Lögberg - 25.06.1908, Side 5

Lögberg - 25.06.1908, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25- JÚNÍ 1908. 5- ska&ast á útgáfu “Áramóta” og tekjuhallinn orfiiö $61.35. SkýrCi ráðsmaöur frá því, aö þaC stafaöi af því hve “Áramót” heföu veriö stór síöastliöi'ö ár og kostnaöur því allur meiri. — Timarifcamálimu var vísaö til 3 manna nefndar og setti forseti í þá nefnd: J. J. Vopna, Hjálmar A. Bergmann og Björn Walterson. Til þeirrar nefndar var og vísaö skýrslu útgáfunefnd- ar barna- og unglingablaðsins, “Framtíöin”. Um lögildingarmáiliö uröu nokkr- ar umræður og vissu menn ekki hvort betra mundi að byrja að lög- gilda félagið í Canada eða Banda- ríkjunum. í Manitoba mundi það kosta 75—100 dollara, en í B.ríkj- unium ekki annað en lögfræðings- gjald. Var svo Þingnefnd sett í málið og í hana skipaðir: Hjálmar A. Bergmann, Elis Thorwaldson og Th. Oddson. Nefndin, sem skipuð var til þess að segja álit sitt um ferðakostnaö- armálið, lagöi til að stofnaður yrði sjóður með samskotum við guðs- þjónustur til að styrkja fátæka söfnuði til að senda fulltrúa á þing. Þetta þótti mörgum þing- mönnum ekki fýsilegt, einkurn af því að mikill meiri hluti safnað- anna, sem ráða hafði verið leitað til, vildu að sama fyrirkomluiag héldist um ferðakostnaðinn og verið hefði. Snrnir voru á því að heppilegt mundi að aðhyllast til- lögur Fyrsta lút. safnaðar um að styrkja Alberta söfnuðina til að senda fulltrúa á þing. Málinu var loks frestað um óákveðinn tíma. Fundi slitið. Um kveldiö fóru margir þing- menn til Winnipeg og voru þar yfir sunnudaginn. Séra B. B. Jónsson fór norður að Gimli að messa þar, en séra H. B. Thor- grímsen og Carl J. Olson til Winnipeg og fluttu þar messur í Tjaldbúðarkirkju og Fyrstu lút- ersku kirkju. I Selkirk prédikaði séra K. K. Olafsson að morgnin- um en séra Jóhann Bjamason að kveldinu til. Um miðjan daginn flutti séra Friðrik Hallgrimsson fyrirlestur, er hann nefndi “Jesús Kristur, guömaðurinn”; verður hann prentaður í “Áramótum”. Ahyggjustundir fyrir ungar niæöur. Sumarmánuðirnir eru áhyggju- tímar fyrir allar mæður, en þó einkum fyrir ungar mæður. Þeir eru hættulegasti tími fyrir ungbörn og krakka, vegna þess hve þá er mikið um magaveiki og óreglu á meltingu barnanna. Þau veikindi koma áður en varir, og oft er svo að blessað barnið er svo langt leitt áður en móðirin veit að það er hætta á ferðum, að því verður ekki bjargað. Þaö er skylda hverrar móöur að gæta allrar skynsamlegr- ar varúðar til að bægja burtu hita- veikinni. Til þess er ekkert meöal eins gott og Baby’s Own Tablets. Ef baminu eru gefnar þær við og við, verður maginn í góöu lagi og vissa fyrir því að barnið hefir góða heilsu. Ef veikina ber brátt að, lækna töflurnar hana fljótlega SÞær ættu þ í aö vera viö hend’ra á hverj einasta heimili. Það geiur oröiö til að bjarga lífi barnsiii., Það er ábyrgð gefin á því, að í þeim séu hvorki svefnlyf né deyf- andi efni, og Það má hættulaust gefa þær nýfæddu barni. Fá^t . á öllum lyfsölum eða sendar með pósti á 25 c. askjan, frá Dr Willi- ams’ Medicine Co., Brockville, Orl Þ AKKARÁVARP. Öllum þeim góöu konium, sem sýndu konunni minni sál. þá inni- legu góðvild aö leggja á sig mikl- ar vökur yfir henni síðustu stlund- ir hennar, — ekki sízt félagssystr- um hennar, sem sýndu svo góða viðleitni að gera alt, sem hægt var fyrir hana og okkur, er eg mjög þakklátur, og bið þann að launa þeim, sem ekki læfcur einn vatns- drykk ólaunaðan, sem gefinn er í hans nafni. Sömuleiðis er mér skylt að geta þess, hversu dr. O. Björnsson, sem var hennar aðal- læknir, gerði alt, sem hægt var til að koma í veg fyrir þjáningar hennar, enda líka hepnaðist það aðdáanlega. Dr. B. J. Brándson kom til hennar líka nokkrum sinn- um, og sýndi hann hina sörnu góðu viðleitni. Fyrir það og ýmislega hluttekning, er þeir sýndlu mér, auðvitað af góðu hjarta og óverð- skuldaða velvild til mán, bið eg guð að blessa verk þeirra, hvert sem þeirra kynni að verða leitað öðrum til hjálpar. Enn fremur mætti eg taka það fram hér, dr. O. Björnson til verðugs heiðlurs, að enginn vandalaus hefir gert fyrir mig annað eins og hann, síðan eg kom hingað, án noklkurs endur- gjalds, og má mikið vera ef eg er sá eini, 9em hefi orðið fyrir svo mikilli og góðri hjálp hans fyrir ekki neitt. Þáð sem þér geiðuð einum af þessum mínum minsöu bræðrum o. s. frv. Winnipeg, 22. Jóní 1908. Olafur J. Vopni. „Maryland and Western Liverle®4* 707 Mlaryland St., Winniþeg. Talsfmi 5207. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóS- urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. Vagnar leigíSir dag og nótt.—Annast um flutningfljóttogvel. Hestar teknir til fóðurs WM. REDSHAW, eigandi. Knipplinga-gluggatjöid 500 pör verða seld meðþessum feikna afslætti. Vanal. 6oc á 45C Vanal. 75C ásoc. Vanal. 1.00 á 75C. Vanal. 1.25 á 90C. o.s.frv. Nýjustu fyrirmyndir ljósleitt og * dökt. Vanal. 124-tSC. nú....ioc- ENSKT SIRZ. Ábyrgst að það haldi litnum og gert eftir nýjustu tízku með stjörnum og röndum. Sérstakt verð. .15C Þoljr þvott Dress Muslin vanal. iscHálfvirði ....74c Dress Muslins allavega lit vanal, i8cá 124 Cotton Voile vanal. 35C á. 25C Dress Gingham mesta’uppáhald í New York. Vanal. 25C á......igc Vefnaöarvara AJt að 65C virði á 25C Það er alt beztu vefnaðarvörur, svartar og hvítköflóttar. Úrvalaf röndóttum dúk- um, íburðarlausir eða skrautlegir lustres, cashmeres. nunnublæjur og serges. Þessir litir eru þar, dökkblátt, brúnt, grænt.grátt, fawn, ljósrautt, 'ljósblátt. gult, hvítt og svart. Söluverð.........25C CARSLEY & CO. 344 Main St. Winnipeg GÆÐA M ATYARAu Áreiöanleg afgreiösla. Fljót skil. Biöjiö um matvöru hjá Horni Nena og Elgin, Tals, 2596 Nena og Notre Dame Ta/s. 2298 Til bœnda Sendið oss smjör og egg. Hæösta verö. Peningar sendir þegar vörurnar koma. F. L. KENNY MÁUU SKILTI Hjá honum fást alls konar skilti af fínustu tegund ; : QLAS3KILT1 MEB GULLSLETRI, 419 Hain St., WBÍIPEG. T»l». 2955. Far til Winnipeg Beach ókeyp- is í Júlí og Ágúst. CPERCY COVE hefir sett ,,gulu seðils-aðferðina" á stað í búðinni sinni, og síðasta laugardag byrjuðu margir skiftavinir að ávinna sér ókeypis far til Winnipeg Beach. Hverjum viðskiftamanni verður gefinn ,,gulur seðill ' ersýnir upphæðina sem keypt var fyrir. Haldið seðlum þessum saman og þegar upphæðin nemur $10.00 þá komið með þá í búðina og fáið ókeypis farseðil til Wpeg Beach. Nemi upphæðin #15.00 verða gefnirtveir farseðlar. Síðasti og mesti afsláttur á öllum puntuðum höttum á föstud. daginn. Kjörkaup allan daginu. og laugar- ÓKEYPIS FAR TIL WINNIPEG BEACH allskonar gerö fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á 1 1 WINNIPEG SÝNINGIN 11.—17. J ú 1 í 1908. 1 ÓVIÐJAFNANLEGIR GRIPIR OG HVEITI. Mestu og beztu veöhlaup hér vestra. HEIMSFRÆGUR LÚÐRAFLOKKUR FRA CHICAGO UND- IR STJÓRNJNNES 0*G 9ista HIGHLANDERS LÚÐRAFLOKKUR. KEPPNI MILLI LÚÐRAFLOKKA HÉR VESTRA. Sérstakar skemtanir fyrir framan Grand Stand. STÓRKOSTLEC HERSÝNING FYRIRTAKS FLUGELDAR. Fyrsta sýning í Ameríku á léttum sjálf- hreifivögnum til akuryrkjubrúkunar. A. W. BELL, ráðsmaður, A. A. ANDREWS, forseti. E. Nesbitt LYFSALI Talv 3218 Cor. Sargent & Sherbrooke Komiö meö meöalaforskriftina yöar til vor. öllum meðalaforskriftura. sem oss eru færðar er nákvæmur gaumur gefinn, og þær samsettar úr hreinustu og nýjustu Iyfjum, og alt fljótt af hendi leyst. Vér höfum allar beztu tegundir af vindÞ um, tóbaki og vindlíngum. THE DOMINION SECOND HAND STORE Fyrirtaks föt og húsgögn. — Brúkaöir munir keyptir og seldir. íslenzka töluö. 555 Sargent ave. X-IO-U-8 FURNITURE CO. 448^-450 Notre Dame Selja ný og brúkuö húsgögn.elda- vélar, hitunar og eldastór og gas- stór. Húsgögn f setustofuna, boröstofuna ,og svefnherbergiö, teppi, gluggablæjur, leirtau og eldhúsáhöld meö vægum kjörum. Ef þér þurfiö á einhverju að halda í húsiö þá komið viö hjá X-10-U-8 FURNITURE CO. j 4482-450 NotreDame WINNIPEG A. J. Fergason, vinsali 290 William Ave..Market 5quare Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjað verzlun og væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kampavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiðsla. Talsími 3331. II otel lajeslie Talsími 4979. ------------------------, FORÐIST ILLAN DAUN OG SOTTNÆMISGERLA \ NOTIÐ Ábyrgst óbrigðult. Peningum annars skilað aftur. Ætti að vera notað á sérhverju heimili, slátrarabúðum, gistihúsum og bændabýlum. Er lyktarlaust og óeitrað. Kostar lítið. Reynið það. Stórar flöskur 35C. Fæst hjá matvörusölum Gallónukrúsir #2.00. og lyfsölum. VOPNI-SIGURDSON LTD, agentar 402 McINTYRE BLOCK, WINNIPEG CANADA NORÐYESTURLANDIL REGLUR VH> LANDTÖKU. »^tlonu*i m«C Jafnrl tölu, eetn tllheyra ■ambandaatáörnlna. SMl“tch*w‘n og Alberta, nema 8 og S6. geta fjölskylduhöfut . * *artm*nn Lí Ara eöa eldrl, teklö eér 160 ekrur fyrlr helmlllsrettarlan. fa° *r a8 sé landlö ekkl áöur teklð, eða sett tll slöu af stjórnlna. tll vlöartekju eöa elnhvers annars. INNRITU3Í. Menn mega skrlfa slg fyrir landtnu á þelrri landskrlfstofu, sem oæ«. Uggur landlnu, sem tekiC er. MeC Ieyfl Innanrlklsr&ðherrans, eða lnnflutn inya umboCsmannslns I Wlnnlpeg, eöa næsta Domlnlon landsumboðsmanni yeta menn geflö öCrum umboO tll þess aO skrlfa slg fyrir landt. Innrltunar1 Kjaldlö sr $10.00. HKBT I8RÍTTAR-SKYLDUR. Samkvæmt núgfldandl lögum, veröa landnemar aö uppfylla helmlliæ réttar-skyldur slnar A elnhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr 1 a. lrfylgjandl töIuliCum, nefnllega: *—búa * landlnu og yrkja þaO aC mlnsta kostl I sez mánuöt t hverju Ari I þrjú úr. *•—■* faOir (eCa mööir, ef faölrlnn er lútlnn) elnhverrar persönu, sem heúr rétt tll aC skrtfa slg fyrlr helmlllsréttarlandl, býr f bújörö I nágrennt viC landlC, sem þvllik persOna heflr skrlfað slg fyrtr sem helmlllsréttar- landl, þú getur persönan fullnægt fyrlrmælum laganna, aö þvt er AbúÖ 6 tandlnu snertlr úCur en afsalsbréf er veltt fyrir þvt, ú þann hútt aö hafe heimlM hjú föCur etnum eCt. möCur. —Bf landneml heflr fengtO afsalebréí fyrir fyrrt belmiUsréttar-búJört slnni eða sklrteinl fyrtr aö afsalahréflG veröl geflö út, er sé undirritaö samræml viC fyrirmæll Dominion laganna, og heflr skrlfaC slg fyrlr slöat belmlllsréttar-búJörC, þú getur hann fullnægt fyrtrmælum laganna, aö þv* er snertir úbúC ú iandinu (sföarl helmlllsréttar-bújörölnnl) úöur en afaals bréf sé geflö út, ú þann hútt aö búa ú fyrrt helmlllsréttar-JörClnnl, ef stCar* helmllisréttar-JörCin er t núnd viC fyrri heimillsréttar-JörClna. V. | 4.—Kf tandnemlnn býr aC staöaldri ú bújörö, sem hann heflr keypt teklö t eríölr o. s. frv.) 1 núnd vlö helmlllsréttarland þaO, er hann heflv skrtfað slg fyrlr, þú getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna. aö þvt s> úbúC ú hetmlUsréttar-jörGlnnl snertlr, ú þann hútt að búa ú téOrt elgnar JörO slnnl (keyptu landl o. s. frv.). BKIÐNI UM EIGNARBRAF ætti aC vera gerC strax eftlr aC þrjú úrtn eru liCln, annaö hvort hjá nnsts umboOsmanni eCa hjú Inspector, sem senður er tll þess aö skoöa hvað t landlnu heflr vertC unnlC. Sex múnuðum úður verCur maður þö aö haf* kunngert Domlnlon lands umboCsmannlnum I Otttawa þaö, aö hann mt\ sér eð btöja um slgnarrétttnn. IÆIBBEINTNGAR. Nýkomnlr lnnflytjendur fú ú innflytjenda-skrlfstofunnl f Wtnntpeg. og k öllum Domlnlon landskrifstefum lnnan Manttoba, Saskatchewan og Alberta IelÖbetnlngar um þaC hvar lönd eru ötektn. og alllr, sem ú þessum skrtf stofum vlnna vetta lnnflytjeodum, kostnaðarlaust, lelöbetnlngar og hjúlp tl þeas aC nú t lönd sem þetm eru geðfeld; enn fremur allar upplýslngar vt*l vtkjandl ttmbur, kola og núma lögum. Allar sltkar reglugerðtr geta þeb fenglC þar geflns: etnnlg geta wenn fenglB reglugerðina um stjörnarlöno lm>an Júmbrautarbeltlslns t Brlttsh Columbla, meö þvt aö snfla sér bréflegs tll ritara tnnanrfklsdelldarlnnar t Ottawa, tnnfl:-tJenda-umboÖsmannatps I Wlnnlpeg, eCa til elnhverra af Ðomtnton lands u mboösmðnnunum t Ms.nl- toba, Saskatehewan og Alberta. Þ W. W. CORT, Deputy Mlnlster of the Intertor. NEW YORK STUDIO, 576 MAIN ST., WINNIPEG Myndir. Cabinet myndir, tylftin á............... S3.00 Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. .Hópmyndir. Myndir teknar við ljós. TALSÍMI 1919. Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1-50 á dag. —, ,, American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.