Lögberg - 25.06.1908, Side 1

Lögberg - 25.06.1908, Side 1
TIL I>ESS að geta rekiC bændafélag svo vel sé, þarf það að hafa öflugan banka að baki sér, Vér eigum að selja hluti í Horne bankanum í Vestur-Canada. Þótt Home bankinn sé ungur, stendur hann samt ágætlega. Ekkert er betra að leggja fé í en bankahluti, það er hættulaust og gefur mikið af sér. Allir bændur, kaupmenn og verkamenn hafa færi á að fá hluti. Meira um þetta næst hér. The Urain (Jrowers Urain Company, Lttl. WINMPEQ. MAN. »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»ai D. C. Adams Coal Co. KOL og VIÐUR Vér seljum kol og’við í smákaupum frá 5 kolabyrgjum í bænum. Skrifstofa: [224. BANNATYNE AVE. wínNIPRST" I » < > i > ' ' ■ i i > < > < ► 21. AR. Winnipeg. Man., Fimtudaginn, 25. Júní 1908. NR. 26 Fréttir. Á flokksþingi samveldismanna í Chicago í Vikunni sem leiS, var W. Taft hermálará8gjafi útnefndur til forsetaefnis í komandi kosn- ingum þar. Hann fékk 702 atkv. eða meira en helmingi fleiri en allir hinir sjö, sem tilnefndir voru, samanlagt. Næstur honum var Knox meS 68 atkv., Hughes með 63, Cannon meS 61, Fairbanks meS 40, La Follette meS 26, For- aker meS 16 og Roose’/elt með 3 atkvæSi. Allir þeir, er tilnefndir voru meS Taft drógu sig í hlé, svo aS hann varS eina forsetaefniS, og valinn í einu hljóði. Varaforseti var kjörinn samibandsþingmaöur- inn ‘James Schoolcraft Sherman, 54 ára ati aldri, lögmaður, og hefir verið þingrríaður um fjöldamörg ár og i allmiklu áliti. Þýzka blaðiö “Saskatchewan Courier”, sem gefiC er út i Regina, skýrir frá Doukhoborum þeim, er sendir voru frá Fort William til Yorkton og þaSan til Orcadia. Þar eru þeir nú á skólalandeign {nokkurri, og litur lögreglan eftir j Þeim. Þeir eru haföir þar í trjá- girðingu og búa í tjöldum. Karl- j mennirnir eru í annari girðingunni og konur í hinni. Þeir eru þarna í nokkurs konar fangelsi og verSur haldið þarna þangaö til útkljáS er deilan milli Dominion- og fylkis- j stjórnarinnar um það, hvorri beri aö annast um Doukhoborana, en I hvorug vill þá byröi bera. Eins og getiS var um hér i blaS- inu hefir JátvarSur Bretakonung- ur nýlega heimsótt ríkishöfSingj- ana á NorSurlöndum og sömuleiSis Rússakeisara. Vilhjálmur Þýzka- landskeisari haíöi hér i sumar boSiS JátvarSi aS heimsækja sig í Berlín ,en Bretakonungur tjáS hon- um aftur aS hann mundi ekki geta komiS þvi viS aS fara til Þyzka- lands fyr en á næsta sumri. En eftir aS þeir fundust Nikulás Rússakeisari og JátvarSur í Reval- borg nú fyrir skemstu, er svo aB sjá sem Þýzkalhndskeisara sé mjög í rnun aS hitta Bretakonung sem fyrst, því aS nú kvaS Vilhjálmur nýbúinn aS biSja hann endilega aS aS koma til fundar viS sig í sumar. Enn kvaS þaS samt óráSiS, en kvis milciS er sagt aS sé meS brezku hirSinni um ÞaS, aS ef konungur taki ekki þessu boSi keisara, muni þaS verSa til þess aS keisarinn stígi aldrei fæti sínum framar á Bret- land, og kalt muni verSa meS þeim þjóShöfSingjum eftir þaS, eins var hér fyrrum. í fréttum frá Prince Albert, Sa-k., er þess getiS, aS Dominion- I stjórnin ætli aS flýta sem mest fyr- j ir bygging fangaliússins ,er reisa á á svæSi þvi er keypt hefir veriS l undir þaS skamt frá Prince Albert viS Saskatohewanána. Sir Chas. Fitzpatrick háyfirdóm- ari í Canada, hefir nýlega fengiS ' tilkynningu um þaS frá brezku * 1 stjórninni, aS hann sé skipaSur af henni eftirmaSur Sir A. J. Ar- dagh, sem nú er látinn og var einn af brezku fulltrúunum fjórum, er j sitjta í gerSardómsnefndinni i Hague til aS dæma um alþjóSa- deilumál. Skipmi þessa Canada- manns i gerSardómsnefndina, er, Canadabúum kærkomin, því aS hún þýSir viSurkenning af hálfu 1 Bretastjórnar um hlutdeild Canada í málum alrikisins. Fnakkar eru nú um þessar mundir aS fá miiklar umbætur gerS ár á kosningalögum sínum. Frum- varp þess efnis er nú nýgengiS í gegn í báSum þingdeildum. Frum- varpiS á aS tryggja þaS til fulln- ustu, aS kosningar skuli leynileg- ar. Á kjörstöSunum á aS vera sér- stakt herbergi þar sem kjósvndu merki atkvæSisseSil sinn, eins og víSar er tíSkaB, og þvi næst lætur hann seSilinn i umslag og lokar því og lætur þaS sjálfur í atkvæSakass- ann. Búist er viS aS meS þessu fyrirkomulagi verSi komiS i veg fyrir þáS, aS vinnuveitendur geti haft eins mikil áhrif á atkvæSa- greiSslu verkamanna þar i landi, eins og hingaS til hefir átt sér staS. í fréttum frá Teheran er þess getiS aS þjóSfélög bæSi þar og í Taibriz, Kasvin og Iaphan hafi öll í sameiningiui sent áskorun til stjórnarinnar á Þýzkalándi um aS fá vernd þaSan sér veitta gegn yf- irgangi Tyrkja. BeSiS er um styrk til aS koma betra skipulagi á her- inn og stjórnarfariS yfirleitt í land inu. I JanúarmánuSi í ár héldu Tyrkir meS her aS landamærum Persalands og litlu siSar brutust þeir inn yfir þau i grend viS Uru- miah og ræntu óspart bygSina. Þeir hafa lagt undir sig landspildur nokkrar þar og lítur svo út, sem aS þeir muni ekki vilja sleppaþeim aftur ótilneyddir. Þeir hafa og kastaS eign sinni á nokkrar salt- námur stjórnarinnar og rekiS em- bættismenn Shahins brott þaSan. Yfir höfuS kváSu Tyrkir liafa beitt hinum mesta ójöfnuSi viS Persa, svo aS liklegt er aS stór- veldin skerist í leikinn. Apponyi mentamálaráSgjafi 1 Ungarn kvaS hafa boriS upp frum- varp í neSri málstofunni um ó- keypis kenslu í skólunum sem rik- iS sér um. Enn fremur aS stofn- aSir verSi akuryrkjuskólar og umg- lingaskólar handa unglingum, þrettán til fimtán árn gömlum. J Nýr stjórnmálaflokkur kvaS vera stofnaSur á Irlandi. Hann hefir aS einkunnarorSum: Sam- band, engan skilnaS. Hann fcr [ fnam á stjómfrelsi Irlendingum til handa bygt á samskonar grund- velli og þaS, sem Canadabúar og j Ástraliumenn hafa. írsku union- istarnir, sem áSur háfa veriS and- vígir heimastjórn írlands, meS þeim hætti aS skilnaSur yrSi, kváSu hallast aS þessum flokki. Sactletown lávarSur er mikill | stuSningsmaSiur þessa nýja flokks og taliS liklegt aS hann verSi for- maSur hans. t Hinn 19. þ. m. hafSi ákaft þrumuveSur gert stórskaSa í Ont- ariofylki. Hagl og ofviSri hafSi valdiS miklum skemdum á ökrum tmanna og sumstaSar höfSu elding- ’ar kveikt i gripahúsum og þau runniS meS öllu, sem i þeim var. RlaS eitt i New York hefir þaS eítir J. J. Hill ,er oft hefir reynst glöggskygn á framtíSarhorfurnar, aS uppskeruútlitiS í NorSvestur- ríkjunum sé mjög gott, því aS þó aS flóS og votviSri hafi gert tölu- verSan skaSa á láglendinu, þá hafi votviSrin aukiS svo gróSurinn á hálendi, aS búast megi viS góSu ári. Á laugardagskyeldiS var kom ^ óvenjumikill stonnur og hagl i . Minnesotaríkinu .suSvesturhluta þess, og er tjóniS aS því veSri tal- iS um $1,000,000, eigi þó hægt enn aS ákveSa þaS nákvæmlega vegna þess, aS skaSinn varS mest á sáS- löndunum frjóu Þar sySra. VeSriS varS einum manni aS bana. Hann varS fyrir eldingu, og eldingar kveiktu í útihúsum á ýmsum stöS- um og hlaust talsvert tjón af því. Eldur kom upp í bænum Three Rivers í Quebecfylki á mánudag- inn var. Þar brunnu um hundraS bj’ggingar. MeSal annars brann pósthúsiS, símaskrifstofur, skrif- stofa Bell talþráSafélagsins, allir bankar, allar helztu matvörubúSir, allar vefnaSarvörubúBir, nokkur hús fjölskyldumanna og öll helztu gistihúsin. TjóniS af eldinum metiS $2,000,000, og aS eins þriSj- ungur vátrygSur. Sem næst eitt þúsund manna kváSu húsviltir og miShluti þessa gamJa bæjar ligg- ur nú í rústum. Eldurinn kve'. hafa kviknaS í viSarkofa litlum um hádegisbiliS og hefSi breiöst út á einni klukkustund svo aS eigi varS viS ráSiS og þaS tjón ’Raust af honum, sem þegar var ’rá ský’t Ekki er þess getiS aS ma-.nrjón ha.fi orSiS. — Three Rivers er einn af elztu bæjum i Quebecfylki, var stofnsettur 1634 og stendur viS ár- mótin á St. Lawrence og St.Maur- ice River, 96 mílúr austan viB Montreal, en 77 málur vestan viS Quebec. íbúatala þar er um 13,000. John Burns forkólfur verka- tnannaflokksins á Englandi kvaS liggja hættulega veikur. Sagt er aS hann hafi veriS heilsuveill um undanfariS. eSa brezk til aS annast flutning- ana þar, 0g hafa því amerísk .skip haft þar æriS aS starfa og unniS þarft verk, og mest fengist viS flutninga milli Seattle og Nome og helztu viSkomustaSimir hafa veriS Yictoria, Vancouver og Skagway. —En nú hefir stjórninni virst nægi lega mikiS orSiS af brezkum og hérlendum skipum til aS annast flutningana vestur frá og hefir nú veriS ákveSiS aS samskonar lög skuli þar gilda um strandflutning, sem á austurströndinni. Hér eft- ir verSur amerisku skipunum ætl- aSur aS eins einn viBkomustaSur í hverri ferS meS fram vesturströnd Canada og eigi leyft aS taka aB sér flutning framar milli hafna innan landamerkja Canada. í meS því spara bænum 4 dollara á, . verSi hverra þúsund feta. Ash- down borgarstjóri er þvi fast fylgjandi, en þeir eru enn í meiri hluta í ráSinu, sem vilja halda á- fram aS kaupa af Sprague meS j gamla verSinu. Árni Egertsson er eindreginn stuSningtsmaSur borgar j stjórans i þessu máli. Nýlega hefir þaS komiS fyrir á Frakklandi, aS franskur HSsfor- ingi var óvirtur meS þvi aS vera sviftur opinberlega öllum heiSurs- og tignarmerkjum stöSu sinnar fyrir aS hafa reynt aS selja erlend- um stórveldum uppdrætti af frönskum víggirSingum. Ekkert slíkt hefir fyrir komiS á Frakk- landi síSan mæki Dreyfuss kaf- teins, saklauss manns, var brotinn sundur og Dreyfus sendur til Djöflaeyjunnar. I þetta skifti þá kvaS enginn vafi á Þvi aS sekur maSur eigi hlut aS máli. Hann heitir Ullrno og er sjóSliSsforingi og hefir játaS á sig glæpinn, og beSiB þess innilega aS fá heTdur aS ver>Sa skotinn, en þola þá opinberu svívirSingu, er viS brotinu liggur. En hann kvaS hafa leiBst út í þetta til aS geta svalaS löngun sinni í ópíum, en ópíumbrúkun hefir eins og kunnugt er spilt fjölda franskra hermanna, er hafSir hafa veriS í nýlendunum austur í Asáu. G. J. SnædaJ tannlæknir verSur í Baldur 26—30. Júní, og í Glen- boro 1., 2. og 3. Júlí Þá geta all- ir tannveikir menn á þeim stöSum fengiS bót meina sinna. Frétt hefir borist hingaS um ÞaS, aS Pétur Narfason, hl- seti á flutningsbát Þeirra S. Sig- 1 urSssonar og S. Thorwaldsonar á Gimli, hafi falliS út úr bátnum á Gimlihöfn, á sunnudagsnóttina var og druknaS. LíkiS hafSi fundist á sunnudagsmorguninn rétt undir 1 stefninu á bátnum. Forseti kirkjufélagsins setti þessu næst þingiS á venjulegan hátt. SkipaSi hann þá: Klemens Jónas- son, A. R. Johnson og Jón Péturs- son til aS yfirfara kjörbréf fulltrú- anna. Bkkert varS gert fyr en sú nefnd hafSi lokiS starfi sínu og var því fundi frestaS til klukkan 3 síSdegis. Þessir prestar voru mættir á Þinginu: Séra Jón Bjarnfeson, Séra Fr. J. Bergmann, séra Jóhann Bjarnason, séra Runólfur Fjeld- sted, séra Fr. Hallgrímsson, séra P. Hjálmsson, séra B. B. Jónsson, séra Rún. Marteinsson, séra K. K. Ólafsson ,séra H. B. Thorgrímsen, og séra N. Steingrímur Thorlaks- son, og séra Jón Jónsson. FéhirBir félagsins, Elis Thorwaldson, var og mættur. ('Frarnh. á 4. bls.J Þessa dagana er hér í bænum C. R. Henderson prófessor í félags fræSi viS háskólann í Chicago. Hann ætlar aS ferSast um Canada vestanverSa i sumar og kynna sér háttu hinna ýmsu þjóSflokka er hér eiga heima. Mest ætlar hann aS ferSast um nýlend-ur Skandinava, Frakka, Galla og j GySinga. Hann ætlar aS rita um árangur farar sinnar i ýms tima- rit, einkum í World To-day. . Hann kvaS ætla aS kynna sér hagi útlendinga hér í bænum. Dr. Henderson er alkunnur hagfræB- ingur og félagsfræBingur í Banda- ríkjunum og víBar. Feikna miklir hitar kváSu hafa veriS í Chicago Þessa dagana. Eitt hvaS sjö eSa átta manns kváSu þeir hafa orSiS aS bana þar í borgf- inni. / James Sherman, varaforsetaefni samveldismanna, kvaS liggja veik- ur og búiist viS aS verSi aS gera hættulegan uppskurS á honum. Símskeyti kvaS nýlega hafa bor- ist til Parisar um ÞaS, aS Abdul- Aziz soldán í Marokko, hafi veriB myrtur í Rabat. I fellibyl, sem kom á vestur- strönd Portúgals og Spánar 20. þ. m. er taliB aS farist hafi um þrjú hundruS og fimtíu manns. ÞaS var töluvert rætt á þingi Filippseyjamanna, er lauk rétt ný- lega, aS þjóBin fengi fult sjálf- stæSi. Hún Þykist Éullfær um þaS og þráir þaS mjög. Eigi varS samt af því aS atkvæSi færu fram um þetta nú í þetta sinn . Á þriSjudaginn var bar Hon. G. P. Graham upp jámbrautamála- frumvarp sitt i OtBawaþinginu. FrumvarpiS fer fram á þær breyt- ingar á járnbrautalöguntum, aS öll- um járnbrautafélögum hér í landi skuli vera gert aS skyldu aS veita farþegum eftirleiSis far meS járn- brautum sínum gegn tveggja centa gjaldi á míluna. — Enn kvaB ekk- ert samkomulag komiS á um kosn- ingalagafrumvarpiS, en sagt aS s.imningaumleitanir milli þeirra Sir Wilfrid Lauriers og Bordens haldi enn áfnam. Ottawastjórnin hefir gefiB út skipun um ÞaS, aS allir Austur- landabúar, sem ætla aS flytja inn í þetta land, verSi aS hafa meSferS- is $200 hver maSur til aS fá land- vistarleyfi. Þetta ákvæSi nær til allra Austurlandaþ jóSa rtema þeirra, sem Canadastjórn er bund- in sérstökum samningum. ÁkvæSi þetta er sérstaklega gert í þvi skyni aS tryggja þaS aS hingaS flytjjst helzt þeir rnenn, er leggja und á búnaS, en hamla <þ=ví aS Austurlandabúar flytji hingaS, en þeir eru flestir verkamenn, og ýmsra hluta vegna tlaldir heldur ó- æskilegir innflytjendur, þar sem engar nýlendur eru sem þeirra þjóSa menn byggja, er ætla mætti aS verkamenn þessir gætu átt at- hvarf, ef Þeir fengju ekki næga vinnu. Fyrir því hefir þaS veriS tilskiliB aS þeir ættu áSur nefmda uppiiæS til aS geta lifaS hjálpar- laust fyrst eftir aS þeir koma hingaS án þess aS verSa þjóSfé- laginu til byrSi. Nýlega er látinn i Toronto, Ont, Harry Collins, einn af æSstu em- bættismönnuim ('féhirSirý I. O. F. Reglunnar. Kirkjuþingið. Tuttugasta og fjórSa ársþing hins evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturlieimi, var sett i kirkju Selkirk-safnaSar 19 Júní Þessa árs. AS morgni þess 19. söfnuSust fulltrúar safnaSa islenzka kirkju- félagsinis, þeir sem til Selkirk voru komnir, saman í kirkju Sel'kirk- safnaSar, klukkan ellefu fyrir há- degi, því þá skyldi kirkjuþing sett. ÞangaS komu og prestar kirkjufé- lagsins allir, ellefu aS tölu; fjöldi var þar annara manna, bæSi karl- ar og konur, svo aS kirkjan var al- skipuS, bæSi uppi og niSri. Séra Hans B. Thorgrímsen hélt þingsetningarprédikunina og lagSi út af Filipp. 1, 3-5. Á eftir pré- dikun voru allir kirkjuþingsmenn til altaris. Ur bænum. Liberal flokksfundur, mjög fjölmennur var haldinn í Birtle hér í fylki 17. þ. m. til aS velja þingmannsefni fyrir Mar- quette kjördæmi i næstu Dominion kosningum. ÞJar voru saman komn- ir hundraS og tuttugu fulltrúar og sýnir þaS áhuga liberala >ar, aS sumir fundarmenn urBu aS aka fullar sextiu mílur til fundarstaS- arins og létu þó ekki undir höfuS leggjast aS fara. Þ ingmannsefniS, sem liberalar kusu, er M. B. Jackson, er keppir nú viS Dr. Roche, conservatíva þingmanninn þar. Mr. Jackson var kjörinn í einu hljóSi. ÁSur en til útnefningar kom voru tvær mikilsvarSandi fundar- ályktanir samþyktar. önnur var traustsyfirlýsing á Dominionstjóm in.-ii fyrir viturlega stjóm i síSast- liSin tólf ár, bæSi aS því er snerti þaS hversu hún hefSi stutt aS samgöngubótum, akuryrkjumál- um og landnámi í NorSvestur- landinu, og blómgun þess yfir höf- uS aS tala. Hin ályktanin var um Aylesworths frumvarpiB og taldi fundurinn þaS réttmætt aS öllu leyti, en lýsti óánægju sinni yfir framkomu Dr. Roche i þvi máli. , Snjallar ræSur voru þar haldn- ar. RæSumenn voru: þingmanns- efniB, Hon. C. J. Mickle, J. W. Dafoe o. fl. Spá manna er, aS Dr. Roche muni eigi fara sigrihrósandi frá kosningunum i Marquette kjör- dæminu næst. í ViS kennaraskólann i Winnipeg hafa þær GuSlaug Guttormsson og GuSný Sólmundsson lokiS þriSja flokks prófi. Um fleiri ís- lendinga er prófiS hafi tekiS í þetta skifti, veit Lögberg ekki, en birtir nöfn þeirra meS ánægju síB- ar, ef einhverjir hafa veriS. Fyrir tuttugu árum. LÖGBERG 20. Júní. 1888. BeSið hefir veriS um aS vekja athygli íslendinga í Winnipeg og Selkirk á auglýsingu Goodtempl- arafélaganna, og ætlast þau til aS ferS þeirra til Gimli verSi einhver sú skemtilegasta, sem boSist hefir til þessa. Hitarnir eru ákaflega sterkir þessa dagana, um og yfir ioo gr. í forsælunni. JarSargróSur þýtur upp svo ótt. aS enginn þykist hafa annaS eins séB á jafnstuttum tíma. Sagt er, aS hér eftir verSi Banda rikjaskipum bannaSir strandflutn- ingar viB Canada vestanverSa. Um nokkur ár hafa lög um þaS efni veriS nurnin úr gildi á vestur- ströndinni, sakir þess aS eigi voru nógu mörg eSa stór skip hérlend Eins og flestum mun kunnugt, hefir bærinn aS undanförnu keypt trjáviS til bæjarþarfa af Sprague viSarfélaginu hér i bæ, samkvæmt samningi sem viS þaS var gerSur fyrir tveimur árum. MeS þvi trjá- viSarverS er nú lægra en þá var, hafa ýrnsir bæjarráSsmenn viljaS uphefja þann samning og hyggjast Á föstudagskveldiS var, kl. 9, byrjaSi 24 tíma kappganga í Vict- oria garSinum hér í bænum. VeSr- iS var ilt um kveldiB, dynjandi stór | viSrisrigning, svo brautin blotnaSi mjög. Á laugardaginn var hita- | sterkja. Sjö menn reyndu sig, 4 | innlendir og 3 Islendingar. Af þessum innlendu var einn alvanur 1 göngumaSur, Homsby aS nafni. íslendingarnir voru: Þórarinn Jónsson, Magnús Markússon og Jón Hördal. VerSlbunin voru þrenn, og skiftu landar þeim á milli sín. Jón Hördal fékk 1. (Tiæstu) verSlaunin, Þórarinn Jóns son 2. og Magnús Markússon 3. T.H. gekk 101 mílti og 1 hring, Þ. J. 97 m. og 1 hr. og M M. 85 m ~>5 og 6 hr. (6yí hr. í milunni). Hornsby gekk mest af þeim inn- lendu, 66 m. 3 hr.. Þegar alt útlit var orSiS fyrir aS Hördal mundi vinna, bauS einhver náungi, sem hafSi veBjaS $400 um aB Horns- by mundi vinna, honum $100 til aS fara af brautinni. En hann hahi- aSi boSinu. — Þórarinn Jónsson var sem allsendis óþreyttur, þegar göngunni var lokiS, en hinir vor: orönir þreyttir mjög. Þó vom þeir á fótum næsta dag. — Fvrstu verSlaun voru $88.55; önnur $53; þriSju $35.35. — Hördal er ekk? nema 17 ára. Um 50 íslendingar — 13 fjöl- ' skyldur — úr Petnbina Co. i Dak- ota, voru hér á'ferSinni um síSustu helgi. Þeir voru á leiS til hinnar nýju ísl. nýiendu, sem herra Sig- •j/Sur J. Björnsson hefir val‘i svæSi fyrir. Hafið þér séð nýju hattana brúnu? Þeir eru nýkomnir. Beint frá * NEW YORK, — Dökkbrúni blærinn og flötu börðin gera þá mjög ásjálega. WI-IITE e» MANAMAN, 50« Main »t., Winnipeq. Hljóöfæri, einstök Iög og nótnabækur. Og alt sem lýtur aö músík. V7ér höfum stærsta og bezta úrval af birgðum í Canada, af því tagi, úr aö velja. Verölisti ókeypis. Segiö oss hvaö þér eruð gefinn fyrir. WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WINNIPEG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.