Lögberg - 14.01.1909, Page 2

Lögberg - 14.01.1909, Page 2
2 iXXlKKKt;. Kl MTUUAGINN 14. JANÚAR 1909. Almanak 1909 Almanakiö hefi eg sent til útsölu- manna allra og er það nú til sö’u fcjá þeim flestum, sem þaS hafa »elt undanfarið. Innihald. TímataliS—Árstíðirnar—Tunglið —PáskatímataliS — Pláneturnar— Páskadagar — Só'.tími — VeSur- fræSi— Ártöl nokkurra merkisviS- burSa — Til minnis um ísland — StærS úthafanna — Lengstur dag- nr — Þegar kl. er 12 — Almanaks- mánuSirnir — William Howard Taft, meS mynd — Safn til land- námssögu ísl. í Vesturheimi, Þáttr ur Albe tahéraSs—Björn Sigvalda- son, með mynd — Jón Ólafsson á Brú, meS mynd — Abraham Linc- oln, meS mynd — íslenzkt heljar- menni, saga frá Nýja Skotlandi — Helztu viðburðir og mannalát meS- al ísl. í Vesturheimi — Uppskeru- skýrsla — Suöur á Spáni, saga — Stærsta brúðkaup. 104 blaSsiður lesmál. Kostar 25 cents. Sen-liS eftir almanakinu til mín, sem eigi náiS til útsölumanna. — Afsláttur gefinn þeim, sem kaupa 5 og fleiri. Olafur S. Thorgexrsson, 678 Sherbrooke St., Winnipeg Uppfundningar nú og fyrrum. Því verður eigi mótmælt, aS vér lifum nú á uppfundningaöld. Hver uppfundningin rekur aSra. En ef vandlega er að hugað, þá munu flestir komast aS raun um, aS aíar eSa langafar vorir hafa lifað á þeim tiirurm, er tiltölulega miklu stórfengilegri uppfundningar geið ust. Og víst virSist nær að halda aö rnaSur sem t. a. m. fæddist 1775 og dó ekki fyr en 1850, hafi séö miklu mikilfenglegri breytingar gerast umhverfis sig í heimi vís- indanna, en hinn sem fæddur er 1875 hefir enn heyrt eða orðið á- skynja um. Stórfeldari vísinda- legar framfarir hafa átt sér stað frá i;83 til 1848, en frá 184S til 1908. Til að athuga þetta nánar er vert aS virða fyrir sér hvernig á- statt var um þær rnundir er maöar sá fæddist, er vér fyr tókum l'l dæmis. Þá voru göturnar i stærstu borgum voldugustu heimj- ríkjanna, mjóar, óásjálegar, ó- sléttar steinstéttar og lýsislampar á strjálingi um þær, sem vitanlega báru daufa og draugalega birtu. Samskonar ljósfæri voru í húsum inni eSa þá tólgarkerti. Á þeim tímum voru það að eins forríkir burgeisar, aðalsmenn og konungar sem vaxkerti gátu haft til lýsing- ar. Milli landa varS eingöngu fariö á Seglskipum og þeim miður hraSskreiöum oftast, og skipa- ferSir allar óreglubundnar mjög. Helztu flutningstækin á landi voru fjórhjólaSir vagnar, afar þungir, og á þeim var skrölt fram og aft- ur um óslétta og illa lagða og oft afar torvelda vegi yfirferöar. Þi varS mannshöndin aS afkasta flest um verkum. OfurlítiB raunar far- ið að brúka vatnsafliö til aBstoðar. Áhöld öll voru óhentug og erfiðið því meira að fara með þau. Arð- urinn af vinnunni var þvi lítill, svo .smávægilegur að nú á tímum verð «r erfitt að gera sér rétta hug- mynd um það. En á æfi þess manns, sem fædd- ist 1775 °S l’fSi i 75 ár, gerðust nieðal annars þeir atburðir. sem nú skal greina: Gufuvélin var itppfundin og tvo síðustu áratugi átjándu al'arinnar farið aS nota hana allvíða um Evrópu. þar sem steinkol voru til eldsneytis. Henni var það aS þakka aS framlciðsla ýntiskonar bráðnauðsynlegs iðnað- ar margfaldaðist viS þaö sem áð- ' ur hafði veriS. Snemnla á nitj- ándu öldinni var fariö aS nota gas- ið til lýsingar, og samtímis tókst mönnum aS bæta lampa og önmn lýsing->ráhöld svo að þá máttt heita að fyrir alvöru færi aS rofa til í náttmyrkurmóðunni er áður hafði livílt yfir stórborgunum og híbýl- um manna annars staðar. Þjóð- vegir voru bættir stórum, breikk- aðar gctur stórbæjanna og stein- lagSar og sléttaðar. Þá hug- kvæmdist mönnum aB fara að brúka gufuvélina til aS knýja skip- iti áfram og tókst á þann hátt aS koma á reglubundnum skipaferð- ■ um um höfin milli helztu heims-. rikjanna. Tuttugu árum eftir aB fyrsta gufuskipið var smíðaS, var farið aS nota gufuvélina til að knýja á- fram flutningslestir á landi og þeg ar maðurinn, sem fæddur var 1775 var oröinn fimtugur, gat hann feröast á tveim klukkustunduin | sömu vegalengdina og hann liafði 1 áSur þurft heilan dag til að kom- ast. Og hann gat komist þá leiS ; i lokuSu húsi, er sveif áfram á í sléttum og hálum járnteinum, svo aS hann vissi varla af því, að hann var á ferð, í staS þess að ltaía áður þurft aS hristast og hnykkjast á- fram í óþægilegum opnum vagni á ósléttum vegi. — í stað þess að sami maður hafði orðið að greiða heilan dollar í burðargjald undir bréf til kunningja síns á öðru landshorni, gat liann nú fyrir örfá cent sent bréfiS. Og áður en hann andaðist var síminn farinn að flytja skeyti landa á milli, svo að uppfundningarnar sem siðan hafa veriS gerðar, ern flestar ekki nema umbætur á uppfundningum þeim, sem til voru um 1850. Afar vorir 0g langafar lifðu á umbrotaöld vís indanna. Aftur á móti má segja, að það sé að eins framþróunaröhl uppfundninganna, sem vér lifum á nú, enn sem komiS er. Er rafurmagnsljós ilt fyrir augun? Framför er ekki hættulaus. Þeg- ar menn eru í bezta gengi að gleðj j ast yfir umbótunum í heiminum, sem vísindin koma til vegar, þi | risa nýjir fræðimenn á fætur g gera heyrin kunna ókosti á um- j bótum þessum, er vér töldum svo mikils virði, og sannast það sem oftar, aS ekkert algert má finnast hér á jörBu. MeSal þeirra vísindamaíina, sem orðið hafa til að benda á ókosti einnar mikilfenglegrar umbótar í heimi uppfundninganna, eru hinir nafnkunnu prófessorar við fjöl- | listaskólann í Dresden, þeir Schanz og Stockhausen. Þeir hafa tekið að sér aS sanna mönnum, að raf- magnsljósið, sem nú er frægast lýsingarefni um allan hinn ment- aða heim, sé ilt fyrir augun. Þeir segja, að það sé þegar kunnugt, að í í rafmagnsljósinu sé mikið af fjólubláum geislum, og að þeir geislar hafi mikil áhrif á lífræna líkami. Og með þvi að oft sé hægt l að lækna lufus — húð«júkdóminn 1 hræðilega, með þessum geislum, þá sé ekki aö undra þó að þeir geii I verkaS á augnahimnur vorar. Og þeir hal ’a þvi fram, aS þessir j geislar skaði augun og valdi þeim sjúkdómi, sem nefnist “rafmagns- augnabólga,’’ og fleiri augnisjúk- dómum. Hver mundi þá verða afleiðing- in af því, er rafmagnsljós er hvar- vetna farið aö nota til lýsingar? Schanz og Stockhausen mundu eigi búast viS bjartri eða glæsi- legri framtíS til handa mannkyn- inu, ef þeim hefði eigi hepnast að finna ráð gegn skað^emi rafmagns ( ljóssins á augu manna. Þeir segja aS rafmagnsljósið skaði augtin ekk ert, ef .ljósjð fari í gegn um gul-j grænt gler. Auðvitað dragi þetta gler ofurlítið úr birtunni fdepri liana um 5—10 prctj, en það muni engu. En efnafræðingur einn t Hamborg er á öSru máli. Hann segir svo; “‘Visindamönnunum í Dresden skjátlast þegar þeir eru að fárast um skaðsemi fjólttbláu geishnna fyrir augun. í sól- arljósinu er miklu meira af þeim geisjttm heldur en í bjartasta raf- magnslampa. Er sólin ekki búin aS skína æSi lengi? Samt hefir enginn mist sjónina við að horfa í sólarljósið, er náttúran lætur í té öllum mönnum. Kvcikið því á raf- magnslömpunum yðar ókvíðnir.” / Tóbak. 24. ár „Sameinmgarinnar“ byrjar ntefi blafii þvi, sem ut kcm'ir i Marzniámifti. Þeir, sem nú og frain að |>eim tima gerast ásknf- endnr þessa árang^ og borga fyrir liann lnð íastákvcína verð, geta fengið þann árgang. se tnnú er á ferfiinni. Iiinn 23., fyrir halfvirðt, 50C., og )>ar meö skáld'öguna lien lliir írá uppliafi. Þeir. sem gerast vilja nýir kauo- endur "Sain.“, niuni eitir |>e«sti og sendi ráð'inaniii. hr. Jóni J. Vopn'i, $1.50. Address: SA.MEIXIXGIN, P. O. Box 2767. Winnipeg, Man. Til stufinings þeim, sem vilja panta blaðið ug fá kjör þau, se-n hér eru boðin, ]>á birtast bér mefi nöín allra umboS«mánna blaösins: K. S. Askdal, Minneota, Minn Geo. Pcterson, Pentbina, N. D. Jón Júnsson, Hall-on, X. D. Tómas Halldórsson, Mountaia, N. D. J. K. Olafsson, Garðar, N. D. llarahlur Pétursson, Milton, N. Dak. Skapti Sigvaldason, Ivanhoe, Minn. 1 lclgi Thorláksson, Ilensel, N D. S. Suntarliðason, I’.ailard, Wasi Tr, Ingjaltlsson, Franmes, Man. J’.j. Marteinsson, Hnausa, Man. Scra R.Marteinsson, Giinli, Man. Octovius Thorlaksson, Selkirk. Man. Jún Björnsson. Baldttr, Man. Björn Walterson, Brú, Man. lr. S. Frederickson, Glenboro, Man. stærsta íslenzka fréttablaðið að eins $2 um ár- ið og 2 sögur með Lögberg 1 Ætlið þér að kaupa range? Fyrst þúr ætliÖ að gera það sí arn að borÖ er be-zt aÖ kaupa rauge. sem • ndist .« filangt. Superior Niagara Steel Range er raime himdit yöur. MAn er búin til úr beztn tegund sfils. eld- hdlfÖ er m'tule a ^ túrt og hetir tvöfaldar grindur, OFMXX Koi>an sevir hann inest veiÖttr-er na stuni alfuMkoininn. Allur hiti er ieiddur í kring um hann áÖur en hann f r ut p 1111. stror pii n Fleiri kosti heni.ar vildi eg sýna yður sjálfur. F.g 61(t aÖ þes«i Snperior Nia- gara Str-el range sú sú bezta range s«m nokkurnt<ma hr-fir veriö húin til fyi ir þetta verÖ.. KOM'Ð V|f> OO SKOÐIf) IIAN\. H. J. EGGERTSSON, Baldur, Man. v____________________________1 $41.50 Viðar- Uolasölumenn 559 NOTRE DAME'YE. og horninu d Ellice & Aunes. Tiilsíini 6472. Eftirfarandi viöartegundir til sölu: TAMARAC JACK PINE POPLAR SPRUCE THOS. H, JOHNsON iHienzMut 10KÍ1 wöintfUl ok UiAU. fæiHi uinaöui SkrilNiofHÞ- Koonn 83 Catmda LAtf Biook Huöauntur horul Horiagt «vhiiu4- <»k Maih hi Utanáskri ft—P. O. Box 1656. • ►-ih-ioi, st- wii.iiu Mao. Dr. B J. BRAN l)>ON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipcg, Man. •I-H-Id J I I -I—I—I”I—1—!■ I ■! -!—I—I--I-.I b Dr. O, BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Officr-timar: 1.30—3 og 7—8 edi. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. 1—!—I—I—I—I-I--I—I-I—f- I. M. CLEGHORN, M.D. la’knli rtu iHrMHiuiMMAiir Hefir keypt lyfjahúöina 4 Baldur, og hefir hví sjálfur umsjón á- öll- urr meöulum. / Klluihvth St., HAI.IX'lt. - MAN. P.s.—fnlenzkur tölkur vlB hen'lln* hvenflpr «pm hHrf eerlBt •I-I-l-I-I-I-I-H-I-l-lr-l-H-M-H-H-Þ N. J. Maclean, M. D. M. R. C. S. rEn„ SérfræSingur í kven-sjúkdómuro og uppskurSi. 326 Somerset Bldg. Talsimi 135 Mórt'>kuxundir: 4—7 síöd. og eftir samkomulagi. — ÞaS er alkunnugt aS tóbak þekt- ist ekki í Evrópu áður en Colum- bus fann Ameríku og að það var flutt frá Vesturheimí austur um haf. Þó halda ýmsir því fram, að löngu fyrir ]>ann tima hafi Asíu- búar þekt tóbakið. SjómaSur einn í landaleitarleiðangri Columbusar. Sanclio aö nafni er talinn fynti kristni maStirinn, er reykti tóbak. Um þá innfæddu í Cuba er það sagt, að ]>eir hafi “lnilið sig í tó- baksreykskýjum” . Þeir vöfðu blöStim af hrísgrjónajurtinni utan um tóbak, og kveiktu svo í ööruin Jón Halldórsson. Ltmdar, Man. J. A. \’oi>ni, Swan River, Man J6n Halldórsson, Sinclair Sta- tion. Man. SigurSur Anderson, Pine Vallev, Mnn. Cisli Egilsson, Lögherg, Sa«k. Sveinbj. Loftson, Churchbridge, Sask. Th. Paulson. Kristnes, Sask. FriSrík C.uSmundsson, Fishing Lake, Sask. Carl J. Vopni, Fdmontnn, Alta. Gunnar lohnson. Dongola. Sask. Gtsli Eiríksson. Markerville.AIta endanum, alveg eins og menn nú kveikja í vindli eöa vindlingi. Stundum brúkuSu þeir langar kvíslmyndaðar pípur, sem leidda reykinn beint að nefinu. Þeim sagðist svo frá, að sólarguðinn sjálfur lieföi kent þeirn þessa á- gætu nautn. Munkur einn, sein var með Columbusi í þriðju ferS hans vestur um haf, lýsir fyrst tóbaksjurtinni og “tóbaksdrykkj- unni” merkilegu. En svo nefnir hann reykinguna. Á 17. öld vcru reykingar orðnar tíðar á Frakklandi, og á dögum Lúðviks fjórtánda var farið að. kveöa svo mikið að tóbaksbrúkun- inni, aö menn skiftust í tvo á- kveðna flokka, tóbaksmenn og þá, sem voru tóbaksnautn andvigir, og barðist hvorttveggi flokkurinn fast fvrir sínu máli. Á ófriðartím- um úthlutaði konungur hermönn- um drjúgum tóbaksskerf, og geröi það af eigin ramleik. Konur af öllum stéttum reyktu, og karl- mennirnir keptust um að eiga sem fallegastar pipur. Frá Þýzkalandi breiddist tóbaksnautnin út og til Hollands. En sagt er að hún hafi eigi orðið tið á NorSurlöndum fyr en Iöngu seinna. Það er t. a. m. í frásögur fært, aö áður en menn kunnu að brúka tóbak í Noregi, þá hafi strandað þar skip sem á voru tóbaksstrangar, og hafi Norðmenn haldið að það væri kaðalefni og I notuðu það til að tjóðra gripi með. Auglýsið í Lögbergi Það borgar sig vel. Ágrip af reglugjörð um heimilisréttarlcnd í Canada Norðvesturlandinu. Cérhver manneskja, sem fjölskyjdu k-' hefir fvrir að sjá, og sérhver karlmaö ur, sem orðinu tr 18 ára, hefir heimilisrétt til fjorðunus úr ..section'’ af ótekuu stjórn- arlandi í 'lauitoba, Saskatchewan eða Al- berta. UmsækjaDdinn verður sjáliur að að koma á landskrifstofu stjóruarinnar eða I undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt I umbeði og með sérstökum skilyrðum má taðir mi ðir, sonur, dóttir, brúðir eða syst- ir umsaekjandans, sækja um landið tyrir haDS hönd á hvaða skrilstofu sera er bkyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktuD á landinu í þrjú ár, Landnemi r.iá þ') búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúáarjörð hans eða fcður, móður, sonar, dottur bróður efa systur bans. f vissum héruðum hefir lananeminn, sem fullnægt hefir landtóku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre emtion) að sectionarfj irð- UDgi átóstum viölai d sitt. Verð «3ekraD. Skyldur: - Verður að sitja 6 manuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtoldum er tii þess þarf að na eignarbréfl a heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreins. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð foi- kaupsrétti (pre emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum Nhér uðum. Verð -3 ekran Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár, rækta 50 ekrur og reisa hús, $300.00 vírði. w. VV. CORY, Deputy of the Minister of thelnterior. N. H. — Þeir sem birta anglýsingu þessa í eyfisleysi fá euga borgun fyrir það. Taka á móti kolapönturmm. Heimatalsimi 112. Lögmaður á Gimli. Mr. F. Heap, sem er f lög- mannafélaginu Heap & Strattoii f Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, helir opnaö skriístofu aö Giinli. Mr. F. Heap eöa Björn Benson veröa á Gimli íyrsta og > 1 i 1 t' 1' 1 ’ : ■ i inlnaöar / í .c i.v i > crifjcafu 1 ni. HLÍBBARD, HANXESSUN & ROSS lögfræðingar og m; Jafærslumenu > 0 Bank of llamilton Cb-mbers WIN.MPEO. TALSÍ.Ml 378 A. 5. Bardal I 2 I NENA STREET, *?elur Ifkkistur og annast jm útfarir. Allur útbún- AÖur sá bezti. Knnfrem- ur selur hann allskonar miunisvaröa og legsteina Stefán Guttormsson, MÆLINGAMAÐUR, 663 AGNES ST.. W’PEG. S. K. HALL P I A N 1 S T with Winnipex School of Music. Kensla byriar x. Sepfember. Studio TOl Victo St. ok MaINSt. V’ I N N I 1» K <s . * G. L. STEPHEKSON. 118 Nena Street.-Winnpeg. Noröan við fyrstu lút kirkju J. C. Snædal tannlœknír. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUEFIN BLOCK. Tel. 5302 Chamoi’s vesti ern föt, sem allir ættn aö vera í á vetrum. Sérstök kjörkaup á stökum númerum. Vanaverö $2. 50 og $2.00 nú aö eins 1.25 og 1.00 E. Nesbitt LYFSALI Tals 3218 Cor. Sargent & Sherbrook Bréfapantanir fljótt og vel afgreiddar. Á V A L T, ALLSTAÐAR I CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY'S ELDSPÍTIK Eddy’s eldspítur hafa veriö búnartil í Hull sföan 1851. Stööugar endurbætur á þeim í 57 ár hefir oröiö til. þess aö þær hafa náö meiri fullkomnun en nokkrar aörar. Seldar ogbrúkaöar um alla Canada. LACER. CROWlSr BEEWEEY CCJ., -ÖL,- VILJUM VÉK SÉRSTAKLEGA MÆLA MFÐ -------------------------PORXBR TALsf'T 3960 -A- Gr -Hí JR -LLVDAR VATN. 396 STELLA -A.'VE., WUZZÞTIÞTiIFnPGk

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.