Lögberg - 11.06.1908, Side 7

Lögberg - 11.06.1908, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. JÚNl 1908. 7* MABKAÐ8SK ÝRSLA. MarkaOsverOí Winnipeg 8. Júní. 1908 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern.......$1.10 ,, 2 ,, 1.07 ,, 3 .......... 1.02 y2 ,, 4 extra ........ ., 4 °.97^ 5 90 Hafrar Nr. 1 bush.......—43 c “ Nr. 2.. “ .... 42c Bygg, til malts.. “ .....49 c ,, til fóöurs 47 c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10 ,, nr. 2 ..“.... $2.80 ,, S.B ...“ ..2.35-45 ,, nr. 4.. “$1.60-1.80 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.70 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 20.00 ,, fínt (shorts) ton... 21.00 Hey, bundiö, ton $8.00—9.00 ,, laust, ......$10.00-11.00 Smjör, mótaB pd........... 20C ,, í kollum, pd........... 17 Ostur (Ontario) .. .. — ,, (Manitoba) .. .. 15—i5Já Egg nýorpin................ , í kössum........ 15—i6c Nautakj.,slátr.í baenum 8)4 —9C ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............. 7jA—8c. Sauöakjöt..............14—15C- Lambakjöt........... 16—17' Svínakjöt.nýtt(sktokka) -9C Hæns á fæti........... 1 ic Endur ,, iic Gæsir ,, iic Kalkúnar ................ —16 Svínslæri, reykt(ham) 9K_I5/^C Svínakjöt, ,, (bacon) 10^-12^ Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.45 Nautgr.,til slátr. á fæti 3/^-5 J4C Sauöfé ,, ,, 5—6c Lömb ,, ,, 6 y2—70 Svín ,, ,, 5—6c Mjólkurkýrfeftir gæöum) $3 5—$5 5 Kartöplur, bush........ —55c Kálhöfuö, pd................ 3c. Caruts, pd................... 4C Næpur, bush................90C. Blóöbetur, bush........... $1.50 Parsnips, pd....N........... 2)4 Laukur, pd.............. —4C Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar. ofnkol .. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-5° Tamarac' car-hleösl.) cord $4.25 Jack pine,(car-hl.) ....... 3.75 Poplar, ,, cord .... $300 Birki, ,, cord .... 4.50 Eik, ,, cord Húöir, pd............... 4—5c Kálfskinn.pd........... 3—3 lAc Gærur, hver.......... 45—75c Hunda-œði. Hér í landi er þessi voöalegi sjúkdómur venjulega nefndur “Rabies”, sem þýöir eiginlega æði. Á lækna máli er hann kallaSur “Hydrophobia” sem er grískt orö aö uppruna og Þýöir vatnsótti. Sjúkdóms þessa veröur vart í hundum, einkum stórum hundutn, meir og minna í öllum heitum löndum, og veröa iþeir þá mjög hættulegir, ef þeir ná aö bita menn eins og kunnugt er. •Þaö eru því ill tíöindi, er blöð hafa eftir Dr. A. D. Melvin, lækn- ir þeim er stýrir skrifstofu þeirri í búnaöardeild Bandaríkjanna, er eftirlit hefir meö alidýrum lands- manna. Læknir þessi hefir sem sé lýst yfir þvi, aö þessi sjúkdómur í hundum þar í landi sé alt af aö fara í vöxt. Er slíkt tjón allmikið aö því er hundana sjálfa sneertir, en mest er meinið og gífurlegast þaö er viökemur sýkingarhættunni er mönnum stafar af þessari veiki i hundunum. Svo er sagt, aö vatnsæöi hafi tekist aö lækna allvel á stofnunum sem til þess hafa veaiö reistar syöra. En vegna þess hve eritt og kostnaöarsamt þaö er aö hag- nýta sér þær, þá eru þaö mjög fá- ir menn af þeim, sem sjúkdóminn hana fengiö, er þar hafa notiö lækningar, og varla engin alidýr. Fyrir þá sök hefir sjúkdómurinn breiöst út í Bandarikjunum, og þaö svo, aö ískyggilegt er, aö því er sagt er. Ýmsir læknar halda þvi fram, aö hægt sé aö útrýma þessum sjúk dómi algerlega, sé réttilega aö far- iö. En Dr. Melvin heldur því fram og byggir þar á reynslu tymsna landa 4 Evrópfi, slíktj veröi eigi gert meö öðru móti en að allir hundar í Bandaríkjunum verði mýldir um mörg ár. Til þess aö fá þvi framgengt yrðu öll ríkin í sameiningu og sambandsstjórnin og almúginn meir aö segja aö hjálpast aö til aö koma þessu á. En vitanlega mundu eigi svo litlar bægöir veröa á þ.vi. Til að gefa mönnum nokkuð ljósa hugmynd um hversu sjúk- dómurinn er útbreiddur, skýra Bandaríkjablöö frá þvi, aö i Penn- sylvaníu fr. a. m. hafi i þitt eö fyrra oröiö vart við sjúkdóminn næstum í hverju einasta héraði. Á því ári drápust úr honum 47 naut- gripir, 14 svín, og 157 sauökind- ur. Rikislæknirinn í Indiana skýr- ir frá því, aö þessi sjúkdómur hafi oröiö sér erfiðari viðfangs, en nokkur annar sjúkdómur í rikinu. Haustiö 1905 og vorið 1906 gaus UPP í grend viö Jacksonville í Florida megn hundaæðis-sýki. Úr j henni drápust 1,200 hundar, en 12 manns höföu þeir þó bitiö áöur en ; þeir drápust eða voru drepnir. Síðan stofnunin til að lækna æöi I i hundum var bygð í Chicago fyrir I nokkrum árum síöan, hafa stöku menn úr hverju einista ríki fyrir i- vestan Mississippi leitaö þangaö lækningar. Þeir, sem komiö hafa, hafa allir verið bitnir af vatns- ^ sjúkum hundum. Blaö eitt í Wisconsin getur þess | aö 11 manns frá bænum Kenoska j séu nú undir læknis hendi í Chi-, cago, bitnir af einum hundi, sem haföi sýkina. En svo stóö á aö hundurinn olli þessu mikla tjóni, aö menn ímynd- uöu sér lengi vel aö aö hann væri ósjúkur. Þaö var ekki fyr en hann var búinn að bita alla þessa menn, aö fullvíst varö um aö hann hefði veikina. Reyndist þaö þar eigi rétt, sem þó hefir lengi verið talið áreiðanlegt, aö hundar væru ekki vatnsóðir fyr en froöa færi aö renna út úr þeim. En það er ekki rétt. Allir, sem hunda eiga, ættu aö vita eitthvaö um einkenni þau, sem bryddir á þegar hundar eru aö verða vatnsóðir. Helztu einkennin eru bessi: — Fyrsta einkenniö, sem vart verður, er sífeldur órói sem kemur í hund- ana, og angistar og kviöa svipur kemur á þá. Þeir eru óvenjulega fleðulegir viö húsbændur sína, langar til aö sleikja á þeim hend- urnar, en veröa þó ekki ánægöir þó þeir fái það, og vilja helzt ekk- ert láta leika viö sig. En smátt og smátt fer að koma undarlegur ótti og kvíöi í hundana, svo þeir fara gjarnan í felur ef á þá ar kallað; og þó að þeir kunni aö koma, hlaupa þeir jafnharöan burt aftur og fela sig. Sé þeim veitt eftirför og slegiö til þeirra, reyna þeir aö glepsa. Þeir virðast vera þyrstir og reyna aö lepja vatn og annaö vökvunarkent, en geta ekki rent neinu niöur. Mat geta þeir held- ur ekki etiö. Að tveim til þrem dógum liönum elnar sýkin svo aö hundamir Verða óðir, og hlaupa eitthvaö út í buskann og glepsa eftir öllu og öllum, sem veröa á leið þeirra. Þá kemur út úr þeim froöa. Þeir hlaupa þannig um og )ia og skrækja mjög aumkvunar- lega, þangaö til þeir drepast. 1 Lakningarráð. í fyrsta lagi má geta þess, sem þegar mun mörgum kunnugt, a'i þó aö vatnsóðir hundar bíti, þá . > bitiö ekki ætíö banvænt. Óöii bundar hafa bitiö marga án þess aö eitriö hafi komist í sáriö. Þaö ráöið, sem vanalega er gripiö til, ef menn óttast aö óöur hundur hafi biti.ö, er aö brenna sáriö með vitissteini eöa glóandi járni, eft’. aö skoriö hefir veriö úr bitiö. þú kýrnar til að græða á þeim? Veistu að M A GNET rfótna- skilviudan er uppfundin af Kanadn vélfræöingi. Veistu aB hún er ÁBYRGST af KA- NADA FÉLAGI? Hefirðu skoðaö TVÍ- STUDDU SIíÁLINA, sem er á engri annari en MAGNET? Hefirðu aðgætt einföldu tannhjólin, sem hreifa skálina? Hefirðu athugað FULLKOMNASTA FLEYTIRINN í Magnet.að eins í einulagi, auðverkaður, og nær frá öllum rjómanum? Tekurðu kostina til greina þegar þú kaup- ir? Ef þú gerir það; þá taktu eftir TÍU ÁRA ORÐSTÍR MAGNET skilvind- unnar, sem er: Ekkert glit, engin viðgerð, Tekurðu afleiðingar til greina? Ef þú ger- ir það, þá taktu eftir hvað þeir segja sem reynsluna hafa: „Hefi aldrei séð rjóma eins vel fráskilinn einsog með MAGNET." Ertu að líta eftir h a g n a ð i á mjólkur- búinu? Magnet eykur gróðaun um $12 af hverri k ú um árið. Ef þú vilt komast hjá erfiðleikum á mjólkurbúinu, þá máttu vera viss um að MAGNET er létt að snúa henni og verka hana, svo þú getur ekki þreyst af því, Skrifið á yðar eigin máli eftir verðskrá Nr. 2 fyrir árið 1908. The Petrie Mfg. Co, Ltd. 1 HAMILTON, ONT. WlNNIPEG. MAN. ST. JOHN, N. B Undir eins og hundar fara aö veröa grunsamlegir, svo aö menn uggi um aö þeir séu aö sýkjast af vatnsæöi, ætti strax að binda þá °g hyrgja inni, svo aö þeir geti ekki orðiö aö meini, þangaö til séö veröur hvort hætta er á ferðum eöa ekki. Varla þarf aö taka það fram, aö sá er hirðir um slíka hunda verður aö vara sig á að gefa þeim ekki færi á aö bíta sig. Sé ástæöa til að ugga um að mikil hætta sé á ferðum er ráðleg- ast aö leita strax til stofnana, er hafa meö höndum hundáæðis-lækn ingar, ef Þess er kostur. Þaö er helzt í hitum aö sumarlagi, sem ó- höpp veröa aö biti óðra hunda, og því er þá mest um að gera aö fara varlega. J. J. McColm ER FLUTTUR frá 659 Notre Dame Ave. til 320 William Ave. Viöur og kol meö lægsta verði. Sagaður viöur og klofinn. Fljót afgreiðsla. 320 WILLIAM Ave. Rétt hjá Princess stræti. TALSlMI 552. ROBINSON 1£S „Maryland and Westcrn Livericsu Maryland St., Winnipcq. Tnlsínii Ö207. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóð- urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagriar alt af til taks. Vagnar leigðir dag og nótt.--Annast um flutning fljótt og vel.»Hestar teknir til fóðurs WM. REDSHAW, eiaandi. Hreinsunarsala á Brussels teppum. Yrd. er vanalega selt á $1.25, $1.35 og $1.50, en nú á..............69C. VEFNAÐARVARA. Vefnaöarvara af ýmsri gerö og lit veröur seld á 68c Svart Pean de Svie silki vanal. 65C á......42C. I RDBINSON & co ALLAN KonuníJleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal, Farbréf á þriöja farrými seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith............... $54.60 Á þriöja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauösynjar fást án auka- borgunar. Á ööru farrými eru herbergi, rúm og fæöi hiö ákjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viövíkjandi því hvenær skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austur og vestur leið o. s. frv, gefur H. S. BARDAL, Cor. Elgin Ave., og Nena stræti ' WINNIPEG. The Wgst End SecondHandClothinqCo. gerir hér meö kunnugt aö þaö hefir opnaö nýja búö aö 161 Nena Street Brúkuö föt kvenna og karla keypt hæsta veröi. Lítiö inn. Fhone 7588 The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé $6,000,000. Ávísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1,00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, banljastjóri. Tnc DOniNION B4NK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Höfuöstóll $3,848,597.50. Varasjóöur $5.380,268.35. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. SparisJ6J5BdeUdln tekur vlð lnnlög- um, frft $1.00 að upphæC og þar yflr. Rentur borgaöar fjórum sinnum á ári. A. E. PIERCF, ráösm. S enzhr Plotnlier G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. Noröan viö fyrstu lút kirkju A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem artla sér aö’ kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man SEYMOUB HOUSE Mfttket Square, Wtnnlpef. Eltt af bestu veltlngahúsum bæjai-- In«. Mftltlðlr seldar ft *sc. hver... $1.60 & dag fyrir fæðl og gott her— bergl. BilHardBtofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vlndlar. — ökeypl* keyrsla tll og frfl Jftrnbrautastöðvur.. JOBCN BAIRD, rígandl. MARKET HOTEL 148 Prinoesa Street. ft ntótl markaðnum ElgandJ . . p. 0. ConneU WTVXIPEG. Allar tegundlr af vínföngum o* vlndlum. Víðkynnlng góð og höefð endurbstt | DREWRY’S | REDWOOD LAGER Gæöabjór. — Ómengaöur og hollur. Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phonk 4584, She Ciiy J2iquor Jtore^ Heildsala k VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, VINOLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham &■ Kidd. ORKAR Horris Piano Tónarnir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og mei| meiri list heldur en á nokkru ööru. Þau eru seld meö góöum kjörum og ábyrgst um óákveKinn tíma. Þaö ætti aö vera á hverju heim- ili. 8. L. BARROCLOrGH St OO., S28 Portage ave., - VVtnnlpeg. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAIN.ST. PHONE 24l VERÐLISTI: Flaskan. Gall,' po«vín...........25C. til 40C. Í-N.F- 1J1-** ) I $1.00 Innflut^gortvín.75C., $1, $1.50 $2.50. $3, $4 Brennivín skoskt og írskt $1,1.20,1,50 4.50, $5, $6 Splnt......... >1.(1.30.11.45 5.00. >5.50 Holland Gin. Tom Gin. 5 prct. afsláttnr þesar tekiS er 2 til 5 eall. eð kassi. The Hotel Siitlierland COR. MAIN ST. & SUTHERLAND C. F. BUNNELL, eigandi. $1.00 og $1.50 á dag. ST. NICHOLAS HOTEL hoini Main og Alexander. Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, Lager ©g Porter. Vindlar með Union merki. Fyrsta flokks knattstofa á sama stað. R. GLUBE, eigandi. Slrætisvagnar fara rétt fram hjá dyruri- um. — Þægilegt fyrir alla staði f bænum bæði til skemtana og annars. Tel. 848. Vinsælasta hotel í WINNIPEG og heimili líkast. Nýtt og í miö- bænum. Montgomery Bros,, elgendnr Denny’s Haclt «Sc J, DTTJA.XU3XST, el^an di Livery Stables 161 -163 Oax-ry St, WIBTMIPX3GI Opið dag og nótt. Talsími 141 Vi?SfTPr?SíirctrrffI \/nr 8etur auðveldlega tekið að sér viðgerð á úrum og gullstássi — Ekkert of stórt og ekkert of ’ lUgCl t ’CXl LUl<A VUI lítið. Vér fáum marga vini sakir vandviékni og hagleiks. Vér biðjum yður um að þér ” reynið. O KNIGHT & CO. Portaqe Ave. £. Smith St. wiMiyinFC Liikj liRSMlÐlR og GIMSTEINASALAR TT I rtl rtl I PLUj rlAÖI* Talsími 0696.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.