Lögberg - 03.12.1908, Side 8
8.
LOGKh/Uj,. FIMTUDAGINN 3. DESEMBER 1908.
Borgar
bezt.
Þaö sem borgar sig bezt er ab
kaupa 2 hús ásaint 40 £eta lóö á
Maryland St. fyrir $3,300. Til
sölu hjá
Th. Oddson*Co.
55 TRIBUNE B'LD'G.
Tklepho k 2312.
Il'
s
11
Vf r höfuin uýlega fengið um-
boð að selja 3 > ^ sectionir af
landi, sein liggja hjá Oakland
braut C. N. R. félagsins. Verðið
er frá
$7=$I2 ekran
Ekkert af þessu Imidi er lengra
frá járnbrautinni en c, mílur. A-
byrgst að alt landið sé ágætis
land og er selt með vægum kjör-
um.
Frekari upplýsingar gefa
Skúli Hansson & Co.,
Tribune Itldu.
Tf»lf»tAníi r* Skrifstofan 6476.
leiUUIUll . HeiMilid 2274.
P. O. BOX 209
Boyds
nt..skfmi-gerð
br-'iid
Þe ar þér viliið njóta vel rm'l-
tíðann \ þ gætift þess að hafa
,Ho\ d’s b a ið a bor*inu. Þ<ið er
ekk<“rt brauft sem jafnast á við
það Það er hvítt, agæti á bragð-
ið Oíí auðmeU. Það er l;ka r» tt-
vegið. Flutt heiiw til yðar dagl.
Braii'-^úinh s
Cor. 'pence & PortaRe.
I’hone 030.
Bezta í bœnum.
‘ Þegar yður vantar tvíbokur,[kripglur,
brauð eða Pastry þá ;biðjið matvorn-
salann umj þaði bezta, eða . sendið
pantaoir tillfr> —
Laxdal & Björnsson
502 Maryland »t., Wlnnireg
S---------------------------
oodooooooooooooooooooooooooo
Bildfell & Paulson,
u Fasteignasalar u
Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850
u Selja hús og loBir og annast þar að- O
O lútandi störl. títvega peningalán. o
OOwOOOOOUOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Ur bænum
grendinni.
og
J. B. Bowery, Selkirk; Guðm. J.
Sanders, Vancouver; Sveinn G.
! Sanders, Finni J. Sanders, Sask.;
j Mrs. Ingibjörg Eiríkson, Mrs.
Guðrún Anderson, Selkirk; og
j Mrs. Elisabeth S. Julius.
0 dfe' .«ws!
HVAÐ þýðir þíð orð?
v' D Kb ra þeir fyrir iuití?
V D ð ir?inga í félagíð?
V AÐ get eg grætt á að ganga í fél ?
öllum þessum spurningum svarað vel og
greinilepa ef þér snú'ó vður tíl
Víctor H. Anderson,
ritara
571 SIMCOE ST WINNIPEG.
v ' Fn I'Æ ' IKINN
Hr. Jón Ólafsson aö Bru P. O,
sem hafði á hendi innheimtu fyrir
Lögberg á því pósthúsi, hefir sent
oss andvirði blaðsins frá kaupend-
tinum þar og hafa þeir allir borg-
Nýkomnar bækur i bókaverzlun
H. S. Bardals:
Æfisaga Péturs biskups Péturs-
sonar, samin af dr. Þorv. Thor-
a«~aS fullutil næsta nýárs. Fyrir oddsen, kostar í kápu $1.20, en í
þetta er Lögberg innilega þakklátt skrautbandi $1.75
kaupendunum og innheimtumann •1 Sturlunga, 1. hefti, gefin út af
inum Vér skoðum þetta sem Sigurði Kristjánssyni, verð 6oc.
•ýjan vott um velvild Argylebúa í Systurnar frá Grænadal, skáld-
garS Lögbergs. En óefaS hafa saga eftir Maríu Jóhannsd., 40C.
▼insældir innheimtumannsins, hr.
'il
tas
/jv
/jv
/is
/A>
Lesið með athygli auglýs-
ingu vora á þessum stað í
næsta blaði.
j ^ ^ ^ ^ ^
vV/
w
\&
vl/
#
vl/
VI/
\l/
}/>
THE
Vopni=Sigurdson,
TVJ • firocerles, Crockery,
-*■ Uoots Ai Shorg,
Builders llaulware
Kjötmark a
[768
2898
LIMITED
ELLICE & LANGSIDE
J. A. KIMG
verzlar með abskuiiar
KOL “c VID
609 Marylard St.
Húsgögn og hljóðfæri flutt.
Allar viðartegundir til.
Ábyrgst um gæðin.
Jóns Ólafssonar, átt góðan þátt 1
því að svona vel hefir gengið. j
Hr. Helgi Pálsson á Otto P. O,
er innheimtumaður Lögbergs a
pósthúsunum við Manitoba-vatn
austanvert og Grunnavatn. Lög-
berg mælist til að kaupendur taki
vel erindi hans þegar hann heim
sækir þá fyrir blaðið.
Bóndinn á Hrauni, leikrit eftir
Jóhann Sigurjónsson, 50C.
Málfræði íslenzkrar tungu eft-
ir dr. Finn Jónsson, verð 6oc.
Sögjur herlæknisins, V. b., $1.00.
Sögusafn Alþýðublaðsins I, 25C.
Ljóðmæli Þorgeirs Markússon-
ar, 3. prentun, verð 20C.
Katharine I^eshovsky, sögu-
safn Freyju, verð ioc. |
Ellen Bondo, kristileg smásaga,
þýdd úr dönsku, kostar ioc. !
Draupnir, 12. hefti, endir sögu
Hina heiSruSu kaupendur biS
jeg aSgœta, aS einungis }aS
Export - kaffi ^er gottt og fegui,
sem er meS minniiundirskrift,
\Cf/u
u,/. X
l-
EINKA-ÚTSÖLU
HEFIR
J. G. Thorgelrsson,
662 Ross Ave„ Wpeg.
FRANK WIIALEY.
lyfsali,
724- Sargent Avenue
Ná«™ána97 [ Me5ul send undir eins-
Meðalasamsetning vor er gerð með
mestu nákvæmni. Að eins hreinustu efni
notuð. Meðul yðar samsett nákvæmlega
eftir forskrift læknisins. Verðið er eins
lágt og mögulegt er með því að nota beztu
efni. Vér mælumst því til þess að þér
komið hingað með forskriftina yðar.
Jólavarningur vor er nú til reiðu.
KomiB og skoðið hann.
The Sfarlighl Second
Hand Furniture Go.
verzla með
gamlan húsbúnað,
lcinau,
bækur o. fl,
Alslags vörur keyj>tar og seldar
eða þeim skift.
^36 Notre Dame
TALSIMI 8366.
VIÐUR og KOL
Allar tegundir. Flót afgreiðsla.
Tamarac..*ú.50. Pine... .$5.75.
Sögun ti.oo að auk.
2 geymslustaðir: horni Victor & Portage og
343 PORTAGE AVE.
Talsími 2579.
T. W McGOLM.
Pearson & Blackwell
Uppboðshaldarar og
viróingamenn.
UPPBOÐSSTAÐUR
MIÐBÆJAK
134 PRINCE'S STREET
Uppboð í hverri viku
Vér getum selt eða keypt eignir yðar
fyrir peninga út í hönd Ef þér viljið
kaupa húsgógn þá lítið inn hja okkur.
PeílÞOII and HhulWl'll
uppboðshaldarar.
Tals. 8144. Winnipeg.
Kæru skiftavinir!
Menn enu vinsamlega beCnir a5
muna eftir opna fundinum, er Stú- J^ns Arasonar, kostar 500.
dentafélagið heldur í Tjaldbúöar- Bernótusar rímur, 5oc.
kirkju næsta laugardagskveld kl
8. KappræSa fer þar fram um
skólamál Vestur-íslendinga. önn-
ur góð númer verða þar á pró-
grammi . Eins og sagt hefir veriS
frá hér í blaðinu áður, verða tekin
samskot og verður þeim varið tii
bókmentalegra verðlauna innan fé-
lagsins. Ef einhverjir, sem ekkl
verða á fundinum, óska aC gefa fi
til þess sjóðs, tekur féhirðir fé-
lagsins, Jón Stephansson, að 105
Olivia str., á móti slíkum gjöfum.
Vinur frúarinnar, saga eftir H.
Suderman, verð 8oc.
Brazilíufararnir II, endir sög-
unnar, verð 75 cent.
Smælingjar, sögur eftir Einar
Hjörleifsson, skrautb. 850.
—
Or norðurbygðum Nýja íslands,
Eg vil minna hina mörgu skifti-
vini mína á, að eg hefi eins góðar
og miklar vörubirgðir og áður.
Allskonar skrautmuni úr gulli og vo‘r"u menn'“þess'ir‘koTnúng-
Þ. 17. Nóv. s.l. druknuðu ofan
um ís við fiskiveiðar norður á
Winnipegvatni þeir Haraldur Sig-
ctrðsson Vídal, sonur Sigurðar
bónda Vídal á Fitjum í Breiðuvík,
og Jón Stefánsson, Guðnason-
ar bónda í Geysibygð. Hvernig
slysið vildi til vita menn ógjörla.
silfri, sem eg sel með enn lægra
verði en að undanfömu. Sérstak-
ir, vaskleikamenn og vel látnir.
, . . Látinn er að Hnausa P. O-, 18.
lega vil eg benda a Walthamun; Nóy s j _ ólafur Vaidimar óiafi.
fyrir karlmenn, sem eg sel nú á
$5.00, og 14 karat “gold filled”
kvenna úr, sem eg sel með 25 ára
ábyrgð fyrir $10. Alt annað sel eg
tiltölulega eins ódýrt.
M-u.nið eftir mér, ef þér þurfið
einhvers fyrir jólin.
G. THOMAS.
659 William ave. Tals. 2878.
son, 58 ára gamall. Var áður fyrr-
um i Winnipeg, en flutti til Nýja
íslands fyrir nál. tveim árum.
Þ. 12. f. m. lézt að heimili Lýös
bónda Jónssonar, Hnausa P. O,
Jón Einarsson, 64 ára að aldri,
ættaður úr Norður-Múlasýslu.
! Kom vestur um haf 1876, og
• dvaldi að mestu eða öllu í Nýja ís.
í ávalt síðan.
23. Nóvember s. 1. lézt Mrs. Son sinn rúmlega tveggja ára
Rannveig G. Sanders í Mímir., gamlan, sérlega efnilegan, Jósef
kona Jóns Jónssonar Sanders frá að nafni, mistu þau hjónin Gu5-
Söndum í Miðfirði í Húnatatns- mundur Ól. Gíslason og Sigrtn
sýslu. Hún var dóttir séra Guð- kona hans, að Gilsbakka í Geysir-
mundar Vigfússonar fyrrum pró- bygð, þ. 18. Sept. siðastl.
fasts á Melstað í Miðfirði. Hún Þau lijónin ITalklór Austmanu
var 55 ára gömul. Jarðarför henn- og kona hans við ídeudingafljót
ar fór fram föstudaginn 27. f. m. mistu yngsta barnið sitt, Solveigu
Börn hinnar framliðnu eru þessi: Sumarrós á fyrsta ári, úr sumar-
veikinni, þ. 19. Sept. s. 1.
Þ. 30. Sept. s.l. mistu þau hjón-
in Márus og Sigríður Doll, í Mikl-
ey, son sinn Arilius Max að nafni,
rúml. tveggja mánaða gamlan.
Dóttur sína einstaklega efnilega
rúmlega hálfs annars árs gamla,
mistu þau hjónin Þórarinn Gísla-
son og kona hans i Árdal, þ. 28.
Sept. s. 1.
Son sinn á olSru ári, Jóhann
Kristinn að nafni, mistu þau Ey-
vindur J. Doll og kona hans í Ár-
dalsbygð, þ. 8. Okt. s. 1. Sumar-
veikin varð honum að bana eins
og fleiri börnum þar og annarstað
ar um það leyti.
Þ. 24. Júli síðastl. mistu þau
hjónin Ásmundu.r Björnsson og
Helga kona hans, í Geysirbygð,
dóttur sína Þórönnu Guðbjörgu
hálfs fjórða árs gamla.
Látin er að Keldulandi við ís-
lendingafljót, þ. 16. f. m., Guðríð-
ur Þorgrímsdóttir, kona Jóns Ein-
arssonar fyrrum bónda að Uppsöl-
um í Hálsasveit í Borgarfjarðar
sýslu. Þau hjón fluttu vestur um
haf fyrir tuttugu árum. Guðríð-
ur sál. var mesta dugnaðarkona,
fastlynd og vildi geyma vel þá
lífsskoðun, sem henni hafði veriö
innrætt í æsku. Hún var 85 ára
er hún lézt. Jón maður hennar
lifir enn.
Nú erum við nýbúnir að fá tvo
vagnhlöss af allskonar húsbúnaði,
sem við viljum lofast til að selja
með eins lágu verði og okkur er
mögulegt þeim sem þurfa.
Líka erum við búnir að fá stórt
upplag af allra handa gullstássi —
ekkert úrhrak, heldur alt selt upp
á 5 til 10 ára ábyrgð.—Þá borgum
við og hæsta verð fyrir bændavör-
ur: 25C fyrir egg, 2oc fyrir smjör,
6c til 8c fyrir pundið í sauðagær-
um, og fyrir næstu viku alla borg-
Um við 9C fyrir nautgripahúðir.
Komið með þær þessvegna til okk-
ar, því við setjum verðið, aðrir
fylgja á eftir.
E. THORWALDSON & CO.,
Mountain, N. D.
S. Thorkelsson,
738 ARLINGTON ST„ WPEG.
Y iðar-sögunarvél
send hvert sem er um bæinn
móti sanngjarnri borgun.
VeikiB fljótt og vel af hendi
leyst. Látið mig vita þegar
þér þurfið að láta saga.
Talsími 8 5 8 8.
Borgað fyrir Áramót.
Björn Walterson, Brú .. .. $7.50
B. Sigurðsson, Mayville, N.D. 2.50
Séra P. Hjálmsson......... 10.00
H. Bjarnason, Milton N. D. 2.50
V. Anderson, Minneota.... 5.00
A. N. Johnson, Minneota .. 5.00
F. M. Anderson, Marshall.. 2.00
Th. Halldórsson, Mountain 2.50
Hjálmar Bergmann, City 2.50
—Þeir sem enn þá hafa Áramót
frá 1907 eru vinsamlega beðnir að
gera skilagrein sem allra fyrst.
J. J. VOPNI,
ráðsm. Áramóta.
Ottawastjórnin hefir með hönd-
um frumvarp þess efnis, að fram-
vegis skuli það talið glæpsamlegt,
að veita eða þiggja mútur, hvo>t
sem einstakir menn eða félög eiga
hlut að málum. Frumvarpið er
sniðið éftir samskonar lögtim ensk-
um og þvkir liklegt að það verði
lagt fyrir næsta þing.
Eg vil minna fólk á, að eg er nú
betur en nokkru sinni áður undir
það búinn, að gera við allskona"
gull- og silfurmuni, úr klukkur o.
fl. Eg hefi beztu verkfæri, sern
hægt er að fá til slíkrar aðgerðar,
og nægilegan vinnukraft til að
geta afgreitt fljótt og vel.
Þeir sem eiga óhægt með að
finna mig að desrinum, verða eins
afgreiddir á kveldin.
G. THOMAS,
659 William ave. Tals. 2878
Fundarboð.
Mánudagskveldið 7. Des. 1908
eru meðlimir Goodtemplarastúkn-
anna Heklu og Skuldar hér með
boðaðir á fund í neöri sal G. T.
hússins á horninu á Sargent ave.
og McGee str., til þess að kjósa
fulltrúa (trustees) fyrir koman.h
ár. Atkvæðisbærir meölimir era
að eins þeir, sem eru fullra 18 ára
að aldri og skuldlausir í stúkun-
11 tn 1
Eftirfylgjandi meðlimir eru í
vali; Carl Anderson, Guðmund-
ur Bjarnason, Asbjörn Eggerts-
son, Sveinn Pálmason, A. S. Bar-
dal, Olafur Bjarnason, Gunnlaug-
ur Jóhannsson, Kristján Stefáns-
son, J. T. Bergmann, B. E. Björn-
son, Bjarni Magnússon, Jóhannes
Sveinsson.
Mjög áríðandi að allir, sem láta
sér ant um málefni Goodtemplara
og hér eiga hlut að máli, sýni það
með því að sækja þenna fund og
greiða atkvæöi.
Kosningarnar byrja kl. 8, og
standa yfir til kl. 10.
Komið í tíma.
I umboði fulltrúa nefndar stúkn
anna Heklu og Skuldar
Swain Swainson,
Wpeg, 30. Nóv. 1908.
W. J. Sharman,
266 Portage Ave.
Winnipeg, - Manitoba
TALSTMI 1272
Allar tegundir af áfengi
Ákavíti, flaskan $1
ef keyptur er kassinn (12 fl.) $11
Punch (Gummers) fl. $1.25
ef keyptur er kassinn (12 fl.) $13
266 Portage Ave.
1 D. P. MacNeil
klœðskeri og klæðsali.
Ágætur klæðskeri. Allur frágangur í
bezta lagi.
54J Princess TALSÍMI 7438.
Auglýsing.
Afmælishátíð.
Tjaldbúðarsöfnuður heldur af-
mælishátið sína 15. þ. ni. Prógram
verður birt í næsta blaði.
Hluthafar í húsfélagp Islendinga
í Pipestone, eru beðnir að athugi
eftirfarandi fundarsamþykt, gerða
á fundi sem haldinn var í félags-
húsinu í Sinclair Station, Man., þ.
12. Nóv. 1908:
Skrifari nefndarinnar auglýsi i
íslenzku blöðunum í Winnipeg, að
hver sá hluthafi í húsfélaginu, se.a
ekkert hefir skift sér af hag þess
og málum síðastliðin ár, verði aö
gefa si^ fram við nefndina i tillici
til nauðsynlegra fjárframlaga inn-
an 30 daga frá birtingu auglýsing-
arinnar, ella fyrirgerir hver sá hlat
, hafi, sem ekki gerir það, öllu n
I rétti sinum, sem meðeigandi húss-
ins.
I umboði nefndarinnar,
/. G. Davidson,
skrifari.
I Crescent, Man.
/
V