Lögberg - 25.06.1908, Side 8

Lögberg - 25.06.1908, Side 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JÚNÍ 1908. Horjfiii si* liezl. Þaö sem borgar sig bezt er aö kaupa 2 hús ásamt 40 feta lóö á Maryland St. fyrir $3,300. Til sölu hjá Er einstaklega keimgott og hreinna og sterkara en nokkurt annað te. Reynið það bara. Th.OddsonLo. 55 TRIBUNE B'LD'G, Tklephone 2312. Ur bænum og grendinni. Árs-picnic sd.skóla Fyrstu lút- kirkju í Wpeg verður haldiö í Ehn Park 3. Júlí næstkomandi. Óskaö er eftir aö foreldrar barnanna geri sitt til um að bömunum veröi dag- ur þessi ánægjiu- og gleöidagur. Útbreiöslufundur veröur hialdinn í Goodtjemiplarahúsinu fimtudags- kvelditS 2. Júlí. Þar veröur ræöa flutt af kapelán hástúkannnar, séra Milkkelham frá Skotlandi. Fleiri ræSur veröa og fluttar, og auk þeirra veröur söngur og hljóöfæra sláttur til skemturrar. Auglýsing í næsta blaöi. Nikulás Snædal og Árni Pálssn frá Narrows voru hér á ferö fyrir helgina. Flóö og slæmt útlit meö heyskap þar nyröra ef eigi þómar mjög bráölega. Slcuröurinn, sem grafinn var við mynni Fairford- árinnar úr noröanverðu Manitoba- vatni fyrir nokkrum árum aö til- hlutun Dominionstjórnarinnar, er nú sagður stíflaður af sandi og þyrfti að hreimsa þar til ef vel væri. Vegna rigninganna, sem verið hafa undanfarið, eru vegir hér norður með vötnunum sagðir mjög illir yfirferðar. Vegurinn frá Swan Creek til Sootch Bay kvað vera afleitur. , Það er sagt að nú sé lítt mögulegt að fara um hann með æki, sem nokkru nemi. Bygð- arbúar hafa margreynt að fá fylk- isstjórnina til að stuiðla að ein- hverju Ieyti að því, að gert yrði við þennan veg, en það hefir alt reynst árangurslaust. LESIÐ! Um einn mánuð bjóöum vér til sölu landspildur, 5 til 10 ekrur aö stærö, skamt norðan viö bæinn, hentugar fyrir garöyrkju, kúabú og hænsnarækt. Braut C, P. R. félagsins og strætisvagnafélagsins renna um landeignirnar, og sömu- leiðis liggja um þær tveir vegir. Er því mjög þægilegt aö komast þangaö aö og frá. Veröið er frá $200.00 ekran og þar yfir. Skilmálar hægir. Þetta er vafalaust bezta tilboö, aö því er þess konar sölur snertir, sem boöið hefir veriö hér í Winni- peg, svo aö enginn, sem ætlar aö færa sér það í nyt, ætti aö draga þaö aö hitta oss. Skúli| Hansson & Co., ^?~56$Tribune Bldg. Telefónar: K?JD0|A2N746.476- P. O. BOX 209. Boyds brauð Gott brauS er HfsnauSsyn.MaS- urinn getur lifaS á einusaman brauði, ,ef það er gott brauS. sem hér er keypt er alt af gott. ÞaS er búiS til úr bezta hveiti og ábyrgst aS þaS sé hreint. ÞaS fer úr einni vélinni í aðra fráþví þaB kemur úr pokannm og þang- aB til þaS er f ofninum, þá vel bökuB brauS. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. Auglýsið í Lögb. Stúkan Isafold I. O. F. h éldur sinn venjulega mánaðarfund fimtu- — dagskveldið þann 25. (í kveld) — Meölimir! fjölmennniö fnndinn. J. W. Magnússon, ritari. Til GIMLI Tíðin undanfarið hefir verið hefir verið mjög svo votviðrasöm. Siðastliðna sjö til átta daga hefir enginn dagur verið þurr til enda. 'Þrumuveður mikið viar hér á laug- ardagskveldið var. Elding sló nið- ur i eitt hús í bænum, 556 McGee stræti. Húsbóndinn, T. Johnston, varð fyrir eldingunni og lá í ó- megnr stundarkom, en raknaði brátt við aftur. Aðra þá, er í hús- inu voru sakaði ekki. Þær fregnir berast af kirkju- þinginu, að séra Jón Bjarnason hafi beiðst undan forsetaembætt- inui og ekki viijað taka kosningu aftur. Margir munu hafa viljað, að bann héldi því emibætti nokkur ár enn, er hann hefir nú staðið í um tuttugu og þriggja ára tíma með svo mikiili röggsemi og sæmd, sem Þegar er aikunnug orðin. Vin- um hians mundi hafa verið kært, ef iíf og heiísa hans hefði leyft, að hann hefði að minsta kosti setið tuttugu og fimm árin full í forseta embættinu, er hann flestra hluta vegna viar sjálfkjörnastur í allra presta kirkjufélagsins. Eftirmað- ur hans, séra Björn B. Jónsson er góðs trausts verður, og hefir hann lýst yfir þ.ví, að hann fylgi stefnu séra Jóns í kirkjumálum í öllum greinum, eins og þegar er kunnugt orðið af ræðum og ritum eftir hann. Hin 4. árlega skemtiferö ís- lenzkra Good-Templara í Winni- peg, veröur farin til Gimli mánud. 6. ]úlí. Farseöill fyrir báöar leiöir, sér- stök feröareinkenni og aögangur aö öllum skemtunum kostar $1.35 fyrir fulloröna og 75c. fyrir ungl- iuga innan 12 ára. Prógram dagsins byrjar í skemti- garöi bæjarins kl, 11 árd. 8 rœðurverða fluttar og 3 kvœði (öll frumort) og Music af beztu tegund. Hinn al-íslenzki hljóðfæraleik- endaflokkur (The West Winni- peg|Band) skemtir fólkinu ööru- hvoru allan daginn. Til dagveröar gengur fólkiö kl. 1, og eftir klukkan 2 byrjar langt og vandaö Sports prógram. Til þessarar skemtiferöar verö- ur vandaö svo sem bezt má veröa og ekkert til sparaö aö dagurinn geti oröiö almenningi til mestu gleöi. Eimreiöin leggur á staö frá C. P. R. brautarstööinni kl. 8.15 f. h. og fer aftur frá Gimli kl. 8.30 aö kveldinu. ODDFELLOWS STÚKAN LOYAL GEYSIR Nr. 7119, I.O.O.F., M. U., heldur sinn næsta fund í KVELD ÁríSandi málefni liggja fyrir þessum fundi og þar aS auki er Útnefning embættismanna og eru því allir meSlimir um aS fjölmenna, Nýir mkSlimir ganga inn á þessum fundi. FJÖLMENNIÐ! B. V. ANDERSON per Sec. t -%.'%^%'%^%'%®#'%/%/%^%/%,-%^ | MLNIÐ EFTIR |* Skemtiferð Bandalaganna WINNIPÉG beach 6 Á G Ú S T n. k. Margskonar skemtanir og íþrótt- ir verSa um hönd hafBar og verS- laun veittþeim er fræknastir reyn- ast. —Fjöldi smábáta er á staSnum er fólk getur fengiSef þaB langar til aS brega sér út á vatn.— SéS verSur og um aB bátur verBi viB hendina til aS flytja fólk til Gimli, ef það fýsir að bregða sér þangað. Farbréf fyrir báðar Ieiðir kostar að eins - Nánar auglýst síðar.-- k'%'%'%'%'%'% • •%/%/%/%/%/% s Nyja 1908 De Laval rjómaskilvindan er enn þá afkastameiri en gömlu De Laval vélarnar, þótt við erfiðar kringumstæður sé að etja eins og oft á sér stað á bæjum. ÞaS traustreynir kosti hverrar skilvindu. Skálin er stangarlaus og haldið uppi um miöjan botninn á þessum nýju De Laval skilvindum og þaö hefir aö mun aukið starfsþol hennar, en þó minkað um leiö afl þaö sem þarf til aö snúa henni. Hún hefir veriö búin til meö þaö eitt fyrir augum aö hún yröi — langtum betri en nokkuö, sem nokkru sinni hefir verið búiö til til aö aðskilja rjóma og mólk, jafnvel í smáatriðum. BiOjiö um nýjan 1008 veröllsta og nefniö næsta umboösmann De Laval. The DE LAVAL SEPARATOR COMPANY Montreal WINNIPEG Vaneouver 478coLRA^GcSE'?vfST' II E. R. THOMAS Áfast við búðir V opni-Sigurdson Ltd. 1 Lítið í „ONCE A WEEKU eftir Júní sölunni. Karlm.föt, vanalega $7.50, $10.00 og $12.00, á ........$3-75 “ “ $12.50, $15.00 og $18.00, á............. 7.50 Drengjaföt, vanalega $3 50 og $4.00, á.................. 1.98 Kvenblúsur, “ 75c., $1.00 og $1.25, á....................50 ALT ÓDYRT. HVÍTIR SKÓR OG GULIR. Kvenna- og stúlknaskór ,,Oxford in Blucher" og Gibson Ties úr hvítum striga og gulu leðri eru frábærlega góöir sumarskór. Kvenskór úr hvítum striga „Blucher Ox- 150 pör af kvenna, stúlkna og barna ford. —Turned and Slip Soles. “ Verö $1.00, skóm ,,White Canvas Oxford“ á mjög fá- $1.50 og $1.75. heyröu veröi: 50C., 65C. og 75C. Skoöiö þá Kven skór úr hvítum striga ,,BlucherOx- í glugganum okkar. ford. Turned Soles“, fóöraöir með hvítu geita- Viö höfum MacFarlane stígvel og skó skinni. Hvítir hælar. Verö..$2.25 handa börnum, af öllum litum og á öllu veröi Stúlknaskór úr hvítum striga „Blucher frá 5°c- $1.50. Oxford Slip Soles, Self Tip. “ Lágir hælar. Kjörkaupaborö okkar eru líka mjög girni- Slaters-skór. Verö..........$i-35 leg hyggnum kaupendum. Þegar einhver teg- Stúlknaskór úr hvítum striga. ,,Gibson Ties und er nærri útseld, alt aö einu eöa tveimur Turned Soles. Spring Heels, “ Skór meö ný- pörum, tökum viö þau úr hillunum og setjum tízku sniði. Verö...........$1.45 þau á kjörkaupabo.öiö. Þangaö eru færöir Stúlknaskór guVir’ * ’.BIucher Oxford og karlm.skór eigi síöur en kvenna og barna. Strap Slippers. “ Verö $1.00, $1.25, $1.45 I fyrramáliö fyllum viö kjorkaupaboröiö 0g$!-75- aö nýju. Hvert par á.........$1.00 Kvenskór gulir. ,,Oxford Tie“ af öllum Muniö eftir því aö ef þér kaupið skó í búð stæröum og úr ýmiskonar beztu leöurtegund- ,,The Vópni-Siguröson“—þá kaupiö þér skó um. Nýjar birgðir og nýtízku sniö.Verö $1.75, sem falla vel aö fæti, því aö viö gætum vand- $2.00, $2.25, $2.50, 2.75 og $3.00. lega aö því. "" Vopni-Sigurdson, UMmD tel';S»S:::í768 ellice & langside KjOtmarka . 2898 Þangaö til 3. Júlí gefum viö 25 prct. afslátt á skóm og stígvélum,' sömuleiöis á karlmanna og drengja fatnaSi. Schweitzer Bros., Cavalier, N. D. oooooooooooooooooooooooooooo Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga Magnús Eyjólfsson ffrá Torfa- stööum í JökulsárhlíöJ í Winnipeg og Magnús Bjornsson, einmig tal- inn til heimilis hér í bænum. Bildfell & Paulson, 0 Fasteignasalar ° OReom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loSir og annast þar að- O O lútandi störf. Útvega peningalán. q O 0®000000000000000000000000 LAND til sölu í Pine Valley, ná- llægt Piney, meö vægum kjörum. [Á landinu er íbúöarhús og útihús j fyrir um 20 gripi. MikiB engi er |á landinu og töluvert akurlendi. - Mjög ódýrt gegn peningum. Lyst- hafendur snúi sér til S. Sigurjónsson, 755 William ave., Winnipeg. Wm.C.Gould. Fred.D.Petrs Fimtíu prct. afsláttur veröur geli inn á skrautlegum kjólaefnum héö- an í frá til 3. Júlí. Vér höfum mik- iö úr að velja. Schweitzer Bros. Cavalier, N. D. Spurning. — Mig langar til aö spyrja Lögberg hvort þaö viti um nokkum, sem hefir Þ jóövinafélags almanakiö til sölu hér vestra. Svar. — Lögbergi er ldunnugt um þaö, aö aöalbcJcsalinn íslenzki hér vestra, H. S. Bardal, hefir enn ekkjjffengiö Þjóövinafélags alman- akiö síöasta sent vestur og blaöiö veit ekki til aö neinn hafi Þaö tS I sölu hér í bænum. Vestur-íslend- ingar eiga víst aö láta sér lynda aö bíöa eftir því nokkra mánuöi enn, eins og fleiri íslenzkum bókum, sem út eru gefnar austan hafs. $1.50 á dag og meira. lltlland Hotel 285 Market St. Tals. 3491. Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús- búnaöur. Á veitingastofunni et nóg af ágætisvíni, áfengum drykkj-1 um og vindlum. Winnipeg, Can.. Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga árgang fyrir- fram ($2.00) fá í kaupbætir tvær af sögum þeim, sem auglýstar eru hér aö neöan; Sáömennirnir. Höfuöglæpurinn, Hefndin, Rudloff greifi, Svikamylnan, Gulleyjan, v Rániö, Páll sjóræningi, Denver og Helga. Lífs eöa liöinn. DOBSON &JACKSON CONTRACTORS WINNIPEG Sýniö oss uppdrætti yöar og reglugjöröir og vitiö um verö hjá oss. MATSTOFAN á LELAND HOTEL ALT sem þér getur til hugar komiö. Máltíöir alt af á takteinum. Fljót afgreiösla og sanngjarnt verö. ÍSLENZK STULKA BER A BORÐ. JOE MISSIAEN.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.