Lögberg - 04.03.1909, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.03.1909, Blaðsíða 1
NR. 9 22. AR. I WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 4. Marz 1909. Símskeyti af alþingi. I Reykjavík 25. Febr. 1909. Vantraustsyfirlýsing samþykt (í) Neðrideild (með) 15 [atkv. gegn] 8.! Ráðgjafinn [sækirum] lausn. And- stæðingar [hafa] tilnefnt Björn Jóns- son.--- ísafold. Reykjavík 1. Marz 1909. Hafstein [heíir fengið] lausn. Þingforsetarnir þrír kvaddir [á] konungsfund [til] viðtals [um] „si- tuationina“. —ísafold. FRÉTTIR Rússakeisari hefir rofiö finska þingiS og ákveöiö aö nýjar kosn- ingar skuli fara fram i. Maí næst- komandi. Keisari hefir rofiö þing iö vegna þess aö hann var óánægö ur með þaö hversu forsetinn tók undir stjórnarstefnu þá, sem hald- iö var fram í hásætisræöunni. Var þingiö látiö vita þaö fyrir fram, aö þaö yröi aö fara gætilega í um- ræöum sinum um hásætisræö- una, en forsetinn, sem Svinhufvud heitir, vildi ekki sinna því. Hann hallmælti rússnesku stjórnin:ii djarflega fyrir afskiftasemi henn- ar á finsku löggjöfinni, og lýsti yfir því, aö þau kæmu algerlega í bága viö stjórnarskrá landsins og skertu réttindi þess. Helzt er í! oröi aö fulltrúar fyrir hönd Finn-! lands og rússnesku stjórnarinnar veröi kvaddir á fund til að ræöa um frumvarp til nýrra stjórnar- skipunarlaga milli Finnlands og Rússlands. BjÖRN' JÓNSSON, ritstjóri Isafoldar, ráÖherifeefni HANNES HAFSTEIN, ráðherra íslands, sem beðist hefir lausnar. Kappspil verður milli íslenzka liberal klúbbsins og Y.M.L.C. næsta mánudagskvöld, kl. 8 í Goodtempl- ara-salnum neðri. Verðlaun veittl Þeir Björn Walterson og Lin- ! dal Hallgrímsson tengdasonur hans eru nýskeð komnir hingaö til bæjar aftur úr ferö vestan frá * Kyrrahafi. Þeir voru hálfa þriðju viku þar vestra og héldu lengst af til i Seattle og Vancouver, en ferö- uöust þar um nágrennið. í Seattle eru tveir bræöur Mr. Hallgríms- son og leiöbeindu þeir þeim Mr. Walterson í hvívetna. Þeim herr- um, Walterson og Hallgrímsson, leizt allvel á sig vestra og höföu mikla ánægju af förinni. Heldur þótti þeim samt votviörasamt. — Fleiri partur Islendinga þar undu vel hag sínum og létu vel yfir pláss ! inu. Viðskiftalíf í Vancouver, sér staklega fasteignasala, er aö lifna. Meöal annara, sem þeir hittu þar, var Árni Friðriksson, kaupmaður. Hann rekur þar verzlun og líður vel. — Mr. Walterson og tengda- sonur hans báðu Lögberg að bera ! hlýjar kveðjur vestur með alúðar- þökk fyrir þær góðu viðtökur, sem þeir áttu að fagna hjá löndum sín- um hvervetna, þar sem þeir hittu þá fyrir. bráölega Iagöar skýrslur fyrir þingið. Herskipi einu feiknamiklu var hleypt af stokkunum í Borrow á Englandi í siöustu viku, og eiga Bretar þaö. Það heitir “Van- gpiard”; það er talið stærsta her- skip, sem enn hefir verið smíðað og kostar eitthvaö nálægt g milj. dollara. Fylkisþingiö í Alberta hefir ný- lega samþykt því nær í einu hljóði járfnbrautamjálaistefniu' stjórnarinn- ar, um að ábyrgjast C. N. R. og G. T. P. i,68i milur af járnbraut- um í fylkinu. Veðiö samtals nem- ur $27,433,000. Svo er til ætlast, að járnbrautir verði lagðar þvert og endilangt um alt fylkið. Roosevelt forseta hefir verið boðiö aö koma hér til Manitoba- fylkis á dýraveiðar næsta ár. Þyk- ir ekki ósennilegt, aö hann taki þvi boði, ef hann má því við koma. Heldur ill tiö er i Evrópu sunn- anverðri um þessar mundir. Síö- asta Febrúar haföi kafaldshríö ver iö búin aö standa i tvo sólarhringa samfleytt í París. Fjöldi manna haföi orðið úti í þvi veðri. Hr. Jón K. Ólafsson frá Garðar, Stúdentafélags meölimir eru N. D., er á ferð hér í bænum þessa mintir á að sækja vel fund næsta dagana. Prófessor Camille Flammarion hefir nýlega sagt frá merkilegri uppgötvun, sem gerö hefir veriö. Samkvæmt rannsóknum þessa mikla vísindamanns hækkar og hnígur yfirborð jarðarinnar hvern sólarhring um 8 þuml. Vísinda- menn hafa áöur orðiö varir viö þessa hreyfingu, en enginn hefir getað mælt hana áöur. Prófessor Flammarion segir aö þýzki stjörnu fræöingurinn Hácker hafi fyrstur manna leitt þessa uppgötvun í ljós. Tjón mikið hefir orðið að vatns flóðum í Ohio-ríkinu. Mest kveö- ur aö þeim í Findlay. Flóð úr Blanchardánni hafa gert þar mest- an skaða. I Findlay voru þrjú hundruð manns húsviltir þegar síö ast fréttist. I Cincinnati og fleiri bæjum í Ohio hefir og meira og minna tjón orðið af vatnsflóðum nýskeö. Stjórnarskifti eru nú orðin i Newfoundland. Bond stjórnar- formaður hefir sagt af sér, og Sir Edward Morris hefir verið kvadd- ur til aö mynda nýtt ráöaneyti. Þing á að koma saman 4. Marz. Fylkisþingið i Alberta var leyst upp 26. fyrri mán. Þingiö hafði þá staðið í sex vikur. Fylkisstjóri samþykti lagafyrirmælin öll, sem þingið hafði samþykt, sextíu tals- ins. Nýjar kosningar eiga að fara fram i þessum mánuði. Út- nefningardagur ákveðinn 15. Marz og kosningadagur 22. Kvenréttindakonur á Englandi hafa leitað" margra bragða til aö ná fundi ráðgjafanna nú í seinni tíö. Gerðust tvær þeirra bréf, og létu skrifa utan á sig til Asquith forsætisráöherra.fara meö sig á Strand pósthúsið í Lundún- um, og borga undir sig flutnings- gjald. Þaöan voru þær sendar meö eur/>rcíí-pósti alt til bústaðar ráö- herrans, en þar fengu þessi ein- kennilegu bréf eigi þær viðtökur, sem til var ætlast. Þessi kvenbréf komu aldrei Asquith í hendur. Lög regluþjónarnir höfðu þau á burt með sér. Fréttir af fylkisþinginu. Bindindismenn fylkisins sendu bænarskrá undirritaða nöfnum 15- Lögbergi hefir borist peninga - og getur öllum meðlimum skilist,,000 r'lan'ia th stjói narinnar, þar bréf frá Mary Hill, dags. 25.Febr. hve afar áríöandi er aö sem flestir sern he8líi var 1101 aíS hætt yrt> v,n; Bréfið er nafnlaust og er bréfrit- eigi þar hönd í bagga. Fjörug solu a veitmgahusum, og von a arinn beöinn að segja til sin hiö fyrsta. laugardagskveld. Útnefning em- bættismanna um næsta ár fer fram og getur öllum meðlimum skilist, fleiri undirskriftum. eigi þar hönd í bagga. kappræða fer Iíka fram á fundin- um. ------------ j Fylkisstjórnin hefir neitað að Friölundur Jónsson og Sæunn tnka til greina skorinoröar ákærur J. Eyford, til heimilis hér í bæn- um ólagiö á kjörskrám fylkisins. Hér á skr-ifstofunni verða eftir- farandi blöð keypt háu veröi: Lögberg nr. 26, árið 1907 (3 eint.) Um, voru gefin saman í hjónaban I Lögbreg nr. 42 árið 1907. Sveinbj. Guðjohnsen, gullnemi, fór héðan vestur til Vancouver seint að kvöldi s. 1. mánudag. Þaöan fer hann til Fairbanks Alaska áður en langt um líður. af séra Fr. J. Bergmann 17. f. m. Á fimtudaginn í vikunni sem aö 762 Beverley stræti. kiö var Rogers ráðgjafi látinn ----------! lýsa yfir því í þinginu, að stjórnin í fyrra mánuði léku nokkrir ís-, sæi sér fært að færa niður talþráða lendingar í Seattle sjónleikinn j leiguna, en ekki nema sáralítið. — 1 “Hermannaglettur” eftir Hostrup. j Eina lækkunin, sem nokkurs er Lögberg, hefir verið beðið að geta virði, er lækkun leigunnar á tal- Mrs. G. Búason hefir sent Lög- þess, aö sömu menn ætla að sýna þráðum einstakra manna í heima- þenna leik innan skamms í Blaine, húsum. Leigan á þeim hefir verið bergi itarlega skýrslu af stórstuku Qg. vonast eftjr gógri aðsókn. Leik- færö niður úr $30 í $25 á ári. Á þingi Goodtemplara, sem ^ hald<ð encjur eru þessir: Sigurður Magpi- j talþráðum starfsmanna er lækkitn- var hér í bænum^ í fyrra mánuöi. ússon> pétur Hallgrímsson, Grace in þeim skilyrðum bundin, að lik- Skýrslan kom því miður svo seint, BjarnasoI1) skúli Bergmann, J. Kr. legt er talið að flestir t þeim flokki að hún verður að bíða næsta blaðs. Steinberg, Ó. V. Olson og Jón Ei- kjósi heldur að greiða gömlu leig- Um síðastliðin mánaöamót var komin vorveöratíö vestur í Alberta og bændur farnir aö búa sig undir vorannirnar. Mælingarnar á Hudsonsflóa- brautinni eru nú langt komnar. Vegalengdin frá The Pas til flóans er 465 míiur. Nú er búið aö mæla 365 mílur af því svæði og búist við að verkinu verði lokiö fyrir miðjan þenna mánuð. Mr. John Armstrong, sem umsjón hefir yfir verkinu, segir aö árangurinn af mælingunum hafi veriö hinn æski- legasti. Vandkvæðin á að byggja brautina muni vera töluvert minni en búist hafi verið við, og mestan hluta brautarinnar verði fljótlegt og kostnaðarlítið að byggja. Um starf mælingamannanna verða Serbíumenn hafa látið all ófrið- lega, ekki hvaö sizt nú upp á sið- kastið, og var jafnvel ekki annað sýnna en þeir réðust á Austurríkis- menn. Konungiur, stjórnin og fylgismenn hennar hafa þó séð þann kost vænstan að gæta friðar og nú loks tjáð sig viljuga að hlíta úrskuröi stórveldanna um deilumál sín við Austurríki. Hinn flokkur- inn í landinu, sá er helzt vill ófrið, er sagður fjölmennur og þykir því sennilegt að hann muni neyða kon- ung til að leggja niður völd, ef Serbía verði neydd til að ganga aö þeim kostum, sem ófriðarsinnum hugna illa. Ferdinand Búlgaríukeisari hefir nýskeö fariö i kynnisferð til Pét- ursborgar. Honum var tekið þar með samskonar virktum og vant er að sýna hverjum öðrum þjóö- höfðingja. Feröalag Ferdinands hefir vakiö allmikla eftirtekt i Ev- rópu og þykir líklegt aö það standi að einhverju leyti í sambandi við kröfur þær, sem Búlgaríustjóm hefir nýverið komið með og beint til stórveldanna, um að þau viður- kendu óskoriö sjálfstæði ríkisins á venjulegan hátt. I fyrri viku komu hingað til bæjarins frá Narrows og Dog Creek, þeir Sigurgeir Pétursson og Geirfinnur sonur hans, Páll Kjernested, Stefán og Jóhannes I'u“‘5a, us ‘ts.“ . T, s í, legu. Hann var 5g ara að aldri, Einkssymr og Jonas Kr. Jonasson. ® . . , , ættaður ur Hunavatnssyslu. Sera Þeir heldu alhr heimleiðis a manu- ríkssson. una $50, heldur en að taka niður- ------------ færslutilboði stjórnarinnar á leig- 22. Febrúar dó að heimili sínu unni og skilyrðum, sem henni í Grafton,N.D., Guðmundur Bene- j fylgja, tveggja centa aukreitis- diktsson, eftir þunga og langa taxta fyrir viðtal. daginn. , Framkvæmdarnefnd kornyrkju- H. B. Thorgrímsen jarðsöng hann n anna félagsins lagði fyrir fylkis- 27. f- m. i þjngifs ú föstudaginn var bænar- ---------j skrá undirritaða nöfnum 10,000 Veðrið hefir mátt heita milt sið- bænda, þar sem beðið var um, að Jón Jónsson frá Hove kom hing- að á laugardaginn á heimleið úr Nýja Islandi. Hann hafði fariö ustu Púa dagana; nokkra kaldara frumvarp yrði boriö upp 1 þinginu Um þessar mundir er þing háö i Kristjaniu um forræði heim- skautalandsins Spitsbergen. Á því þingi sitja fulltrúar frá Ameríku, Bretlandi, Þýzkalandi, Frakklandi, Rússlandi, Noregi og Svíþjóð. þangað meö bróður sínum Siguröi sem verið hefir rúm 30 ár suður i Bandaríkjum og ekki séð Islend- inga í fjöldamörg ár fyr en nú. fyrir helgina. Snjókoma var á þess efnis, að fylkisstjórnin sæi sunnudaginn og þriðjudagsnóttina. bændum fyrir kornhlöðum og léti sjálf starfrækja þær. Búist er við, óeirðimar 5 Persíu halda enn á- frtm og nú hafa Rússar farið með her að landamæram Persiu. Er svo að sjá, að Bretastjóm hafi samþykt að Rússar skerist í leik og stilli til friðar, þvi að innan- lands óeirðir með Persum eru nú svo miklar, að full þörf þykir á að bæla þær niður sem fyrst. 0r bænum. og grendinni. Takið eftir kostaboðum þeim, sem Vopni-Siguröson auglýsa i Lögbergi í dag. að bænarskrá með helmingi fleiri undirskriftum berist þinginu inn- an skomms. Misprentast hefir í kvæðinu “Minni Winnipegborgar” eftir Þ. Mishermi er það, sem sfóð í síð- Þ. Þorsteinsson í síðasta blaði, 1 asta blaði, að dr. Brandson hefði þriðja vísuorði í fimta erindi við- gert uppskurð á B. Halldórssyni urtekin fyrir veðurtckin. Skólaskyldu framvaipið var til frá Cvpress. Dr. Chown gerði upp-) --------- annarar umræðu í þinginu á mánu- skurðinn en dr. Brandson var hon- Góðar horfur era á, að bygging- daginn var. Liberalar hafa flutt um til aðstoðar. arvinna verði meiri hér í bænum a það frumvarp og mælt með þvf ----------- þessu ári en í fyrra. I Febrúar eins og fyrri. Móti framvarpinu Stúkan Skuld er í undirbúningi vora leyfi veitt til 97 bygginga, er talaði Mr. Caldwell mentamála- með tombólu kring um 17. þ. m. taldar vora að kosta $157,000. I ráðgjafi og kvaðst ekki vilja það næði fram að ganga að svo stöddu, þó það gæti verið gott í sjálfu sér. Hann lagði til að “salta“ málið i sex mániuði og að því búnu var gengið til atkvæða um það, pg var 26 atkvæðum fyrra vora byggingaleyfi veitt í Mrs. Guðlaug Evford, kona Jak- Febrúarmánuði fyrir 21 byggingu obs Eyford, í Pembina, N. D., lézt að eins og kostuðu þær $10,350- laugard. 20. Febr. s. 1., að Moun- ----- tain Home. Idahoe, í Bandar., hjá I síðastliðnum Febrúarmánuði dóttur sinni, Mrs. B. T. Björnson. fæddust hér í bænum 384 börn, 1 það samþykt með Hún var 74 ára að aldri. FyJlri dauðsföll vora 110 og giftingar 1 gegn 12 frásögn i næsta blaði. 120. Hafið þér séð nýju hattana brúnu? Þeir eru nýkomnir. Beint frá NEW YORK. . ---- Dökkbrúni blærinn og flötu börðin gera þá mjög ásjálega. WlilTE £. MÁNAMÁN, SOO Main »t., Winnipeq. Hljóöfæri. einstök Iögog nótnabækur. Og alt sem lýtur a6 músík. Vér höfum stærsta og bezta úrval 'af birgöum í Canada, af því tagi, úr aö velja. Verölisti ókeypis. Segiö oss hvaö þér eruö gefinn fyrir. I X rx T 1 T T—■ X r I I /-VI r /~* r' r\ T -rrv __ \ C* VITI VT XT iTir* « 4

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.