fullráöiö ,, . enn, að þessi tilhogun veröi hofö c hl 'anian Vlð h«na- ; um brautarbygginguna, sem síðast Þó aö minst væri á það hér aö ! hefir frá veriö sagt. Eins og framan, aö alment væri meðal rnenn muna í vor bar Mr. Sifton annara þjóöa en íslendinga aö 1 nPP annars konar tillögu, sem , , , , | mjög var álitleg, og vér höfum menn semdu erfðaskrar, þa eru , J 0 , , . , b’ f „ . „ ! aður skyrt fra. En það mun full- auövitað margar undantekningar, vjst aS Dominion stjórninni er á Því. Fyrir því má svo oft sjá j fuH alvara um ag sja svo til aö erföamálaþras í fréttablöðunum. i Hudsonsflóa brautin verði lögö og En það sannar einmitt þörf þá. | vitanlega velur hún þá aöferö til sem er á þvi að menn gæti þess að hess' er hySKur landi °* ,„ , , , . hagkvæmasta. raðstafa eignum sinum eins og 6 5 Mahð veröur tekiö upp von heppilegast er, og komi í veg fyrir bráSar j þinginUt og verSur þá ná- það að nokkur hluti eignanna, sem kvæmar frá því iskýrt, hvaö af ætlaður var konum og börnum, veröur ráöið um brautarbygging- renni í sjóö fjárgráöugra mála-; una> °£T me® hverjum hætti hún færslumanna og annara er ekkert ! ver8i ^ Aðalatri*8 ejr aö hún komi, og það sem fyrst. Og Dom- inionstjórnin ætlar aö sjá tim j heföu þurft af þeim að hafa. Aö því sem oss er kunnugast, hvorttveggja. mun það alt of ótítt, að íslend- ' — ísl. námsmenn í N. D. Þar eö lesendum Lögbergs hef- ir nýlega verið skýrt frá afreks- verkum landa sinna á WesleyColl- ege, er ekki ólíklegt að þeim þætti einnig fróðlegt aö frétta eitthvað af íslenzkum nemendum í Norður Dakota. Af þeim íslendingum, er leita sér æöri mentunar munu flest ir sækja ríkisháskólann í Grand Eorks. A honum eru nú i7 land- ar. Af þessum útskrifast þrír í Júní komandi. Ungfrú K. Kristjánsson frá Mountain, útskrifast úr kennara- deildinni. Þessi ár, sem hún hefir stundaö nám hér, hefir hún aflað sér og löndum sínum mikils heiöurs. Eins og sagt er um flesta Islendinga, sem sótt hafa þennan skóla, hefir hún verið á- stundunarsöm við lærdóm og vin- sæl meðal kennara ög nemenda. Úr “College of Arts” meö B. A. nafnbót útskrifast hr."~ Tihomas Johnson, Mouhtain. Han byrj- aði hér með að eins alþýðuskóla- mentun haustið 1901, og þó hann hafi orðiö aö vera utanskóla oft all-lengi sökum fjárskorts, lýkur hann nú námi sínu með ágætis vitnisburði. Thomas á mikið hrós skiliö fyrir þá einbeitni og þaö stööuglyndi, sem bafa leitt hann sigrandi í gegn um sjö ára bar- áttu. Thomas er fjölhæfur maður og hefir tekið þátt í ræðuhöldum hér á skóla og hefir það þótt vel takast. Einnig hefir hann lagt sér- staka rækt við kensluaðferðir og heimspeki. Úr námafræöadeildinni útskrif- ast herra V. J. Melsted, Gardar. Hann er í miklu áliti hjá málm- og efnafræðingum þessa skóla og hef- ir tekist á hendur rannsóknir víða um Bandaríkin og Canada. Sum- arið 1906 var hann efnafræðingur Pembina Portland Cement félags- ins. Hann er góðum gáfum gædd- ur og má búast við mikils a.f hon- um framvegis. Hánn fær nafn- bótina E. M. Fermlngar. Á hvítasunnudag, 7- Júní, fermdi séra Jón Bjarnason þessi ung- menni, 27 alls, (20 stúlkur og 7 drengij, í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg: Bjarndís Ingibjörg Sigurösson. Dagbjört Johnson, Emily Caroline Preece, Gabriella Sigrurlín Thordarson, Ingiríöur Regína Fjeldsteð, Jónína Margrét Eggertsson, Júlía Dagmar Gunnarsson, 1 - 1 Þeir sem sækja kirkjuþing og þing bandalaganna og söngfélag- 1 anna, ættu, til Þess aö fá afslátt af fargjaldi, aö kaupa farseöil aö eins aöra leið, og taka um leiö Standard Certificate. — Til þess að afslátturinn fáist, má farseðill til kirkjuþings ekki vera keyptur fyr en 16. þ.m. og til bandalags- þings og söngsamkomu ekki fyr en 22. þ. m., og menn verða a8 fara beina leið heim af hvorum þingstaðnum áöur en 3 dagar eru liðnir frá því er þingi var slitiö. I Fr. Hallgrímsson. SÖNGrSAMKOMUR HINS ÍSLENZKA SÖNGFÉLAGS veröa haldnar í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg 25. og 26. Júni 1908, kl. 8J síðdegis. ÆFINQ verður kl. io árdegis þ. 25. í kirkjunni. Nauösyn- legt er að alt söngfólk sé þar kl. 10. SÖNGFÉLAGS ÞING veröur kl. io árd. þ. 26. Hver flokkur verður þá aö háfa til tvo erindsreka. Á söngskránni eru 12 kórsöngvar, tvísöngvar ..Frithjof og Björn“— og úr ,,Gluntarne“ eftir Wennerberg einnig úr Sköpun- arverki Hayden’s. Mrs. Hall syngur, Miss L. Thorláksson leikur á piano, sömuleiðis Miss G. Arason frá Mountain, N. D. Dr. Schanche, ágætur tenor, syngur solo. Mr. Daiman leikur á cello; þeir Dr, Schanche og séra H, B. Thorgrimsen syngja tvísöngvana ,,Frithjóf og Björn“ og ,,GIuntarne“ og Mrs. Hall og séra Hans tvísönginn úr Sköpunarverkinu. Mr. Jónas Pálsson spilar piano solo og Mr. Hall orgel solo.—Inngangur 50C.— Nákvæmari söng- skrá verður afhend við dyrnar. TlL SÖNGFÓLKSINS: Verið á staðnum kl. 10 árdegis þ. 25. til þess að æfa. Hafið til—hver flokkur fyrir sig—tvo erindsreka á þingiö kl. 10 árd. þ. 26 Söfnuðirnir í Winnipeg, Fyrsti lút. og Tjaldb., ætla góðfús- lega að sjá öllu söngfólki fyrir heimili á meðan á sönghátíðinni stendur. Þegar farið er að heiman er nauðsynlegt að fá hjá farbréfa- sala kvittunarseðil, til þess að fá afslátt heim aftur. Svona seðil þarf að fá í hvert skifti ef þarf að kaupa farseðil oftar en einusinni á leiðinni. k Ykiít?, HARÐVÖRU-KAUPMENN 538 LÆ A.I3ST ST. - TALS, 339 Smíðatól og klippur skerpt, alt gert á okkar eigin verksmiðju og ábyrgst. Við sendum eftir munum og sendum þá aftur sama daginn.—Taisímið 339 eftir sendisveini okkar. Vinsœlasta hattabúðin í WINNIPEG. Einka uinboðsm. fyrir McKibbin hattana \mm 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.